Heimskringla - 26.06.1913, Page 3
I" "VI
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. JÚNt 1913. 3. BLS.
Takið Eftir
Vér erum nú að opna vora nýju
skrifstofu, og höfum til umráða
hinar bestu lóðir og húseignir
í borginni, og getum boðið nok-
kur vildarkjör & stórhýsa og
húsalóðum og húsum. Einnig
lóðaspildu 75% fyrir neðan
markaðsterð,
Látið okkur meðhöndlaeignir
yðar ef f>ið viljið selja t flýtir—
Vér munum gera alla ánægða.
Borland & Erskine
532 Somerset Block
Talsfmi Main 17ö3
Tvær Rakarabúðir
Dominion*HoteL 523’MainSt.,
og 691 Wellington Ave.
Hreinustu klæöi o* hnífax
TH. BJÖRNSSON.
P. 0. Box Hkr. er 3171.
Vegna breytingar, sem veriS er
aö yera á bréfahólfum í pósthúsi
Winnipee borgar, hefir póstmeist-
arinn tjáö Heimskrinylu, aö talan
á pósthólfi blaðsins verði óumflýj-
n.nleea að breytast, og að sú tala
verði hér eftir No. 3171. þetta eru
heir allir beðnir að taka til greina,
sem viöskifti hafa við blaðið.
Stærsta
verksmiðja
í heimi.
Seld hjá DAIRY'“There 's
verzlurum. a Reason”
MiMinnolis SEPARATOR
íslenzkur Billiard salur
339 Notre Dame Ave ,
rétt vestan við Winnipeg leik-
húsið. Bezti ojj stærsti Billiard
salur í bænum. Óskast eftir við-
skiftum Islendinga.
Eigandi: Tll. INDRIÐASON.
Eru hinir stærstu og bezt
kunnu húsgagnasalar f Canada
GÓLFDÚKAR og
GÓLFTEPPI,
TJÖLD og
FORHENGI,
Marg fjölbreyttar.
KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ:
CANADA FURNITURE MFC CO.
WINAirMi.
D0MINI0N BANK
Horni Notre Darae og Sherbrooke Str.
Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00
Varasjóður - - $5,700,00000
Allar eignir - - $70,000,000.00
Vór óskum eftir viðskiftumverz-
lunar manna og ábyrgumst a'K gefa
þeim fullnægju. Sparisjódsdeild vor
er sú stærsta sem nokkur banki
hefir i borginni.
íbúendur þessa hluta borgarinn-
ar óska að skifta við stofnun sem
þeir vita að er algerlega trygg.
Nafn vort er fulltrygging óhulr-
leika, Byrjið spari innlegg fyrir
sjálfa yður, konu yðar og börn.
C. M. DENIS0N, ráðsmaður.
Phone tJarry 3 4 5 0
Lesið Heimskringlu
Heklugosið 1913.
Skýrsla til stjórnarinnar
eftir
G. Björnsson landlœJcni.
I byrjun þessa mánaðar þurfti
ég að fara í embættiserindum aust
ur í Árnessýslu og Rangárvalla-
svslu og skýrði st jórnarráðinu frá
þeirri ferðaætlun minni. Barst mér
þá bréf frá stjórnarráðinu, dags.
3. maj svóhljóðandi :
“Með því að þér, hr. landlæknir,
eruð að leggja af stað í embættis-
eftirlitsferð um Áraes og Rangár-
vallasýslur, finnur stjóraarráðið á-
stæðu til j»ess, þar sem jarðfræð-
ingur dr. Helgi Pétursson er for-
fallaður, að beiðast þess, að þér á
þessari ferð, ef tími yðar og aðr-
ar ástæður levfa, vilduö fara aö
eldstöðvunum við Heklu og senda
stjórnarráðinu skýrslu um athug-
anir yðar á eldgosunum”.
Ég lagði af stað héðan sunnu-
daginn 4. maí með einn mann til
fylgdar, Sigfús son minn, en GuÖ-
mundur skáld Magnússon slóst í
för með okkur.
Á þriðjudagskvield hafði ég lok-
ið embættisstörfum mínym i Rang-
árhéraði og tók mér náttstað hjá
Grimi hreppstjóra Thorarensen í
Kirkjubæ. Daginn eftir hélt ég frá
Kirkjubæ að Fellsmúla og fylgdi
Grímur hreppstjóri mér þangað.
þann dag var ofsarok á austan ;
var talsverður vöxtur í Ytri-
Rangá ; riðum viÖ á Kpldbaks-
vaði og fórum á sund við vesttir-
landið ; hafði áin grafið sig þar
niðtir nylega að óvörtt ; Sigfús
tevrndi töskuhestinn og lenti á
versta stað í ánni ; festist reið-
hestur hans í sandbleytu og hras-
aði og hraut pilturinn af baki og
varð að þjarga sér á sttndi upp í
eyrarodda. Frá Kaldbaksvaði er
all-löng leið að Stóruvöllum, yfir
stóruvallahraun ; það er sandorp-
ið og hreptum við glórulausan
sandbvl alla leið yfir hraunið. Við
náðtim að Fellsmúla um nónbil,
illa til reika úr ánni og sandintim.
Prestssetrið Fellsmúli er prýði-
lega. hýst og öll umgeugni eftir
því ; þar er nti prestur séra ófefg-
ur Vigfússon. Eg skýrði honttm frá
erindi mínu og var nú sent eftir
tveim kunnugum mönnttm, Guð-
mundi hreppstjóra Árnasyni að
Látalæti og Guðna bónda Jóns-
syni að Skarði ; Guðni hefir vierið
gangnaforingi (fjallkongttr) Land-
manna undanfarin ár og er allra
manna kunnugastur á Landmanna
afrétti ; hann hafði nýlega farið
austur að norðureldinttim með
Magnúsi . ljósntyndara Glafssyni.
I/andmönnum þótti vænt um ráð-
stöfun st jórnarráðsins; þeir töldu
rnikla nauðsyn á því, að eldstöðv-
arnar vrðu ranusakaðar til hlítar;
bað var nú ráðið, að Guðmttndur
hreppstj. skyldi fara með mér og
skyldum við hafa tjald með okkttr
og hestafóður og matarforða til
þrinr-»a sólarhringai; var talið
nauðsynlegt, að hafa tvo menn ti!
að gæta hestanna.
Daginn eftir, fimtud. 8. mai, fór
ég upp frá Fellsmúla litlu fyrir há-
degi við sjötta mann ; höfðum við
ellefu hesta, einn til reiðar hver
okkar, fjóra undir heyi, einn undir
vistum og áhöldttm. Storminn
hafði lægt um nóttina og var nú
komið bezta veður, skafheiðríkt
o- hægt kul af ý-msttm áttum. Kl.
1M vorum við komnir að eyðibýl-
inu Merkihvoli, kl.tíma reið fyrir
norðan Galtalæk ; var þá 15 st.
hiti (Cels.) í skugga, en 28 st. móti
sól. i Við sátim nú mjög glögt reykj
armökkinn úr norðureldinttm, eins
og bugðótt band á norðurloftinu,
all-hátt frá jörðu, ljósgrátt á lit-
inn, en þó með rauðleitum blæ
austan til.
Ferðin gekk vel, færðin víða góð,
við vorum komnir . aiKtur ttndir
norðureldinn hálfri stundu efti
miðaftan, og völdum okkur tjald-
stað vetstan undir sandöldu, rétt
fyrir vestan Lambafitjarhraunið.
Við Gttðmimdur hrsppstj. gengum
nú þegar austur að hrauninu og
síðan npp á nyrztu Krókagilsöld-
una og sáum þaðan í ágætu
skvgni yfir allar eldstöðvarnar ;
eftir VA. tíma komum við aftur ,
áfangastað. þá um kveldið kl. 8
var 5 st. hiti í lofti, en þó farið
að skæna á pollum (af kuldanum í
jörðuntiii) ; á hæðarmæli mínum
var svo að sjá, sem við værum
410 stikum olar en Fellsmiili ;
veðrið jafn bjart og áður.
það voru nú ráð mín, að við
Guötn. hreppstj. skyldum leggja af
stað gangandi undir miðnætti og
halda suður á öræfin og freista að
finna syðri eldstöðvarnar, og siagði
ég félögum okkar, að þeir skyldu
ekki undrast um okkur, þó að við
yrðum fult dægur í burtu. Guðm.
skáldi og Sig.f. fól ég að leggja af
stað þegar bjart væri orðið, og
ga,nga alla leið kringum I/amba-
fitjarhraunið, og kanna það'.
LOYAL ORDER OF
IMOOSE TE3IPLE
COMPANY
Áríðandi boðskapur!
The Loyal Order of Moose
Temple Company bjóða í fyrsta
sinni hverjum, sem hafa vill,
30,000 hluti fyrir $5.00 hvern
hlut, þar til allir hlutirnir eru
borgaðir að fullu. þetta félag
var stofnað með Tvö Hundruð
og Fimtíu þúsund Dollara höf-
uðstól, sem skift er í fimtiu
þúsund hluti, hvern fimm doll-
ara.
Mjkið af þessttm hlutum hafa
Meðlimir Loyal Order of Moose
pantað.
Fclagið hefir keypt lóð á Por-
tage Ave. milli Kennedy og
og Vaughan stræta, cy við
fyrsta tækifæri mun það ibyggja
10 lofta stórbyggingu, sjá með-
fylgjandi uppdrátt. Leiga fyrir
bvgginguna verður sem fylg.r :
Sjö gólf fyrir skrifstof-
ur, $1.50 Setið um árið $42,630
Klúbbstofur og danssalir 16,090
Leiga fyrir neðsta loft 12,000
Leiga fyrir kjallara ...... 4,090
Samtals um árið ...... $74,810
Byggingin verður 10 loft á
hæð. Á efsta lofti verður dans-
salurinn, með glerhvelfingu, og
verður sá tilkomumesti sinnar
tewundar í Vestur-Canada. En
næstu tvö loftin að ofan verða
höfð fyrir samkomttsali og klúb
herbergi, með setustofum, reyk-
ingar herbergjum og borðsölum
Lóðin, sem félagið keypti, er
sú bezta, sem hægt er að £á á
viðunandi verði, og hefir stór-
titi hækkað í verði. Hún verð-
ur á bezta stað, milli Eaton’s
og hinnar nýju Hudsons Bay
búðar.
það eru engir hlutirnir gefnir,
en eru allir jafn mikils virði.
þar af leiðandi hafa allir sama
tækifærið að ávaxta peninga
sína.
Loval Order of Moose Temple
félagið er ekki í sambandi við
Loyal Order of Moose stúkuna,
en var að eins stofnsett af
stúktimeðlimum, sem höfðu það
að augnamiði að eignast varan-
legan samastað, og á sama
tíma gefa þeim, sem litla pen-
inga hafa, tækifæri til að á-
vaxta þá. þér getið fengið eins
marga hluti og þér viljið, hvort
sem þér tillveyrið stúkunni eða
ekki.
Skrifið oss á íslenzku.- Vér
höfum íslending að svara bréf-
um yöar. Sendið mieðfylgjandi
“coupon” og fáið allar upplýs-
ingar.
LOYAL 0RDER 0F MOOSE TEMPLE C0MPANY,
8t8-2o SOMERSET BLOCK, WINSIPBa.
Herrar ; Sendið mér, án skuldbindingar frá minni
hálfu, ai.'ar upplýsingar um Temple félagið.
Nafn ............................................
Address .........................................
LOYAL ORDER OF MOOSE TEMPLE COMPANY.
Bankers : The Canadian Bank
of Commeroe
Man. Director O. J. McINTOSH,
818—20 Somersiet Blk., City,
Phone Main 3489.
Solicitor ; H. W. Whitla, K.C^
Union Trust Building.
DUÍLDíNO í
'S T CATON C°
THtMMmniaagaB
uuu
I
«1
PORTACjE-
AVENOE’
þeir fylgdtt okkur nú á leið upp
á Krókagilsölduna nyrztu, og vor-
um við þar staddir rétt á lág-
nætti, beint á mótd opinu á stóra
gígnum, sem gaus í sífellu alla þá
stund, sem við dvöldum þar
evstra. þá skildum við. Guðm.
skáld og Sigfús sneru heim í tjald,
en lögðu upp kl. 4(2 um morgun-
inn, gengtt kringum norðureld-
stöðvarnar og komu aftur í tjald-
stað kl. 10. Stundu síðar komtnm
við Guðm. lireppstj. heim úr suð-
urgöngtinni, eftir ellefu tíma úti-
vist ; hvíldum vi'ð okkur góða
stund, en gengutn síðan austur að
norðureldinum til að athuga ýmis-
legt nánar og höfðttm lokið því að
aflíðandi nóni. Var þá ekkert eftir
óunnið ; lögðum váð upp heim 3
leið kl. 4J2 og komum að Fells-
múla kl. 10 um kveldið.
Alla stund, sem við dvöldum í
óbvgð, hélzt sama góða veðrið, —
ekki skýskaf á lofti, ekki þokudíll
á nokkrum tindi. Fyrir það gekk
ierðin svo gre.itt.
Frá Fellsmúla hélt ég nú leiðar
minnar niður í Eyrarbakkahérað,
og kom ég heim aftur 14. maí.
1. Upphaf eldanna. Fyrri ferðir
að norðureldinum.
Kl. 3 aðfarauótt föstudagsins 25.
apríl hófust all-miklir landskjálft-
ar í Rangárvallasýslu og Árnes-
sýslu ; varð þeirra mest vart á
Landinu, milli Ytri-Rangár og
þjórsár.
Undir miðjan morgun tók að
draga úr kippunum, en þá sást
jafnframt reykjarmökkur frá efri
bæjum á Landi, í austurátt, bak
við Heklu ; var mökkurinn bik-
svartur og teygðist til norðvest-
urs. Jægar á daginn leið (um kl.
4), sást af Landinu annttr mökkttr
nokkru norðar og austar og runnu
mekkirnir saman. í úthallinu
hvesti upp á landnorðan, dreif þá
ösku niður, svo að fannir gránuðti
á fjölltim, Iheklu, Búrfelli, Hreppa-
fjöllum, Vörðufelli, Ingólfsfelli og
víðar ; þá varð og vart við ösku-
fa.ll, en þó mjög lítið, heima á
bæjum — bæði á Landi og í Hrepp
um og enda víðar. Á föstud.kveld-
ið var svo að sjá aif Landinu, sem
alelda væri alla leið frá Búrfelli og
suður fyrir Heklutind að austan-
verðu (sjá Lögr. 26. apr. og 3.
maí 1913, og ísaf. 3. maí 1913).
Mönnum var þegar ljóst, að eld-
ur mundi vera uppi á tveim stöð-
um, annar einhversstaðar austur
af Heklu, hinn talsvert norðar. —
Súðureldinn lægði újótt, frá Fells-
múla sást ekki eldsbjarmi upp af
suðureldinum nema fyrsta kveldið.
Norðureldtirinn hefir verið uppi til
þessa og með fullu lífi ; hafa ýms-
ir menn gert sér ferðir þangað.
Fyrstur varð ölaiur bóndi ísledfs-
son, að þ.jórsártúni, og hafði hann
fengið með sér ölaf bónda Jóns-
son, að Austvaðsholti. þeir komu
að norðureldinum 29. apríl, sáu a8
hann var við svonefnda Lambafit,
góðan spöl fyrkr austan Vala-
hnúka ; nefndu þeir hraunið nýja
Lambafitjarhraun ; hefir ölafur ts-
leifsson skýrt frá ferð þeirri i Lög-
réttu 3. maj 1913. þegar þeir komu
að eldstöðvunum, sáu þeir enga
elda, en reyki mjög víða ; en er
þeir höfðu dvalið þar á annan kl.-
tíma tók einn gígurinn að gjósa,
og litlu stðar fleiri gígir, og sáu
þeir loks eld í tíu uppvörpttm.
Degi síðar, 30. apr., komu þrír
Árnesingar að norðureldinum, G.
Guðmundsson og Kjartan Guðm.-
son af Eyrarbakka, og þorfmnur
bóndi Jónsson í Tryggvaskála; hef-
it Guðm. Guðm.son ritað um þá
ferð (ísaf. 7. maí). þeir sáu ekki
gos netna á einum stað — þar sem
enn gaus, þegar ég kom að. þar
sáu þeir einn háan eldstrók í
miðju, en smærri súlur utan við ;
virtist þeim hæsta eldsúlan vera
100—150 stikur á hæð. ,þeir dvöldu
þar tæpt dægur, frá því aftureld-
ingu og fram ándir hádegi. Alla
þá stund segja þeir að gosið hafi
verið samt og jafnt. þeir gengu
spölkorn sttðtir af eldinum, svo að
þeir sáá í Krakatind, en komtt þó
hvergi auga á reyki eða öskufall
suðurundan og hugðti að stiður-
eldstöðvarnar mundu vera mikltt
austar en Krakatindur.
Næsta dag, 1. maí, komu þrír
Reykvíkingar á sömtt stöðvar,
Andrés Fjeldsted, Eggiert Briieim
og Guðjón S gurðsson (I»ögr. 3.
maj).
Einn þeirra hefir lýst gosinn
tnjög rækilega í blaðinu Reykjavík
17. maí. Hann segir, að sá hluti
gjárinnar, sem var að gjósa, hafi
verið á að giska 200 stikur á
fengd, hafi 4 smáhöft skift gjánni
þarna í 5 gígi, en gosið mest í
nyrzta gosgígnum. Gýsið var lát-
laust meðan þeir stóðu við.
Tveiim dögum síðar, laugardag-
inn 3. maí, kom Magnús ljósmynd-
ari á þessar stöðvar ; honum
fvlgdi Guðni bóndi Jónsson á
ækarði. þeir komu að eldstöövun-
um aðfaramótt laugardagsins og
stóðu viö í 6 tíma. Sáu þeir ekki
gos nema á einum stað — í
stærsta gígnum —, en þar var
gosið látlaust. Kl. 5 um morgun-
inn urðu þeir varir vjð jarðskjálfta
nokkurn.
Aðrir höfðu ekki komið að norð-
ureldinum áður en ég kom þar 8.
maí.
Engir af þessum mönnum höfðu
farið alla leið kringum norðureld-
stöðvarnar, og kunnu því ekki að
segja með neinni vissu, hversu
langt hrattnið var runnið, þegar
þeir komux að. Enginn þeirra gat
sagt niaitt um suðoreldstöðvarnar,
hvar þær mundti vera. þeir höfðu
ekki heldur getað orðið þess vís-
ari, hversu mikið kvað að skemd-
ttm á airéttum Arnesinga og
Rangæinga af öskufalli. Ennfrem-
ur kom það í ljós, að þeim bar
oft ekki satnan um áþtir og ör-
nefni á eldstöðvunum. þeir höfðu
farið ferðirnar sér til skemtunar
og orðið að hafa stutta viðdvöl,
svo að þess mátti ekki vænta, aS
þeir gæi.u annaS ítatlegum rann-
sóknum.
þaÖ var mitt erindi, aS athuga
nánar en gert hafði verið.
2. Norðureldstöðvar.
Á uppdráttum Björns Gunn-
laugssonar og þorv. Thoroddsen
er markað lítið vatnsfall skamt i
landnorður af Heklu og nefnt Ilell-
iskvísl ; hún hefir upptök sín norð-
urundan vesturenda Torfajökttls,
rennur fyrst vestur á við, en beyg-
ir síðan til norðurs og fellur loks
í Tungnaá.
þar sem þes&i kvísl beygir við,
hefir eldurinn komið upp. En allir
upndrættir af þessu svæði eru svo
litlir og óglöggir, að eldstöðvarn-
ar verða ekki markaðar á þá.
Nú er til stór og vandaður upp-
dráttur af Heklu og hraununum
umhverfis hana eftir danska her-
foringjaráðið ; en sá uppnráittur
nær ekki nema rétt austur f.yrir
Valahnúka ; þaðan er að vísit
stutt leið (4—5) rastir) austur að
eldstöðvunum. þær erit á flat-
neskju, sem hallar til norðurs að
Tttngná, en er umkringd af hæðum
á alla aðra vegu.
Að austanverðu við þessa flat-
neskjti er Melfell nvrzt, suður af
því skörðóttar bungur, sem heita
Dyngjur ; þar fyrir sunnan bratt
og hátt strýtufjall, sem heitir
Hrafnabjörg. þá tekur við kollótt
fell all-mikið suður og vestitr af
Hrafnabjörgum og heitir Sauð-
leysa ; milli Hrfnabjarga og
Sauðleysu verður vítt skarð, það
er Lambaskarð ; gegnttm þetta
skarð sér í Herbjarnarfell og á
bak v.ið það í I.oðrnund. Fyril
vestan Sauðlevsuna og lítið eitt
sttnnar er annað fell álíka stórt,
og heitir líka Sauðleysa (Sttnnar
eru enn aðrar tvær Sauðleysur —
4 alls). Fyrir vestan þessa Sauð-
levsu er há alda, sem heitir Króka
gilsalda. Sauðleysan þessi og
Krókagilsalda Ivkja um láglendið
að sunnan, og nvilli þeirra lellur
Helliskvísl niður á flatneskjuna.
Að vestanverðu við flatlendið eru
skörðóttar og gugðóttar öldur,
sem ná til norðurs góðan spöl frá
Krókagilsöídunni. þessar öldur
hafa verið nafulausar, en Land-
menn hafa nú fallist á, að þær
skuli heita Lykkjur. þá er lýst
hæðaskeifttnni kringum flatneskj-
una. Austan til á henmi, austur
undir Hrainabjörgum, er há,
bungóvaxin alda, sem ekki heitir
Austurkringreiðaralda. Fjallkon-
ttngur þeirra Landmanna vill að
hún fái nainið Hrafnabjargaalda.
Helliskvisl vék sér austur undir
þessa öldu og rann þar norður
með henni, en vestanvert við kvísl-
ina var þar all-mikið og fagurt
graslendi ; það yar Lambafit.
Fyrir sunnan Krókagilsöldutta,
sem fyr var nefnd, er djúp og
bugðótt dæld ; að sunnanverðu við
þá dæld tekur við önnur enn
hærri alda, sem líka heitir Króka-
gilsalda.
Eldsprungan byrjar í þverhnýpt-
um móbergshnúk, sem er áfastur
við norðurenda Hrafnabjargaröld-
unnar, austanhalt. þaðan gengur,
hún beint í útsuður — á ská gegn
um Hrafuabjargaölduna — síðan
vfir flatneskjuna — loks á ská
gegnum austurendann á Króka-
gifsöldunni (þeirri nyrztu) og end-
ar í djúpri dalkvos að sunnan-
verðu við þá öldu.
Hún er því býsna löng, svo að
röstum skiftir,
Hraunslettur má sjá fram með
svrungunni endilangri, en flest eru
uppvörpin lítil.
Langstærsti gígurinn er sunnan-
vert í litlum hnúk rétt vestanund-
ir Hrafnabjargaöldunni. Úr honum
er runnið mest alt T.ambafitja-
hraunið. Hann gaus látlaust 8. og
9. maí, og ftll all-stór hraunlækur
glóandi út úr hontmt ; ekki urðum
við varir við öskufaW, en reykjar-
mökkinn lagði í háa loft.
Atistur undir Hrafnabjörgum hef-
ir runnið hraun úr sprungunni, en
þó ekki til muna.
í hinum enda sprungunnar, sunn-
anhalt' á Krókaigilsöldunni, eru
tvö stór uppt'örp og hefir runnið
all-mikið hraun úr þeim niður í
daldina tnilli Krókaglsaldanna,.
og nefndum við það Krókagils-
hraun. Úr sprungttnni á háöldunni
gengur dálítif hrauntunga í land-
norður, en nær,skamt niður í hall-
ann, og var hún orðin köld við-
komu. Úr sprungtinni í Krókagils-
öldunni hefir lítdð eða ekkert
hraunrensli orðið niður á flatneskj
una. I,ambafitjarhraunið er ber-
sýnilega alt komið úr stóra gígn-
tim og öðrum uppvörpum niðri á
fiatneskjunm.
9. maí var LambafitjarhrauniÖ
komið norður á móts við suður-
enda Melteíls. Sást ekki að því
þokaði þar áfram. Hins vegar
sás't í glóandi hraunlæki í vestur-
jaðri hraunsins ; þar seig það
hægt áfram. þeir, er síðar koma,
geta haft það til marks, að þegar
ég stóð við glóandi hraunjaðarinn
að vestan, þar sem sprunguna í
háhrv!»n'inn á Hrafnabjargaöldunní
bar beint í efsta tind á Hrafna-
björgum, þá var til hægri handar
til landsuðurs) alopin sýn inn í
skarðið milli Krókagilsöldu og
Satiðleystt eftir farvegi Hellis-
kvíslar.
Megnið af Lambafitrjarhratint er
að vestanverðu við HeEiskvísl, og
hefir þakið alla Lambafit og geng-
ið út á sandana fyrir viestan hana.
öll ttppvörpiu voru hætt að
gjósa, nettta stóri gígtirinn, sem
fyr var nefndur. það má telja jvíst
að öll uppvörpin á eldsprungunni
haft verið hætt að gjósa um stð-
ustu mánaðamót, nema þessi eim
gígur og fáein minni uppvörp rétt
í grend við hann,
(Meira).
Job Prentun
tekur Jón Hannesson móti 4
prentsm. Heimskringlu