Heimskringla - 22.05.1913, Síða 5

Heimskringla - 22.05.1913, Síða 5
HEIMSKRINGLA WINNIFEG, '• MAÍ 1913. 5. BL^ BYGGINGAVIÐUR af öllum teguudum fást tjetí'i sanngjörnu verði. The EMPIRESASH&DOOR C0Ud henry Ave East - Winnipeg. PHONE MAIN 2510. ' Dánarfregn. FriSrik Ólafsson dó aS heimili foreldra sinna i ísknzku bvgÖinni i Norður Dakota 27. marz mestlið- inn. Hann var rúmhya 26 ára að aldri, fæddur 28. apríl 1886, á sama heimilinu. Bana.irnein hans vax taering. Sú veiki náði.tökum á honuin fyrir nokkrum árum, og allar tilraunir að afstýra henni urðu árangurslausar. Foreldrar hans eru : Olaiur ÓLaisson frá Jlvatnmi i Eyjafirði oe kona hans Friðrika Friðriks- dóttir Mölkr, sem eitt sinn bjó á Möðruvöllum í sömu sveit, en flutti til Noröur Dakota með Ant- on syni sínum á fyrstu landnáms- árum ískndinga hér, og dó á heimili hans fyrir nokkru síöan. i Friðrik ,sál. ólafsson var ág*tis- drengur, þrekmaður tdl sálar og líkarna á mieðan heilsunnar naut við. Lundin var þýð, en hrein og staðföst, og yfirvofandi hætta brevtti skapi hans aldrei. ______ Skólalærdóms naut hann að eins á alþýðuskóla heima, og tvo vet- ur á búnaðarskóla i Fargo, N.D., þegar hann var nálægt tvítugs- aldri. En hvað sem hann lærði, kom hottum að góðum notum, því hugsunin^var skýr og minnið gott. Enda lá hann oldrei á liði sínu þegar til heimilis eða félags- þarfa • kom, og áitti sjálfsagt ó- svikinn þátt í því, að koma heim- ild foreldra sinna í röð þeirra beztu, sem hjá bændum gerast hér, hvaða þjóðflokks sem eru. bændaröð hefði hann skarað fram úr flestum, hefði aldur enst. Hann vax meðlimur þingvalla- sairuaðar, sem gekk úr kirkjuiélag- inu ísknzka fvrir jjremur árum, sem kirkjxifélagið ætlaði að brjóta umlir sig ef.tir útgönguna, og stendur ennþá í málaferlum við. É'g snet um þetta vegna þess, að ég veitti framkomu hans í þeim skærutn nákvæma eftirtekt frá byrjun, og fanst hún öll sýna ó- venju mikla einbeitni og staðfestu, samfara gætni hjá jaín ungum manni, við hvern sfem var að eiga, þar sem kúgunar-tilraunum var að mæta frá hálfu kirkjúfélagsins. Ég er sannfærður um, að einkunn- arorð hans befðu mátt vera þessi: “Ánauð vér hötum, þvi andinti er frjáls, hvort orðutn hann verst eða sverðunum stáls”. I>að er of fátt af svoleiðis mönn- ttm, hvar sem leitað er, og stór missir að fráfitlli hvers eins, svo söknuðurinn nær lengra en til þeirra allra nánustu, þó hann sé þar að sjálfsögðu lang-tilfinnan- logastur. Jónas Hall.' íslenzkt bókasaín í Ninette* Ungttr íslenzkur piltur er nú se.m stendur á heilsuhælinu i Ninette. Iliinn licfir á ýmsan hátt átt bágt. það heíir komið beiðni um is- lenzkar bæknr handa honum. það atvik minnir á það a.triöi, að á því heilstihæli hefir verið og er enn nokkur hópur Islendinga. Dálítáð íslenzkt bókasafn ætti þar að vera. Tæpast gæti íslenzkur almfiuningtir gert nokkurt góðverk þeim sjúk- lingttm, sem eru líklegir að vera þar í framtiðinni, eins mikiö og það, að koma þar ttpp dálitlu ís- lenzku bókasaini. Eg bar þetta mál upp fvrir safnaðarmefnd Skjald borgar safnaðar síðastliöinn sunnudag, og htin bað tnig að kgvja það fyrir íslenzkan almenn- in- Nú vil ég biðja íslendinga að hlattpa tittdir btegga og stvrkja þetta. Fjöfdi mantxa gæti lagt til eina bók eða citt bókar\-erð hver. Með því fengist ah-eg nóg i bráð- ina. Menn ma'ttu senda hvaða góða íslenzka bók sem er, nýja eða gamla,, að eins að bækur, sem geínar eru, séu ekki til muna skemdar. Bækur eða pe.ninga þessu máli til stuðnings geta menn ssent til R. Marteinssonar, 446 Toronto St., W’peg, eða II. S. Bardals, i 892 Sherbrooke St., W’peg. Um upprisuna. Mr. M. Ingimarsson talar uiii upprisu í Ilkr. nr. 31, 1913. Mér er það kærkomið, að heyra talað um upprisuma, af því ég trú henni á þann hátt, sem samsvarar tníntt skilningsgripi, að öðrum kosti get ég ekki játað híina fyrir mitt trú- aratriöi. Httn er mér þá sem dauður bókstafur, er mig skortir vit til að lasta eða lofa. Eg ætla nú ekki í þetta sinn að setjast nið- ur við ritverk til að rifa niður neitt af því, sem Mr. Ingimarsson hefir að segja, mikln Iremur vant- ar mig að auka við það, ef ég gæti, og gera það ákveömara og meir svaravert af þeim, sem æfðir eru orðmir að httgsa um það og útUsta frá fleiri en ediini Itlið. 1 þessari útlistun um upprisuna vilj- utit vér auðvitað fræðast af kenni- mönnunum, því líklegastir ættu þeir að vera til að gefa svar. En bó undarlegt rruegi virðast, þá vita þeir ekki í sumum greinnm meira en vér, þeir, er aldrei hafa á skóla gengið. þeir hafa lesið og lært all- an sinn aldur það hókiræðislega, og öll þeirra praktiska lotið að því, að geta grundvallað alt á því bóklega, án þess að skilja til hlít- ar, hvort grundvallað var á sann- ’leika í stað vfirnáttúrledka. það eru ómeitanlega sum svokölluð trti aratriöi grundvölluö á sanrdeika, þó vér ekki ennþá þatt skiljum, og prestarftir telji þau vfirnáttúrleg, og óskiljanlega mannlegri ástund- an — eins og stendur. Eitt þeirra er unprisan. Hún er sannleikur á sína vísu ; og fvrir þá skvnjun, sem ég nú hefi þegið, gæti ég gert grein fyrir henni á skiljattlegan hátt, enda þó ég ekki geti heim- fært það alt bókfræðislega. Grund- völlurinn er attðvitað í biblíunni, en útþýðingin ekki. Og prestarnir láta sig einu gilda, að geta nefnt nafnið án útþýðingar. Upprisan er sannleikur ; en meinast ttpprisan til ltkamans eða andlegleikans, er spursmálið, sern biblían levsir illa úr fyrir ósjálfstæðann og fáfróðan lýð. þaö verður hver að þýða fyr- ir sína skvnjun, eftir beztu vitund og eigin sjálfstæði. það tekur sig enginn meiri en hann er, og hver einn, sem kemur fram með sitt eigið, eins og það er, gerir hrednt fyrir sínum dyrum, og hann stend- ur til bóta, eí hann frá öðrurn verðttr var við betra. En að skvnja hvort betra er, en sjálfur hefir, er undir því komið að vera á framstigi og vilja seilast til og þiggja betra. það er eins hægt að standa kyr eins og að sækja fram. “Af jörðtt ertu kominn”, segja prestarnir við holdsltkamann lagö- an i gröfina. “Að jörðu skaltu aft- ur verða”. “Af jörðu skaltu aftur til eilífs lifs upprísa”. þessar setn- ingar eru óhnekjanlegar af mann- legu viti, eins og nú framast stend ur, samsvarandi efnisvísindum og fullkomnustu nútímans skynjun. En auðvitað hefir sá lífsvana lík- ami engin not þessara orða, og fleiri partur tilheyrenda skilur ekki bá prósessíu, enda þó httn væri fvrir þeim útlistuð. “Sæll og htil- agur er sá, sem hlutdeild tekur í þeirri fyrri ttppristt ; yfir þeim hefir sá anttar dattði ekkert vald, heldur, heldur munu þeir \-era kennimenn guðs og Krists (guð og Kiristur eru eitt) og rikja með lionum þúsund ár. þetta líf ætti að gefa oss lilutdeild i þeirri fvrri uppristt, því andleg framþróun getur eins- vel nefnst ttpprisa, og þetta lif er alt skóli, og ttndirbún- ingur fvrir annað líf, og það s©m þetta líf reisir oss með tilstyrk holdslíkamans — sem ætti að vinna síimræmislega að andlegri upprisu anda vors,, Ixeði hér og eftir dauðann — meina ég að sé hlutdeild í þtirri fvrri uppristt. Nefndega ; l>ó við reisttm vorn andleika með tilstyrk holdsvitund- arinnar i þesstt lífi, eins og vera ber, há lendtim við samt i hinum fvrri dauðai en andinn eftir dauð- ann lvftist til æðri flatar, og ber ekki aftur að öðrum dauða, hann rís ofar dauðans fleti og annar dauði hefir ekkert vald yfir hon- um. En annar dauði ,er satni dauð- inn hinttm óframþróaða, þegar ltann hefir ekki lært sína lífsins lexíu í holdsins skóla, á þessum tleti, þá er hann að sjálfsögðu settur aftur á sama bekk, eftir endurfæðing. að byrja nýtt líf, og læra sína leocíu í dag, sem hann átti að læra í gær, á þessum sama jarðfleti, hvar hann berst að dauðanum í annað sinn. Ekkert þar með sagt, að holdslíkami lians sé aftur myndaður úr einum off sömu frumögnum, þær, að öll- um líkum, ættu heldur ekki við. Líf vort hér er ekki tilgangs eða þvðingarlaust. það er skóH, hvar líkami og andi þurfa að vinna samat , og hvorugur ætti að gera hinn að olnbogabarni. Samræmds- leg mentun — holdleg og andleg — eiga hér að framvaxa og um- mynda vort dýrseðli, til manúeðl- is — sem er æðra en dýrseSU — og grundvöllur til Ivrists, eða guðs- eðlisins. Ef við ættum þess kost, að fæða&t af syitlausum foreldrum, eða jafnvel syndlitlum, inní rétt- víst og helgað mannfélag, ltvar gullna reglan væri kebd og sýnd i orðum -og verkum og höfð að leiðarsteini lífsins, og uppfræddi eins og vera bæri um ríkjandi or- saka og afleiðinga lifsáns lög, iþá er það mín fvllileg sannfæring, að vér -ætum hér i lífi risið til þess hæðarstigs, sem Jesús oss sýndi, að við þyrftum jafnvel ekki að vera á valdi hins fyrri dauða og því síður þess síöari. Jesús sýndi ekki annað en það, siem vér átt- um að læra og lifa eftir, svo vér inn-innum oss eilíít lif og lentum ekki í dauðanum. Hann framþró- aði sig að holdi og anda samræmi- lega, setti livorugt til síðu. Hold og anai framgréri i eining og h jú- skap, og þar fyrir var engin nauð- svn að afleggja líkamann. Líkam- inn hafði andanum og sálunni og þurfti ekki að aðskiljast. það xnun vera sá eini vegur til að lenda ekkt í dauðanum, að læra sig fram til sjálfstæðis í því sem gott er og rétt og samræmt holdi og anda. Unddrvísunin þarf að fást frá öðrum, sem svonefndu sjálfstæði hafa náð, og tekið hafa sér þá stöðu að vera kettnarar, en kennarastöðu er engiun sá vaxinn, sem ekki hefir áður lært, tekið próf og réttur fundist fyrir að skilja rctt að vera, hvað se.m hann kennir, af öðrum er lærdómana skilur og ekki þarf að M’ða skip- brot á skerjum yfiruát.túrleikans og leyndardómanna. Jxessi tvö síð- ustu nöfn áreiðanlega leysast úr læðing jafnframt og hver gerist verður rneir og meir að vita og skvnja. Jxá hefi ég nú í seiti fæstum orð- itm ég get, framsett mína meining um ttpprisuna. Mtg tindrar ekkert, þó hún komi öfugt fram fyrir flestra álit. Ég bið engaitn að samsinna, og hvorki lofa það né lasta. Vil biðja hvern, er lesa kann, aö hugleiða með gætni, láta til sin heyra, og gera betur, ef gettir. Eg hefi að eins sýnt minn lit, og hvar ég sten.d, og hefi einn ábyrgð fvrir mínu ; og á sama hátt, ef fleiri taka til máls, fellttr hverjum sitt, tif taps eða ágóöa ; ttndan þeim lögum kemst ettginn. þér getið haít að einhverjtt tevti <rott af að sjá og skvnja, hvar ég stend ; og s'ama er ttm mig, ef þið viljið gera svo vel að sýna ykkar lit. Eg skal fúslega fallast á það, er mér finst betra og sannara, hver sem það úti lætur, því- engri skoðun beld ég lengttr en þangað til hún fellur fyrir annari, ,er mér iinst betri. það má margvíslega ttm þetta ræða. Og vil ég segjai sannanirnar eru til, þegar hroki minkar og þekkingin ve.x. En þangað til er til lítils að tilfæra sannanir, þær eru reknar til baka o^ óvirtar. - B. G. Backman. — Borden stjórhin hefir skipaö fjóra senators ívrir Ontario til að skipa sæti þeirra, er dáið hafa á liðnum vetri. þessir fjórir nýju seniatorar eru ; Ilon. J. J. For, dómsmálaráðgjafi Ontario stjórn- ar, E. D. Smith, Atex F. Mac- Laren og H. R. Casgrain, alt fyr- verandi sambandsþingmenn. Við dómsmálaemhættinu í Ontario tek ttr Geo. Lvnch, fvlkisþingmaöur. Liberalar skipuðu áður þrjít af þessum fjórum senator-sætum. Það er alveg víst að þafl horg- ar sig að aug- lýsa í Heirn- 8kringlti ! f i SWIFT CURRENT á undan öllu Canada í auknum byggingaleyfum. KAUPIÐ I ROSEMOUNT 35 lóðir seldar í Swift Current á einum degi, Rose- mount er innan bæjartakmarka, í beánni línu við stœkkun bæjaxins. Allar b\'ggingalóðir liggja háítt og geía gott útsýni yfir bæinn. Kaupið strax og tvöfaldið peninga yðar á einu ári. VERÐ :$150.0t OG MEIRA. Fáið allar upplýsingar hjá : 310 Mclntyre Block, Sími Main 4700. ***** I»i»imm mmem* Winnipeg, Man. 1 I ^{■•"4-%4"»-4'%4'%-4-»-4'»-4'%-4-»4'%4'%-4 4‘»4-'»4'%4'%4'«-4"»-4 '»*f'%4"% ! GRAHAM ISLAND * 4- t 4 $ 4 * + t 4 t 4 t t 4- * 4- * 4- t 4- t ■*■ t + t + t t- t A- f Véx ejgum eða ráðum eða ráðum yfir ágætis löndum, á hinum ýmislegu hlutum eyjarinnar, og seljum þau í spildum, tvær ekrur og meira. Vér ábyrgjumst fullnæg- ing. Peningar yðar geytr.dir á banka, þar til aliir samn- inar eru klárir. Verðið eri: $7.00 ekran og þaðan af mieira, eftrr þvi hvar landið liggur. Lönd, som liggja aö vatni, eru miust $20.00 ekran. Ilægir borgunarskilmálar. Rienita 6 prósient. Vér gerutn ekki kröftt til að eiga eða ráða yfir öllu bezta landinu á eyjunni Bæklingur vor, sem er 32 blaðsíður með mvndunt, gef- ur yður upplýsingar u m eyjtina. Sendið eftir honumi — það kostar ekkert. það fer hópur af fólki til eyjarinnar 6. júní næstk. Queen Charlotte Land Co. itd. 401-402 Confederation Life Bldg. PHONE HAIN 203. Wínnipeg. >• - 4 ■%- 4 •*- 4 ■»- 4 •%- 4 •%• 4 ■%■ 4 %■ 4 ■%• 4 %■ X * 4- t 4- t ■¥ t t 4- t +■ t ■*■ t + t ■*■ t +■ t -*- t -*- t 4- t t 4- t 4- t t + t •4 t M. X D o 1 o r e s 1951 séð. Eg hefi staðið hér í fttllar tíu mínútur og horft á vkktir, og því gleymi ég ekki meðan ég lifi. Já, ég þættist upp með mér að getav lánað ykkur byssur, en verið þið rólegir, drengir mínir, — þegar þið eruö búnir að greiða lausnarféð, þá skttluð þið íá byssur’. þegar Harry og Ashby heyrðu þessa rödd, varð þeim bilt við, einkum þó af því að htin talaði ensku. Og er þeir Htu til dyrannia sáu þeir Karlista höfð- ingjann standa þar ásamt 6 mönnum. 33. KAPÍTULI. Rttssell eignast vin. það er langt siðan minst heíir verið á Russell, því skal það gert nú. Russell var einsamall. Honum hafði liðið vel um rióttina og dreymt þægilega drauma, en þegar hann vaknaði um morguninn varð hann þess vís, að hann var ennþá fangi, og gat eniga von giert sér um að sleppa. Ilann vissi að óvintir sinn þekti leyndar- mál sitt, og taldi víst að til þess kæmi að hann yrði að afhenda honum skuldabréfin, því þó hann væri nú fremur mildur, myndi það hreytast seinna. Lag : “1 glitfögrum, laufgrænum lundi”. Oift kemttr það fyrir, að óláninu fylgir einhver hugtgun, og þannig var það nú fyrir Russell garrila. Honum varð litið á íallega herforingjabiininiginn sinn og gat ekki annað en dáðst að honutn og verið talsvert ttpp með sér af öllu skrautinti, sem honum fylgili. Hann gleymdi öllu mótlætinu, stóð upp og 196 Sögusafn Heimskringlu gekk aftur og fram um herbergið, ímyndandi sér að ltann væri inikilhæfttr hershöfðingi; þandi brjóstið út, en magann dró hann inn, eins og siður er rembi- látra höfðingja, eða þeirra, sem álíta sig stórhöfð- ingja. Hann veifaði hendinni, sem hélt á sverðinu, er hann áleit sig hafa, eins og hann væri að gefa mannmargri herdeild bendingar un, hvernig hún ætti að ráðast á óvinina. Meðan þessar ímyndunaræfingar voru á hæsta stigi beyröi hann lítinn hávaða bak við sig. Hann sneri sér skjótlegia við og — á sama augnabliki hvarf öll mikilmenskan og valdadýrðin ; hann var aftur staddur í þessum kalda, tilftnningarlausa heimi, þar sem svíðandi sannneynd blasir við augttm manns. — Bak við hann stóð ung skarutbúin stúlka með bjóð i hemdi með ýmstort matartegundum á, er hún lét á borðið. það var morgunverður Russells. Tvö dökk og djörf augu störðu á Russell, en Utu straac niður, þegar ltann leit á fallega andlitið, sem Iþau áttu heima í. ‘Morgun^ierður, herra’, sagði hún. Russell stóð kyr og horfði á hana ■ og hún leit líka aftur upp og horfði á hann og sagði : ‘Fagurt! — Ö, yndislegt’j Hún talaði bjagaða ensku, en Russell, sem gladd- ist við hólið, þótti mjög vænt um að heyra sitt eig- ið mál. ‘TaHð þér ensku, vina mín?’ sagði hann ísmeygi- lega 'og nálgaðist haita. ‘Ó, já, ég tala ensku — hefi verið í Cuba — lært að tala ensku þax’. 'þér hafið verið í Cuba ? Cuba er falleg eyja og þér eruð mjög falleg stúlka’. Htm brosti og tttn leiö sýndi liún' röð af hvítum og fögrum tönnum. D o 1 o r eis 197 ‘þér hljótið að vera hátt standandi aðalsmaður — herforingi ?’ þj Russell brosti Ijtifmannlega og lagði höndina blíðlega á öxl stúlkunnar. ‘þér eruð afburða skynsötn og eins fögur og þér eruö skyusamar. Hvað heitið þér ?’ ‘Rita’, svaraði httn. ‘Jæja, góða Rita mín, étg er viss um það, að við verðum góðir vinir’. ‘Vinir! Herrann er of Htillátur’. 'Ég er ekki drambsamur, Rita mín, alls ekki, og ég ltefi yfirfljótanlega mikið aí peningurn og giet hjálpað vinum’ mínum. Hvaða skyldur hafi þér að leysa af hendi hér ? ’ ‘Herra?’ ‘Eg spyr, h’vað þér vinnið hér ? Eruð þér ráðs- kona ?’ i 'Herra — ég er vinnukona — ég þjóna kvenföng- um og ýmislegt annað, ber á borð oy fleira’. ‘þér mintust á fanga. Eru þeir margir hér ?’ ‘Stundum’, sagði Rita og hló, ‘konur og karlax’. Russell leit til hennax með alúðlegu brosi. ‘Já, Rita, alt sem ég get sagt er það, að það er slæmt, að jafn fögur stúlka skttli ekki búa Við betxi kjör en þetta’. Rita hló. ‘llerra, Itér eruð smjaðrari’. ‘Nei, nei, ég er bláitt áfram hieíðvirður Engilend- ingur. En sannleikurinn er, aö þér eruð, óviðjafnan- lega fögur, góða Rita mín’. Rita hló aftur og stóru, dökku augttn hennar horfðu með ennþá djarflegri aðdáun á þen,na glað- lega skraddara og skrautlega búninginn hans. Nú datt Russell gott ráð í hug. það var engttm efa undirorpið, að þessi stitlka dáðist a'ð honum, og því allar líkvtr til, að hún væri 198 • S ö g u s a f n H e i m s ik r i 11 g 1 u iáanleg til að hjálpa honuni. En hvernig átti liann að ná hylli hennar ? Með því að múta henni ? það var auðvitað bezta ráðið, en í þeirn sökvtm þarf að fara varlega. Vera kann mér takist að riá vináttu hennar, og þæ þarf minni peninga. Eg verð aö leita íyrir mér og vita, hvað mér tekst að fá haba til að gera. Russell leit t kringtim sig i herbergintt. ‘Ó, verið Jxr ekki hræddur, allir ertt farnir’, sagöi Rita. •Kontið þér liiiigað, góða Rita, og setjist hjá mér’, sagði Rttssell, ‘mig langar til að tala við yður’. Russell settist á bekkinn og Rita hjá honum. Hún horfði á hann brosandi og með sömtt aðdáan- inni. ‘Fallega stúlkan’, hugsaði Russell, þegar hann sá eldglampann í augum hennar, ‘en hvað hún dáist aö mér! * ‘Svo þér erttð vinnukona hérna, góða stúlkan mín?’ , ‘Já’. ‘En það er ekki nógu gott fyrir slíka stúlku, setn þér eruð’. & ‘Herra! Við hvað eigið þér ? Hvað annað er betra fyrir mig?’ ‘þér ættuð að eiga talsvert betra — mikið betra- Myndi yður ekki líka að —’ ‘Líka hvað?’ spurði Rita. ‘ó, að hafa næga peninga til að kaupa falleg föt, b.úa í fallegu húsi, eiga skrautmuni, njóta skemtana og þessu líkt?’ Hngttr Ritu brann af skrautþrá og löngun til skemtana, þegar hún heyrði þessi tælandi orð. ‘Ó, herra, sHkt getur ekki 4tt sér stað’. ‘Rita! ’ sagði Russell hátíðlega. ‘Herra! ’ 'Littu á mig!.’ , 1

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.