Heimskringla - 18.09.1913, Page 8

Heimskringla - 18.09.1913, Page 8
e, Bts, WINNXPEG, 18. SEPT. 1913. t heimskeingia LEIÐTOGI CANADA ímusik heiminumer hið heims- Iis (.a Heintzman & Co Piano Hin besta sðnnun framfara “ye olde firme Heint/.man & Co.” er, að sfðastliðin 60 ár hafa viðskifti aukist 50 pro eent á ári Frá f>vf árið 1850 hefir Heintz- man & Co. Piano verið álitið hið besta f öllu landinu. Ekk- ert Piano hefir fengið eins mik- ið lof hjá öllum sem vit hafa á Látið Öeintzman & Co. Piano skipa hásæti á heimili yðar. J. W. KELLY, J. R. EEDMOND, W, J. R08S: Einka eigendur. Wínnipeg staersta hljóðfœrabúð Horn; Portage Ave. Hargrave St Fréttir úr bænum. Hr. Sveinn Thorvaldsson, kaup- maður frá Ioelandic River, kctn heim úr Evrópuför sinni á mánu- dagskveldiS. Hafði hann þ4 veriö að heiman í 3 mánuði, og ferðast um Danmörku, þýzkaland, Sviss, Belgíu, Svíþjóð, Noreg, Bretland og ísland, og sá það sem mark- verðast var í aðalbor"-um þessara landa. Lengst af var honum sam- ierða hróðir hans Tharberg.ur, sem verið hafði við nám við háskóla á þýzkálandi ; hann kom og vestur með honum, en varð eftir í Har- vard. Einnijr voru í ferð með þeim bræðrum J. J. Vopni og Árni Egg- ertsson, öðru hvoru. þeir urðu báðir eftir í New York, en koma líklejra heim í dág. Á Islandi dvöldu þeir bræður í mánuð og terðuðust víða. Kvað Sve-inn sér hafa liðið hverri stundinni beturiá þessu ferðalagi og skernt sér á- gætlega. Ilann lítur líka mjög sæl- lega út o£ lék við hvern siinn fing- ur, þá vér sáum hann. A fimtudaginn kom heiman af Islandi frú Sigríður, kona hr. Her- manns Jónassonar, áður Hóla- skólastjóra, með dóttur þeirra. Sonur þeirra, Hlallgrímur, kom vestur hingað í vor og hefir dval- ið lengstaf hér í borginni. — þrem dögmn áður höfðu 9 islenzkir inn- fiytjendur, og voru í þeirra hóp Einar Stefánsson, cand. phil., frá Sauðárkrók, og frú hans og \5nnu- maður þeirra, Guðmundur Jóns- son, frá Sauðárkrók ; ólafur Kjartansson kennari, frá Vík í Mvrdal ; ungfrúrnar Halldóra Guð- mundsdóttir frá Reykjavik, Ólöf Jóhannsdóttir frá Norðfirði og Guðrún Danielsdóttir frá Viðivöll- um í Skagafirði og Signý Jóns- dóttir frá Seyðdsfirði ; þorbeirgur Jónsson frá Seyðisfirði. — Hafði hópurinti fiengið fljóta og hagstæða ferS. ílr. Ásgrímur Thorgrímsson fasteignasali frá Vaucouver, B. C., kom heiman af Islandi á fimtudag- inn, eftir 7 vikna dvöl þar. Hann fór að heiman frá sér í maí byrj- un, og þá suður um öll Bandaríki, fvrst suður um alla Californiu, og síðan austur um rí.ki til New York. þaðan tók hann skip til Englands ; dvaldi hann þar all- lengi áður hann hélt t.il íslands og s ns eftir hann kom til baka. Hr. Thorgrímsson lét hið bezta yfir ferðalagi sínu, sérilagi yfir viðtök- unum á íslandi. Heim á leið til Vancouver hélt hann á þriðjudag- inn. THOS. JACKSON $ SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, BJulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháfspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster1, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, 'Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapipur, Vatnsveitu Tígulstein, 'Wood Fibre Plaster'. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Siml, fið os 64 Útibú: WEST YARD horni 4 Ellice Ave. og Wall Street Simi : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Stadacona Street Siml : St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. Eina íslenska HAY og GRIPA- FÓÐUR verslun í Winnipeg. Þið sparið eitt cent á búshelinu með þvf að senda hafra og bygg til A. J. Goodman & Co. 247 Ghamber of Commerce, Phones Qarry 3384 Winnipeg Man. Kenzlutilboð. Undirritaður kennir Islending- um, ensku, bókfærslu og reikning fyrir sanngjarna borgun. Til við- tals milli kl. 7 og 8 slðdegis. KRISTJÁN THEJLL. Sími: Garry 336. 639 Maryland St. Hagldabrauð. Ee- hefi nú fengið nýjan útbúnað í bökunarverksmiðju mina til að búa til þetta góða hagidabrauð, sem okkur þótti svo gott l gamla daga. Látið mig senda yður 30 pd. kassa. Hann kostar að eins $3.00 meö umbúðunum. G. P. TH0RDARS0N, 1156 Ingersoll St. Uppbúið herbergi 628 Victor St. til leigu, að Ungmennafélagsfundur verður haldinn í kveld (miðvikudag) í samkomusal Únítara. Allir félags- menn e>ru beðnir að mæta. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únitarakirkjunnii: Andleg mennimg. Allir velkomnir. Munið eftir Tombólu Únítara, sem haldin verður í samkomusal safnaðarins flmtudagskveldið i þessari viku. Fjölmtennið, því drættirnir verða góðir. Bandalag Tjaldbúðar sainaðar hefir skemtisamkomu á þriðjudags kveldið 28. þ. m. í neðri sal kirkj- unnar. Vandað prógram. Aðgang- ur 25 cents. Lesið auglýsinguna hér í blaðinu. Mrs. Margrét J. Bemedictsson dvelur nú í Point Roherts, Wash. Stúkan Hekla heldur Tcmbólu 28. okt. til arðs fyrir sjúkrasjóð sinn. Dans verður á eftir. Mrs. G. Goodman, frá Gimli, Man., var hér stödd á mánudag- inn, ásamt syni sínum. þáu fóru heim samdægurs. Magnús Einarsson Eyfjörð ei ný- lega kominn vestan af Kyrrahafs- strönd, eftir 10 mánaða dvöl, lengst af á Point Roberts. Sagði hann góða iíðan landa þar og at- vinnu næga þetta sumarið. Hér í borginni ætlnr Magnús að dvelja nokkrar vikur, en fer síðan niður til Nýja Islands til vetrardvalar. Hr. J. G. Christie, áður hótels- haldari á Gimii, og frú hans ern nýlega komin heim úr Islandsför sinni. Ferðuðust þau víða um land og skemtu sér ágætlega. — Einnig ferðuðust þau um Bret- land, þýzkaland og Danmörku. Hr. Jón Davíðsson, frá Marshall í Minnesota kom hingað til borg- arinnar um miðja fyrri viku og dvelur hér fram eftir mánuðnum. Hann kvað uppskeru ágæta á korni og höfrum, en í meðallagi á hveiti. þreskinu ovað hann vel á veg komna, og líðan góða hjá löndum þar í bvgð. Nýlega er látinn í Blaine, Wash., landi vor Arni Valdason, maður á sextugsaldri. Hr. Sveinn Magnússon, frá Gimli, Man., kom hingað með konu sína, Halldóru, veika um miðja fyrri viku. Var hún sam- dægurs látin á almenna spítalann, og þar gerði Dr. Brandson á henni holskurð næsta dag. Er það gall- sótt, sem konuna þjáir. Uppskurð- urinn tókst vel, og líður konunni eftir öllum vonum. Hr. Magnússon bíður, þar til sjúklinguEnn er úr allri hættu. Hr. Jónas Stephansen, frá Moz- art, Sask., var hér nýlega að selja gripi þ’rir P. Johnson gripa- katipm. og hérlendan gripakaup>- mann. Jónas segir hátt verð á gr puiH. Uppskera hin bezta og margir langt komnir með korn- skurð og þresking því í fyrra lagi. T0MB0LA verður haldin til ards fyrfr Úní tara söfnuðinn í samkomusal haits Fimtudagskveldið 18. september Forstöðunefud Tombólunnar hefir haft mikinn undirbúning með að að vanda til hennar, og vonast til þess að almenningur sæki vel þessa fyrstu Tombóln tneðal Is- lendinga í haust. Drættirnir eru vel þess virði. Hr. B. B. Halldórsson, eigand Dominion Hotel, 523 Main St., hefir haft smiði, málara og aðra handverksmenn að umbæta hótel sitt undanfarna viku. Er það nú í hetra laji en nokkru sinni áður. Hann hefir þar nú 4 knattborð, í staðinn fvrir 2, er hann tóh við hótelinu 1. júlí 1912. þér getið, sem búið nær og íjær, lesið aug- lýsing háns á öðrum stað í blað- inu, og fvrst af öllu komið til hans og sannfærst. SKEMT1SAMK0MA undir umsjón Bandalags Tjaldbúðarsafnaðar ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ, 23. SEPT. 1913 ;PRÓGRAMM 1. Johnson’s Orche3tra Selection 2. F. J. Bergmann Ræða 3. Miss S. Hinriksson Vocal Solo 4. Miss Asta Austmann Upplestur 5 Miss Johnson Vocal Solo 6. Miss M. Bergmann Upplestur 7. Mr. E. Hjaltsted Vocal Solo 8. Miss Russell Vocal Solo 9. Mr. Skúli Bergmann Vocal Solo 10. Johnson’s Orchestra Selection Kaffiveitingar á eftir prógramminu. Byrjar kl. 8 Inngangur 25c CONCERT HELDUR THE0DÓR ÁRNAS0N FIÐLULEIjKARI í Good Templar Hall Fimtudaginn 18. September, kl. 8,30 Hr. Tohn J. Gillies hefir nú um- boðssölu fyrir eina af stærstu pí- anó-verksmiðjum þessa lands, og segist hann aldrei hafa haft jáfn- ágæt kjör að bjóða kaupendum sem nú, og ættu landar, sem í hvvo-ju hafa að £á sér píanó, að færa sér tækifærið í nyt meðan það gefst. Munið eftir fiðluleik hr. Thodórs Árnasonar í Goodtemplarahúsinu fimtudagskveldið 18. þ. m. þar verður gaman að vera. PROQRAMM : 1. Sonata í D-major ............ Fr. Schubert * Allegro Molto Andante. Allegro Vivace Theodór Árnason. 2. Sverrir konungur .... ... Svb. Sveiubjömsson Einar Hjaltested. 3. ; a) Romance .. ......... ... .. Joh. Svendsen b) Berceuse Slave ....... ..., ..•••Fr. Neruda Theodór Árnason. 4. a) Menuet .., .............., L'. v. Beethowen b) Menuet ......... ... ........ F. G. Handel Theodór Árnason. 5. Nafnið ........... ....... Árni Thorstednsson Einar Hjaltested. 6. A Norwegian Dance ............... Edv. Grieg Chanson Polonaise ...........H. Wieniawaky Theodór Amason. L Romance & Boloro ......... . ...... A, Dancla Theodór Amason. MISS SIGRlÐUR FREDERICKSON leikur undir á píanó. Inngangur..............................35 c Snccess Bnsiness' Colte Tryggið framtíð yðar með pví að lesa á hinum stærsta verzlunarskola Ifinnipeg borgar — “THE SUCCESS BUSINESS C OL- L E G E”, 'sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höf- um útibú í Regna, Moose Jaw, Weyburn, Calgary. Lethbridge, Wetaskiwin. Lacorabeog Vancouver. Islenzku neraendurnir sem vér böfum haft á umliðn- um árum hafa verið eáfaðir og iðjusamir, Þessv«ena viljum vér fá fleiri íslendinga. — Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er o? faið ókeypis upplýs- ingar, CRESCENT MJ0LK 0G RJ0MI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðu vel í að nota meiraaf þvf. ENGIN BAKTERÍA lifir í mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. Talsími : Máin 1400. J0NAS PÁLSS0N, PÍANÓKENNARI. 460 VICTOR STREET. Talsúni : Sherbr. 1179. Jóhanna Ólson, Piano kennari 6SÍR Agnes Nt, Talsfmi Gr 2357 P—- I Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu mynJir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. ■ Beztu L: GIMLI HOTEL fast við vi reiðubúið að taka á móti gest- um allan tíma sólarltringsins Keyrsla um allar áttir frá hó- telinu. $1,00 á dag J. J. SÓLMUNDSS0N, eigandi SKÓVERZLUN 349 Queen St. S. JOHNSON’S King Edward hefur ætfð nægar byrgðir af alskyns skófatnaði Talsími S 2980 The Manitoba Realty Co. 810 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir í Winni- peg og grend — Bújarðir í Manitoba og Saskatchew- an.—Útvega peningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson DR. R. L. HURST me’JlImnr konnnglega sktirölœknaráösins, útskrifaður af konunglega læknaskólanum í Londou. SérfraBÖingur í brjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Buildiug, Portage Ave. ( gagfnv- Eatons) Talsími Main 814. Til viötals frá 10-12, 3-5, 7-9. í Gleði frétt er f)aö, fyrir alla som þurfa að fá sér i*biöhjól fyri” sumariö, aö okkar “PERFBCT“ rpiöhjél (Grade 2) hafa lœkkaö I veröi um 5 dollars, og eru þó sterkari en nokkru sinni áöur. Ef þér hafiö cinhvern hlut, sem t>ér vitiö ekki hver getur gettir gcrt viö,, þá komiÖ meÖ hann tíl okkar,—Einnig sernlum viö menn heim til yöar ef aö bifreiöin yöar vill ekki faia á staö og komum í veg fyrir öll slík óþœgindi, Gentral Bícycle Works, 560 Notre Dame Ave. S. MATHEWS, Eigaudi VIC0 Hið sterkasta upprætingarlyf fyrir skord/r. Upprætir meðan þú horfir á Öll SKORKVIKINDI, vegojalýs, kak- KEBLAK. MAUR, FLO. MÖLFLUGUR og alslags smókvikindi. Þaö eyöileggur eggin og lirfuna og kemur þannig í veg fyrir óþægiodi. Það svíkur aldrei. VICO er hættulaust 1 meðferö og skemmir engan hlut þóít af fíuustu gerö sé. Selt á ðllum apótekum og búiö til af Parkin Chemical Co. 400 McDERMOT AVE. , WINNIPEG PHONE QARRY 4254 GUÐRÚN HALLDÓRSS0N, 26 STEELE BLOCK, Portage Ave. Hún hefir útskrifast I Chiropo- dy, Manicuring, Face Massage, og Scalp Treatment. Upprætlr líkþorn og læknar flösu og hár- rot. Veitir andlits Massage, og sker Ojx fágar neglur á höndum og fótum. ™ D0MINI0N BANK Ilorni Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,0Oé).W Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir vidskiftumverz- lunar manna og Abyrgumst afi gefa þeim fullnsegju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borginni. íbúendur þessa hluta borgariun- ar óska. ad skifta við stofnun sem Þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fuihrygging óhult- leika, Byrjið spari inulegg fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. IMione <«ni'ry 144 5 0 HIN BESTA FŒÐUTEGUND Brauð gefur nieira næringar- efni heldur en nokkur önnur fæðutegund á sama-verði Canada brauð er óviðjafnanlegagott, vegna hins ágæta hveitis sem vér notum. Biðjið um CAXADA HBAl'D 5 cent hvert. TALSÍMI SHERBR. 2018 LYFJABÚÐ. Éff hef birpröir hreinnstn lyfja af öllum teguadum, ogr sel á sanu- í?jðrno veröi, Komiö og heimaækið mig í hinni nýju búö minni, á norn- iuuáEUice Ave-og Sherbrooke St. J. R. R0BINS0N, COR ELLICE Si KHERBROOKK, I*I»one Xlierbr. 13 IH Kaupið Heimskrínglu.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.