Heimskringla - 17.07.1913, Side 6

Heimskringla - 17.07.1913, Side 6
6, BLS'. \v;iN’NIPEG, 17. JÚLÍ 1913, HEIHSKRINGLA’ MARKET HOTEL 146 Princess tít. á móti markaOoani P. O'CONNELL. eigandt. WINNIPEQ Bezta vínföng vindlar og aöhlynning góö. Islenzkur veitingamaönr N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingum. JIMMY'S HOTEL BEZTU VÍN OQ VINDLAB. VlNVEITABI T.H.FBASEB, ISLENDINGDB. : : : : : ilames Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Strorsta Billiard Hall í Norövestarlandinn Tlu Pool-borö.—Alskonar vfuog vindlar Qistlng og fwfll: $1.00 ó dag og þar yflr Lennon A Hebb, Bigendur. D0MIN10N HOTEL 523 MAINST.WINNIPEG Björn B. Halldórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflnr og legstaða grindur. Kostnaðar áætlanir gerðar um innanhús tigla- skr^ut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pönhmum. A. L. Hac ^TYRE 23 i Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 SKÓVERZLUN S. JOHNSON’S 349 Queen St. King Edward hefur ætfð nægar byrgðir af alskyns skófatnaði Talsími S 2980 Vérhófum fullar birgölr hreinn«tu lyfja og meöala, Komið meö lyfseöla yöar hÍDg- aö vér geram meóulin nákvæmlega eftir ávísan læknisins. Vér siuuum utausveita pónunum og seljum giftiugaleyfl, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, St Sherbrooke 5t, Phone Oarry 2690—2691. Heimfararkveðja til Jóns Runólfs- sonar skálds. Vor lifnaði hugur þá ljóðin þú last þau lífguðu hjartað þótt nær væri brostið ; við vissum ei a£ því að úti var hvast, andi þinn hræddi af gluggunutn frostið. Ilörpunnar strengi þú hátt hefir knúð, — við heyrðum þig stynja — þig brast nærri móðinn,, hjartkærust vonin því hafði þig flúð og hingað til fékstu ekki þökk fyr- ir ljóðin. Út úr freistinga myrkrinu fanstu þér braut, nú framtíðar verður þér bjartari slóðin. þú fellur í Iðunnar frjósama skaut. Ég færi þér einlæga þökk fyrir ljóðin. Til ástkærrar móður þú ætlar nú heim ; þar óður þinn lífgar upp þogula bæinn. Svo lætur þú hörpunnar hugnæma hreim hefjast með golunni vestur um sæ- inn. þá skuggarnir lengjast og skín naumast sól, skammdegið ríkir og stormarnir næða, með hörpuna gakk þú á búandans ból, því blæða þar undir, sem þörf er að græða. * * * Hér heyrum við tryllings töfra- hreim, tælandi ormar hjartað naga, — til fossanna er betra að fara heim og fá þar strengi í hörpu Braga ; aldan kát þar sem kvssir sand oi- kiettarnir taka ljóð yndir. Island er dísa og drauma land, hað dregur skáldunum fagffar myndir. Um iúní-nótt situr hátt í hlíð, T>á Huldurnar njóta ástarfunda ; lindin þar syngur ljóð síni þýð o<r lækirnir miega ei vera að blunda T>ú heillaður sezt við sónar brunn, sál þín i einum verður funa, er sólin hlær út við svalan unn og svefninum rænir náttúruna. þótt bið veröld ei verðið sátt o<>■ vonirnar deyi ótal-margar, í óði þínum þú Eden átt, er ojt hefir skáldalífi bjaxgað. Við virðum þig heitt með vinaiþel, og vart munum þínu nalni gleyma. þér ferðin hepnist. Nú farðu vel, og fvrir mi'cr kystu blómin heim,a. R. J. Davidson. Fréttabréf. SIGLUNES P.O. l.’júlí 1913. Ritstjóri Heimskringlu; Mér datt í hug, að senda þér fáar línur, því það er svo sjaldan, að ,héðan eru nokkrar fnéttir, enfla ber ekki mikið til tíðinda. það hafa verið hér töluverðar rigniug- ar upp á síðkastið, og þurfti þeirra við sumstaðar. En ekki þurfum við meira vatn en við höf- um, sem búum næst vatninu ; því oft liefir verið hátt í vatninu, en sjaldan hærra en nú í vor. Grasspretta er að verða hér fremur góð, þar sem ég hefi séð, o~ akrar víðast hvar vel sprotnir. Samgöngur eru hér all-góðar, vegna þess að The Armstrong Trading Co. hefir bát sinn í för- utn. Fargjald er héðan frá Siglu- nes til Oak Point $2.00, en báðar leiðir er bað $3.40 fyrir manninn ; en flutningsgjald á vörum er ákaf- leo-a hátt. Mr. Armstrong, vegagerðarmað- ur, var hér á íerð síðastliðna viku, að líta eftir dragferju, sem hann er að láta setja ái Narrovvs. En ekki hafa þeir góðu herrar lát- ið neitt til sín taka hér við Siglu- nes ; er þó engin vanþörf á þvíi; en vonandi er, að þeir láti okkur ekkc lengi verða útundan. Ef hér væru lagðar akbrautir og vatnið lokað, þá væri gott að lifa hér, því hér er lítið um þau átumein, sem viða eru til niðurdreps, svo sem kirkjur, presta og hótel. Hér er öflugt Goodtemplara félag, sem vinnur að því, að kenna ungdóm- inttm að hata vín. Svo eru hér aftur aðrir, sem vinna að því með d’r"-ð og dugnaði að eyða vininu, og eru þeir, að mínu áliti, beztu Templararnir. Gripakaupmenn fara nú að ferð- ast hér um eftir svo sem 5 til 6 vikur, og ég vona að þeir gefi'okk- ur vel fyrir beljurnar okkar. — Hestakaupmann höfum við hér í bygðinni, og er það gott fyrir okkur, því þá höfum við alt af völ á fallegum gæðingum. Svo enda ég þessar línur og óska þér alls góðs. Jón. Fyrirspurn. Herra ritstj. — Viltu gera svo vel, að svara eftirfylgjandi spurn- ingum : 1. Hefir “pound-keeper” öðlast þau hlunnindi með embætti sínu, að mega beita gripum sínum á stjórnarland og vega- línur ? 2. Hvernig á að kenna hontim, að standa rétt í sínu em- bætt ? Forvitinn. SVAR. — Beit gripa á stjórnar- lönd eða sveitavegi er alls óvið- komandi “pound-keepers” embætt- inu. Ft-rir beit gripa á stjórnar- lönd má kæra eiganda g^ipatina fyrir Dominion Land Agent. En fyrir beit gr>>a á vegalínu má kæra hann fyrir sveitarráðinu. Ritstj. ÞAKKARÁVARP. Við hér með vottum þakklæti okkar þeim vinum og kunningjum, sem að einu eða öðrti levti sýndu okkur hluttekningu í sorgum okk- ar við útför Önnu Jónsdóttur, móður okkar, sem andaðist á sjúkrahælinu hér þann 5. júlí kL 2, eftir skammvinna en skæða sjúk- dómslegu. Sömuleiðis þökkum við nánum skyldmennum, sem komu yfir langa og örðuga vegu til að samhrvggjast okkur á þessu téða augnabliki. Sérstaklega er það verðu'gt hér að minnast á nÖfn herra J. J. Bildfells og frúar hans Soffíu Bíldfell, því þau hafa frá því fvrsta reynst móður okkar sem beztu foreldrar. Anna María Jónsdóttir. Sigurjón Jónsson. Fréttabréf. Élg fór að heiman þann 24. mai til Winnipeg, til að Jeita að fyrir- heitna gull-landinu við Rice Lake. Frá Winnipeg til Selkirk þann 27. s.m. þaðan á eimbát til Mikleyj- ar. Fengum bát þaðan til Whale River. þaðan fengum við Indíána- bár upp Whale River. Vorum þrir landar á ferð. Sú á er með foss- um og strengjum. I einum stað urðum við að bera bátinn á landi þj mílu. t 8 stöðum urðum við að bera bátinn frá % tnilu og minst 100 yards. þar er 1 foss um 20 fet að hæð. Við Riee Lake er búið að lög- festa fjölda af námalóðum, og er sagt, að sumar séu hver yfir aðra. — Élg held, eftir reynslu minni og þekkingu á Klondyke, að þar sé all-stórt námasvæði. Ég er viss um, að þar er all-mikið af gulli, blandað silfri, kopar og járni-. En um auðlegð gullsins get ég ei sagt, en víða er mikið af því. þar er hvítt tinnugrjót, sem gullið og málmarnir felast í, og er það hart til vinslu. Við höfðum hraða ferð, vegna vistaskorts. þar buðum við 75c fyrir pund af fleski, en fengum ekki. Við fclagar tókum námalóð- ir þar, og fann ég þar æð sæmi- lega. Ég ráðlegg þeim, er þangað fara, að búa sig vel út með nesti, og fara ekki nemia með forsjá. Sagt er, að stjórnin láti höggva þangað vegastæöi í sumar eða haust, og allir telja vist, að þang- að verðii lögð járnbraut í nálægri framtí'ð. — Eins og ég hefi tek’;ð fram, er þar gull og ofaunefndir málmar, en hve mikið, læt ég enn- þá ósagt. En af minni gull-leitar- fevnslu í Klondyke er ég ekki ó- ánægður. En nú sem stendur er kostbært að fara þangað. þetta eru mínar fréttir og góð- fús bending til íslendinga. Staddur í W’peg, 8. júlí 1913. Jón J. Hördal, Lundar P.O., Man. GJAFIR til íslenzka bókasafnsins við heilsu- hælið í Ninette. Bækur: Daníel Sigurðsson, Otto, Man.; II. F. Daníelsson, Otto ; H. S. Bardal, Winnii>eg ; Mrs. Svafa Líndal, Markland, Man Peningar: Mrs. Valgerður Abrahamsson, Crescent, Man., $1.50 ; Mrs. O. Olson, W’peg, 50c ; Miss Grímsson, W’þeg, 50c ; Bjarni Sveinsson, W’peg, $1.00 ; Kvenié- lagið Hlín, Markland, $1.00 ; iMrs. Mrs. þ. H. Thorsteinsson, Mark- land, $1.00 ; Mrs. En'rikka S. Krjstjánsson, Otto, $1.00 ; Mrs. Ingibjörg þ. Johnson, Markland, $1.00 ; Mrs. Evrikka Sigurðsson, Markland, $1.00. R. Marteinsson. Job Prentun tekur Jón Hannesson móti á prentsm. Heimskringlu MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, feviðjafnanlegar járnbrauta- satngöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til : JO.S. BURKE, Industrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JAS. IIARTNET, 77 Tork Street, Toronto, Ontario, J. F. TENNANT. Qretna, ilanitoba. W. tV. UN8W0RTII, Emerson, Manitoba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of AgriculLire, Winnipeg, Manitoba. ********************** ♦ V ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. DREWRÍSjEDWOOnAGER það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt Og HopSj Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. 9f999?9?9«»99«9?9?»9?99?9?9??9«999???9«??9ni >ssjt/rai S Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 P National Supply Co., Ltd. Verzla með TRJAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLlMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á :' McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRETUM. Meö þvl aö biðja æflnlega um ‘T.L. CIQARþá ertu viss aö fá ágætau viudil. (UNION MADE) Western Clgar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg D o 1 o r e s 263 264 Sögusafn Heimskringlu Dojores 265 266 Sögusafn Heimskririglu það, sem er gleðilegt, hátíðlegt og skemtilegt, óm- aði nú í eyrum Brookes eins og dauðahrygla. það var orðið, sem hann hræddist tnest að heyra af vör- um Lopez, og hann vissi ekki, hvað hann átti að hugsa, eða hvernig hann átti að haga sér. Að Tal- bot meitaiði að framkvæma þetta, vac hann alveg sannfærður iun, en hverjar yrðu afleiðingarnar af slíkri meitun undir þessum kringumstæðum ?' ‘Presturinn’, sagði Lopez, sem ekki tók eftir neinni breytingu á Brooke, og enga hugmynd hafði um geðshrærimgu hans., ‘Presturinn vona ég að verði við því búinn að framkvæma vígsluna snemma í fyrramálið’. ‘Snemmia í fyrramálið’, endurtók Brooke ósjálf- rátt. Verra og verra. Maður þessi þarf að hraða sér , , , - - ; 'svo mikið, að eng.inn tími er til að hugsa, því síður T”1 1 hup’ hverrar tegundar það væn. Hana tilframkvæmda. A morgun - og það árla. F.n það hafði aður grunað, hvað það væri, sem hún átti að óðagotH Var þá komið að því, að þau þyrftu að 46. KAPÍTULI. > L'opez v i 11 fá pre'stlnn til að gifta sig. þegar Lopez var farinn að jafna sig, ásetti hann sér að láta prestinn vita, hvaða starf það væri, sem hann ætti að leysa af hendi fyrir isig, og að það starf setti að framkvæmast næsta morgun. þegar hann kom inn í herbergið, sá Talbot a svip hans, að erindið var alvarlegt, og jafnfraimt gera fyrir hann, og um leið hafði hún ákveðið, ganga í gegnuml nýja eldraun og nýjar hættur 7 Og v a • , , . * ^cux^a x axjjcl uuia hveftug hun skyldi haga sér í því tilfelli. Brooke var jBrooke slfalf við þessa hugsun, etnnig 4 þetrri skoðun, að hún mundi g«ta rétt tfl, Svo hugsaðist honum nokkuð, sem hann ætlað; og að aform hennar um framkvæmdina væri alveg að nota. Að það var ónýtt, vissi hann, en það var rett ; en þetta olh honum svo mikils kvíða, að það eina,, sem hann hafði ráð á, til að beita móti á- hann vildi sem minst hugsa um það. En nú átti ó- vissa þeirra að taka enda, — þau áttu að fá að vita, hvað það var, og hvað sem það var, ,þá urðu þau að búa við það. kvörðun þessa manns. ‘Getur presturinn gift hjón án leyfis lögreglunn- ar ?’ ITT , ,'Giftimgarleyfis?’ sagði Lopez. ‘Já, auðvitað. 1 ■> v V SaRftl Sem Sneri Sér aö Br00ke’ en[Hirkjan spyr ekki ríkið um leyfi til að íramkvæma Tafnframt til Talbot, ‘eg er nu kominn til að sín heilögu störf. Hvað koma kirkjuleg störf ríkinu .wcrlfl vnilt h iroi'e iI.„íl,Irn - JC___« _ * r • I ... *’ ^ segja yður, hvers vegna ég vildi að presturinn færi með okkur, og þér gerið svo vel, að skýra það fvrlr honum, sem ég ætla að segja. það er mjög einfalt þægikgt starf — nefnilega gifting’. •'Hjónavígsla’, sagðf Brooke lágt. iþetta orð, sem oftast stendur í sambandi við við ? ’ ‘Ég veit það ekki’, sagði Brooke, ‘það er með ýmsu móti í öðrum löndum’. Spánn’, sagði Lopez hörkulega — ‘Spáan er kristið laud’. ‘Alveg satt. Ég gleymdi því’j sagði Brooke. ‘í vantrúar laiídi’, sagði Lopez, ‘eins og Eng- landi eða Ameríku, skipar ríkisráðið fyrir hverjum reglum skuli fylgt við giftingarathafnir, en það er öðruvisi á Spáni, alt öðruvísd’. Brooke heyrði naumast, hvað hann sagði. Hann var að leita að móthárum, og fann loks eina, en gagnslausa eins og hina, og samt vildi hann reyna hana. ‘þessi prestur’, sagði hann ‘er enskur’. ‘Hvað geri'r það ?’ sagði Lopez. ‘Ég hélt það gæti máske gert einhvern mismun’, sagði Brooke stillilega. ‘Mismun ?i Hvernig. ?’ ‘Hiann karin ekki yða.r tungumál’. ‘Mitt tungumál ? Hvað gerir það ? Hann kann mál kirnjunnar, latínuna, og það mál brúka allir prestar, þegar þeir framkvæma einhverjar kirkjulegar athafnir, hvort sem þeir eru Spánverjar, Englending- ar eða Suðurálfu-negrar. Hann framkvæmir athöfn- ina með þeim orðum, sem kirkjan fjrrirskipar, og mál þjóðanna hefir engin áhrif á það. É:g ier hrædd- ur um, herra minn, að mótbárur yðar fái ekki betri byr hjá vini yðar, prestinum unga, heldur en mér, honum munu finnast þær ósanngjarnar’. Brook/ hafði ekki meira að segja og þagði. ‘Segið þér prestinum, að hann verði að vera til- búinn snernma á morgun. Ég æfila jainfxamt að biðja yður að gera mér þá ánægju, að vera viðstadd- u r gíftinguna’ . Brooke tautaði eitthvað í þá átt, að hann væri mjög þakklátur fyrir þann heiður, sem séir væri sýndur, og á meðan hann talaði gekk Lopez burt. þegar Lopez var farinn, stóð Brooke langa stund iþegjandi. Talbot bjóst við því versta, og af því hana grunaði í hverju skyní heimsókn þessi var gerð, vissi hún, hvernig sinnis-ásigkomulag Brookes mundi vara. Hún þagði þess vegna líka og beið þess, að Brooke talaði. Loks tók hann til máls og sagði henni frá öllu. ‘Mig gruuaði þetta’, sagði Talbot. ‘Hvað ætlið þér að gera?,’ spurði hann. ‘Ekki neitt’. ‘Ekkert ? ’ ‘Hvað get ég gert?’ ‘Getið þér ekki gert það, sem hann biður um?.’ sagði Brooke. ‘Að gifta þau ? fþaö er ómögulegt’. ‘ó, guð minn góður’, sagði Brooke í hryggum róm. ‘9egið þér ekki þetta, Brooke. Er ég ekki búin að segja alt, sem sagt verður?’ ‘En, hlustið þér nú á, hvað skynsamlegast er. Athugið hvað gifting er. það er sameining tvegg.ja persóna, sem elska hvor aðra. Á Skotlandi giftir fólkið sig sjálft. því getið þér ekki gert á Spáni það sem menn gera óhultir á Skotlandi?’ ‘Já, og á Tyrklandi g,etur einn maður átt hundr- að konur. Hvers vegna geta menn ekki á Spáni gert það sama og menn gera óhultir á Tyrklandi ?, ó, Brooke, eruð þér nú hreinskilinn og sannur gagnvart sjálfum yður?, Freistið þér mín ekki. Reynið iþér ekki að hagiga ákvörðun minni. É‘g hefi einbeittan vilja í þessu efni. Éíg get ekki gert það, sem er al- veg rangt, jafnvel ekki til að þóknast yður, Brooke’. þegar Talfiot sagði þeffta, leit hún á Brooke mtð jnnilegri blíðu, sem snart instu strengi hjarta hans, en jafnframt lýsti svipur hennar því, að ákvörðun hennar var ösveig.nleg. Brooke tók nú aðra steínu. ‘þiessir lítilsverðu Spánverjar’, sagði hann. JTal- bot, því viljið þér ekki gifta þessa heimskingja, svo það sé búið ?,’■ **********************

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.