Heimskringla - 22.05.1913, Síða 3

Heimskringla - 22.05.1913, Síða 3
HEIMSKRINGlvA WINNIPEG, 22. MAl 1913. 3. BESV Atvinnuskortur á vetrum. Víöa kreppir skórinn aö alþýðu manna á IslancLi, en hvergi ver en að þurrabúöarmönnunum í kaup- túnunum, og er það stopul at- vinna, sem því er valdandi. Fólk- ið hópast í kauptúnin úr sveitun- um og hvggur að grípa þar upp auð og allsruegtir eða að minsta kosti hægari lífskjör, en það átti við að búa í sveitinni. En flanið verður aldrei til fagnaðar. Kaup- staðirnir reynast ekki þær sælu- stöðvar, sem álitið var, og marg- ur mtaðurinn, sem hætti dágóðum húskap í sveit og flutti í kaup- staðinn, var á skömmum tkna bú- inn að evða reitum sínum, og einn yóðan veðurdag er svo hann o- hyski hans sent heim á sveit- ina siem þuríalingar. þímnig hefir það oftlega orðiö, og ástæðan fyr- ir því, að svona lvefir farið, er at- vinnuskortur á veturna. það er ekki nóg, þó dágóð atvinna fáist helming ársins, ef hinn helminginn ekkert er til að gera. það, sem maðurinn hefir unnið sér inn yfir vinnutímann, hrekkur aö eins vel fyrir viðhaldi fjölskvldunnar þann tímann. En á hverju á fjölskyldan að lifa hinn helmdng ársins, og það harðari helminginn — vetur- inn ? Á bónbjörgum. Marjrir standa í þeirri meiningu, að á veturna, þegar vinnan hnegst eeti maðnr fiskað sér í soðið. Hin síðari árin heíir sú vonin brugðist hraparlega, að minsta kosti á Norður- og Austurlandi, því björg hefir þar lítil sem enjrin fengist úr sjó. Sumarvinnan er því hið eina, seni' þurrabúðarmaðurinn getur bygt á til framfærslu sér og sín- um, og jafnvel hún er stopul. — Mar«ir af þnrrabúðarmönnum eru sjómenn:, ov ráða sig á þilskip, þar sem þess er kostur, svo siem á Akurevri, tsafiröi og i Revkja- vík. þilskipin íara llest til veiða í marz., sum siðar, sum litlu fyr. Vertíðin er misjafnfcga löng, oft- lega átta mánuðir á fiskiskútum, en á hákarlaskipunum norðan- fands er veiöitíminn aldrei yfir 3 mámiði. þeir, sem eru á hákarla- skipunum, eru flestir upp á hlut, o" er því algerlega undir aflantim komiö, hve mikið þeim fénast. En sjaldan munu hlutirndr fara yfir 200 kr., ojt maðurinn hefir orðið að fæ&a sjálfan sig alla vertíðina, orr eins hefir fjölskylda hans tekið út liisnauðsynjar ‘mppá hlutinn", <>v mar«oft hefir góðviljaður kaup- maður lánað uppá væntanlegan hlivt. 1 vertíðarlok vill það svo oft revnast, að hluturinn hrckkur ekki til aö borga það, sem út hef- ir verið tekiö í verzlaninni. Næst fer þurrabúðarmaðurinn i kaupavinnu eða vegavinnu, en biðu ur kaupmanninn áður en hann fer, að láta fjölskyldu sína hafa allar lifsnauðsynjar, og hann skuli borjra með sumarkaupinu. 1 októ- l>er bvrjun er þeirri vinnu lokið, osr kaupgjald mannsins hrekkur rúmtejra fvrir því, sem kaupmað- urinn lánaði fjölskvldunni meðan hann var burtu. Svo kemur mán- aðar haustvinna, — og svo búdð. A vetrarvertið stólar enginn á Norður- eða Austurlandi. I>eir þurrabúðarmenn, sem verið hafa alt sumarið, eða 8 mánaða vertíð, á fiskiskútum, koma og ítestir heim í tíma fvrir ftiánaðar haustvinnu, en kaup þeirra vfir vertíðina hefir ekki revnst mikið meira en fvrir lífsviðurhaldi íjöl skvldunnar þann tima. Margir þurrabúðarmelln 1 fara aldrei á skip, heldur stunda dag- launavinnu, en hún er nær ein- vörðungu um sumartimann. All- marjjir stunda bátaveiöi. En þó kannske vinmitími og tekjur þurrabúðarmanna sé dalít- ið misjafnar, þá ber þa alla að sama brunni : ]>eir eru atvinnu- lausir um háveturinn. Blööin ís- tenzku jrátu um harðindi a ísa- firði ojr Austfjörðum á liðnum vetri, en það er engin ný bóla, að eins endurtekniny hins vanalega. Blöðunum heima hefir orðið tíð- rætt um það, hvernig bæta mætti úr bájrindum verkam'annsins, og öll hafa komist að sömu niður- stöðunni, að eini vegurinn væri, að bæta úr atvinnuskortinum á veturna, og hafa þau minst á ýmsa útvegi, sem eru meira og minna ill-ftamkvæmanlcgir. Einn þeirr.a manna, sem ritað hefir um þetta mál, er Injrólfur Gíslason, héraðslæknir á Vopnafirði. Hann skriifar i Austra ; lýsir fyrst á- standinu í kauptúnunum á Austur- landi, o<r giefur síðan ráð. Astand- inu á VopnalirðÍ lýsir læknirinn á þessa leið : “1 lok september bemur svo sláturtíðin, þá hafa allir nóg að jrera, en þegar henni lýkur, seint í október, fer að vandast málið, þá er líkast því sem brotni lijól i vél, svo hún ha'ttir að starfa alt í einu. þegar búið er að koma vör- unum. út í skipið og setja bátana, þakka kaupmennirnir fvrir velunn- ið verk, borga kaupið, og svo fer hver hedm til sín. — Við þetta væri náttúrlega minna að athuga, ef kaup dagfaunaananna ojr fisk'- innlejrjr sjómanna nægði fvrir út tektina alt árið, en því miður mun mikið vanta á það fyrir mörgum, sem nærri má geta. það mæt-ti vera gott kaup, ef 4—5 mánaða vinnulaun nægðu til að íramfleyta fjölskyldu í 12 mánuði. Hitt mun máske tíðara, að þegar vinnuveit- andinn ætlar að fara að borga daiglaunamanminum kaupið, eða kaupmaðurinn sjámanmmum inn- teggið, um veturnætur, að þá er búið að taka úit á alt saman ; veturinn blasdr við, en emgir pen- in«ar, engin atvinnuvon og litið lánstraust. Mennirnir vilja vinna, en enginn hefir neitt handa þekn að fást við. Hver og einn getur svo getið því nærrd, hvernig fólk- inu líður vfir veturinn, ég ætla ekki að lvsa því”. Ingólfur læknir vfll að gerð séu samtök til að efla iðnaö í kaup- túnu.m, sem þurrabúðarmenn geti unnið við, og er það vel hugsaö ; en ekki þvrftu menn að búast við háu kaupi, ættu slík fyrirtæki aið geta borgað sigi; en lágt kaup á vieturna, einkum við innanhúss- vinnu, er betra en algert atvinnu- levsi. Hvaða iðnaður það væri, sem vertt gæti þurrabúðarmönnum fasta aitviimu í hinum vmsu kaup- túnum, er vandi að svara, eða koma í framkvæmd, en helzt væri jiað, að litvegsmenn og kaupmenn sem þurfa mikiflar vinnu á sumr- um, ka'.mu á fvrirtækjum, sam veitt gætu nokkra atvinnu á vetr- um þvi fólki, sem vinnur íyrir þá iim sumartfmann. Mundi eigi vinnustofa til aö riða í net, búa til olíuíöt, prjónapevsur og nær- föt •••eta borið sig, ef þurrabúðar- fólk vildi vinna þar á vetrum fyr- ir lágt kaup ? Annars konar iðnað sjátim vér ekki framkva'mantegan, nema ef vera skyldi i stærstu kaupstöðun- um þremur. Kn skyldi nú ekki sveitafólkið fara að oona augun fyrir hinnd réttu mynd kauptúna lífsins ? Ivtli það ennþá flani irá búum og líf- vænlegum störfum út í fyrirsjáan- lega eymd og volæði, að eins svo það ge.ti fengið smjörþefinn aí katipstaðar sbemtununum? Mörgtun hcfir orðið það dýr- kevpt gleði. Skýringar. Herra. ritstjóri! — Viltu jjera svo vel, að ljá eftir- farandd línum rúm í þínu hedðraða bliaði. Hkr. Eg vona, að þú munir máltækið : “Fáir meita fyrstu bón, flestir veita hana”. SíðastLiðinn vetur birti heims- krtnglti eftirfarandi vísu, sem tek- in var upp úr Natanssögu og Vatnsenda-Rósu, og eig.nuð Rósti ‘‘]>ó að kali heitur hver, hylji dali jökull ber, steinar tafi og alt hvað er aldrei skal ég gteyma j>ér”. Eg veit nú fyrir yíst, að vísan er eftir Sigtirð Olaifsson, sem gctiö er í sögttnni. Ilún er í ljóðabréfi, sem hann ortd til konu sinnar ; ég las bréfið, þe.gar ég var ung, skrif- að meö Sigtvrðar eigin hendi, mér er minnisstætt livaö rithöndin var fögur. Liká ertt tvær vísur í sögttnni ei"-naðar Natan, siem eru í skrif- uðti ljóðasafni eftir Gtiðmund hróður hans. ]>að eru þessari: ‘þó ég annars Vildi var”, og ‘‘Böls i köfu;n bezt cr liö”. Margt Ile.ira er ratigherm't í sög- unni, sem of langt væri upp að telja. E.g fé-kk einkennilega ósjc fr.á l’étri Pálssyni nylega jnegmitn Lög- licrg. Ilann óskar, að é.g skínd V'PP á Linnastöllum, nfl. gulld. Sbyldd hann ætla að senda mér gull- hása'ti ? Eg að skina uppi á gull- hásæti! Unt slíka dýrð hefir mig ekki drevmt. Linni er ormshedti. Ormastallur eða jörð er gullkenn- in -. síðan Fofnir forðum lá á gtill- inu á Gnýtarheiði. Linni er líka sverðsheiti, og eldsheiti. Grérinn linnastalla, er eins rétt karlmangs- keuning, eins og auðarlín kven- kenning. — Svo i viðbót við ósk- ina veitir hann tnér þann heiður, að kalla mig skáldmær. Margt kemur fvrir á langri ledð. Kn af því ég finn svo vel, að ég verð- skulda ekki slíkan heiður, get é-g ekkd varist þeirri htigsun, að hiann kalli mig það í háði, en það gerir ekkert til, j>ví háðið ekki hryggir mi". Ilitt ]iótti mér verra, að hann raiigfærir vísuna, sem hann er að spáugast að. Honttm er þó ekki minna a'tlandi en ,að Lesa nétt. þeg.ar ég er búin að fá frá homun gullhásætið, og farin að skína ttppi á því, ætla ég að láta geisla MEDICINE HAT KAUPIÐ í “INQLEWOOD4 SEM ER í LJÓMANDI GÓÐUM STAÐ STRÆTISVAGNAR EIGA AÐ FARA ÞAR MEÐFRAM. KOMIÐ, SlMIÐ EÐA SKRIFIÐ EFTIR UPPI.ÝSINGUM A. M. NEWCOHBE, 5ALES MANAQER. Lands & Homes of Ganada, Limited 826-828 Somerset Block Winnipeg, Man. P frá mér skína á hann, svo að hann sjái til að lesa rétt næstu vísu, sem ég sendi ritstj. Lögb. En með- an ég er að bíða eftir því, raula év við rokkinn minni: "Að þú skínir auðarlín”. það er fyrsta háðvísan, setn ég veit til að um mig hafi ort verið, og er mér þvi nvtt um að raula þess háttar. þó év sé ekki skáldmær, langar m.ig tdl að koma. niaf.ni á að borga Píétri vísuna, og sendd hontvm því eftirfarandd bögu : Svo iað dafni — ósk mín er p eyðsla þinna gaLla, dyg&a safnist sjóðtir þér seiöir linna stalla. 1 april S'&ndi ég ritstj. Lögbergs rá&ning málrúna vísmanna, sem S.J.A. mælist til í Lögb. að ráðn- ar séu. Ejg fékk út úr þeim nöfnin Tón og Ingibjörg, og sé ég í 10. apr. nr. blaðsins, aö ég heli fund- ið út réttu nöfnin. Ef S.J.A. hefir gaiman af þvf, að s.ja, hvernig hver stafur er bvddur, gettir hann íeng- ið að sjá miðann, sem ég sendi, hjá ri'tstj. Lögb., ef ekki er búið að glaita honum, — það er að seo'ja, ef S.J.A. er í borginni. þann 20. febr. sl. vietur páraði ég bréf, sem ég sendi ritstj. I.iigb. o~ bað hann að birta. Efni þess var leiðréttingar, sem ég veit með vissu að eru réttar, og svo nokk- ur orð um málrúnir til S. Berg- vinssonar ; hann svaraði svo clrengilega forvitni minni með góðu og greinitegu svari upp á spurn- ingu mína viðvíkjandi málrtmavís- unni : “þitt er nafnið þiður sveinn”, og langaði mig því til að svara spurning hans viðvíkjandi orðinu úlfa safn ; em það hefir ekki lánast, að hann íengi að sjá það svar. Ritstj. hefir ekki með einu orði minst á bréfini; hann mun vera að Láta mig skilja, að éig sé ilveg útrekin frá Lögb., og kvarta ég ekki yfir því og mun eiga það skilið. líg fer þá að eins og hedð- in- ’arnir : leita stundiim til e.ins og stundum til annars ; en fái ég hvergi inngöngtt, verð ég aö fara í sjálfsmensku og kæri mig hvergi. ICkki er J.J.H. hættur að stað- liæfa það, sem hjuin veit ekkert tim. í sí&asta blaði I.ögbergs full- vrðir hann, að málrúnavísan : — Mitt jx-r greina mun é-g nafn” — sé eftir Ilannes stutta. það er við- ka rétt hjá homtni og með bæjar- nafnið fyr. Eg máske skýri það betur síðar, ef ég ltefi tækifæri. Eig fcek hað fram, að því sem ég seg.i nú ov hefi sagt í Lögb. bæði í sramni <><•■ alvöru til J.J.D., fvlgir ekkd. hin minsta óvild eða gremja ; év bara fylgi þvi, sem mér finst réttast, og ég skil ekki í því, að nokkrum geti diilist það, að það sem Mrs. II.G. segir uni málrúndr, sé réttara o<r rökstitddara heldur cii þaö, sem J.J.H. segir. Að endingu vil 6,g, ef Ilkr, leyfir bað, lofa J.J.I). að sjá það, setn mér kom í hug, þegar ég las >essa vísu eftir hann í Lögh.: “Eg er illur oft i ltrnd og þá blóta geri, ett þegar lít ég j>ráða-grtind þá verð ég að sméri”. það er svona : Oft mín hlý og létt er lund, lítið raunir þjaka. En mæti Jónas mé.r á grund mun ég verða að klaka. Akra P.O., N. I)., i maí 1913. Gamla Dakota-konan, Frjálslyndi blaða. South Bend, Wash., 9. Maí T3. Ileiðraði ritstj. Hkr., beztu óskir! það er nú langt siðan ég hefi sent Hkr. grein til prentunar, svo mér er nú forvi'tni að vita um stööu nýja ritsjórans með að st'rfija málfrelsi og ritfrelsi kaup- enda blafisins. Sendi því hérmeð- fylvjandi grein til prentun,ar. Ó- neifcanlega getur sönn uppreisn inmfaJist í, að gerast góður og vinsæll ritstjóri, að gerast sann- frjáls í orði, verki og anda. Engir standa betur að vígi að íramvísa sinum hæfileákum, þjóð sinni til gagns og sóma, en frjálslyndir og andlega sjálfstæðir ritstjórar. það er mikið orð á því haft hér í þessu landi, að menn hafi frelsi til að velja sér hverja þá iðn, siem maifiur vill, tala hvað sem maður viU, og yfir höfuð hafi frelsi i öll- um greinum. það er satt, að hver •ednn hefir hugsanafrelsi — öllum að þakkarlausu — ef temn ekki op- inberar þær úfc til alþýðu. En flestum blöðu-m og möguteikum er þó lokað fvrir ]K:»m, sem finna að einhverjii við st jórnarvöhiin, og ekki segja já og arnen iþeim í vil, og þeirri göfuglegu þrcnning og virðutegii .eiiiing : auðs-, hers- og kirkjuvaldinu. Alldr gerast þræl- bundnir þessum völdum aö meira e&a minna tevti og nauðbevgðir að sitja og standa einsog þau fyrir- skipa. Af blöðu-m Vcstur-íslend- in«a hefir Ilkr. undir Baldvins rit- stjórn verifi þó frjálslvndust og geíið kaupendum r««n fyrir grein- ar frá ómentaðri alþýðu, og verið kölluð saurblað fvrir það af henn- ar systkinum. Að hafa hlöðin lok- uð ritfrelsislega trá lýðnum, er sama sem að Láta hann þjóna sér, inndlokaðan í fangielsi. Blöðin cru þær hcz.tti og alnv.'iinustu menta- stoínaniir, og gegmnn þau ættu að hljóma allra raddir. VinsamLegant, B. G. Backman. JÓN HÓLM Gullsmiður í Winnipegosis bæ býr til og gerir við allskyns gnllstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öfltig gigtarlækn- inga-belti. Hvað er að ? Þarftu a<$ hafa eitt- hvað til að lesa? - ♦- Hver sá sem vill fá sér eitthvaö nýtt aö lesa 1 hverri viku,fet i a& gerast kaapandi HeimskriuKlu. — Hún færir lesendnm slnnm ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnum A Ari fyrir aöeins $2.00. Viltu ekki vera meö! Fáið sem mest fyrir RJÓMANN Með því að verzla við obb- Vér gefum merkimiða og lánum könnur frftt. Fjöldi af framtakBömustu búendum Vestur-landBÍns hafa sentoss rjóma í mörg ár. Pentngar út I hönd fyrir hverja könnu. Könnttrnar éndursendar innan 48 kl.- stundá. Skrifið oss og vér sknlnm sjá nm að þér fáið sem MEST fyrir rjómann, Ver borgum alt flutningtgiald. The Brandon Creamery k Sopply Co. BKANIJON - MAN. TieThis Ta^ tolbur Malað úr þvi bezta al heinisitis bezta hveítimjöli Tekur nteira vatn, perir íleiri brauð Spyrjið verzlarann PURtTJ) Fl'OUR Pl Fl li [i r» IR A More Bread ^and Better Bread PURITV FL0UR UBHSVM NfinSVA '1'X‘I 3M1 asn noi il ^ AVOHSVM adaoanöQ SIHliO 3NON Eru hinir stærstu og bezt kunnu húsgagnasalar f Canada GÓLFDOKAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og F0RHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ; CANADA FURNITURE MFC CO. VERH $3.5«. Vólin hvær alt frá tiestábreiöu til fíu- istH Tlns. Mrdfylffjandi Comton sparar $2.00 Þvær fdlan fatabala á 3 mín. Send yftur undir endurborRunar Ahyrgð- IIEIM5KRINQLA COLPON. Sendið þessa Coupon o*f $1-50, nafn o* Aritun yöar til Dominion Utilities Mfff. Co. Ltd.. 4H2/^ M«iu St.., VVlnnipef?. og biö fáiö I. X. L, VACl’NM I>VOTTAVEL, Vér bortfum burÖMnrjald om endursendum peninga ybar ef véiin ei okki eins og sa«t or WIXMPK6 Borgið Heimskringlu. Kaupið Heimskringlu. Borgi5 Heimskringlu! P. 0. Box Hkr. er 3171. Vegna brevtin£Tar, setn verið er að gera á bréfahólfum í 'pósthúsi Winnipeg borgar, hefir póstmeist- arinn tjáð Hcimskringlu, að talan á nósthólfi blaðsins verði óumflýj- anleo-a að brevtast, og að sú tala verði hér eftir No. 3171. þetta eru þedr allir beðnir að taka til greina, sem viðskifti hafa við blaðið.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.