Heimskringla - 17.07.1913, Síða 2

Heimskringla - 17.07.1913, Síða 2
2. BLS -W’INNIPEG, 17. JÚLl 1913, HEIMSKRINGL'A V Sigrún M. Baldwinson ^TEÁCHER of piano^ 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- íaxir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. 843 Sherbwoke 8treet Phone Garry 2152 Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐING AR 907-908 CONFEDEKATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Main 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E- F GarlaDd lögfræðingae 801 Electric Railway Chambers PHONE: MAIN 1561. Bonnar & Trueman lögfræðingar. Suite 5 7 Nanton BlocK Phone Main 766 mÍTjitVmia 23 WINNIPEQ. : ; MANITOBA j. J. BILDFELL FASTEIQNASAU. UnionlBank sthlFloor No. i*»u Selnr hús og 166ir, ok annaS t>ar a» lét- andi. Utvegar ,penmgalán o. D. Phone Maln 2685 8. A.SICURDSON & CO. Húsum skift fýrir lönd og löud fyrir hús. Lán og eldsábyrgö. Room : 208 Cakleton Bldg Slmi M.aÍL 4463 A. H. N0YE5 KJÖTSALI Cor, Sargent & Beverley Nfiar og tilreiddar kjöt teguudir flskur, fuglar og pylsur o.fl. SIMl SHERB. 2272 R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteiugir. fjárlán ogáliyrgöir Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block Talstmi Maln 4700 867 Winnipeg Ave. SEVERN TH0RNE Selur og gerir við reiðhjöl, mótorhjól og mótorvagna. REIÐHJÓL HKEINSUD FVRIR $1.50 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; ... ^ Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2988 Helmllls Garry 899 CANADIAN REN0VAT1NG G0. Litar ogþurr-hreinsar og pressar. Aðgerð á loðskinnafatnaði veitt sérstakt athygli. 5»t> Ellice Ave. Talslmi Sherbrooke 1990. TH. J0HNS0N JEWELER 1 SELUR GIFTINGALEYFISBRÉF 248 Maln St.. I- • Síml M. 6606 Paiil Biarnason FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALAN WYNYARD - : SASK. SHAW’S Stærsta. og elzta brúkaðra fatasólubúðin f Vestur Canada. 479 Niotre l>mae. 1 Bragatúni. Brettast upp brýr, bóloinn er svip'ur og ásjóna hýr — maðurinn íer nú a < y r k j a Nótt ríkir nútíSar vandans, — nú skal ég kveða svo eitthvað það dugi! framsókn og fullkomnun andans, íejrurstu “drautnsjónum” landans, lýsi nú orð mín með eldlegu flugi! Lengur ei leiðindum varna ljóð, sem að kyrja með úreltum hætti, — jainan írá jarmi því arna (Jónasar, Kristjáns og Bjarna) togar oss nútíð með tröllslegum mætti! — Orðgnótti n!' óðlistin snjalla!1 — ómi nú strengir og “básúnur gjalli” — armlög þín í vil ég falla, (andlaus þó sé ég að kalla) — bergmálið drynur í dölum úr fjalli! ; liafi því ráðiö .(senatus) átt hægra ! verk en Alþingi á Islandi. þ® er j þetta alveg öíugt. I Rómaborg I var öldum saman megmasta strið milli alþýðunnar og höfðingjanna. þjóðir og þjóðflokka, bæði um stjórnarfar og emgu síður um sam- göngur oe verzlun. íslendingar voru skammsýnir í viðskiftum sín- um við aðrar þjóðir og þjóð- Yar þá gengið að með miklu kappi flokka, bæði um stjórnarfar og | frá báðum hliöum ; ag einu sinm iór alþýðan úr borginnj ög ætlaði sér.að reisa aðra borg (secessio plebis 494 f. Kr.). En þá sendu I hölðingjarnir þangað Menenius I Agrippa með sáttarboðum. Taldi hánn um fyrir alþýðunni,’ meðal annars meöí dæmissögunni um missætti limanna og magans, og létu þá alþýðumenn tilleiðast i að taka sáttum. Oft hélst við borg- arastyrjöld, en ætíð vai/5 sam- heldnin og ættjarðarástin ofan á. þessa verður vel að gæta, ef bera skal Rómverja saman við oss. Mál er að vakna og v i n n a, — vanþekking allri í burtu að hrynda, fullkomnun sérhverri sinna, saman nú kraftana tvinna — enda á íáfræði alla að binda! Freyðandi fossinn því hrynji, fljótsins svo tengist hann straumöldu-krafti! þjóð sig til bardaga brv*nji! Berserkja lúðrarnir drynji! Brjótumst úr viðjunum, hlekkjum og hafti!) þrumuguðs strengi svo stillum, stormsins með hraða um loftiö svo berumst! Heiminn vér fögnuði fyHum, fvrst ögn ef mennina tryllum — stórfrægir sjálfir svo sérhverjir gerumst! Hefjumst úr náttmyrkri nauða, nútímans stefnu í sérhverju tökum : verndum frá vesæld og dauða volaða, hungraða, snauöa, “hugsjónum meður og heimspekis- fökum!! Heimi í herör upp skerum — — harmi og mótlæti víkjum til fjandans! Vel oss á vellinum berum, víðfrægir garpar vér erum — Llossandi leiftur á ljókhimni andáns! Heyrist nií hróp hans, er flest sín kvæði úr kraftyrðum skóp — menning með stuðlum réð styrkja. O. T. JOHNSON. lendingar. Rnmveriar 02 Is» ósérhlífin ættjarðarást, þrautseigja J 0 oo- karlmannlegur þjóðarmetnaður. I Rómverjasögu eru ótal dæmi til sönnunar þessu. Skal hér nefnt eitt : I ófriðnum við Latína var orusta mikil í nánd við Vesúvíus 340 f. Kr. þá lét Decius Mus ræð- ismaður vígja sig til heljar og hlevpti síðan fram þar sem þétt- ust var fylking fjandmannanna og ruddi þar braut sínum mönnum, áður hann félli. Einna bezt lýsa sér kostir Róm- verja í ófriði þeim, er þeir áttu viö Karthago, hitt stórveldið, sem Rómaborg hófst af litlum eínum en varð víðfrægt heimsveldi, sem menn vita. Höíundur hennar, Róm úlus, var borinn út og fleygt í Ti- bqrfljótið og tvíburi hans Remus. En flóð var í ánni og urðu þeir því í straumleysu í trogi sínu og bar upp á leirur nokkrar. þá ko-m þar vargynja og heyrði barnsgrát- inn og gaf sveinunum að sjúga, En síðan fann þá hjarðmaður einn þá var Miðjarðarhaf. þarf eigi og Ó1 þa upp. Fyrstu herferð foru annaS pn mjn þeir með hjarösveinum, er þeir settu afa sinn á konungsstól í Alba longa og hefndu móður sinn- ar. Eftir þaS bygðu þeir borg þar sem þeir höfðu tekið land í trogi sínu. Var hún neínd Róma. Róm- úlus þóttist hafa helzi fáa þegna, og gerði því kunnugt, að söku- dólgum og landshornamöhnum skvldi heimil vist í Rómaborg. Meö þtssum hætti söfnuðust að hontim karlmenn, en hörgull var á konum. Engir nágrannar vildu mægjast þessum óaldarlýð, og varð sá endir á, að þeir stálu konum frá Sabiningum. þetta var upphaf hins mikla Rómaríkis. Var þetta rúmum 750 árum fyr r Krists burð. Allir voru óvinir þeirra, og þeir áttu því í hvíldar- lausum ófriði öldum saman. En svo lauk, að þedr höfðu lagt undir sin- alla Ítalíu á tæpum fimm öld- um, á nokkru minna en helmingi annað en minna á Atilius Regulus Púnverjar tóku hann höndum, en sendu hann síðan til Rómaborgar með friðarboðum. Létu þeir hann áður sverja, að hann skvldi snúa aftur í fangelsið, ef eigi kæmist friður á, og hugöu,, að þá mundi hann hvetja landa sína til friðar. En Regúlus sýndi Rómverjum fram á það, að réttast væri að neita þessum boðum. Varð það úr, en hann hélt eið sinn og var síðan líflátinn á herfilegan hátt. Annað dærni úr sama ófrið sýnir samtök þeirra og ósérplægni. þeir áttu env.in herskip nægilega stór í byrj- un ófriðarins, en þeir gerðu sér heilan herílota, 330 skip, efir einu skipi púnversku, sem rak á land. En er þedr höfðu mist allan þenna flota, þá var gerður annar nýr fvr- ir samskot og ’ helga dóma, 200 skip. Viðtökur þær, sem Varro fékk eftir ósigurinn við Cannæ, sýna enn h:S sama. þess tíma sem ísland hefir verið bygt. En er Rómverjar höfðu lagt Orsakirnar eru þessar i sem íæst Karthago í eyði, þá áttu þeir eng- um orðum : an óvin framar, sem þeim stæði þeir áttu sér allstaöar ills von, j ótti af, enda var þá skamt að biða og sáu frá upphafi, aö þeir áttu; hnigntinar. þá jókst auður, þá líf sitt undir sinni eigin hreysti og , hófst sællífi, og blómaöldinni var sigursæld. þeim var og frá upphafi ^okiS. ljóst, að sigursældin var undir þvi j Ef einhver þekkir eigi sögu Róm komin, að þeir héldi fast saman. j verja, þá mun hann hugsa, að begar aldir liðu urðu hverjum þetta hafi verið Rómverjum létt Rómverja áskapaöir þeir kostir, verk, að halda vel saman gegn er- sem hefja hverja þjóð í öndvegi : | lendu valdi, af því að innanlands hreysti, löghlýðni og starísgjörn, j hafi verið sátt og samlyndi, og Til íslands fóru úrvalsmenn úr Noregi, auðugir höíðingjar, sæ- konungar og ljónhugaðir vikingar. Er þetta auðsætt hverjum manni, ef hann lítur i landnámabók. Sér hann þar, til dæmis að taka, að móðir Ölafs konungs helga var komin af íslenzkum landnáms- manni, að í BreiSaíjörS komu konungasvnir, þar sem voru þeir Úlfur skjálgi og G-eirmundur helj- arskinn, Ölafur feilan. Er óþarft að telja fleira. Konur þeirra voru og jaín ágætar að ætterni. þó urðu íslendingar skósveinar er- lends valds og skóþurkur erlendra inanigara. Orsakir þess eru í sem fæstum oröum bessar : þeir sátu í fullum friði úti i reginhafi, þar sem erlendir óvindr náðu eitri til þeirra með her. þedm var því eigi ljóst, að samheldni væri sér lífsnauðsyn, og fyrir því vöndust þeir eiyi þeim þegndygð- um, er Jjófu Rómverja í öndvegi meðal þjóðanna. beir hrundu þó af sér hinum fyrstu tilraunum Noregskonunga til þess að ná vfirráðum yfir land- inu. þeir geröust eigi gmningarfííl Una ; því að þá mundu þeir. enn, hvers vegna þeir höfðu farið af föðurleifS sinni í ónumið land. Nokkru nær hélt, að þeir mundu gína vfir flugu Ölafs digra, en þá barg ELnar þveræringur sökinni. j Hann mælti á þessa leið : “Eí ek skal segja mína ætlan, þá hygg ég að sá muni til vera hérlandsmönn- um, at ganga eigi undir skattgjaf- ir við Ólaf konung ok allar álög- ur hér þvílíkar sem hann hefir við menn í Noregi. Ok munum vér eigi það óírelsi gera eintun oss til handa, heldr bæði oss ok sonum várum ok þeira sonum ok allri ætt várri, þeiri er þetta land byggvir; ok mun ánauö sú aídrigi ganga eða hverfa af þessu landi. En þótt konungr sá sé góðr maðr, sem ek trúi vel at sé, þá mun þat fara héðan frá setn hingat til, þá er konungaskifti verðr, at þeir eru ójafnir, sumir góðir en sumir illir. En ef landsmenn vilja halda frelsi sínu, því er þeir hafa haft siðan land þetta bygðisk, þá mun sá til vera, at ljá konungi einskis fang- staðar á, hvárki um landa eign hér né um þat, at gjalda héðan á- kveðnar skuldir, þær er til lýð- skyldtt megi metask. En hitt kalla ek vel fallit, at menn sendi kon- ting.i vingjaíar, þeir er þat vilja, hauka eða hesta, tjöld eða segl, eða aðra þá hluti, er sendilegir eru. Ér því þá vel varit, ef vin- átta kemr í mót. En um Grímsey er þat að' ræða, ef þaðan er ,engi hlutr fluttr, sá er til matfanga er, þá má þar íæða her manns, ok ,ef þar en útlendr herr, ok fari þeir með langskipum þaðau, þá ætla ek mörgum kotbóndunum munu þykkja verða þröngt fyrir durttm” — þiessa ræðu ætti hver íslend- ingur að kunna, því að hér er vottur þess, aö einn maður að minsta kosti sá rétt, hver var líls- bausyn þessa lands. AS því sinni létu menn og að viturlegum orð- um hans. Sést síðan enginn vott- ur {im satnheldni né hitt, að lands- menn fyndi til þess, aö þeir væri þjóð. Og tveim öldum síðar en þetta var þutu hér upp föSur- landssvikarar eins og górkúlur á haug . Keptust þeir um, hver mest gæti gert af því, sem Einar þver- æ ngur bauð mestan varann á, þar til er þeim tókst aö koma þjóð- inni undir erlent vald. Sem vænta mátti gerðu þetta meinsvarar, morðingjar og brennivargar og keyptir konungs þrælar. Sú á- nauö hefir eigi ennþá gengið eða horfið af þessu landi. Samanburður þjóðanna verður því þessi : Báöar voru vopndjarf- ar og hraustar. Rómvejar voru löghlýðnir, íslendingar ólöghlýðn- ir ; Rómverjar voru dáðrakkir og óeigingjarnir ættjarðarvinir, ís- lendingar eigingjarnir ofstopamenn sem létu heill alþjóðar sig engu skifta' Rómverjar voru þrautseig metnaðarþjóð, Islendingar höfðu engan þjóöarmetnaS og ótryggir mönnum og málefnum. Rómverjar voru framsýnir stjórnvitringar í ( öllum viðskiftum sínum við aðrar j um samgöngur og verzlun. þó má mieð sanni segja, að *fyrirhyggja þeirra var meiri um stjórnarfar, en um hin atriðin. því að jafnvel þá, er þeir létu ginnast að ganiga undir konung í öðru landi, áskildu þeir sér meira sjálfstæSi, en frels- isgarpar nútímans margir hverjir dirfast aS hugsa, hvað þá aS heimta oss til handa. Hefði við þaö mátt bjargast, heföi þeir séð um, aS sér yrði máttigt, að halda á rétti sínum eftir gamla sátt- mála. En í því sýndi sig skamm- sýni beirra, er þeir létu skipastól sinn falla og aöra draga verzlun landsins úr höndum sér. þess vegna varð þaS til svo lítils gagns bótt ill meSferð skapaSi nokkru meiri samheldni, þegar þeir urSu loks sjáandi og skildu, hvað er- lent vald var. því aS þá sátu þeir sem fangar í umílotnu landi, aí því aÖ þeir'áttu engan kost skipa, otr svo er enn. Fyrir því mátti dreita bá inni og sve;ta þá sem melrakka í gyeni, — og svo er enn. Samanburður aídrifanna er þá þessi : Rómverjar, í ttpphafi þorp hjarðmanna, sökudólga og lands- hornamanna, urðu stórveldi á 480 árum ; íslendingar, í upphafi auð- ug og frjáls höfðingjaþjóS, urSu háðir erlendum konungi eitir 390 ár. Og þótt þeir væri aS lögum íullvöld þjóð, höföu þeir fjötraS sig þeim orsakaböndum, aS þeir máttu eigi losast. því urStt þeir að bráð erlendri óstjórn og mang- ararusli eftir jafnlangan tíma, sem Rómaborg þurfti til þess, aS verSa einvöld drotning allra landa viS MiöjarSarhaf og rcíðar, sú drotning er hildingum á hálsi stóS. Fróölegt væri og að bera saman mannvit, gáfnafar, lærdóm, menn- in-* ritsnild og skáldfrægS bessara þjóða. Mundi sá miklu geðfeldari, en hann liggur fyrir utan umtals- efni mitt í kveld. Mikill ágóði fæst bráðum af starfrækslu as- falt, olíu og kola náma. Nakamun Asfalt, & Oil Co., Ltd. Edmonton Alta. Nakamun asfaltið befir verið' reynt og gefist ágætlega. , Félagið á 960 ekrur af ágæta kolalandi nálægt Whitecourt, Alta sem verður unnið stras og járn- braufin er fullger. Hlutabréf fólagsins nú til sölu:. 25c. hluturinn virði $1,00 uppborgað og óskatt- skilt. Aðeins pantanir fyrir 100 hlutum og meira taknar til greina Hlutabréfin stíga í verði bráð- iega. Byrjað að bora olíubrunnana 200 fet nú þegar boruð, og haldið áfram. Pantið strax jneð sfma á minn kostnað. xjg 8en diallar upplýsingar þeim sem óska, og sýnishorn af kolum og asfaltinu er á skrifstofu minui. KARL K. ALBERT Stock, Bonds, Real Estate 708 McArthur Bldg. Ph. M. 7323. P, O. Box. 56, WINNIPEG, MAN Hefði forfeöur vorir vitaS afleiö- ingarnar af atferli sípu, þá mundu þeir heldur hafa kosiS aSferð Róm verja. En þeir sáu þær eigi. Oss er þar á móti auögert aö sjá þær. þaö er oft mælt, aö auðvelt sé aS vera vitur eftir á. Látum þá nú sjá, að oss veröi þaS auSvelt. — Forfeötir vorir geröu sér eigi ljóst, að þeir ættu hættulega óvini, en vér vitum þaS. Vér sjáum, hver þjóðfjandi sundurlyndiS hefir orS- iS ; vér lítum réttum augum á leigöa moröingja þefrra Snorra Sturlusonar og Jóns Arasonar. Oss ætti því aS vera innanhandar, aS foröast sundurlyndi og að gjalda slíkuni flugumönnum, sem þeir voru Gizur og DaSi rauSan belg fvrir gráan. Vér vitum, að n-ú eru skæöustu stríö háð meö £é og að vér eigutn í hættulegu stríði. Svo var og fyrr, ,en menn vissu þaö eigi þá. Fvrir því vopni féll- um vér fyrr, þótt því væri þá mest beitt óvitandi, en nú vitum vér, hversu biturt það er. Og nú er því beitt víssvitandi, fctula mundi þeim mun skeinuhættara, ef ■enginn héldi skildi fyrir oss. En vér sjáum nú, livert liáskavopn ier aS oss reitt, og ættum nú aS kunna að vera vitrir eftir á. Margt heldur til þess, aS forfeSr- um vorum var vorkunn, þótt illa tækist, en oss er emginn vorkunn. Vor eigin saga sýnir oss ljóst, hvaö vér eigum e k k i aS gera ; saga Rómverja, Breta ofl., hvað ver e i g u m aS gera. það er þá fyrst, að nútiminn er engu meiri friðartími en hinar fyrri aldir, þá er vegiö var með sverS- um og spjótum, eða öðrum vopn- um. Lifið er enn sem fyrr barátta allra viS alla. Vopnaburðurinn einn er að nokkru breyttur, því að ofbeldiS bítur nú eigi í skjaldar- rendur, heldur beitir það nú gulli og silfri eða öðrum auSi til þess að spekja eður hefta lítilmagn- ann, svo að þaS geti sogið blóS hans. Hins ber oss eigi síSur aS minnast, að fátæknr fjöldinn hefir nú fundið vopn, sem vel bítur, ef drengilega er á haldið. þietta vopn er satntök og samvinna. Vér höf- um eigi auðinn aS vopni og megn- um ekkf ofbeldisverk aS vinna. En vér þuríum aS verjast þeim, og til þess höfum vér völ eins vopns, og einskis annars. þetta vopn er samvinna. Hér á landí hafa orSiS miklar framfarir síðan verzlun varð frjáls, og vér fengum ráS yfir fjármálum vorum. En oss fer þó sem manni einum, er bvgS nýtt hús á göml- um og ónýtum undirstöSum. Ilon- tim varS illfært aS hækka húsiS síðar, af því að undirstöSurnar þoldu eigi. Svo mwn og fara um framfarir vorar, að þær aukast seint og lítið, ef vér færum eigi' í Framh. á 3. síðu D0MINI0N BANK ilornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,0061.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst atí gefa þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir i borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem beir vita að er algeriega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn. C. M. DENlS0N,|ráðsmaSur. Plione Gai ry íí 4 5 O Tvíbökur er hollur og hentugur brauðmatur alla tíma ársins, en einkum í hit- um á sumrin. Seljast og sendar hverjum, sem hafa viil í 25 punda- kössum eða 50 punda tunnum á 11 cents pundið. Einnig gott hagldabrauS á lOc pundiS. Aukagjald fyrit kassa 30c, fyrir tunnur 25c. Q. P. THORDARSON. 1156 Ingersoll St. ATHUGIÐ ÞETTA. Ef þér þurfið að láta pappírs- leggja, veggþvo eða mála hús yS- ar, þá leitið til Víglundar DaviSs- sonar, 493 Lipton S't., og þér munuð komast aS raun íun, aS hann leysir slíkt verk af hendi bæði fljótt, vel og g,egn sanngjörnu rerSi. Talsími : Sherbr. 2059. Yelmegun sækjast allir, eftir, en sem að eins fæst með ráðvöndum viðskifum ÞAÐ ER VERZLUNARREGLA VOR. — Með þvi Sið kaupa rafáhöld hjá oss iparið þér tima og peninga og fáið góða vöru. Látið THE H. P. ELECTRIC gera það 732 Sherbrook St. Pli. G. 6108 Fáoin fet fyrir sunnan Notre Dame. Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Orand Forks, N.Dak Athygli veitt AUONA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓifUM. A- SAMT JNNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UrPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnsnn PHYSICIAN and SURGEON M0UNTA1N, N. D. JÖN JÓNSSON, járnsmiður aÖ 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnury brýnir hnífa og skerpir sagir.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.