Heimskringla


Heimskringla - 22.05.1913, Qupperneq 7

Heimskringla - 22.05.1913, Qupperneq 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. MAt 1913. 7, BL9, Borgið Heimskringlu! Frá vöggunni til graf- arinna. S. L. Lawton V eggf óðrari málari Verk vandað. — Kostnaðar- áætlanir geínar. NkrifMtota : 403 McINTYRE BLOCK. Talsími Main 6397. Heimilistals. St. Joho 1090. J. WILSON. LADIES’ TAILOR & FURRIER 7 l'amplteli Klk. COR. MAIN & JAMES l'HONE «. »595 DR. R. L. HURST rae’ilimar konanKleffa akurölækuaráösins, útskrifaöur af konungloKa lækuaakólauum 1 Loudou. SérfræÖingar 1 brjóat og tauga- veiklun og kvensjdkdómum. Skrifstofa 305 Kenuedy fíuildiug, Portage Ave. ( gagrnv- Eatoas) Talsími Main 814. Til viötals frá 10-12, 3—5, 7—9. Ég hafði frá því ég var barn oft heyrt talað um “gullöld tslend- inga”. Sagnaritarar hafa skriiað um lvana og skáldin orkt um hana, svo ég hélt að hér væri um veruU'ika að ræða. Svo fór ég, þegar ég vitkaðist, að þreiía fyrir tnér og reyna að leita sannleik- ans, en varð fyrir vonbrigðuim. Við slíka leit féll ég eiginlega al- veg í stafi. K'g fann misklíð sprotna af öfund og hatri, róg, svik og blóðsúthellingar. Ég fann kirkjuna notaða til ráns og refs- inga, belgidómana til ognana og fyrirdæmingar. Eg fann ribbald- ann sneiða munaðarleysiiigjann og hinn ístöðulitla, því siem náttúru- öílin skildu eftir : ís, eldur og drepsóttir. Ég sá “bróður bróðir blekkja með svik og tál". Og ég kom niður á ljóðmæli okkar góða Jónasar HalLgrímssonar, og las |>ar : “ .... jukust að iþrótt og frægð, undu svo glaðir við sitt”, off é<r fatin, að i síðari henditng- unni voru mviri öfgar — að ég ekki segi meira — ett í öðrum kveðskap, sem ég hafði lesið. Éig fór um atlar fornsögurnar, frá Hjörleifi Hróðmarssyni til Snorra Sturlusonar, og fann engan, en marga, sem höfðu aflað sér i- þrótt og frægð. Prúðmennið Ingi- Stefán Sölvason PÍANO KENNARI. 797 Simcoe St- Talsími Qarry 2642. ::Sherwin - Williams •• P AINT fyrir alskonar húsmálningu. ” Prýðingar-tfmi nálgaat nú. •* Dálftið af Bherwin-Williams ^ húsmáli getnr þrýtt húaið yð- •• .. ar utan og innan. — B rú k i ð :: * • ekker annað mál en þetta. — «. S.-W. húsmálið málar mest, Ý *: endist lengur, og er áferðar- .. fegurra en nokkurt annað hús •• •* * mál sem búið er til. — Komið J ^ l inn og skoðið litarspjaldið.— t CAMERON & CARSCADDEN ± QUAUTV HARDWARE ^ 1 Wynyard, - Sask. * . • Wd-H-H-l-H-l-l-I-K-H-Ht Agrip af reglugjörð M heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- •kyldu hefir fyrir að sjá, og art' hver karlmaður, sem orðinu er 19 á.ra, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í þvi faéraði. Samkvæmt umboði og með •érstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða •ystir umsækjandans sækja um tandið fyrir hans hönd á hvaða •krifstofu sem er, Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnemi má þó búa á tandi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 60 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. I vissum héruðum hefir landnem- tnn, sem fullnægt hefir landtöku akyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k v I d u r : —Verður að •itja 6 mánuði af ári á landinu i $ ár frá. því er heimilisréttartandið var tekið (að þeim tíma meötöld- um, er til þess þarf að ná eignar* bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur veröur að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur •fckki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land i sérstöknm héruðum. Verð •3.00 ekran. Skyldur : Verðið að ■itja ð mánuði á landinu á ári i þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa kús, $300.00 virði. W. W. COEI, Oeputy Minister of the Interlor, mundur gamli á Ilofi, einhver á- gætasti íslendingur í fornöld, var dreoinn af skjólstæðing sínum. Finnbogi, svsrursonur þorgeirs á Ljósavatni, var rægður, ofsóttur og flíomdur austan af Fljótsdals- héraði vestur í Víöidal, þaðan vestur í Trékillisvík og þangað eltur með undirferli og hersafnaði. Bergiþ'órshvolsfeðgar sóttir með járnum op- eldi og brendir inni fyr- ir að lvafa verið rægðir til að verða bróðurbainar. Gitnnar á Hlliðarenda, Kjartan Olafsson, GulLbóri, Ölafur Ilávarðsson, allir ofsóttir og drepnir. Eða þá á hinni blóðugu 12.—13. öld : Sttirla þóröarson, Kolbeinn ttngi, J>órðnr Kakali og að áminstum hinum ó- glevmanlega Snorra sagnaritara Sturlusvni. Ilafa þau trtorð verst dr“' ð verið, er hann var líílátinn og Jón biskup Arason, án dóms o,r laga. Kr það hvorttveggja ó- afmáanlegttr blettur á forttö ls- lendinga, jafnt og óreiknaniegur skaði, ett svnir jaínframt með ljós- ttm dráttum htigsumarhátt þjóð- arinnar og þedm aldaranda, scm bar ríkti, að enginn gat verift ó- hultur, enginn í frifti, og gátu þvi eigi “tinaö glaðir við sdtt". Tíðutn voru menn orsök í tor- trvgni l>eirri og grirnd, sorn við þá var beitt, og þaö enda jsessir síðastnefndu píslarvottar, því o$t- ar einkendi bað aLburðamentt fór- tiðatlinnar, að misbeita valdi sintt o<r umboði því, er þeAm var falið af erlendum höfðingjnm, og þetta: Fordildin, síngirntn o-g ráðríkift ltefir bví mdðttr gengift aft' erfftttm til aíkomendanna. Kr þetta þvi undarlegra, þar setn liittir fvrstu frumib''"''iar íslands ertt þangaft .fluttir o~ flúmr undan herskildi og harðstjórn, tiema ef vera kyttni, að þrælslundin hafi verið oröin svo d’-' t mótuð í manneðliö, að til- finningin fvrir mannúð og bróðttr- kærledka hafi verið uppra'tt af rán dýratönnunum. ()g jafnaftarmensk- an þektist ekki, því annaftbvort vortt vfirgangssamir mannráöa- menn eða ánaiifiugir mansalsmenn og ambáttir. Hefir ltrís drotnandi víkingsanda lengi mivndað slóðann fram í aldirnar, jafnvef þótt spor- in sétt næsta ólík, sumpart eftir eðli síntt, með ráskap, móti lögirm og réttlæti, og sutnpart tneð vfir- drepsskap, fvrir fleðufæti fjöldans. Kr það á mæli og í meðvitund þjóðarinnar, að of lettgi hafi ls- lendingum veriö gjarnt til, að vilja það sem kallað er “skóinn hver ofan af öðrum”. Sem vottur þess, hvað lands- menn hafa verið óvanir ósérplægtti miilligön,gu málsvara sinna, er það, hve mjög 'þjóðin hefir dáð og dvrkað framsóknarviðleitni lótts sál. forseta Sigurftssonar, jafnvel þótt lífsstarf hans níætti meftfram tortrygni stvmra samtíöar,mann,a hans. Kveftur svo mjög afi sliku, aft nafn hans er tengt vift allar þjófthreifin,gar og hátíftir : heitiö á lvann í öllum stjórnmálastefnum og áformtim, allir helga sér hann, allir þvkjast taka upp merki hans. Gengttr )>ctta katólsku næst, en er ci»rj sa'rt til þess að rvra álit hans eða mimtingit aö neitiu levti, held- ur til aft sýna, hvernig hugtökin eru misbrúkuft og imvndunaraflift hlevntir oft t gönnr með fjöldann. Ivins og hitt, aft bótt vmsir ágæt- ir tnenn þjóftarinnar hafi skort samhvgft, traust og hluttöku sam- herja sinna, ertt étin og drukkin minni lieirra nllra, sálttmessur stingnar, og sumum reistir bauta- steinar, l>egar grafarmvrkrift er búiö aft bregfta ljósi vfir tdlveru beirra, lífsstarf og manngildd. því eigi Ireíir þjóðin vfirleitt verift næm f'-rir því, aft styðja tál sjálfstæðis þá, sem fjárhagslaga hafa verið að þrotum komnir, né hvetja og stvrkja til fullkomnunar og fram- takssemi þá einstaklinga, er sök- um andlegra hæfileglaika voru lík- legir til að verða mátrtarstoðir eða leiðtogar þjóðfélagsins, en se>m efnaLegar vortt sjálfum sér ónógir. Og einmitt tir þeitn flokki haia ílestir gimsteinar lent t sorpinud; því sjáLfsafneitun og þekking á skorti lífsþæginda, í uppveix.tinum, ertt ein fyrstu skilvrði fyrir sannri menning og samvizkusemi, tf mannsefnið kvrkist ekki fvrir ein- stæðingsskap og timkomulevsi, eða á annanhvorn bóginn lenti á öfugri hiLlu._________________________ Ik-r bví si/.t að neita, aft á með- al hinnar íslenzku bióðar hafa frá ttppruna fæðst margar gáfttm gæddar mevjar og sveinar, ef til vill hhitfallsLega fleiri en mieð nokkurri annari þjóði; sést það betur með saimanburði, er ein- stakl. koma fram meðal annara biófta. Kn heimskt er heimaalið barn, “og af þvi svndin”, sagði Magnús sálarháski. F'ru glöpin svo mörg sjálfráð, fvrir utan ó- umflvjanLegii meiðslin, er þjóðin hefir orðið að líöa af völdum náttúru nnar. T>etta er þá í sundurlaustnm þönkum stutt vfirlit vtir f.irtíftina se,m vmsir menn jaínvel álíta sLegvjttdóma, af því eigi er tæki- færi til að færa sérstök dæmi, sem nóg er fcil af. Kn er þá aldarand- inn ekki aft brevtiist ? Samfara brevttum lífskjörum ltefir hann ó- neitanle.ga brevst, sum]>art til spillingar. A síðari hluta 19. ald- ar O" þar til nú, eða ttm hálfa öid, msetti helzt telja, að hugtak- ið “gullöld” ætti helzt við, eða aft hún væri aft renna upp, ef aft bjóðinni lærðist að þekkja köHitn síija, því að nú hafa þó liðið svo 30 ár, að hvorki ís né eldur ltafa að mun staðið fvrir framleiðslu eða velmegun landsbúa, enda h-afa verklegar framlarir aldrei verið eins miklar, á nokkrtt öðru tima- bili síöan landið bvgðist. Kn margt, f v rir h vggjtt le v si, óspilun einstaklitigsins, ráfttevsi j>ittgs og stjórnar, veldur því aö sjálfseigntn er furðaniega lítil, og j>jóöin j>ví eigi undirbúin að standast margra ára él. Yfir höfitð hefir hún verið of óðfús fvrir öll útlend áhrif, svo seirt áfengisnautn, skemtanir og aðfluttan klæðnað. IUjómtir borga lífsins hefir dregið og dregttr vinnukraftinn frá landbúnaðinum, sem trv'rgastur er til frambú'ðar, til liess aft standa og svelta iðjtt- lausir á torgiun. .Kskulvfturinn sé-r hina frægu gullöld í bvllingti'm, og til að ná s-igurdvrð hennar þarí að setja skvlduverkin til síðu, en æfa glimtir, sttnd og leikfimi, semt' alt er lofsvert í sjálfu sér, en hvert bað verður ét-ið efta miðlaft, j>eg- ar hinir vondu dagarnir kotna, yr annaft mál. Og eintt er alls eigi hægt aft villast á, og j>að er þ>að, að ttppvaxiandi kvnslóödn er vfir- leitt efnalega ófærari til aft byrja sjálfstæða stöftu, meft fjórfölduöu kaupi, heldttr en áftur en vistar- bandift var levst, meft afkröppun læirri, som vistarskvldan hafði í för með sér. Leirir j>að af því, að nú eru kröfurnar til frístunda tnentunar og þæginda settar hærra en tekjurnar þó leyfa. þann- ig er baö á öllum sviðum. J>ing ócr stjórn evkur sífelt starfsfé sitt og embættismannanna, en það hrekktir sa,mt eigi alment fvrir út- "•'öldttm þeirra — að sögn —, er ttöarandinn skapar. Af j>vi leiöir, að útarma verður framLeáðend- ttrna, sem ertt tilsvaranlega fúir og veikviða, i saimanburði við alla bú gæðinga, sem ltafa verðtvr á gjöf til dattðans. Og engiitn barlómur er )>aft, j>ó sagt sé, aft fjárhagurinn sé imjög veigalítiU, )>vi fátt er svo fram- kvæmt, aft ei<ri |>iirfi aft taka lán ; bændttr og búlattsir hjá kaii|>mönn- um <>g bönknm, og bæjarstjórnir, bankarnir og landssijóðttr aftur hjá erlendtim stofnunum. Vanalega er skuld í mistökunnm slegið ttpp á bitnr <>g landsstjórn, en aljjýðtinni heiuiast líka stundujn heinlínis eða óbeinlínis, að koma í veg fvrir nvtsa.niar fjárhagshrey fingar. — bannig má nefna sem dæmi koia- einkasölu frumv. milliþLnga nefnd- arinnar, fyrir aukajjingift f.á.,' var það eitt af hagfærilegusttt gjald- liðunttm, sem j>jóð eða þing liefir á síðari árum haft á prjómimim, þar sem neínclin hafði gert ráö- stöfun til, áft samningar tækust viö enskt námufélag, er hafa skvldi á liendi kolasölu hér á landi, og jafnan hafa á reiðtim höndum næg og góð kol, á flestum höfnttm landstns, með ákveóntt veröi á hverjttm sölustaö, er var 3—12 kr. lægra, hver smálest, en verift haföi eftir 5 ára meðaltali ttndanfarinna ára. Atti samnángurinn að gilda í 15 ár, og landssjófti aft vera trygft- ar aft minsta kosti 5 milióna tekj- ur á tima.bilintt fr.á útlendii auö- ‘nujpfts ujpu»[j3 uinKnn t jtujaiI iba ums Qttcj tac| ‘jnSumiMjssiut JT3A QtíCj UO ‘lUUttSoS Jtl QipPJ IQJðl| 'Ajjujojj Qb ‘utn jua.>j nuunfjjtj -udpjAji tunjjaqtpuas jpa J"BQtQ — 'iíSajtJAatjB nrtQU ytxj jqbuzoIjij Btj ‘illJAurttlHJ I J.tíA tiuts tjga i qikJ ocj ■ uun>jouf3,, ijpjjij nssaq t ua‘Quyou JJKClSC) ^uniuiJUUI,, Qiqjo -Ifnjs jba ncj ‘tuuiQjaj n tba bj.bs ' AUIII JJBijfBJSpUBqutBS J3 ‘8061 50 Q.IQBJ BIUBS JQrtllQ 'J>J ()", B 'JKUIS bj qb utnpuaBA t ntqiæ Jtatj Jipq ‘,QBcj JtJÁj jjBjcj ‘BuipuÁtU/ínqnjos -B5JUIA nQndcjjijjB 3o ‘tppojqjBjBj I uuis, UUBUt.'ÍUfCj ■ [ AO UUafttKlnB5J -BJ05J Qaut ddn juq jnpuasoltj nsij ‘QtUUOJ J5J (){;-82 T/ >JIAB|>JAAJJ t p 'J lUOA UIJ05J UIAS BUllJ BUtBS y 'ipUBJSJ B QIQJ9A -BJ05J B BJtJIJB UJSUflU UB ‘ UlB.JAJ — eða látið heita svo— var innan- handar fvrir jíingið að laga, hefði bað fengið kolani'álift til íttieðferft- ar. Að lvktnm varð þjóftin að sæta ’>ví versta, sem til umræðu kom, að bæta úr sjóðþurð lands- sjóðs, nefnilega vörutollinum, sem tilfmnanlega kemur þungt niður á útgerðarmönnum og fólki við sjávarsföuna ; en iþrátt fvrir tekjuhalla landssjóðs, sem á stð- ustu fjárlögum mun hafa verið full 700 þús. kr., og áfengistollur- inn ómóttnælanLega meiri á jtessu og næsta fjárhagstímiabilinu en jafnvel ntikkru sinni áður, vegna hins mikla og arðsama innflutn- ings fvrir 1912, mun vörutollurinn eiga aft vera tilorðinn, til jafnað- ar við áíengistollinn, sem 1-ands- sjóður á í vændtun á sintim tíma að missa sciktitn aðflutningsbanns- ins, en sem eigí er enn íarjft að sýna áhrif sín, jafnvel þótt and- banningum hafi hugsast aft nota þafí sem ástæfíu móti lögunum. Kn af því Reglan er nú búin að ná tökum á fjölda landsmanna og nvtsemi útrýmingarinnar auðsæ, mætti vænta þess, að slikt sand- fok viiti eigi mönnum sýn. ‘Allir þvkjast frómir, en búinn er kötturinn”. Búskapurinn geng- ur oft skrykkjótt, og eftir því, setn ráðsmennirnir eru fleiri verð- tir driftin dýrari, eftirlitið tíðum minna, ábýrgðin dreifist, og verð- ur bví vandfundin eða tíivist með öllu. ]>að, sem tekið hefir mestum umbótum alment, er þrifnaftttr, húsabætur og meðferð búpenings ; er baft óneitanlega mikil fraimför, frá því sern áftttr var, sem aftal- ly<ra á orsök stna í betra árferfti. Auk læss má telja þafí með fram- förttm, aft þátttaka almennings í kjörnm þeirra, som lífta, hefir tttjög aukist, aft líkn og gjöfum ; einnig aft nokkurri fvrirbyggju með framfærsluevri þurfamanna, t. a. m. meft elhstyrktarsjóðsstofnun., sem nú er bvrjaöur að sýna verk- anir sinar ; seim og sjúkrasjóðir í nokkrti-m félögúm. En hreinasta og bezta framförin ér lyinclindis- hrevfing hér á landi ; þvi r.ennt sá ciagur upp, að þjóðin hætti aft falLa í ölvimtt, þá miintt mistökin færri verða í stjórn og fram- kvæmclmn, minni flokkadnvttir, og stut't sagt : færri ósjálfbjarga vdt- firringar. (NifturLag). Samanitalifí hafa þessar fimm Balkanþjóðir mist í stríðinu 135 þúsund hermenn, sem faUið haáa, og svipttð tala, sam ertt óvígir, og verða líkLega aldrei fullfærk verk- menn. Geri maðtir ráð fvrir, að liver hermaöur urtan herþjónustu vinni fyrir $125.00 um árift í tiu ár, sem engan veginn er of hátt reiknað, þá er skaði þessara landa í töpuðum vinnukrafti rúmlega 300,000,000 á >því tímabili, og er það gífurlegt fvrir fátækar jyjóðir að bera,, og lang-harðast fvrir fá- mennustu og fátækustu þjóðina — Svartfellinga”. Kftir reikningi þessa Lundúna- blafís hefir Balkanstríðið kostaft ií beinum peninga útgjöldum 723,065- 000 dollara, og m,á bað kallast Lag- leg 'fúlga fvrir 25 vikna hildarLeik. 1 ^ Grikkir mistu 15 þúsundir og 15 þúsundk teljast fátlaðir. Svartfellingar, hin fámenna fjalla þjóð, sem alls taldi 40 þúsundir vígra karla i byrjun ófriðarins, hefir hlutfallslega beðið lang- stærsta tjónið, því 10 þúsundir — réttur fjórftungur allra her- matina — Hggja íallin, og aðrar ,10 þúsundir eru nti í tölu óvígra her- manna. þannig hefir helmingur hersins tapast þessari fátæku þjóð sem her. Bandaþjóöirnar hafa því rnist í stríðinu utn 75 þúsunöir rnanna, o<r svipuð er tala þeirra, sem ó- vígir ertt og óverkfærir. Af T'vrkjum aftur á móti féllu um 60 þúsundir manna og um 70 þúsundk eru óvíg.ir. “Viðurkend Iangbezta Ritvélin “ Aðgœtið hvað þessi orð innihalda Prcnistur, meinar yfirburði í framleiðslu— yfirburði sein framleiða ágæti, og er reynt að ágæti. Það þýðir meira. það þýðir alt sem aamlagar sig orðinu FYRSTUR. Remington ritvélin er fyrst f sögunni, fyrst að fegurð, fyrst að ágæti, fyrst að endurbót, fyrst í stærð og full- komlegleika, fyrst f úthlutnn ogfyrst í Jsjónustu eigandans Þetta orð fyrst f hverri einnstu grein & að eins við Remington Remington Typewriter Company (LIMITED) JIJÍO Donald Ht. Winnipeic. IIan. TIL ISLENDINGA vcip» citt - Eftkmaöur Olafson Grain Co., Cor. King og James St., Winnipeg, kaupir og selur allar tegundár af H.eyi 'og fóftri. Aftalverzlun rnefi útsæfti, Korntegundir, Hafra, Barley, Flaxi, Timothy o. s. frv. H. G. WILTON, ekmndi Stríðskostnaður. Balkanstriðiö er nú loksins á enda kljáft, aö þvt er séft veröur, og lteiir það staðið í 25 vikttr. Ilvaft þaft hefir kostaft jtessar fimtn þjóðir, setn hlut áttu að málu.m, mun fáum unt aö sotja fram í tölum, svo rétt sé trteð ölltt. þó helir Lttndúnablaðift Kco- nomist hirt yfirlit vfir allan kostn- að som ,af stríðinu leicldi fyrir lönd þessi, og segja t i'trir me.nn, sotn íuálunum eru gagnkunnugir, að hér sé farið svo nærri því ré'tta, sem unt sé. JLlaöið, gengur út frá því, að hver her.maftur kosti land sitt $1.25 á dag, og verfttir ]>á sá út- gjaldaliftur fvrir hverja af þjóftttm þessum, neiknaðttr eftir höfðatölu hermanitanna, sem fvlgir : Hermenn. Kostnaður Búlgaría...... .300,000 $123,750,000 Serbía ........ 200,000 82,500,000 Grikkland . . 150,000 61,815,000 M onfceraegro 40,000 16,500,000 Tvrkland ... 400,000 166,500,000 þetta er lneinlinis kostnaðurinn vift sjálfau herimt. Hvaft viftvíkur tjóni því, sem af mannfalli leiftir og tapi ft starfs- kröíttim, farast blaöinu þanuig orft : . “ — — Umsátrift og taka Adrt- anópel borgar segja opinberar skýrslttr aft bali kostaft Búlgari 11 þúsunclir manna. þar meft teljast ba'fti fallnir og )>eir, sem óvígk ttrðti a.f sárnm og gátu ekki fram- ar fcekift' þátt t stríðinu. Serbar mistu 2 þústindir manna t Adrían- ópel. Mann'tjón Bnlgara i striftinu er talift, aí þeirra eigin stjórn, aft nemia alls rúmtim 30,000,, sem mun þó vera of lágt reiknaö. Sömtt tölu gefur stjórniu vfir ltermenn, sem fatlaðir eru svo af völdnm stríðsins, aö þeir eru ekki verkíær ir framar. Serbar mistu t striðinu 20 þús- uncLir manna og 15 þúsimAir telivr stjórnin fatlaða og óverkfæra. THE Manitoba Realty Co. 310 Mclntyre Block. Phone M.4700 Selja hús eg lóðir 1 Winnipeg—Bújarðir f Manitoba og Saskatchewan.—Utvega poningalán og eldsábyrgðir. VÉR GETUM SELT EIGNIR YÐAR EF VERÐIÁ ER SANNGJARNT. S. ARNASON, S. D. B. STBPMANSON, J. S. SVEINSON.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.