Heimskringla - 04.12.1913, Side 4

Heimskringla - 04.12.1913, Side 4
BLS. 4 WINNIPEG, 4. DES. 1913. FTFPTi ! « » ( HEIMSKRINGL A Heimskringla rablished every Tharsday by The Viking Press Ltd., (Inc.) StjórDarnefnd; H. Marino HannessoD, forseti Hannes Petarsson, vara-forseti J. B. Skaptason, skrifari-féhirrir Verö blaösins 1 Canada ok Bandar 18.00 um áriö (fyrir fram borgað), Sent til Islands $2.00 (fyrir fram bor^aö). Allar borganir sendist á skrifstofa blaösins. Póst eöa Báuka ávísanir stýl- ist til The Viking Press Ltd. RÖGNV. PÉTURSSON E d it o r P. S. PALSSON, Advertisiug Manager, ÍTalsími : Sherbrooke 3105. Office: 729 Sherbrooke Street, Wionipe? BOX 3171 Talsiml Oarry 41 10. tillitslaust til flokka, og- þá helzt í hæjunum. En bæjarskólunum er líka mest ábótavant í þessu efni. Aukakosningin síðasta. EinSbjr skýrt er frá'í fréttadálki blaösins, vann fylkisstjórnin stór- feldan sigur. Fór því einsog getið ▼ar til í síðasta blaði, að Mr. Bredin ætti ekki annað erindi út á kosningavöllinn en að sækja. Hann sótti, en fólk sótti ekki um Kann, fær hann því að liggja í stjórnmálapæklinum enn. Fellur liann þeim mun betur í smekk »æstj skal maður ætla. Var þó lest ^iprt til að magna hann til sigurs. Lét þar Free l’ress, aðal- málgagn Liberal flokksins, ekki sitt eftir liggja. Kveld og morgun, frá því að auglýst var, að Dr. Montague yrði í kjöri, kom það með hverja voða-söguna á fætur annari um mannkostaleysi ráð- gjafans ; hann var óferjandi og ó- alandL Hann var sá versti lirapp- ur, sem stjórnmálasagan á að iafa getið um. Meðal annars, er sýna átti mannkostaleysi hans, var það, að nú endur fyrir löngu, átti hann að hafa keypt á sitt band saklausan og mjög góðan engelskan stjórnarformann í Ástralíu fyrir 50 pund sterling! Ódýrir gjörast nú Englendingar, þegar hægt er að kaupa heilan enskan stjórnarformann fyrir 50 pund! En sá er kosturinn vænst- iir, að nóg er til af þeim, Eng- lendingunum. Engar þessar sögur komu samt að notum, og almenningi varð ekki skotinn skelkur í bringu við “ráð- gjafann, .sem keypti stjórnarfor- manninn enska í Ástralíul ” Yfirleitt ber mönnum saman um, að s]>akari og kyrlátari kosning liafi sjaldan veriö haldin. Iífon.'Dr. Montague íerðast fram og aftur um kjördæmið, flutti ræður á ýmsum stöðum og skýrði mál sitt •g stefnu fvlkisstjórnarinnar. það, sem þar var framyfir, voru menn látnir sjálfráðir tim. líkki nokkur atkvæðasmölun. Menn hlustuðu á ræður, þar sem báðir flokkar báru fram stefnur sínar og skoðanir á fylkismálum, og fengtt svo í friði að htigleiða, ltvor stefnan væri þeim ljúfari og líklegri til hags bóta um komamli ár. Niðurstaða almennings varð svo þessi : Dr. Montague er kosinn með 430 atkvæða yfirburðum, að því er síðast fréttist. Má þó vera, að talan sé hærri. þessi úrsktirður fólks Samtök. Samtök ertt oítast nær til góðs. Ekkert er eins skaðlegt eins og sundrung. þegar sundrungin ræð- ur, er hver höndin upp á móti annari ; menn vega hver að öðr- um ;.spilla verki og framkvæmdum hver fyrir öðrtnn ; tortryggja hver annan, ófrægja hver annann ; leggja Itver öðrum hugsanir í brjóst, er þar hafa aldrei búið. þar sem sundrung ræður í sam- félaginu, þar eru afrekin íá. það i eina, sem mönnttm hepnast að í gjöra, er að reka framförina á ! dj»r. — það góða, það sem lýtur að uppbyggingtt einstaklingsins og þjóðfélagsins, ett hitt situr.eftir. Auðvitað er það, að samtök í vissttm skilningi géta verið óholl, geta haft skemmandi afleiðingar. það er þá að eins, þegar það eru samtök fárra manna, gjörð til þess á einn eða annan hátt að svifta menn réttindum í einu eða öðru. En jafnvel þá sýnir það oss, að samtók ertt oft ómetanlegá gagnleg, ef þeim er beitt í rétta átt. þepar samtök myndast með þvf aitgnamiði, að svifta menn rétt- indttm,- þá er að eins einn mögu- legleiki að brjóta þau á bak aftur — með samtökum. þessi aðferð hefir ávalt gefist vel, þar sem henni hefir verið beitt. Samtök alþýöu á móti konttngsvaldi, hafa ávalt eiit með því, að ícngist hef- ir lögbttndin stjórn. þegar samtök hafa verið ltafm móti kyrkju og biskupa valdi, hefir það ætíð ent með veitingu algjörs trúfrelsis. þegar samtök hafa verið hafin ge<m verzltinaránauð, hefir þaö ent með verzlunarfrelsi. þetta ertt orð og vitnisburður sögunnar. Konungseinveldið á Frakklandi, Englandi og víöar enti með sam- tökum alþvðunnar, er kom frjálsri stjórn. Kyrkju og páfa valdið var brotið á bak aftur með samtökum aðals og alþýðu ttm norðurhluta Evróptt. Og verzlun- ar ófrelsið, — það er ekki fyllilega brotið á bak enn. Aö vístt er mönnmn heimilt, að verzla hvar samtök til liindrunar frjálsri verzl- un. það tapar málinti, er sektað svo tugiim milióna skifti. En svo sat alt þar. Sektin var ekki borg- uð, félagið ekki uppleyst. Roose- velt fer frá og Taft tekur við stjórn. Ilantt nær sektinni og að nafninu til er samtökunum slitið, en |)ó hefir félagiö alt í sinum höndum enn eins og áður var. Nú stendur yfir mál við jarð- ræktarverkfæra sölu félagið, “The International Harvester Co. Hefir það vitnast við réttarhaldið, að eignir og umráð félagsins eru í höndum tveggja fjölskylda, er eiga alt saman. þessar tvær fjölskyld- ttr eiva verkstofurnar, einkaleyfin á öllum vélunum, og hafa því alla, sem búa ti.m jivera og endilanga Ameríktt og jarðyrkjtt stunda, svo gott sem í sínutn höndum. Fast að helmingi allra bænda, er búa á akuryrkjusvæðtim þessarar álftt, skulda besstt félagi, og fjórðungur þeirra hefir veðsett því allar sínar eigur. Vélarnar hafa stigið smámsam- an í verði um mörg ár síðan ein- okunin mvndaðist, og öllum keppi- nautum var vikið úr vegi. Unz nú er komið svo, að vél, sem kostar Verzlunarstétt landsins er skip- ttö 4 ílokkum, er greinast ltver írá öðrtmj, og á hver sinn þátt í verzlunarmálum landsins. í fyrsta flokki eru verkstofu eigendur. Ekki selja þeir öðrum en heildsölu og stórkaupmönnum ; eru þeir fram- leiðendur alls varnings. þá eru heildsölukaupmenn (Jobbers), og mynda jieir millilið milli verkstofu eigenda og stórsölu kaupmanna. þá koma stórsölu-oattpmenn ; skift ast þeir í flokka, svo, að einn verzlar með klæðnað, annar með matvöru, þriðji með skófatnað, fjórði ttteð grávöru, o.s.frv. Ekki gefa þeir kost á, að selja nokkuð af varningi sinttm til einstaklinga víðsvegar um landið, né nokkurra annara en verzlttnarmanna og smá kaupmanna út um landið. Korua þá að lokum smákaupmemt. Allir þessir flokkar verzlunar- stéttarinnar færa fram verð vör- unnar. þeim stendur mikið fé í vörubyrgðum sínum ; þeir verða að fá laun sín og lífeyri goldinn að attk. þess utan bætist við vöru- verðið flutningur og færsla, ltús- lán, vátrygging o. s. frv. hjá hverj- tttn fyrir sig. þegar öllu- þessu ’er bætt við, er varan komin í það félaoið ttm $50.00, er seld bóndan- j verð, sem almenningur verður að ' $170.00, eða þrefalt meira j gefa fyrir hana. Er sjáanlegt, að um a en htin kostar, að frádregnu flutn ingstrialdL Fáist félagið sektað og verði uað levst -upp, eru engar lík- ur til þess, að vélar þess lækki verði. Jtað skilar að vísu nokkrtt j af gróða síntim til ríkisins, með I borgun sektarfjárins, en verzlunar- j aðferð þess verður sti samu. miklu lilýtur að muna á verði frá því, setn htin kostar íyrst, unz hún - j er komitt út til fólksins. Fyrir- í j komulag þetta er sterkt. það hef- ir verið bygt tipp og eflt með sam- tökum utn marga mannsaldra. AUir geta séð, að með öllu er ónauðsynlegt, að hafa þessa ver/.l- Hið eina, sem virðist geta hnekt j unarkeðjtt svona langa — hlekkitta vélunum í viðunan- sv’ona marga. Og með einföldum að stjórnin afnemi samtökum bænda, því og komið legt verð, er tneð ÖIlu veitingu og ábj'rgð á uppfyndingaleyfum (Patents), en í þess stað semji einhverja löggjöf, er heimili ríkinu sjálftt allar upp- fyndingar gegn einhverri þóknun. þá þyrfti að taka burtu þau leyfi, sem nú ertt í gildi, en það myndi kosta langan og strangan mála- reksttir og miklar skaðabóta kröf- tir. í stað þess að líta þaunig Á, cr stjórninni kent utn verðið á þess- a j ttm nauðsynjum. Sagt er, að það j sé tollur og öfug löggjöf o.fl. Mik- tveim er strax hægt liiiium síðasf- ið má strax gjöra þó til þess að lækka verð þessara liluta, ef byrj- j að er á samtökum á móti. Ef bændtir hefðu félag með sér í hverju ltéraði, til þess að panta og j kattpa allar þær vélar, er þeir sem þeir vilja, og íleirum er heitn- i þórfnuðust, lækkaði verð þeirra að ilt, að gerast verzlunarmenn en áður var. En þó eru til samtök í verzlunarheimintim, sem enn er ekki búið að brjóta á bak aftur af því samtökin vanta á móti. Ilér, í frjálsu landi, eru til einok- ttnarfélög, sem þótt þatt hafi ekki konungsleyfi, eru eins almáttug og j þess'”a'K semja um gömlti einokunarfélögin voru fyrir mör^um öldum síðan. Við þessi einokunarfélög er stjórn landsins að glima. En glíma er tvísýn, vegna þess, að stjórnina þrýtur rnáttp með því að sama skapi og félögin greiddtt tim- boðsmönnum sínum í sölulaun og innheimtu. Jzeirra þyrfti þá ekki ; með. Svo er ekki óhugsandi, að ef þesskonar bændasamtök gæti kom- ist á, að félög þeirra gæt-i fengið aðstoð lijá .stjórn latidsins, til kaup Jjessara Ihluta fvrir sina ltönd, og fá þá enn ódvrari, og ennfremur öll þatt aukastykki, er til vélanna þyrfti, sú ókeypis um ákveðinn tíma. þá gæti og stjórnin, er vald lrefir yfir járnbrautunum að nokkrtt leyti, albvðan veitir henni ekki eins ör- j fengið fiutning gjörðan fyrir minna er tví- mælalaus. það er vsú ítrasta traustsyfirlýsing fylkisbúa til stjórnarinnar, er veitt hefir verið. Og það er á sama tíma sann- aefndur löðrungur á þá, er nota ætla afskræmislegar ýkjusögur til þess að villa mönnttm sjónir, og veita sér fylgi. Slík aðferð á mál- um er ávalt varhugaverð, og í íylsta lagi öfug við það, sem ætti að vera. það að heita á menn, að kjósa ekki ]>enna, án þess að sýna íram á, því kjósa beri TTinn, er óp úrræðaleysisins. Aljiýðuskólamál fylkisins var haft á takteinum. Bredin var sagt að segja, að hann ætlaði að sjá svo tim, að útlenzku mála kensla færi ekki fram við barnaskóla fylk- isins. Að þekking og kunnátta allra útlenzkra barna (óenskfa) á móðurmáli sínu væri rekin þeim í kok aftur. Að minni þeirra væri þurkað út á öllu því, er heyrði til þjóð þeirra og bókmentum. F,n það hreif ekki, sem betur fór, og er ótrúlegt það hrífi, svo lengi sem yngri kynslóð landnemanna ekki glevmir komu sinni og íor- eldra sinna hingað til lands!' Bredttt var sagt að segja þetta, segjum vér. Já, vitaskuld var hon- um sagt að segja J>etta, því hvað veit hann um skólamál ? það er ekki móðurmálskensla barna í alþýðuskólunum, sem finna má að í kenslumálunum. það er annað, og vill Hkr. ein- It'verntíma geta þess, er tími leyf- ir. En geta má þess strax, að það hið sama er ekki fylkisstjórn- arinnar skuld, heldur skólaumsjón- armánnanna, er almenningur kýs, uirt fylei orr skvldi. Fjöldinn allttr j álítur þó, að ekki þtiríi meira skipa stjórninni að sjá um þetta, j fara til þingmannsins síns og segja j honutti, áður en hann leggur á stað á létta þessari ánauð af landinti. þó vita það allir, sem nokkuð út í það lttigsa, að bóndinn, sem kos- inn er á þing, hefir engu meiri mögulegleika á því, en bóndinn, sem heima situr. verð, þegar um stórflutning væri en í að ræða, en ef einstaklingurinn, fákunnandi og öllu ókunnugur, semdi ttm það. Öll landsstjórn, hverju nafni sem þingið, að hann eigi nú að j llún nefnisti vill vinna ; ha)r lands. ins. En almenningur verður að j vita, hver sinn hagur er, og krefj- ast hans. Bótin fæst ekki á einu I eða öðru með þvi, að finna að j öllu, telja sjálfum sér og öðrum J trú um illt innræti og viljaleysi ; þingið getur samið lög, er fyrir- | þeirra, er gegna ’ eru opinberu.m bjóða þessi samtök. það er minst. stöðum, cn finna aldrei hvað bet- En þeim, setn lögin hljóða uppá, j ur mætti fara, leita að þeim um- dettur ekki í hug að lilýða þeim. j bótum, og sýna í verkinu, að þjóð- Vanalegast svara þeir þeim lögum j in sjálf sé fús að sínu leyti að tneð því, að hækka verð þeirra jgjörast samverkamaðttr stjórnar- hluta, sem þeir verzla með. En þá i innar, til þess að koma málum í er nú kjósendum nóg boðið. Kenna j betra horf. það er marg-sönnuð saga, að í því landi, þar sem situr hirðulaus í þeir fulltrúa sínttm um þessa verð- hækkun, og þótt þeir kunni lítið í tölvísi, geta þeir borið saman j Gg aðgjörðalaus stjórn, að í því verðið sem var við verðið, sem nú j landi býr sofandi þjóð og dáðlaus alþýða. “Eftir ítöfðinu dansa lim- irnir”, og sjúkleiki limanna sækir til höfuðsins, er engu síður satt. Ef samtök til framfara og heildar- velmeguttar vanta, svo er hægri hönd stjórnar þess lands höggvin af. Stjórn þessa lands er öll af j vilja gjörð, til þess að efla hag og j velgengni þessa lands. En t.il þess verður alþjóð manna að hjálpa lika. Gjöri almenningur enga tilraun í þá átt, þá er líkast með honum og sjúklingi, er lætur kallá til sín læknir. En hann neitar að segja lækninum, hvað að sér gengur, og ætlast þó til, að ráðleggingar og meðul hans bæti sér. , -----Til eru ein samtök enn, er menn gjörðu vel áð hugsa út í. En það eru samtök til þess að færa niður verð á lífsnauðsynjum, svo sem fæðu og klæðnaði. það cru til samtök nú og þau sterk hér í landi, til þess að halda lífs- nauðsynjum í afarverði. Og í Jteim samtökitm eru bændur og allur al- menningur þessa lands, sterkasti ])átturinn,* sjálfum sér óafvitandi. er komið í staðinn. Reka þeir hann svo miskunnarlaust frá og kjósa annan í staðinn, er lofar að koma vörunni niður í það, sem hún var áður. Og honum tekst það með því að afnema, með til- hjálp félaga sinna á þingi, löggjöf- ina, er hindra átti verzlunarsam- tökin. Einokunarfélögin eru þá á- nægð með að setja varninginn nið- ur aftur, ef burt eru tekin þau lög, er ná út yfir þau. þykjast þá kjósendur hafa unnið mikinn og fríðan sigur, sem von er! Með því að verða algjörlega undir. Gangi það hinú veginn, að lög- in séu ekki numin úr gildi. Til þess að fá þeim framgengt verður að setja á stað málaferli við ein- okunarfélögin. Eftir langan og kostnaðarsaman rekstur, er oft tekur fleiri ár, vinnur ríkið að lok- um og lætur leysa upp félögin. — þetta hefir verið saga einokunar- félaganna í Bandaríkjunum og við- skifta þeirra við þjóðina. Olíuaólu félagið stóra, “Standard Oil Co.” er lögsótt um það leyti, sem Roosevelt er forseti, fyrir ólögleg að útrýma töldu. Eins og nú er ástatt, J)á eru smáverzlanir út titn alt. J;ær eiga ervitt uppdráttar, ]>ví þær eru oft þrjár og fjórar á stað, þar sem ein gæti verið. En ekki er nema viss skamtur af vörtitn, sem hægt er að selja ttm sveitina. Er þar því fyrst þrefalt til fjórfalt verka- fólks hald við það sem þarf að vera. Sjálfsagt tvennu kostað til bygginga við það, sem vera þarf. En alt þetta verðttr að koma nið- ur á vöruverðinu. Svo bætist það við, að fjöldi mesti af viðskiíta- mönnum þessara verzlatta standa ekki í skilum, eða draga borgtin svo lengi, að með sanngjörnum vöxtum meðtalið, er frá þríðjung- ur til fjórðungur skuldarinnar fall- intt um það hún er borgttð. J>að er með þesstt fyrirkomulagi, sem bændttr og almenningur er einn aðajþáttur í afarverði allra lífsnauðsynja. Væri búðirnar færri, væri minni tilkostnaður að koma vörunni út meðal almennings. Stæði allir í skilum, þyrfti verzlunarmaðurinn ekki að legyia cins mikið á vör- una til þess að atvinna lians bœri sig, ef allir borguðti reiðilega. Almcnningtir liefir ekki athugað þetta. Vanalegast er smásalantim kent um verð og- dýrleika nauð- synjavörutinar. Hoiiiim er formælt oir það stundum af þeim, sem meðfram eru orsök í dýrleika varningsins, — þeim, er ekki standa í skilum. Sökin er ekki hjá bjargvættur bygðarinnar, aðal honnm. Ilann er oft á tíðum driffjöðrin í því, að nauðsynjar inn í bygðina. Er með oftrausti til manna eru fáanlegar, og fluttar samfélagsins leggur vinnu sína og fjármuni í fvrirtæki þetta og ttpp- sker stttndum í staðinn skuldir og gjaldþrot. Sökin liggur hjá almenningmtm sjálfum, að liafa ekki til samtök með að fá nauðþurftir sínar á því verði, sem framleiðandi setur, og kaúpa svo ekki meira, en liver um : sig fær staðið í skilum með. því einn óvaninn er það, að kaupa rneira en þörfin krefur og’ langt fram vfir það, sem gjaldþolið leyfir. þannig lagaðar samataka verzl- anir og hér er átt við, eru víða í Norðttrálfttnni og hafa ávalt gefist vel. En i sambandi við þannig lagað- ar verzlanir er það fyrst að at- huga, að til þess að byrja J>ær vantar fjöldann bæði kunnáttu í verzlunarsökum og reikningslega þekkingu, er úfheimtist við bók- hald og fleira. En gjöra má gott úr því. Víðast hvar má finna J>á verzl- unarmenn, er taka vildi bænda- féiög í félag við sig sem hluthafa, er smátt og smátt léti þau félög fá meir og meir verzlunina i sínar bændur, unz að loku'm hún væri orðin að samtaka verzlun bygðar- lagsins. Ábati væri fttndinn strax. Hluthafarnir yrðtt fastir viðskifta- menn, er stæðu í skilum. þeir yrði strax aðnjótandi hagn- aðarins í réttu hlutfalli við inn- stæðu sína í félaginu og viðskifti við félagið. Og að lokum, cr allir væri orðnir sameinaðir um verzl- anina, gæti varan stigið niðttr tim það, sem svaraði því, er gjöra yrði afföll fyrir vanskilum og auka gróða verzlunar'mannsins. Er nokkrar verzlanir væri þann- ig komnar á, gæti þær í félagi haft hagnað sjálfar, er sá liður í verzl- sína stórsölubúð, og haft þann unarkeðjunnf dregur sér. þá væri líka fundinn betri markaður fyrir landsafurðir, bví stórsöluhúsin ertt þau, setn býta þeirri vöru mest út á meðal almennings. — — — Til alls þessa verða að vera samtök. En til þess samtökin fá- ist, verður að vera tiltrú manna á meðal. Menn verða að bera traust hvor til annars. Án þess eí j alt þetta ómögulegt. Ef menn sneri sér nú að þessu, setti sig inn í það, reyndi að skilja það, og er það engum ofvaxið, en hætti að þrátta, finna að því, sem þeir ekki skilja og þar af leiðandi vita helzt ekki hvað er, yrði fram- förin meiri og vellíðan, eni nú er. það er létt að finna að því, sem aðrir eru að gjöra. það er létt, að finna að öllu, sem landsstjórn- in er að gjöra. það er létt, að secriast vera liungraður og heimta mat. J>að er létt, að kalla alla þá, sem bjarvast til fæðis og klæða, þjófa. En bað er erviðara, að finna þá stjórn, sem, «etur bætt úr öllum börfum allra, ef mefin reyna ekki sjálfir að hjálpa sér. það er erviðara, að finna það land, sem vex ósáð. þá veðráttu, sem vefflr klæði á ráðleysingjann, og þann guð, sem matar þá, sem aftur hafa munninn. ( Nýjar bœkur. Eftirtaldar bækur hafa oss verið i sendar af kostnaðarmanni, herra ! Sigurði Kristjánssyni, bóksala í Rvík : Lénharður fógeti, leikrit eftir Einar Hjörleifsson, Rvík 1413, 8-vo., pp. 160 ; F r á ý m s u m h 1 ið u m, smásögusafn eftir sama höfund, Rvík 1913, 8-vo. pp. 156 ; II r a n n i r , ljóðasafn eftir Einar Benediktsson, Rvík 1913 ; og 3ja bindi Sturlungu. Frágangur bókanna er eins og búast má við frá bókaverzlun Sig- urðar, ágætur að vattda. Enda eru þetta að mörgu leyti bækur yfir það vanalega, og því skylt að vanda frágang þeirra. Smásögurnar F r á ý m s u m li 1 i ð u m eftir Einar II jörleifsson er mjög læsileg bók, enda hefir sá höfundur orð á sér fyrir það öðr- um fremur, að rita ljóst og lipurt. t safni ]>essu eru 5 sögur, þrjár hafa áður komið út : “Á vega- ! mótum”, “Marjas” og “Yista- skifti”, í Skírni. Hefir þeitn verið ltrósað að maklegleikum ; fínar og skarpar sálarlífslýsingar, ’ einkum þó í þeim tveimur fyrstu. Sú fyrsta er eiginlega trúarlífs rit- gjörð í söguformi. ]>að er sagan, sem nú er orðin gömul, ttm bar- áttuna milli hinna frjálsari skoð- ana og þeirra eldri. “Marjas” er saga, sem hlýtur að bæta hvern, er hana les. Sama má að nokkrtt leyti segja um “Vista- skifti”. þó fanst oss sú saga dálí.t- ið óeðlileg, er vér lásttm hana um árið. Og er hún hin sama enn. Manni dettur ósjálfrátt í hug, aö Jtorgerður á Skarði sé systir “þuríðar á Borg” úr “Kærleit.s- heimilintt”, og þær hafi verið tví- burar, eða þó öllu heldur, að J>m- íður sé þarna aftur komin "til sög unnar”, nú hálfu verri og meiri ’ó- kind en áður. Eigi sagan að >’tra virkileg mynd maunlífsins, finst oss að höfundi myndi verða lcit úr að finna þau hjón, Jón og þor- gerði, á landi hinna lifendu. Svo fáum vér ekki fundið skáldgöfgið í því, að tengja saman trúna og fólskuna. þær geta átt leið saman, lólskan og trúin, en likari til föru- nauta eru ]>au fólskan og heigul- skapurinn, því ]>að eru fremitr samkynja sálareiginlegleikar. þorgerður er livorki listasmið eða fagursmíð skapara síns — sögtihöfundarins —. Hún er frem- ur samtínings persónuleiki, er tæp- lega getur skipað skass-sessinn, sem henni er fenginn. Margur lýtur að litlu og sutr.ir höfundar hafa gaman af, að geta slíka óskapnaði í heimi hugsjón- anna. En flestir eru þeir nú mjög miklir meðalmenn. þá er ný saga, “Anderson”. Er hún ttm Vestur-íslending, er flul.t- ist til Ameríku ungur að aldri, en er nú kominn heim aftur. Helir hann gr*tt stórfé á fasteigna- braski í Winnipeg. En nokkuð er hann aðsúgsmikill, þessi Andersonv er hann kemur nú heim aítur. Svo er háttað í sveitinni, að þar býr ekkja, að nafni Ingibjörg, á beztu jörðinni, er Grund heitir. Ilún hefir þá verið ekkja í 10 árv gifst ung, öldruðum manni og orð- ið fyrir því happi, að missa hann strax. Hún er fegursta kona sveit- arinnar, og er þetta lýsingin : — “Hún er meðalkvenmaður á hæð, þrekvaxin, sælleg í andliti, með mikið, dökkbrúnt, sumstaðar ljós- brúnt hár, dökkar, nokkuð miklar augabrúnir, blá, góðleg, draum- gjörn attgtt, sterklegt, beint nef, í stærra lagi, fríðan munn, sem brosir oft yndislega og örlitlar liendur, setn hún kann að halda mjúkum og hvítum”. Kona þessi er meö öðrum orð- um digur og feit. Misjafn er nú smekkurinn. En hún gengur í augu Andersons! Daginn seni Anderson kemur að Grund er þar staddur I>orgrímur hreppstjóri og alþingis- maður, gamall' ekkjumaður og pen- ing-asál, er verið ltefir að draga sig eftir Ingibjörgu, en hún verið treg til ráðahagsins. Er hann i raun- inni enginn annar en Björn hrepp- stjóri í heimsókn til Höllu, er við- sögu kemur í leikritinu “Fjalla- Eyvindur”. Og eins og Björn er hann líka í þjófsleit. Að ]>essu sinni er það unglingsstúlka, er stolið hafði silfurbelti, er kona Jtorgríms hafði átt. Er stúlkan nú á vist með Ingibjörgu. 1 þessum veifunum kemur Ander- son og hefir tvo til reiðar. Er ' heldur völlur á honum eins og Vestnr-íslendingi sæmdi : “Sælar verið þcr”, sagði komumaður rösk lega og tók í hendina á Ingibjörgu; “ég heiti Anderson, ég sé að þér munuð vera húsfreyjan hér ; getið þér lofað mér að vera í nótt?” “Kotttttmaður talaði með ofurlítið útlenzkulegum málblæ ; en annars- lý'-talaiisa íslenzou”. Eftir að hann er búinn að spyrja sig fyrir með, hvað hann eigi að gjöra við hest- ana, snarast Anderson inn í bæjar- dyrnar, ný-þvegnar, og segir : “Eg ætla að fara hér úr rosabullunum’' — en finnur engan skó-þræl ; sér húsfreyja það og er ekki sein ai5 bjóða sína þjónustu, stígur á tána á gestinum og segir honum að ltafa viðspyrnu við þröskuldinn. J>etta liertók hjarta vesalings Andersotis alveg. ITonum verður að orði : “svona fallega hjálp hefi ég aldrei fengið”. Verður bráð- skotinn í hiisíreyju meö það sama. Vindtir hann sér inn í stofu, þar sem hreppstjórinn situr, heilsar honum hvatskeytlega og segir frá ferðum sítmm á þessa leið : — “Hingað kom ég frá Reykjavík, til Reykjavíkur kom ég frá Englandi, til EnMands kom éy frá Egypta- landi, til Ewptalands kom ég frá Tapatt, til Tapans kom ég frá Fil- ippseyjttnum, til Filippseyjanna kom ég frá Banadríkjunum”. En hvenær hann fór frá Winnipeg, nefnir hann ekki, og er það J)ó skaði! Við þessar ræðttr allar verður húsfreyja hrifin, en þær verka öðruvísi á hreppstjóra, er fer út. En nú er stundin komin, eftir ltina löngu viðkynningu, er varað hefir siálfsao-t tuttugu mínútur, að ■ binda enda á þessi stríðu ástamál og hefur því Anderson upp bón- orðið. Verður húsfreyja vel við, þó “andmælafýstin sé öflug”. “Léttir henni fvrir brjósti”, þeg- ar Anderson er búinn að hafa upp bónorðið, þó fyrir siðasakir láti hún sem þetta sé nokkuð snemt, að ljúka þessu máli eftir ekki lengri viðkynningu. Anderson út- rvmir ]>eim efa skjótlega, “því við- kynning á undan hjónabandi er . einskisvirði”. Fær hann nú leyfi h já henni til þess að kalla hana góðu sína, og er á því engin fyrir- staða. “Auðvitað er ekkert ljótt eða' móðgandi við það”, sagði húsfreyja og liló. Bætir Anderson þá því'við, að “vitið” komi þessu máli ekkert við, því “það væri nokkuð mikil vitleysa að láta vitið ráða, þegar um gæf- una er að tefla”. Svo mun víst. fleirum sýnast! (Framh.). Maklegt. I>eir, sem altaf eru að blaðra ilt um sína fósturjörð, verða eins og eiturnaðra útflæmdir úr þjóðar hjörð. — Kains skugginn gleypir, glepur gleði hvers, sem bróöur drepur.— Nerós æði negg þess pínir nauðráðin, er móður sýnir. ÞÞÞ- /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.