Heimskringla - 17.07.1913, Síða 8

Heimskringla - 17.07.1913, Síða 8
8. BEgj WINNIPEG, 17. JÚLÍ 1913, HEIMSKRINGEA' AÐ VELJA PÍANO Þegar pér veljið Pfanó, f>á munið, að varanlegleiki er hið fyrsta skilyrði. Reynzlan hefnr sannað að Heintsman & Co Píanó batnar með aidrinum hvað snertir varanlegleika og tón- fegurð. Þör gerið vel í þvf að velja HEINTSMAN & Cu. PÍANÓ. Komið''og sjáið úrval vort VICTOR RECORDS. af Sýningargestir. Th. M. Gíslason, Brown, Man. Gísli Arnason, Brown, Man. Stt-fán Ande,rson, I.eslie, Sask. Pétur Anderson, Iveslie, Sask. Si?. Friðsteinsson, Baldur. Guðm. Egilsson, Winnieposis. Lúövík Laxdal, Kandahar. Ingvar Ólaísson, Foam I.ake. Hallur T. Torfason, Bifröst. Sam. P. Sigurdsson, Wynyard. Ásjj. I. Blöndahl, Wynyard. J. W. KELLY, J. R. EEDMOND, W, J. ROi’S: Einka eigendur. VVTínnipe2 stærsta h’jóðfærabúð Horn; Portajje Ave. Hargrave St. Fréttir úr bæimm. Heim til íslands héldu á laugar- daginn Dr. Sig. Túl. Jóhannesson, læknir í Wynyard, Sask., og Jó- liann bróöir hans, kaupmaður úr Revkjavík, er hér hefir dvalið um stund sér til skemtunar. Lætur Jóhann hið bezta af horfum hér, og biður Hkr. að flytja kunningj- um sínum hinar heztu þakkir fvr- ir g-óðar viðtökur. þeir bræður héldu suður um Bandaríkin og ætla að koma við í Chicago og vmsum öðrum stöðum á leiöinn;, on stíga á skfpsfjöl í N-ew York.— Fvrir helgina er leið var hr. Pét- | ur • Magnúsison, bæðjarráðsmuður á ! Gimli, liér á ferð. Hann er verk- i stjóri Dominion stjórnarinnar, eins ' og áður hefir verið getið um í j Ilkr. Hann segir meiri bygginga- j annir í Gimli bæ, enn þekst hala í | síðustu 12 ár. J>ar hafa verið bygð j og eru að byggjast um 30 hús af ýmsum stærðum þettavor og sumar. Aðalerindi Péturs Magnússonar iiingað var að taka við verkstjórn stjórnarinnar yflr vatnsbrots- skemdir í Gimli bæ. Stjórnin hefir veitt $5,000 til öryggis-varna á vatnsbakkanum. P. Magnússon mun hufa 10—14 menn í vinnu fram á haust. J>egar }>að slys vildi til á Gimli hrj-ggjxinm, að hr. Jónas Jónas- son, kaupmaður og leikhússeig- andi í Fort Rouge, fyrir skömmu síðan drap fæ-ti ofan um brotin borð á nefndri bryggju, símaði P. Magnússon liingað til Winnipeg, á skrifstofu opfnberra v-erka, um slysið. Skrifstofustjóri þeirrar deildar bað P. Magnússon að gera tafarlaust við bryggjuna, og skip- ar P. Magm'isson eftirlitsmann á nefndri brygigju. Allir, se-m þekkja P. Magnússon, vita það, að hann, sem umsjónarmaður, heldur téðri hrvggju í góðu ástandi. Auðvitað ábyrgist hann ekki að menn eða skepnur stökkvi ekki i'it af henni. En ofan um hana fara ekki menn né ökudýr. Doktorijín er vestur aftur á væntanlegur hingað áliðnu hausti. Hr. J. K. Jónasson, kaupmaöur, frá Dt>g Creek, kom sunnan úr Mord-en bvgð 9. þ.m. Hafði hann dvalið þar og í Norður Dakota um rúmar tv'ær víkur. Hann fór suður með mági sínum Finnboga Guðmundssyni, sem ásamt konu og dóttur haftn dvalið þar neðra um tima. J ónasson ferðaðist víða um Mountain, Hallson og Akra b-'-vSir, og leist hvervetna mjög vel á sig. Gestrisni og vinarþel fólksins framúrskarandd, enda voru margir þar hann heimsóttij fornkunningjar hans og vinir, sem hann hafði ekki séð í full 18 ár.— Framfarir telur hann stórmiklar bygðum þessum, frá því hann dvaldi þar, en álit hans var, að húskaparaðferð þv-rfti víða h\ ar að taka breytingum. Menn legðu of mikla áherzlu á hveitirækt, en stunduðu kvikfjárræktina of lítið. Hann kvað og bændur nú vera að vakn-a til meðvitundar um, aö svo væri, enda værf það eini v-egurinn til að fá ftill not af landinu.— Til Morden bygðar hélt svo Jónas 4 b.m. og dvaldi þar í 5 daga, og ferðaðist þar víða um, því marga góðkunningja á hann einnig þar frá fvrri tíð, sem tóktt honum tveim höndmn og gerðu honum dvölina ánægjulega. Iæizt honum hetur á búnaðarhætti þar en sunn- ain lnndatnæranna, að því levti að kvikfjárræktinni er þar meiri gaum ur frefiun. En uauðsyn taldi hann fvfir bændur þar, að bæta gripa- stofn sinn, og kvað hatin það* eng- tim efa'bundið, að Mord-en hygðin ætti mikla framtíð fvrir höndum. — Hr. Jónasson hað Hkr. að fivtja Dakota og Mord-en húum alúðarþakkir sínar fvrir ágætar viðtökur og vinahót, er |>eir sýnd honum í allri framkomu, ogkvaðst seint mundi glevma því vinarþeli og innileik. IEér í borginni sótti T-ónasson sýninguna, og þótti htin] tilkomiimikil. ifeim til sín hélt hann á latigardaginn. Hr. Magnús P. Hólm, verkfæra- sali á Gimli, seldi nýlega 6 ekrur af Dvergasbeinslandi, svo nefndu, til C.P.R. félagsins, fyrir $3,850.00 Félagið ætlar að stækka stöðvar sínar á Gimli að stórum mun. Sagt er, að þessar ekrur, sem eru um á lengd, kosti en-gu minna enn öll 1-eiðin mieðfram járnhraut- inni norður að Fljóti. Ilr. M. M. Ilólm segir beztu tíðindi .frá Gimli, og meðal annars, að han-n s-elji akuryryrkjuverkfæri með stór- tim afslætti nm all-lan-gan tíma. Hr. Bald. Anderson er að láta smíða gufubát, sem heitir Dia- mond. það er flutningsbátur, fyrir fólk og annan flutning um Winni- peo vatn, sterkur og örskreiður. Mr. og Mrs. B. Halison, Silver Bav P.O., Man., komu hingað til borgarinnar fyrra þriðjudag og dvöldu hér fram vfir helgina. - Heim til Islands fór í gærmorg- un hr. Halldór - Ásmundsson, frá R-ed Deer, með konu sína og tvö börn beirra hjón-a. Kr þeirra von aftur vestur, að öllu forfallalausu, á næsta sumri. Miss Marfa Steíáhsdót-tir á bréf á skrifstofu Heimskringlu frá Al- lan línunni í Montreal. Bréfið var sent á innflytjenda skrifstofuna og er áríðandi. Gerð-i því hver sá, sem vissi um heimilisfang stúlku þessarar vel í, að segja henni frá Brófinu, eða tilkynna Hkr. áritun liennar. Ilerra Árni þórarinsson frá Austur-Selkirk var hér í borg í sl. viku. Sagði hann frá skaða nokkr- um, sem hann varð f-vrir á hey- landi því, sem hann á 8 mílur frá heim-ili hans, þar sem þann 10. júní sl. brann til ösku hús það, er hann hafði bygt á landintt, ásamt með reiðtwjum og ýmsu öðru, sem hann átti í því. Sýnt var, að bruninn var af manna völdum og a-f ásettu ráði. Nokkru hafði verið stolið, sem í liúsinu v-ar. En ekki hefir fundist hverjir valdið hafa. Lárus Árnason, aktýgjasali i Leslie, Sask., kom hingað fvrra miðyikudag. Hann sagði uppskeru- horfur góðar í bvgð sinni og líðan manna góða. Herra Baldttr Jónsson, B.A., kennari að Eagle Cre-ek, Sask., kom hingað t:l borgarinnar um miðja fvrri viku og dvaldf fram vfir helgi. í miðskólaprófuhum í síðasta blaði var þóranna Anderson talin með II. eink., en átti að vera I. einkunn. Yestur til Leslie fór á mánudag- inn Mrs. Th. Péturssori, frá 504 Agfies St., með syni síntim Jóni Sigurðssyni, er hýr btii sfnu þar vestra, en s-em hér hefir dvalið un-dangéngna viku. Hún ætlar að dv-elja þ-ar um tveggja mánaða tfma. Mjss ifeiða Sigttrðsson, 504 Agn- es St., er nýkomin úr tveggja mánaða ske-mtiferð um Noröur- Dakota. Dvaldi lengst af hjá kunn- ino-iafólki sínu að Hallson og Mountain. Landi vor Jack Baldwin á þrjá hunda, hin mestu gersemi. þ-essa hunda se-tti hann á Winnipeg sýn- ino-una, og báru þeir svo mjög af ölltim samkynja htindum, er þar vo.ru sýndir, að ji-eir f-engii allir fvrstu verðlaun, og ein sérstök verðlaun þar að auki. Er Jack miög hreykinn vfir hundttm sínum og verðlaununum. J>etta fólk var hér á ferðinni ný- skeð í Winnipeg : — Halldór Árna- son og kona hans, Sigtryggur Stefánsson, Gísli BjörnssOn og kona hans, E. Ólafsson, Alh.Oliver, Guðm./ Símonarson, Guðm. Nor- man og kona hans ; öll frá Birú P.O. Sagt að varla v-e-rði upp- skera í Argvle hygð m-e-ira enn í meðallagi þetta ár. Guðm. Johnson, frá Medicine Hat, Alberta, kom hingað til horgarinnar fyrra þriðjudag, og dvadi hér vfir sýningtina. Fór aft- ur yestur í dag. Goodtemplara s-t-úkan SK/ULD h-efir áformað, að halda “social’’- fund á miðvikudag.skveldfð í næstu viku, 23. jtilí, og býöur. stúkan öllum m-eðlim »rn harnastúkunnar ásamt stúkunnar Ileklu, að koma á hennan fund. Æskil-egt væri, að allir meðlimir 'þriggja s-túknanna vrðu samankbmnir í Goodtempl- arahöllinni þetta kveld. Hr. Jón Skand-erberg Ríver. var h-ér staddur frá Grass yfir helg- ína. Ilr. Barney Thorlaksson, véla- meistari á Strathcona Farm, Man. var h-ér á ferð fyrir helgina. Einn- ig Chris. ólafsson frá sama stað. Jóhann-es Jósefsson, íþróttamað- ttrinn frægi, verður að öllum lík- indum hér í Winnipeg mánudagiun 28. þ. m., því þann dag er Bar-^ num & Baily sýningin hér, og tneð maður eða karlmaður, þerim er Jóhannes. Að sjálfsögðu; hárlos, ætti að hraða sér til ung- mun landa fýsa að sjá íþrótta- fni Halldórsson, og mun hún ckki Ungfrú Guðrún Halldórsson, 22 Birks Blk., er reglulegur undra- læknir, því auk þess að lækna lík- þorn og önnur fóta- og hörunds- lýti, bjargar hún hverjum sem er frá að verða sköllóttur. Höfuðböð hennar eru hreinasta fyrirtak. þau eyða algerlega flösu og hárroti og kom vöxt í hárið. Hver sá kven- m hefir Elg leyfi m-ér alvarlega að hiðja meðlimi Borgfirðingafélágsins, að koma á næsta fund þess_22. þ.m. Gott prógram, og svo liggja mál fyrir fundinum. R. TII. NEWLAND, ritari manninn fræga. Mr. og Mrs. Árni Sveinsson, frá Glenboro, Man., voru h-ér á fnð ásamt dó-ttur þeirra og syni. þau fóru til Gimli og dvöldu þar nokkurra daga. þau héldtt heim- leiðis í dag. Árni sagði all-góðar uppskeru-horfur í Argyle bygð. Mr. og Mrs. Sigurjón Björnssoti, Skálholt P.O,, komu til borgarinn- ar í vikunni, sem leið. þau létu hið bezta af líðan manna og upp- skeruhorfum í sinni bygð. að eins stoppa hárlosig, heldur og gefa hárinu nýtt líf og vöxt. M. n- ið eftir, að skrifstofa hennar er : 22 Birks Blk., horni Pðrtage Ave. og Smith St. þeir feðgar, Finnbogi Iljálmars- son og Hjálmar sonur hans, frá Winnipegosis, komu hingað á sunnudagsmorgttninn og dvcljahtr fram á fösudag. LEIBRÉTTíNG. í dánarfregn ekkjunnar Marítt Elísabetar Kristjánsdóttur Magn- ússon í síðasta blaði, er ekki rétt skvrt frá í öllum atriðu-m. Hún var Sieinni kona Magnúsar Eyjólfs- sonar í Lykkju, og eignaðist með honum 11 börn, fimm sem lifa. — Átta stjúphörn ól hún upp og lifa fin/m þeirra, tvö hér vestra og 3 á íslandi. — Mann sinn misti hún árið 1889, tve-imur árttm á(5- ur en hún kom híngað vestur. — Hún andáðist, sem áður er get ð, hjá stjúpdóttur sinni, Mrs. Olafur Freemann, _ eftir 6 mánaða 1-egit í innvortis meinsemd. — María heit- in var þrekkona hin mesta. Til ritstjóra Heimskringlu. Miss Ingihjörg Thorsteinsson, kennari frá Lakeland P.O., Man., kom hingað til horgarinnar ný- lega að afloknttm kenslustörfum. Sem lesandi og velunnari Hkr., þá vildi ég, hæði fyrir mig og aðra kunnin»-'a Hkr., láta það í Uös, að hortitta og málleysis Ijóðarugl J. Húnfjörðs ætti ekki að birtast í jafngóðu hlaði og Hkr. er. þar næst mætti tapast rúm fvrir velluspóa' greinar Lár- usar Guðmundssonar, og þar næst “Gleps”. Að minni og annara þekkingu og sm-ekk, mtinu þessir rithöfundar hafa lítið bætandi á- hrif hjá lesendum hlaðsins. S.S. THQS. JACKSON & SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, l#ulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháispípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘La-th’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. ASalskriístofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Niini. (>2 ois <>4 Útibú: WEST YARD horni á Ellice Ave. og Wall Street Sími : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Stadacona Street Sími : St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. ELECTRIC COOKO er betri og ódýrari heldur en aðrar raf- eldunar vélar. sem áður liafa fengist NÝ UPPFINDING Aðrar vélar með simu framleiðslu skilyrðum, eru tvisvar sinn- um d/rari'. — Allir sem reynt hafa, ljúka lofsorði á þessa vél Verð :...............$6,00 Til sýnis og sölu hjá : P. JOHNSON 761 WILLIAM AVE. Talsími: G. 735. WINNIPEG, MAN. Bréf á skrifstofu Heimskringlu: Miss Ragnh. J. Davidson. Miss María Stefánsdó-ttir. Mrs. Brvnjólfína Coony. Páll Guðmundsson. Kaupið Heimskringlu. Sdccbss Biisíbcss Colleie \ Tryggið framtíð yðar með pví að lesa 4 hinum stærsta verzlunarskola Finnipen borgar — “THE SUCCESS BDSINF.SS COL- L E G E”, sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höf- um útibú f Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary. Lethbridge, Wetaskíwln. Lacombeog Vanconver. íslenzku nemendurnir sem vér höfum haft 4 umliðn- um árum hafa verið gáfaðir og iðjusamir. Þessvngna viljum vér fá fleiri íslendinga. — Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið ókeypis upplýs- ingar, Graham Hannesson & McTavish LÖGFRŒÐINGAR Gimli Skrifstofa opin hv-ern föstu- dae frá kl. 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 f. hád. til kl. 6 e. h-ád. # LÍFS VIÐURVÆRI Hveitimélið hefur fleiri nær- ingarefni en nokkur önnur fæða Canada brauð er búið til úr bezta hveiti méli, og bakað f nýtfsku ofn- um, og er þar af leiðandi bezta brauðið. — Biðjið ætlð um Canada brauð €ANAI>A mtAUD 5 pent hvert. TALSlMI SHERBR. 2018 FYRSTA GULLNAMA MANITOBA er á borð við sumar beztu gull- námur Ameríku. W. H. Jeffry násnafræðingur írá Toronto segir að malgrjót úr þeirri námu sé hið gullrfkasta og hœgunnasta sem lia>;n hefir séð f 40 ár. Eg get selt yður fáein lilutabréf í PENNIAC REEF Gold Mincs Ltd., Winnipeg [Pres.dent: E F. HUTChlNCS Vice-Presldent : W. |< MILTON. See-Treas.: A. L B Nl>. H. R. STILES. Q. S- VAN-HALLEN. Q. I>. MeKAY, W. J. RIMMiNQTON. II..II BKVANT. AlllVlnnl- peg baslness menn, Fyrsta gullnáma Manitoba, “no personal liability”, virði 1,00 hver hlutur —nýlega selt á 75c lilutur- inn á skrifstofu félagsins. Eg hef til sölu fáeina hkiti fyrir aðeins 35C hlutinn j Hœgir borgunarskilmálar, upp qorgunarskýrtieni gerð hverjum sem er. ^.reiðanlegur gróðavegur, Ó- takmarkað málmgrýti — til- qúið að vinnast. Allír formenn félagsins velþekt- ir Winnipeg businessmenn og gróðinn þessvegna áreiðanlegur. Pantið strax þvf hlutirnir selj- I ast fljótt. Sfmið á minn kostnað. KARL K. ALBERT. Stock. Bonds and. Real Estate 708 McArtliur Building. Phone M. 7323. Winnipeg, Man. Skrifstofan opin að kveldi VICO Hið sterkasta upprætingarlyf fyrir skord/r. Upprætir meðan þú horfir á Öll SKORK VIKTNDI, VEGGJALÝS KAK' KEELAK. MAUR, FLO, MÖLFÍUGUR og alslags smókvikindi. ÞaB eyfiiloggur eggin og lirfuna og kemur þannig í veg fynr óþægindi. Það svikur aldrei. VICO er hœttulaust 1 meflferB og skemmir engan blut Þóít af flnustu gerO sé. Selt á Ollum apótekum og búiO til af Parkin Chemical Co_. 400 McDERMOT AVE, , WINNIPEQ PHONE GARRY 4254 I Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu myndir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. J J00C<XXXXX50<XS< LYFJABÚÐ. Éq hef birgöir hreinustn lyfja af Ollum tegundum, og sel ó sann- gjbrnu veröi, Komiö og heimsiuUiö mig 1 hinni nýju búö minni, á norn- inu ó Ellice Ave- og Sherbrooke St. J. R. R0BINS0N, COR ELLICE & SHERBROOKE, l’lionc Slierlir. 4348 St>C<XXXXXX>C<X>í FOT-LÆKNINGAR, UndirrituS hefir útskrifast í CHIROPODY, MANICUR- ING, FACE MASSAGE og SCALP TREATMENT. Tek- uri nú að sér að lækna LlK- þORN, í ílestum tilfellum að að uppræta þau algerlega.— Einnlg að ej'ða FLÖSU og HÁRROTI. — Veitir einnig ANDLITS MASSAGE, og sker, fágar og LEKNAR NEGLUR á höndum og fót- um. LÍKþORNA LÆKNING- UM veitt sérstakt athygli. Ábyrgst að verkiö sé vel ‘gert om verðið sanngjarnt. GUÐRÚN HALLD0RS0N. Skrifstofa: 22 Birks Block Portage Ave. og Smith St. r * G eði frétt er það fyrir alla sem þurfa aö fó sér reiöhjól fyri’* sumarið. að okkar “PEKFE(’T“ reiðhjrtl (Grade 2) hafa Jækkað 1 verði um o dollars, og oru þó sterkari eu nokkru sinni óður. Ef þér haflö cinhvern hJnt, sem þér vitiö ekki hver getur Ketur Kcrt viö,, |)ó komiö meö hann til okkar.^-Einriíf sendum við menn heim til yöar ef aö bifreiðin yöar viJl ekki faia ó stað og komum 1 veg fyrir öll slik óþægindi, Central Bicycle Works, 560 Notre Dame Ave. S. MATHEWS, Eigandi The Manitoba Realty c0. 310McIntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir í Winni- peg og grend — Bújarðir í Manitoba og Saskatchew- . an,—Útvega pieningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson Borgið Heimskringu. CRESCENT ISRJ0MI er öviðjafnanlega j BRAGÐGÓÐUR og H0LLUR Þegar þú vilt gefa kunn- ingjum þínum góðgjörðir, þá hafðu það RJÓMA frá CRESCENT Það er betra en nokkurt annað sælgæti Talsími : Main 1400.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.