Heimskringla - 17.07.1913, Síða 4

Heimskringla - 17.07.1913, Síða 4
BLS 4 WINNIPEG, 17. JÚLÍ 1913. HEIMSKRINGL'A Heimskringla Pnblished every Thnrsday by The Heimskringla News & Pablishins Co. Ltd Verö blaösins f Canada og Bandar 12.00 um áriö (fyrir fram borsraö). Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaö). GUNNL. TK. JONSSON, E d it o r P. S. PALSSON, Advertising Manager, tTalsimi : Sherbrooke 3105. Offica: 729 Sherbrooke Street, Wionipeg BOX 3171. Talsími Qarry 4110. Iðnaðarsýningin. lönaðarsýiuníf borgarinnar er nú nm g;arÖ gengin, og mun hún eng- anveginn haía orðið gróðafyrir- tæki að þessu sinni, — hafi hún nokkurntíma verið það. Aðsóknin var með minsta móti, 0(j stafaði það af óhagstæðu veðri — voru rigningar miklar suma dajjana, svo að tiltölulega fáir komu út í sýningargarðinn, og alls enffa skemtisýningu var hægt aö hafa þá daga á sýningarsvæðinu en inngangsevrir sá, sen keimit ívrir þær sýninffar, er lælzti tekju- liður fyrirtækisins. Er því ekki að undra, þó iðnaðarsýninTÍn hafi ekki borið mikinn fjárhagslegan hagnað. Hvað sýningunni sjálfri viðvík- ur, þá var hún tilkomumikil hvað það snertir, er sýnt var aí íram- leiðslu landsins og hagleik raanns- ins. Mátti líta þar margit óvenju- leg-a fagurt og stórfeng'ilegt í iðn- aði. Ocr hvað gripasýninguna á- hrærir, þá hafa aldrei áður verið svndir meiri úrvalspripir en nú. Hér mátti líta lirvalið af búpen- ingi landbóndans, og munu allir, sem sáu, ljúka upp einum munni um vænleik peningsins. í stuttu málii: sýningin sýndi framleiðslu fylkisins í flestum greinum, jafnt bænda afurðir sem verksmiðju iðnað, og má óhætt fullvrða, hvað það snertir, að ekki hefir önnur sýning verið betri, og mun margur maðurinn hafa farið mikið fróðari heim til sín af sýn- incrunni en hann kom þanj;að. þetta, sem hér hefir verið talið, eru kostirnir. Hér á eftir verður minst á gallana. þessi ^vning hafði flairi galla en undangenvnar sýningar. Fyrst það að skemtanir allar voru stórum lélegri, en verið hefir áður, að minsta kosti á þremur síðustu sýningunum. Og var það illa ráð- ið, því mikill hluti fólks fer ein- ungis á sýninguna vegna skemtan- anna, en kærir sig kollóttan um btinening og vélar. þegar svo skemtanirnar íalla því ekki í geð, dæmir það sýninguna lítdlsvirði. Bezta skemttinin áð þessu sinui voru kappreiðarnar, en þær fóru að eins fram endur og sinnum, og eins mun ekki helmingur þeirra, er sýninguna sóttu, hafa séð þær. Auk skemtana þeirra, sem for- stöðunefnd sýningarinnar sér um, eru ýmsar aðrar sýningar fyrir ut- an aðal sýningarsvæðið, sem kall- aðrar eru “side-shows”.- þær hafa oft verið all-góðar, en að þessu sinni voru bær mjög lélegar, sum- ar hneykslanlegar. Etti sýningar- nefndin að hafa betur gát á, hvers kyns skemtanir það eru, sem hún leyfir að sýna undir handarjaðrin- um á sér, en ætla má að hún hafi gert í þetta skiftið. Einn stórgalli er á sýningunni bæði nú og fyrri, og hann er sá, að allskvns man<rarar fá leyfi til að okra á sýningargestunum. Og gera þeir það svo óskammfeilið, að þeir setja vöruna upp meira en um helm.ing frá því stm gangverð henrtar er í bor.ginni. þannig mátti maður nú gera sér að góðu að borga 10 cents fvrir 5 centa glas af lemonaði ; 20 cents fyrir 10- centa pakka af vindlingum ; 10 cents fyrir 5-centa pakka af hnet- um, og annað eftir þessu. En það sem verst var voru hin ýmsu liappahjól og happaskot, sem gefa áttu vinnendum há verðlaun. En þannig var um hnútana búið, að svo að segja enginn gat unnið. Kæmi það fyrir, að einhver ynni, var honum fengið fánýtt glingur að verðlaunum, í stað hinna háu verðláuna, sem heitið var. Aftur höfðu eigendur þessara happavéla nokkra-þjóna sína á reiðum hönd- um til að reyna lukkuna við og við, og var þá alt af séð um, að þeir unnu öll beztu verðlatmin, sem eigandinn lézt svo kaupa að þeim aftur. þetta er blindingsk-.ik- ur til að gera aðra sólgna í að freista gæfunnar, og tókst hann alt of vel. þetta voru belztu gallar sýning- arinnar, og ætti sýn ngarnefndm að vera þess tnegnug að sjá um, að_þeir komi ekki aftur fyrir á næstu sýningu. Balkanþjóðirnar. AUra augu mæna nú á aðfarirn- ar á Balkanskaganum og þau Hjaðningavíg, seiji þar eru fram- in. Raunar eru aUar horfur á því, að stríð það, sem nú geysar þar, geti ekki orðið langvint, og að Búlo-arar verði að lúta í lægra haldi, því með sína fyrri banda- menn, Grikki, Serba og Svartfell- in<ra á móti sér, og svo Rúmeníu- menn þar á ofan, virðist ekki ann- að en eyðilegging liggja opin fyrir þessari þjökuðu þjóð, — fái hún ekki hjálp frá einhverju stórveldr anna, eða friður komist á innan lítils tíma. Menn verða að hafa það í huga, að þó Búlgarir séu velæfðir hermenn og hafi getið sér frægð mikla í stríðinu við Tyrki, þá urðu sigrarnir á Tvrkjum þeim næsta dýrkayptir, og hinn þjakaði hsr, sem nú heldur uppi stríðinu af þeirra háifti, er ekki sá sami og hinn sókndjarfi og ólúni her, se.m barði á Tyrkjum. Eins eru Grikk- ir, Serbar og Svairtfellingar íylli- lega jafningjar Búlgara á vígvell- inum, undir vanalegum kringum- stæðum. Og nú er svo ástatt, að herdeifdir þessara þjóða ga/nga all- ar berserksgang, fyltar heiftþrung- inni bræði yfir hinum fáheyrðu níð ingsverkum Búlgara á varnarlausu fólki ; og undir slikum kringum- stæðum stiendur ekkert við þedm, segja þeir fréttaritarar, sem þar eru bezt kunnugir. það er sagt, að eigingirnin sé orsök þessarar styrjaldar, og sé aðallega skifting herfangsins, er bandaþjóðirnar unnti af Tyfkjttm, sem valdi. Vilji hver þjóð fyrir sig eignast moir en hinum líkar ; sér- staklega þvki Grikkjum og Serb- ttm Búlgarir heimtufrekir, og Búl- garir segfa það sama um hina. — Búlgarir segja, að Serbar hafi brotið á sér samninga, sem þeir höfðu gert á milli sín áður stríð- ið viö Tvrki hófst. Serbar aftpr á rnót-i segja, að kringumstæðurnar hafi gerbreyzt svo síðan, að ekki sé viðlit, að byggja nokkuð á áð- ur gerðu samkomtilagi. Og mun mikið satt í því ; ekki sízt þegar þess er gætt, að stórveldin hafa þröngvað Serbum til að geéa t>l*l> sjávarströndina, sem þeir þráðu mest og áttu að fá eftir sa.m- komulaginu vþð Búlgari. Serbar og Grikkir krefjast þess, að halda þeim borgum og lands- hlutum í Macedoniti, som hersveit- ir l>eirra hvorra um sig tóku. En Búlgarir heimtuðu, að Serbar gæfu í sínar hendur borgina Mon- astir, og mest allan hluta þess lands, sem þeir höfðu unnið í Mac- edoniu. Var það því nær hið Sama og heimta alla sigurvinningana af Serbrnn. Af Grikkjtim heimtuðu Búlgarir borgina Salonika, og svo land alt umhverfis hana ; en bæði var það, að Rússar höfðu viður- kent eignarrétt Grikkja á þiedrri borg, og svo hafði hún orðið þeim ærið dýr, þar sem þeir mistu kon- ung sinn þar ; og þess utan er hún mikil verzlunarborg og því Grikkjum kærkominn fengur. — Gerði þetta það að verkum, að Grikkir vildu heldur berjast, en gefa hana upp. Ferdinand Búlgara konungur studdi og kröfur sínar með því, að hersVeitir sinar hefðu unnið allar stærstu orusturnar, og bæri því mest ; aftur hefðu Serbar og Grikkir að eins unnið smáorustur. Ttessu reiddust Serbar og Grikkir stórlega og töldu sig jafn snjalla Búl'rurum og eins mikið hafa lagt í sölurnar sem þá. En Serbar og Grikk.ir voru vilj- ugir til að skjóta málunum í gerðardóm ; en Búlgarir fóru tindan í flæmingi, og studdu Aust- urríkismenn þá að málum. þá var það, sem Nikulás Rússakeisari skrifaði þeim Pctri Serbakonungi og Ferdinand Búlgarakonungi al- varlegt bréf, þar sem hann skor- aði á þá í nafni hins slavneska kvnflokks, að láta Rússland skera úr þrætunum og bauðst sjálfur til að vera "-erðardómari. Keisarinn brýndi fvrir konungunum hlna miklu hættu, sem stafaði af því, ef þessar bandaþjóðir færu í stríð. það yrði ekki að eins til þess, að slavneski kynflokkurinn liði skaða, heldur mundi og leiða til hörm- ungar og smánar fyrir bandaþjóð- irnar sjálfar. Seirbar brugðu þegar við og for- sætisráðherra þeirra var í óða önn að undirbúa undir förina til St. Pétursjborgar, þegar fregnin kom um, að stríð væri byrjað. Grikkir höfðu þegar sent fulltrúa sinn. — Búlgarir bera þannág sökina á stvrjöld þessari, og þeim hefir þeg- ar komið hefndin í koll. Sú frægð og sá heiður, sem Búl- garir hlutu í striðinu við Tyrki, Danska ráðaneytið nýja verstu níðingar, og í orustunum hefir oftast hallað á þá, og nú eru Eius og áður var u.m getið hafa þeir allstaðar á undanhaldi, og' stjórnarskifti nýlega orðiö í Dan- hafa auömjúklega beöið Rússa aö |mörku- Vinstrimanna ráðaneytiö stilla til friðar og íalið þeim að nmlir forustu oldungsms Klaus semja um skilmála fyrir sína hönd. En nú horfir alt öðruvísi við en áður. Nii eru Rúmeníu-menn komnir til sögunnar og heimta sinn skerf frá Búlgurum. Og nú verða Grikkir og Serbar vafa- laust kröfuharðari en áður. þann- ig hafa Búlgarir að eins beðið skömm og skaða -af tiltektum sín- um, og þess utan fengið á sig níð- ingsorð, — taldjr grimmustu böðl- ar nútímans. Siem lítið dæmi því til sönnunar, skal hér birt frásögn fréttaritara Lundúna blaðsins ‘‘Daily Tel-e- graph” um eyðilegging Nigrita bæjar. Bær þessi var fyrir nokkr- um dögum blómstrandi framfara- bær, sem taldi 8 þúsund íbúa, sem flestir voru Grikkir, og 1450 hús. Nti er ekkert annað orðið eftir af honum en rjúkandi rústdr. Búlgar-i ir unnu verk sitt dyggilega þar. þriðjungur íbúann-a v-ar br-endu inni eða kvalinn til dauða á enn þá grimdarfyllri há-tt. eftir Grikkja einum, Georg Vla- eftir Grikkja einum, Georg Val- kos, sem hafði neynt að forða sér ásamt með drengju,m tveimur. En Búlgarir náðu þeim, börðu þá og særðu og skutu því næst á þá; en er þeir sáu, að skotin höfðu ekki dre-p-ið Valkos og drengina, gengu Búlgarir að þeim með bvssustingjum. Hér segist Valkos svo frá : ‘‘Annar drengurinn stóð upp- réttur, og var hann þegar rekinn í gegn. Ég lá á bakinu og reyndi að v-erja mig með fó-tunum, en það dugði lítið, og veittu þeir mér þrjár stungur og h-eltú síðan Berntsen lagði völdin niður ef-tir þriggja ára stjórn, og við stjórn- artaumunum tók Carl Theodor Zahle, leiðtogi radík-ala. flokksins, sem áður hafði verið stjórnarfor- maður um stutt ske-ið, 1909—'10. í hinu nýja ráðaneyti Zahles eru margir af ágætustu stjórn- málamönum Dana, og var m-eiri- hlutinn í hinu fyrra ráðaneyti hans, og þar sem flokkurinn stendur á föstum fótum nú, má búast við umsvifamikilli o-g fram- kvæm-darsamri stjórn, og bera bæði vinir og andstæðingar mikið traust til hins nýja ráðaneytis. Ráðaneytið skipa : C. Th. Zahle, stjómarformaður og dómsmálaráðgjafi. Dr. phil. Edward Brandes, fjár- málaráðgjafi. Ove Rode, innanríkisráðgjafi. Dr. phil. P. Munch, bervarnar- ráðgjafi. i Iveyser Nielsen, mentamálaráð- p-iafi. Kr. Ped-ersen Sand-by, landbún- aðarráðgjafi. Eirik Scavinius, utanríkisráð- gjafi. Hassing Jörgensen, opinberra verka ráðgjafi og verzlunarráð- gjafi. Síðar meir -er ætlast til, að nýj um ráðgjafa verði bætt við, sem taki við öðru hvoru ráðgjafa em bætti hins síðastt-alda Al-li-r hinir nýju ráögjáfar eru at- kvæðamenn. Zahle er lögmaiður en hefir v-erið borgarstjóri í Stege í 2lA ár, eða síðan hann lét af vfir mig steinolíu. Síðan fékk ég! stjórnarformensku í f-yrra sinn, og fjórðu stunguna, og þá 1-eið yfir | þjóðþingfismaður síðan 1895. Hefir mig. þegar ég raknaði úr yfirlið- inu, var hægri fóturinn á mér tek- inn að brenna ; en með höndunum fékk é<- slökt eldinn. Lík drengs- ins stóð í logum. Húsið var að brenna, en dyrnar stóðu opnar og flýði ég út og faldi mi-g á fjóslofti, er var þ.ar skam-t frá. Enginn varð var við mig, en gegnum gat á þilinu gat ég séð hvað fr.am fór. ‘‘Búlgarir voru á hraðaf-erð norður úr bænum, en öll hú-s, sem ég gat séð, stóðu í björtu bá-li, og nátt í kringum mig voru húsvegg- ir að hrynja og spreng.ingar hér og þar. Ég fór þá út úr fylgsni mínu, en svo var -ég þjakaður, að ég misti meðvitundina, er út kom. Er ég raknaði við aftur, var grískur herforingi að þvo sá-r mín og binda um þau, og var mér síð- an veitt hin ágætasta hjúkrun. — þetta er alt, sem ég hefi að segja” Fr-éttaritarinn bœtir svo við : — "Ég get ekki með orðum lýst, hvaða áhrif harmsaga þessi liafði á okkur, sem hana heyrðum. Og þegar bæjarst-jórinn sagði okkur, hvernig Búlgarir he-fðu leikið kotiu þessa manns og börn þeirra, og hvernig hún nakin hefði getað á endanu-m flú-i-ð inn í bakaraofn mieð börnin, — þá var þar -enginn við- staddur, sem ekki hafði tár í aug- um, og sumi-r grétu sem börn. Ég tók innilega í hönd Vlakos, og sagði honum, að saga hans skyldi símuð til Lundúna, Parísar, St. Pétursborgar og Kaupmiannahafn- ar, og að samhygð hundruð þús- ttnda lesenda yrði með honum. ‘‘Síðan rannsökuðttm við (ég og félagi minn) brunarústirnar ná- kvræmlega og yfirheyrðum fjölda vitna, og erum við reiðubúnir að staðfesta í ölltt sögu Vlakos um grimdarverkin, og það ekkj e-in- asta í Nigrita, heldur og í öllum þeim nærliggjandi borgum eða þorpum, sem Búlgarir fóru um. Slóð þeirra er eyðilegging á bæj- um og eignum, og níðingsverk og morð á varnarlausu fólki. Erum við í engum efa um, að skýrsla grisku yfirvaldanna um, að 1500 manns hafi verið fúlmannlega mvrtir þarna, sé rétt. Ennþá rnátti sjá hálfbrenda líkami og m-annabein, þó flest a-f líkunum hefðu þegar verið grafin, af ótta við kól-eru.. All-mar.gar konur eru í andarslitrunum, sem Búlgarir ltafa smánað og kvalið. Álit mitt er, að sjaldan í allri veraldarsög- ttnni hafi viðlika grimd verið sýnd eins og Búlgarar sýndu af sér í Nigrita”. þannig lagaðar sögur, sem eng- inn getur efað að séu sannar, hafa flogið út um heiminn og vakið al- mennan •viðbjóð á Búlgurum, sem menn höfðu áður haft í hávegum. Aftur hafa Grikkir og Serbar sam- hvgð flestra, nema Austurríkis- manna. Jiannig hafa Búlgarir hrapað niðttr af hátindi frægðarinnar nið- ur í hvldýpi fyrirlitningarinnar. h-ann verið einn allra atkvæ-ða- mesti maður þingsins, ræðumaður á'iætur og manna frjálslyndastur Hann átti allra manna mestan þátt í tnyndun radíkala flokksins sem ejns og kunnugt er varð til er vinstrimenn fóru að víkja frá stefnu þeirri, er Hörup og aðrir frjálslyndustu m<enn flokksi-ns höfðu la-gt til grundv-allar. Radí- kala flokkurinn er því klofnángur úr vinstrimannaflokknum, þó nú séu stefnur þeirra all-mjög m.is munandi, og hefir radíkala flokkn um aukist stórum fylgi -með án hverjui; nú telur hann 31 þing mann í þjóð.þinginu, -en eiinir 8 voru það, sem klofninginn gerðu 1905. Foringi þessara manna var Zahle, og leiðtogi flokksins hefir hann verið síðan, og á nít miklu álitii að fagn-a í Danmörku. Zahle var einn þeirra þing manna, er var í konungsförinni til íslands árið 1907. Hann er ennþá ungur maður, 47 ára, og hefir alt a.f síðan hann komst á þing verið þingmaður fyrir Ringstied kjör- dæmtð. Fjármálaráðgjafinn, Dr. Edw. Brandes, er mikilhæfasti maðurinn í hinu nýja ráðaneyti. Hann er hei-msfrægur rithöfundur, skáld og heimspekingur, og líklegast snjall- asti stjórnmálamaðurinn, sem nú er ur>tti í Danmörku. Hann var til margra ára ritstjóri Politiken, á- samt Hörup, og nú er hann leið- togi flokks síns í lands-þinginu. Innanríkisrððgjafinn Ove Rode tók við ritstjórn Politike-n, þegar Brandes hætti fyrir 8 árum síðan. Hann er stórhæfur maður, en tal- inn af sumum all-viðsjáll og ó- væginn við andstæðinga sína. — Hann er skáld gott. þingmaður er hann, og jafnframt einn í borgar- ráði Kaupm-annahafnar. Hervarnarráðgjafinn Dr. P. Munch er víðkunnur rithöfundur og mikíilhæfur stjórnmálamaður. Ilann var innanríkisráðgjafi í hinu fyrra ráðaneyti Zahle. Hann er þingmaður. Keyser Nielsen, mentamálaráð- c-iafinn, er prestur og þingmaður. H-ann er talinn mjög nýtur maður og ágætur ræðumaður. Ilann hélt þessu sa-ma emb-ætti í hinu fyrra ráðanevti Zahl-es. Landbúnaðarráðgjafinn Kr. Ped- tersen San-dby er stórbóndi og -he-f- ir verið þingmaður um mörg ár, og er í miklu áliti fyrir dugnað' Dg hæfileika. Utanríkisráðgjafinn Erik Scavin- ius gegndi því sama embætti hjá Zahle áður. Hann er lögmaður, en hefir verið riðinn við utanríkis- málastarfsem-i í 15 ár, og núna síð-ast sendiherna Dana í Vínar- borg. Hann er vngstur allra ráð- gjafanna, að eins 37 ára gamall. Hann er ekki þingmaður. Ilassing Jörgensen opinberra verka- og verzlunar-ráðgjafi <er mik ils metínn bankamaður í Kaup- m.höfn. Hamt er ekki þingmað- ur. L-íklegt er talið, að hattn haldi í ófriði eru oftleg-a skifti. snogg um- vierzlunarráðgjafa embættinu, en annar v-erði skipaður opinberra Margskonar fundir eru h-aldniiriá sunnudögum á Gi-mli : Húsfundur, Vatnsfundur, Skógarfundur og Safna ð-arf u n du r. — Hinn síðast- nefndi er einkennilegas-tur. — þar æfa sig allir í A B C. Vizkuna verður oftast að kaupa með ránsverði, en heimskan fæst alt a-f- gefins. Hann ‘ kunningi” vor framflytur “BÖN” í seinustu Hkr. — Engar skammir. Ekkert háð. Engin framför, nema bara á eyrunum — pínu-pínu-lítil! “SEINASTI SKÓLADAGUR BARNANNA”. Good bv Teacher Good by Fool Good by Lessons Good bv School No more Lessons No more Books No more Teachers — Sassy Looks. þ-essa vísu, sem mæit er að' verði að sanns-pá, heyrðum \ cr kveðna í vor, þegar tru-stur var ferðahugurinn í fólkinu til Graltam eviarinnar, sem er vestur í hafs- auga : Graham eyju fagra iann fyrst í stað — það játa ég —, en gramur þaðan gengur hann götuna til Winnipeg. Men-tun og menningu margra ís- lendinga hér vestra er hægt að dættta eftir essinu í eignarfalli nafns þeirra. þORRABLÓTS-DANSENDUR. Svona taka SAMST.EÐURNAR sig “út” á þorrablótsdansinum, nafnfræga, í W'innipeig. “þú varðveitir hailsu þina á- gætl-ega! ” “Ónei, ekki geri ég það nú. 1 langam tíma drakk ég öll þau með- ul, sem ég gat náð í, en svo a;t í einu gleymdi ég bæði þeim og heflsunni, og síðan ltefir mér ald- rei orðið misdægurt. Gunnl. Tr., Páll S. og þorst. þ. sáust alHr í einu inni á Hkr. — F-egurri sjón en sú er ekki að jafn- aði í Mannheimum, og í Álfheim- um e-ru þeir sn-ja-llastir hinna snjöllu. “ Útkjálka-búinn ” í seinustu útg. Hkr. hefir eigi of gott vald á munni sínu-m. — Hann virðist ætla að líkjast •“NAFNA” sínum : — “KJÁLKANUM” þeirn,, sem varð Abel að bana forðum dag-a^ — Ljóöburður hans getur þó hvorki banað Árn-a né Arinbirni. Og ekki er- það blaði né m-álefni sæmd, að niðra eigin -þjóð sinni — eða hestinum! — Vér vorkenn- um “kjálkanum! ” Einkenndlegt er, að sumir halda að beir séu aö slá sjálfa sig til riddara, með því einu, áð niða það niður, sem íslenzkt -er. — Kannske getur það átt sér stað, að beir hiitir sömu bæði niðiri og slái sjálfa sig NIÐUR! — Væri það ekki maklegt ? þeir íslendingar h-ér vestra, sem ekki t-elja sig Islendinga, Englend- in<ra eða Canadam.enn, eru ekki tdl, að voru áliti. Vér ráðum íslendingadagsnefnd- inni til þess af alhuga, og mteð fylstu alvöru, að láta allar skem-ti- skrár, sínar fara fram á íslenzku 2. áyúst. Að kalla upp nöfn bersvæðis- íbróttanna — allrauna og fiml-eika (sport) — á enskri tungu, qr al- gerWa óþolandi, á þeim eina þjóðminningardegi voru á öllu árinu. það hefir undanfarið átt sér of mikinn stað, á ý-msutn jskemtidög- um íslendinga vestra. Tyrkinn -er álitinn verri, trúar sinnar v-egna, en hinn kristni bróð- ir vor. Enginn tók það því til greina, er hann kvartaði sáran yf- ir hinni óskapl-egu grimd, sem hann sagði, að hi-nir kristnu ítalir fyrst, og kristnir bandamenn Balk- anskagans seinna, hefðu sýnt sér. En nú, þegar Balkanskag-inn, bygðí ur kristnum mönnum, stendur í björtu báli heiftar og h-eljar og liinna andstiygg-ijcgustu morða, þótt ekkert sé minst á blóðsút- hellingar þær, settt (ó)lög hernað- arins kalla góð og gild', þá getum vér séð, hvað kristnin stendur djúpt í meðvitund þessara manna:, — Bræðranna í Krist-i. þá liggur oss við að trúa því, sem Tyrkinn sagði, og um leið efast um gagn kristninnar, til að hafa -bætandi á- hrif á hugann og hjartalagið, m-eir en önnur trúbrögð. þetr, sem elska nógu heitt, ge-ta Hka þolað ált. það eru til m-etyt, sern með aldr- inum verða kerlingarhræddir, í stað þess að v-erða guðhræddir, e.n halda þó að alt sé hið sama. verka ráðgjafi, og það áður þing kemur saman nm miðjan septem- ber. þetta nýja ráða-neyti <er til þess valáð, að kora-a grundvallarlaga- endurbótinni í fra-mkvæmd, og eru li-tlar Jíkur til annars en þvi tak- ist það, þar sem stórmikill midiri- hlu-ti þjóðarinnar er henni fylgj- andi, og sömuleiðis 107 þjóðþing- ismenn af 114. Raunar telur stjórnarflokkurinn ekki nema 31 bin-gmann í þeirri þingdeild, en bandamenn þedrra, jafnaiðarm-enn- irnir, eru 32, og vinstrimenn 44, og þe-ir hafa einnig skuldbundið siv til að fylgja fram grundvallar- laga-endurbótinni. Hin gömlu grundvallarlög Dana eru frá 1-866, o<r er því sannarlega kominn timi til, að þeim verði brey-tt. Endur- bæturnar, sem hið nvja firumvarp felur í sér, -er mijög víðtækar. Hægrimenn eru öndverðir gegn >essum endurbótum, en þeirra gæ-tir ekkert í þjóðþinginu. 1 lands úngtnu eru þ-eir og bandamcnn icirra því nær helmingur, og þvi óséð, hvernig fara muni þar. Ef fntmvarp þetta verðttr felt þar, hefir Zahle lýst því yfir, aö hann mundi rjúfa landsþingifo samstund- is, og vrði það í fyrsta sinni, sem slíkt kæmi fvrir. Er þriðjungttr jingslns konttngkjörinn tt.m ótak- markað tímabil, og hafa flestir skoðað það sem æfilangt. Er því mikill spenningur í mönnum út aí því, hvort Zahle muni ryðja þeim konungkjörnu, rjú-fi hann þingið,. eða að eins þeim þjóð'kjörnú, en láti hina sitja eftir sem áður. En fleiri eru þeirra skoðun-ár, að hann muni láta gjörsópa um landsþing- tð. Flestir hinna konuttgkjörnu eru hægrimenn, sem þar hafa setið í fjöldamörg ár og eru fjörgamlir. Væri því góö hreinsun ef þedrn yrði rut.t. Zahle ráðaneytið er fr-ábrugðið öllum öðrum ráðanevtum, sem að völdum hafa setið í Danmörktt, að því leyti, að ráðgjafar þess bera enga titla eða einkennis-búninga, og jafnframt h-afna öllum orðu- djásnum. Veitti konungur þei-m, samkvæmt beiðni -þeirra, undan- bágu frá slíku. Sama var með hið fyrra ráðaneyti Zahle, og þess vegna varð Krabbe h-eitinn áð lecrgja niður þingm-ensku af því hann tók við kammerh-erra nafn- bót, þá hann fór frá sem her- varnarráðgjafi. þessi ráðaneytisskifti ge-ta leitt got-t af sér fvrir íslendinga, þvi einmitt sá flokkurinn, sem nú hef- ir náð völdunum, er sá, sem ein- att hefir verið vingjarnlegastur og tillögubeztur í garð Islendinga. — Má því vænta, auðnist ráðaney-t- inu aldttr, að það verði tilleiðan- legt, að bjóða í-slandi sæmileg kjör í sambandsmálinu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.