Heimskringla - 22.05.1913, Síða 4

Heimskringla - 22.05.1913, Síða 4
*. BT.S. WWÍNIPEG, 22. MAÍ 1»13. r!"j'^Trr!' -i ■{ HEIMSrRINGLA Heimskringla Published every Thursday by The Beimskringla News 4 Fablishing Co. Ltd Verö blaösius 1 Canada og Bandar |2.00 nm áriö (fyrir fram bor^aö). Sent til islands $2.00 (fyrir fram borgaö). GUNNL. TR. JÓNÍSSON, Editor & Manager P. S. PALSSON, Advertisiug Manager, Talsími : Sherbrooke 3105. Office: 729 Skerbrooke Street, WiBnipeg BOX 3171. Talsíroi Qarrjr 4110. Gimli-kosningin. Aldrei í sögu pessa íylkis hiefir hinemaSur veriö kosinn með meiri atkvæða yfirburðum til íylkis- fiingsins en E. L. 'faylor, við aukakosningu fiá, er fram fór i Gimlikjördæminu 12. fi.m. Hann hlaut nær 850 atkvæði fram yfir jraffnsækjanda sinn hr. Árna Egg- ertsson. Alt kjördæmið, að þrem- ur Htlum kjörstöðum undanskild- um, kvað upp fylgi sitt með Tayl- or og traust á Roblin stjórninni. Hér var því um allsherjar sigur að ræða, sigur, sem ekki á sinn líka'í kosuing-asötru fiessa fvlkis fyr né siðar, og aldrei hefir nokkur stjórn fengið jafn einróma traustyfirlýs- ingu, sem Roblin stjórnin að þessu sinni, og aldrei hefir verri fýluför farin verið, en f>essi kosningaleið- angur hr. Kggertssonar undir merkjum og ledðsögu Liberal s'tór- gripanna. Kosningabaráttan varð harðsótt af þeirra hálfu, og má ekki kenna bví um ófaririiar, að ekki væri unnið nóg af þeim Liberölu. Nei, síður en svo. En hitt gegnir öðru máli, hvernig j>eir unftu. Stefna og aðgerðir stjórnarinnar fvr og síð- ar urðu fyrir hinum svæsnustu á- rásum. Leiðtogi anástæðingaflokks ins, hr. Norrsis og helztu fvlgjend- ur hans á fvlkisþinginu, fefðuðust um kjördæmið fivert og endilangt og revndu með öllu mögulegu móti, að fá kjósendurna til aðger- ast stjórninni andvíga. Rangfærsla og rakalaus áburður voru helztu meiðulin, en kjósendurnir sán gegn- nm grilnuna og bví brást þeim bo<ralistin svo hörmulega. Ræðumenn )>eirra reyndu að telja k jósendunum trú um, aö kjör dæmið h-irfði verið vanrækt af stjórninni og jainan látið vera út- undan, og að stjórnarskifti hefðu í för með sér nýja og betri öld fyr- ir kjördæmið, og rnieð )>ví aö fella stjórnarframbjóðandann þá vakn- aði alt fvlkið og sæi ósómann(! ) í stjórnarfarinu, og stjórninni yrði bevtt frá völdum við næstu al- mennar kosningar. Margt fleira viturlegt var notað til að sann- færa kjósendurna, en allar slíkar tálbeitur höfðu bann eina ára/ngur, að auka fvlgi Mr. Taylors. Liheral leiðtogunum yfirsást hraparlega, er þeir þröngvuðu hr. Eo’gertsson út í bennan kosninga- bardao-a. Eklti fvrir j>að, að hr. K‘'"-erts.son sé ekki nýtur maöur i mörgu, og eins vel fallinn til að vera bingmannsefm Liberala og flestir aðrir, lieldttr vegna Jæss, að j>eir máttu vita, að baÖ var for- sending, hver svo sem sótt hefði fram undir merkjum |>eirra, og gat að eins orðið til J>ess, að vekja ó- vild og úlfúð, og svo peninga- evðsla, bæði fvrir fvlkið sjálft og einstaklinga. En stjórninni varð J>etta frum- hlatrp Liberala til góðs. J>að varð til hess að svna albióð. J>essa lands h^erstt vinsæl hún er og stvrk á fóttim. T>að varð einnig til Jjess að sýna mönnum, hversu sáralítið traust er borið til hinna Liberölu leiðtoga, og hversu fimbulfamb beirra nm misgerðir stjórnarinnar fellur í ófrjósaman jarðveg og ber engan ávöxt. Að Sir Rodmond P. Roblin kann að meta traust Gimli kjósenda má sjá af ummælum ]>eim, sem blaðið Telegram flytur eftir honttm dag- jnn eftir kosninguna. þar segir stjómarformaðurinn meðal ann- ars : “ fyg er mjög ánægður vfir úr- slitunum í Gimli kjördæminu. Mig undrar engan veginn, að Mr. Tavl- or náði kosningu, en hinir stór- miklu atkvæða vfirburðir hans vekja hjá mér gleði-blandna undr- un. “ T?g bakka vinum míntim, ein- ttm og ölltitn, í Gimli kjördæmi al- úðlega fvrir bennan mikla sigur. 0<r væri þaS ekki fvrir það, að allir hafa gert svo ágætlega, þá vildi ég mega feggja sérstaka á- herslti á þakklæti mitt til minna ísíen7.kti vúna, sem voru nevddir til að veita mótstöðu því öfiu,ga her- óni, sem að þeitn var borið iá þjóð ernislegum grundvelli. Eg skal ekkj glevma þeirri þakklætisskuld, sem J>eir haía sett mig í, og þegar end- urskifting fylkiskjördæmatma næst fer fram, skal ég sjá til J>ess, að heíðarréttur sá, sem Gimli kjör- dæmið tifeinkar sér, verði látinn óskertur.......... Mér Jiótti fvrir að tapa herra Ilaldwinson, *n mér er endurgoldið með því, að Hafa fengið svo hæfi'leikamikinn og þjóö- rækinn borgaxa sem ilr. Taylor er í hans stað”. Hér skal nú nokkru nánar farið út í hin ymsu atriði, sem gerðu bað að verkum, að atkvæðavfir- burðir Mr. Tavlora urðu eins stór- kostlegir og raun varð á. Og eru I bað J>essar sex aðalástæður sem J ttl liTT°-ia : — I 1. Vatxandi vtnsældir Roblin stjórnarinnar. J 2. Umhvggja fvrverandi þing- manns fvrir hagsmunttm kjör- dæmdsins. i 3. Gimli kjósendtir líta á málefni btnds þessa með canadiskum augum, en einblína ekki á J>au frá bjóðerni.sfegtt sjónarmdlði. 4. Vaxandi J>ekking atkvæðis- bærra útlendinga í kjördæminu á löðurtegri umhvggju Roblin- S’tjórnarinnar fvrir velferð og hagsmunum J>eirra. 5. Kjósendurnir eru sér þess fvlli- lega. meðvitandi, að Sir Rod- mond P. Roblin hefir veitt lylkinu framkvæmdarsama og trúverðuga stjórn á liðnum árum, og að hann Jæss vegna verðskuldi traust þeirra og fvlgi. 6. þjóðernis herópið, sem LAber- alar létu kLingja í Jtessari kosn- ingabaráttu, var kjósendttnum andstygð, þvi það var lands- málumim algerfega óviðkom- andi, og sannaði að engu sök á henditr stjómarinnar, hvorki fvrir stefnu hennar né stjórn- arfarslegar framkvæmdir. Af þessuan 6 liðum er réttast aö skýra 4. og 6. lið lítið eítt ná- kvæmar. í 4. lið er sagt, að vaxiandi J>ekking úllendinga á góðvilja Rob- lin stjóriutrinnar í þedrra garð sé orsök }>ess, að J>eir fylkja sér nú undir merki hennar. Að J>etta sé satt, sést ljósast, ef að maður at- hugar úrslitin í ltinttm ýmsu kjör- stöðum við aukakosninguna og svo við kosninguna 1910, og skulu hér nokkur dæmi færð því til sönnunar. í kjörstað 11 (Broad Valfey), þar sem einvörðttngu útlendingar búa, fékk hr. Baldwinson, þing- mannsefni stjórnarintiar í kosning- unttm 1910, að eins 3 atkv., en Liberal þingtnannsefnið W. H. Paulson 39. Við aukakosningtma fékk Mr. Taylor 54 atkv., en K|T'r- ertsson ein 4. Á kjörstað 13 (Ashern) íékk Baldwinson edn 13 atkv., en nú fær Taylor þar 134 atkv. — A kjörstað 21 (R.em- bramlt), bar sem Galicíu-mjenn búa því nær eingöngtt, fékk Baldwinson ein 5 atkv., en óháði Liberalinn hr. Sólmundsson 24. Nú við auka- kosninguna1 fékk Tavlor þar 80 at- kvæði, en Eggertsson 33. T>etta svnir, að útlendingarnir kttnna að meta það, sem vel er gert, og að ]>eir hafa fengið aukna þekkingtt á fvlkismálum síðan árið 1910. ' 1 6. lið er sagt, að þjóðernishróp ið hafi komiö Jteim Liberöltt að liílit haldi, og sannast það be7,t á því, að Mr. Taylor fékk mikinn meirihluta ísfenzkra atkvæða, og hafði mikið meira átkvæðamagn á L. Baldwinson í kosníngunum 1910 — Svnir Jyetta ljósfega, að hínir ís- lenzku kjósendur kjördæmisins eru hafðir upp vfir J>á ójægnhollustu, að einblína á ættlenzka þjóðernið, og láta ]>að stjórna atkvæðtrm sín- um í málefnttm þessa lands. GímU Islendingar eiga heiður skiHð fyr- ir. hvernig J>eir gredddu atkvæði í þessari attkakosningu. þeir hafa með því sýnt sig sem J>egna Jæssa lands, sem skoöa máfefni j>ess frá canadisktt sjónarmiði, en ekki með Islendings augum. J>etta er hin eina rétta skoðun, sem þegnar þessa lands geta haft og mega hafa á landsmálunum. þeir eru Canada-tnenn í öllu, sem Canada viðkemur. Kimtig sýna úrsHtin á. íslenzku' k jörstöðnnuim, að Jæim ístenzkum kjósendttm fer stöðugt fjölgandi, sem aðhyllast stefnu RobHn stjórnarinnar, og má færa til }>ess Tvenn rök : 1 Kyrst, að framtaks- semi stjórnarinnar í velferðarmál- um fvlkisins, hagsýni hennar og umhvggjusemd, liefir sannfært ís- lenzku kjósendurna, að fylkintt er bezt borgið ttndir vfirráðum henn- ar. Annað, sem hefir snúið Gimli- Islendingum til fylgis við stjórn- ina, er hin sívakandi umhyggja fvrverandi þingmanns fvrir hags- mttntim kjördæmisins. Baldwinson tslenzku kjörstöðumtm en hr. B. revndist GimH kjördæminu þarfur fnlltrúi'; honum á kjördæmið meira að þakka, en nokkrum öðr- ttm einttm manni. Gegnum hann liafa kjósendurnir fyrst fengið traust á Roblin stjórninni. Og úr- slit aukakosningarinnar eru mikið hcmum að þakka ; þau eru viðttr- kenning tál hans jafmt sem stjórn- arinnar fyrir vel unnið starf, og ban eru augljós vottur J>ess, að kjóseotdumir eru án-ægðir með starísemi Baldwinsons fyrir þá og kjördæmið. Svo enginn sé í vafa, að hér sé rétt skýrt frá um attkið ftlgi Gimli-lslendinga við stjórnina, — skulu hér sett úrslit úr nokkrum íslenzkustu kjörstöðunum 1910 og nú við aukakosndnguna. Gimli-bær, sem telur ísfenzka •kjósendur í miklum meirihluta, gaf Baldwin- son 1910 að eins 54 atkvæði, en andstæðinrrnm hans réttum hundr- að atkvæðum fieira. Nú hlaut Mr. Tavlor ]>ar 130 atkv. en Eggerts- son 112. —’ Á kjörstað 22 (Árnes) fékk Baldwinson 48 atkv. 1910, en andstæðingar hans 65. Nú fékk Mr. Tavlor þar 106 atkv., en Eggerts- son 50. — Á kjörstað 24 (Geysir), J>ar sera því jiær einvörðungu ís- lenzkir kjósendttr eru á kjörskrá, fékk Baldwinson 56 atkvæði. En nú hlaut Mr. Taylor þar 63. Og í Miklev, þar sem eintómir íslettd- invar búa, fékk Baldwinson 13 at- kvæði, en andstæðingar, hans 30. Nú fékk Taylor þar 24 atkv., en E",'rertsson 17. — þannig var það því nær ttm alt kjördœmið : Is- lenzku kjósendurnir gáftt Tavlor meirihluta og J>að stærri meiri- hluta en Baldwinson 1910. Á kjörskrá Gimli kjördæmis voru að Jx-ssu sinni 3730 kjósend- ttr, þar af tæpur J>riðjungur ís- lendingar, eða 1216. Alls greiddu atkvæði tæpir þrír fjórðu hlutar kjósendanna, og féllu atkvæðin á hinum ýmsu kjörstöðtim, sem eft- irfylgjandi tafla sýnir ; Töpuðu þannig báðir gagnsækj- endur Baldwinsonar tryggingarfé sínu samkvæmit fyrstu talning.uj at- kvæðanna, en við endurtalning breyttust tölurnar þannig, að Baldwinson hlaut 900, W. H. Paul- son 450 og Jóh. P. Sólmundsson 287 atkvæði. þessi 4 atkvæði, seim drógust frá Baldwinson, urðu til þess, að Paulson bjargaði trvgg- ingarfé sínu það er leiðinlegt að þurfa að segja það, en samt er það satt, að í hverju kjördæmi er lítill hluti kjósenda, sem ínútuþægir eru og hafa atkvæði sín föl fyrir peninga. Aftur eru nokkrir, sem láta at- kvæði sitt stjórnast af hagsmun- um og kjósa þann, sem líktegastur er að geta orðið kjördæminu að mestu liði. En meirihluti kjósenda láta atkvæði sitt stjórnast af á- þetta er yfirlit yfir það sem skeð áhriíum, sem framkoma þingmanns hefir. Nú er Gimli kjósendur hafa feng- ið sér nvjan þingmann, er það eitt eltir að óska þeim til heilla með hann, og hotinm til heilla með ko.sninguna. Vér erum þess fullvissnr, að Ed- mund f,. Taylor muni reynast Gimli kjördæminu nýtur þingmað-1 ttr og koma miklu til leiðar, er | kjördæminu verði til framfara og I þrifa. Hann er maður, sem kjör- dæminu er sómi að hafa fyrir þing mann sinn, og mun ekki langur i tími liða, unz hann verður einai af fremstu mönnum Conservatíva þingi. efnisins, hæfileikar hans og stefna hefir haít á þá. það er svívirðifeg móðgun við ikjósendur GimH kjördæmis, að | gera þá staðhæfingu, a& í því nær j hverri kjördeild i k jördæminu sé j meirihluti atkvæða falur hæst- bjóðanda, eða fvrir brennivín ein- vörðungu. þetta hafa Liberal blöðin Knee Press og Lögberg og skandinav- isktt blöðin levft sér að bera á borð fvrir lesendur sína, og það haft eftir Liberal höfuðpaurunum '■ [þessari aukakosningu. Ófagur feik- j ttr, en slíkum mönnum sarnboð- Harmakvein liberala. átt, og Poii Taylor Eggertson Ccn Lib. 1—Inwood ... 45 23 2—Niveton ... 21 20 3—Clarkleigh .... 69 19 4—Lundar . .... 66 42 5—Scotch Bay ... 22 3 6—Pine View .... 78 21 7—Colá Springs ... 45 42 8—Otto .... 26 16 9—Ericksdale .... 44 26 10—Chatfield .... 8 23 11—Broad VaUey .... 58 4 12—Fisherton 97 39 13—Ashern . 134 42 L4—Dog Lake 22 24 15—Narrows .... 16 14 16—Fairford .... 42 11' 17—Foley .... 43 7 18—Husavick .... 29 21 19—Gimli ,...130 112 20—Kruesberg .... 31 4 21—Rembrandt .... 80 33 22—Árnes ....106 50 23—Hnausa .... 24 10 24—Gevsir .... 63 28 25—Framnes .... 33 42 26—Vidir .... 42 40 27—Icelandic River .. .... 48 32 28—Hecla .... 24 17 29—Fisher River ..x.. ... 6 2 30—Noris Lake ...... . .... 22 9 31—Iíawrlik .... 42 L0 32—Komarno ....111 32 33—Pleasant Ifome .. .... 47 14 Samtals 1674 832 Eins og þessi tafla sýnir hefir hr. Eggertsson fengið meirihluta á að eins 3 kjörstöðum, eða samtals 26 atkv ; en meirihluti Mr.Tan'lors á öllum hinttm kjörstöðumtm et samtals 868 atkv. Af þessu sést, að hr. Eggertsson hefir tapað tryggingarfé sínu, þar sem hann ekki varð hálfdrættingur við Mr. Taylor. Við kosningarnar 1910 féllu at kvæði þannig á hinum ýmsu kjör stöðum : 1 (Cons) ... 32 (Liberal) 15 (Indi 1 2 .. 27 16 0 3 2 14 4 .. 69 10 7 5 .. 16 9 1 6 .. 39 17 0 7 . .. 57 11 2 8 .. 34 9 3 9 .... .. 10 8 1 10 .. 7 10 4 11 .. 3 39 1 12 .. 30 25 0 13 .. 13 1 4 14 .. 19 0 0 15 .. 25 4 5 16 .. 20 13 0 17 .. 28 25 2 18 . 24 12 16 19 .. 54 • 65 89 20 10 1 21 . 5 1 24 22 .. 48 26 39 23 . 18 8 4 24 . 56 18 6 25 . 27 20 10 26 . 21 17 5 27 . 53 28 1 28 . 13 9 21 29 . 5 7 0 30 . 11 3 0 37 . 4 0 0 32 . 49 6 7 33 . 31 10 7 Samtals 904 450 275 Sama væHð úr sömu sörnu harmakv.einin. það væri i .sjálfu sér kátbros- legt, væri það ekki svo strákslega ósvífið, að hevra I.iberal höfðingj- ana og kögurbörn þeirra og blöð, er J>átt tóku í Gimlí kosningunni, — hefja raust sína og þrmma sitt venjulega páfagauks-org ttm spill- ingu og svik, sem þeir hafa látið klingja í eyrnm fylkisbúa og ann- ara Canada-mianna svo árum skift- ir. — það hefir aldrei komið fyrir, ,að nokkurt kæru-atriði hafi sannast fvrir dómstólunum, eða í JHnginu, eða fcngið byr ttndir vængi hjá fylkisbúum. það er írámunalegttr barnaskapur, fyrir nokkurn J>ann, sem gæddur er meðal skynseimi,i að halda, að ef nokkuð væri í Jxissum gífurkgu ákærum, að ekki hefði eitthvað ótvíræðlega sannast. Og bað er móðgun gagnvart fylkisbú- um að aetla, að þeir hafi ekkj svo mikla tnanndáð og sjáMstæði til að bera, að losa sig við stjórn, sem gerir sig seka í slíkum ósóma og páfagauks-org ]>eirra Liberöht revnir að telja mönnum trú utn, að Roblin stjórnin sé sek ttm. S=annfeikurinn er sá, að kærur Jiessar eru tilbúnar ai olstækisfull- ttm og hefnigjörnum persónutn, sem orðið hafa fvrir vongrigðttm, og leika nú Jxtnnan þokkafega róg- burðarleik til að breiða yfir ófartr sittar og vanmátt. þó Jxtta lækki flokk þeirra í almenniingsálitinu, virðast J>eir láta sig litlu skifta. þeir eru að eins í leit eftir plástrj eða áburði á kaun þau, sem hé- gómagirnd og metorðafýsn þeirra hefir hlotið \ið ófarirnar. Og þeir finna græðiplásturinn í því, að breiöa út rógbttrð af versta tagi um hina sigursælu andstæðinga sína. það hefði gengið furðti næst, ef J>etta saona holtaþokuvæl rógburð- ar °g getsaka hefði ekki gert vart við sig eftir að kosninfra úrslitin í Gimli kjördæmi urðu kunn. ]>að hefði ekki verið sjálfrátt hefði skvringin yfir “hvers vegna vér biðum ósigttr” ekki komið á sinn vanalega liátt. Hún kom. Brenni- vin ofr peningar unnu kosninguna, heiðarfeg bardága laðferð sem vor (Liberala) mátti ekkert gegn J>eim fjöndutn”. Veslingarnir! Kærur Jtessar ern jafn heimsku- legar og þær eru illgjarnar. Kyrst er nú það, að hefði ]>etta verið revnt, setit }>eir segja, að úthvta brennivíni og peningum, þá hefði það ekki tekist, og hefði það tek- ist, ’ 4 hefði árangurinn orðið all- ur annar, að öllum Hkindum, en ætlast var til. Vér verðum að hafa það hugfast, að það eru leyni- fegar kosningar í landi voru. Ennfremttr —: Mr. Taylor náði kosningum með nær 850 atkvæða meirihluta. Getur nú nokkur maður með heil- brigðri skvnsemi fyrir alvöru í- mvndað sér, að nokkuð kjördæmi Manitoba eða annarstaðar gæti keypt upp þannig, að það breytti 200 atkvæða meirihluta í níu hundruð meirihluta. Slikt er með öUu óhugsantegt. Jxtss. ber og að gæta, að stjórnin var við völd við síðustti kosningttr, og hafði J>á sama tækifærið og nú til að nota ‘mtitur d)r brennivín”, og J>á voru sömu kærur gerðar á hendur lienni. Ef að mútttr og aðrar kosin- ngabrellttr voru orsök til 200 at- kvæða meirihluta við kosningarn- ar 1910, eins og smmir J>eirra, seim nú gala hæst um svik og pretti ögðu þá, og froðufeltu af heilagri andlætángu í J>ann mttitd, hvernig geta J>eir nú gert grein fyrir hin- ttm gríðarlega aukna meirihluta, úr því báðar kosningarnar voru ttnnar á sama hátt ? það erit lvddttr einar og ómentii, sem taka óförum með kveitti og harmagráit. Og það eru að eins varmenni, sem bera tit óhróður ttm andstæðiuga sina í hefndar- skvni fvrir að hafa orðið ttndir, eða til að gera sig að píslarvott- ttm í augum almettnings. það er viðbjóðslegt, að flokkur meingallaðra og óvinsæUa stjórn- málamanna skttli í hvert sinn og beir ertt ofttrliði bornir af kjósend- unitm, sem þekkja þá langtum betur en }>eir J>ekkja sjálfa sig, — skuli strax hefjast handa til að kasta saur á stjórnina, vanvirða fvlkið og svivirða íbúa þess. þetta hafa Liberal blöðin gert o~ giera í hvert skifti sem flokkttr ]>eirra fer hrakfarir við kosningar. Háskólaprófin. Ársprófunum við Manitoba há- skólann er nú lokið, og voru úr- slit Jjeirra gerð kttnn á föstudag- inn var. A'll-margir Islendingar gengu undir prófin og stóðust þau ftest- ir, en það með lakari einkunnum að jafnaðí en verið héfir áður, sér- staklega þó Jxdr, sem vortt í neðri bekkjum Coltege deildarinnar ; t. d.: upp úr fvrsta árs cteild komst að eins einn isknzkttr nemandi. I efri deildunum gerðu landarnir betur, og í þriðja árs deild skar- aöi Steinn 0. Thompson, frá Sel- kirk, fraim úr ölluin öðrutn, hlaut hæstu ágætiseinkunn og 150 doll- ara verðlaun fvrir stíerðfræðisnám — hann geeöi þjóðflokki sínttm' sóma, pilturinn sá. í annars árs deild fékk Björn M. Paulson 20 dollara verðlaun fyrir islenzku- nám. Úrslit prófanna ttröu Jtessii: 1. L æ k n a d e i 1 d i n. Embættisprófi lauk Ágúst Blön- dal, héöan úr borg, tne>ð II. eink. hinni betri. þriðja árs próf tók Baldur Ól- son og fékk háa 1. eink. Annars árs próf tók Sveinn E. Björnsson og hlaut II. eink. í fyrsta og fjórða ári voru engir Islendingar. II. C o 1 e g e - d e.i 1 d i n. Niu íslenzkir nemendur útskril- uðust sem “Bachelors of Arts”. Skúli Johnson, ápætáseink. y Olafur T. Anðerson, ágætiseihk. Lawrence A. Jóhannsson, I.eink. Jóhannes Eiríksson, I. eink. Matthildur Krist'jánsson, I. eink. Margrét Paulson, I. eink. Magnea G. Bergmann, II. eink. Jón Árnason, II. eink. Jón Jónasson. Síðasttaldi er hér settur án nokkttrrar einkunnar, vegna J>ess að hann var ekki einn í náms- mannatölu skólans og gekk ekki undir próf. Hann er cand. phil. frá Kaupmannahafnar háskóla, þar sem hann hafði stundað lögfræði ttm tima áður en hann kom hing- að vestur ; en til Jæss hann gæti haldið laganámi sínu áfram hér vestra, varð hann að fá prófskír- teini frá Manitoba háskólanum. Ilann lagði því fvrir háskólaráðið próparuíra sína frá latínuskólan- utn í Revkjavík og Kaupmanna- hafnarháskóla, og dæmdi háskóla- ráðið J>á fullnægjandi til að veiita honttm “Bachelor of Arts” stigið Skúli Johnson, sem liér er sett- ur efstur, er hinn frægi íslenzki námsmaður, sem Rhodes-stvrkinn hjaut fvrir nokkrttm árttm til náims við Oxford háskólann. Hann fékk þanti styrk áðnr hann var út- skrifaður af Manitoba háskólan- um, otr þar sem hann dvaldi hér í bor~ í vetur, þótti honttm réttast að taka B.A. stigið, áður en bann færi aftur til Oxford, 'sem verður seint á Jx-sstt sttmri. Um ]>á aðra, er fullnaðarprófi luku, skal }>etta sagt til skýr- inyar : ölafur T. Anderson tók próf í stærðfræði, og blaut ágætisedn- kunn í öllum greinum hennar nema einni, þar háa fyrstu eink. Lawrence A. Jóhannsson tók próf í hagfræði og ensku, o,g fékk áífætiseiinkunn í öllum greinum nema tveimur, þar I. eink. Jóhannes Eiríksson tók prói í heimspeki, Matthildur Kristjáns- son í ensku og sagnfræði, Jón Árnason í efnafræði og Margrét Paulson og Magnea G. BergmanB. í nýju málunum. þá ertt ársprófin. U p p ú r I. á r s b e k k. Björg Krecterickson, II. etnk. U p p ú r II. á r s b e k k. Kmraa S. Jóhannesson, I. eink. SigJús Jónsson, II. eink. Björn M. Paulson, II. eink. Magnús Kellv, II. eink. Valclemar Vigfússon, II. eink. Ólafía J. Jónsson, III. eink. Solveig M. Thomias, III. eink. Stefán B. Stefánsson,, III. eink." U p p ú r III. á r s b e k k. Steinn Ó.Thompson, ágætiseink. Kristján T. Aus'tmann, I. eink. Jón Einarsson, II. eink. Sierún I. Helgason, II. eink. Guðm. 0. Thorsteinsson, III. ek. III. L andbúnaðardeildin Um prófin þar hefir áðnr veriö ”>6110 í blaðinu. þrir Islendingar luku fjórða árs prófi, ctg er það hið lengsta sem landar hafa kom- ist hér í búvísindum. þessir þrir eru : Sigfús J. Sigfússon. Helei Helgason. Stefán A. Bjarnason. Alíir náðu J>eir háum einkunn- um. 1 neðri deildunum eru og nokkrir íslenzkir nemendur og all- margar íslenzkar stúlkur í hús- stjórnardeildinni. En lítndibúnaðar- háskólinn ætti að vera ibetur sótt- ur ai íslenzku námsfólki en gext er. Skólinn er hinn fullkomnastí sitinar tegundar í Canada, og er miög vel sóttur af námsfólki úr öllum hlutum landsins, og jaínvel sunnan úr Bandaríkjum. Fyrir bænaefnj. er enginn skóli nytsam- ari í landi voru en Búnaðarskóli Ma.nitoba fylkis. IV. L ö g f r æ ð i s d e iil d i n. Að J>essu sinni tóku engir xs- lendingar próf í lögum’ við M-ani- soba háskólann, enda eru þau próf oftar tekin síðar sumars. Tveir íslenzkir lögfræðisnemendur eru nú hcr í borginni, Guðm. A. Axford og Gordon A. Paulson, oy ura einn vitum vér í Saskatoon, Walter Líndal. Y f i r 1 i t. þrátt fyrir það )xí> hinir is- lenzku nemendur hafi ekki gert eins- vel að þessu sinni og sum undan- farin ár, þá eru J>eir þó engu að síður flestir jafnokar annara þjóð- flokka námsmanna, er stunda nám við Manitoba háskólann. En þeir skara engan vegimt fram úr eins o~ Jx’ir áður gerðu. Skúla John- son má’ ekki telja til Jvessa árs nemenda, þó hann tæki B.A. stig- ið að J>essu sinni. Hann heyrir til guHaldarinnar. Raunar hefir Ólaf- ur T. Anderson og Stedni O. Thompson haldið uppi heiðri ís- lenzka þjóðflokksins, en hin ís- lenzka nemenda sveitin hefir reynst miðltme'ar, sumir betri en aðrir,, en að meðaltali miðlungur, — og meira ekki. ístenzki þjóðflokkurinn hefir tap- að J>eirri frægð, að eiga beztu nem-enda-sveitina við Manitaba há- skólann. I0WA Stærsta verksmiðja í heimi. Seld hjá DAIRY There is verzlurum. 1 a Reason” Mi^eapoHs, SEPARAT0R íslenzkur Billiard salur 339 Notre Dame Ave., rétt vestan við Winnipeg feik- húsið. Bezti og stærsti Billiard salur í bænum. óskast eftir við- skiftum íslendinga. • Eigandi : II. INDRIÐASON. Tvær Rakarabúðir Dominion Hotel, 523 Main St., og 691 Wellington Ave. Ilreinustu klæ ðiog Jrníf ar óska eftir viðskiftum tslend- inga nær og fjær. (1 TH. BJÖRNSSON.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.