Heimskringla - 22.05.1913, Síða 8

Heimskringla - 22.05.1913, Síða 8
8. BLS. WINNIPEOs 16. MAÍ 1913. HEIUSOINGLA Kaupið Victor Records Hjá VICTOR VICTROLA VERZLANINNI: of Nýjnstu Records af Ollum tegnndnm ætfð á boðstólum, vcr h *C'.i n t'e>curstu og fullkomn- ustu bððir er tinnast í VTestur- Canada. {>ar verfta margir þarflegir hlutir á boSstóium meS saangijörnu verSi — fyrir karlmenn, konur og börn, og ætti fólk aS hafa þetta hug- fast, því annarstaSar fær þaS ekki 1>etri kaup. J. W. KELLY. J. REDMOND og W. J. R©SS. oiuka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Porta«o Ave. and Harsrrave Street. Fréttir úr bænum í skemtiferS til tslands fóru á laugardagskveldiS Sveinn Thor- valdsson, kaupmaSur frá Icelandic River ; Árni Kggertsson fasteigna- sali, frú hans og sonur, og Jón J. Vopni, ‘contractor’ ojr dóttir hans. Hr. Soffonias Thorkelsson hafSi fariS nokkrum dögttm áSur. OU héSan úr borg. — 1 gáerdag fór alfarinn heim til gamla Fróns Jón skáld Runólfsson. Ilkr. óskar fólki þessu farax- heilla, og þeim, er skemtiförina fóru, heillar aitutkomu. Hr. Sig. G. Nordal, frá Bifröst P.O., Man., rar hér á ierí f> s ir hetgina. Ilr. Finrtbogi Finnbogason og sonur hans frá Arnes P.O., voru hér einnig á ferS um sama levti. SíSastliSinu laugardag var hin fvrsta skotæúi.ií höfS á liinum nvju skotvöllum í St. Charles, sem eru talsvert vestar, en veljir þeir, er notaSir liafa veriS aS ttnd- anförnu. þeir þóttu of nærri bæn- ttm ojt þar ekki hættulaust fvrir menti oe skepnur. A þessari fvrstu æfineu mættu hinir írægustu úr hinum vmsu herdeildum hér í bæn- um og þar á meSal var Sergeant J. V. Austmann, og bar hann af öllum nema einum, er var jafn honjtrrL Hr. f. V. Austmann mnn nú vera sá eini maSur af íslenzktt berg-i brotinn, er tilhevrir sjálfboSa liSi Winni|>eg borgar, þó i liSi þessu 5>éu mienn svo skifti þústind- ttm. BróSir J.V.A., I. Emil, til- hevrSi sömu fvlkingu, og fór nteS bróStir síntim tvisvar til Ottáwa, en var síSastliSiS haust sendur til Saskatchewan af bankafélagi því, sem hann er skrifari fvrir, og er |>ar eim o<r mun verSa framvegis, eftir Hví sem oss hefir veriS sagt. — En bó hr. J. V. -íustmann sé ekki nema einn, heldtir hann tippi hinum íslenzka enda, því hann þarf ekki aS óttast ueinn af öllum þesstitn þúsundum. þaS er honutn en-inn fremri í skotlistinni. Lögreglustjórinn í Saskatoon sendi Hkr. hraSskeyti á þriSju- dagsmorguninn, þar sem hann til- kvnnir lát íslendingsins Goodmans Magnússonar, er dáiS hafi þar í borginni úr tæringu 17. þ.m., ein- tnana og fjarri öllum sínum. Ilver þessi maStir er, vitum vér ekki, nema ef vera skvldi GuSmttndur Magnússon rnálari, er var hér í boreinni fvrir nokkriim'árum. Skvldu eiuhverjir geta eefiS upp- lvsin<rar um hinn látna, væri Ilkr. kært aS fá þær. Næsta sunmidagskveld verSur umræSuefni í Úrritarakirkjunni : S jálfsvirSing; og sjálfsþekking. — Allir velkomnir. Aír. o<r Mrs. Jóhann Abrahams- son, sem búiS hafa aS 546 Agnes St. hér í borg í vetur, flutti á mánudaeinn til fvrrum heimilis síns á Antler I’.O., Sask., til stim- ardvalar. Jón Runólfsson skáld var kvadd- tir aif vinu.m sínum í samkomusal Fvrstu lútersku kirkjunnar á mánudagskveldiS. Voru margir þar sajnankomnir, og fór kveSjusam- sætiS vel fram o? mvndarleea. All- tr voru emhuga aS óska Jóni far- arheilla oe gleSirikra æfidaea þar heima á ættjörSinni, sem hann nú hefir ákvarSaS aS vfirgefa ekki framar. Ra*Sur héldti Dr. Jón Bjarnason og Lárus GuSmunds- son, og kvæSi fluttu þorsteinn skáld þorsteinsson, ungfrú R. J. Davidson og Mrs. J. Jónasson, og svo heiSursiresturinn sjálfur. Var þaS kveSja til Vestur-tslendinga.— MeS Jóni Runólfssyni hverfur aust- ur um haf helzta góSskáldiS okk- ar Qg bezti ljóSaþýSarinn. Svar upp á fréttagrein Ben. GuSmundssonar “Em Graham ls- land’’, sem birtist í síSasta Lög- bergi, iiiíriir Ilkr. vieriS beSin fyrir frá James W. McCrea, einum úr Oueen Charlotte landsölufélaginu. Ivemur grein sú í næsta blaSi. Dr. Jón Steíánsson, er veriS hef- ir s])ítal;ilæknir hér í borg undan- farin 2 ár, er nvfarinn til Evrópu til aS fullkomna sig frekar i lækn- isvísindum. Ilann ætlar aS vera um tveggja ára tima aS heiman og ætlar aS' dvelja lengstum á Englandi og þýzkalandi. FimtudagskveldiS 5. júní verSur haldiS concerti í TjaldbúSarkirkju undir umsjón söngflokks safnaSar- ins. Nanar auglvst í næsta blaSi. Gimli, 29. apríl 1913. Kæri vin Kristján Asgeiri: — íig hefi lofaS j)ér, ef ég man rétt, aS senda þér línu, |>egar ég íengi svar frá gullrannsóknarskrif- stofunni í Spokane, Wash., U.S A., uppá gull-auSlegS grjóts, er viS sendujri þeim til rannsóknar viS Rice Lake. SvariS er : Nor- mandv No. I. $43.83 c. Má geta þess, aS þaS grjót var tekiS 2 fet neSan viS vfirl>orS. íilg þarf ekki aS taka þaS fram, aS viS erum harSánægSir meS útkotnuna. þmn einlægur, - Á. Thordarson. Tilboðum 1 um aS byggja kirkju aS Lundar, Man., verSur veitt móttaka til þess 26. þessa mánaSar. Allar nnnlvsiugar gefur undirritaSur og einnig Mr. K. Stefánsson, 620 Agnes St., \Vinui])Cg. VerkiS verS ur aS vera bvrjaS fyrsta ágúst næstkomatidi. Lundar, 19. maí 1913. JÓN HALLDÓRSSON. A föstudagskveldiS 23. þ.m. verStir systrakveld í stúkunni Heklu. VerSa þar góSar veitingar og vandaS ])rógram. Allir Good- templarar eru velkomnir. FÆÐI OG HÚSNÆÐI. Tveir eSa þrír reglusamir menn geta fengiS fæSi og htisnæSi aS 632 Beverly St. fvrir sanngjarna borg- un. Mrs. Ben. Johnson. Hr. Jakob Andersoh, sem ný- fluttur er liingaS til borgarinnar frá Calgarv til langdvalar. er bvrjaSur á kevrslustarfi. Flytur hann farangur fvrir fólk og hvaS annaS. er aS þeirri starfsemi lvt- ur. Heimiii hans er aS 909 Alver- stone St. Hr. Chris Backman, frá Lundar, Man., var hér á ferS í fvrri viku. Hanm sagði þaS í fréttum, aS hann og bræSur hatts tveir, J>órar- inn og GtiSmundur, hefSu kevpt verzlanina I,ake Manitoba Trading & Lumber Co. á Lundar, og að hún eftirleiSis vrSi rekin undir nafninu Brackman Bros., og von- aSist hann cfltr aS íslendingar lctu þá bræSttr sitj.i fvrir viSskift- um. TAPAST hefir á Ellice Ave. milli Agnes og Simcoe Sts., silfur hálsfesti meS dönsktim silfurpening, meS áritan öSrtt megin : ‘Frá pabba 11. maí 1913”. Finnandi er vinsamlega beS- inn aS skila festinni til Sttite 6, Wingolf Blk., horni Agnes og EUice stræta. Kvenfélag Únítara safnaSarins hefir fvrirfarandi veriS aS ttndir- búa Bazaar, sem haldinn verSur í samkomusal safnaSarins föstudag og laugardag 30. og 31. þess mán. ATVINNA. Tveir íslenzkir kvenmenn, vanir hússtjórnarstörfum, óska eftir ráSskonustörfum á góSum sveita- heimilum. þeir, sem þessu vilja sinna, sendi bréf merkt : “R.áSs- kona”, P.O. Box 3171, Winnipeg. rz Fort Rouge Theatre II Pembina og Co'rydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztti mynclir sýndar þar. J. Jonasson, EIGANDI. I THOS.JACKSON 3 SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlim, MuliS Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháispípu FóSur, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Mákn og ViSar ‘Lath’, ‘Plaster of ‘ Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, SkurSapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandaS Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg:, Man. Miini, 62 os 64 Útibú: WEST YARD horni á Elliee Ave. og Wall Street Sími : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horm á Gordon og Stadacona Street Sími : St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og ScotUnd Avenue. | Islendingadagurinn. I Nefnd sú, er stóð fvrir íslendingadeginum í Winnipeg siSastliðiS ár, boSar hér meS ýil alnnenns fundar mánudaginn 2. júní næstkomandi i neSri sal Goodtemplara hússins kl. 8 e. h. Nefndin getir þar reikningsskap ráSsmensktt stnnar og aS því loknu verSur gengiS til kosninga fyrir lslendingadagsnefnd fyrir áriS 1913. FjölmenniS á fundinn! J. B. SKAPTASON, form. nefndariunar. R. T. NEWLAND, ritari. Nú er tíminn að kaupa Hammocks hjá EATONS Þeir sem hafa ! hyggju að kaupa hengirúm ættu að lesa bls. 298 f Vor og Suraar verðlista vorum, Þar eru myndir af þeim og allar upplýsingar. Óöýrog ágæt f alla staði 96T25 Þessi mynd sýnir ágætt hengirúm, sterklega ofið úr bezta efni stærð 72x32 þnml. Verð: 185 96T23. Þetta rúm er bæði sterkt og fallegt og mjög ödýrt, fyrirvaf og uppístaða er er þrftvinnuðum þræði, hefir stóran kodda og 15 þuml. rúmtjald með kögri, harðviðargrind, liturinn er svartur og rauður og grænn og hvítVr með smáum gulnm röndum. Stærð : 72x39 þuml. Verð: 3*2 -T. EATON Ca,TE0 WINNIPEG, -- CANADA. oJ/ SÝNINGIN BYRJUÐ! á horninn á Sherbrooke og Sargent í skrmtilegaóa og nýtfzkulegasla hiejíimyr.da leikliúsi Wirmpeg- borgar. NÝJAR MYNDIR SÝNDAR DAGLEGA. Aðgöngumiðar fyrir eftiimiðdagssýningar : bfiiu £0. fullorfnir lOc.— Aðgöngumiðar að kvöklsýiiingv.m: 10 cent.—Komið snemma og fáið beztu sæti. Opið'frá kl.J 2.30* til. kl.J 11.) eftir hádegi. S' TIL LEIGU Tvo uppbúin herbergi til leigu, aS 909 Alverstone St. I Tvö herbergi nppbúin eru til lei~u aS 843 McDermot Ave« Hvernig ég komst á SUÐURPÓLINN. FYRIRLESTUR fluttur af Cap. ROALD AMUNDSEN Mánudaginn 27. Mai, kl, 8,30 sfðdegis, AÐGÖNGUMIÐAR til sölu lijá Barrowclough & Semple, 337 Portage Ave. FURNITURE • n Easy Payments 0VERLAND MAIN S ALEXANDER Bréf á skrifstofu Heimskringlu: Mrs. Margrét Bergthorsson. Mr. S. Reykjalin. Gleði frétt er |>aö fyrir alla sem |>urfa al> fá >ér reióhjól fyri" snmHriö. aö okkar PERFECT- reifthjöl (CiraHe 2) hafa Iwkkað f veröi um 5 dollars. o« eru þó sterkari eu nokkru sinui áí>ur. Kf þér haflö r'nhvern hlut, sem pér vitiö <;kki hver «etur Metur srcrt viö,, |>á komiö meö hann til okkar, -EinL'iar sendum viö menn heim til yöar ef aö hifreiöiu yöar vill ekki fara á staö ok komum 1 veg fyrir öll slfk é|>»gindi, Central Bicycle Works, 560 Notre Dame Ave. S. MATHEWS, EigaiMli LYFJABÚÐ. Kg hef birgöir hreiuustu lyfja af l..„. »__,,„l A ....... ÞAÐ ER BRAUÐIÐ, sem byggir upp börnin, andlega og Ifkamlega. Mæð- urnar vita það og nota CANADA BRAUÐ Það er holt og hreint. 5 cent hvert. TALSÍMI SHERBR. 2017 Og vér komum með brauðið. Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Orand Forks, N.Dak Athygli veitt AUONA, BYRNA og K VKRKA SJCKDÓKL M. A SAMT JNN VORTln SJÖKDÓM UM og UPP8KURÐI. — Dr. J. A. Johnsnn PHVSICIAN and SURGEON MOUNTAIN, N. D. um tegundum. gjörnu veröi, Komiö og heimaækiö m ig f Jnnui nýju húö minni, á norn- inuáKllice Ave-og Sherbrooke St. iiuu iuiijiii, n ii'mii- og Sherbrooke St. J. R. ROBINSON, COR ELLICK &i SHERBROOKK, Plione Nlierbr. 1.T4H ™ D0MINI0N BANK Hornl Notre Dame Of Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 V^sjóður - - $5,700,000 00 Alíar eignir - - $70,000.000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst afi gefa þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem beir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhufi- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. riione Oarry 3 4 5 O Contractors Vér efum tilbúnir að selja rafmagnsvfra í liús yðar livort heldur gömul eða ný, Leyfið oss að gefa yður á-• áætlun um kostnaðinn. The H.P. ELECTRIC Mlierebrooke Nt. Sími: Garry 4108. CRESCENT SMJÖR er selt f lokuðum hylkjum, sem hvorki ryk né saggi kemst að. NÝTT AF STR0KKNUM DAGLEGA. Ef matsalinn . yðar hefir það ekki þá símið : 1400. Yður verður sent það stra ■

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.