Heimskringla - 25.09.1913, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. SEBT. 1913, BLS. 3
Agrip af reglugjörð
4m heimilisréttarlönd í C a n a d a
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöl-
skyldu hefir fyrir aö sjá, og scr*
hver karlmaður, sem orðinu er 18
Stra, hefir heimilisrétt til fjórðungs
iár ‘section’ af óteknu stjórnarlandi
f Manitoba, Saskatchewan og Al-
herta. Umsækjandinn verður sjálf-
cir að koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eða undirskrifstofu í því
héraði. Samkvæmt umboði og með
sérstökum skilyrðum má faðir,
móðir, sonur, dóttir, bróðir eða
eystir umsækjandans sækja um
landið fyrir hans hönd á hvaða
akrifstofu sem er.
Skyldur. — Sex mánaða á-
búð á ári og ræktun á landinu í
þrjú ár. Landnemi má þó búa á
landi innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandinu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúðar-
jjörð hans, eða föður, móður, son-
ar, dóttur bróður eða systur hans.
I vissum héruðum hefir landnem-
f.nn, sem fullnægt hefir landtöku
skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-
emption) að sectionarfjórðungi á-
Söstum viö land sitt. Verð $3.00
>ekran. S k y 1 d u r Verður að
aitja 6 mánuði af ári á landinu í
ár frá því er heimilisréttarlandið
,var tekið (að þeim tíma meðtöld-
am, er til þess þarf að ná eignar*
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
80 ekrur verður að yrkja auk-
reitis,
Landtökumaður, sem hefir þegar
aotað heimilisrétt sinn og getur
ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion
á landi, getur keypt heimilisréttar-
tand í sérstökum héruðum. Verð
$3.00 ekran. Skyldur : Verðið að
aitja 6 mánuði á landinu á ári í
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
faús, $300.00 viröi.
W. W. C O R *,
Deputy Minister of the Interior,
*■ Jþ'lLBOÐ í lokuðum umslögum,
áritað til undirskrifaðs *Tender
for Extension to Wharf at Gull
Harbor, Man.”, verða meðtekin á
þessari skrifstofu til kl. 4. e. h.
þriðjudaginn 7. okt. til að vinna
saefnt verk.
Uppdrættir, atmarkanir og
samningsform fást hér á skrifstof-
unni og á skrifstofu District En-
gineer í Winnipeg, Man., og eftir
umsókn hjá póstmeistaranum að
Hecla, Man.
Frambjóðendur eru mintir á, að
íilboðum þeirra verður enginn
gaumur gefinn, nema þau séu rituð
á prentuðu formin og undirskrifuð
•með eigin hendi frambjóð and a og
tilgreini starf þeirra og heimilis-
fang. þar sem sélög eiga hlut að
máli, verður hver félagi að rita
með eigin hendi nafn sitt, stöðu
•og heimili.
Hverju tilboði verður að fylgja
viðurkend ávísun á löggiltan
banka, sem borganleg sé til Ilon-
orable Minister of Public Works,
og jafngildi 10%, af tilboðs upp-
hæðinni, og sé því fyrirgert, ef
frambjóðandi neitar að gera verk-
aamninga, þegar hann er kvaddur
til þess, eða vanrækir að fullgera
verkið, sem um er samið. Verði
framboðið ekki þegið, þá verður
ávísaninni skilað aftur.
Deildin skuldbindur sig ekki til
að þiggja lægsta eða nokkurt til-
boð.
Eftir skipun,
R. C. DESROCHERS,
Secretary.
Department of Public Works
Ottawa, 6. september 1913.
Blööum verður ekki borgað fyrir
þessa auglýsingu, ef þau flytja
hana án skipunar frá deildinni.
Ný kartöflu tegund.
Blaðið London Standard, dags.
4. sept., skýrir frá því, að upp-
götvuð hafi verið' á Nýja Sjálandi
áður óþekt kartöflutegund, sem
hafi það sérstaklega til síns ágæt-
is, að frost- og þurk-skemáir vinni
ekki á hana.
Sá heirir John Harris, búandi í
Ohura Road í Raltihi hæ á Nýja
Sjálandi, sem fundið heíir jarðepla
tegund þessa, og sem talin er að
vera meðal verðmætustu uppgötv-
ana, sem gerðar hafa verið í akur-
j-rkju um margra ára tima.
Akuryrkjudeikl Nýja Sjálands
stjórnarinnar hefir gert ítarlagar
rannsóknir við þessa nýju jarðepla
tegund, og hefir viðurkemt, að hún
liafi áreiðanlega þau ágætis ein-
kenni til að bera, sem John Ilarr-
is tilelinkar henni.
Mr. Harris hefir um mörg liðin
ár verið að gera ýmsar tilraunir
með jarðeplarækt, og íyrir nokkru
síðan varð hann vár við einn sér-
lega hraustlegan stikil í jarðepla-
garði sínum. Ilann hafði sáð í
garðinn Northern Star og Eldor-
ado jarðeplategundum, en alt hafði
skemst af frosti, nema þessi eini
stikill, Hann fann, að jarðeplin
undir honum voru alls óskemd og
hann tók þá strax að gera tilraun-
ir með þau. Aíleiðingingin af þcim
tilraunum er ný jarðeplategund,
sem hann nefnir N e w E r a. Hefir
hann um nokkur ár sáð þessari
njýju tegund og fengið góða upp-
skeru af henni. það hefir aldrei
komið fyrir, áð hann hafi orðið
fyrir nokkrum skemdum af ítosti,
þó að aðrar tegundir sem plantað
var samhliða við hana, hafi eyði-
lagst af frosti. Fróttir segja, að
vöxturinn í skúfum þessarar nvju
tegundar sé svo mikill, að þeir
verði alt að 7 feta háir. Tarðeplin
eru gul ý. lilt, og gefa frá 10—11
pund af hverri kartöflu, scin sáð
er. Meðal uppskera er 19 rons af
ekru, eða rúmlega 1267 skeffur.
Hr. Bayliss, umsjónarmaður ak-
uryrkjudeilil.uinnar, hefir rannsak-
að þessa nýju tegund nákvæmlega,
og þó hann segist enga grein geta
gert sér fyrir uppruna þessarar
nýju tegundar, þá kveðst lmnn
vera þess fullviss, að hún hafi öll
þau einkenni, sem henui cru til-
einkuð.
Landsvæði það, sem þcssi jarð-
eplategund fanst fyrst á, liggnr 2
þúsund fet yfir sjávarmál, og svo
er frostið þar mikið sum ár, að
jarðeplarækt þrífst ekki. það er
því auðráðin gáta, að þessi nýja
uppgötvun er afa.r dýrmæt, og
N e w E r a kartöílutegundin liin
mesta blessun íbúum landsins.
Úr heimi draumanna.
ÁRLEG HAUST-BYRJUNAR SALA
á ágœtum karla og drengja fatnaði, kvenn yfirhöfnum og kjólum og alslags klæða
nauðsynjum fyrir karla og konur.
Vór mælumst sérstaklega til að þér komið í búð vora í dag, að skoða hið besta sem Cavalier
býður í haust og vetrar fatnaði fyrir menn, konur og börn. þessi vörusýning, gefandi glögga hug-
mynd um kkcða verð hinna vandlátustu Ameríkana á hinu nýbyrjaða hausti, er óviðjafnanleg tísku
sýning, og vér erum þess vissir, er yður bæði til gagns og skenatunar.
VÍLJIÐ ÞÉR þESSVEGNA EKKI KOM^ TIL VOR í DAG?
Lesið þetta ÓKEYPIS tilboð, aðeins 10 daga, fær hver einstakling-
ui sem kaupir hjá oss fyrir $25 í einu, $5,00 mynd eða spegil ókeypis.
Hin stórkostlega byrjunarsala verður 27. September 1913
Afgreiísla þýðir aukin verslun.
Nútíma verslun meinar e;agnsemi til viðskifta-
vina. Framfaramaðurinn byggir upp verslun sfna með
þvf að gera viðskiftavini algerlega ánægða.
Vörubyrgðir vorar, sem eru liinar bestu, frá leiðándi
verslun í New York, liafa kostað f>úsunpir dollara. Ycr
keyftum stóran lduta byrgða þeirra. Þessi félög eru
fremst í sinni röð, hvað tfsktu og vörugæði snertir.
Adler’s Collegian Klæðnaðir.
Norfolk snið.
Það sem við höfum af klœðnaði fyrir pilta á Öllum
aldri, öllum stœrðum og margvíslegum smekk, ereftil
vill hið langbesta sem til er f Cavalier, Takið ekki orð
vor trúanleg, sjáið fyrir yður sjálfa, farið í hinar búðirn-
ar. Komið svo til vor og berið saman gæði og verð. Ad-
ler klæðnaðir fyrir karla og unga menn eru frá $15,00 til
$22.00- Barnafatnaðir frá $2.25 til 7,50.Karla pluss-fóðr-
aðir jakkar frá 15.00 til 25.00. Karla klæðisfrakkar frá
$12.00 til $18 00. Karla mackinaws frá $6.00 til $8.00.
Karla muskrat' fóðraðir frakkar frá 60.00 til 75.00. Karla
sauðskinnsfóðraðir frakkar frá 3.50 til 20.00.
Kvenna og harna fatnaðir.
Kven-na yfirhafnir kosta frá $5.00 til $35.00. Barna
yfirliafnir kosta frá $3.50 til $10.00.
Loðskinnavara fyrir kvenfólk. parið frá $12.00 til
$18.50.
MUNIÐ að það borgar sig að versla við Golden Kule
Store, og fá liluta af ágóðanum, þar eð vér keyftum vör-
urnar á mjög niðursettu verði.
CAYALIER
THE G0LDEN RULE ST0RE
JOHN GOLDSTEIN eigandi
NORTH DAKOTA
Hvað er að ?
Þarftu að hafa eitt-
hvað til að lesa?
Hver sA sem vill f6 sér
eitthvaé oýtt aö lesa 1
hverri viku,ætti aö gerast
kaupandi Heimskringlu.
— Hún færir lesendum
stnum ýmiskonar nýjan
fróOleik 52 sinnum ft ftri
fyrir aöeins $2.00. Viltu
ekki vera meðl
Herra ritstjóri.
Af því að ég hefi pa.man af
draumum og draumvísum, hugsa
ég að svo séu fieiri, og ætla ég
því að senda þcr fáeinar draum-
vísur„ sem ég kann, cf þú vildir
birta þær í Hkr.
þegar ég var krakki, hevrði óg
talað um, aö það hefði dáið göm-
ul kona á þóroddsstöðum Þ Hrúta
firði. Hún hafði tekiö að sér mun-
aðarlaust stúlkubarn, scm var á
heimilinu, látið það sofa hjá sér
| ocr verið' því m jög- góð. Eftir að
konan dó, varð litla stúlkau varla
[ mönnunum sinnandi ; hún var þá
j orðin ellefu eða tólf ára gömul.
j Hún vildi sem tnest vera ein, svo
hún eæti grátið í næði burtköll-
j uðu velgerðamóðurina. Eftir lít-
' fnn tinia dreymdi stúlkuna, að
j henni þótti konan standa vdð rúm-
stokkinn sinn, horfa blíðlega á
sig 0£ hafa yfir þessa vísu :
Eg veit þú grætur viðskil mitt,
vafin lyndistrega.
En g-uð mun bœta bölið þitt,
barnið el^kulega.
Stúlkan lærði ýísuna í svefnin-
tun og mttndi hana þegar hún,
vaknaði. Ldtlu síðar lagðist hún
vieik og dó eftir fáa daga.
Einu sinni heyrði ég sagt frá
því, að þáð hefði liorfið drcngur
13 ára gamall, sem var á ferð
milli hæjja á Austurlandi, og lá
grunur á því, að hvarf ltans væri
' af tnanna völdum. Móðir ltans
sem var ekkja, varð yfirkotnin af
sorg. Eina nótt nokkru eftir hvarf
lians, dreymir hana að hann kom
á gluggann yfir rúmi hennar og
kvað þessa vísu :
þú í svarta sorgardal
sárt rnátt kvarta tíðum,
en ég í bjarta blíðu sal
ber nú skart hjá lýðum.
Eftir þeinnan draum var sagt að
konan hefði orðið rólegri.
Líka hefi ég lieyrt sagt frá því,
að snemmia á 18. ölninni liafi
merkur bóndi búið á Eyjólfsstöð-
um morð, dæmdur til dauö'a og
týr að nafni. Hann var sakaður
um moró, dæmdur til dauöa og
hálshöggvinn. Seinna sánnaðist,
að liann hafði verið saklaus. Nótt-
ina eftir aftöku hans dreymdi
konu hans, að henni þótti hann
kotna til sin og mæla fram þessa
vísu :
Lof sé þeim, sein ljósið gaf.
Lífið mitt ég enti.
þá höfuðið fauk herðum af
á lúmnum sálin lenti.
Eg segi frá þessu eins og ég hefi
hevrt sagt frá því, en um sann-
leiksgildi jtess veit ég ckki.
þegar Evjólfur, sonur Guðmund-
ar Ketílssonar, giftist, bygði faðir
lians honum dálítinn part af 111-
hugastöðum, og bygði Eyjólfur
sér ofurlítinn bæ skamt frú heitn-
ili foreldra sinna, og fór að búa
þar, en þegar börnin fjölguðu hjá
honu*m, ráðlag'ði faðir hans hon-
um að útveg-a scr stærra jarðnæði
og fór Eyjólfur að hugsa um það.
Jtá dreymir hann eina nótt, að
hann þykist stánda utan fyrir
bæjardvrmn heima hjá sér. Sér
hann þá konu koma gangandi neð-
an frá sjónum (bærinn stóð á sjáv-
arbakkánum). Honum leizt mjög
vel á hatia. Hún staðnæmdist á
hlaðinti hjá honum, heilar upp á
liann og mælir fram vísu þessa
T?ó eigir akra, bygð og bti,
brátt munt lakra kanna,
ef að vakra viltu nú
úr viðbúð stakra rnanna.
Svo hvarf konan. Evjólfur ságði
föður sínum drauminn, og sagði
karl þá, að honum myndi hezt að
vera kyrrum í koti sínu, og var
hann fús til þess. Bjó ltann þar
mörg ár eftir þetta, og búnaðist
vel eítir vonum. Hann eignaðist
12 börn, fvrst 6 stúlkur og svo
drengi. Ekki vissi ég til þess, að
Evjólfur væri hagorður, óg heyrði
aldrei vísu eftir hann.
Einu sinni dreymdi Sigurð
Bjarnason, að hann yæri upp á
Fjalli að leita að kindum. Verður
honum þá litið til sjávar. Sér
hann þá að tvö stór seglskip
koma fyrir skagatána og stefna
iun á Húnaflóa. Hann hyggur það
vera kaupskip og varð glaður.
Jtykist hann þá yxkja j>cssa vísu :
Sorga neyðir flýja frá,
faldar j»enjast hreinu,
fyrir skeiða Skagatá
skipin tvö í oinu.
Cðru sinni dreymdi liann, að
liann væri við sjóróðra á Suður-
landi, og þóttist haun vera þar
á sjóferð með háseta síná. þykist
hann standa úti fyrix btiðardyrun-
um, og nokkuð af hásctum hans
þar hjá honum,. en sumir þeirra
voru inni í búðinni. Jteir, sem titi
voru, sáu koma hóp manna írá
sjónum og stefndi til þeirra. I>eg-
ar þeir komu nær, jæktn þeir að
jtað voru danskir rnenn. þegar
þeir hittu háseta hans, fóru jx’ir
strax að skamma jtá og berja. J>á
þóttist ltann kalla til jteirra, sem
inni voru, og hala yfir vísu þessa:
Kotnið drengir dyrnar í,
duga látum hnúa.
Uudir höggum hart er því
hlífarlatis að búa.
Og rétt í jjessu.vaknaði ltanu, og
mundi glögt vísuna.
Eitt sinn dreymdS. ltann, að
hann væri á ferð milli bæja, og
þótti honum Guðmundur Frímann
frændi sinn koma 4 móti sér. þá
þóttist hann kasta fram þcssari
stöku :
Heiðri krvnist, liorfmn pín
hyo<riu dýnu salur,
auðna fín, som alareí dvín,
á j»ér skini halur.
Helga Eiríksdóttir, sem var
kærasta Siguröar Bjarnasonar, og
Ingibjörg svstir hennar, voru báð
ar vej liagmæltar ; en Guðbjörg
systir jieirra, sem var nokkrum
árum vngri en jtær„ var ekkert
hagmælt, en dável greind og bráð-
næm. Nokkru eítir að Sigurður
druknaði (hún vTar jtá 13 eða 14
ára) drevmdi hana að þær syst-
urnár sætu úti í hlaðvarpa jxgj-
andi og horfðu út á sjóinn, þang-
aö til Ilelga sagði :
Einn ég þrái ástríkan,
er hann dáinn héðan.
þá grípur Ingibjörg fram í og
segir :
Illjóttu þráa hdimskjingjann,
ltann skalt fá á meðan.
þá þó'tti henni Helga líta til
hennar jtykkjulega, og flýtti hún
sér að kveða aðra vísui:
Minn var góður, guðliræddur,
geðs iitn slóðir hægur,
sviftur móði,, siðprúður,
sæmdir bjóða nægur.
þá segir Ingibjörg ;
Hinn er glanni heldur knár
og hæðinn sannarlega.
þegar Guðbjörg vaknaði, gat
hun ekki munað seinni partinn af
seinustu vísunnt.
I.g ætla ekki að senda mcira í
jtetta sinn, en máske bæti ofur-.
litlu við síðar.
Gamla Dákota konan.
KÆRU LANDAR
Þegar þið farið um á Gimli
og YASA ÚRIN yðar hafa
stansað, bilað eða brotnað, þá
kotnið með f>au til mln. r.g
geri við úr og klukkur, einnig
alla vega gull og silfur “stáss’
og ábyrgist gott og vandað verk
með sanngjörnu verði. Eg hefi
ánægju af að gera alla ánægða,
og óska eftir viðskiftum yðar.
S. V. Johnson,
gull- og úrsmiður.
P. O. Box 342. Gimli, Man.
AÖ reyna mjölið er nauðsynlegt—
en það er ekki yðar verk!
Bökunargæði mjöls er mismun-
andi, sem er afleiðing þess, að kveiti-
mjölið er mismunandi, eftir þvl
hvernig jarðvegurinn er.
Þess vegna er nauðsynlegt að
reyna mjelið, svo bökunin gangi vel.
Það er ósanngarnt að þér gerið þa,ð
Vér tökum 10 pund úr hverju
vagnhlassi af korni rem við fáum,
mölum það og bökum úr því brauð.
Ef brauðið reynist gott og stórt, þá
notum véa mjölið, annars er það selt.
Með því aðeins að biðja um MJEL
með þessu nafni, þá fáið þér meira
brauð og betra brauð.
puRrry
FCOUR
‘•Meira brauð og betra brauð*‘
“betri kökur líka.4.
0°*