Heimskringla - 17.07.1913, Page 5

Heimskringla - 17.07.1913, Page 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. JÚLÍ 1913. 5. BLS'. BYGGINGAVIÐUR Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. The Empire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2510 Henry Ave. East. Winnipeg Hverjir mynda mótinn? það er eigi talið allskostar þýð- ingarláust i menningarlöndum beiimsins, aö “tolla í tízkunni”, tða “yera upp_ í móömn” ejns og það' er Kallað á íslandi. Vitaníaga er ekki um öunur en mienningar- lönd heimsins að ræða í sámbandi við “móðinn”, sem svo >er neíndur eða brevtingu i iatasniði karla og kvenna og barna. Svo er það tal ið bvðingarmikið atriði og sjálf- sagt, að siemja sig að nýustú hátt- um miemningarþjóðanna í klæða- burði, að mesti fjöldi mánaðarrita er gefinn út í þeim eina tilgangi, að veita upplýsingar í þessu efni, og með myndum af hverjum sér- stökum fatnaði og hverju sérstöku íati, til þess að sýna snið þess og lögun eins ljóst og nákvæmlega og unt er að gera það á pappírnum. það er oftlega örðugt að rekja gerð í McLean tímaritinu, sem vér efum ekki, að mörgum lesendum þessa blaðs þyki fróðlegt að lesa. — Blaðið segir : það er oltlega örðugt, að rekja ástæðurnar að því, að eitthviert sérstakt fatasnið nær alþjóða við- urkenningu, né heldur er ætíð unt að v.ita með vissu, hvaðan eitt- hvert nýtt fatasnið er runnið. En ekki er óliklegt, að það kunni að vera frá Longchamps eða öðrum orðlögðum veðreiðarsvæðum í grend við Parísarborg, frekar en frá nokkrum öðrum stöðum, að nýtízku snið í kvenbúnángum er endilega viðtekið. Konur frá allra helztu kvenfata- gerðarstofnunum og hattagerðiar- verkstæðnm um heim allan sæk'ja iðulega skemtanir á þessum veð- reiðarsvæðum, og bera þar þá búninga, sem þeim þykja bezt v.ið- eigandi, stundum m.eö algerlega nvju sniði, stundum með eldri gerð — en ætíð og æfinlega með mikl- um fiegurðarsmiekk. Með komum þessuim fygjast ýmsir frá sömit stofnununum, sem ekkert láta á sér bera, en eru sendir þangað tdl þess að hlusta og athuga. Ö'llu er veitt eftirtekt : . Hvernig fjöldan- utn --eðjast að hinum ýmsu bún- ingum og hvað um þá er talað, og næsta dag er svo málið 'gert að ttmræðuefni í blöðunum. þetta er endurtekið tvo eða þrjá svtnnu- daga í röð, því að veðreiðar á Erakklandi fara aðallega fram á sunnudögum, — áður en fastlega er ákveðið um eitthvert sérstakt fatasnið. það eru ekki ætíð ómiengaðar skemtiferðir, sem þær konur gera til veðreiðastöðvanna, sem bera á sér nýtízku búninga til athugunar almenningi, einst og sýndi sig i máli einu, sem fyrir þrem árum síðan var fyrir rétti í París, út af æsingum, sem gerðar voru við Chantilly veðreiðarnar, vegna þess að nýtízku kjóllinn einnar stúlk- unnar hafði svo stutt pils, að það huldi ekki knjákollana. Aðsúgur var gerður að konti þeirri og hún svo illa leikin, að það var með naumindum, að lögreglan fékk forðað lienni úr klóm skrilsins, er auðsjáanlega ekki geð.jaðist að stuttpilsinu, sem álitið var að vera ókvenleg nýbreytni. Stundum kemur það fyrir, að einhver kona, sem engan grunar um frum.legar hugsanir, krefst þess að fá eitthvert það snið á föt sín, sem ekki hefir áöur þekst. Ilún fer til fátagerðarsto'fnunar og lætur þar gera sér föt með því sniði, sem h-ún krefst að fá. Ef stofnanin álítur það frumlegt og áferðarfag- urt, þá er það þegar tekið upp sem hæst móðins og allar konur sækjast eftir því. T>að eru nokkrar fatagerðastofn- anir, sem eru alment viðurkendar sem leiðtogar í fatasniði, þar sem *r samfara frumlegar httgsanir og fegurðarsmekkur, og það ier vana- lega frá einhyerri af þedm stofnun- um, sem nýtízkan hefir upptök sín. Stundum verður sú nýtízka bó að eins frumleiki án fegurðar ; en fær þó almenna viðurkenningu, — eingöngu af því, að hún á upp- tök sín í þeirri viður.kendu stofn- ttn. Slíkar stofnanii geta g.ert sér- hvert það fatasnið að tízku, sem þær óska, þó önnur fatagerðar- hús, sem minni viðurkenningu hafa ‘>-eti bað ekki. það er hverju landi auðsupp- srretta, að vera viðurkent sem frttmherji í nýtízku fatasniði, og það tryggir velmegun hverrar borgar, sem er miðstöð móösins. Karlfatasnið er vanalegast á- Vveðið í Lundúnaborg. þar er gert út um það, hvort buxurnar skuli sniðnar með þröngutn eða víðum skálmum ; livort frakkar og treyj- ttr skuli vera si uttar eða langaf, o.s.frv. Ilins vegar ræður Parísar borg mestu ttm kvenfatasnið ; þar er tískan ákveðin. New York borg gerir þó kröfu til að hafa all- áhrifamikið atkvæði í þessu efni. Vinarborg er viöurkend miðstöð nýtízkunnar, og í sannleika má svo heita, að hver stór borg, þar sem saman er kominn mikill fjöldi smekkvísra attðmanna og kvenna, og þar sem að sjálfsögðu áferðarfegurð fatnaðar er talin nattðsynleg og sjálfsögð, þár mynd- ast einatt eitthvað það í íatnaði, sem nær hefð og viðurkienningu um stundarsakir, sem ráðandi tízka í löndum heimsins. Berlínarborg telur sig að vera með í myndun móðsins, em sjaldan er það þó, að nokkuð kemttr það- an í fatnaði karla og kvenna, se.m nær viðurkennin,gu rneðal stórþjóð- anna, af því að þar þykir skortur á smekkvísi í þeim efnum. Um litinn á fatadúkum eða á dúkagierðinni er það að segja, að það eru vanalegast verksmiðjueig- endurnir, sem ráða um það. En stundum ráða og leikhúsin nokkru. Til dæmis er talið, að litfegurð sú, sem á þessu árin er talin ný- tízka á kjólum kv-enna, eigi upp- tök sín í fatnaði, sem rússneskar dansmeyjar bárt;, er þær sýndtt sig á leikhúsum Parísarborgar. HK-er leiðandi fatagerðarstofnun í Parísarborg hefir í þjónustu sinni einn eða fleiri þjóna, sem haía þáð ætlunarverk, meðal ann- ars, að vera á leikhúsunum hve- nær sem nýr leikur er leikinn i •fyrsta sinni, ‘til þess að taka eítir búningunum og uppgötva á þann hátt eitthvað nýtt, sém geti orðið að tízku. A þann hátt myndaðist móðurinn á yíkingahöttunum svo nefndu, með fjöðrum á báðu'tn hliðum, sem var um tíma aðal- móður í Parísarborg. Hugmyndin um þessa hattagerð myndaðist við það, að leinmaf þjónum tízkuverk- stæðanna sá Lohengrins hjálm notaðan við leik einn, sem sýndur var þar í borginni. Oft er hað, að þegar dúkagerðat verksmiðjurnar hafa of mikið fyr- irliggjandi af einhverjum dúkateg- undum, þá haga þeir starfi sínu svo, að þær dúkategundir verða hæs’t móðins. .Verksm-iðju'eigend- urnir semja svo við fatagerðar- verksmiðjurnar, eða þær helztu þeirra, að nota aðallega þær dúka- tegundir til fatagerða um tíma, sem rnest er til af, svo að dúka- eigiendurnir geti losast við þá með hæfilegu verði. Sérstaklega er þetta svo, að því er snertir loð- skinnafatnað, son ætíð er verð- mætur. En þetta þýðir í raun réttri ekkert annað en það, að fólkið vgrðttr að kaujta það; sem fáanlegt er, og þess vegna verður það móðins á meðan það endist. þeir, s.em gera fatadúkana, gieta einatt haft samtök til þess, að nota þau fataefni, sem þeim þókn- ast að búa til, og fötin meö því sniði, sem þeim sýnist að hafa á þeim ; þetta eina fáanlega verð- ur bá að sjálfsögðu móður af því að um tkkert annað er að ger-a. Svo er mælt, að á vfirstandandi tíma breytist móðurinn örar en á nokkru undangengnu tímabili. í kvenhattágerð hefir tízkan tekið 17 breytingum á sl. 2 árum. Sú spurning ©r stundum vakin, hvar móðurinn mundi myndast, ef engin væri Parísarborg, og al- rncnt er álitið, að það yrði þá i Lundúnum, og þa.r næst í Vínar- borg, því að þar er smekkvís þjóð o<- skrautgjörn. Engin þjóð skarar fram úr Austurríkismönnum í lit- blöndun í fatadúkum og í blöndun ullar og silkis í dúkagerð. En þessi tvö atriði eru gpunnmúr heirrar frumhyggju, sem myndar tíz'kuna í fatagerð. Annars er það alment viður- kent, að konur á Frakklandi klæð- ist hetur en konur anuara landa, bæði í undir og yfirlatnaði. þar er meiri smekkvísi í fatasniði, og all- ur frágangur við fatagerð er vand- aðri en annarstaðar. þetta á ekki eingöngu við auðmannastéttina, heldur nær það til allra stétta í landinu. þess vegna er þaði að tízkan í fatagerð kvenna kemur aðaUega frá Parísarborg, og er líkleg til, að koma þaðan um langan ókominn tíma. í mörgum borgum fæst sá fatn- aður í góðum verzlunum, sem beztur er framleiddur í landinu. En svo <er ekki í Parísarborg. þar fæst að eins það algenga, en það bezta er búið til og selt í prívat- stofnunum, þar sem engum sýnis- munum er hlaðið út i gluggana til þess að skapa verzlun eða auka aðsókn. Svo eru þessar prívat- stofnanir vandar ígð virðingu sinni, að þar fá ekki aðrir að líta á það, sem nýjast er í fatnaði en þeir, sem eru þektir viðskiftavinir. þess- ar verzlanir sækjast ekki eftir því, að hafa fjölda viðskiftavina, held- ur því, að þeir séu viðurkendir leiðtogar meðal þeirra, sem bezt klæðast í borginni, og jafnframt færir um og fúsir til að borga það verð, sem geri fataframleiðslúna arðsama atvinuugrein. T>að er algengt, að slíkir við- skiftavdnir borga 2 til 3 hundruð dollars fvrir þann kvenhatt, sem ber eitthvert nýmóðins merki, þó alt efnið í hattinum sé ekki nema fárra dollara virði. En slikri sölu fvlgir vanaléga það skilyröi, að sú sama verzlun má ekki selja nokkfum öðrum viðskiftavini ann- an algerleiga samkynja hatt. Og hefir því kaupandinn einkarétt til bess, að bera þann eina hatt, sem til er í heiminum með þeirri sér- stöku gerð. En fari svo, að lágið falli alj’vðu manna vel í geð, þá má búast við, að aðrar hatta- gerðairstofnanir verði innan tvec'úa vikna búnar að framleiða samkynja hatta, svo líka, að þeir þekkist ekki frá hinurn uppruna- legu, og úr algerlega sama efni, en sem þá má kaupa fyrir 10 eða 15 dollara, eöa jafnvel minna en bað. Unnrunalegi kaupandinn hefir því ekki annað fvrir 300 dollara útlát sín, en að hafa ein ailra kvenna borið hatt með þessu nvia lagi um tveggja vikna tíma, o<- oft ekki nema að eins einu sinni, og þá helzt á einhverju hinna merkari veðreiðarsvæða. — Einnig er það vanalegt, að þær konur, sem þannig gera fvrstu hattakaupin, séu af þeim fiokki kvenna, sem aflaifjár síns — e k k i í sveita síns andlitis, og hatta- kaunin eru aðallega gerð í því augna.miði, að draga athvgli auð- u<>Ta fjörmanna að þeim á þessum. samkomum. Aðallega eru það kqrlmenn, sem ráða sniði á karlafatnaði. Eina konan, sem viðurkend er, að hafa mikil áhrif á karlmannabúninga, er frú Paquin. Kn i kvenhattalög- un eru það aðallega konur, sem mvnda tízkuna. það var sýnt í rnáli, sem stóð fyrir rétti í Lund- únum fyrir nokkrum vikum, að ein kona þar fær 4 þúsund dollara laun á ári fyrir starf sitt, — að skapa nýja hatta og nýtízku hatta skraut. Síðasta nýungin í tízkumyndun er hað, að þær fáu stofnanir í Parísarborg, sem viðurkendar eru að ráj5a tízkunni öllum búuingi kvenna, hafa nýlega kvatt . til al- bjóðafundar, bar sem _ mæta eiga þeir, sem i hverju sérstöku landi eru leiðtogar tízkunnar i heima- löndum sínum. Verkefni þessa fundar eða þings á að vera það, að koma föstu skipulagi á tízku i fata- og hatta-gerð, svo að hún sé sameiginleg í öllum löndum, og að breytiag tízkunnar eða móðs- ins fari fram um heim allan á sama tíma. Formaður þessa fé- lagsskapar er M. A. de la Gaud- ara í París. Svo er ákveöið, að þeir 12, sem fremst standa í félágsskap þessum, skuli hver um sig koma á hverj- um mánuði með 4 nýtízku snið af kventrevjum, svo að á hverjum 12 mánuðum ekki færri en $50'0 ný snið séu til úrvals. Með þessu móti er vonað, að hægt verði að fullnægja fegurðarsmekk allra kvenna í öllum löndum, og þvkir þá stórt spor stigið í framfaraátt- ina, og fullar líkur til, að ekki veí%i mikið um bætt þáð, sem fé- la<r þetta vill vera láta, enda hvgst h'að að hafa hér eftir ein- veldis atkvæði um búninga kvenna hvervetna í heimi. FRÁ ÍSLENDINGADAGS- NEFNDINNI. Árni Anderson lögmaðnr er feng- inn til að mæla fyjrir minni Can- ada á Islendingadaginn, og kveðið befir fyrir því minni Kristinn skáld Stefánsson. * þær fréttir er hæg.t að staðhæfa, að tekist heíir, að fá eig.endur ís- lenzku hestanna hér í borginni til að hafa kappreið á íslendingadag- inn, o<- er nú verið að undirbúa klárana af þar til kjörnum reið- mönnum. * Fvrir minni Vestur-tslendinga talar séra Albert Kristjánsson á Islendingadaginn, og skáldið þor- steinn þ. þorsteinsson yrkir þeirr.a minni. Að dæma hart er harla Iétt, en hitt örðugra, að dæma rétt. það var fjölment af löndum á fundi, sem haldinn var hér í borg 11. þ.m. Kaupmaður Jóliann Jóhannes- son frá Reykjavík hafði þar orðið. Siðferðið heima á gamla Fróni hafði hneykslað hann, og af þvi hann átti, leið hér um garð, þurfti hann að létta þessu.þunga fargi af hjarta sínu. ]>ó maðurinn sé eng- inn málari, fór hann að mála upp fjgrir löndum sínum ástandið heima. Svarta hliðin var honum kærust, enda bélt Iiann sér óspart við hana : Bændur veita vín, kven- fólk drekkur og revkir o.g er borið ósjállbjarga heim. — þetta taíaði sá góði maður. í mörg þúsund mílna fjarlægð frá föðurlandinu. Og orð hans féllu ekki í grýtta jörð, þau voru tínd upp eins og hver önnur gullkorn ; og einn á- hevrenda, sem var kvenmaður, gat hfcss til, að kæmi svona kvenfólk frá íslandi, eitraði það félagsskiap- inn íslenzka i Winnipeg. Ivvenfólkið i Rvík getur verið Jóhanni þakklátt, — hann er bú- inn að tala miáli þess hér. Máffærið var liðugt, og afar- kurteist orðalag, enda voru þétt- skioaðir bekkir af kvenfólki öðru- tnegin i salnum. bað er ekk: furða, þó að góðar ræður séu haldnar og íslenzka smjörið í háu verði á Englandi, >r strokk-froðan er orðin svo mikil, að farið er að veita henni vestur að Winnipeg-vatni. Winniiieg, 14. júlí 1913. þorbjörn Tómasson, frá ísafirði. Hús til sölu. * 222 Atlantic Ave., 7 herbergi, ‘ful-i ly modern’; horni Charles, 25x 102. Verð : $4,500, — mort- gage $1,000. Fyrsta borgun. $1,000. Afgangur samkvæmt samningi. ódýrt. 216 Atlantic Ave., 7 herbergi, 'fully; modern’. Verð : $6,000, — mortgage $1,000. Lóðin 56x102 i—! ódýrt. 783 Home St. og 785 Home St.* 7 berbergi, ‘fully modern’. — Leigjast lyrir $35.00 um mánj hvort. Verð : $4,500, — mort- gage $2,100 ; fyrsta borgun $500, afgangur samkv. samn- ingi. Mjög ódýrt. 176 Lenora St., 7 herbergi, ‘fully; modern’. Lóðin 33 ft. Verð : $7,000. ^ Fyrsta borgun $1,500 ; afgangur samkvæmt samningi. 770 McMillan Ave., Fort Rouge, 8 herberg.i; harðviðar innrétt-< ing ; eldstæði. Lóðin 33 ft. Verð : $7,000, — mortgage $3,500. Fyrsta borgun $2,000 ; afg. samkv. samningi. þetta er bezta kaup, sem hægt er að gera í borginni. Húsið rentast fyirir $55.00 um mánuðinn. 773 Simcoe St., 7 herbergi ‘hot air’ hitun ; ‘screened verandah’ Húsið er nýlega skreytt að inn- an og alt málað. Verðið er að eins $3,600. Fyrsta borgun er $500. Afg. Samkv. samningi.. Vér höfum mikið úrval af hús- um Oe Jóðum víðsvegar um borg- ina. Komið til vor áður en þér festið kaup annajrstaðar. Látið oss salja fasteignir yðar. ■* W. A. ALBERT & CO. 708 McARTHUR BLÐG. WINNIPEG Talsfmi: — Main - 2736, 7323. Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver «6 sem vill fá sér eitthvaö nýtt aö lesa 1 hverri vikn.æt i aö írerast kanpandi Heimskring n. — Hún færir lesen< um sinnm ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnum á óri fyrir aö»*ins $2.00. Viltu ekki vera meö! D o 1 o r e s 259 260 Sögusafn Heimskringlu. D o 1 o r e s 261 262 Sögusafn Heimskringlu Lopez haJði áður sagt að lægi fyrir njósnurum. For- lógin, sem láu fyrir Ashby, hafði liún að eins hugsað um með hlýrri meðaumkun, en forlögin, sem láu fyrir Rivers, sýndust ætla að deyða hana. Hún greip báðum höndum í handlegginn á J.opez og horföi framan í hann, föl af hræðslu og stóð á öndinni. ‘Ó, lterra! Ó, herra! ’ hrópaði hún. ‘Hvað eruð 'þér að segja ? N jósnari ? Harrv njósnari — og tek- inn fastur. Ó, yður er ekki alvara. þér getjð ekki mieint þetta. Segiö m-ér, að yður sé þetta ekki al- vara! Segi’ð þér það! Segið þér það! ’ Meira gat hún ekki sagt. Iltin slepti handlegg 'Lopez, hné aftur á , bak í stólinn og brast í grát. Af grátiekkainum nötraði fallegi líkammn hennar. Lopez horfð á hana með beizku brosi. Katie leit aftur á hann, en augu hennar voru rauð og þrung-in aJ gráti. ‘Líf hans er í veðt’, sagði hún tneð hryllingi, ‘og ég sé á andliti ySar, að um enga von er að ræða. ó, HarryH Ó, Harry!1 Harry!) Rödd henna<r endaði í geispa. Lopez fann til meðaumkuinar ; hann hafði ekki búist vi-ð, að Katie mundi vierða jafn örvilúuð. N.ú sá hann að Katie gat elskað, op- hvernig hún gat elskað. þessi sterka ást tók ekki tillit til neins. Alt lét undan henni : van- sæmdar tilfinning, draimb, liatnr og alt, nema þetta eins nafn, sem hún nefndi með svo óseigjiaiilegri þrá ;og löngun. ‘Já’, sagði hann, ‘hann er njósnari. Ilann er nú fyrir hierrétti, eða réttara, hann hefir ve'rið fvrir her- rétti, og — ég get eins vcl sagt þaö strax —, hann ér dæmdnr. þér vitið, hvað fyrir dæmdum njósnara liggtnr. Aður en klukkustund er líöin ,er alt bxiið’. ‘Ein stund! J Ein stund!' Sögðuð þér : innan stundar ?’ í j Lopez hneigði sig satnþykkjandi. ‘En þér — þér — þér’, sagði Katie tryllingslega. ‘þéir haldið ekki að hann sé sekttr ?’ ‘það er mér óviðkomandi’, svaraði Lopez kulda- lega. ‘Yður óviðkomiandi ? Hafið þér ekki yfirráð hér, ?"’ ‘Jti’. ‘Getið þér ekkert gert ?’ spttrði hún. ‘Nei. Málinu er lokið. Forlög hans ákveðin. Innan stundar er alt btiið’. jþessi ondurtekning orðanna kom Katie til að æpa að nýju örvilnandi. ‘Ö, innan svo litils tima, svo lítils tíma’, sagöi hún. ‘það var af því, að komið var að framkvæmd dómsins, að hann vildí £á að tala við yður, og mér fanst að ég ætiti að segja yðttc það’, sagði Lopez. ‘Hefði hann ekki beðið u<m þetta, þá væri btiið að skjóta hann’. Katie neri saman höndtmum, utan við< sig af hrygö^ ‘ó’, hrópaði htin, ‘eitthvað verður að gera. Hann má ekki deyjal! Ilann má það ekki. Ó, hamingjan i góða, hviernig get ég lifað og hugsað um þetta ? i Harry, Iíarry, var enginn maður til að verja þig ? iNjósnari? það er lygi!1 Ilann var vanalegur ferða- j maður. Ó, kapteimi Lopez, það hljóta að vera ein- j hver ráð til, sem geta frelsað hann, eða að minsta | kfrestað framkvæmd dómsins. Er ekki mögulegt aS fresta aftökunnii ? — Einn dag, ? ’ ‘það gagnar ekkert’, sagði Lopez. ‘Einn dag’, bað Katie ánnilega. ‘það gagnar ekkert. það er ómögulegt. Dómi herréttar verður, ekki br.eytt’, sagði I.opez. ‘En tíminn líður. Kapteinn Lopez, getið þér ekki látið hann sleppa?’ Nú 1611 Katie á kné og greip hendur I.opez. ‘Jú, ég gæti það nti raunar. É,g gæti opnað dyr fangelsisins svo hann gæti fltúð’. ‘ó, kapteinn Lopez, ég knéfell frammi fyrir yðtir! Knéfallandi bið ég yður að lo£a honum að Hýja! Ó, látið þér hann flýjja! Ó, ég bið yður, — ég bið yS- ur knéfallandi um þetta! ’ Lopez stúndi þungan. þessi viðbttrðtir sýndist honum óttalegur á margan hátt, en einkttm var það yoðalegt fyrir hann að sjá, hve he.ita ást hún bar til þessa manns, sem bún hafði að eins þekt í fáa daga, og hann sjálíur hafði stofnað lífi sínu í hættu til þess að fá að edms lítið bros hjá henni. ‘íhugið, hvað þér eruð að biðja tnn’, sagði hann- •A því augnabliki, sem ég læt hann fara, er ég sjálf- ur orðinn glæpamaður, og verð dæmdur. Eg verð að flýja — ég verð eyðilagðttr maðttr. Eyðilagður. Og annað verra : svívirtttr í mínu eigin föðurlandi, — ég, sem hefi svo stórar framtíðarvonir og befi þegar öðlást all-mikinn heiður. Og samt sem áður biðjið þér ;mig um þetta?’ Katie laut niður, kj>sti hendi hans og sagði með skjálfandi röddtt : ‘ó, ég verð — ég. verð!' E,g bið yður! ’ Lopez skalf frá htirfii til ilja, svo var geðsþrær- ing hans mikil, og ltann gat naumast talaS. 'Og, má ég þá ekki — biðja yður um nokkuð’ — þegar ég flejvi frá mér — von, æru, lífi og öllu — yðar vegna?’ Bak við orðin í spurningu þessari fólst tilgangur sá, sem Katie skildi itndir eins hver var. Hún slepti liöndum hans, bné niður á gólfið og skalí eins og strá í vindi. Lopez horföi á ltana í því hugar- ástandi, sem mikið líktist hennar ^ hann var að eins ekki alvag eins frávita af sorg. Hún elskaöi annan, og mtindi aldrei elska hann — og hve heitt og ittni- lega hún elskaði þennan annan mann! Og þó hlaut hún að verða kona hans. Hantt f’ékk eina klukkustund til að undirbúa sig’, sagði Lopez. ‘Mikið af henni er þegar liðið. .Viljið þér frelsa hann? Á ég að lo£a hontim að fara? Á ég að eyðileggja mig ? Viljið þér leggja eins mikið í sölurnar hans vegna, eins og ég geri vðar vegna ?. Fljótt — að mínútu liðinni getur það orðið of seint’. Katie þaut á fætur. ‘Farið þér, flýtið þér yður, frelsið þér hann’, sagði hún með ákafa. ‘þér gefið mér heitorð yðar?’ spurði Lopez. ‘Ó, guð hjálpi mér — já! ’ sagði hún, og um leið féll hún í örvit á gólfið. ‘Farðtt inn Og hjálpaðu ttngu stúlkunni’, sagði Lopez við þerntma, sem hann mætti fyrir utan dyrn- ar ; hann var mjög skjálfraddaður. Svo gekk Lopez burt, ekki til að gefa Harry frelsi, því hann var frjáls ; en ltann fór tdl herbergis nokkurs, þar sem bann gat verið einn, fleygöi sér uiður á steingólfið og grét eins og barn um langan tíma. Kvölin, sem þessi miaður varð að líða til þess að geta eignast Katiq, var svipuð þeirri, sem sjálfs- '"órnin olli henni.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.