Heimskringla - 18.09.1913, Side 4

Heimskringla - 18.09.1913, Side 4
BLS. 4 WINNIPEG, 18. SEPT. 1913, i HEIMSZÍINGCX Heimskringla Pnblishod every Thnrsday by The Heimskringla News & Fublishinz Co. Ltd og I |2.00 nm áriö (fyrir fram boraraC). Bent til islands $2.00 (fyrir borgaö). fram GUNNL. TR. JONHSON, E d it o r P. S. PALSSON, Advertising Manaxer, (Talsiini : Sherbrooke 3105. Offiee: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOI 3171. Talsfmi Qarry 41 10. Canada í skuggsjá (Niðurlag). Atvinnumál. Árið 1900 tnyndaði Canada- stjórn nýja stjórnardeild, sem at- vinnumáladeild nefndist, og var sérstakur ráðgjafi settur til að annast um hana. Verkeíni deildar- innar var upprunalega ]>a'5, nð salna skýrslum yfir atvinnu-ástand landsins, og að peía út mánaðar- rit um þau mál. |>að rit neínist “Labour Gazette”. Síðar (árið 1909) var verksvið deildarinnar aukið svo, að deildin tók að sér rannsóknir á öllum þrætumálum milli verkveitenda og verkþiggj- jenda, og- einnig rannsóknir, þar sem sýnt var, að samsteypa félaga væri gerð til þess, að halda nauð- synjavörum alþýðu í hæstu verð’ Sömuleiðis hefir nú deild þessi tek- ið að sér að safna skýrslum yfir heildsölu og smásöluverð ljfsnauð- synja og rannsókn þeirra mála, sem og alt annað, er lýtur að lífskostnaði albýðu í landi þessu. engu Ieyti tilgangi sínum og 19 verkföll voru annaðhvort ekki til lykta leidd um sl. nýár., eða stjórn inni hafð ekki vcrið gtert aðvart um endalykt þeirra. Verð nauðsynja. Skýrslur þaer, sem safnað hefir verið um þetta ef’ni, og sem ná yfir 23 ára tímabil, sýna að verðið hefir farið stöðnet hækkandi. Skýrslum hefir verið safnað yfir meðal mánaðarleet verð 272 vöru- tegunda, sem’ raðað hefir verið niður í 13 flokka, og meðalhækkun alls svbir 60 prósent verðhækkun. það er vitanlega miklu meira á sumum vörum og nokkru minna á öðrum, og lang-minst er verð- hækkunin á þeim vörum — t. d. kolum oe akuryrkjuvearkfærum — sem framleiddar eru af einokunar- íélögum, en lang-mest hækkunin á afurðum bænda, og sérstaklega á allri grávöru. það hefir ef til vill engin vara eins hækkað í verði á sl. 20 árum eins og alskyns loð- skinnavdra, sem nú mun vera sem næst fjórum sinnnum dýrari en hun var þá.. Timbur og nokkur önnur byggingaefni, en þó sér- staklega húsabyg.gingaviður, hafa og hækkað mik.ið á sl. 20 árum. það, sem aðallega er að þessum skýrslum, er það, að þær eru ó- ljósar og alþýðu manna sem næst óskiljanlegar. Verðhækkunin er miðuð við “points”, án þess nokk- uð sé frá því skýrt, hvað *points” hvði. Betra hefði verið og skiljan- legra miklu, að gera ljósa grein fvrir því, hvað sú vörutegund kostaði í dag, sem fyrir 20 árum fékst fvrir $1.00, eða með öðrum orðum, hversu mikið verður að borga á vfirstandandi tíma fyrir bað magn af hverri sérstakri vöru- tegund, sem fvrir 20 árum kostaði $1.00. þá hefðu allir skilið ná- pólitiska íréttapistla, ekki rit- þannig voru leiðtogar og þinmenn stjórnargreinar, sem alftr haia haft beggja flokka einhuga um, að þessri endaskifti á sannleikanum, að styrkveiting væri nauðsynleg og meira eða minna leyti, — þá bez lét, að eins hálfur sannleikur ; en hálfur sannleikur er oft verri en bláber lýgi. 1 næst-síðasta blaði voru bent um vér í bróðerni fréttaskrifara Lögbergs á þennan ljótleik hans esn í stað þess að láta skipast vi orð vor, svo sem vænta mætti af þjóöinni fvrir beztu. Sérhver, sem gæddur er meðal- greind, veit, að til þess að koma framkvæmdum í verk þarf peninga — mikla peninga. Canada ’er ennþá á æskuárum og þarf margs með. Borden stjóxninni er ant um, að landið taki sem mestum framför- um, og hún vill heíja lamdið ttl ar, sem vitanlega eru allar gerðar með samþykki þingsins, miða all- Labour Gazette í janúar síðastl sýndi, að á árinu 1912 varð meiri kvæmlega lífskostnaðar hækkunina framför í iðnaði og verzlun Can- ada, en á nokkru undangengnu iári, og svo varð mikil eftirsókn eftir vinnumönnum við bænda- vinnu, að ekki væri mögulegt að fullnægja henni. Verksmiðjur allat höfðu nægan starfa alt árið, og vax þó á mörgum þeirra unnið langt umfram vanalega daglega vinnutíma. þar varð og þurð á hæfum handverksmönnum. Marg- ! ar umkvartanir hafa á síðari ár- j iim komið frá verksmiðjum víðs- ■ vegar í rikinu, að örðugt væri, og í sumum tilíellum algerlega ó- klevft, að trvf-^jíi liæfa handverks- menn til vinnu á verkstæðunum. Verkamannafélögin í Canadahöfðu við lok síðasta árs 160,120 með- limi. Tala verkfalla árið 1912 var 150 i í stað 99 árið 1911 og 84 árið 1910 : o? 69 árið 1909. Langflest voru verkföll þessi smávægileg. á sl. 20 árum. Bankamál. Bankamál landsins og peninga- eignir þjóðarinnar eru í framför. Við lok síðasta árs voru eigriir hinna löggiltu bánka í Canada rúmlega .1526 mdlíónir dollars, en skuldir þeirra tæpar 1300 miliónir dollars. Innieignir manna í jjessum bönkum vortí við síðustu áramót nálega 1103 milíónir. Auk )>ess áttu íbúarnir í pósthúss- og rikis- I stjórnar sparibönkum 58J4 milíón- ir dollars. Annars sýna skýrslurn- ar, að þann 31. marz sl. hafa bankar landsins skuldað alþýðn, f\TÍr innlegg hennar í þá, 127214 milíón aollars. Skýrslan sýnir og, að á sl. 45 árum hafa orðið 24 bankahrun í Canada, en að i flest- um tilfellum hafi alþýða manna, sem fé átti í þeim, fengið eirnir 111 af srnar endurgoldnar að mestu. ]>ó hefir tapið alls orðið 6^4 milíón góðum dreng, heldur hann áfram vegs og gengis. Fjárveitingar henn- uppteknum hætti, 6g kemur með sömu lyga-þvaðurs-tugguna ennþá einu sinni, sem hann hin,a síðustu' ^ aS þeSSU takmarki. Og til hvers á að verja landssjóði frekar, en að styðja framfarir cg vöxt lands- ins sjálfs ? Annars er skýrsla sú, sem Lög- berg gefur yfir tekjUr og gjöld hina síðustu 5 mánuðina, að mestu tilbúningur. Stjórrftn gefur út engiir mánaðarlegar skýrslur hrifnir aí þessari eljusemi. Nær tg um f járhag landsins, heldur að eins oss að halda hið gagnstæða, þ\ j ema ársskýrslu, og er s,ú skýrsla flestum mun þykja það hvimtótt,-! his rina ábvggilega, nefnil. lands- mánuðina hefir stöðugt verið að japla milli tanuanna. Sérstaklega er fréttaskrifarinn iðinn við, að rayna að kasta saur á Hon. Robert Rogers og ófrægja h;inu í augum lesenda blaðsins. En naumast trúum vér því, að leseudur Lögbergs séu sérlega þegar til lengdar lætur, að heyra alt af sama niðið um sama mann- inn, hvernig sem ]>eir að öðru leyti eru pólitiklega sinnaðir. Vér ætlum ekki liér að fara að reikningarnir. En til þess að gefa lesendum vorum litla hujfmynd um mismun- inn á ráðsmensku Laurier stjórn- arinnar og Borden stjórnarinnar, halda fram kostum Hon. Robert' þá má benda á, að á hinum fyrstu Rogers. Vér höfum gert það áður. j tveimur fjáragsárum Laurler stj. En það vita allir, sem nokknr var tekjuhalli, og hann mikill ann- kynni hafa af stjórnmálum Can- hafa ada, að hann er einhver mikilhæf- asti stjórnmálamaður þessa lands, og einlægari og betri hollvin á ekki Caniada þjóðín en hann. — Ilvers vegna fregnsnáði Lögbergs leggur þtnnan sæmdarmann í ein elti nieð rógi og brígslyrðum, vit- um vér. ekki, að árið. En hið fyrsta ár, sem Bcrden stjórnin hafði öll völdin, sem var sl. fjárhagsáir, hafði hún rúmlega 56)4 milíón dollara tekju- afgang, og hafði aldrei í sögu þessa lands annað eins komið fvrir áður. Laurier stjórnin náði hæst 30 milíón dollara tekjuafgangi, og nema væri' það afjvoru þeir Liberölu þá svo hróðug- öfundssýki yfir því, að Liberak ir, að þeir fullyrtu, að annar eins flokkurinn skuli ekki ,eiga hans Hka. Annars má fregnskrifarinn vita að ekkert, sem hann segir, getur skaðað hinn mikilsvirta ráðgjafa að nokkru. Alt þvaður hans eQ því að eins marklaus eyðiufylíiug Lögbergi. búskapur mundi eins dæmi "undir sólunni. Borden stjórnin nærri tvö- faldaði tekju-afganginn tveimur ár- um síðar. — Hvor bjó betur ? En ekki meira um fjárhaginn að þessu sinui. þá er enn eitt í síðusta Lög- bergi, sem er athugjavert, en þar Ennþá má sjá í Lögbergi sömu tökum ver orð fréttaskriSarans fullkomlega trúauleg, o.g er það þá hann segir írá aukakosningunmi í Richelieu kjördæminu í Quebec. — Hanu segir, að sú kosning hafi soguna um árangursleysið al för verzlunarráðgjafans, ’ Hon. Geo. E. Fosters, til Ástralíu og Nýja Sjá- lads. Vc-r álítum þýðingarlaust, að þingvísum, svo vér birtum hér nókkrar þeirra með skýringum. * R’áöherra er látinn segja, þegar einn andstæðinga hans, sem sagt er að hvki sopinn góður, kom seint á þingfund : lí‘g var orðinn öruggur, að hann félli’ í valinu. 1 því rekst hann ófullur inn í deildarsalinn. * í saim'inuðu binpú var frestað að kjósa bankaráösmann í Islands banka frá mánudegi til laugar- dags. þótti þeim, sem hreppa vildu hnossið, leitt að bfða : Bamlalásr um “bitaráð,, bezt mér bvkir hlýða, en hvikul finst mér flokkanáði; fjandi’ er að þurfa’ að bíða. * Bændaflokkurinn var myndaður á þinginu til þess að vinna að á- hugamálum bœnda cg g®gn em bættismanna klíkunni. Bændaflokksins blessuð öld boðar framtíð sanna. Auðmjúk sleikja yfirvöld enda kotunu'anua. • Girðinga-umræður : Fáum er nú gata greið glprð í þingsölunum, þeim er orðin erfið leið út úr girðinunum. Allir sækjast ennþá heitb eftir fé ag virðingum ; en beir komast ekki neitt út lir þessum girðingum. Nú fer deildin allvel að, alt er leyft og bannað, sambvkt, felt og—hver veit hvað hvað ofan í annað. þegar hvalamálið ræðu í neðrideild : var til um Ösköp sepja ýmsir ljótt inni í deildar sölunum. Svo hætta þeir um hæsta nótt í h... o- hvölunum. • Um helzta málsvara ráðherra : Ráðherrapeðið revkir og talar, en reykur er alt, sem hann malar Landritari þingstörfum var kveðið : gegndi nokkra daga fyrir ráðherra. þá deila um þetta atriði frekar. þa5 verif5 unnin n>eð sviksemi, — at- sannast bezt, þá þing kemur satrö kvæða-þjófnaði og allskyns óskapa an, hvort Heimskringla hafði ekkl' spilliiigu. — Vér etumst engan veg á réttu að standa, þá hún sagbj inn um, að þetta se ált satt, úr að hann hefði gert uppkast til | því Lögberg segir það„ — því — verzlunarsamninga við stjórnir ey^! það var Liberal, sem var kosinn álfunnar. Allir vita og viðurkenna, að Hon. Geo. E. F'oster cr atorku maður og stór-hæfileikamaður, þ fregnsnáðinu kalli hann ráðgjafa- þessu kjördæmi. Raunar segir blaðið, að Ilon. Louis Coderre ríkisritari Borden stjórnarinnar hafi verið sá, er kosningu hlant, Iþessum verkföllum snertu sametg- . , ! dollars, eða að jafnaði 145 þúsur.d mlega ekki fleiri en 300 vinnendnr, j ... og 85 verkföll snerta færri en 200 vinnendur alls. Alvarlegasta verk- faHið varð í British Columbia og snerti um 9 þús. járnbrauta vinn- endur ; 441 þús. dagsverk töpuð- nst við það verkfall. Sjö vikna verkfall varð o’g hjá fatagerðar- .vinnendum í Montreal, sem mistu við það 143,500 dagsverk. 1 þvi tóku þátt 4,500 manns. Önnur 2 verkföll urðu, annað i kolanámum og hitt í crullnámum, og voru bæði óútkljáð um sl. nýár. Alls mistu verkþiggjendur á sl. ári 1,099,208 dagsverk vegna verkfalla. Af verkföllum, sem urðu á sl. ári, ,voru 66 í Ontario fylki, 24 í Que- bec, 16 í Saskatchewan, 13 í Al- | dollars á ári, og er það talið lícið tap, miðað við verzlu narui á g ;i þeirra á öllu þessu tímabili. Abyrgðarfélög. 62 eldsábyrgðarfélög eru stíirf- andi í C.anada. þau höfðu á sl. ári rúmlega 2680 milíón dollars á- byrgðarsamninga. Inntektir þess- ara félaga nrðu á árinu rúmlega 23 milíónir dollars og útgjöldin rúmlega 12 milíónir dollars. Á sama tíma höfðu Canada- menn lífsábyrgðir fyrir 1070)4 mil- íónir dollars. * það er marrt enn í þessari bók, sem er eínkar fróðlegt og gefur ljóst vfirlit yfir ástand alþýðu í Ijerta, 10 í British Columbia, 7 í Canada O" þroskun hennar, en sem Manitoba, 6 í New Brunswick og ghki virðist þörf að gera að um- 5 í Nova Scotia. F'lest voru þau tfjsefni að þessu sinni. til þess að fá hækkuð vinnulaun, og nokkur til þess að fá styttin yinnutíma. Af þessum 150 verk- föllum voru 59 leidd til lykta með samningum milli málsaðila, 1 með gerðardómi og 2 með samkomn- lagi. 1 15 tilfellum voru aðrir en bað er missögn. En það breytir harnH eiíi(ert b'L hv.ernig kosningin. var unnin í Ricliilieu kjördæminu. Hún var unnin með hinum verstu klækj um — segir I.öglterg —, cg þáð var Liberal, sem þar náði kosn ingu — segir Heimskringla — og heitir Mr. Cardin. Ilon. Louis Coderre er aftur a móti bingmaður íyrir ITochelaga kjördæmið í Montreal. Vér höfum til ]>essa v.erið að nefnu. þá segir fregnskrifarinn sogu yfir því, hversu fjárhagur landsins sé illa kominn undir Bor- denstjórninn'i. Naumast þarf að geta þess, að harmsagan er að mestu uppspuni einn. Fjárhagur laaidsins hefir aldrei verig betri, e einmitt nú. það er raunar satt að útgjöldin hafa veriö hærri hina síðustu 5 mánuðinii,, en á sama títtia arið á undan. En þess var-4 ast blaðið að geta, að rú eru j lasa fréttaskrifara Lögbergs fyrir mörg stórvirki í smíðum, scm ekkj ósanninda-þvaður hans, en hér í voru þá, og að stjórnin borgaði j þessari frásögn um Richilieu kosn- a- Sama tuggan. Heimskringla liefir áður bent lesendum sínum á það, að stefna menn teknir í vinrní í stað verk- | blaðsins er og liefir verið sú, að fallsmanna og í 11 tilfellum var í r*«a sem minst um stjórnmál vinna hafin með því að sumir yerkfallsmenn héldu áfram og nýir menn teknir í stáð hinna, sem hættu. I 10 tilfellum var verkfall- ið endað með þeim skilningi, að rannsókn skyldi gerð á ágreinings- a.triðunum. ,Tíu verkföll náðu að j milli kosninga. læsendunum er lítil þægð í slíkum greinum vikulega. Vilja helzt eitthvað annað efni, meiri- fróðleik og 8 milíónir dala núna fyrir fánm vikum til lúkningar skuld, er hvíldi á landinu írá Lauriers tím- um. — það, að fjá r málar áðg j a fi Borden stjórnarinnar hafi tekið lán þá hann dvaldi á Englandi, eru helber ósannindi. Borden stjórnin hefir engan dal tekið að láni það sem af er þessu íjárhagsári. Lögberg fræðir lesendur sína um það, að fjárhagsáriö hér í landi sé talið frá 1. marz. Ekkí cr það nú svo, því 1. apríl byrjar það, og það ætti rtteira að segja fréttaskrif ari Lögbergs að vitá. Lögberg skírskotar cnnþá einu sinni á fjárveiting ]tá, sem sam- bandsþwtgið veitti C.N.R. félaginu, cg kennir auðvitað Borden stjórn- inni umi, og tilfærir sem eina sön-n- uiftna fyrir fjárbruðli(! ) heotnar. Sannleikurinn er sá, að þessi fjár- veiting var gerð með samþykki beggja flokka. inguna verður hann talsimaður sannleikans, — svona upp úr þurru. Raunar ætlaði hann að gera ilt og ásaka aðra um sinna manna svndir, — en honum er það naumast láattdi, annað hefðj verið gáignstætt öllu eðli hans. Þingvísur. það hefir verið siðvenja á al- þingí um fjöldamörg ár, að yrkja vísur tfm þingmennina. Mörgnm hefir þótt gaman að þessum þing- vístirn. þær eru o£t rækalli hót- fyndnar og smiellnar. Venjulegast eru þær græskulausar, en gefa þó smápillur -við og við. Engir vita með vissu, hverjir yrkja þær. þær heyrast úr öllum áttum og eru á allra vörum. Yfirstandandi þin,g hefir ekki farið varhluta af kveðlingum, — Sir Wilfrid Laurier 1 enda ern margir af þingmönnun- sem þeir hafa skemtun af. En Lögberg hefir nm all-langan stuöningsmaður tillögunnar, sem tíma gert það að reglu, að flytj j fór fram á að veita styrkinn. — mælti með henni, og Ilon. Geo. P. Graham, sem var járnbrautaráð- gjafi Laurier stjórnarinnar, um vel Iiagmæltir, og eru þeir o- sparir að yrkjii Jiverir um aðra, en þó mun meirihluti vísnanna 'ar kveðinn af utanþingsmönnum. Vér erum þess vissir, að lesend- ur ílkr. hafa ganwn af þessum Ljótt var áður stjórnarstarf, stefnir þó í verra horf. En ein er bót, að ekki þarf undir þig að vanda torf. þessi staka var að sögn kveðin um Bjarna frá Vogi : Iæirbulls-skjpðu sþekur hann, skellihlátur vekur hann, sambandsrellu rekur hann, rólega öllu tekur hann. Um Guðmund Eggerz, 2. þingm Suniunýlinga, var kveðið : Gutlar ræðum gjálfratwli, grunt í fræðum vaðandi, deildar-mæða malandi, mikið er æði á Guömundi. Öguðlegur er Eggerz minn, áð því rær sá heiðursmanm ; að hengja blessaðan biskupinn, en bera fé á hreppstjórann.- Tilefmi seinni stökunnax var, að þessi þingmaður mælti eindregið á móti launahækkunar frumvarpi stjórnarinnar, scxstaklega hækkun biskupslaunanna; kváð nær að hækka liun hreppstjóranna, því vel mættí komast af án biskups en ekki án hreppstjóra. Ftiglafriðun var ræðu í efrideild : lengi til um- Efri deild á öllum fundum ógnar svartbökum og lundum. Allra þeirta vitru vit fer í várnir fvrir þeirra dritsker. *i Lárus H. Bjarnason hefir ekki farið varlilutít af kveðlingum, sér- staklega er hans minst í sambandi við islenzka fánann : Ut h:tnn setur austurtrog, upp þann bláa dregur, og hringsnýst um sinn vizkuvog voða-merkilegur. Með hvítt og blátt í barminum, brosandi upp á palla, og minister í maganum megið þið sjá hann Lalla. Hreykinn Lárus hvítur blár hefir úti — vasaklút. ITannes þrár og hörundsár hugsar þtútinn um sinn grút. * þegat' lotterí þyrirspurnin kom til umræðu í sameinuðu þingi, gengu margir neðrideildar ]>ing- menn af fundi, því þeir töldu hana eiga beima í neðrideild. þá var kveðið: Vardn stáli stjórnar-peð stungu’ að hoinum ótta, svó að Lárus lagði með liði sínu’' á fiótta. ITinn nýi þiiiigmaður Barðstrend- inga, eftirmaður Björns heitins ráðherra, Hákon Kristófersson frá Haga, á ekki upp á háborðið hjá hagyrðiugunum : Yfir íón og fréttától ílýgur skrítin saga : þeir ha£a sett í bjarnar-ból bola-kálf úr Haga. Nú er Hákon íarinn flatt, fékk hann skell til muna, endilangur álveg datt oni hagstofuna. Hákon barð'ist á móti hagstofn. frumvarpinu í efrideild. * Bemedikt Sveinsson hafði crð fyrir stjórnarandstæðingunum ái eldhússdaginn o.g veittist mjög atS ráðherra : Bensi af móði beitt-i nað, byltust þjóðargoðin. Hannes stóð, en lterrann bað, hás og blóði roðinn. Léðist lionum líkn í þraut, liimuðum af sárum, Abraltams í opið skaut inn hann flaut á bárum. Um einn af prestum þingsáns vas kveðið : Herrans frórnur hirðir þá hásum rómi gólar ræðuhjóimið hljóðir á hlusta tómir stólar. þá er og þetta edn þingvísan þrjátlu sdlfurs segja mernn svikara Júdas gerði. Nú eru goldin þúsund þrenn — þetta er að hækka í verði. þingið þótti tíðindafátt um tima. þá var þessi staka gerð : þrautaleiðir þessir eru þingsins dagar, , enginn kjaftur yrkir bögur, ekkert er að íæra í sögur. Við sjóinn. Svipfríð er á sænum sólin skær, enn í aítanblænum Unnur hlær. Dynur dröfn und bárum dularfull, ex sem brenni á bárum,' bráðið gull. Skýrast mar.gar myndir munabrá er við ægislindir una má. Falda helgri falda fjallásýn “Alda. kæra alda, Alda mín”. Ömar einhver hulda iinst í sál, hljómiar djúpsins dulda dulajrmál : ITeim vill hugann færa, heim til þín, Fósturfoldin kæra, iFoldin min. Myrra h. Dánarfregn. Ilér með tilkynnist vinum og; vandamönnum, að 30. júlí sl. >óknaðist guði að burtkalla minn hjartkæra son, Skarphéðinn, eftir þriggja vdkna legu, úr lungna- bólgu. Hlann var 25 ára og nokk- urra mánaða gamall. Hann var ilt ai mjög heilsuveill, af afleiðing- um jtungrar sjúkdómslegn, þá er hann var fjögra mánaða gamall, en sem hann bar með sérstaklegr tolinmæði til hinnar síðustu stund- ar. Er hans því sárt saknað áf okkar eftirlifandi móðir og syst- kinum. Blessuð veri minning hins látna. Anna S. þorgeirsson, Bredenbnry P. O. * I sambandi við ofattskrifað sorg- artilfelli bdðjum við Hkr. að færa öllum þingvalla búum kæra þökk okkar aðstandenda hlns látna, sem sýndu okkttr hluttekning sína og gerðu okkur sorgina léttari með nærveru sinni við jarðarför- iná, og kvöddu hinn íramKðna með blómskrúði á kistuna. Og enn- fremur þökkum við börnum af Lögbergsskóla, sem korrut að gröf- inni og skreyttu ledðið með blóm- um.______ Systkini og móðir hins látna.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.