Heimskringla - 18.09.1913, Síða 1

Heimskringla - 18.09.1913, Síða 1
♦ -----------------------------T* IGIFTINGALEYFIS- I VEL GEPÐDRV BRLF SELD I LETUR GRÖFTUk Tb. Johnson Watchmaker, Jeweler & Optician Allar viðgerðir fljótt og vel af hendi 1» ystar 248 Main Street Phone Maln 6606 WINNIPEG, MAN ] - -----------------------------♦ Fáið cpplýsingar um PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN fraintíðar höfuðból hóraðsins HALLDÓRSON REALTY CO. 445 !?laíii St. Fhone Main 7S WINNIPEG MAN XXVII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 18. SEPTEMBER 1913. Nr. 51 Fregnsafn. — William J. Gaynor, borgar- stjóri Nrw York borgar, andaðist 10. þ.m. á skipinu Baltic, í míðju Atlantsliafi. Var borgarstjórinn á leið til Evrópu sér til lækninga. Hjartaslag varð honum að bana. Við fráfall Gaynors á NewYork borg á bak að sjá einurn sínum allra maetasta og inikilhæfasta manni. Hann hafði í fulla þrjá tug ára verið í fremstu röð stjórnmálamanna þar í borginni, og hafði gegnt ýmsum ]>ýðingar- miklum embættum áður hann varð borgarstjóri, verið meðal atvnars yfirréttardóm.ari um langt skeið. Hann var Demókrat i pólitík, en þó fjandmaður Tammany hrings- ins, og átti í sífeldum brösum við hann, en hafði jafnaðarlega betur úr býtum. Gaynor var ágætur lögmaður, áhugasamur og ein- beittur stjórnari, en nokkuð óvæ;g- inn og nokkuð einrænn. Strang- hedðarlegur maður var hann að flestra dómi, og eru fáir embættis- menn New York borgar, sem fá þann vitnisburð. — Líkið kom til Livorpool á laugardaginn og var borið af skipsfjöl með mikilli við- höfn. Verður það síðan sent um hæl aftur til New York, og þar verður það jarðsett næsta mið- vikudag. Gaynor varð 62 ára gam- all og hafði verið borgarstjóri síð- ati í janvvar 1910. — Bandaríkjamaðurinn Ilarry W. Radford og Canadatnaðurinn George Street frá Ottawa, sem fóru í rannsóknarferð norður að íshafi, hafa verið drepnir af Eski- móum. Menn þessir lögðvv upp í íerð sína fyrir þremur árum síðan og í tvö ár lvefir ekkert til þeirra spurst, þar t.il nvi. þeir höfðu haft nokkra Kskimóa sér til fylgdar, og er þeir létu írá Chesterfield firði við Iludsons flóann, var ætl- un þeirra, að halda vestur á bóg- inn, og síðan norður á Norðurís- hafsströnd. Kn hvað lainvt þeir komust, vita menn ekki með full- yissu. Kn nýkomnar fregnir segja, að Radford hafi misþyrmt einum Kskimóanna, sem ekki gerði að skapi hans, en sá hinn sarai reidd- ist svo, að þá er Radford sneri sér undan, rak hann spjót í hak honurn, og varð það hans bani. Street (ætlaði þá að koma félaga sínum til hjálpar, en var yfirbug- aður og drepinn. Kskimóarnir hurfu síðan til heimkvnna sinna og héldu morðunum leyndum, þar til mönnum tók að lengjast eftir 'þeim félögum og gengu á Kskimó- ana með upplýsingar, og var þá sagan sögð. Nú hefir stjórnin i Ottawa sent lögreglumannahóp til að handsama Kskimóana og kynnast fnekar ölluin málavöxt- ■um. Meðal annars, að r-eyna að komast fyrir um, hver urðu af- drif George Coldwells frá Ottawa, sem fyrir 8 árum síðan lagði upp í rannsóknarferð frá sama stað og hinir og lvefir ekkert spurst til siðan. Halda m,enn nú, að hamv hafi verið myrtur með sama hætti og Radford og Street. — Ilið stærsta slvs, sem ennþá hefir komið fvrir á loftskeaflota þý/.kalnads, ske.ði 10. þ. m. milli eyjarinnar Helgolands og megin- landsins. Hið stærsta skip flotans THEODÓR ÁRNASON fiðluleikari, er holdur Con- cert í Good Templars Hall í kveld (18. þ. m.). Sjá pró- gramm á 8. bls. var á flugi með 20 manns innbyrð- is, er belgurinn sprakk og skips- skrokkurinn féll í hafið. Sextán manns mistu lifið, en fjórumftókst að bjarga. þetta er tólfta slysið, sem Zeppelin loftskipin hafa orðið fyrir, en hið fvrsta, sem hefir haft svona gifurlegt nvanntjón i för með sér. þá keisara barst fregnifl, grét hann sem barn, svo tók hann sér slysið nærri.' — Danska ríhisJAngið kom sam- an 15. þ.m., og var redersen-Ny- skov, úr ílokki vinstrimanna, kos- inn forseti tt þjóiðþinginu, en Stan- nin^. foringi jafnaðarmanna, vara- forseti, og Goos forseti í lands- þinginu. þing þetta verður mjög merkilegt, því það á að vitkljá grundvallarlaga breytingarnar, er lágu fyrir síöasta þingi, en fcldar voru í landsþinginu. lin siðan hafa kosviiivinar farið íram og þjóðin sýnt það ótvíræðilega, að hvin vill fá grundvallar'lögunum breytt, eins og frumvarpið fer fram á, og Zahle stjórnarfornvaður segir það skuli ná fram að gfvnga. — Katólskur prestur einn í New York, Ilans Schmidt að nafni, hef- ir orðið uppvis að fádæma níðings legu tnorði, og- er hann mi í hönd- um lögreglunnar. I’restur jvcssi, sem er ]>v/.kur að tvppruna, hafði komist í kvnni við unga stvilku, samlöndu sina, sem nýlega var • kcrnin að keiman, og var v’innu- kona hjá presti ]>einv, sem Schmidt var aðstoðarprestur hjá. Seinna yfixgaf stvilkan vist sína, og fyrir nokkrum dögum hvarf hún nveð öllu. Um sama leyti fundust hlutir af kvenlíkama fljótandi í Hudsons ánntt í N,ew York, og var öllvvm ljóst, að hér hafði verið framið fvilnvannlegt morð. Líkamshlutirn- ir leiddu ]>að í ljós, að það væri hin horfna þv/-ka stúlka, siem myrt hefði verið, og eftir ítarlega rann- sókn þárust böndin aö séra Sclvmidt. Hann var því tekiivn fastur og gekk strax við ghepiuim. Hann sagðist hafa framið moröið af ást til stúlkunnar, vegna þess hann hefði ekki getað aíborið að skilja við hana, en sem katólskum presti va-ri sér bönnuð sambuð meö konu. Hann sagðist ha.fia inivrt hana í svefni, laust eftir miðnætti, aðfaranóttina 2. sept., og' heföi lvann notað sveðju eina mikla til þess og stungið stvilk- uua á liott. Síðan lvefði hann dreg- ið líkið inn i baðherbqrgið og brvtjað bað niður í fimm stykki, og búið ivviv livern hluta í klæðum og umbúðapappír. Síðan hefði hann farið með hvern hluta, stttin í hvert sinn, og laumað honum í Hudsons ána. Fimm ferðir fór hann í þeim erindum. Síðan tók hánn sængvirfötivv, sem öll voru blóði storkin, og brendi þau. Fór svo og gegndi prestsverkum sín- um. Djöfullegra morðs en þetta mun naumast dæmi til í sögu New York ríkis, og það framið af presti og á stúlku, sevn honum var ainkar kær, að sjálfs hans sögn,— Ilin eiginlega orsök til glæpsivvs mun lvafa verið svv, að stnlkan var þunguð orðin af völdvim klerks, og mun hann hafa álitið þetta be/.ta ráðið til að losna við óþægindi.— Klerkur situr nú i fangelsv cg bíð- ur dóms sins, sem vafalaust vérð- ur dauðadómur. Og lvafi nokkur verðskuldað dauðahegningu, þá er það þessi hompuklæddi morðingi. — Átta manns biðu bana við gassprengingu í Koburg á þý/.ka- landi á mánudaginn, og 6 meidd- ust hættulera. — Ilarry K. Tliaw er ekki leng- ur i Canada. Gerðust þau tíðindi árla á miðvikudagsmorguninn í í sl. viku, að hann var tek nn sam- kvæmt skipwn innflytjenda yfir- valdanna úr fangelsi sínu í Coati- cook, Que., og fluttur í bifreið yfir landamærin, og slept síðan al- frjálsum skamt frá Norton Hill í Vermont ríkinu. þar voru hvorki vinttr hans eða féndur, svo báðum málsaðilum var gert jafnt undir höfði. Kn blaðamenn nokkrir, sem voru þeir einu, er samferða lvöfðu orðið yfirvalda bifreiðinn ’, sem flutti Thaw, buðu honum að aka með sér, hvert sem honum ■ sýndist o þáði Thaw þaö boð. Keyrðu þedr hann eftir beiðni hans inn í New Hampshire ríki, og þar var hgnn tekinn fastur og bíður nú úr- skurðar dómstólanna, lvvað eigi við lvann að gera. Ástæðan fyrir því, að Thaw vildi ekki láta taka sig í Vermont, var sú, að rikis- stjórinn þar hafði þegar gert samn inga v ð New York ríki um að gefa Thaw i hendnr þess, ef hann vrði tekinn í Vervú'ont. 1 New Hampshire haföi Thaw aftur tæki- færi til að berjast fyrir frelsi sínvv, og eins Qg nú horfir, stenduó hann vel að vígi, og hefir hinar be/.tu vonir um að fá að halda hoim til sín tíil Pennsylvanía ríkis, þar sem hann mun vera óhultur fyrir á- sóknum New York ríkiis. Nafn- kendustu lögmenn í New Hanvp- shire eru verjendur Thaws, en fyr- New Yrork ríki er Jerome ennþá aðalmaðurinn. Hvað Canada við- víkur, þá hefir nvikið verið rætt' um það, hvort innílytjenda yfir- völdin hafi ckki fratnið lagabrot, með þvi að' ílvtja Thaw svona öll- um að óvörum yfir landamærin, og það þvert ofan í réttarsteínu, sem ákvað, að Thaw skyldi mæta fyrir rétti í Montral 15. þ. m. Dóms'iná 1 aráögjafinti, sem skipun- ina gaf, hafi haft fullan rétt til að breyta þannig, og ætti hann að vita bezt unv það.- Aftur eru lög- menn beggja málsparta, Thaws og New York ríkis, annarar skoðun- ar, og nú eiga dómstólárnir í Montreal að kveða upp álit sitt, en hvað sem því líður, þá nvunu allir rétthugsandi menn vera Do- herty ráðgjafa þakklátir fyrir að hafa losað Canada við Thaw. — Franski tlugmaðurinu Chanv- rinie féll úr flugvél sinni skamt frá Lyons á Frakklandi og beið bana. þetta skeði 10. þ.m. — Mrs. Knvmaline Pankhufst, kvenréttindaleiðtoginn bre/.ki, sem landílótta er nú úr ættlandi sinu vegna ofþeldisverka, er nvi á leið til Bandaríkjanna, þar senv htiu ætlar að halda fvrirlestra. Hing.að tttl Canada er hennar og von. ling- an veginn eru Bandamenn hrifnir vfir komu hennar, og hefir jafnvel komið til orða, að neita henni nm landgöngu. Kn vart mun þó verða af þvi. ]>egar þessi orðrómttt barst til eyrna Mrs. Pankhurst, varð henni það að orði, að hiin hefði tvisvar áðtir hin siðustu tvö árin heimsótt Bandaríkin, og þá hefði sér verið t-ekifí mjög alúðlega og hún kvaðst búast við hitiini sömu kurteisi og vinsemd eins og áður, — Bandaríkjaþjóðin væri engin skrílþjóð. — Fylkisþingið í Alberta kom saman á þriðjudagimi. Kr búist við, áð þajð eig'i stutta setu. og verði tíöindafátt. Islandsfréttir. Frá Alþingi. — Frainlenging þingtínvans : í gær var því lýst yfir af ráðherra, að þingtíminn sé fravnlengdur fvrst tim sinn til 6. september. Kn gert er ráð íyrir því af öllum kunnugum, að eigi muni sú fram- lenging nægja, heldur muni að minsta kosti þurfa eina viku til. — Fáninn er sem stendur saltað- ur í nefnd í efrideild. Kftir þvi, setn ísafold hefir frétt, munU liorf- ur á ]>ví, að annaðhvort verðv landsformerkiuu kipt úr 1. grein frv. eða ekkert frumvarp nær fram að ganga. Vonandi eru lávarðarn- það leiknir g-litnumenn, að þeim takist að fella formerkið en láta fánann standa byltulausan! Aðrar fréttir. — Stettngrímur Thorsteinsson skáld andaðist af slagi kl. 6 á á fimtudagskveldið 21. ágvist (en ekkí 20. eins og hingað lvafði frézt áður). — 310,000 kr. var hlutaíéð i Kimskipafélagi íslands orðið þann 19. ágúst. — Rvíkur bœr tapaði máli því, er þorvaldur Krabbe verkfr. lvöfð- j aði út af því, að Ivæjarstjórnin vildtt eigi verða v ð kröfu hans um 1 3000 kr. þóknun fyrir aðstoð bans við hafnargerðar samninga. Bæj- arþingsdómur dæmdi honum 3000 kr. og 40 kr. að auk í málskostn-' að. — Meðal umsækjcndanna um rektorsembættið við latínuskólann eru sagðir að vera : Dr. Valtýr Guðmundsson, Dr. Guíttnv. Finn- bogason og Stefán Stefánsson skólastjóri við gagnfræðaskólann á Akureyri. — í sakamáli bví, sem höfðað hefir verið móti Magnúsi Torfa- svni bæjarfógeta, út af meiðyrði um yfirdóminn (Guði sc lof að til er bæstiréttur osfrv.), — eru þess- ir dómendur : Páll Kinarsson borgarstjóri (dómstjóri), Magnús Jónsson sýslum. og Ivinar Arnórs- son prófcssor. — 1 dag er fyrsti eindregtii þark- dagur á þessu sumri. — Ingólfs-nefndifl hcfir nú nýlega auglýst, að dregiö verði í Ingólfs- lotteríiau, þ.e. að dráttiiTÍnu um Ingólfshúsið fari fram 2. janúar Tvæstk. (1914). Væntanlega fer ]>ess þá og áð verða skemmra að bíða að likncski Ingólfs landniámsmanits verðí réist hér í bænum. — Bifreið beirra Vfestanmanvva bilaði mn daginn, en nú befir verið gert við hana að fullu, svo að ferðir hcfjast af nýju. — Vísttr get- ur .þcss, að Tón Bigmundsson, bif- reiðartjóri hafi ekið ekki alls fvrir löngu austur að þjórsárbrú og lirjár f.-rðir á þingvöll á tæpum sólarhring. — Beinhákarlar tveir voru veidd- ir í Vestmannaevjum nvlega. Auslmann skotmaður er kominn heim. Ilann kom á miðvikudaginn 3. ]>essa mánaðar. Síðustu viku ágúst var hinu mikla skotmóti lokið i Ottawa, þar stm* ' sattvan komu 8 til 9 hundruð manns. T.V.A. og Eélagar lians fóru tii Chicago • að mótinu loknu og dvöldu . þar einn dag til að skoða borgina. Fóru svo þaðan til St. Paul, Minneapolis og' svo heim. Á nveSan þeir voru í Montreal rigndi suma daga mjög stórkost- lega og stóðu þeir holdvotir við að skjóta, og þar sem vestanmenn lágu við tjöld og höfðu ckki önn- ur fö' -n þau, setn }>eir stóöu í, urðu*|Æii að þurka íötin á sér. YTið þessa vosbúð urðy margir meira og minna veikir, og voru því illa fvrir kallaðir að reyna sttg í Ottawa. Jóhann var einn af beiin, scviv ekki var frískur tþo fvrstu dagana, mánudatr og briðju dag. Hann skaut því ekki vel bessa tvo daga, og enginn frá YVinnipeg. Kn á miðvikudaginn 27. var hann orðinn frískur og skaut þá framúrskarandi vel, betur en nokkru sinni áður. Bankastjórar í Ottawá gáfu verðlaun fvrir að skjóta á 600 og 900 yards, 7 skotum á hvorri vegalengd. í þessum 14 skotuvvv skoraði Jóhann 70 vinninga. Kvvl- an fór v ‘center’ eða miðdepil i I hverju skoti. Kn það skutu fleiri ivel, bví 3 aðrir fengu alveg eins. T>eir skiftu hyí verðlaununum jafnt á railli sín, því þeir voru allir jafnir í þessari skotþraut. J.V.A. hélt nú áfram að skjóta, og skaut svo vel, að alla furöaði á. Hann skaut 25 kúlum, hvejrri eftir aðra, sem allar lentu í miðju markttnu. Hann gerði því 125 vinn- inga í 25 skotum. Hann var nú óðum að draga á þá, sem á und- an höfðu komist tvo fyrstu Aag- ana. Og vestanmenn buðu 2 á vnóti 1, að hann bæri hæsta hlut af mótinu, en enginn vild- veðja á mót þfeim. Kn örlagadisinni ]>ótti hann kominn vvóigti langt og sagði : “Ilingað og ekki lengra”. því nu misti hann tvö skot, hvort á eftir öðru. Púðrið hafði verið ónýtt í skcithvlkjumim, eða }>au vnislað- in. T>að hcfir verið svo mttkið vvm ó- nýt skotfæri í sumar, að slíkt er alveg dæmalavrst. Blöð hér segja, að 100,000 dollara virði af lélegum skotfæruvn hafi verið komin ut um land áður en tekið var eftir. bað hefir því marvur skotmaöur- inn bölvað í sumar. Af því að missa þessi tvö skot, varð hann tveimiir 10 vinningum of lágur til að komast í síðari hluta samkepninnar, um verðlaun sem landsstjóri Canada gefur. 1 þessum svðari hluta er skotið á 800, 900 og 1000 yards. Og þar er Jóhann beztur, og hann hafði ásett sér, að verða einn af þeim tuttugu, sem hefðu hæstar tölur að skotmótinu loknu, því þeir eru sendir til Knglands næsta ár, og þar er fyrir miklu að keppa. Kn það er aldrei tekið til g,reina, hversu vel eða illa menn hafa skot ið áður en til Ottawa kemur. þcdr tuttugu hæstu þar eru þeir útvöldu. J.V.A. fer þxú ekki til KONAN SEM BAKAR SJALF getur bdið til eins gott brauð eins og besti bakari’ það er alt undir hveitinu komið. TJR Ogilvie’s Royal Hou^ehold Fiour verður brauðið áx’alt gott. Brauð, kökur og pie úr þvf hveiti er altaf gott. Þér getið reitt yður á það. Biðjið matsalann yðar um Royal Household Flour The Ogilvie’s Flour Mills Co , Ltd Fort VVilliam. Winnipeg. Montreal v Knglands næsta ár, og enginn frá Winnipeg. Kn lvann er að eins 21 árs og hefir nógan tímann fyittr scr. Síðastliðinn ágúst tók Mr. J.V. Austmann þátt í þremur skotmót- um og fékk peningaverðlaun 250 dollara, ásamt 4 medalíum og e n- um bikar. Fyrir utan fjölda bik- ara, sem hann vann með öðrum, þá er skotið var í flokkum (teams). þannig var það í Ottawa aö hver herfylking hafði 5 sína !>eztu menn að keppa um mikinn og dýran silfurbikar. 90. fvlkingin hér í borginni hafði þar 5 menn, og var J.V.A. einn af þeitti. W nutt- I peg menn unmv og skaut lslend- ingurinn þar bezt. Hann gerði það sem var ‘mögu- legt’, eðá fór eins hátt og liægt var : Gerði 70 vinninga í 14 skot- um. það var hámarkið. Tveir þeir 1 næstu gátu að eins gert 68. Reglugjörð. fyrir mentastofnun Hins Kvangel- íska Lviterska Kirkjufélags íslendmga í Vestur- heimi. Reglugjörð sú, sem hér birtist, á að sumu leyti við skólann að eins í vetur, og að sjálfsögðu er ; reglugjörðin í vnörgum atriðum * undirorpin breytingum. Bendingar í þá átt, frá hverjum sem vera skal, yrðu vel atlvugaðar af nefnd- 1. gr. Skólinn er almenn menta- stofnun með þeim tilgangi, að ved'ta tilsögn í íslenzku og kristin- dómi, en eltir því sem unt er, veröur leitast við, að láta-skólann verða vestur-íslenzkum alinenningi að sem allra rnestu gagni í þeim fræðslu atriðum, sem virðast Hauðsynleg.ust, svo sem iðnaðar- menn, bændur, verzlunarmenn og þeir, sem ætla sér að ganga skóla- veginn, sunnudagaskólakennarar og aðittr, geti haft veruleg not af bví að sækja skólann, fengið þar menningarlegan ]>roska og" lært það, fcm gerir þá hæfari til að vinna verk sitit, í þeirri lífsstöðu, sém þeir .velja sér. i 2. gr. Skólinn skal vera í þrem- ur deildum : A. Deild fyrir sunnudagaskóla- kennara. B. Deild íyrir þá, sem vilja afla sér altri'ennrar mentunar. C: Deild fvrir ]>á, sem ætla sér að lialda áíram skólanámi. 3. gr. Kensilugreinum í ]>essum deildum skal þannig hagað : A. (Deild fvrir sunnudagaskólakenn- ara, 23 kl.st. á viku). 1. Biblíufræði (10 kl.st.). 2. Ivirkjusaga (3 kl.st.). 3. Islenzka (5 kl.st.). 4. Meginregltir kenslu og kenslu- æfingár (5 kl.st.). B. 68. Landafræði (3 stundir). Kkki eru nemendur skyldir til, að fást við allar ]>essar náms- greinir, en ætlast er til, að enginu nemandi, sem er að öllu leyti á skólanum, liafi minna er 23 stunda kenslvi eða meira en 27 stunda kenslu á viku. C. (Deild fvrir þá, sem viljá halda áfram skólanámi). í þessaxtt deild verður kent það, sem tilheyrir fvrsta árs námi í undirbúningsdeild Manitoba há- skólans. Auk þessara aðaldeildá skal einníg vera kvöldskóli þrjú kvöld í viku f\-rir þá, sem vilja læra ensku, sérstaklega þeim til þæg- inda, sem fvrir skömmu eru komnir frá ísiandi. þar skal kenna að lesa, skilja og rita enska tungu. 5. gr. Skóli-nn bvrjar fyrsta nóvembei-'og' stendur 6 máruiði. 6. gr. ]>ótt til þessa skóla sé stofnað a£ kirkjufélaginu, býður hann þeim, sem ekki eru í kirkju- félaginu, jafnan rétt við þá, sem eru meðlimir þess, bæði að því, er snertir upptöku í skólann og alt nám á honum. Inntökuskflyrði í allar deildir skulu vera : gott siðferfctt, lestur og skrift. F'.nnfrem- ur verða þeir, seni ætla sér að koimást í C-deild na, að hafa notið nokkurrar barnaskóla mentunar eða almennrar fræðslu. Knginn, veröur tekinn inn v skólann yngri en 14 ára, nema með sérstöku levfi skólastjóra. 7. gr. ]>eir, sem stunda fult nám á skólamim aJIan tímann, skulu greiða skólagjald, að upphæð $20, lvelminginn af því þegar kensla byrjar, en siðari belminginn ekktt seinna en á miðju kenslutímabil- inu. ]>eir, sem sækja kvöldskólann, skulu fvrir ]>að greiöa $2 í byrjun lvvers mánaðar. 8. gr. Allir nemendur verða að hegða sér með siöprvði og kur- teisi. Kinnig verða þeir að leggja rækt við námið. Vísa má burt vir skólanum, eftir samliljóða vir- skurði kennarauna, bverjuvn þtttm nemanda, se.rn alls ekki fæst til að le-":a rækt við námið, eða þeim, sem með framkomu sinni hefir spillandi áhrif á skólann. 9. r-r. Opinlær guðsþjónusta skal fara fram í skólanum á lvverjum kensludegi. 10. gr. Skólástjóri hefir aðal- umsjón með kenslu í skólanum og framferði nemenda,, en æðsta vald í sambandi við þessa stofnun, hef- ir skólanefndin, kosin af hinu ev- angeliska lúterska kirojufélagi ís- i lendinga í Yresturheimi. 11. gr. Skólanefndin mun leitast | við eftir mætti, að sjá ncmendum fyrir hentugum verustöðum, með~ an þeir eru við námið. Rúrtólfn r J\1 nrteinsson. (Deild fvrir þá, sem vflja afla sér alvncnnrar mentunar). 1. Reikningur (5 stundir). 2. Bókfærsla (3 stundir). 3. Knsk málfræði, réttritun, og stýll (5 stundir), 4. íslenzk málfræði, réttritun og stýll (5 stundir). 5. Saga íslands og bókmentir (4 stundir). 6. Mannkynssagan (2 stundir). 7. Kristindómsfrasðsla (3 stund- stundir)^ Húsnœði frítt í íslen/.kri nýlendu, í góðu, bý-, bvgðu húsi, 4 mílur frá járnbraut- arstöð. Kinnig heyskapur, ef strax er unnið að, því gras fer að falla. Bújörðin öll umgirt ; fjós, brunnur og geymsluhús ; nægur eldiviður. Sá, sem umsókn vill gera, verð- ur að vera hirðusamur, ganga vel um sitt o<t annara, cg snúa sér sem fvrst til ritstjóra Heims- kringlu, sem gefur nauðsvnlegan upplýsingar,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.