Heimskringla - 18.09.1913, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.09.1913, Blaðsíða 2
2. BLS WINNIPEG, 3 % SEPT, 1913. HEIMSKEINGIiA Sigrún M. Baldwinson (9; Ferðasaga. (£1 TEACHER OF PIANO' 727 Sherbróoke St. Phone G. 2414 Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South Srd Str., Orand Forka, N.Dak Athygli veitt ATJONA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUU. A- SAMT ÍNNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — A. S. BARDAL selur likkistur og annast um út- faxir. Allur útbúnaSur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaxSa legsteina. 843 8hftrb/«#ke Street Phone Oarry 2192 Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAK 907-908 CONFEDERATION LIFE BLDÖ. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers PHONE: MAIN 1561. Sökum þess, aÖ margir aí ! kunningjum og vandamönnum I minum í Manitoba báöu mig á I sl. vori, þegar úg kvaddi þá, aÖ I vita, hvernig méx litSst á mig á vesturströnd þessa lands, og sér- staklega Graham Is'land, B. C., sem þá var vonars-tjarna mtín, og til þess aÖ fullnægja tilmælum vina minna þar eystra, hefir mér komið til hugar, aö biðja ritstj. Ileimskrinvlu vinsamlega að l.ji rúm í sínu heiðraða blaði eítir- ívlgjandi linum frá mér. það var á annan í páskum sl. vor, að ég undirritaður lagði af stað ásamt syni mínum og tveim- ur öðrum íslendingum, Mr. V. Grímssyni og Mr. Magnúsi Sig- urðssyni, frá Reykjavíkur P. O., Man. Ferðinni var heitið til Gra- ham Island, B. C., til þessarar jarðnesku paradísar, þar sem alt átti að vera fult aj gulli og silfri kopar og kolum, ásamt upp- sprettu olíulindiHn. J» ar var þirðargróðurkin ekki minna en 500 bush. ai kartöllum til hverrar ekru, og berja og ald- inarækt að satna skapi. Sjór í kringutn eyju þessa átti að vera lítt siglandi eða róanili sökum lax- var auðséð á öllu, að hann vildi ekki tapa neinum aí þessum sín- um nýfundnu sauðum. Og svavar hann ástúðlegur við okkur, að laxinn, þegar hann íór að veiðast að nokkrum mun. Skyldi okkur eítir bjargarlausa og peningalausa á eyju þessari, og nokkuð af þess- aí okkur öllum kom saman um, að í um f/iu' dollurum, sfem sumir okk- nú í fyrsta sinni á lífskiðinni | ar attu },jy þeim, sviku þeir okk- ur um. Fiskisælt áíit ég vera kringum norðurenda eyju þessarar, en illar lendingar og straumarastir, -og helzt ekki sækjandi sjór hér nana á góðum gasólinsbátum, undir umsjón og, eftirliti góðra og hraustra sjómanna. Sem stendur vantar tinnig góðan og ártlðan- hefðum við mætt eítirlíkdng einum aí postulum Krists. Eftir tveggja daga dvöl lögðum við af stað norður til Prince Ru- pert. Sú vegalengd er talin 650 mílur; þegar norður er íarið, tr Vancouver evian á vinstri hönd, en meginland til hægri. það er mjótt sund á milli eyjar og lands, en þegar kemur norður íyrir end-jlegan markað þar. því félögin, sem ann á evjunni, erti farnar 40 mílur á rúmsjó, þar til annað sund tek- ur \íð, er liggur alla ledð til I’rince Ruj»ert. Á leið þessari norður er alt að sjá á megliiland- inu iHbyggilegt land til lífsafurða, en niðttrsuðuhús og sögunarmyln- ur getur að líta hér og livar. Prince Rupert er fvrir minum sjónum fremur óáli'tlegt bæja.r- stæði, klettótt og hólótt, og má tnikið vera, ef það á ein.s fagra framtíð fvrir höndum eins og sum- ir austurfrá halda fram. Atvinnu- leysi var sac>t þar mikið nú s«m stæði. J»ar hittum við landa vorn, herra þorstein Davíðssott, og komum heim til-hans og höfðum ágætar viðtökur. Hann er drengur hinn bezti, og hefir reynst okkttr, á J. J_ BILDFELL PASTEIQNASALI. UnlonlBank 5th;Floor No. oiu Selnr híis og 168ip, og anna6 þar a6 lfit- andi. Útvegar tpeningalán o. fl. PhOne Main 2685 S. A.SICURDSOH & CO. Hnsum skift fyrir lönd og lönd fyrir hós. Lán og eldsábyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Slrr.i Maii* 44é3 tor£anna. þegar svona glæsileg lýsing af besstim píslarvottum gæfnnar sjó og landi var orðin ttpj»máluð í Craham Island, heilráöttr. I hur-skotum vorum, þá vax ekki | við búið, að við fyndum til þess, þótt hann blési kalt á leiðinni yf- I ir Manitoba vatns. Og sízt mnn j okkur hafa dottið í hug þetta forba máltæki : ‘'þú veizt, hverju þú sleppir, en ekki hvað þú hrepp- ir”. — Fg segi fvxir mitt leyti, þá haJði ég entp-a hugmjmd gert mér fyrir því, frá hverju ég var að j fara. Engin sönn þákklætistilfinn- j ing var hjá mér þá gagnvart Mani | Vnlet' t°ba, sem hafð þó hjálpað mér til ^ ^ aðrir' að ala önn fvrir hraustinn og j myndarlegum börnum, þrátt fyrir sitt ianga og stranga vetrarfarg. Fy leið að eins áfram í sætnm | draum til borgarinnar Winnipeg, keyptu þar lax í snmar, voru eng- an veginn útbúin til þess, því mik- ill hluti biess, er þau kjeyptu, varð svo sjtemdur, að þau urðu að fleygja mestu af því. Fjóröa júlí lögðum við af stað til Skidgate. það ’er á suðurenda eyjarinnar. þar hefir British Col- uinbia félagið aðsetursstað sinn. Jægar þangað var haldið, var staðið í þeirri nieiningu, að við fengjum $60.00 í kaup um mán- uðinn ; en í stað þess vorujn við látnir fara að veiða hundfisk og fengum 15 cents fvrir gallon af lifr- inni. Að eins tveir Islendingar úr okkar Jióp höfðu fæði og kaup upp úr bessari átvinnu, þann tíma, sem ég var með þeim. Aðra vinnu vildi ekki þetta félag gefa okkur löndtintim, því Skotar og Indíáníir Bandáríkja megin ; ;en hvort þau eru þess virði, að eyða kröítum sínum ,og sinna á þeim, get ég ekki sagt af eigin þekkingu enn sem komið er. Á leiðinni frá Graham Island, hvar sem ég kom, sýndnst mér daufir tímar og atvinnuleysi ríkj- andi. Laxveíði víða brugðist á yfirstandandi sumri, og sögunar- mylnur lokaðar upp víða. í Van- couver var atvinnuleys og land- eignir fallandi í verði. Fyrir sunn- an línuna — Bandaríkja megin, — sýndist mér aftur betur lifandi og atvinna meiri og jafnari. Rg er nú búinn að ferðast Victoria, Seattle, Portland Oregon City. Hefi tekið hér vinnu fvrir mig og son minn, Hzt bezt á mig í þesstim stað öllum stöðum, er ég hefi í kornið síðan ég fór úr okkar gamla og kæra Manitoba, sem að mínu á- liti héfir meira að gefa sterkum Hkama og hraustri sál en flest önnur lönd. Skrifað 30. ágúst 1913. Benedikt Jónsson. Address : Orcgon City 1805 J. 2 Adams Str., U.S.A. til °g at- og af urðu að sitja í fyxirrúimi. ÍÉg Við dvöldum eina viku í Prince revndi að fá vegavinnu, en svarið Rppert, að bíÖa eftir íerð útí eyj- !var H«ttá : “Hún er að eins fyrir una. Frekar þóttu okkur sólarlitl- landtakendur, bví stjórnin væri á- ir dagar þann tíma, því heita byrgðarfull fyrir, aö sjá þeim fyr- hvar ég mætti þéssu gleðibrosandi A. H. NOYES KJÖTSALl Cor, Sargent & Beverley Nfjar og tilreiddar bjöt tegundir fiskur, íuglar og pylsur o.n. SIMl.SHERB. 2272 R. TH. NEWLAND Verzlar me6 fasteingir. fjárlftn ogAbyrg6ir Skrifstofa: 310 Mclntyre Block Talsími Maln 4700 867 Winnipejc Ave. andliti á landa vormn hr. Breið- fjörð, sem sættega umgekst mig og aðra með frevðantTi glas í mundum sér, reiðubúdnn sem nokkurs kcmar skjaldsve.imn land- prangara í Witinipeg, að greiða veoinn út til Graham Island. Hjá honum mátti fá falt og .kaupa láð og lög og frá 5 til 40 ekrur á Graham Island, með nokkurra dollara niðurborgun og skuldbind ingum, sem með sigurbrosi voru markaðar á panuírinn. Að kveldi þess 29. marz sl. lögð- uin við um 20 I«lendingar af stað j frá Winnipeg í hörku frosdi og j norðanbyl, setn fylgdi okkur all; leið vestur fvrir takmörk Mani mátti að það rigndi stöðugt nótt og dag þann tímia. 85 mílur eru taldar að vera milli Prinoe Ru- pert og Graham Island. ISftir áðurnefnda viku dvöl í I’rince Rupert, var lagt af stað til Grahaan Island, og stigið á land J»að er smár bær, á eyju þessari. þar fyrst hittum við Mr. McCrea*), flutti hann okkur samdægurs til Sewall, og kvaðst fvlgdarmaður okkar frá Vttnccfltver hafa oröið að borga honum 40 dollara fyrir flutninginn. J Hewall dvaldi Mc- Crea í tvo daga, gremjulegur á I brún ag tirá. Hann var þá víst farinn að hafa fulla hugmynd um, að hann væri í þann veginn að tapa fertum g æ s u m, úr hönd- | um sér, ef við hsettum við að ;kattj>a tiað, sem félagar hans í \Vinnipieg höföu ánefnt okkur. Svo i fvrir þrátiedðni lians lögðitm ‘\'ið i af stað með honum til Runde’s j evjarinnar, en þá fyrst gafst okk- ur ekki á að líta : Kkki hægt aö komast nærri landi fyrir útgrynni, onr svo tjáði hartn okkur þá, að jfélag sitt hefði engin lönd til sölu á sjávartiakkanum, sem ég og ,a ; ileiri þóttumst hafa íest kaup í ir lifitorauöi. Um miðjan júlt lögðu fjórir okk- ar landanna.af stað til vestur- jstrandaf evjarinnar til láixveiða, en komumst bar aldrei á sjó út* | sökum illveðra, og urðum aö snúa aftur tómhentir til baka. Kkki hevrðist neltt hér um, að nárnur eða sögunarmylnur væru starfandi, og hvergi það ég vissi hægt að fá vinnu á landi. í endalok júlí voru kartfiílur hér í Skidegate ekki orðnar svo vaxn- ar, að ætar væru, og aldrei í bau mörgu ár, sem ég dvaldi í Manitoba. híifði ég séð jaínlélegan jarðargTÓöur þar í enda júlí, sem hér í Graþam Island. Utvrvnni er hér mikið með allri ströndinni, alt til Masset Inlet, — hvergi lending, ef hann stendur ai suðaustri. Landiö sendið mcð sjávarströndiuni, en mosi og rttsl- SEVERN TH0RNE Selur og gerir við reiðhjðl, mótorhjól og mótorvagna. reiðhjól hrelnsdð f.yrir $1.50 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 . , . áðttr en við fórum frá Winnijæg. totia. En dagmn eftir, eitir þvi ^ að v,a5a til lands, en sem vestar dro, gafst okkur aö | Unir með voril) f6ru,( Dg Hta halfauða ,jorð. J»að var aýð- bar - b,ejm sta5 a 1 s t a ð - seö a ollu, aö ttioöir vcr jorðtn | a r ; j , „ 4 R j Nó var snuiö Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2988. Hetmllls' Garry 869 var í undirbúningi með að hafa klæðaskifti þar í vestrinu. Ilún var að tivrja á, ;fð lvfta sinni : mjallfnítu vetrarvoð ofam vaf sér, j og tiúa sig undir að klæðast sínnm ! íðgræna skrúða. Ekki varð ég hrfiiln af náttúru- fegurð á .allri leiðinui alt vestur til fjailahna, en eftir að kom inn CANADIAN REN0VATING G0. Litar ogþurr-hreinsar og pressar. Aðgerð á loðskinnafatnaði veitt sérstakt athygli. 599 Ellíce Ave. TaVsilmi Sherbrooke 1990. jtil baka aftur til Sewall, og þa | baúð þessi Mr. McCxea, að ef eiú- j hverja úr hópi okkar vantaði að skoða sig itm víðar á eyjunni, j skvldi liann fylgja okkur fyrir 251 doUara endurgjald hvern dag, en I \ ið neituðum þessu tilboði. • þá næsta dag eftir voru g«röir j Hfskjíír að búa, ^ammngar, að HauPa bmdspildu í j Iíranírara eða R‘i StiSewall. J>að átti hver okkar af rúmar 6 af landi ; þar af átti í fjolltn og alt í gegtium þau gmsi|Sewall j>aö 4tti }iver augum mímim að líta það trolfs- j |>eÍH1 sem j4,evptll) a5 fa legasta hrikasmíði náttúrunnar, | ekrur af j,andi þar af sem þau enn hafa séð. Aldrei hafa I ekra ag vera 4 sjávarbakkanmn, minar fornu æskustöðvar og feðra j en 5 1)akvið. Ilvernig þes-sar 5 frón, síðan ég kom vestur yfir i ekrur erU) ?et ei)r ekki . sagt nm hafið, verið eins vel upj»málaðar í | með vissll) en hefi þó þann grun, Paul Bjarnasoii FASTEIGN ASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD SASK. verið eins vel uppmaiaðar t httga mínum og hjarta eins og að þær verði orðnar dýrar, þegar á ferðinni yfir fjöH þessi, hin ° Jjúið et a5 rvðja af þeim skóginn, j kölluðu Klettafjöll. • j sem er ekkcrt leikfang að koma í þegar til Vancohver komv var verk, hvar sem helzt á þessari röskleg.a teltSö til fótanna af okk- j eyju. En sjávarlotin álít é.g bezta ur þessum íslentHngum, som þar landið á evjunni, undantekningar- SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasðlubúðin í Vestur Canaila. 47» Jiotre I>ame. RELIANCE CLEANING & PRESSING Co. 508 Notre Ikame Avenne Vér hrcinsnm og pressum klœðnaö fyrir 50 cent Einkunnarorð ; Treystiðoss Kiæðnaðir sóttir heim og skiíað aftur stigu niður af járnbrautarlestinni. Allir vorum við samhuga mieð það, að flýta okkur sem mætti verða norður í aldinagarð- inn Fíden á Graham Island. Mr. Breiðfjörð hafði tjáð oss áður en við lögðum af stað frá Winnipeg, að í Vancouver mætti okkur einnn af meðlimum landprangara félags- ins, sem mundi leiðbeina oss alla leið norður til Grahp.m Island. það var hlaupið af einu g5sti- húsinu á annað til að spyrja þenn<- an náunga upj>i, en alt varð |á- rangurslaust, liann var hvergi finnanlegur. Hn rétt í þessum raunum okkar mætti okkur maður, fagur á líta og girnilegur til fróðleiks. Ilann kvaðst vera landsölumaður og hafa 11 í félagi með sér, og það bezta, sem til væri af landi á Graham Island, hefði hann og hons félagar til umráða. Pig er sannfærður um,- að ef ein- hvern okkar hefði vantað svo sem 9 feta djúpt mosaland, að þá hefði þessi náungi, af sanngirm og' sannri trú, selt okkur það á Gra- ham Island. Ilann fylgdi okkur á gistihús og dvaldi þar sjálfur með okkur. það , inógan vl þeim ' jurtagróðri og mest mtri meira verð fvrir þessar ekrur, Enda vilfa hér allir selja lönd sín, en fáir fást til að kaupa. Ilyergi hefi ég orðið var við hiey- skan hér á eviuúni, að undantekn- um dálitlum bletti hjá Tale ánni, sem tekið er fvrir löngtt síðan. — Kunnurir menn sögðu mér, að þessi engjablettur eða tilettir^ tnundu vcra þeir eiuu, er til væru á evnmni. Hedlnæmt loffslag álít ég á Gra- htun Island, þó nokkuö saggasamt tiá tvo mánuði, sem við dvöldum á norðt*neyjunni, voru aö cins 8 dagar reglausir, en regnfallið ald- red stóxfelt. Rg vil ráðleggja ykkur, vinum I og vandamönnum mínum í Mani- totia, sem þar eigið við þolanleg | að láta ekki land- yrangara eða útsendara þeirra jnarra vkkttr tvö þúsund mílur frá j gáðtim heimjlum út á eyðisker, tin \ fjærliggjaudi öllum mi-miingar- jstraum heimsins. Minsta kosti j vildi <V ráðloggjá vkkur að doka jviö í tilliiti til Graharn Island, þar til Mr. McCrea, í félagi með j»ost- ttlum sínum í Yancouver, hefir skapað nvtt sólkerfi, sein væri svo vel úr garði gert, að það gæti sent sína frjógjafa-geisla gegnutn þetta þbku- og saggaloft, scm þár livílír yfir fyrnefndri eyju, — með þeim árangri, að það gæti gefið lítið. Full sannfæring mín er, að við undirgengumst að borga helm- , ,...irri aldinarækt, er þeir hafa tiá- sem við kevptum, en þær eru súnað mög„leika þess ívrir ; en verðar. / sem fá sénishorn eru lil sönnunar í Sewall dvöldum við í 3 vikur, fvrtir. p;f J>eir ckki verða færir um otr tiaðan lögðum við af stað til að framlöi5a betta sköpunarvérk, norðurertda tiessarar evjar,- til að ætj;l ^g mér aJÍs ekki að fúllnægja vinna þar við bLxveiði K-rir Cold kaupsamningum á þessum ekrum, Storage Co. og Prince Rupert. er ^ 4 fiorði keypti að þeim í Á norðttr evlandi þesstt dt-öldum Sewall. við í tvo mánuði, og fæstir af Jtriöja ágúst lagði ég af stað á- okkur Islendingunum höfðttm meir samt svni mínum frá Grahiatn ttpr, ur veru okkar þar en fæði, Island, B. C.. saddur af vistarveru og sumir ekki. þó álít ég, að við minni þar. En leitt þótti mér, áð Islendingar .höfum ekki að til- skilja við þann hóp af löndum að tölu íiskað miður en annara þjóða mínum, þó fámetinir værrt, því að menn, sem þar voru, að undan-1 tietri drengi en þá hefi ég ekki teknum íáeinum Norðmönnum cg fyrirhitt, og fyrir þeirra hjáíp Indiámtm, sem þar voru og mjög sumra er ég nú koininn til svo kunniigir, sumir kannske fteiri j mattnatiygða, og ég vona að íleiri ár, og sem tiár að auki áttu báta sína sjálfir og fisktiðu um hálfan mánuð eftir að við hættum. Féla<r það, sem við txninum fyrir, revndist okkttr að öHu leytí o- áreiðanlegt, — þætti að káupa en færri af tieim fari að mínum ráðum og líti í kringum sig og tiað hel/.t stntnanverðu línpnnar, áður tieir ger Graham Island að framtíðar tieimilum sínum. Kn þið, sem tiolið kttldann austurfrá, ætlá ég að geröuð tiezt í, að snúa til *) Mr. McCrea mnn hafa verið {baka í gamla haglandiö eins fljótt sá maðttr, er Mr. Breiðfjörð hafði og kringumstæðtir ykkar leyfa. — hugmynd um, að myndi mæta J»að eru til víða hér þestan fja.ll- okkur í Vancouver. Höf. lanna ótekin lönd, tiæði Camtda og Dominion Hotel 523 Main St. Bestu vín og vindlar, Ginting og fæói $1,50 Máit».............. ,35 Sinti JTI 11:11 B. B. HALLD0RSS0N eiganji VANTAR MENN aö læ*-a rakara iön. Mikil eftirspurn eftir Moler rökurum. Vinna stööug alt 6riö. Vér kennum rakara iðn til h)ýt- ar á 8 vikum og fáum vinnu fyrir út- læröa fyrir ?I5—$25 á viku. Dér getið byrjaö yöar eigin “business’ án þess aö leggja 1 þaö einn dollar. Hundroö af bestu t»»kif«íruin. Sjáiö oss eöa skrifiö, og vér sendum yöur bækl^ng vorn. . Winnipeg skrifstofa horni KING & PACIFIC Rt'gina skrifstofa 1709 BR0AD ST. © © © Íþrótta áhöld af heztu tegund. Vér höfum á Doðstólum als- t konar áhöld sem að íþrótt- um lúta, innan búss og utan. “Gem,,, byssur og skot- færi. Verkfæri fyrir veiðimenn, íerðamenn og landmælinga- menn. Vér ábyrgjnmst vörurnar og; að gera alla ánægða. Reynið og sannfærist Aðsetur íþrótta verkfæra er hjá oss. P. J. Cantwell & Co.Ltd^ 346 Portage Ave. Phone Main 921 J. WILSON LADIES’ TA1L0R & FURRIER 7 Campbell Bloök Cor. Main & James St. Phone (Jarry 2595 ELECTRIC COOKO er betri og ódýrari heldur en aðrar raf- eldunar vélar, sem áður liafa fengist NÝ UPPFINDING Aðrar v élar með sömu framleiðslu skilýrðum, eru tvisvar sinn- - um dýrari. — Allir sem reynt hafa, ljúka 'iofsorði á þessa vél Verð $6,00 Til sýnis og sölu hjá : P. JOHNSON 761 WILLIAM AVE. Talsími: G. 735. WINNIPEG, MAN. | WM. BOND | High Class Merchant Tailor \ % l l :• Verkstæði : Aðeins beztu efni á boðstólum. Verknaður og snið eftir nýjustu tízku. — VERÐ SANNGJARNT. Room 7 McLean Block 530 Main Street 1 Tómstundumim I>AÐ ER SAGrT, AÐ MARGT megi gera sér og sfnum til góðs og nytsemds, í tómstundunum. Og það er rétt. Sumir eyða öilum sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðTÍr til hins betra að læra ýmislegt sjálfum sér til gagns í lffinu. Með J>vf að eyða fáum mínútum, í tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennar, gerið þér ómetanlegt gagn, — þess fleirj sem kaupa þess lengur lifir ís- lenzkan Vestanliafs.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.