Heimskringla - 14.08.1913, Síða 7

Heimskringla - 14.08.1913, Síða 7
HEIMSKRINGtA IVINNIPEG, 14. ÁGÚST 1913. BLS. 7 Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- •kyldu hefir fyrir aÖ sjá, og sií- hver karlmaður, sem orðinn er 18 Ikra, hefir heimilisrétt til fjóröungs Ér ‘section’ af óteknu stjórnarlandi f Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- jur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í þvi héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landiö fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er, Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. I vissum héruðum hefir landnem- tnn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skyldur :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim tíma meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis, Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W.W. COÍI, Deputy Minister of the Interior, 'JL'ILBOÐ í lokuðum umslögum, áritað til undirskrifaðs *Tender for Drill Hall, Winnipeg, Man.”, veröa meðtekin á þessari skrif- stpfu til kl. 4 e. h. miðvikudajginn 3, september 1913, til þess að byggja neínda byggingu. Uppdrættir, aímarkanir og samningsform fást hjá H. E. Mat- hews, Esq., Supertending Archi- tect of the Dominion Public Build- ings, Winnipeg, Man., og á þessari skrifstofu. Frambjóðendnr eru mintir á, að tilboðum þeirra verður enginn gaumur gefinn, nema þau séu rituð á prentuðu formin og undirskrifuð með eigin hendi frambjóðanda og tilgreini starf þejrra og he-imilis- fang. "þar sem sélög eiga hlut að máli, verður hver félagi að rita með eigin hendi nafn sitt, stöðu og heimili. Hverju tilboði verður að L'lgja viðurkend ávísun á löggiltan banka, sem borganleg sé til Hon- orable Minister of Public Works, og jafngildi 10°ó af tilboðs upp- hæðinni, og sé því fyrirgert, ef frambjóðandi neitar að gera verk- samninga, þegar hann er kvaddur til þess, eða vanrækir að fullgera verkið, sem um er samið. Verði framboðið ekki þegið, þá verður ávísaninni skilað aftur. Deildin skuldbindur slg ekki til að þiggja lægsta eða nokkurt til- boð. Eftir skipun, R. C. DESROCHERS, Secretary. Department of rublic Works Ottawa, 1. ágúst 1913. Blöðum verður ekki borgað fyrir þessa auglvsingu, ef þau fiytja hana án skipunar frá deildinni. Til sölu á Gimli. Kjötmarkaður með öllum til- heyrandi verkfærum. i Dágt verð. Góðir skilmálar. Eftir lrekari upplýsingum snúið yður til B. THORDARSON, Gimli P.O., Man. Land til sölu. Þrjár “sections” nálœgt Tantal- lon, mikið af því ræktað, íæst með góðum skilmálum. Frekari upplýsingar gefur Narfi Vigfússon, Tantallon, Sask. Bréf frá séra Jóni Þor- lákssyni á Bœgisá til Magnúsar konferenzráðs Steph- ensens 1819, siðasta áriö sem séra Jón lifði. Frumrit þessa bréfs eir komið til landsskjalasafnsins frá Viðeyjar- fólki meðal ýmsra plagga frá síð- ustu árum Magnúsar konferenz- ráðs. — Bréf þetta, sem er merki- legt, þarf engra skýringá. 1 sam- þandi við það skal þó bent á vísu í Ujóðabók séra Jóns (II, -624), sem ort er löngu fyrri en bréf þetta er ritað “um krit milli amt- manns og biskups út af presti” : Illa semur A og B oddvitum í stafrófe, osfrvT. Og athugavert er það, að séra Jón sendir Magnúsi sem svar upp á bréf hans lofvísu um Geir hisk- up, auðsjáanleua til birtingar í Vlausturpósti. En bréfið 'er jvona,: “Hávelborni Ilr. Conferetnsráð, háttbjóðandi náðugi herra og patrón. Fleira verður að gera en. gott j þykir. Mér þykir ekki gott að skrifa, því það er orðið ni'ér að mestu leyti ómögulegt, helzt vegna sjón- armi'ssirs, ásamt fleira. En þó verð ég nú að bera það við og grípa í eins og á glóðum hundrað- asta partinn þess, sem ég þyrfti og v’ildi skrifa, til að greiða af hendi : 1. mitt auðmjúkt allshugar þakklæti til yöar hávdborinheita fyrir síðasta náðuga tilskrif og bví samfara enn nú eina nýja ör- lætisgáfu, sem alt saman með neztu skilnm kom mér í hendur. 2. Verkefnið, sem yð'ar herra- dóm þóknaðist í háttnefndu bréfi að unpá legjrja mér. það er mér meira en eins vegna uggvænt og ógeðfelt. Einasta vil ég geta þess helzta þar af, og þó í fáorðasta máta. Eg hefi fyri nokkru, en þó mikið of seint, heitið því guði og samvizku minni, hrjáðri og margs ills megnugri, að vTrkja áldrei nú á síðasta æfiskeiði nokkuð það, sem neinni manneskju kvnni með líkindum að gefa stygðar eður á- steytingar orsök, oir það tiltók (með) þrumu liótunum um árið, sem enn vofir yfir mér í dimmu og þunfuðu lopti, og ekki ve.it ég neitt slíkt vTera síðan frá mér kom- ið. En heldur vildi eg vera kom- inn djúpt ofan í jörðina en að vita mig ofan jarðar hafa af ásetningi stvTot mína tvo dýrmætustu staf- rofs oddvita A og B * ), sem penn- inn og saklausi pappírimn áttu eitt sinn tdl forna tal um sín á milli. Mikið angur var mér að lesa í yðar hávelborinheita bréfi um ó- fall ins hrasaða sýslumann * * ). *) þ. e.: amtmanns (þá Bjarna Thorarensens 1818 settan) og (Geir) biskup. **) þ.e.: Haldór Thorgrimsen. Vikið frá 1818. Hann ber bæði nafn og náið ætt- erni míns iUíð tregaða rttvinar og trúfasta velgerðamanns alt tJ dauðans, nefniilega Hahlórs sáliga þorgrímssonar sýslumanns. ;K! góði lierra! lítið meðaumkunar- lega tdl hans! Eg vil, ef eg mætti, sá í veg fyrir hann góðu orði, fvtst ei er annars utn kominn. Látið hvorki hann né mig., eða neinn hans gjalda þess! Eo læt svo b o n a f i d e frá tnér undir yðar hávelborinheita þóknaulega ráðstöfun, það sem rispað er af mér á hér innlagt blað, með þeim auðmjúklegu til- mælum, að ei sé um getið, að það sé nýlega samið, því margt flækist enn nú eftir mig í ljóðam}Tnd, sem ekki er út komið ifvrir almenning, og mætti þetta vel koma í ljós upn úr því sorpi. Farið með það, herra, sem bezt hagar, og lofið þessum línum, ásamt inntaki þeirra, að vera undir sama hlut- falli og annað, sem yðar mann- gæzka fyrirgefur. Bæsá d. 8. jan. 1819. Yðar havelborinheita auðmjúk- asta þénara. Jóni þorlákssyni. Herra!'’ Hvar mun þes&i staka fá rúm, ef ekki hér og þar sem yðar herradóm kjmni þóknast að íjá henni annan hetftugan þlett : Opt skjómar skæðir skera svo blæðir, geira lifegg hræðir, hratt þegar æðir ; ísland eitt ræðir : Oss gáfu hæðir i Geir, þann er græðir”. “Svarað með Ilallgrími 25. Mart. 1819. M. St.” —(SunnanfarD. Kaupið Heimskringlu. Draumar. Mér liefir ætíð þótt mjög gaman að draumum, og ég bíð með ó- þrevju eftir að sjá fleiri drauma eftir draummanninn okkar Islend- inga í Winnipeg. Enda er hann víst ekki neitin sárpínandi heimsk- ingi, karlinn sá, fremur en Ög- mundur heitinn íleða. það skal ekki standa á mér, að kaupa eitt eintak af þeitn draumabókum, sem út kunna að verða gefnar á ís- Ienzku. það er annars, í alvöru talað, mikið gleðiefni, að vísindamenn og aðrir skuli nú vTera farnir að gefa draumum' jafn mikinn gaum og raun er á orðin. Hvað eru attnars draumar ? — þeirri spttrningu veit ég ekki t 1, að neinn hafi enn svarað til fulls, hvorki hálærður né láglærðttr. þær eðlilegustu og sennilegustu út- skýringar á því, hvað draumar séu, eru skýringarn ir eftir E. Svvredenborg. Hvaða skvnmagn skyldi það lika geta vcrtð, setn fram fer í meðvitund vorri, l>egar líkamir vorir liggja Sofanli og anagnþrota, ef það er *kki sálar- sjón ega sálin, sem verður þess vör, er fyrir oss ber í svel’ni. það er því ekki svo lítils v irði, aS al- huga drauma, þar eð þeir ættu að geta sítnnfært þá um, að til sé líf eftir þetta jarðneska, sem cru á svo lágu luigsunarstigi, að þeir vita það ekki af sjálfsdáðutn. Skyldi þeir nú annars vtra margir á vorri óútmálanlegu \ its- muniaöld og vísindaöld, sem til- heyra siðmentaða heiminum, en þó á töluvert lægra þekkingar- stigi, að því er sneirtir ódauðleik sálarinnar otr annan heirn, en fiest- ar ef ekki allar villiþjóðir heims- ins ? það sýnist áð það sé hreint ekki alt saman sannir vitsrriunir, sem nú á dögttm er kallað menn- ino- og mentun. Mikið fremur virð- ist sumt af því niiða í þá átt, að drepa eða jafnvel slökkva hið and- lega eðá innra ljós, sem mannin1- um er þó frá öndverðu ,meðskapað það skyldi lukka til, að það revndist ekki sannleikur, þegar öll kurl koma til grafar, það se>m stendur í Júlíu-bréfunum m. fl., að nútímans menn séu að týna sál- inni, séu að verða sinnar eigin sálar morðingjar. Svo ég víki nú aftur að draum- unum, þá hefir mig, sem þetta rit- ar, oft dreymt merkilega drauma. Merkasta kallá ég þá drauma, sem koma fram bókstaflega eins og niann dreymir þá. Ég sendi nú samt ekki Ilkr. neinn draum að þessu sinni, enda felst ég á þá skoðun, að fréttáblöðin séu ekki veirulega hentugur staður fyrfr sanna og merka drautna, þó bæði sé fróðleikur og skemtun að fá að lesa þá. Og fullviss er ég þess, að hvert það blað eða tímarit, , sem legði það í vana sinn, að fiytja j skvra o~ merka drauma,' myndi snúa með þvi sterkan þátt inn í sínar eigin vinsældir. Kæru landar og löndur, að koma merkustu draumum ykk- ar á prent. Álfur í Hól. Iljónin Guðbrandur Narfason, (dáinn 15. marz 1913) O"- Anna Eiríksdóttir, (dáin 13. jiiní 1913) ERFILJÓÐ kveðin í nafni Margrétar Björns- dóttur vinkonu þeirra látnu. É* kom, þegar bygðin í barndómi var, í bæinn til ykkar svo fríðan, og vorið með gleðina geislaðli þar, ég revmi þá minningu síban. þið öndvegissúlurnar settuð í bvgð með sameining, fjöri og þori, og þættina tvinnuðu þróttur og dvgö svo þróuðust blómin á vori. í sveit ykkar voruð þið sannköll- blóm, er sært cat ei frumbýlings vetur, með vonina, traustið og vinhlýjan róm, sem vermir og lyftir og hvetur. Ilver Vetur og sumar um samveru skeið t var sólbros í göfuyri lundu, svo allir, sem gengu með ykkur á leið, bar ástúð og drenglyndi fundu. En tíminn, með atvikin c'lrik og köld, bar æfinnar lleyið að ströndum, og svo kom hið dýrðlega daganna kvöld og dauöinn með friðarins böndum. Nú sofið þið bæði ; og hulið er hold, og heimstíðaleikurinn búinn, en sál vkkar lifir, við ljós, ofar mold, þars lyftir oss vonin og trúin. Vér fögnum og syrgjum og sjá- umst ei meir, í svöandi straumunum hörðu, sem ljósið, er fæðist og leiftrar og devr, er lífið, á mannanna jörðu. Eg cnevmi liið liðna og kveð ykkur klökk og kem, þegar dagarnir linna. Svo breiði ég laufið með ljúfustu þökk á legstaðinn vinanna minna. M. Markússon. einn af mikilsmetnustu fjárhags- mönnum í Canada. Ætti því út- | nefning hans að mælast vel fyrir og revnsla hans að verða félaginu að miklu liði. Staka. S. S. (skaimnstöfun, sem gæti t. d. staðið fyrir “Snæ Snæland" osfrv.) ritar svolítið greinar^rey til ritstj. Hkr. í 42. tbl. Hkr. þ.á. því er stakan ort : S. S. er sagt að sé sára-líkur K. Á. B. llsku, hroka, agg or spé á hann geymt hjá sjálfum dé..... Hallfreður. Ogilvie’s fœrir út kvíarnar. Ný hveitimilla í Medicine Hat. Eiun atburður, sem frekar öðru gefur til kynna hinar tröllauknu fratnfarir Vestur-Canada og fólks- fjölgun, skeði þann 22. júlí, þegar hin fyrsta vagnlest af hveiti var send frá Medicine Hat frá hinni tyýbygðu mylnu Ogilvie Flour Mills revnið j ^0-’ það eru ekki nema tiltölulega fá ár síðan að fálag þetta byrjaði, nueð litla hveitimvlnu á bökkum Rauðár í Winnipeg, og var þá dagmölunin 300 tunnur. Winnipeg mylnan malar nú 3000 tunnur hveitis á dag, og ,750 tunnur af þar er og þetta hefir alt orðið á fáum árum. Viðurkenning. E'r undirrituð viðurkenni, að C. ólafsson, umboðsmaður New York höfrum _og haframjöli. Life lífsábyrgðarfélagsins hafi fvr- ! feiknastór kornlilaða. ir hönd þess íélags borgað méí' að fullu lífsábvrgð þá, er hann fyrir nokkrum árum seldi Stefáni syni mínum í hinu góða og myrg- revnda New York Life félagi. Eg hefi revnsluna fyrir mér í því, oftar en einu sinni, hversti | Nú er félagið í þann veginn að bygsn’a 3000 tunna mylnu i Fort William, ásamt kornhlöðu, er rumi 1,000,000 bush., til þess að full- nægja kröfum Austurlandsins. Nauðsvn á annari mvlnu í vestr- nanðsvnleg lífsábyrgð er, þegar i ;nu varg þrátt augljós, og varð dauðinn burtkallar fyriryinmma, . lli5ursta5an sói aS bvggja risa- otr skilur eftir sorgma, fátæktma , niy]nu í,Medicine Ilat. "þiessi mylna og vandræðin á allar hliðar. þess j á ,lð ceta unniS 4000 tunnur á verna rnryli cg með þftrvggingu 1 dag, og hefir þegar byrjað með að góðum félögum, og mun Nevy York franiieiSa 2000 tunnur. þar hefir Life vera þar fvrst í röðinni. j ogr bvg;Ö kornhlaða, sem tek- Svo þakka cg fclaginu fyrir á- ; ur 600,000 buslt. Mvlna þessi er á- gæt skil, og Mr. ólafsson fyrir hans góðu umhyggju. Arnes, Man., 1. ág. 1913. Sigríður S. Jóhannesson. Fyrirspurn. Hver. sem veit um heimilisfang Odds Ólafssonar og Guðrúnar Ein- arsdóttur, er vinsamlega beðimt að tilkynna þáð undirrituðum. þau voru seinast i Grenivik í Höfða* hverfi við Evjafjörð, fiuttu af landi burt til Minnesota f}Trir ná- lægt 20 árum. Mig langar til að komast í bréfaviðskifti við þau. Jóhánn Sigurðsson, West Selkirk, Man., P.O. Box 331. J. WILSON LADIES’ TAILOR & FURRIER 7 Campbell Bloök Cor. Main & James St. Plione Garry 25U5 Tvær Rakarabúðir Dom inicn Kctel, 523 MairSt., og 691 Wellington Ave. Hreinustn klæði og hnífar TH. BJÖRNSSON. Til sölu. 360 ekrur ai góðu landi. Ein og l-i úr milu af framhlið landsins veit að fjörum Masset Inlet, Gra- ham Island, British Columbia. — Góður skógur. Milt loftslag. Ligg- ur vel við bezta fiskiveri á Kyrra- hafsströndinni. Vel lagað lyrir sjávar og land útvieg. Að eins $1500 niðurborgun, aigangur borg-i ist á fimm árum. Verð $21 ekran. Areiðanlegt eignarbréf gefið al stjórninni. Skrifið r Walter Mathe- son, 507 Dominion Trust Building, Vancouver, B. C. *aaaaa^^^wwww L. G. GAGN0N á S0N 406 STERLING BANK ^ér getum fullnægt þörfum yðar, hvað viðvíkur hús- um, bygginga lóðum og bújörðttm, með betri kjör- um en nokkurt annað félagf borginni. Komið og sjáið hvað vér höfum að bjóða. Vér á- byrgjumst fullnægingu I hverju einasta tilfelli sem þér verzlið við oss. Gleymið ekki staðnum. Customs Brokerage sérfag L. G. Gagnon 406 Sterling Bank «& Son Winnipeg W*WWW*A/VWVWVVWWWV>'W*«AA>VWWN*/VWV» THORSTEINSON BRO’S. & CO. BYGGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR. Vér byggjum og seljum vönduð og góð hús og all- ar tegundir af byggingttm, og seljum lóðir og lönd, útvegtim lán á byggingar og lönd og eldtryggjum hús og stórbyggingar. Vér skiftum bæjareignum fyrir bújarðir, og bújörðum fyrir bæjareignir. Vér óskum, að íslendingar tali við okkur munnlega, bréflega eða gegnum síma. 815-817 Somerset Bldg., (næsta bygging austan við Eaton). SKRIFSoFU SIMI MAIN 2 992. HEIMILIS SIMI GARY 738 •♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦©♦•♦•♦ WM. BOND High Class Merchant Tailor Aðeins beztu efni á boðstólum. 1 erknaður og snið eftir nýjustu tízku. — VEIÍÐ SANNUJARNT. Verkstæði : Room 7 McLean Bloek 530 Muin Street •♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦• ♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦e«a«>ö Job Prentun tekur Jón Hannesson móti á prentsm. Heimskrmglu litin að vera liin mesta í Am&ríku hvað allan úthúnað snertir. I sambandi við mylnu þessa standa 25 kornlilöðnr í Vestur- Saskatchewan og Austur-Alberta, og yfir 120 kornhlöður í Manitoba og Saskatchewan eiga að byrgja mvlnurnar í Winnipég og Fort William. ’ BREYTING A STJÓRNINNI. Breyting hefir orðið á stjórn fé- j lagsins við dauða Sir Edward Clauston ; hefir Mr. A. M. Nan- j ton, af féjaginu Osler, Hammond | j & Nanton í Winuipeg, verið skip- j aður í hið auða sæti. Fanst félag- j ’ inu, vegna liinna miklu og sívaix- j ! andi viðskifta í Vestur-Canada, að ; það þyrfti aö fá framkvæmdar- saman dugnaðarmann úr þeim j hlusa landsins til að verða einn ; af stjórnendunum, og varð Wr. jNanton fvrir valinu, og m^. með j sanni segja, að örðugt mun að fá betri mann en hann. Hann er öll- j gagnkunnugur í Vestur-Canada, og I Tómstundunum Það er sagt, að margt megi gera sér og sfnum ,til góðs og nytsemds, f tómstundunum. Og það er rétt. Sumir eyða öllum slnum tómstuudum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra að læra ýmislegt sjálfum sér til gagus í lffinu. Með þvf að eyða fáum mfnútum, 1 tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennaT, gerið þér ómetanlegt gagn, '>— þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir fs- lenzkan Vestanhafs.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.