Heimskringla - 18.09.1913, Page 3

Heimskringla - 18.09.1913, Page 3
HEIMSKRINGLA WINNIPKG, 18. SEPT. 1913. iBLS. 3 Agrip af reglugjörð «am heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- akyldu hefir fyrir aö sjá, og «ér* hver karlmaður, sem oröinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs tir ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- -berta. Umsækjandinn verður sjálf- «ir að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í þvi héraði. Samkvæmt uruboði og með aérstökutn skilyrðum má faðir, enóðir, sonur, dóttir, bróðir eða ■nystir umsækjandans sækja um tandið fyrir hans hönd á hvaða okrifstofu sem er. Sky ldur. — Sex mánaða á- Sbúö á ári og ræktun á landinu i þrjú ár, Landnemi má þó búa á landi innan 9 miina frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en -80 ekrur og er eignar og ábúðar- |örð hans, eða föður, móður, son- ,ar, dóttur bróður eða systur hans. 1 vissum héruðum hefir landnem- Inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- löstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k y 1 d u r -Verður að ■itja 6 mánuði af ári á landinu i 8 ár frá því er heimilisréttarlandið rvar tekið (að þeim tíma meðtöld- iim, er til þess þarf að ná eignar- íbréfi á heimilisréttarlandinu), og •50 ekrur yerður að yrkja auk- iffeitis, Landtökumaður, sem hefir þegar Botað heimilisrétt sinn og getur *kki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að aitja ð mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa þús, $300.00 viröi. w.w.con, Deputy Minister of the Interior, nPlLBOÐ í lokuðum umslögum, áritað til undirskrifaðs *Tender for Extension to Wharf at Gull Harbor, Man.”, verða meðtekin á þessari skrifstofu til kl. 4. e. h. þriðjudaginn 7. okt. til að vinna nefnt verk. v Uppdrættir, afmarkanir og ■samningsform fást hér á skrifstof- unni og á skirifstofu District En- gineer í Winnipeg, Man., og eftir umsókn hjá póstmeistaranum að JHecla, Man. ■Frambjóðendur eru mintir á, að ftilboðum þeirra verður enginn gaumur gefinn, nema þau séu rituð á prentuðu formin og undirskrifuð með eigin hendi frambjóiðanda og tilgreini starf þeirra og heimilis- fang. þar sem sélög eiga hlut að máli, verður hver félagi að rita með edgin hendi nafn sitt, stöðu og heimili. flverju tilboði verður að fylgja •viðurkend ávísun á löggiltan bahka, sem borganleg sé til Hon- orable Minister of Pulilic Works, og jafngildi 10% af tilboðs upp- hæðinni, og sé því fyrirgert( ef framibjóðandi neitar að gera verk- Bamninga, þegar hann er kvaddur til þess, eða vanrækir að fullgera verkið, sem um er samið. Verði framboðið ekki þegið, þá verður ávísaninni skilað aftur. Deildin skuldbindur sig ekki til að þigg'ja lægsta eða nokkurt til- boð. Eftir skipun, R. C. DESROCHERS, Secretary. Department of Public Works Ottawa, 6. september 1913. Blöðum verður ekki borgað fyrir þessa auglýsingu, ef þau flytja hana án skipunar frá deildinni. Hvað er að? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver sá’sem vill fá sér eitthvaö nýtt aö lesa 1 hverri yikn,œtlfi aö gerast kanpaudi Heimskringlu. — Hún fœrir lesendum slnum ýmiskonar nýjati fróöleik 52 sinnum á ári fyrir aöeins $2.00. Viltu ekki vera meö! Vor vísur. ‘‘Að tnér læðist ljós og vor, lifna æðaslögin — svona glæða grtð og þor gömiu kvæðalögin. 8t. t i. St. Víst mun þrengja þjóðarönd þó að lengi daga, dragi engipn okkar hönd eftir strengjum Braga. Huga vorn þá helgar mál himinbornum ljóma; kvöld og morgna kœtir sál kraftur fornra hljóma. Verður lengi vottur góðs, vart það rengja hljótum, ef vér strengi stillum ljóðs, stelum engra nótum. Að í prís eg engra næ anda rís, ei hressum, ljóðadýsin léttan blæ ljái vísum þessum. Breytist tíðin, vaknar vor, veitist blíða ári. Skreytist hlíðin, þróast þör, þreytist stríða Kári. Suðri bauð með blíðum róm burt því snauða vísa, út um hauður indæl blóm upp frá dauðum rísa. Fossar gjalla gleði lag. grjóts af stalli þjóta; við sinn snjalla víkings brag virðing alla hljóta. — Þungum drunum þeirra fjær, þó vorn muna gleður, lækjar buna, létt og tær, ljóðum unaðs meöiar. Björkin grær og brosir dátt, blíðu fær hún nóga. “Sólin skœr á þar í þátt, ” þylur blær við skóga. Bjóðast gæði lífs og ljóss, léttir mæðu kífsins æðsta glæðing allra hróss, cndurfœðing líjsins. \ Avalt þannigvorið vann von um annað bjóða hverjum manni meðan hann meta kann hið góða. Þetta lag að þreyta hér þrotinn bagar máttur, Þó að fagur þyki mér þessi bragarháttur. Gamall óður görpum nú gremju-hljóð mum baka, æðri ljóð og aðra trú upp vill þjóðin taka. Við, sem ungir erum hér, aðra tungu lærum, bragi þunga bráðum vér banastungu sœrum. Feðra óðum þrýtur þor — þessi ljóð er sungu; sömdu óð um ást og vor, únun þjóð og tungu. “Fyrsta sprettinn frumbýlings íengu nettir rakið; örrnpm létt var Islendings enska Grettistakið. — Þeirra létt var lundin þá laus við prett og reiði, þegar settust saman hjá ‘sólskins btett í heiði. ’ Þegar dáða þreyttu sið — þegar háðu glímur; þegar áðu þjóðlegt við — þcgar kváffu rlmur.” Þó mig bæri þessi storð. þýða læri tungu, helga kœr mig heilla orð hetjur þær er sungu.------ Dettur botn í braginn hér, blíQur þrotnast kliður.’— Fjalla|drotning! Fyrir þér féll af lotning niður. O. T. JOHNSON. *) Tíndar til úr ýtrtsu ruali, og iiætt í í eyðurnar. Kin vísan : “Björkin græn” o. s. frv., gerð, er eg var á 11. árinu. Skólamálið. Svo má laga sem aflaga. Ilfcrra ritstj. Hkr.i J>egar ég sá ySur fyrir stuttu síðan, minitist ég við }-ður á þá fölsku fréttagrein, er bártist i blaði yðar 3. júlí þ.á., meö fyrir- sögninni : “Skólamálið úr þok- unni”, með undirskrift (“Fregnriti Hkr."). þér buðust og góðfúslega til, að taka á móti andmælum gegn hentii í yðar heiðraða blaði ; og sannfærðisJt ég* jafnframt um, að þér voruð saklaus af þeim skáldskap(! ), sem ofanrtefnd grein hefir í sér innifalinn. Samt sem áður var ég og er hissa á þvi, að Hkr. skyldi flytja þess konar grein, siem bæði var meiðandi gagnvart sjálfum mér (sem vitanlega hafði aldrei gert tieitt á hluta Hkr.), — og hitt, sem var þó langtum skaðlegra : að tilraun virtist gerð til að rýra gildi skólahugmvndarinnar. því mér hefir oftast fundist, að ,þó að Ilkr. sé að einhverju Ievti andstæð kirkjufélagi voru, þá hafi hún ætíið veriö vinveitt og viljað sterklega stvðja að ílestu, sem varðar vel- ferð og sóma okkar íslenzka þjóð- flokks. Eins og allir kunnugir, skvnber- andi menn sáu, var greinin ákaf- lega kátleg ; og duldist það ekki, að bar var öxin reidd á loft í þeim tilgangi, að höggva þann fvrsta frjóanga, sem er að springa út á einu hinu mesta velferðiar- máli vor Vestur-íslendinga. ]>vi varla hiefir neitt málefni legið rík- ara í huga rnargra, bæði hinna mestu og beztu forkólfa okkar ísl. ■þjóðflokks vestan hafs og allra þeirra, er elska íslenzka þjóð og íslenzka tungu. T>ví ekki getur hngsan.di möntium levnz.t i hvaða hættu okkar mál er statt í bar- áttunni við hérlenda tungu. Við hér í landi, sem von er, hnevkslumst á veikleika bra-ðra vorra og' systra á gamla landinu, að láta okkar hjartkæra móður- mál (eitt hið merkasta mál jarö- arinnar) oft og tíðunv falla í mola og liggja í duftinu fvrir danskri tungu. því ýmist fvrir þekkingar- skort, eða skort á nægilegri \irð- iingu fvrir btóðtnáli sínu, halda maruir á gamla laíidinu, að það sé “fínt”., að tala frekar dönsku, en sitt eigið móðurmál. ]>að mundi sem von er mælast ill fvirir í Kaupmannahöfn, ef dönsk þjóð færi að taka unn á bvf, atð tala alment íslenzku í stað dönsku. Vér Vestur-ísl'endingar, som svo mikið höfum hnevkslast á auð- mvkt liræðra okkar og svstra á fósturjörðinni, verðum að gæta að sjálfum oss, að vér föllum ekki sjálfir í þann sama pott, sem vér, að réttu lagi höfum fundiö sérlegja sárt til, að meiðandi væri og skaðlcgt, ekki einuugis fvrir sjálf- stæði þjxðar vorrar, heldur ttingu forfeðra vorra, sem vér allir lærð- um, er mæður vorar rugg.uðu oss orr voru að gleðjast vfir, hverju einu orði, er þœr gátu kcnt oss. Ilefði þá ekki mæðrum vortim sárnað, ef vinir þeirra hefðu spáð því, að er vcr sþœkkuðum rnund- um vér vanrækja “móðurmálifi góða”. NiíA, kæru landar, vertun stoltir fvrir þjóð vora 05 tuhgu, og látum ekki hugfallast eð;\ bevg.jast fyrir áhrifum annara tungumála, heldur lærum af sain- borgurum vorum, Englendingunt og Frökkuní, að vera stoltir af okkar tungumáli, og kappkostmn, að hlvnna að því a.f öllum kröft- um. Ilvað oft höfum vér ekki hevrt ýrnsa segia, að það v.vri ekki til neins fvrir okkur, að vera að halda til streitu með tunguinál vort í þessu landi, og hlvti það algerloga að hterfa áður en lang- ur tími iiði. það skoða ég ranga hugmynil ; því ef við höfum sterkan- vilja á, að halda tungu vorri við, þa sé þaö auðvelt, ef við að eins eruin samtaka með það. Yið höfum gott sýnishorn fvrir framaU oss, þar sem Frakkar eru. þeir ertt nú þúnir að bvggja land þetta á fjórðu öld, og tala nálega allir jafn góða frönsku og þeir töluðu, þá þeir fvrst lentw við strendur þessa lánds, og auðvitað þess veirna hafa beir svo mikil áhrif og afl í stjórnarfari Canada ríkis. Hn svo ætla ég að víkja að þefiií- ari undragrein fregnritans í Ilkr. (má vera, að vður finnist grein mín orðin allareiðu rneir en svar til hans). E.v hitti aldrtí, mér vi't- anlega, neinn freghrita frá Hkr., efia að miinsta kosti g-erðT mér það cnginn kunnugt. Má verá, að ein-. hver óvimir minn eða . óvinur skóla.málsins, hafi hlustað á mig í ólevfi, og hafi svo sá hinn sami verið skáld(! ) og skrifari og miö- tir vatidaður afi gerfium símirn, — há vár atifivelt fvrir þann hiJtn sama, að rangherma sögusögn mína, og þá skrifafi greinina eftir sínum t'igin geðþótta, frekar en að fara rétt ,með eða leggja á betri vecr. þess konar er auðvelt, ekki sízt, ef maðurinn er skáld(! ) á annað borð. En til þess að orðlengja ekki meir en nauðsvnlegt er, þá ætla ég’ mér að auglýsa, hvaða fréttir ég sagfii af skólamál .nu, er ég kctn til Wimiipeg. Eig sagði kunuingjum mínum og lýsti því yfir, að ég væri sannarlega glaður yfir, afi1 nú væri skóla álið útkljáð, og það hefði v.erið útkljáð alveg á sama hátt og ég hefði í tölu minni sýnt fram á áð þvrfti að gerast, eða væri sá eini rétti og ákjósan- legi vegur, eftir ástæðum : — hver.jum yrði kent, er þess óskaði, að læra að tala og skrifa rétta íslenzku ; ennfremur hörn búin iinidir fermingti, með fleiru ; en 7 manna nefnd hefði verið kosin t'il framkvæmda á þanin veg, et þeir sæu hentugast. En ]>ar sem voru nálcga sextiu menn á kirkjuþinji, og ekkcrt var gert uemia mieð medrihluta atkv., ■þá er ósanngjarnt að hald-a því fram, að nokkur einstakur maður liafi áskilið sér þann mikla heiSur að hafa hrint skólamálinu i íram- kvæmd. það sjá flestir eða alldr, að svoleiðis er sprottið frá hinni alkunnu og Ulræmdu ísl. hæðui, sem hcfir litla vigt hjá velhugs- andi fólki lú-r í landi. það, sem skaðlegast var í þess- ari fölsku fréttagrein var, að ég hefði átt aö segja, að það yrði eiginlega ekki nein mentastofnun. þetta eru ófvrirgefanleg ósannindi. Eg ætla ekki að fara að leggja út í þrátt \Hð þennau háttvirta fregn ritá Hkr, um trúarbrögð, ]>ótt hann máske álitx enga meutun í kristindómi, En því furðar mig á, að Hkr. skuli hafa fvrjr fréttarit- ara þann mann, sem ekki veit að það er mikil menttin í þvi fólgin, að læra íslenzku, Líka er það ósatt, afi cg hafi minst á nokkra sérstaka bók, sem kennarar skólans ættu að brúká viS kensluna. Engín bók nefnd á nafn. Svo orðlengi ég ekki þetta meir, og þakka ritstj. Ilkr. fvrirfram fvrir að prenta grein þessa i blaði sínu, og vona hann verði skólan- um hlvntari en fréttaritarinn, ef hann einhverntíma ritar um það mál á anuað borð. Selkirk, 8. sept. 1913. Guðlcifur E. Dalman. ATHS. RITSTJ.. — Hvað sem skólamálinu líður og fregngnein- inni, sem gefur tilefni til þessa andsvars hr. Dalmans, þá viljum > ér geía honum það til kynna, að íslenzkan er langtfrá að vera jafu líágborin heima á ættjörðinni eins' og hann vill halda fram. Upp til sveita er. víðast hvar talað hreint og voitt fnál, og í kaupstöðum er langt frá því að vera svo korniið, að danskan sé rikjandi. Alegin- borri fólks þar talar góða ís- lenzku, og engir ver en lu'in er töl- uð meðal borrans af Vestur-Islend- ingum. Sá eini munurinn, að í öðrum staðnúm er það dönsku- hlandin ísleinzka, í hinum ensku- blandin. Til Snjólfs. ami færi forgörðum. Og enn mætti nefnaT. d.: Séra Jón Bjarnason, j séru Magnús Skaptason og Einar Hjörleifsson. J>essir menn allir halda ,því fram, að til sé lif eftir dauðanin,, cn hver á sinn hátt. Eru þessir menu, sem ég hefi nefnt, heimskingjar ? Og svona mætti teljia upp í það óiendanlega. J>ú vdlt múske segja, að menti trúi ]>essu, en viti það ekki. En trú ocr vissa er Jk>, í mjög mörgum tilfellum eitt og hið sama. Ég hefi t. d. aldrei séð þig né þreifað á þér, en þó er ég hárviss um, að þií sért til. Elg hefi kynst fólk1, sem hefir vmist verið húið að missa hönd eða fót, og ég hefi stundum heyrt fólk þetta vera að tala um sára t'ilkenniugu í þessuin og þessum fingrinum, eða í þeirri og þeirri tánni á 'þeim fæti eða þeirri hönd, sem fyrir löngu hefir verið orðið dautt eða orðið að dufti. Mér hef- ir þótt þetta. skrítið, og hefi ég oft spurt fólk þetta um, þvernig á Jjfessu mvndi standa, en það hefir etiga útskýrjngu getað gefifi mér á þvi. Oft hefir það líka komið fyrir, að menn hefir drevmt menn fram- jtn úr fornöldinni, og hafa átt við þá skýrt og skilmierkilegt samtal, ýmist lengra , eða skemra, sbr. drautu llans Natanssonar o.fl. o.fl. Rn við vérðum að slá því föstu, að alt ]>etta andlega eða eilífa sé ósýnilegt og óiáþreifan- legt. Við mvndum ekki geta lifað við ]>eirra lífsskilvrði fremur en fiskar geta lifafi á þurru landi, og þeir ekki við okkar lífsskilyrði, fremur en vifi gætum lifað í sjóu- um. T>ess vegna standa hiiír hálærðu vfsindamenn ]>ar mjög lítið betur að vtgi, on t. d. éig eða þú, sem lítiö eöa ekfcert höfum lært. Og þá gotum við einnig fengið ýmsan frófileik ]>essu viðvíojandi JlCgnuni fjarsýnismcnn, sem til hafa verið og eru bæfii meöal ís- lendinga og annára 'þjóöa. * J>ú segist nú reyndar trúa, ad til sé annafi líf. Og þar er ég þér alveg sammála. En svo segir þú : “Prelsi efia lausn fvrir trú og blóö eru levfar heiðindómsins. Já, en þó svo væri, að þú hefðir rétt fyrir þér, ]>á er ekki þar meðisagt eða sannað, að trú og blóð sé lítr ilsvirði fvrir okkur, sem ekki þvkjitmst tilhevra hoiðindóminum. J>ar eð viö föllumst á, að líf sé til eftir þetta, þá verðum við að hafa tvo líkíiima, ahnan andlegán og hinn efnSslegan. Og við vitum^ afi lífið *í þeim efuislega er aðal- legá í blóðinu. þess vegna v Ijum vér helzit hafa hollar og nærandi fæðutegundir or hreiut loft, svo blóðið haldist ósýkt, eöa að okk- ur líði vel. Alveg hið sama gildir með hinn andlega likama vorti. 1 honum er blóð oj æöakerfi, að öllu levti eins og í hinum, ncitta það er andlegt og þess vegna ó- sýnilegt, Tuema með örfáum und- antekningum, t. d. i dáleiðslu á- standi. Svo mér finst nú, Snjólf- ur minn, að það ekki stándi á tnjög litlu, hvaða fæðu eða nær- ingu vort andlega blóð hefir. þii veizt, að lireint meinar oft sama sem heilagt. J>ess vegna getum við sagt, að t. d. hreinna blóð sé heilagra og að hreinast blófi sé heilagast. Og þetta getur gilt jafnt, hvort sem við tölu-m umi andlegt eða efnislegt blóð. það er ekki nauösvnlegt á þess- ari mentunar og frelsisöld, að ein- blína á alla hluti frá allra þröng- sýnasta sjónarmiði. AS endingu vil ég benda þcr á‘,- hvort ekki væri heppilegra, að þú safnaðir hinum merkustu draum- um frá ýmsum í viðbót við þína ^igin drauma, þar til þvt hefðir nóg í bók, en gæfir sögurnar út sér á parti. E'g kem með þétta sem uppástungu, en ekki að mér komi neit-t vifi, hvernig þú hefir það. þeir, sem brevta vel við menn og skepnur, gera ]>aö af einhverj- um orsökum eða hvötum, og til grundvallar fvrir því getur trú og blóð (í audlegum skilningi) eins vel legið eins og nokkuö annað. Álfur í Hól. Vantar menn að læra rakaraiðn. Mikil eftir- spurn eftir Moler rökuruim Stöðug vinna alt árið. Vér kennum rakaraiðn til hlýtar á 8 vikum og útvegum útlærðum vinnu fyrir $15—25 á viku. þér getiö b}rrjað yðar eigið “busi- noss”, án þess að leggja í það einn dollar. Hundruð af beztu tækifœrum. Sjáið oss eða skrifið og vér sendum bækling vorn. Starfstofur: Winnipeg-horni King og Pacific Regina-1709 Broad St. Blindur er blaðlaus maður Og uþví er fífl að fátt er kent“ segir gamalt mál- tæki. Þú getur ekki vitað hvað umheimurinn hugsar og talar ef þú ekki lest blöðin. Iláttvirti S. J. Austmann!1 I Heimskringlu nr. 48 liefir þú á orði, að ég ætti afi skamimast min. J>að getur verið, að ég ættý að gera það. En ég er hræddur um, Snjólfur minn, ,að við gerum seint alt sem við ætturn að ■gera. Og svo á hinn bóginn finst mér fremur ósanngjarnt, að mælast tfil að maður skammist,sín fvrir ]>aö, sem maður hiefir aldrei gert. Élg hefi aldrei líkt þér við lÖgmund íleðu, þó þú kunnir að skilja það svo eða imvnda þér það. Rg álít Cgmimd fleðu vitrau á sérkenni- lc"-an hátt, og ég álít þig eiunig >itran á sérkennilegan liátt, en ekki á sama hátt. En þar meö er ckki nein samlíking gerð á ykkar I>ersónu ; langt frá því. Jætta hlýtur þú að sjá, þeigar þú hugsar þig betur uin. Iíkki vildi é,g gcra þór vanheiður að ncinu leytii, þó ! mér bætti hún nokkuð ísktyggileg hjá þér setningin sú, að allir Jæir, sem halda og hafa haldið þ\'i fram að líf sé til eftir ]>etta vort jarð- neska líf, séu heimskingjar. þú ættir þó, svo sögufróöur sem þú ert, aö tnuna, að það hafa oftast veriö hinir merkustu -og vitrustu menn sinnar samtiðar, scm hafa haldiö því fram, afi Hf sé til eítir þetta líf. “Ekkf munum vér brenna hæfS þessa- heims og ann- ars”,' sagði Skarphéðinn, og varla7 mun Njáll liafa séð inn í ókomna tímann með sinni dauðlegu sjón. Ekki var Gestur Oddleifsson í neinni óvissu um að lífifi héldi á- fram eftir að þessi efnislegi lík- HEIMSKRINGLA, sem er elsta og bezt blað Vestur-íslendinga, hefir æíinlega meðferðis fróðleik og frégnir, ekki aðeins um hagiog framtíðar mál Islendinga livar á jarðríki t sem þeir ala aldur sinn — heldur fræðir ykkur einnig um alt það sem frumkvöðlar þjóðanna hugsa^ tala og starfa til fram- þróunar og fullkomnunar mannfelagsins. Nyir kaupendur að Heims- kringlu fá blaðið frá þess- ' um tíma til 1. október 1914 fyrir tvo dollara og auk þess þrj ár skemtisögur inn- heftar í vandaða kápu. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.