Heimskringla


Heimskringla - 18.09.1913, Qupperneq 7

Heimskringla - 18.09.1913, Qupperneq 7
HEIMSKRINGtA WINNIPEG, 18. SEPT. 1913. iBLS 7 \ TAKIÐ EFTIRI H.TÁ J. II. HAN50N, QIMLI AKTÝGJASMIÐ er staðurinn til að kaupa hesta, uxa eða hunda aktýgi og alt það er að keyrslu útbúnaði lýtur, sömuleiðis kistur og ferðatöskur, sem verða um tima seldar með niðursettu verði. ■— Komið, sjáið og sannfærist — GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGA R GIMLI Sk'rifstofa opin hvern föstu- dae frá kl. 8—10 aS kveldinu og laugardaga frá kl. 9 I. hád. tál kl. 6 e. hád. » Það er að það borg- alveg ax sig að aug- lýsa 1 Heim- víst skringlu ! 4 S. L. LAWTON VEGGFÓÐRARI OG MÁLARI Verk vandað.—Kost- naðar-áætlanir gefnar f Skrifstofa: 403 McINTYRE BLOCK Tal. Main 6897 Heimilistals. St. John ÍOSO Myndasamkepni opin fyrir alla Manitoba búa Stjórnardeild landbúnaðar og innflytjendamála f>arf ali-mikið aí góðnm myndum af stöðum f Mani- toba, sem prentaðar verðn, og býður hún eftirfarandi Verðlaun. Bezta mynd $15.00 í peningum. Önnur bezta SlO.CO f peningum. Næstu þrjár $5.00 hver. Næstu fimm $8.00 hver. Næstu tfu $2.00 hver. Næstu tuttugu og fimm $2.00 liv. Sérstök verðlaun. Fyrir hina beztiT mynd af naut- gripum, sauðfð eða öðrurn búpen- ingi $10.00 í peningum. Skilmálar. 1. Allir fylkisbúar mega senda myndir 2. Hver mynd verður skoðuð sem sérstakt innlegg. 3. Hver og 'einn má senda svo margar myndír, sem honum sýnist, og getur unnið eins mörg verðlaun og gæði mynd- anna eru hæf til. 4. Með hverri mynd verður að fylgja miði, sem gefur fullar upplýaiugar um, hvar myndin er tekin; nafn bónda, nafn og áritan sendarans, og allar aðrar markverðar upplýsingar, sem fáanlegar eru. 5. Myndirnar verða eingöngu 'dæmdar eftir gæðum — gœð- um þeirra sem mynda og gildi þeirra frá upplýsingalegu sjón- armiði. 6. Hvaða staði má velja, sem er sérstaklega óskað eftir: Mynd- um, sem sýna staði þar sem kvikfé er, hestar, nautgripir, kindur, svín, alifuglar ofl. — Myndir af görðum og bújörð- um eru einnig kærkomnar. 7 Stjórnardeildin áskilur sér rétt , til, að halda hverri þeirri mynd, sem henni er send, hvert sem hún vinnur veið- laun eða ekki. Allar myndir, sem ekki eru nothœfar, verða endursendar. Samkepnin endar 18. sept. 1913 og verður listi yfir verðlaunahafa birtur 10 dogum síðar. Senkið myndirnar til : — Photo Competition, Manitoba, Department oí Agrículture, Winnipeg, Man. Kaupið Heimskringlu. Grafinn auður á Eik eyju. Eik-eyjan, sem hér um ræöir, liggur 4 mílur suður af Cliestir bæ í Nova Scotia. Eyja þessi er að því leyti söjfiirík, að um marg- ar liðnar aldir hafa hugrakkir af- intj'ramenn la<G þangað leið sma, til þiess að grafa þar úr jörðu 10 milíón dollara auðæfi, sem sögð eru að vera hulin þar í jörðu, af sjóræningjum í fornöld. , Sú saga hefir gengið þar munn- mælum í meira en eitt hundrað ár, að á eyju þessari sié taiinn sjóður í spænskum gullpeningum og öðrum dýrgripum, sem nemi að minsta kosti tíu miliócnum doll- ara. 1 Chester bæ og nærliggjandi hértiðuifi hefir ekki í rnanna minn- um verið sú manneskja, komin til vits og ára, sem ekki hefir veriö algerlega sannlærö um sanngildi j sögfunnar um falda auðinn. Sagan hefir gengið mann frá manni, lið fram af lið; alt til þessa dags, og trúin á sanngildi bennar aldrei verið ákveðnari eða öflugri en ein- mitt nú. Löngunin til að ná í þennan auð, hefir ólgað í ímynduniarafli ungra framsóknarm,aiuia um lang- | an undanfarinn tíma, um margar liðnar kynslóðir, og svo ihefir leit j þeirra orðið sigursæl, að þótt eng- : inn ennþá hafi litið hinn hulda auð j augum, þá heiir liver leitarferð j fest í sannfæringu maima tri'rna á ! þvi, að hann væri virkilega til þar á eynni, ef að eins fyiidust hað til i þess að ná lionum úr fvlgsnum hans upp á yfirhorð jarðar. Aðalmunurinn á þessari eyju og þeim öðrum stöðum víösvegar um heim, sem sögur fara af að sjó- sjóræningjar hafi falið illá, fenginn auð, er aðallega sá, að annarstið- ar hefir sá verið vandinn mestu.r, að finaa blettina, þar sem auður- inn átti að vera falinn. þar hefir ekki verið annað leiðarljós en ó- glöggir uppdrættir, sem verið hafa í eigu einhverra ættingja hinna upphafLegu sjóræningja, og með þvti að þes&ir uppdrættir hafa ekki verið fáanlegir iitiiia fvrir afar stórar fjárupphæðir, þá hefir verið vanalegt, að rnvnda félög til þess að leita auðsins, sem stundum svo hefi,r fundist og stundum ekki fundist. Á Eik-eyju hins vcgar er alt öðru máli að gegna. þar hefir í meira en hundrað ár öllum ko,miö sa.inan um blettinn, sem auðurinn er hulinn í. En vandinn liefir þar reynst sá, að komast nógu langt niður í jörðina til þess að nálgast hann, án þess að göng þ'au, sem grafin væru, fyltust vatni', svo að hv.erfa vrði frá leitinni. En þrátt fyrir þennan örðugleika heíir felu- staður gullsins á Eik-eyju aldrei fengið lengi að vera í friði fyrir á- sóknum ófjáðra æfmtýramanna. þeir hafa gert þangað livern leið- 1 angurinn eftir annan, alt frá árinu ! 1785, þegar fyrsta alvarlega til- j raun var gerð til að ná fénu. Síð- an hefir hver tilraunin rekin aðra, með tiltölulega fárra árai rrjillibili, og haia þær tilraunir verið gerðar eftir allri .þeirri þekkingu, sem vís- itida- og verkfróðir menn hafa haft á að skipa. Að vísu hafa nokkrir vísindamenn viljaið álíta, að þessi trú fólksins í Chester. bæ og ná- grenninu, sé ekkert annað en liug- arhurðTir og að enginn auður sé falinn á eynini, En svo eú að sjá, sem þetta hafi að engu leyti aftr- að mönnum frá, að hefja enn eina rannsóknarferð til eyiarinnar und-7 ir forustu prólessor C. L. Wil- liams, frá Scídiers Grove í Wis- consin í Bandaríkjunum, sein fast- lega hvggur sér muni takast, að nálgast auðinn, og áttu leitár- menn hans að hafa byrjað á því verki um miðjan ágúst sl. það var árið 1795, að þrír ungir menn I Chester bæ réru fit í eyna. þeir hétu Smitli, MacGinnis og Vattghan. þeir réru þangað út sér til skemtunar, og með eugum gull- leitar-hug. þeir gengu um eyna að gamni sínu og tirðu í einum stað varir við rjóður þar í skóginum, þar sem uxu plöntur, sem ekki voru almennar í því héráði. Meðal þeirra var rauður smárf. 5>etta vakti athvgli þeirra, og þeir íórv nánar að athga staðinn. þcir tóku eftir því, að stórt tré varimiðju rjóðrinu, og að utnhverfis það var jörðin lægri á 12 íeta svæði, en ánnarstaðar. V iö náíiari athugun urðu þeir varir við ýms merki _ á trénu, og alt útlitið virtist þeim nú benda til þess, að her væri uffl einhver gömul mannavcrk að geta. Nú fóru þeir að litast um með ná- kvæmni viðar á eynni, og urðu vtða varir menja þess, er þeir á- litu vera mannáverk. Síðari rann- sóknir á eyju þessari ltafa sýnt, að þar ertt' 'forngjripir. þar se<m nú er nefnt Smith’s Cove lendingar- staður, fanst spænskur peningur frá árinu 1713, einnig bátsinanns hljóðpípa með gömltt lagi, og það sem mest er um vert, ,að þar hefir fundist greipt í klett nálægt lend- ingunni stika til að festa báta v^g. Alt þetta var tneð gamaldags gerð, og peningurinn sem vóg ljý únzu, en var þó metinn lítils virði á þeim tímum sem hann var í gildi, virtist benda á, að sjóræn- ingjar kynnu, eins og munnmæla- sögurnar héldu fram, að hafa haft ítök á evjunni einhverntímia i forn- öld. I»essir þrír menn, sem fyrstir manna fundu þessi ummerki á eyj- unni, tþku að graia umhverfis hið áðurneinda tré, og er þeir komu vel niður fyrir ylirborð jarðar, sannfærðust þedr um, að þar vær.u göng, sem áður hefðu grafin verið ocr fylt upp aftur. Veggirnir voni harðir, og smnstaðár mátti sjá, að þeir höfðu verið höggnir. En í sjálfum sröngunum var moldin svo miklu lausari, að hún lét hæg- lega undan skþflunum. þegar þeir höfðu jrrafið 10 fet niður., varð fyr- ir þeim plankalag, og 10 fetum neðtir enn annað plankalag. þegar hér var komjð, fóru þær sögur að berast út meðal alþýðu í nágrenninu, að úr göngum þe’im, sem menn þessir voru að grafa, hevrðist alls konar gaurag’angur og ámátleg hljóð að næturlagi. Einnig., að það sæist loga upp úr göngunum og svipir sjóræningja •vae'ru í löngum sjóstígvélum, og hann. þeim var svo lýst, að þeir væru í Ifingnm sjóstigvélum, og eð sveðjur miklar á beltum sín- um. Stimir væru bardaga sáTÍr og heíöu bundið um höfuðið, þar sem þeir hefðu særst af sveðjttskurðum og stungum. þessar sögur mögn- uðust með degii hviarjtim, og svo var hjátrúin á ttndtir þessi sterk, að þeir, sem grafið höfðu, urðu óttaslegnir og hættu við starfið. því að jafnvel þeir þóttust ntt heyra margar óttaiegar bölbænir berast yfir sjóinn til sin, og alls kyns ólæti þóttust þeir heyra við Smiths Cove lendinguna á hverri nóttu. það varð því að lokum alls ómögulegt, að fá nokkra menn til bess að halda áfram greftrinum, nSapa-oiF iba gofsunli 1ÍPI,,,I UUPI ] ■en qf pt uinxinujpl uin;[o g.u o.vs liætt að svo stöddu. Nokkrum árum síðar var þó á ný g’erö tilraun tíl að hremma sjóðinn, Nú voru göngin, sem áð- ur var bvrjað að g'fy;ía, dýpkttð niöttr 95 fet. Á hverjum 10 fetum fundust eikarplanka-lög, og ánk þess fundti nú verkamenn lög af viðarkolum og kalki, sem hvíldti á tágarteppum, sem lögð höiðu ver- tð undir þatt. Á 95 feta dýpi fanst steinhella mikíl með . einkennilegri ritan. Hella þessi var tekin hpp og notuð fyr.ir hlóðiarstein í húsí lier'ra Smiths, eins þeirra þrig.gja manna, er fvrstir fúndti þennan stað og bvrjuðu gröft á göng.um þessum. Fimm fatum neðar, eða á réttu hundrað feta dýPL komu verkamenn niður á emi eitt eikar- klanka-lág ; en með því að svo stóð á, að tveir helgidagar voru í nánd o<r annar þei.rra sunnudag- ur, hættu leitarmienn að.ivinna, er hér var komið, enda var þá komið að kveldi laugardags. lín er þeir tvejmur dögum síöar- ætluðu a,ð halda greftrimim áfram, voru göngin full af vatni. þá var tekið að grafa önnur göng all-skamt írá þekn fvrri, og þegar komið var ndður 110 fet, án þes's vatns hefði orðið vart, þá var tekið að grafa þvergöng yfir að fyrri göngunum, sem nefnd vortt fjársjóðsgöng, til eynni, en var hulinn með þétt- lögðu fjörugrjóti. þegar búið var að ryðja því úr vcgi, fundust 5 vatnsg.ömg. þau voru með nokkru millibili í fjörunnd, en komu sam- an í odda inn í eyjuna, þar sem víst er talið að sjóðurinn &é. Ýtn.&ar tilraunir hafa á siðari árum verið gerðar til þiess að ná í sjóðinn, en allar hafa strandað á sama þrepskildinum : ágangi sjáv- ar. Ýmsir verðmætir munir hafa fundist neðarlega í göngum þeim, sem grafin hafa verið, sem virðist benda á að trú manna, að sjóður sé þar falinn, sé á rökum bygð. Félag það, sem nú er að hefja leitina, vonár að sér, með nútíma ttsindalegri verkþekkingu, muni takast, að leiða í ljós þessi miklu auðæfi, som legið hafa i fylgsnum jarðar þar á eynni ttm nokkrar liönar aldir. JOB PRENTUN p Alskonar smáprentun fljótt i j og vel af hendi leyst ^ “Meal Tickets” H “Milk Tickets” j| j § “Listing Cards” j| | ^ altaf á reiðum höndum hjá JÓNI HANNESSYNI ýs I HEIMSKRINGLU ::Sherwin - Williamsí AINT P fyrir alskonar húsmálningu. ” Prýöingar-tfmi nálgast nú. J. Dálltið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r il k i ð 4* ekker annað mál en þetta. — • • S.-W.’húsmálið málar mest, ■* endist lengur, og er áferðar- .. fegurra ennokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— ± CAMER0N & CARSCADDEN QIIALITY UARDWARE í Wynyard, - Sask. Íf. *..» * .* .*. * ♦ *..». t..*..*..*. »..*. * » *. * » KVEIKIR K0NAN YÐAR UPP í ELDSTÓNNI ? og hreinsar hún úr ösknskúffunnf og ber kól og við að henni? Ef svo er. þá ætti hún að eignast gas stó, seru teknr af allan ó þa>fa snúning. Ulsirk Jewel iiisi* Kauae sparar alla vinnu Bacar og sýður vel og sparar eldi- við. QAS STOVE DEP‘T WINNEPEG ELECTRIC RALLW. CO aaa iiaiu »t. i*h. Ji, 25aa aðgreiningar frá þeitn, er síðar vortt grafin, — með þeim ásetningi að ná þannig í sjóðinn. En þá fyltust þatt göng af vatni, svo að verkamennirnir áttu fult í fangi með að bjarga lífktu, og með því að peningaráð félagsins, sem stóð fvrir þessum leitar-leiðangri, vortt að þrottim komin, þá var liætt við leitina að svó stöddu, og það var ekki fyr en 1849, að annað fé- lasr var myndað til þess að ná í sjóræningjasjóðinn. Nú var áhug- inn á leitinni orðinn meiri en nokkru sinni áður, því að fræði- menn höfðu lesið rúnir þær, sem fnndist höfðu á grjóthellunni, S'eltt áðttr er um getið. Steinninn h,afði verið tekinn til Halifax, og marg- ir fornfraeðingar rannsakað hann þar. Svo er að sjá á sögum, að enginn þeirra hafi nákvæmlega get- að lesið úr rúnunum, þar til loks að einn prófessor .gat það, og hann las það sem fylgir : “iTíu fetum neðar 1 i g g j a tvær m i 1 í ó> n i r p u n d a ”. Nýja leítarfélagið ákvað/d-ð kom- ast að sjóðnum gegnum göngiít, sem fvrst vortt grafin, ett sú t51- raun, — sem ,og allar aðrar, sem gerðar hafa verið í þessu skyni — mishepnaðist, vegna þess, að sjór hefir fylt öll þau göng, sem enn haíá verið grafin. það er ætlað, að sjóri'nn komi úr göngum, sem menn hyggja að sjóræningjarnir hafi grafið með því sérstaka augnamiði, að verja sjóð- inn. þessi göng hafa nú fundist og mynni þeirra er í fiæðarmálinu á •J*------------;---------------4 JÓN HÓLM Gullsmiður í LESLIE bæ býr til og gerir við allskyns gullstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- inga-belti. 4*-----------------------------* Eru hinir stærstu og bezt kunnu húsgagnasalar í Canada GÓLFDÚKAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og FORHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE MFG CO. WINNIPKG. L. G. GAGNQN S SON 406 STERLINQ BANK ^ér getum fullnægt þörfum yðar, nvað viðvfkur hús- um, bygginga ióðum og bújörðum, með betri kjör- um en nokkurt annað fclag f borginni. Komið og sjáið livað vér höfum að bjóða. Vér á- byrgjumst fullnægingu í hverju einasta tilfelli sem þér verzlið við oss. Gleymið ekki staðnum. Customs Brokerage sérfag % . . - - L. G. Gagnon & Son 406 Sterling Bank Winnipeg TH0RSTEINS0N BRO’S. & C0. BYGGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR. Vér byggjum og seljum vönduð og góð hús og all- ar tegundir af byggingum, og seljum lóðir og lönd, útvegum lán á byggingar og lönd og eldtryggjum hús og stórbyggingar. Vér skiftum bæjareignum fyrir bújarðir, cg bújörðum fyrir bæjareignir. Vér óskum, að Islendingar tali við okkur munnlega, bréfiega eða gegnum síma, 815-817 Somerset Bldg., (næsta bygging áustan við .Eaton), SKRIÍ SoFl SIMI MAIN 2092. HEIMILIS SIMI GARY 738 $100.000 HVAÐ MUNDIR í>0 GERA VIÐ ÞÁ EF ÞÚ HEFÐIR ÞÁ? Mundú þeir kaupa það sem þig langar til að eiga? Mundu þeir gera þér fært að gera si m þér s/ndist? SETTU MARKIÐ $100.000 OGjNÁÐU ÞVÍ ÞÚ GETI'R ÞAÐ, — Þúsundir manna í Vestur Canada sem voru fátækir fyrir 5 árum, en nú ríkir vegna þess, að Jeir létu dollarana sína vinna. Það kostar þig ekkirt að láta þfna gera hið sama. Nil er TÆKIFÆRIÐ fyrir'þig, að ná í þessi $100.000. Þeir liggja f SYIFT CURRENT. Lóða verð er þar lágt, en verður bráðum liátt. Þrjár jáinbrauta línur liggja nil að Swift Current. — Og þegar þær ná þang- að, varður Swift Current meiij framfarabær en Saskatoon og Calgary, þá vegur þeirra var f mestum blóma. Auðæfa var aflað í Saskatcon og Calgary Auðæfa er nú aflað í Swift Current Fasteignaverð f SWIFT CURRENT hefir hækkað meira en HUNDRAÐ PRO CENT á liðnu ári. PARK SIDE eign vor liefir hækkað mieira en TUTTUGU OG hlMM PRO CENT á síðustu þremur mánuðum. Finnið oss upp á frekari upplýsingar eða skriflð SPRINGER & DENNIS 304 TRUST & LOAN BLDG. WINNIPEG ■nww'w1 'ii iii iii ii *wi7aBg*iaBr———i—i—annnBnomn SENDIÐ K0RN YÐAR TIL V0R. Fáið bestan árangur Vér gefum góða fyrirfram borgun. Vér borguin hæsta verð. Vér fáum bestn flokkun. Meðmæleudur; hvaua banki eða peningastofnun sem er Merkið vöruskrá yðar: Advice Peter Jansen & Co. Grain Exchange, Winnipeg, Man. Peter Jansen Company, 314 Grain Exchange. ÍSLENZKIR BÆNDUR! Græddur er geymdur eyrir. GefiÖ ekki koru yöar meö pvi aö selja baö á lápru veröi til förnkanpmanua eöa kornhlaöna, heldnr táið folt \\ innipeg-markaös verö, meö því aö senda bað sjálfir. Sparið kornhlöðu og fermingar kostnaö og brypgjn toJl. og umfram aít, ágööa millimanna. tíendið korn yöar beint til ábytftfilegs umboösféla«s. sem ekki revnir aö kanpa af yðor á láffii verði, heldur fmr htesta vcrö fyrir kveitiö yöar. Reynið oss, og þór veröiö áusegöir meö útkomuna, Hansen Grain Company, Licensed & Bonded umboðssalar. Winnipeg - Munitoba Meðmælendur : Royal Bank og Canada eða hver vel þektur Islendingur f Winnipeg. Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringu.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.