Heimskringla - 25.09.1913, Blaðsíða 7

Heimskringla - 25.09.1913, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. SEPT. 1913. BLS 7 TAKIÐ EFTIRI HJÁ J. II. HAN50N, QIMLl AKTÝGJASMIÐ er staðurinn til að kaupa hesta, uxa eða hunda aktýgi og alt það er að keyrslu útbúnaði lýtur, sömuleiðis kistur og ferðatöskur, sem verða um tima seldar með niðursettu verði. — Komið, sjáið og sanníærist — GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu- dae frá kl. 8—10 aö kveldinu og laugardaga frá kl. 9 t. hád. til kl. 6 e. hád. Það er alveg víst að það borg- ar sig að aug- lýsa í Heim- skringlu ! S. L. LAWTON VEGGFÓÐRARI OG MÁLARI Verk vandað.—Kost- naðar-áætlanir gefnar Skrifstofa: 403 McINTYRE BLOCK Tal. Main 6397 Heimilistals. St. John 1090 ::Sherwin - Williams:: P AINT fyrir alskonar húsm&lningu. ^ Prýðingar-tími nálgast nú. ” .. Dálftið af Sherwin-Williams .. ” húsmáli getur prýtt húsið yð- *• L ar utan og innan. — Brúkið .: •v ekker annað mál en petta. — S.-W. húsmálið málar mest, M endist lengur, og er áferðar- .. .: fegurra en nokkurt annað hús * * »* mál sem búið er til. — Komið :: H: inn og skoðið litarspjaldið.— J* ± CAMERON & CARSCADDEN % QUALITY HARDWARE ílWynyard, - Sask. • i~H**H**H**i"NH**r*H**r*H**i**H*4 Eru hinir stærstu og bezt kunnu húsgagnasalar í Canada GÓLFDÚKAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og FORHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE MFG CO. WlNNll'KW JÓN HÓLM Gullsmiöur f LESLIE bæ býr til og gerir viS allskyns gullstáss og skrautmuui. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- inga-helti. H*--------------------—-----* Islands fréttir. Frá Alþingi. Reykjavik, 27. ágiist. Fjárlögin eru nú komin til efri- deiladr. þriSja umræöa í neðri- deild var á laugardaginn og stóö til miönættis, en atkvæÖagreiÖsla fór fram á mánudaginn. Tekjurnar eru áætlaðar 3,717,- 470 kr., og er þaÖ tólf þiisund kr. hærra en í fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar, en aftur hefir deild- in hækkað útgjöldin .iir 3,630,880 kr. 8 au. upp í 3,983,713 kr. 85 au., svo aðl tekjuhalliun er nú 265,243.85, í stað rúmra 75 þúsund tekjuafgangs eftir frv. stjóirnarinn- ar. Hækkað var upp úr 3 þús. kr. upp í 10 þús. kr. til eftirlits úr landi með fiskiveiðum útlendinga. Sæm. spítalalæni Bjarnihéðinssvni veitt 300 kr. persónuleg launavið- 'bót. HeilsuhæKnu á Vífilsstóðum veittar 3 þús. kr. til Röatgcn á- naldakaupa. Til pósthússbygging- ar í Rvík f. á. 35 þús. krónur, Verkfræðing landsins veitt 400 kr. persónuleg launaviðbót, og fjúr- veiting til aðstoðarmaniia hans hækkuð um 2700 kr. síðara árið, með því aö þeir hafi á iiendi uncl- irbúning og framkvæmd vatn«- j v'irkja. Til llutningabrauta er veitt [ alls 147 þús. kr.: Borgarfjarðar 20 I þús.; Reykjadals 15 þús.; Kyjá- ! fjarSar 20 þús.; Húnvetninga 30 j þiis.; Skagfirðinga 20 þús.; Gríms-1 ness 20 þús., og 22 þús. til viS- halds. Til þjóSvega eru veittar 138,100 kr., þar af til brúar á Eystri-Rangá 18 þús. (brú á Eyja- fjarÖará í frv. stj. f-eld, og sömul. brú á.Jökulsá, er fjárlaganefndin lagSi til). Til annara vegagerða eru veittar 14,800 kr. Alls til vega bóta 338,600 kr. Til undirbúnings samgöngumála á sjó eru veittiar 4 þús. kr. á ári ; til strandferSa ,60 þús. kr. á ári ; til Eimskipafél. íslands eru veittar 40 þús. kr. s. á. gegn því, aS félagið hafi 2 milli- landask'ip í íörumi. Til bátaferða á llóum, fjörðum og vötnum. 46,900 kr. á ári ; alls tii gufuskipaferða 161,800 kr. Til hraðskeyta- og tal- síma-sambands eru veittar 2351 þús. kr., og til vita-mála 93,850 kr. Alls til samgöngutnála 1,220,- 250 kr. — Til aðgerðar á Reykja- víkurdómkirkju 20 þús. kr. f. á. Samþ. till. f járlaganefnáar um per- sónulegar launahækkauir menta- málakennaranna, og hinna annara kennara, og til fræðslumálastjóra 600 kr. Alls eru veitt til kirkju- mála 783,310 kr. Til visinda, bók- menta og lista 174,790 kr.: 500 kr. persónuleg launaviðbót handa 1. bókav. (G. Finnbogasyni) landsb,- safnsins ; skáldin, E. Hljörl., Guð- mundur Magn. og þorst. Erl. fá 2 þús. kr. hveri; Guðm. Guðm. og V. Briem 1600 og Guðm. Friðj. 1200 kr. (allir f. á., en ekkert sið- ara árið). Jóhannes S. Kjarval málari 1 þús. kr. f. á.; Guðjlón Samúelsson til að halda áfram námi í húsgerðarjást 600 á ári ; Kristín Jónsdóttir til að ljúka námi í listaháskóla 400 kr. á ári ; Rikharður Jónsson til að ljúka námi á listaháskóla 1 þús. kr. f. á. og til Rómferðar 1 þús. kr. s.á.; Jón ólafsson 3 þirs. kr. á ári til að semja og búa undir prentun ís- lenzka orðabók, og er þetta 1. og 2. greiðsla af 8 ára styrk / Jón dó- cent Jónsson 1200 kr. f. á. til sögu legra rannsókna á erlendum skjalía- söfnum ; Bogi Th. Melsteð 800 kr. á ári til að rita Islendingasögu ; styrkur Hannesar þorstcinssonar, Hþlga Jónssonar, Helga Péturss og Sig. Guðmundssonar helzt ó- brevttur. Sighv. Gr. Borgfirðingut fær 300 kr. f. á. til aö kynna sér skjöl í söfnum í Rvík. Til íþrótta- sambánds Islands 1 þús. kr. f. á. Og 500 kr. s.á. — Til verklegra fyr- irtækja e(ru veittar 372,220 kr.: Búnaðarfélag Islands fær 54 þús. á ári og búnaðarfélög 22 þús. kr. á ári. Til nýrra rannsókna á áveitu á Skeið og Flóa 5 þús. kr. fyrra árið ; til fyrirhleðslu fyrir Holtsá 3,700 kr. f. á.; tdl að rySja vör viS IngólfshöfSa 4 þús. kr. f. á. Til skö'græktar eru veittar 30 þús. kr. bæSi árin, o,gi til húsabóta á A ögl- um 2,500 kr. f. á. Til aS gefa út dýralækningahók alt aS 900 kr. f. á. Til leiðbeiningar i húsagerð til sveita 1 þús, kr. á ári. 400 kr. persónuleg launaviðbót til for- stöSumanns efnarannsóknar stof- unnar í Rvík. Til Gísla Guðmunds- sonar til gerlarannsókna erlendis 1500 kr. f. á. Til brimbrjóts í Bol- ungarvík 10 þiís. kr. hv. áriS. Til sambands isl. samvinnufélaga og Sláturféldigs SuSurlands til aS launa' erindreka erlendis 4 þús. kr. á ári, og til launa handa erind- reka, er hefir á hcndi sölu og út- breióslu á ísl. sjávarafurSum, 4 þús kr. á ári, hvorttveggja meS því skilvrSi, aS annarstaSíir frá komi jafnhá upphæS. Til fiskifé- lagsins 12,500 kr. á ári. Til leiS beiningar í ullarverkun 1200 kr. á ári og ferSakcistnaSur 400 kr. á ári. Stvrkur til Sveins Oddssouar 5 þiis. kr. f. á. til bifreiSáferSa til og frá Reykjavík, og til Thor B. Tuliniusar 1200 kr. á ári gegn 800 kr. tillagi frá Múlasýslum. Til hjálpræðishersins 1 þús. kr. f. á. til að koma upp gisti- og sjó- manna-hæli i Reykjavík. Til Stein- gríms Jónssonar til að halda á- fram nárni við fjöll-listaskóla 800 kr. s. á. Guðm. sýslum. Björnsson og Snæbjörn Kristjánsson 500 kr. hvcc f. á. Til bryggjugerðar á Sauðárkróki alt að 6 þús. kr. s. á. Úr viðlagasjóði er heimilað að lána : Ranigárvallasýslu 14 þús. kr til að kaupa Stórólfshvol ; Hóls- hreppi í N.-jsafjarðarsýslu 20 þús. kr. til br mbrjótsins í Bolungar- vík; Hvammshreppi 5 þús. kr. til að raflýsa vík í Mýrdal ; Hvann- eyrarhreppi 18 þús. kr. til að raf- lýsa Siglufjörð ; Jóni Björnssyni 6 Co. í Borgarnesi 7 þús. kr. til bv'gg.ingar ullarþvottahúss og Ár- nessýslu handa Skeiðahreppi 25 þús. kr. til áveítu úr þjórsá og Skeið. Aðrar fréttir. — Sig Stefánsson alþm. hefir um tima legið veikur á Landakots- spítala í garnakvefi, en er nú sagð- ur á batavegi. — Jóh. Jóhannesson kaupmaður kom heim í gær úr för sinni til útlanda. Með honum kom frá Ame itiku Sig. Júl. Jóhannesson læknir, bróðir hans. Hefir Sigurður verið vestra frá því snemma á árinu 1899, og eigi komið heim fyr en nú. Hann fer vestur aftur í haust, — Frá W’innipeg komu hingað fyrra sunnudag Jón og Ragnheið- ur Gunnarsson, og dóttir þeirra Geirfríður, og setjast þau að hér heima fyrst um sinn. Jön er sonur Geirs Gunnajrssonar frá Harðhak á Sléttu, bróðir Tryggva fyrverandi bankastjóra, en Ragnheiðiur er Gísladóttir, systir rits'tj. Lögr. þau hafa langi verið vestra, Jón 20 ár og Ragnheiður 22 ár, nokk- ur ár í Nýja íslandi, en anmirs í Winnipeg. — Jón fór með Hlólum á fimtudag nn snöggva ferð kring- um land, en kernur hingað bráð- leira aftur. — Gunnar Gtxnnarsson skáld og frú hans fóru héðan shöiggva fterð til Stykkishólms, að heimsækja sr. Sigurð föðurbróður Gunnars. Síð- an fóru þau með Ilólum á fúntud. áleiðis til Vopnafjarðar, og dvelja þar um tíma, hjá föður Gunnars, á Ljótsstöðum. — Sögur Gunnars, sem út hafa komið á dönsku, hafa þeir bóksalarnir P. Haíldórsson og Sig. Kristjánsson tekið til útgáfu á íslenzku. — Veðrið er mjög stirt. Aðfara- nótt mánudags og fram eftir deg- inum var aíteka veður á norðvest- an. Nú í dag er logn og rigning. — Heybátur sökk nýlega á fló- anum hér úti fyrir, með 60 hestum heivs', sem Sigurður í Görðunum átti. Mennirnir, sem með vcru, björguðust á vélarbáti, sem dró hann. — P. M. Bjarnason frá ísafirði, sem! reki'ð hefir l>ar niðursuðuverk- sirÆðju nú all-lengi, er nú seztur að hér í bænum og sagt að hann selji verksmiðju sína norskum, manni. — Héraðshátíð var haldin í Hjarðardal í 'Öuundarfiröi 3. ágúst í sumar, og var þar fjölment og góð skemtun, ræöuhöld, söngur og íþröttasýningar. — Björgunarskipið Geir hefir nú komið á flot aftur norska skipinu Eros, sem sökk á Mjóafirði, og komið hví til Noregs. Er nú Gair á heimleið þaöan. — Frá Eviafirði er sagður ágæt- ur afli og tíð hin bezta. Yfir höfuð er þetta sumar þar eitt hið bezta, sem menn muna. þó er hafís ekki langt frá landi. ustu daga er hún farin að nást á I Skagafirði og á Skjálfandaflóa. [ Svo mikil síld kemur nú daglegd | á Evjafjörð og Siglufjörð, bæðil til söltunar og til verksmiðjanna. Snorri Jónsson kaupmaður hér seldi nýlega nokkuö af síld héðan í Khöfn á 25 au. kg. — Hafís er nú að hrekjast upp | á mó'torbátamiðum Eyfirðinga. j Bátar frá Svarfaðardal mistu néi í vikunni allmikið af lóðum fyrir ísrek. þann 3. þ.m. var. gengJð upp á fjöllin vestan við Siglufjörð og sáust þaðau ísbreiður fram á hafinu. — Mannvirki á Siglufirði eru unnin allmikil í sumar. Hreppur- inn er að koma upp stóru og vönduðu skólahúsi úr steinsteyrpu, og er Bigtrvc-gur Jónsson, ,timbur- meistari á Akureyri, yfirsmiður að því. Norðmenn hafa sett þar fram langar bryggjur með beztu tækjum til að salta á síld, og eru þar stórar bliislukflir við síldar- kassana. Danskir mertn hafa hygt þar stóra og vandaða síldarverk- smdðju, sem talin er ein sú full- komnastd, sem hér hefir verið bygð. Hún tekur til starfa þessa dagana. Vatnsleiðsla Siglfirðinga, seni sett var þar upp í hitt eð fyrra, reynist ágætlega. Nú er þar verið að undirbúd raflýsingu, semi líklega kemst upp næsta ár. — Norðri. •» JOB PRENTUN j! í Alskonar smáprentnn fljótt og vel af hendi leyst “Meal Tickets” “Milk Tickets” “Listing Cards” altaf á reiðum höndum hjá JÓNI HANNESSYNI HEIMSKRINGLU t\ ____j GIMLI HOTEL íast við vagnstöðina reiðubúið að taka á móti gest- I um allan tíma sólarhringsins | Keyrsla um allar áttir frá hó- telinu. $1,00 á dag | J. J. SÓLMUNDSSON, eigandi KVEIKIR KONAN YÐAR UPP í ELDSTÓNNI? og hreínsar hún úr öskuskúffunnf og ber Jsól og við að henm? Ef svo er. þá ætti hún að eignast gas stó, sem tekur af allan ó þaifa snúning. Ulark .lewel («n« Rnnge sparar alla vinnu Baear og sýður vel og sparar eldi- við. GAS STOVE DEP‘T WIXXEPEG ELECTRIC RAILW. CO »22 llain Ht. I»h. ll.tÝXð Dominion Hotel 523 Main St. Be«tu vtn ogvindlar, Gistingog fieði $1,50 Máitío.................. ,35 simi .11 nai B. B. HALLDORSSON eigandi VANTAR MENN — Illutiafé EimskipaJélags ís- lands er nú orðið 310 þús. kr. —Enskur botnvörpungur strand- | aði nýlega við Hjörsey á Mýrum. j Skipverjar komust allir lífs af, j en skipið sökk. það hét Drax, frá IIull. (Lögir.), ati læra rakara i8n. Mikil eftirspurn eftir Moler rökurum. Vinna stöðug alt i áriö. Vér kennum rakara iön til hlýt- v«r á 8 vikum og fáum vinnu fyrir út- | lawða fyrir $15—$25 á viku. l| Þér getið byrjað yðar eigin “business án þess að íeggja 1 Uftð einn dollar. Hundroð af bestu tfekifflprum. Sjáið oss eða skrifið, og vér sendum yður bækling vorn., Winnipeg skrifstofa horni KING & PACIFIC r*: Akureyri 9. ágúst. — Ágústmánuður heilsaði hér norðaniands með ágætum þurk, svo allir hirtu laust hey þann 4. og 5. Sunnudaginn 3. þ.m. var góður þurkur sunnanlands, en síð- an , þurkalítið alla vikuna. þó tnunu bændur sunnanlands hafa náð nokkru af töðu þessa viku, en stórskemdri eftir langvarandi rign ingar. — Síldveiðin var treg hér norð- anlands fram í miðja þessa viku. Siíd fékst þá lielzt ekki til muna, nema austur hjá Langanesi. Síð- Regina skrifstofa 1709 BROAD ST. Hagldabrauð. hefi nú fengið nýjan úthúnað í böktinarverksmiöju mína til a6 búa til þetta góöa hagldahrauð, sem okkur þótti svo gott í gamla j daga. Látið mig senda VÖur 30 pd. kassa. Hann kostar að eins $3.00 með umbúðnnum. G. P. THORDARSON, 1156 IngersoH St. SENDIÐ KORN YÐAR TIL VOR. Fáið bestan árangur Vér gefum góða fyrirfram borgun. Vér borgum hæsta verð. Vér fúum bestu flokkun. Meðmæleudur: hvaða banki eða peningastofnun sem er Merkið vöruskrá yðar: Advice Peter Jansen & Co. Grain Exchange, Winnipeg, Man. Peter Jansen Company, ' 314 Grain Exchange. ÍSLENZKIR BÆNDURI Græddur er geymdur eyrir. GefiOekkikorn yöar meö þvl aO selja það A lágu verði til förukanpmanna eða kornhlílöna, heldnr fáiö fnlt WinnipeR-markBCs verö, meö því aö senda þaö sjálftr. Spariö kornhlööu og fermingar kostnaö o^ bryggju toll. ogumfram alt, áffrtöa millimanna. bendiö korn yöar beint til ábyggilegs umboösfélags, sem ekki reynir að kaupa af yöar á láj?u veröi, heldur fær hæsta vcrö fyrir kveitiö yöar. ReyniÖ oss, o« þér veröið AnægÖir meö útkomuna, Hansen Grain Company, Licensed & Bonded umboðssalar. Winnipeg . - Munitoba Meðmælendur : Royal Bank cg Canada eða hver vel þektur Islendingur f Winnipeg. TIL Kaupenda Heimskringlu Áargangiimót standa nú fyrir dyrum, og hví eðiiJegasti gjalddagi blaðsins fyrir höndum. Sérstakleg a ættu þeir kairpendur Heims- kringlu, sem skulda fyrir fleiri árganga, að -wra nú einhver skil, A bláa miðanum geta kaupendurnir séð, hvernig þedr standa í skilum við blaðið. k j% | 1 ] . i ; | i i j ; i !; i j Til að gera kaupendunum hægra fyrir með borganir, þá hefhc Heimskringla umboðsmenn í flestum bygðarlögum, sem taka á mótl andvirði blaðsins og kvitta fyrir. Séu blaðinu sjálfu sendar horganir,' væri helzt að senda P. O, Money Order. þær kosta litið og borgast hér affallaJaust, Umboðsmenn Heimskringlu Gunnar Kristjánsson ... .. Milton, N. Dak, John Th. Ardahl ..Duluth, Minn. S. J. Hallgrímsson •Gardar og Edinhorg, Col. Paul Johnson .Mountain. Árni Magnússon ..., .Hallson. Jón Jónsson, bóksali .... .Svold. Thorbjörn Bjarnason ... ... «... .Pembina. Eiríkur Halldórsson ... •Henscl, Akra, Cavalier, G. A. Dalmann .Minneota og Ivanhoe, Thorgils Asmundssmi ... .Blaine. Sigurður Tohnson . Bantry og TJpham, Elís Austmann . Grafton. Thorarinn Stefánsson .. • Winnipegosis. Sumarliðf Kristjánsson .^Swan River, Man, J. K. Jónasson .Dog Creek. Eiríkur Guðmundsson .. • Mary Hill og L'undar. Sigurður Evjólfsson • ITove. Kristmundur Sæmundsson .... .Gimli. Sigurður Sigurðsson ... .Winnipeg Beach. Gunnl. Sölvason • Selkirk. Thidrik Eyvindsson ....... •Westbourne. G. J. Oleson ..Glenboro. Páll Anderson ..Brú. Sigurður Magnússon ,.. ..Pine Valley. Paul Kernested ..Narrows. Jón Sigvaldason ..Tcelandic River. Jón Sigurðsson ..Vidir. Rögnvaldur J. Vídal ... ..Hnausa, Geysir, Arhorg oj Framnes. ® Pétur Bjarnason ..Otto. Ölafur Thorleifsson .. Wild Oak. Árni Tónsson ..ísafold. Gunnlaugur Helgason . ...«i... ..Nes. Finnbogi Finnbogason ..Arnes. John S. Laxdal ...Mozart. Lárus Arnason ..Leslie. Runólfur Sigurðsson .. .. Semons. G. M. Thorláksson .. Calgary. Öskar Ólafsson . Churchbridge og Lögberg. T. II. Goodmanson ..... ... Elfros. J. T. Friðriksson ... Candahar. Snorri Jónsson . ... Tantallon. John Janusson ...Foam Lake. Jónas Samson .... .. Kristnes. Paul Bjarnason ... Wynvard. T. H. Lindal ...Holar. Magnús Teit ... Antler. MarkerviUe, Red Deer, Jónas J. ITunfjord Innisíail og Burnt Lake, Ben. B. Bjarnason ........ ... Vancouver. Aðra umhoðsmenn, svo sem fyrir Baldur, Point Roberts og Spanish Fork, og fáa aðra staði, munum vér geta auglýst siðar. — Allir hér taldir umboðsmenn munu fúsir til þess, að veita andvirðt blaðsins móttökit, og einnig að taka við nýjttm úskriftum. Fæði og húsnæði. • Til Sölu—Strax Við undirritaðar leigjum her- bergi að 618 Agnes St. og seljum einnig faeði eftir 15. þ. m. Ágæt eldastó, járn- og “brass’’ rúmstæði, vír-spring og gólfteppi, Alt hrúkað, en gott. Kostaði $80, Miss Sigrún Baldvinsson, Kostrfr nú að eins $15, Til sýnis Miss Karólína Eiríksson. hjá Hkr. Kaupið Heimskringlu. Borgið Heimskringu. 4

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.