Heimskringla - 10.07.1913, Qupperneq 8
8. BES,
WINNIPEG, 10. JÚLÍ 1913.
HEIMSKRINGLA
Song/eg mentun
fyrir bornin
Foreldri hljóta að skilja hve
ómissandi fyrir börnin það er,
að hafa Pfanó af beztu tegund.
Það borgar sig að kaupa.
Heintzman & Co Píanó
Það á engan sinn líka' með
hljómfegurð og varanlegleika.
Vér tökum gamla píanóið yðar
upp í uýtt.
VICTÓRÍA FYRIR SUMAR-
BOSTAÐINN.
er sú bezta skemtun,
hægt er að fá.
sem
Vér höfum allar tegunðir af
Victórfa Records.
SíSustú ár æíi sinnar var hann
hjá dóttur sinni, Mrs. John Fred-
eriekson, 739 Elgin Avé., og þar
dó hann. Sigurður sál. var elju-
mafiur hinn mesti inefian heilsa og
kríiítar entust, og vel þokkaöur af
öllum, er hann þektu.
Hinn bráögáfaði landi vor Josep
Thorson, sem hlaut Rhodes skóla-
styrkinn fyrir þremur árum sífian
til náms við Oxtord háskólantt, er
nú kominn hingafi heim aftur og
útskriíafiur í lögyísi frá þessum
íræga háskóla. Hann hefir þegar
ráöið sicr í þjónustu lögmanna-
fólagsins Rothwell, Johnson &
Bergman, og mun þar ætla að
fullkomna sig í praktiskum lög-
mannsstörfum.
J. W. KELLY, J. R. EED.MOND,
W, J. R0.9S: Eiuka eigendur.
Winuipeg stiersta hlj5ðfterabúð
Horn: Portage Ave. Hargrave St.
Fréttir úr bænum.
þrjátíu OfT sjö vesturfarar komu
um miðja fyrri viku heiman af Is-
landi. Voru þeir flestir af Norður-
urlandi ; þar ,af 27 frá Akurevri og
Eyjafirði. M.eð þessum hóp vár
hr. Jóhannes Davíðsson og kona
hans, frá Leslie, Sask., sem heim
fóru í fyrra sumar. ILópurinn var
aö eins 17 daga á feröinni og
hafði gott eitt að segja af henni.
Ilr. Albert J. Goodman fóður-
sali er nvlega kominn úr skemti-
ferð til íslands. ILaun var tæpa 3
mánuði í þeirri fe.rð, og dvaldi
rúmar 6 vikur á Islandi. Hann lét
hið bezta yfir ferðinni og viðtök-
unum heima á gamla Fróni.
Unvlnt Illaögerður Kristjánsson
kom aftur ffingað til borgarinnar
nvverið frá Chicago, þar sem hún
hefir dvalið í 21^ ár til að stunda
nám í dráttlist á fjöllistaskólan
um þar (Art Institute). Hún hef-
ir nú lokið þvi námi og mun ætla
að se.tjast að hér og kenna drátt-
list og málningu. Ungfrú Krist-
jánsson mun fvrsta tslenzka stúlk
an, sem tekið hefir próf í þessum
listum, og mætti vænta þess að
hún fengi marga íslenzka nemend
ur. Hún er nú vestur í Saskatche-
wan, ásamt svstur sinni Mrs. séra
Rögnv. Pétursson, í kynnisférð til
foreldra sinna.
Heiður fyrir íslendinga.
“Islendingarnir eru beztu náms-
mennirnir” sagði hr. F. G. Gar-
butt, frá StJCCESS verzlunar-
skólanum, hér á dögunum. ‘‘þeir
eru bæði gáfaðir og iðjusaimir, og
sem lærisveinar eru þeir langt á
undan fjöldantim. ,Á skólum vor
um í Winnipeg, Regina, Moosfe
Taw, Calgary og Vancouver, hafa
þeir skarað fratn úf ,þeim beztu”.
Missögn var það í síðasta blaði,
að hr. Jónas Jóhannesson hefði
gefið 500 dollara til sálmabókar
útgáfunnar — veizludaginn. Hann
gaf dollarana silfurbTÚðkaupsdag-
inn, en þá var hann staddur ;
Mountain eins og Ilkr. skýrðj frá.
Eins var það ekki Fyrsti lúterski
söfnuðurinn, sem hélt þeim hjón-
um veizlu, heldtir nokkrir vinir
þeirra í söfnuðinum.
Iðnaðarsýninyin var opnuð a
þriðjudaginn og er hún tilkomu-
meiri en nokkru sinni áður.
Fimtudagurinn í þessari viku
verður samkvæmt fyrirskipun
borgarstjórans hátíðlegur haldinn
frá hádegi. Er það gert til þess,
að almenningur geti fengið að sjá
sýninguna.
Allir jandar, sem sýninguna
sækja, hvort heldur þeir eru bæj-
armenn eða aðkomandi, ættu að
ikoma í Únítara-tjaldið. þar fæst
eins góð máltíð og nokkurstaðar
amnarstaðar í sýningargarðinum
o<r með sanngjörnu verði.
Jacob Bt’e bakari i Fort Rouge
andaðist 31. júní sl., saxtugur að
aldri. Ilann var Norðmaður, en
hafði búið hér um fjölda mörg ár,
og var vel þektur aflslendingum.
Konu átti hann íslenzka, en hún
lézt fyrir tveimur árum síðan. —
Jacob Bye var sæmdarmaður og
valmenni.
Látin er 3. þ.m. að heimili Ólafs
Freemanns hér í borg ekkjan Mar-
ía Elizbet Magnússon, á áttræðis-
aldri. Hún fluttist hingað til lands
fyrir 22 árum sífian, með manni
sínum Magnúsi Eyjólfssyni, og
bjuggu þau síðast á íslandi á
Lykkju á Kjalarnesi. Mann sinn
misti hún fyrir all-mörgum árum,
en tvö börn lifa hana og ein stjúp-
dóttir, Mrs. Guðrún Freeman, og
hjá henni lifði hún síðustu ár æfi
sinnar. María heitin var dugnað-
arkona og vel látin af öllum, sem
hana þektu. Ilún var jarðsungin
af Dr. Jóni Bjarnasyni á laugar-
daginn, að fjöimetini viðstöddu.
Látin er hér á laugardaginn
Mrs. Anna Johnson, eftir stutta
legu í lungnabólgu. Hún varð
rúmlega fimtug. Tveir synir henn-
ar liía hana, Sigurjón Jónsson, M.
A., og Einar Páll skáld á íslandi,
Jakob Anderson keyrari hefir t.ú
tekiö sér pósthólf, og er það No.
2. Eru allir þeir, sem honum skrif
heðnir að tmina eftir því. Ilanu
biður og blaðið Lögréttu, að geta
þessarar áritunar sintiar, sv<> vin-
ir hans og; frændur á Islandi fái
vitneskju þar um. Áritanin er :
Jacob Ánderson, P.O. Box 2, Wiu-
niþeg. Hr. Anderson var áðnr um
allmörý ^r í Calgary, en er frá
Hvassafelli í Norðurárdal í Mýra-
sýslu.
góður, borðin ágæt og verðið
hálfu lægra en annarstaöar, þ. e.
5 cents fyrir hvern “game”, scm
tveir spila, í stað lOc, sem annar-
staðar tíðkast. Venjið komur yð-
ar til landans.
þann 5. júlí voru gefin saman í
hjónaband, að 493 Lipton St., af
séra Rúnólfi Marteinssyni þau Sæ-
mundur Sæmifndsson, Pacific Junc-
tion, Man., og Guðrún Skaftfeld,
Winnipeg.
Sýningargestir ættu að líta inn
til þeirra gullstáss-salanna Nor-
dal & Björnson, horni Victor og
Sargent stræta. ]>ar er margur
dýrgripurinn á boðstólum fyrir
lágt verð.
Mrs. Svanborg Jónasson, frá
Wynyard, sem dvalið hefir hér í
borg um nokkrar undanfarnar v k-
ur sér til hvíldar og hressingar,
fór beimleiðis aftur 2. þ.m. Ilalði
fengiö mikla heilsubót við veruna
hór.
Mrs. Kristín Maxon, frá Marker-
ville, Alberta, kom hingað til
borgarinnar með vngsta son sinn,
5 ára gamlan, seint í júní sl., . í
kynnisför til bróður síns hér og
svstur í Nýja íslandi. Hún hvggur
að dvelja liér eystra fram yfir sýn-
inguna.
Ilr. G. V. Hantvah, bankastjóri
í Treherne, Man., og írú hans, sem
áður var Hulda Laxdal, dvelja
hér í borginni um þessar mundir.
Ilr. Guðmundur ólafsson, frá
Tantallon, Sask., kom hingað tií
borgarinnar á þriðjudagsmorgun-
inn í kvnnisför til kunningja sinna
og svo til að sjá sýninguna. Hann
kvað uppskeruhorfur góðar í bygð
sinni og líðan manna góða. Hann
ætlar að dvel.ja hér fram í næstu
vifcu..
Dr. G. J. Gíslason í Grand
Forks er nýlega kominn beim aft-
ur úr Evrópu-för sinni og farinn
að gegna læknisstörfum. Á þessari
ferð sinni kynti hann sér nýjustu
framfarir í læknisvísindunum og
heimsótti ýmsar helztu lækna-
stofnanir Evrópu landanna.
það borgar sig fyrir þá, sem
þurfa að tnála húsin sín, að fintta
að máli Mr. Clark, ráSstnann
CARBON OIL verksmiðjunnar V.ér
í bænum. þar fáið þér olíu <>g mál
á afarlágu verði. Sjá auglysingu
í þessu bla^i.
— Vestri frá 26. maí hefir það
var inn til tsafjarðar, að haíis sé
eltir sielveiðaskipi, sem nýkomið
þá 15 mílur undan Ilornbjargii.
FYRIRSPURN.
Ilver, sem veit um heimilisfang
hjónanna Ágústar Kristjánssonar,
frá Hyalla á Látraströnd, og
Kristbjargar J ósefsdóttur, frá
Krónustöðum í Evjafirði, sem
fóru vestur um haf fyrir rúmum
br.játiu árum og áttu heimia vcst-
ur á Kvrrahafsströnd iþá síðast
fréttist, — gerðu systur nefndrar
Kristbjargar mikinn greiða með
því að tilkynna ritstj. Hkr. það,
eða þá svstirinni —
Guðbjörgu Jósefsdóttur,
Norðurgötu 11, Akureyri.
TIL LEIGU.
Stórt lverbergi vel uppbúið, hent-
ugt fryrir tvo karlmenn, ©r til
leifru á mjög hentugum stað í bæn-
um. Ritstj. vísar á.
Vinnukonur óskast.
Dugleg stúlka óskast í vist, iað
351 McGee St. (horni. Livinia
Ave.). iGott kaup í boði.
VINNUKONA
óskast nú þegar að Gull Harbor
við Winnipeg. vatn. Finnið milli
kl. 2—4 Mrs. Bisset, 373 Broad-
wav.
Atvinna.
Maður eða kona getur iengið
atvinnu rétt við borgina frá 15.
ágúst tál maíloka 1944, við að
hirða alifugla og m.ólkaf 3 kýr. -
Mánaðarleg borgun og frítt fæði
og húsnæði. — ILentugt fvrir aldr-
að fólk.
Skrifið til —
JAKOB ANDERSON,
P.O. Box 2, Winnipeg.
einmg dóttir hennar María, til ^--------------------------
heimilis hér í borg. Stjúpsvnir 1 Mr. og Mrs. Stefán Pálsson, frá
hennar eru þeir Gísli Jónsson j Minneapolis, komu hingað til borg-
prentar o'g þórarinn Jónsson rak- arinnar á laugardagsmorguninn,
ari. Anna heitin var dugfyiðar- | o- héldu samdægurs áleiðis vestur
kona og vel látin. Hún var jarð-1 á Kvrrahafsströnd, þar sem þau ;
ætla að dvelja um tíma sór til |
Kennari, sem tekið hefir 2. eða
3. stigs kennarapróf, getur fengið
kennarastöðu við Kjarna-skóla nr.
647. Kenslutími 8 mánuðir, byrj-
ar 1. okt. 1913 til mailoka 1914.
Umsækjendur tilgreim mentastig
og kaup. Tilboðum veitt móttaka
til 15. ágúst 1913 af skrifara hér-
aðsins.
Th. Sveinsson,
Husawick P.O., Man.
KENNARA VANTAR
við Big Point skóla nr. 962, helzt
æíðan karlmann með fvrstu eða
annari einkunn. Kensla bvrjar 25.
ágúst 1913. Umsækjendur nefni
mentas.tig og kaup. Öll tilboð
sendi^t til undirritaðs fyrir 15.
ágúst 1913.
Ö. TIIORLEIFSON,
Sec’y-Treas.
Wild Oak, Man.
sungin á þriðjudaginn af Dr
Bjarnasyni.
Á laugardaginn andaðist
langvarandi legu öldungurinn Sig-
urður Guðlaugsson, 75 ára að
aldri. Ilann var jarðsunginn á
mánudaginn af Dr. Jóni Bjarna-
svni. Sigurður heitinn kom hing-
að til lands fyrir 20 árum, og átti
heimili í Manitoba jafnan síðan.
J óui
skemtunar. J>au ætla að komal
hingað aftur til borgarinnar í I
eftir I ágúst bvrjun, og dvelja hér þá
nokkra daga.
Takið eftir auglýsingu hr. Th.
Indriðasonar á bðrum stað í þcssu
blaði. það borgar sig fvrir þá,
sem spila ‘ pool”. að hoitnsækja
hann. Leiksalurinn er stór og rúm-
kennara ÓSKAST
til Laufás S.D. No. 1211. Kensla
byrjar 15. sept. til 15. des., þrjá
mánuði ; byrjar svo affur með
febrúar 1914, |>á 4 mán-uði ; alLs
7 mánaða kensla. Tilboð, sem til-
taki mentastig, æfingu ásamt
kaupi sem óskað er eftir, sendist
undirrituðum fyrir 1. ágúst.
%Gevsir, Man., 1. júlí 1913.
B. JÓHANNSON,
Sec’y-Treas. «
Kaupið Heimskringlu.
THOS. JACKSON & SONS
selur alskonar byggingaefni
Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Mulið
Grjót (tnargar tegundir), Eldleir og Múrstein,
ReykháJspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster1,
Har, ‘Keenes’ Múrlim, Kalk (hvítt og grátt og
eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of
Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapí.pur,
Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. —
Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult,
brúnt og svart.
Aðalskrifstofa:
370 Colony Street.
Winnipeg, Man.
Simi, C2 <»K 64
Útibú:
WEST YARD horni ú Ellicf Ave. og Wall Street
Sími ; Sherbrooke 63.
ELMWOOD—Horni’á Gordon og Stadacona Street
Sími ; St. John 498.
FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og
Scotland Avenue.
ELECTRIC COOKO
er betri og ódýrari heldur en aðrar raf-
eldunar vélar. sera áður liafa fengist
NÝ UPPFINDING
Aðr^r vélar með sömu framleiðslu skilyrðum, eru tvisvar sinn-
um d/rari. — Allir sem reynt hafa, ljúka
lofsorði á þessa vcl
Verð $6,00
Til sýnis og söiu hjá :
P. JOHNSON
761 WILLIAM AVE. Talsími: G. 735. WINNIPEG, MAN.
FÆÐI OG HÚSNÆÐI.
Fæði og húsnæði selur Mrs. Arn-
grímsson, 640 Burnell St. Sérstak-
íega óskað eftir íslendingum.
Tveir eða þrír reglusamir menn
geta feneið fæði og húsnæði að 640
Bumell St. fyrir sanngjarna borg-
un. Mrs. Ben. Johnson.
II
£
Tryggið framtíð yðar
með því að lesa á hinum
stærsta verzlunarskola
1F i n n i p e g borgar —
“T H E S U C C E S S
BUSINESS COL-
L E G E”, sem er á
horni Portage Ave. og
Edmonton >St. Við höf-
um útibú f Reg’na,
Moose Jaw, Weyburn,
Calgary. Lethbridge,
Wetaskiwin. Lacombeog
Vancouver. Islenzku
nemendurnir sem vér
höfum haft á umliðn-
um árum hafa verið
gáfaðir og iðjusamir.
Þessvegna viljum vér íá
fieiri íslendinga.
— Skrifið þeirri deild
vorri sem næst yður er
og fáið ókeypis upplýs-
ingar,
%
Graham Hannesson & McLavish
LÖGFRŒÐINGAR
Gimli -
dae frá kl. 8—10 að kx eldinu
og laugardaga frá kl. 9 f.
Skrifstofa opin hvern föstu-
hiád. til kl. 6 e. hád.
Herðið ykkur!
e,r hugtakið, sem helzt á við
þau eiga að borðð. Mjölið,
börnin borða
Ganada brauð
og það er eiumitt það, sem
þau eiga að borða. Mjölið,
sem
Canada brauð
er búið til úr, hefir meiri
næringarefni, heldur en nokk-
ur önnur fæða á sama verði.
Vér brúkum betra hveiti en
venjulega gerist
Canada brauð
er gott og uppbyggjandi.
Biðjið ætíð utn
CAHiAin If KA (JI>
5 cent hvert.
TALSÍMI SHERBR. 2018
FYRSTA GULLNÁMA
MANITOBA
er á borð við sumar beztu gull-
námur Ameríku. W. H. Jeífry
námafrœðingur írá Toronto segir
að malgrjót úr þeirri námu sé hið
gullríkasta og hœgunnasta sem
ha’jn hpfir séð f 40 ár.
Eg get selt yður fáein hlutabréf í
PENNIAC REEF
Gold Mines Ltd.,
Winnipeg president.
Fyrsta gullnáma Manitoba, “no
personal liability”, virði 1,00 hver
hlutur —nýlega selt á 75c hlutnr-
inn á skrifstotu félagsins.
Ég hef til sölu fáeina hluti fyrir
aðeins
35C hiutinn
Hœgir borgunarskilmálar, upp
q<>rgunarskýrtieni gerð hverjum
sem er.
^.reiðanlegur gróðavegur, Ó-
takmarkað málmgrýti — til-
qúið að vinnast.
Allír formenn félagsins velþekt-
ir Winnipeg businessmenn og
gróðinn þessvegna áreiðanlegur.
Pantið strax þvf hlutirnir selj-
ast fljótt. Sfmið á minn kostnað.
KARL K. ALBERT.
Stock, Bonds and Real Estate
708 McArthur Building.
Phone M. 7323. Winnipeg, Man.
Skrifstofan opin að kveldi
FOT-LÆKNINGAR.
Undirrituð hefir litskrifast
í CHIROPODY, MANICUR-
ING, FACE MASSAGE og
SCALP TREATMENT. Tek-
ur nú að sér að lækna LÍK-
þORN, í flestum tilfellum að
að uppræta þau algerlega.—
Einnig að eyða FLÖSU og
IIÁRROTI. — Veitir einnig
ANDUTS MASSAGE, og
sker, fágar og LÆJKNAR
NEGI.UR á höndum og fót-
um.
LÍKþORNA LÆKNING-
UM veitt sérstakt athygli.
Ábyrgst að verkdð sé vel
gert og verðið sanngjarnt.
GUÐRÚN HALLDORSON.
Skrifstofa: 22 Birks Block
Portage Ave. og Smith St
Gleði frétt
er þaö fyrir alla semjiurfaaö
fá sór reiöhjól fyri* sumariO, aö
okkar PEKFBCT“ reiöhjól
(Grade 2) hafa Imkkaö 1 verOi um
5 dollars, og eru þó sterkari eu
nokkru sinni áOur.
"Ef þér hafiö clnhvern hlut,
sem þér vitiö ekki hvor getur
Ketur gcrt viö,, þá komiö meö
hann tU okkar,—EiiiDÍfi:fÍDaum
viö menn heim til yðar ef aö
bifreiöin yöar vill ekki fara á
staö og komum 1 veg fyrir öll
sllk óþœgindi, /
Gentrai
Bicycle Works,
560 Notre Dame Ave.
S. MATHEWS,
Eigaudi
Borgið Heimskringu.
VICO
Hið sterkasta upprætingarlyf
fyrir skordyr.
Upprætir meðan þú horfir á
Öll SKORKVIKINDI, VEGGJALÝS. KAK"
KERLAK. MAUR, FLO, MÖLFLUGUR
og alslags smókvikindi. I>aö eyöileggur
eggin og*lirfitna og kemur þannig í veg
fyiir óþmgindi.
Það svíkur aldrei.
VICO er hrettulaust 1 meöferö og skemmir
engan blut þólt af fínustu gerö sé.
Selt á öllum apótekum og búiö til af
Parkin Chemical Co.
400 McDERMOT AVE, , WINNIPEG
PHONE GARRY 4254
Fort Rouge Theatre
Pembina og Corydon.
AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS
Beztu myndir sýndar þar
J. Jonasson, eigandi.
LYFJABUÐ.
/Ég hef birgöir hrdinustu*lyfja af
öllum teguudum, og sel á sann-
gjörnu veröi, Komiö og heimsrekiö
m ig í hinni nýju búö minni, á norn-
inu á Ellice Ave- og Sherbrooke St.
J. R. ROBINSON,
COR ELLICE & SHERBROOKE,
I*hone Slierbr. 4348
The Manitoba Realty Co.
310 Mclntyre Blk. Phone M 4700
/
Selja hús og lóðir f Winni-
peg og grend — Bújarðir í
Manitoba og Saskatcliew-
an.—Útvega peningalán og
eldsábyrgðir.
S. Arnason
S. D. B. Stephanson
CRESCENT ISRJOMI
er óviðjafnanlega
BRAGÐGÓÐUR og HOLLUR
Þegar þú vilt gefa kunn-
ingjum þfnum góðgjbrðir,
' þá hafðu það
RJÓMA frá CRESCENT
Það'er betra en nokkurt annað
sælgæti
Talsíini; Main 1400.