Heimskringla - 17.07.1913, Side 7

Heimskringla - 17.07.1913, Side 7
HEIMSKRINGL'A WINNIPEG, 17. JÚLÍ 1913. BLS. 7 S. L. LAWTON VEGGFÓÐRARI OG MÁLARI Verk vandað.—Kost- naðar-áætlanir gefnar Skrifstofa: 403 McINTYRE BLOCK Tal. Main 6397 Heimilistals. St. John 1090 J. WILSON LADIES’ TAILOR & FURRIER 7 Campbell Bloök Cor. Main & James St. Phone Grarry 2595 DR. R. i. HURST meMlmnr konnnRlega skurölæknaráÐsins, útskrifaður af konunglega læknaskólanum 1 London. Sérfræðinflruf í brjóst o& tauga- veiklun oe kvensjúkdómum. Skrifstofa 805 Kennedy Buildiní?, Portage Ave. { gagruv- Eatoas) Talsími Main 814. Til viötals frá 10-12, 3-5, 7-9. Stefán Sölvason PÍAN0 KENNARI. 797 Bimcoe St- Talsimi Garry 2642. ::Sherwin - Williams í P AINT fyrir alskonar húsmálningu. ** Prýðingar-tfmi nálgast nú. .. Dálftið af ÍSherwin-Williams * * húsmáli getur prýtt húsið yð- I. ar utan og inuan. — B r ú k i ð 4* ekker annað mál en petta. — S.-W. húsmálið málar mest, *j endist lengur, og er áferðar- .. fegurra en nokkurt annað hús " * mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— J CAMER0N & CARSCADDEN QUALITY UARDWARE $ Wyriyard, - Sask. Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- ■kyldu hefir fyrir aÖ sjá^ og sér- hver karlmaöur, sem oröinn er 18 Itra, hefir heimilisrétt til fjóröungs lúr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn veröur sjálf- nr aö koma á landskrifstofu stjórn arinnar eöa undirskrifstofu í því héraöi. Samkvæmt uraboöi og með ■érstökum skilyrðum má faÖir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða ■ystir umsækjandans sækja um landiö fyrir hans hönd á hvaÖa ■krifstofu sem er. Skyldur. — Sex máiaða á- búð á ári og ræktun á landinu i þrjú ár. Landnemi má þó búa 4 landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 60 ekrur og er eignar og ábúöar- Jjörö hans, eöa fööur, móÖur, son- ar, dóttur bróður eöa systur hans. I vissum héruöum hefir landnem- Inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sinum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjóröungi á- löstum viÖ land sitt. Verð $3.00 ekran. S k v 1 d u r rVeröur aÖ sitja 6 mánuöi af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekiö (aö þeim tíma meötöld- lum, er til þess þarf að ná eignar- íbréfi á heimilisréttarlandinu), og 60 ekrur veröur aö yrkja auk- reitis. Landtökumaöur, sem hefir þegar notaö heimilisrétt sinn og getur ■kki náö forkaupsrétti (pre-emtion 4 landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruöum. Verö $3.00 ekran. Skyldur : VerÖiÖ að sitja 6 mánuöi á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virBi, W. W. C O R Deputy Minister of the Interior, Borgið Heimskringlu! 7/7 bindindismanna. það lamiar oft þróttinn, að leika þaö tafi, sem lífið oss réttir í mundir, og því er hver skcmtiferö yngijandi afl, og æfinnar glöðustu stundir. Við skulum nú gera’ okkur lífið að leik, því ljúft er á Gimli að finnast ; í blómfögrum lundi, und blaðgræmn eik, sem bræður og systur að kj-nnast. Ef aflið er lamað — þó andinn sé frjáls — hjá ættarlands dætrum og sonum, þá veitist hver uppfylling að eins til hálfs þess alls, er vér þráum og vonum. Heiður ber hverjum, sem varðar þann veg, þar villa’ er oss búin og hneysa, og það gildir saimia, hvort þú eða ég á þrótt til að styðja og reisa. Og þeir, sem að Backusar veikt hafa vald — þó vinnist það miður en skyldi — þeim er ekki talið í gulli sitt gjídd. — En göngum samt ekki úr hildi. Og knýtum nú fastar vor bræðralags bönd, það brestur ei hér til þess næöi ; þar bárurnar leika við laufgróna strönd °g Ijóða’ okkur dularfull kvæði. Og ef vér í framtíð ei reist fáum rönd í rótnn, við Backusar sinna, þá réttum við h\7ert öðru hjálpandi hönd unz hepnast oss sigur að vinna. Og sérhver mun öðlast sín erfiðislaun, þá unninn er vínguðinn sterki. Og það verður endirinn á þeirri raun, ef ótrauð við göngum að verki. Björn Pétursson. Þankabrot. South Bend, 31. maí ’13. Heiðraði ritstj. Ilkr. Beztu óskir, og þökk fyrir birt- ing greinar minnar um upprisuna. Ekki er hægt anilað að sjá, en fvrs’tu samskifti okkar hafi tekist vel, hvað svo sem af þeim leiðir, því fáum tekst að gera svo öllum líki og hefir sjaldan goðar afieið- ingar. Mjög oft er þa'ð svo, aö ],ess betur, sem fvrir einn er gert, þess heimtufrekari gerist hann. — þannig má, það nú sýniast um mig núna, þar sem ég nú strax sendi hér með aöra grein, hverja mér þvkir líklegt að Heýnskringla taki inn til enn frckara víðsýnis því sé nú um það búið að ræða. Mcr hefir fundist Baldvin svo mjög misskilinn, og beittur lítilmannleg- um ónotum, er hann engu hiefir svarað, «ð mér finst sjálfsögð skylda, aö veita honttm lið, að ekki sé graíinn lifandi, svo djúpt niður undir vanans heims-bicytu for, — siðspillingar sorgarleiksins, Að menta sig í þeirri list að snapa saman glæpsamlegítr athafn- ir úr spiltu mannlífi til að leika sér að á lciksviðinu, sé ég ekkert lofsvert. Sýnist það fnemttr víta- vert. það er nóg að eiga kost á að sjá það í sögunum og vera þar mönnttm til viðvörunar. En röng- um heimshætti og meirihluta ald- arabdans þykir vænt ttm þetta,— þvkir sómi að viðhalda þesstt og kentta það. því ekki það ? þetta er lífið1 í brjósti fjöldans og sér- staklega þeirra, sem sagðir ertt mikilmenni. Heimurinn stærir sig af gamla villudómnioti' og dýrs- eðlishvötnnum í ætt sinni enn í dag. Er dvrT en ekki maöur, og á meðan hann er dýr, er honum ekki eiginleg.t að vera maður. Að líkindttm ttm þennan árs- tima eru allir í önnttm og Hkr. berast ekki mjög ritgerðir utan að frá ; samt sem áður ætlast ég ekki til, að mín þankabrot sitji í fyrir- rúmi fyrir annara, sem eru nauð- synlegri og betri. * * * það hefir verið b«ði skemtilegt, og í sjálfu sér væri þess vert að' vera í stað þess að kallast upp- byggjandi, að lesa blöðin síðan það mikla og fræga leikrit Jó- hanns Sigurjónssonar frá Laxa- mýri, Fjalla-Eyvindur, fór að verða umtalsefnL Víst hefir ekk- ert iruálefni verio tekið inn í éest- ur-íslenzku blöðin, sem meira hefir stutt að sálarvakningu fyrir trtttnn sinna spámanna, , en það í sjálftt sér einstaka skáldverb af íslenzku bergi brotið, — að tmdanteknu pólitisku málajirasi ár hvert. Og hverjttm ber nú mest þökk og heiður fvrir, að það komst inn í blöðin og hlaut bessar lofsverðu umræður, sem lyfta skálditnt með | ölltt þess fylgdarliði upp í þriðja himinn — sjálfsagt að verðleiktim — en aftur þeim fáfróðu, sem ald- rei hafa lært að skilja, sjá og meta blessun írá bölvun fyr en nú, og sjálfsagt munu falla, ertt — þ.ví nær — kveðnir niður til ltins þriðja undirheims nú fvrir fáfræöi og sitthvað líktt guðlasti, fvrir að fjá ekki sólskinið, sem roðar fjöll- in af skáldmæringnum í sannleik- úns og hugmyndanna heimi ? þaö er líkast því, að þessum skáldsins dvrðlingum hafi fundist óhæfa, að ætlast til fremra flugs skáldhug- tnvnda af hálærðum manni á full- orðins ára aldri, sem alla sína krafta hefir helgað bókmentum og lærdómi siðan hann koir. frá lífi tnóður sinnar — eins og allir aðr- í óviti, heldur en hverjum öðrmu fáfróðum, óupplýstum, er aldrei heíir á skóla gengið og engr- ar andlegrar mentunar notið, — hvorki í skáldlista íþrót't né öðr- um fræðigreinum. Mér sýnist hér svo irtikið djúp staöfest, sem eng- an samanbttrð þolir. Til hvers eru menn að læra á skólum í lleiri tugi ára, ef vér megttm ekki frek- ar treysta þeim að vita betttr, skynja meira og láta frekar gott af sér leiða almenningi til gagns, leiðarvísis og uppbyggingar. Já, hvyrjum ber mest þökkin fvrir umræðurnarnar, s«n orðiö hafa, vil ég spyrja ? Eg svara fyr- ir mitt sjálfs þröngsýni og segi, að þeim, sem fyrst tók til máls í Hedmskringlu, beri mest þökkin. Væru allir jafn lærðir og jafn fróö- ú og jafn fjarsýnir, þá væri ekkj ttm neina framþróun né missýni aö ræða. þá væri endalatts kvrstaða, og enginn megnugttr öðrurn að kenna né skvnja fremttr en annar. það má merkilegt virðast, hvað því nær allir, sem til máls hafa tekið, eru einsýnir og samhuga í, að níðast á þeim, er lét fyrst til sín hevra og gerði skvldu sina af beztu vitund og tilfinningu, eins og hann hafði gert sig vaxdnn til, án þess að vera af öðrum vit- kevptur né skólalærðttr, að nein- um mun í það minsta. Engum þeirra kemur til hugar, að því er séð verðut, að niðurþrykkja ekki lítilmagnanum. Nei, fylgja heldur hinni landsvenjunni, og smána þar með skaparann. það ^er rétt og heiðarlegt að geta séð og gefið hverjum það lians er, oc viðurkent, að engum er hægt að hreykja sér ha-rra en lært hefir. það á hver það hans er, og það ge.tur enginn tneð rét'tu frá honum tekið. Étg heimta með réttu mikið meira af lærðum manni en ólærð- um, og þess nieir, sem læröari er. Jóhann, með náttúrlega ^g með- fædda skáldgáftt, er ekkert hróss- verðari af sínu dýrkeypta viti, heldur en Baldvitt af síntt sjálf- stæða og sjálfgefna viti. það er atimttr og dýrkevptur þorskhaus, sem er í tuttugu ár eða meir að læra, ef hann að lokum stendur vitsmunalega ólærðri alþýðu ekk- ert framar. Alþvðan og þeir lítt lærðtt,’ eiga hreint ekkert ámæli skilið, þó ritdómar þeirra sýni lágstæðari dómgreind og þrengra útsýni en hinna, er mentunar hafa notið. Hvorutveggja getur feilað að sjá, hvað sannast er, eðlisupp- lag hvers eins skapar það, og þess konar tillit heimta ég að sá vitri dómari hafi, og fram komi vægari og óhlutdrægari, þó hlutdrægur sé, því hlutdrægur verður hann að vera eins og ástæður leyfa, annars er hann ónýtur sem dómari. Að því þarf að gá, að þegar einn dæmir, þá dæmir hann samkvæmt sjálfs réttsýni og réttlætis tilfinn- ing, annars er hann hræsnari. þar af léiðir, aö hver sem dæmir, hann dæmir sjálfan sig. Hann er sinn eigin dómari, hvorki meira né minna að réttu áliti. Án þess að vera að eðlisfari bœði jákvæður og neikvæður fram kemnr óréttvís dómur. Jákvætt eðli er framsækj- andi, en neikvætt afturhaldandi, hvort sem er til ills eða góðs. Sá jákvæði maður sér ekki fremur hvað bezt er, heldur en sá nei- kvæði. Hann að eins segir já til þess, sem hans vitund uppástend- ur og honum finst gefa afieiðingar sér í vil, og þetta gerir sá nei- kvæði lika, og þó vinnur hver á móti öðrum, og stríða hvor við annan, fvrir misskilning hvor á öðrum. þar sem jákvætt og nei- nvætt eðli bvn-gir manninn jöfnum hlutföllum, þar er friður og ein- drægni og útsýnið á alla vegi og rétt framþróun ríkjandi. Fram- þróunin krefst þess, að já sé sagt til þess, sem játa ber, og nei til þess, sem neita ber. Og þar sem þessi tvö öfl halda hjúskap og ríkja í sama manninum i friðd og einingu, þar gerast engin mistök ; hvort stundar annars velferð. — þessi eru alríkjandi öfl alnáttúr- unnar og sköpunarinnar. Og hví skulum vér meðtaka annað sem óvin, liitt sem vin ? Baldvin er jákvæður framsóknar- maður, með þeirri virðingarverðu lífsstefnu, að lyft.a þjóö sinni til hærri flatar siðmenningar og dugb- aðar, gegnum fjölfarnari farvegi og auðrataðri en harmleikur Jó- lianns tilvísar; það má vel ske, að þar megi finna eina leiðina, sem til lífsins leiðir, en að gera hana að alfaravegi, mun seint takast. þar fvrir er ekki gott að ákveða, hvað til góðs má leiða, þegar alt ketnur til alls. Vítin þurfa að skoðast og þekkjas't til sinnar nyt- semdar, rétt eins og hitt, er virð- ist vera það gagnstæða og öllum til góðs. Beztu framþróun fáum vér gegnum revnslu lifsins. Fram- tíðin skapast af þessari tið, sam- kvæm orsaka lögmáli, og geldur hverjum það, sem hann inu vann sér. það eitt er rcttvis't, og annað ekki goldið. “Hver maður tekur sinn penitig fvrir það sem hann geröi, og var frjáls str að kjósa. Baldvin stendnr og fellur sínum herra, eins og hver annar, fyrir bað liann gerði, gerir og gera mun Ilann á ekkert ámæli skilið fvrir að lvsa leiksins sönnu hlið, er fleiri hlutinn sér og skilur. Hin hliöin, sii skáldlega og laun- , fræðislega, er ekki sú, sem nefna I iná albvðkga. Ilún mttn miklu j fremur vera ráðgáta minnihlutans j og fvrir ])á eina að glíma við, sem j mentun hafa náð og meira sjálf-1 stæði. þeir, setn hana skilja, gera vel að lýsa henni og þýða fvrir ; hinum fáfróðari, svo þeim gefist , tækifæri að hugsa, sjá og þekkja. Skáldahugmyndir eru eins vel lág- ; stæðar sem hástæðar, rétt eftir j því, sem ræktaðar hafa ýerið. Öll stórskáld hafa fvrst byrjað á litlu, og frambróast fvrir æfingar og eðlissamræma vandvirkni. En að veröa listfrægt skáld þarf að lær- ast eins og hvað annað verk á löngum tíma unnið og æft. Og svo er uitni allar hugmyndir fram- scttar í bundnu eða óbundnu máli, að bær eru ávextir langsamra til- rauna og æfinga og innri eðlis- hvata. það,i sem aðallega skilitr skáldið frá hugsjónainannimun, mun vera skáldsins takmarkalausa eignarvald yfir'hugsun og orðvsili, bar sem hugsjónamanninn vantar orðavalið að klæða hugmyndir sínar í. Menn hvggja stundum, að skáld- ið standi á hugsjónalegum há- tindi mannlegs möguleika, þar sem hann samanbindur í stef sem eng- inn skilur hugarflug sitt nm loft- geirpinn, og sér bar óþektar sjón- ir, er hann sjálfur kemur ekki skiljanlegri útlistun að, í almenn- um orðum, og reynir heldur ekki til, því þá yrði það að staðlaus- itm vaðli, ^sannanlegum, er allir teldu heimsku og vitleysu. En betta dugir alþýðunni til að fá á- lit á honum, sem gæddum yfir- náttúrlegu viti og gáfum, er eng- inn komist til jafns við, því hún skvnjar ekki enn, hvernig þetta innvinst. Hún skvnjar ekki, að alt þetta er ávinningur tilrauna, já, og ef til vill oftar mjög langvar- andi tilráuna. (Niðurlag næst). Lesið Heimskringlu SHINGLE BLACK Kolsvartur vatnsheldur _____________________________ þakspóns 1 11 u r. s e m glansar enn meira við sólarhitann. Aðeins 50c gallónan í tunnunni. Kaupið það.— Shinglesote,” Málara Creosote —Tilbúið að blandast f alskonar liti,— 40c gaJlónan í tunnunni. Mál o" litir alskonar, og ódýrara en & HEILDSÖLUVERÐ FYRIR PEN- INGA ÚT 1 HÖND. Skrifið, símið eða finnið oss að máli.— CARBON OIL WORKS, LTD. 6« KING STKEET WINNIPEG TALS. GAKKY 940 THORSTEINSON BRO’S. & CO. BYGGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR. Vér byggjum og seljum vönduð og góð hús og all- ar tegundir af bygging-um, og seljum lóðir og lönd, útvegnm lán á byggingar og lönd og eldtryggjum hús og stórbyggingar. Véx skiftum bæjareignum íyrir bújarðir, og bújörðum fyrir bæjareignir. Vér óskum, að Islendingar tali við okkur munnlega, bréflega eða gegnum síma, 815-817 Somerset Bldg., (næsta bygging austan við Eaton). SKRIFSoFU SIMI MAIN 2992. HEIMILIS SIMI GARY 738. WM. BOND Higb Class Merchant Tailor Aðeins beztu efni á boðstólum. O Verknaður og snið eftir nvjustu 5 tízku. — VERÐ SANNGJARNT. 2 Verkstæði : Room 7 McLean Block i! 530 Main Street !! *•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦• ÍJ t -f t -f t -f t ■f 0 -f 0 -f t ILl; t frost i iiggur f -*-f-»-f-*-f-«-f-»-ff-»-f-%"f-»f-»-f-»-f-»-f -fV íSJALFSTÆTT HElMtLl* afn ódýrt og útkjálka bæjarlóð. Milt loftslag. Ekkert á vetrum, engin sumarfrost. Ekkert ónýtt land. Liggur að dyrum besta markaðar. Odýr fiutningur. Skilmálar: yfir fjögur ár. Sendið tftir stórri bók með myndum, — ókeypis Queen Charlotfe Land Co. Itd. 401-402 Confederation Life Bldg. - - Wínnipeg. PHONE flAIN 203. %f'»-f% f ■%. f ■%. f ■» f■% f--»-f-%-f -f-%-] f t FURNITURE • n Easy Paymcnts 0VERLAND MAIN « ALEXANDER I.X.L. VACUUM W/tSHER VfcRO $3 50. M'dfy sr.jandi Coiiiioii sparar $2.00 Þvær Pltan falabala á 3 mín. 9 — Það er að bn* borcr- av sitr að attg- lýsa i Heim- alveg víst skringlu ! — « Send yöur undir endurborpunar áhyr4,?' UEIM5KRINGLA COL'PON. SendiÖ þossa Coupon otr .«1-50, nafn or Aritun yöar til Dominiou IHilitie.s Mf>. Co. Ltd., * Möiu St., Wlnuipee. oe þiö fáiö 1. X. 1.. VACl'NM I'VOTTAVEL, Vér borffiim bnrð>rcjald i<p endLrs(>ndum peniuga yt>ar ef vélin ei ekki eins og sagt or -T Engan eld þarf að kynda þann dag sem lfn er strokið, ef rafmagnsjár er notað. Fáið yður eitt. þar við sparast eldi- viður, eldhúsið lielzt svalt, og miklu betur gengur að strjúka lfnið heldur en með vanalegu járni. GAS STOVE DEPT. Winnipeg Electric Railway Co 322 MAIN ST, PHONE M.2 522 JÓN HÓLM Gtillsmiður í Winnipegosis bæ býr til og gerir við allskyns gullstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- inga-belti. P. 0. Box Hkr. er 3171. Vegna breytingar, sem verið er að gera á brófahólfum i pósthúsi Winnipeg borgar, hefir póstmeist- arinn t.jáð Heimskringlu, að talan á pósthólfi blaðsins verði ónmflýj- anlera að breytast, og að sú tala verði hér eftir No. 3171. þetta eru þeir allir beðnir að taka til greina, sem viðskifti hafa við blaðið.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.