Heimskringla - 10.07.1913, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.07.1913, Blaðsíða 4
BL S 4 WINNIPEG, 10. JÍTLÍ 1913. HEIMSKRINGL'A Heimskringla Pnblished every Tharsday by The Heimskringla NewsA PQblisbing Co. Ltd Verö blaösins í Canada og Bandar 12.00 nm áriö (fyrir fram borsraö). Sent til íslands $2.00 (fyrir fram borgaö). GUNNL. TR. JÓNSSON, E d it o r P. S. PALSSON, Advertising Manager, 0 Talsími : Sherbrooke 3105. Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 9171. Talsími Qarry 41 10. Alþingi. Nú hefir alþingi Islendinga hafiS setu sína ennþá einu sinni, og þaö undir viösjárverðari kringumstæð- um en átt hefir sér staö um langt skeið. ‘Öfugstreymið í stjórnariarinu og kjötkatla-pólitikin hafa í bróðerni skapað slíka pólitiska spillingu í landi, að aldrei hefir önnnr verri verið þar. Pólitisku hrossakaupin hafa gerst svo ber, að meirihluti hinna kunnari stjórnmálamanna íslenzku þjóðarinnar eru orðnir brennimerktir brallarar, er kaup- slaga um írielsi og velferðarmál þjóðarinnar, oe selja fylgi sitt þar sem hagnaðarvon er fyrir ^sjálfa þá, líkt og forðum Esau frum- burðarrétt sinn fyrir baunir. Braeðingurinn sannar þetta bezt, og guð má vita, ' hvað margir hefðu gleypt “grútinn” (danska tilboðið, er svo var kallað), hefði alvarleg gangskör verið gerð að því, að koma honum á markað- inn. En eins og nú standa sakir virð- ist 'þó sem bæði grútur óg bræð- ingur séu lagðir á hylluna, og að þetta nýsetta þing muni ekki fjalla um samibandsmálið að þessu sinni, og er það hið bezta, sem hævt er að gera, úr því svona hraparlega er komið í þeim efn- um. Alþingi hefir og margan starfa fvrir höndum, sem að meira gagni kæmi landslýð, en að kaupslaga um sambandsmálið, ‘ þar sem ekki eru /hinar minstu líkur til, að það saimband fáíst við Dani að svo stöddu, sem viðunandi sé fyrir hina íslenzku þjóð. það eina samband, sem til mála getur komið er það, sem felur í sér fullkomið sjállstæði. Til þess á íslenzka þjóðin heimtingu, sam- kvæmt eðlisrétti, sögurétti og lagarétti, og hún verður aldrei á- nægð fyr en hún fær þær réttmætu kröfur uppfyltar. En það er þýð- ingarlaust, að berja höfðinu við steininn. Samningstilraunir við Dani á þessnm gri/ndvelli verða að bíða betri tíma, — fyrst er að græða þau meinin, sem nú þjá b jóðina mest. þá er fyrst stjórnarskrármálið. þingið 1912 var beinlínis kosið til að fjalla um það, en meirihlutinn skeytti ekki meira um vilja þjóð- arinnar en svo, að hann kæfði það. En Mngiö hafðí alls enga heimild til að hreyfa við sambandsmálinu, en þess gætti meirihlutinn eigi. Nú er vonandi, að þetta þing og teljum vér það næsta hyrggi- legt, því fátt er ver farið en sá peningastraumur, sem rennur í allskonar ábyrgðir út úr ftlausu landj, sem Island er, bg kemur aldrei aftur. þau eru annars mörg meinin, sem liggur fvrir þdnginu að græða, og væri óskandi, að það bæri gæfu til þess. Raunar eru þær horfur nú á þingmannasveitinni, að hún sé marg-sundruð og að enginn liokk- ur sé öðrum meiri. Fimm eða sex fiokkar er oss skrifað að hedman að séu að minsta kosti í þingdnu, oir hafi nokkru sinni ósamlyndi og samvinnu-stirðleiki gert vart við sip- á þingi, þá muni nú fyrst fyr- ir alvöru kevra fram úr hófi, bæt- ir ’-essi bréfritari vor við. lliklar líkur eru sagðar til, að ráðherraskifti verði á þinginu, og að Hannesi Haístein muni steypt, leggi hann ekki sjálfur ndður völd- in af fúsum vilja. En það fylgir jafnframt fréttinni, að harður bardagi muni verða um embættið, því margir vilji hreppa hnossið. En hv.að sem öllu þessu l'ður, þá óskum vér alþingi allra hedlla, og vonum að það láti • mikið og gott eftir sig liggja, og að þing- mennirnir, með öllum sínum göll- um, megi vakna til meðvitundar um það, að það er þjóðin þedrra, en ekki þeir sjálfir, sem þeir edga að hugsa um og bera fyrir brjósti. Geri þeir það, ve^ða margar stjórnmálasj-ndir þeim fyrirgefniar. Einatt fer oss fram. í þessu blaði I^irtist auglýsing frá ungfrú Guðrúnu Halldórson, sem nú hefir hafið sig upp í flokk vestur-íslenzkra lækna. En er þó jafnframt ein í flokki sér. IIún starfar á sviði sérfræðinnar, er ekki sérvitur, en er sérlærð, og tekur að eins aðiSér að læknaþað, sem máske mætti nefna fegurðar- eða vaxtarlýti, að undanteknum vðrtflm og freknum, sem hún ger- ir enva kröfu til að geta eytt. Nýlega stóð í ísafold aujglýsing frá ungri konu í Reykjavík, sem bar er tekin að stunda samkynja starf því, sem ungfrú Halldórson auglýsir sig að gera hér. Báðar ]>essar konur eru þær fryrstu með- al íslendinga, hvor í sínu landi, til þéss að gera atvinnugrein þessa að lífsatvdnnuvegi. Með öðrum orð- um : þær skapá" eða innleiða meðal íslendifiga nýja atvinnu- • gredn eða nýtízku lækning við gömlum meinsemdum. Kn nöfnin á lækningunni eða lækningaiaðLrð- inni eru ekki al-íslenzk. Nöfnin eru 4 talsins, þessi’ SCADP TREATMENT chiropody maNícuring FACIAþ MASSAGE. þeir eru víst harla fáir landar vorir, sem skilja ofðið ‘‘chiro- podv” ; en Guðrún segir að það þýði lækning líkþorna 4 fótum manna, lækning á inngrónum negl- um, á fótþrota og þreytu o. fl. þ. h. í einu orði : að “chiropody” lækningin evði þeim fótaþrautum, sem (ysakast af líkþornum og öðr- um fótar-meinsemdum, sem þó ekki eru beinlínis sjúkdómar í þess orðs almennu merkingu ; að við lækning þessa yerði fæturnir hraustir, stvrkvir og preytulausir gæti þess, að láta sambandsmál- | Qg. þolnir ^ göngu . og ^ þetta inu óhreyft, og að vinna sam- vizkusamlega að stjórnarskránni- það er bráðnauðsynlegt, að svo, sem vér efum ails ekki, þá er “chiropody”-lækningin þess verð, að henni sé veitt athvgli, og að gera stórfeldar breytingar á nú-j þelr^ þjást af líkþornum, færd verandi stjórnarskrá. Má þár | ser hana í nvt, og það því fremur, helzt til nefna afnám ríkisráðs- ákvæðisins ; afnám konungkjör- ínna bingmanna, og að veita öll- um fullveðja x körlum og konum kosningarrétt og kjörgengi til al- þmgis. þá er og sjálfsagt, að ganga svo frá stjórnarskránni, að afnema miegi með öllu eftirlauna- lögdn. Eftirlaun embættdsmanna hafa verið þjóðinni afarþung út- gialdabyrðd um fjölda ára, og fer stöðugt vajxandi. Og nú eru fjár- hagsmál landsins í því horfi, að mikillar sparsemi þarf með, til að geta rétt við fjárhaginn, og væri afnám eftirlauna fyrsta viturlega sporið í þá átt* Fjárhagsmál landsins þarf þetta bing að íhuga með gaumgæfnd. Fjárhagurinn er nú slíkur, að landið er komið í botnlausar skuld ir. Fjármálaráðsmenskan hefir á undanförnum þingum verið ’ svo bágborin, að líkindi væru nú að þingmenn yæru orðnir hygnir af reynslunni, og gerðu nú alvarlega gangskör að því, að rétta við fjár- haginn, en ekki að gera hann enn verri, þó hins vegar að kjötkatla- ást sumra þeirra sé‘ einlæg og þefr hafi marga vini, sem ólmir vilja á landssjóðs-spenann. , Vér höfum séð í einu íslenzku blaði, að þingið ætti að manna sig upp og setja með lögum á stofn allsherjar ábyrgðarfélag innlent, sem hún er sögð að vera tiltölu lega mjög ódýr, en þó óbrigðttl og varanleg. MANICURING er eiginlega ekki lækning, heldur felst í því að fága og prýða néglur á fingrum karla ocr kvenna. það er höndunum geð1- feltHtr fegurðarauki, og mesti fjöMi manna og kvenna leita iðulega til þeirra, sem gera “manicuring” að starfi sínu. SCADP TREATMENT er í raun réttri ekkert annað en höfuðþvott- ur og smurning. það er að segja, sá áburður settur á höfuðskelina, sem jöínum höndum hreinsar úr henni flösuna, sem oft vill setjast í hana, og ver hárroti, en gerir hárið áferðarfagurt og eykur vöxt bess. FACE ’ajAvSSAGE má líklega nefna á íslenzku ; andlitsstrok. það er til þess gert, að fagra og prýða hörundið, — slétta úr and- litshrukkttnum, þar sem þær eru nokkrar, og að auka andlitsfeg- urðina eins og be/.t má verða. — Kkki er því haldið fram, að sú /fegurðarbót sé varanlog. Strokjð þarf að endurnýjast við og við, á sama hátt ejns og það er nauð- synlegt að pressa fatnað til þess að slótta úr hrttkkunum, sem á hann koma, og á þann hátt að auka áferðar-fegurð hans. það er margt af voru uppvax- andi, unga fólki, sem nú orðið fer ekki svo á mannfundi eða í sam- kvæmi, að ekki láti það áður hreinsa og pressa fötin sín, til þess þatt skuli vera sem áferðarfagurst. En að eins nokkur hluti þéss hefir ennþá látið sér skiljast, að það er alt eins rnatiðsynlegt, að láta fága fætur sínar, höfuð og hendur. — Karlmenn láta að vístt iðulega skera hár sitt og raka skegg sdtt, en sjálfa andlitsfegurðina reyna þeir ekki að auka með neinum annarlegum meðulum. Vænta má þór að margir, bæði karlar og konur, verði nú til þess að heimsækja ungfrú Halldorson í starfsstofu hennar nr. 22 Birks Block á Portage Aventte, til þess að láta slétta úr líkamslýtunum og að fága og prýða ásjónuna svo sem bezt má verða. • það er annars markverður dugn- aður af þessari konu, sem hingað kom frá íslandi fvrir 9 mánuðum, þá mállaus á enska tungu, að vera nú búin að fullnuma sig í þessari starfsgrein, og búin að setia sig niður með starfstofu í lijartastað Winnipeg borgar. Hún verðskuldar að komast áfram, kqnan sú, og að vera sómi sýnd- ur. Heilbrigði og hjónaband Sú lofsverða hreyfing er nú á gangi yíða um heim, að banna hjónavígslur, nema brúðhjónaefnin hafi lækndsvottorð um, að þau séu bæði hraust og við góða heilsu. Upphafsmaður þessarar hreyfing- ar var prestur einn í Chicago, er Sumner heitirg og var það fyrir rúmu ári síðan, _ að hann fór að heimta heilbrigðisvottorð jafn- hliða giftingarleyfi af hjónaefnum, og neitaði að gifta þau, sem ekk- ert slíkt vottorð höfðu, eða ef að það sýbdi, að annaðhvort þeirra var vanlieilt. Pnestur þessi barðist fyrir þess- ari endurbót af kappi miklu, og brátt fetuðu ílelri prestar í fót- spor hans, unz nú erti í Banda- ríkjunum yfir 50 kirkjufélög, sem hafa ráð vfir rúmlega ð,500 prest- um, sem öll fvrirskipa heilbrigðis- vottorð jafnhliða giftingarleyfis- bréfi. Nokkur af ríkjaþingum Banda- ríkjanna hafa og samþykt lög, sem banna hjónavígslur nema læknis- vottorð sé lagt fram, sem sýni að hjónaefnin séu heilsugóð. Hér í Canada er og þessi hrevf- ing farin aö gera vart við sig, sem batur fer,« og má búast við því, að innan lítils tíma hafi þdng fylkjanna samþvkt lagaákvæði þar að lútandi. Um nokkra presta Biskupakirkjunnar hér í landi höf- ttm vér heyrt getið, sem hafa fylgt dæmi bræðra sinna i Bandaríkjun- ttm. begar vér hugleiðum þetta mál, hlýtur öllum að vera það ljóst, hversu afar-áríðandi það er fyrir mannkvnið í heild sinni, jafnt og fvrir einstaklingana, að vanbeilar persónur giftist ekki. það er ekki einasta það, að annaðhvort h'jón- anna fær þungan bagga að bera verrna heilsuleysis hins, heldur eru það og afkomendur þeirra, sem fá að líða, Hugsum okkur hraustan karl- mann giftast konu, sem hefir tœr- ingarsýki. Veikin þó mjög væg þá, en brátt ágerist hún, en samt svo hæofara, að konan getur lifað í all-mörg ár, Hjónin eignast börn, þau fá tæringu og alt eins líklegt, að maðurinn fái hana einnig. Og þannig getur heil fjölskylda dáið að eins vegna þess, að annað hjón- anna var svkt frá því þau giftust, og enginn aftraði giftingunni. Hugsum okkur í annati stað karlmann, sem hefig kynsjúkdóm, Hann giftist. Vera má, að hann lifi tdl elliára ; en konan hans get- tir fengið þessa voðalegu sýki af honum, pg börn þeirra fá all-oft að gjalda synda föðursins, / og verða oftlega ræflar alla æfi, ef þau komast á legg, því þess kyns sjúkdómar eru sttmir hverjir ætt- oengir. Væru nú til lög, sem heimtuðu heilbrigðisvottorð við hjónavígsl- ur, fengju ekki slíkir menn að ganoa í hjónaband. Jtar með væri loku fyrjr það skbtið, að hedðar- legri og góðri konu yrði steypt í botnlausa *eymd, og að saklaus börn yrðu að voluðutn attmingþ um. Mönnum ætti ekki að blandast httgttr um, hversu stórmikið gott væri unnið í heiminum með því, að taka ttpp þessa aðferð. Hiér meðal vor Vestur-íslendinga hefir engin rödd .hevrst í þessa átt. En vel gerðu prestar vorir, cf þeir ai sjálfsdáðum tækju upp' þessa aðferð. það ætti að vera af- ar auðvelt fyrir þá. Enginn pdltur eða stúlka ætti að taka þaif illa upp, þó presturinn bæði þau að koma með heilbrigöisvottorð. Og þó Jreim mislikaði, þá vrði það aldred nema til þess, að* þau færu frá þessum-priesti til annars preftts. En mjög liklegt væri, að prestarn- dr gætu gert samtök sín á milli um að vera á einu bandi í þessum sökum ; og ef tveir prestar hefðu n.&itað, að gefa saman brúðhjón vegna þess þau höfðu ekki heil- brigðisvottorð samfara giftinga- leyfinu, mtindu þau skoða huga sinn um tvisvar áður en þati færtt tdl þriðja prestsins vottorðslaus. En lang-eðlilegast væri, að þing hvers fylkis samþykti lög þar að lútandi. Ilvað snertir íslendinga heima, þá gildir hið sama þar. Alþdngi ætti þar að taka í taumana. Komist þessi aðferð á um heim allan munu mörg mannslíf sparast og mörg hjónabönd verða gleði- ríkari en nú er. Miðskólaprófin. þessir íslendingar stóðust mið- skólaprófin (Matricularion Exia- minations) við Manitoba, háskól- ann, og fengu þessar einkunnir ; 1 e f r i d e i 1 d : Einar S. I.ong, I. eink. Sigríður Christjánsson, I. eink. Margrét Sigurðsson, II. eink. Aðalb.jörg Bardal, II. ednk.. E. J. Skagfeld, I. eink. Asta Austmann, II. eink. Sarah Swanson, ágætiseinkunn. Nellie Crawford, II. eink. þorbjörg Eiríksson, II. eínk. Emma Sigurðsson, II. eink. K. J. Backmann, II. eink. * Nora Benson, II. eink. B. Ingimundsson, II. eink. Hin 4 fyrst nefndu tóku þæði efri og neðri deildar prófin í einu. I neþr d e i 1 d ;i S. Hjörleiisson, I. eink. Walter Eggertsson, II. eink. Frank Frederickson, II. icink. i Eawrence A. Freeman, II. eink.i A. D. Jackson, II,. eink. H. Johnson, II. eink. Björn Matúsalemsson, II. eink. Edward J. Thorlakson, II. eink. J>óranna Anderson, II. eink. Nokkrir stóðust eigi prófin. Frá íslendingadags- nefndinni. Marinó Hannesson lögmaður ltef- ir gefið belti, dýrgrip mikinn, til verðlattna lyrir íslen/.kar glimur á íslendingadaginn. Auk þess verða dýrar medalíur gefnar. Hvöt er þetta mikil fyrir landa vora yngri og eldni út um bygðir og bæi að sækja glímumót þetta, sem verð- ur vafalaust það tilkomumiesta, sem háð hefir verið á vestur-ísl. Hofmiannaílöt. Sá fer eigi tóm- hentur he.fm til sín, sem dýrgrip- unum heldur. * Drengirnir, er tilbeyra Base Ball klúfibnum hér í Winndpeg, kváðu brosa//í kamp yfir því, að þeir þvkjast hafa heyrt, að Base Ball flokkarnir á Gardar og Wynyard veigri sér við, að þreyta boltaledk við þá á Islendingadaginn hér í sumar. íslendingadagsnefndin legg- ur auðvitað ekki mikið upp úr því brosi. Komdð, drengir, þó langt eigið að. “Sá hlær bezt, sem síð- ast hlær”, stendur þar. * Eitt meðal annars, sem prýði mikil hefir verið að á Islendinga- daginn undanfarið, eru barnasýn- inoiarnar. Búast má Við, að hlut- taka sú verði tilkomumieiri í ár, enn áður hefir þekst, — enda mun forstöðunefndin ætla sér, að hafa þau verðlaunin drjúgum myndar- leg í þeitta sinn. Ivskilegt væri það, að konur utan af landsbygð- inni vildi sækja sýning þá, tneð ungbörn á hanlegg sér. þau eru sögn stærri og þriflegri börn land- ans liti í sveitum, — gæti því ferðin börgað sig. • * í haust er leið fluttu íslenzku blöðin þær fréttir hvað eftir ann- að, sem fólkj munu enn f miintii,— að ýmsir merkir landar vordr hér í borg hefðu keypt hesta, sem hingað hefðu fluzt frá íslandi, sem aðrir saklausir . vesturfarar. ís- lendingádagsnefndin, sem eftir öllu er að leita, sem skemtun getur orðið að 2, ágúst, er að fá þessa hestæigendur til að þneyta kapp- reið út í sýningargarðiinum tslend- ingadaginn. Vonandd að það takist * Jijóðhátíðardaginn 2. ágúst mæl- ir fvrir minni íslands herra W. II. Paulson, þingmaður þeirra Vatna- nvlendu-búa í Saskatchewan fylki, Of/ mun jjar skörulega mælt. — Skáldið Guttormur J. Guttorms- GLEPS er eins og KKverið”. þar er talað um ilt og gott, synd og sakleysi, svart og hvítt. þann- ig er mannlífið líka — keöja úr mislitum, misgóðum og misjöfn- um hlekkjum. England slær auðkýfinga sína til riddara. Bandaríkin hefja kærur á hendur þeim. Canada gefur þeim ósköpin öll af lönduiA. Island er löglega undanskilið. það á engann. A misjögnu þrífast börnin beeit. Sama má se.gja um lesendur Gleps, — jafnvel þótt þedr spyrji sjálfa sig, er þeir lesa það : Ja, hver fjandinn ætli komi nú næst ? Ljótt erf ef satt er, að til séu íslenzk(?) foreldri hér í borg, siern heyra til íslenzkum söfnuði, en láta þó börn sín ganga á enskan sunnudagaskóla. — Kenn þeim unga þann veg, sem bann á að ganga, og þegar hann elddst, mun hann eigi ai honum beygja — veg- inum, siem liggur beint í burtu frá íslenzku jijóðerni og inn í enskt! íslenddngar eru eins og aparnir í því, að berma alt eftir, sem íyrir |>eim er haft. Jiess vegna eru þeir orðnir svona ensk-mæltir og ensk- lundaðir bara af því þeir búa saman við enska þjóð. • Ef vér frá blautu barnsbeini vendumst því, að fleypa minna, en tyggja betur fæðu vora, and- lega sem líkamlega, þá yrði sál vor heilbrigðari og skrokkurinn hraustari. Einkennilegt er það, að nokkur skuli liliíta í “Fróða” fyrir grein- ar hans nm matvæli og manneldi. þær eru þarfar og orð í tíma töl- uð. — Ef minna væfi neytt ,af víni og kjöti, Jiá yrðu nefin ekkd eins rauð. og færri •magarnir fúnir. Sá eini læknir, sem vér megum eigi án vera, er sá, sem kennir oss að láta oss líða vel án hjálpar sinnar. t Vorið kom og guðaði á gluggann Gegndi enginn. Flug það burtu tók. Síðan alt af út í mvrkra skuggann augu stara úr hússius rökkurkrók. Aðgæta ættu lesendur Gleps l>að, að jicss verður eigd (né hefir verið) getið, hvað af gnednum þess og vísum cr frumsamið, þýtt og slælt — ’fcða jafnvel hnuplað. — T>cir verða þar að neyta dóm- greindar sinnar. Sá,, sem kvænist fegurð, kvænist líka áhyggjum. “BRAGI” í LÖGBERGI. Ú t af Glepsi ekki gráttu aumt oif viðkvæmt skinn! Reiði þín renna láttu, læfils “Bragi” minn!. Blettótt nafn þitt B r a g i hyl- ur, ber á leirinn fjúk, en — ljónshúð ei til lengdar dyl- u r ljótan asnabúk. Canada er að stærð einn þriðji hluti alls brezka veldisins. Hún er 111,992 ferhvrningsmílum (ensk- son kveður fvrir þvýminni. — Svo hefir stórskáldið Stephán G. Stephánsson sent nefndinni kvæði i fjórum flokkum, sem hann nefn- ir: “tslands skipa- m i n n i ”, og mun mörgum for- vitni það að heyra. Nefndin send- ir skáldinu ástarþakkir fyrir send- ingunaj (Meira næst):. Beðið að heilsa Ileimskringla góð ! — Viltu géra svo vel, að skila til kunningja míti? Sigurbjörns Guð- mundssonar í Lögbergi, að ég hefi ekki títna eins og stendur til að sannfæra hann um, að það er kirkjufélagið en ekki hann sjálfur orr himr tilnefndu, sem er aðal- sækjandi þingvallasafnaðar kirkju- málsins. Ejg skal hugsa til hans seinna, þegar tækdlæri gefst, ef um) stærri en Bandaríkin í Ame- ríku, þótt Alaska sé talin með. (Canada er 3,729,665 ferhyrnings- mílur, en Bandarikin og Alaska 3,617,673). Flatarmál Canada cr 2,386,985,395 ekrur. Hún er 30 sinnum stærri en Stórbretaland og 18 sinnum stærri en þýzkaland. Canada hefir tvöfalda stærð við Indland Breta, og er nær því eins stór og öll Norðurálfan. — 18 sinnum stærri en Frakkland og 33: sinnum eins stór og ítalia. — Gaman er að búa í Canada! i Fáar konur ganga svo fram hjá sku að þeipi verði ei litið £ hana, og fáir menn ganga svo fram lrjá konu, að þeir liti ekkii á hana. Ef þú hræðist eitthvað, þá máttu vera viss um, að það nær £ H- — Hræðstit því ekki Gleps. Að spyrja stúlku um leyfi til að kvssa hana, er hin mesta bleyði- menska. Með því er verfð að reyna að Iáta hana bera alla á- bvrgðina. Bænin er að eins fyrix þá, seirt biðja, og mjög sljóft er það fólk, sem efar áhrif hennar. % neita því ekki, að konur séu fión. Guð almáttugur bjó þær til eins líkar manmnum .og hann sá. sér fært. Einstaklingurinn ge.tur ekki not- ið frelsisins fyrri en þjóðfélaþ það, sem hann lifir í, hefir hlotið það. Áneiðanlegt, að ekkert skáld né rit’höfundur ter til beljar, því þeir eru búnir að taka út allar kvalirnar hérna megin landamær- anna : — frá gagnrýnendum og út- gefendum. Ef þú átt meira af einhverju, en, þú þarft að nota, þá á það þig. Hún var skólakennari, ljómandi' falleg, og var að lesa setnfngar fvrir börnunum á bekk sínum, og lét þau koma með seinasta orðið. “ 'Sphinx’-inn”, las hún, ‘ hefir augu, en getur.ekki —” “Séð! ” hrópuðu börnin. “Hefir eyru, en getur ekki —” •Tlevrt! ” svörðuðu þau. “Heyrt! ” svöruðu þau. “Etið! ” tók undír hjá þeim. “Hefir nef, en gttur ekki —” “Snýtt séir! ” þrumuðu börniti,. og þá hætti sú fallega æfingunni. •«** Nú rennur upp dagurinn dýrlegur, hvr. Vér, dagflugur, NJÓTUM hvers yls, sem hann gefur! því hvort sem er — þegar að kveldi hann snýr oss koldimma nóttin í myrksölum grefur. Og bví ekki í blikmyndum sólar að N sjá þa sveitina alla, sem vorblíðan á ? Einn getur komið á stað stríðí, en það þarf tvo til að koma á friði aftur. Sigur ofbeldisins er ætið skamm- vinnur. * c * ——. Maðurinn er guð í vöggu. hann verður þá ekki búinn að átta sig t'il flllls. Engrar afsökunar mun ég beið- ast á því, að minnast Friðriks heitins ólafssonar í sambaudi -ið það mál, eins og ég gerði, hvað sorglegt sem Sigurbirni finst það. Minning Friöriks sál. er engin van- sæmd að hluttöku nans í því máli, eins og ég gat um. þess verður getið sem gert er, hvort sem það nær til lifandi eðd. dauðra. Jðnas Ha.1l. LEIDRIíTTING. — “Úr bréfi að sunnan” er dagsett í bUaðinu 19. júní 1913, en átti að vera : 26. júní 1913. Bréf á skrifstofu Heimskringlu: Hjörleifur Björnsson, Lárus Guðmundsson, H. Johnson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.