Heimskringla - 18.09.1913, Síða 5

Heimskringla - 18.09.1913, Síða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. SEPT. 1913. i5. BLS. BYGGINGAVIÐI Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. JR The Empire Sash & Door Co., Phone Main 2510 Henry Ave. East. Limited Winnipeg Ný bók. Peter Jansen Company Inlia gefið út vasabók, sem allir hveitibænd- ur ættu aS eiga. Á fyrstu bls. er almanak fyrir 1913 og 1914. Á næstu 10 bls. eru fjöldaimaxg- ar nauSsynlegar upplýsingar. par eru einnig eySublöS fyrir dagbók. 24 bls. í bókinnd -eru um hveiti- markaSinn, ásamt tölum, sem sýna verS allra korntegunda á .Winnipeg markaSnum sl. ár. J>á eru 4 bls. af afar nauSsynleg- um upplýsingum fyrir alla, sem selja korn. Næst er blaSsíSa af reglum járnbrautafélaga gagnvart þeim, sem senda meS þeim korn, og önn- ur, sem sýuir stærS og burSarþol ijárnbrautavagna C.N.R.f C.P.R. og G.T.P. félaganna. Næsta blaSsíSa útskýrir reglur kornhlöSufélaganna í Fort ^Villiam og Port Arthur. Á síSustu blaSsíSu eru upplýs- ingar um fermingu járnbrautar- vagna. TJpplýsingarnar, sem bókin gef- ur, eru áreiSanlegár og skrifaSar af manni, sem hefir sérþckkingu á þeim hlutum, sem bókin aSallega er um. Bókin er mjög hentug pg þægi- leg fyrir kornbændur. Peter Tansen Co., senda meS á- nægju eintak, hverjum sem æskir. SkrifiS eftir eintaki og nefniS lieimskringlu. Nýkomnar bækur í bókaverzlun H. S. Bardals. t ÍSögur frá Skaftáreldi, II. b., J Trausti ................ $1.40 Ingvi Hrafn, eftir Gustv Frei- tag ....................... 1.00 !Saga hugsunar minnar, e. Br Jónsson á Minnanúpi ....... 1.00 S.turlunga, III. bindi ...... 0.65 1 helheimi, eftir Garborg (þýtt: Bjarni frá Vogi) ... 1.00 Hugur og heimur, e. Dr. G. Finnbogason, í skrautb. ... 1.50 Myndabækur barnanna I. og II. bindi, innb., hvert ... 0.60 Dýramyndir barnanna ......... 0.60 LjóSmæli: Sig. SigurSsson... 0.40 'Frönsk samtalsbók, innb. ... 1.25 Islenzk orSabók: .01.., 1. h. 1.40 Almenn Kristnisaga — Forn- öldin. Próf. J. ITelgason... 1.25 Organtónar, II. bindi meS . textum ................... 1.20 Næstu harSindi: G. Björnsson 0.20 Jólaharpa 1912: Jónas Jóns- son ...................... 0.20 Uppdráttur íslands: M. Han- sen ................... 0.75 Heimskringla, öll í einu bindi — Snorri Stuxluson ....... 4.50 ísl. smárit, I. Lilja: Eysiteinn Á&grímsson .............. 0.25 Isl. smárit, II. Réttur íslend- inga í Noregi og NórSm. á Islandi á dögum þjóSveldis- ins .... .................. 0.25 Passon Hymns og Iceland : Rev. C. D. Pelcher ...---... 0.60 Kíkirsmyndir af hel/.tu stöS- um á íslandi, tylftin á ... 2.00 Herbergi og fæSi, ef óskaS er leftir, getur einhleypt fólk fengiS, aS 674 Alver- stone St. Öll nýtízku þægindi í húsinu. Talsima nr. Garry 4161. Gott herbergi til leigu aS 589 Alverstone St., autt eSa meS hús- búnaSi. Sanngjörn leiga. Markaísfréttir. (Sent Hkr. af Produoers Grain Commission Co. 308 Grain Exchange). 15. sept. 1913. Nú hafa hugir manna horfiS frá hveitislættinum og munu nú flest- ir vera aS gera sér grein fyrir hvaSa áhrif á hveitimarkaSinn hér Bandaríkja toll-lögin hafa. þessi Bandaríkja toll lög taka fram, aS hveiti skal verSa tofl- frítt til Bandaríkjanna frá þeim ríkjum, sem veita þeim sömu hlunnindi. Sem stendur verSur lOc tollur á Canada hveiti. þar af leiSir, aS gagnskiftasamningar, hvaS hveiti snertir, geta ekki tek- ist fyrr en sambandsþing Canada kemur saman í janiiar næstk. þá verSur fvrsta tækrifæri, sem stjórn vor heíir haft til aS gefa Banda- ríkjahveiti óhindraSan markaS. þaS getur vel veriS, aS stjórnin álíti heppdlegast, aS Canada haldi stöSu sinni á he.imsmarkaSinum, sem framleiSandi beztu hveititeg- unda. Vér höíum samt sem áS.ur góSan hveitimarkaö fyrir sunnan oss, og ef til vill mundi þaS borga sig, aö tapa stöSu vorri á heims- markaSinum, sem framleiSendur bezta hveitis, til þess aS geta not- iS Bandarikja markaösins. Samt sem áöur má gianga aS því vísu, aS járnbrautafélögin setja sig á rnóti þvi, aS senda hveitiS suöur. Um nokkrar vikur hefir veriö einnruna tíö fyr.ir hveitisprettu. Sýnishórn af því hveiti, sem þreskt heflr veriö, er ágætt. Vetr- arhveiti í Bandaríkjunum er mjög gott, og útlit fyrir ágæta upp- skeru þar. Ilvei tiskýrslur B andarikjanna, sem út voru gefnar sl. víku, eru sé'm fylgir : Spring Wheat, 75.3 ; production, 243,000,000 ; alt hveiti, 754,000,000. Conditional Com, 65.1; production, 2,351,000,000 ; Oat Condition, 4 ; production, 1,400,- 000,000. þaS, sem mest hefir hjálp- aS til, aS halda Bandaríkja hveiti í háu verSi er, aS mais uppskeran hefir brugSist, svo þar af leiSandi veröur aö næfa gripum og svínum meira af lélegum hveititegundum. Uppskerubrestur á Frakkland hefir líka mikiö viS þaS aS gera. Uppskeruhcrfur á Rússlandi eru góSar, og margur bíSur meS ó- þreyju uppskerunnar í Argentína, sem verSur í janúar næstk. Mjöor litlu af korntegundum vor- um hefir veriS óskaS eftir í Ev- rópu, þar til í motgun. Nú viröist ivtlitiS mjög gott. VatnaleiSin frá Fort Wiliam austur veröur greiSari í ár, heldur e« hefir veriö, vegna hinna auknu kornhlaSna í Buffalo og Montreal. Flutningsgjald veröur hátt, 2c á busheliö til Buffalo, á október- sendingum. SíSastliöna viku hefir hafraverS veriS hátt, hækkaS fyrir október úr 365^ f 37Já- Mikil eftirst>urn eftir bv.gri, 3 C. W. selst á 50c. Flax hefir falliS í verSi úr 1.42 í 1.29. HveitibirgSir í Fort Williatn á löstudaginn voru : þetta ár. Sl. ár. Hveiti ... 1,431,797 1,661,658 Hafrar ... 2,049,314 2,258,130 Bvgg . .... 392,336 353,091 Flax .. . ... 1,621,247 237,347 1700 vagnhlöss af nýju korni voru skoðuö hér á laugafdag og sunnudag, og búist viö 1,000 á dag. Nú sem stendur er boSiS hátt verS fyrir nýtt hveiti í Fort Wil- liam, en ef tiil vill lækkar þaS bráöum, þar sem um svo mikiS hveiti er aS rœSa. IIVEITI. Grades StraÍRht Smutty Rejected Winter 1 Ncr. ... 86þj 81% 81% 88 2 Nor. ... 84þj' 79% 79% 85% 3 Nor. ... 83% 83% HAFRAR BYGG 2 C.W. ... 36J4 3.C.W. . .. 48 3 C.W. ... 34% 4 C.W.. .. 45% Ex.l Fd .... 35% Rej. .. • 43% 1 Feed ... 34% Feed - 43%' 2 Feed ... 32% FLAX. 1 N.W. ... 127 2 C.W. ... 124 3 C..W. ... 111% . FUTURES. Hveiti Hafrar Flax Okt. ... 86% 36% 1.29 Nóv. ... 1.30r4 Des. ... 85% 36% 1.28J4 Maí ... 90% 40% Kennara vantar viö Mary Hill skóla No. 987 frá 1. október til 15. nóvember. TiltakJ kaup og mentast g, og sendi til- boö til undirritaSs fyrir 22. sept. G. GuSmundsson. KENNARA VANTAR fyrir Minerva S. D. No. 1045. Ivensla bvrjar 1. okt. og varir þrjá mánuSi. Fjögra mánaSa kensla eft- ir nýár, sem byrji eftir samningi. TilboS, sem tiltaki mentastig og æfingu, ásamt kaupi, sem óskaS er eftir, sendist til undirritaSs fyr- ir 20. sept. 1913. Box 331, Gimli Man. 11. ágúst 1413. S. Einarsson, Sec’y-Treas. KENNARA VANTAR viS NorSurstjörnu skóla No. 1226 fy:ir október næstkomandi. Til- boSum, sem tilgreina mentas'tig og kauo, sem óskað er eftir, verSur veitt móttaka af undirrituSum itil 20. þ.m. Stonry IIill, Man., 1. sept. 1913. G. Tohnson, Sec’y-Treas. TIL Kaupenda Heimskringlu Árgangámót standa nú fyrir dyrum, og bví eSldlegasti gjalddagi blaSsins fyrir höndum. Sérstakleg a ættu þeir kaupendur Heims- kringlu, sem skulda fyrir fleiri árganga, aS •nora. nú einhver skil. Á bláa miSanum geta kaupendurmir séS, hvernig þedr standa í skilutó viS blaðið. Til aS gera kaupendunum liægra f\-rir með borganir, þá hefií Heimskringla umboösmenn í flestum þygSarlögum, siem taka á móti andvirSi blaSsins og kvitta fyrir. Séu blaðinu sjálfu sendar borg anir,1 væri helzt aS senda P. O.; Money Order. þær kosta lítiö og borgást hér affallalaust. Umboðsmenn Heimskringlu Gunnar Kristjánsson ... ....... Milton, N. Dak, John Th. Ardahl ............Duluth, Minn. S. J. Hallgrímsson ...... .........Gardar og Edinborg. Col. Paul Johnson .....,...h.Mountain. Árni Magnússon ...... ...(...v..Hallson. 1 Jón Jónsson, bóksali .......Svold. .Thorbjörn Bjarnason ... ....Pembina. Eiríkur Halldórsson ... ...... ...Hensel, Akra, Cavalier, G. A. Dalmann ...... .......Minneota og Ivanhoe. Thorgils Ásmundsson ........Blaine. SigurSur Johnson ........... Bantry og Upham, Elís Austmann ..... ........Grafton. Thorarinn Stefánsson ... .........Winnipegosis. SumarliSi Kristjánsson .......Swan River, Man, J. K. Jónasson ..............Dog Creek. Eiríkur GuSmundsson ... ...».Mary Hill og Lundar. Sigurður Eyjólfsson .........H'ove. Kristmundur Sæmundsson '......Gimli. SigurSur SigurSsson .........Winnipeg Beach. Gunnl. Sölvason ..... ....Selkirk. .Thidrik Eyvindsson ....Westbourne. G. J. Oleson ............ Glenboro. Páll Anderson...............Brú. SigurSur Magnússon ... ......Pine Valley. Paul Kernested ......»........Narrows. Jón Sigvaldason ............Icelandic River. Bréf á skrifstofuJíHeimskringlu.* Miss Jónína þorvaldsdóttir. Miss Oddný Jónsdóttir, Antoníus þorseinsson. Miss Kristín Stefánsson. Mrs. IMalena Stefánsson. Miss Ragnh. J. Davidson. 1 Jón SigurSsson ....... Rögnvaldur J. Vídal .....Vidir. .....Hnausa, Geysir, Arborg 0} Framnes. .....Otto. .....Wild Oak. I>EGAR AÐRIR BREGÐAST þá viljum vér reyna. , hafið fengið besta veið fyrir korn yðar á urrdiðnum árum, pá senuið oss vaKnhlass til reynslu, og vér ábyri jumst að þér fáið hvert cent sem pað er virðfl Vér erum umbo^ssalar eineönen og kaupum og eeljum fyrir aðra. Vér höfum kornist til vegs fyrir að gera vel fyrir við ekiftamenn v»ra. sendið korn yðar til yor V 2" seu<^um "Advice of Sale” daeinn sem korn yðar er selt og segjum yerð, nokkun, mál og nafn þess sem keyfti. Verð korntegunda sent daglega ef um er beðið. Einnig sýnishorn. Skrifið í dag, * PRODUCER’S GRAIN C0MMISSI0N C0„ Limited Robert D. Smith, Manager Li cenced and Bonded Reference. Royal Bank of Canada 308 Grain Exchange, Winnipeg. Pétur Bjarnason ...... Ölafur Thorleifsson .. Árni Jónsson ..............Isafold. Gunnlaugur Ilclgason ...........Nes. Finnbogi Finnbogason .........Árnes. John S. Laxdal ...... .....)....Mozart. Lárus Árnason ................Leslie. Runólfur SigurSsson ..........Scmons. G. M. Thorláksson ............Calgarv. óskar ólafsson .......... ... Churchbridge og Lögberg. J. II. Goodmanson ............Elfros. J. T. Friöriksson ............Candaliar. Snorri Jónsson ...............Tantallon. Jolin Janusscm ...............Foam Lake. Jónas Samson ..... .......... Kristnes. Paul Bjarnason .............. Wynyard. J. H. Lindal .................H'olar. Magnéis Tcit .................Antler. Markerville, Red Deer, Jónas J. Ilunfjord ...... Innisfail og Burnt I.ake. Ben. B. Bjarnason .......... Vancouver. ASra uniboSsjnenn, svo sem fyrir Baldur, Point RobertS og I Spanish Fork, og fáa aSra staði, mumim vér gieta auglýst síSar. —- | Allir hér taldir umboðsmenn inynu fúsir til bcss, aS veita andvirSi I blaSsins inóttöku, og cinnig aS taka við nýjum áskriftum. Fæði og húsnæði. ViS undirritaSar leigjum her- bergi aS 618 Agnes St. og seljium einnig fæði eftir 15. þ. m. Miss Sigrún Baldvinsson, Miss Karólína Eiríksson. Til Sölu--Strax Agæt eldastó, járn- og “brass” rúmstæði, vír-spring og gólfteppi. Alt brúkaö, en gott. KostaSi $80. Kostár nú aS e.ins $15. Til sýnií* hja Hkr. VAR ÞETTA HANN EÐA EKKI? Fl'RSTI KAPÍTULI. Gögusaín .Hei mskringlu 'Fylgdu henni inn’, sagði Warner. A næsta augnabliki stansaSi ungur kvenmaSur innan við þre.jxskjöldinn. Hún var fremur fátæklega klædd, og fljóitséð var það, aS hún átti ekki heima í þessari stóru borg. Ráchiard Wlagner hnefgSi sig og bauS henni sæti. Hitn hafði dökka blæju, sem hún hafði tekiS írá and- itmu, og stóS þannig frammi fyrir honum. I henn- ar unga laglega andliti lýsti sér ljóslega sambland af gleði, undrun og jaJnvel ótta. IlvaS get ég gert fyrir yöur, maddma?’ spurSi Richard og bauð henni aftur sæti. ‘Ó, Dick, fór að gráta. Var þetta hann eða ekki? 3 4 Sögusafn Heimsktinglu Hún talaði ekki ai gremju, íæringu. ‘Nú hafiS þér séS mig, og ættuS því aS sannfær- ast um, áð ySur skjátlast’, sagði Warner. ‘Nei, alls ekki’, sagSi hún. ‘þegar ég sá þig úti á götunni, varstu með hatt á höföi, svo ég sá svip- inn óglögt. Nú liefi ég aSgæ.tt þig nákvæmlega og er viss um, aö þú ert maSurinn minn’. ‘Eri þér farið samt með rangt fflál’, sa,gði haun meS meiri alvöru en áður. ‘Eg þekki ySur ekki, hefi aldred séð yöur fyrr, og á enga konu’. en með fastri sann-jhún svaraði, s'tóð hún upp af stólnum, seffl hún sat á., og krosslagSi hendurnar, sér til medri stöðvuar. ‘Nú’, sagði hinn gamli lierra, ‘hvaS er nafn íööuf ySar ?’ ‘Ritter — John Ritter, herra minn’, svaraði hún. ‘Hvar eiigiS þér heima?’ spurSi Mr. Woodworth og aðgætti hana nákvæmlega. ‘Eg lifi, þáS er að segja, ég bjó í Elderville’, svaraSi hún meS lítilsháttar geðbreyting, sem ekki hafSi boriS á fyrri. ‘Hvar lifiö þér nú?’ spurSi hann gamli lierra Væri nokkuð þaS i víðri veröldu, sem hinn ungi Richard Warner sat í innri skrifstofunni og reykti g.jaldkeri hafði viöbjóð á, þá var þaS aS sjá kven- mann gráta. J>aS vakti ekkf hjá honum viökvæmni e'ða meSlíSun, heldur þvert á móti gerSi h'ann æstan og órólegan. ‘Ilver veit nema ég kannist við yður, ef þér vær- uö rólegri’, sagði liann, gekk svo út aS glugganum og sneri aS henni bakinu. Hann fann þá hóglega tekið utn handjlegginn á sér, og hieyrði sagt í bænarrómi : _ 'FyrirgefSu méx, Di'ck, ég var búin aS gleyma því, að þér féll illa aS sjá mig gráta’. ‘Sjá y S u r gráta ? — ég sem hefi aldred séð VÖur’.' miSdags vindilinn sánn. Andlit hans var rólegt og hugsanirnar þægilegar. það matti líka svo kalla, aS lífiS hefði leikiS viS hann. Hann var 28 ára að aldri, útlitsgóöur og afbragSs vel -fær í sitöSu sinni. Auk þess var hann trúlofaSur fallegustu stúlkunni, sem hann þekti, sem lika átti mikinn arf í vændum tnieö títniamim, og svo nær hann var giftur átti hann einnig aö verSa mjeSeigandi þessarar stoínunar, þar sem hann nú var gjaldkeri. » Hann gat dinnig glatt sig viS þá hugsun, að ,vera sinnar eigin gæfu smiSur. I heil sex ár hafði hann staSið við sama gamla skrifborðiS, þolinmióSur og áreiSanlegur. Á þeim . tíma háíSi aldrei þurft að finna að viö hann, nema alls einu sinni, sem hann þó fullyrti, að ekki hefði verið sér aS kenna, heldur óhapp, sem haföi hitt hann. Sahit leit xit fyrir, aS minningin um þetta væri honum mjög ógeSíeld, þvi hann stóS upp, gremjufullur og leiöur. ‘þaö er kona, se,m óskar aS tala við yöur’, sagöi yikadrengur stofminarimiar. ' J ‘þessu var ég vöruS viS’, sagSi hún meS aSdáan- imeS mildum róm. þekkir þú mig ekki?’ sagSi hún og legri stilling og sannfæringu. ‘Éjg kom hér til borgarinnar aS heimsækja systur KrrngumstæSurnar voru ekki góSar. J?aS leitjmína, og mætti honum á götunrii ; ég fylgi hon- | ekki út fyrir að vera svo auSvelt, aö verSa af meSjum eftir hingaÖ og geröi boS -fyrir hann’, og hún þennan kvenmann. benti með liöfSinu til Mr. Warners. ‘Segðu ekki þetta. J>ú veizt þó aS ég er konan ]>in’, sagði kvenmaöurinn. ‘Herra guS’, hrópaði Warner. ‘Kona, hvers vcgna taliö þér þannig ? þetta'er helber vitleysa, — cg hefi ;ddrei gifst’. • ‘Mér var sagt, aö þetta myndvrSu segja, en ég var fastráSin, aö sjá þig samt’, sagöi hún. I Gjaldkerinn gekk um gólf og íhugaði þetta xmd- arlega mál. J>á var barið að d}-rum og Mr. Wood- j worth, formáður stofnunarinniar, kom inn. ‘Eig bið alsökunar’, sagSi hann, ‘ég hélt þér vær- uS hér einsamall’. Híinn leit skraplega á kvenmanninn, sneri sér svo við og ætlaSi út aítur. ‘FariS þér ekki, Mr. Woodworth, mig langar til aS tala viS yður’, sagði Richard AVagner. SíSan lokaSi hann dyrunum og sneri sér aö kven- manninum, sem horfSi á hann róleg og forvitin. ‘Jæssi’, hann,stansáði augnablik, síSan sagSi hann rólegur : ‘J>essi kona er komin hingað, og ber það ‘HvaS er langt stSan?’ hann þíxgiiaijj Og hugsaði sér aS hafa spxxrninguna tviræöa, eáns og hann bæri ekki alveg á móti sögu hennar, án þess þó aS viSuf- kenna, aS hún væri kona Warners. ‘SíSan ég giftist, herra ? Yar þaS ekki þaö, sem þér vilduS spyr ja um ? Næsta okté>ber erxi þa'5 þrjú ár, síSan h a n n kom í hús okkar’, og Ttútl, eins og fyr, benti meS höfðinu til Warners, er hún sagSi ‘hann’. Mr. Woodworth stundi viS, stákk' höndunxim djúpt niSur í vasa sinn, og hringlaSi í lyklum, sem hann hafSi þar. Richard liafSi fyrir löngu veitt því eftirtekt, a'Ö jfram, að hún sé konan mín, en ég vitna þaö til guðs þegar formaður hans bar sig þannig til, var þaÖ ó- j aö ég hefi aldrei séö hana áður’. jrækur vottur þess, aS hann var aö hugsa um eitt- • Mr. Woodworth leit til kvenmannsins með gegn-jhvað, sem honum leizt ekki vel á. I umsmjúgandi augnaráöi. j 'J>rjú áx næsta október’, át bann eftír, talaöi Hvaö heitiS þér?’ spurði hann síöan vingjarn- lágt til Richards og gekk yfir að glugganum. lega. ‘Harriet Warner, Sir ?. svaraði hún. Um leiS ogl ‘Ég vona, aS þér takið þó ekki mark á t slíkxl

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.