Heimskringla - 12.02.1914, Side 3

Heimskringla - 12.02.1914, Side 3
I HEIMSKRINGtA WINNIPEG, 12. FBBR. 1914. TAKIÐ EFTIR! HJÁ J. M. HANSON. GIMLl AKTÝGJASMIÐ er 8taðuriim til að kaapa hesta, uxa eða hunda aktýgi og- alt það er að keyrsla íitbánaði lýtur, EðaiuleiðÍ8 kistur og ferðatttskur, sem verða um tima seldar með niðursettu verði — Komið, sjáið og sam»(ærist — Agrip af reglugjörð aam hewailisréttariond í Caoada Norðvt OiU rlandinu. Bérhver manneskja, sem (jöl- •ryidu hefir fyrir a6 sjá, og srr- hver karlma6ur, sem oröinn er 18 Ara, heíir heimilisrétt til ijóröungs dr 'section’ ai óteknu stjórnarlandi I Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsa^yandmn veröur sjálf- ar a6 koma a landskrifstofu stjórn arinnar e6a undirskriistofu f þvi héra6i. Samkvæmt umboöi og meö merstökum skilyröum má faöir, móöir, sonur, dóttir, bró6ir e6a aystir umsækjandans sækja um landiö fyrir hans hönd á hva6a nárifstofu sem er. Bkyldar. — Sex mána6a k- bá6 á ári og ræktun á landinu t ár. Landnemi má þó búa * ftMidi innan 9 mílna frá heimilis- mettarlandinu, og ekki er minna en ## ekrur og er eignar og ábúöar- Böc8 hans, e6a fö8nr, móöur, son- ar, dóttur bró8ur e6a systur hans. í vissum héruöum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku •jeyldum sínum, forkaupsrétt (pre- cmption) a6 sectionarfjóröungi á- aösfum viö land sitt. Ver8 $3.00 eferan. S k v 1 d u r VerSur a8 •stja 6 mánuöi af ári á landinu í ® ir frá því er heimilisréttarlandiö rax tekiö (a6 þeim tima meötöld- pum, er til þess þarf a8 ná eignar« fhréfi á heimilisréttarlandinu), og Sð ekrur ver8ur að yrkja auk- «iti«. Iiandtökuma6ur, sem hefir þegar «»ta6 heimilisrétt sinn og getur aátíki ná8 forkaupsrétti (pre-emtion K laadi, getur keypt heimilisréttar- #and f sérstökum héru,8um. Ver8 $3.00 ekran. Skyldur : VeröiB a8 ■iíja 0 mánuSi á landinu á ári f Jwjú ár og rækta 50 ekrur, reisa á'is, $300.00 virtti. W. W. C O R T, Deputy Minister of the Interior, Hvernig er sólkerfi vort til orðið ? Eftik J. G. Jóhannsson, (Niöurlag). Auk björtu hnattannai, sem sjást og neíndir eru stjörnur, eru til óteljandi aðrir hnettir, sem ekki sjást. þessir hnettir senda ekkert ljós út írá sér, en eru, eins og tungl vort, kaldir og dimmir. Nokkrir slíkir hnettir haía fundist. þeir voru einu sinni sólir, bjartir og heitir, eins og sól vor, en hit- i inn er nti fyrir löngu gufaöur burt i frá þeim. Dimmu hnettirnir eru, eins og ! | hinir, á fieygiferð um geiminn, en | ! bilið milli þeirra er stórt. Sól vor | 1 ferðast með tíu milna hraða á I ekúndunni. Setjum nú svo, að 1 hún stefni á næstu fastastjörnu og haldi alt af í áttina til hennar með þessum tíu mílna hraða á sekúnd- unni, — þajð liðu rneir en 65,0000 | ár, þar til sólin næði þessari stjörnu. Og í samanburði við aðr- ar vegalengdir í himingeiminum, er þetta bil mjög smátt. Með þessum satna hraða yrði sólin um 2,000,- 000 ár á leiðinni til fastastjörn- j unnar Arctúrus. Svo þó margdr j linettir séu á ferð um himingeim- I inn, þá komast þeir sjaldan ná- , lægt hver öðrum. Samt getur | þetta kotnið fyrir, og af því, að dimmu hnettirnir eru miklu fleiri cn hinir björtu, þá verður það oftar, að dimmir hnettir nálgast livor annan, eða rekist jafnvel i liver á annan, lveldur en að bjart- J ir hnettir verði til þess. Vér viturn, að það er mest að- | dráttarafl tunglsins, sem orsakar j flóð og fjöru. Tunglið er að vísu J smár hnöttur, en það er svo ná- jlægt jörðinni, að aðdráttarafl þess j má sín mikils. Aðdráttaralfls | tunglsins gætir rnest á þeim hlut- um jarðarinnar, sem naestir því cru. Tunglið dregfur að sér sjó- vatnið, hrúgíir því saman á þeitn stöð'um, sem það ber yfir, og þar verður þá flóð. Aðdráttaraflið hef- ir meiri áhrif á fljótandi cfni, en föst efni, en ef það er nógu sterkt, þá liljóta föst efni einnig að láta undan. þeim mun stærri, sem hnettirnir eru, og þeim mun nær, sem jieir eru hver öðrum, þeim ' inun meiri áhrif hefir aðdráttarafl livers um sig á hinn. Hnettirnir j eru úr föstum efnum. þeir geta I því ekki látið undan aðdráttarafl- j j inu eins og ef þeir væru úr fljót- j andi efnutn. Afleiðingin er þá sú, j að Jæir rifna í sundur, þegar þeir komast mjög nálægt liver öðrum. stærsti Imöttur varð sól kerfisins. En hveririg varð sólin svona heit ? Hitinn orsakaðist af hraðanum, sem var á hnöttunnm, þegar þeir rákust satnan. Jörð vor ferðast með geysimiklum hraða kringum sólinai, en liún mætir engri mót- stöðu í ljósyakanum. Fallbyssu- kúla ferðast ’ miklu hægar, samt verðiur hún sjóðandi heit. þetta er af því, að loftið veitir henni mótstöðu. þeim mun hraðar, sem kúlan fer, l»eim mnn heitari verð- ur hún. J>egar ditnmu hnettirnir íærðust nær livor öðrum, togalði hvor þeirra hinn út af hinni eðli- legu braut hans. þessi þvingun hafði alveg sömu áhrif á þá og loftið hefir á kúluna : þeir hitn- uðn. Eftir því, setn þeir nálguð- ust, hitnuðu þeir meir og meir, unz þeir blossuðu upp. þannig brevttist fasta efnið í hnöttunum í vökva og gufu. Allir hnettir sólkerfisins voru einu sinni heitir og bjartir eins og sólin, eu vegna þess þeir eru svo miklu smærri en sólin, eru þeir nú kólnaðir og hættir aið lýsa. Júppí- ter, stærsta jarðstjarnan, er enn svo heitur, að hann er kallaður : “hálfsól”. Stundum sjást alt f einu nýjar stjörnur á loftinu, þar sem engdn stjarna heiir áður sést. þessar stiörnur verða oft eins bjartalr og stjömur fyrstu stærðar og stund- um bjartari. Slík stjaraa sást í stjöraukerfinu Perseus árið 1901. Ljósmyndir höfðu verið teknar af kerfinu nokkru áður en stjarnan sást, en hún var ekki á myndun- um. Hiin kom alt í einu og var nærri eins björt og Síríus, sem er bjartasta. stjarnan á loftinu. Ann- að eins og þetta verður ekki út- skýrt á annan hátt en þann, að þaraa hafi tveir hnettir rekist á, eða nálgast um of, og blossað upp. Stjarnan sást fyrst 1901. En stjörnukerfið Perseus er svo langt í burtu, að ljósið er sex hundruð ár á leið sinni þaðan og hingað. Hnettirair, sem mynduðu þessa nvju störnu, hafa því blossað upp seint á þrettándu eða snemma á fjórtándu • öldinni. Um aldur sólkcrfisins verður lít- ið sagt. Fáir munu reyna, að gera sér nokkra hugmynd um, hve mörg þúsund milíónir ára eru lið- in síðan efnisþokan, sem síðar varð að sólkeríi þessu, myndaðist. Margir vísindamenn hafa gert á- gizkanir um, hvað jörðin sé gömul — segia sumir, að tuttugu milíón- ir ár séu liðin síðan líf fyrst varð til á henni. Aðrir — og þeir mtinu vera íleiri — álita, að þetta tíma- bil hljóti að vera miklu lengra, nær fitnm hundruð milíónir ára. Hérertækifæri yðar Kaup bor*?aö moöaa t>ér lœriö rakara iön í Moler 8kólum. Vér kennum rakara iön til fullnustu á 2 ménuönm, Vinna til staöar þesrar þór eriö fullnuma, eöa ►ér Ketiö byrjaö sjálflr. Mikil eftir- sparn eftir Molerrftknm meö diplomas. Variö yöur á eftirlíkinírum. Komiö eöa skrifiö eftir Moler CataloRue. Hárskuröur rakstur ókeypis upp 6 lofti kl. 9 f. b. til 4 e. Winnipeg skrifstofa horni KING & PACIFIC Regina skrifstofa 1709 BROAD ST. HERBERGI Bjðrt, rúmgóð, p»grieg fást altaf með MM^ÖttÞvi að koma til vor C5ty"Rooming and Rental Bureau MteSi.OfBce open 9 a.m. tot p n. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk. l l I I i l'l'l'H ::Sherwin - Williams;: P AINT fyrir alskonar húsmftlningu. ;; Prýðingar-tfmi nálgast nú. * * .. Dálítið af Sherwin-Williams í ;; húsmáli getnr prýtt húsrð yð- X ar utan og innan. — B rú k i ð J 4* ekkerannað mál en þetta. — «» S.-W. húsmálið málar mest, *; ;; endiat lengur, og er áferðar- . .! fegurra en nokkurt annað hús • * • ■ mál sem búið er til. — Komið ! * ;; inn og skoðið litarspjaldið.— •• } CAMERON & CARSCAÐDEN QUALITY HAKDWARE I Wynyard, - Sask. Kaupið Heimskrínglu! Setjum nú svo, að tveir dimmir . linettir komi mjög nálægt hvor öðrttm, — segjum, að vegalengdin mdl-i þeirra verði minst 5 1-5 af þvermáli annarshvors hnattarins, þá verður aðdráttaraflið, sem dregur þá satnan, svo Nafskaplega mákið, að þeur rifna í sundur. Partar af hinum upprunalegu hnöttum halda svo áfraan, en mest af efni þeirra verður eftir og myndar þriðju efnisheildina. þessi! efnisheild er svo kölluð efnisþoka. Af ferðinni, sem á dimtnu hnött- unum var, þegar þeir evðilögðu hvor annam, þyrlast ]»essi efnis- heild í kring og verður eins og hvirfingalína' í laginu. Efnið í heildinni dreifist ekki jafnt yfir, heldur verða hér og þar stór flikki, sem rifnað hafa í einni lieild út úr dimmu hnöttunum. — Öll þessi efnis-flikki ferðast svo kringum þungamiðju efnisþokunu- ar, og á ferð siúni stækka þau eft- ir því, setn þau draga enn minni efnisstærðir að sér. Efnis-flikki þessi verða öll hnattmynduð af snúningnum, sem á þeim er, og þegar þau hafa sópað upp því efni, sem fyrir þeim verður, þá eru þífu orðin að • tiltölulega stór- um hnöttum og verða að jarð- stjörnum í þessu nýja kerfi. — Stærsta efnisheildin er við tnið- punkt efnisþokunnar og myndar sól kerfisins. þannig, f fám orðum, hugsar Moulton að sólkerfin myndist. þessi getgáta heimtar ekki, a8 brautir plánetanna séu allar í sama fleti. Ekki heldur, að tunglin ferðist öll í sömu átt kringum pláneturnar. Htin gerir ráð fyrir því, að hringskekkja sé á brautum plánetanna eins og er. Tunglin hafa oröið til á líkan hátt og pláneturnar sjálfar. þegar pláneta hefir koinið nógu nálægt þessum smærri hnöttum, hefir hún náð þeim á sitt vald, og neytt þá til að ferðast kringum sig. þannig er álitið, að sólkerfi vort hafi fyrst myndast, með því að tveir dirnmir hnettir eyðilögðu hvor annan. Má vera, að þeir hafi verið bjartar og heitar sólir, en það er ólíklegra. þeir moluötist í agnir, tiltölulega smáar. þessar agnir hópuðu sig svo satnan og mynduðtt nýja hnetti, sem snerust svo kringutn þann stærsta. þessi því hefir verið haldið fram, alð eftir tíu nrilíóiiir ára verði sólin orðin svo köld, að alt líf hljóti að deyja út á jörðinni. En þetta er. að eins getsráta. Hitinn, sem sólin sendir út frá sér, er ótrúlega mik ill. þó brent væri öllutn þeim kol- ttm, setn á jöröinni eru, fram- j leiddu þaju ekki eins mikinn hita i eins og sólin gefur frá sér á einum tíunda parti úr sekúndu. Ef sólin væri nú að eins heitur linöttur, sem væri að kólna og henni bœttist ekki hiti með ein- hverju rnóti, gæti liún ekki gefið svona mikinn hita frá sér lengur en í svo sem þrjú þúsund ár. En í fleiri milíónir ára hefir sólin sent þessi feikn af hita út í geiminn, og ekki verður fundið, að hitamagn hennar hafi nokkuð minkað síðan tnenn fóru fyrst að áthuga hana. Henni bætist því hiti á einhvern hátt. Svo er álitið, að um tuttugu milíóít loftsteinar sendist inn í gufuhvolf jarðarinnar á hverjum degt. Gufuhvolfið veitir þeim mót- stöðu. En vegna þess, að þeir ferð- ast með svo mikltim hraöa, blossa þeir upp, þegar þeir mæta þessari ínótstöðu gufuhvolfsins. Hver loít- steinn framleiðir því hita, þegar hann kemur í gufuhvolfið. Menn hafa því ímyndað sér, að hiti sól- arinnar héldist svona ntikill af því svo margir loftsteinar drægust inn í gufuhvolf hennar á hverjum degi. En þessi útskýring nægir lveldur ekki. þýzki vísindamaðurinn Helm- holtz kom með þá getgátu, aö hiti sólarinnar héldist alt af jalfn mikill vegiia þess hún drægist saman og þéttist. þö sólin tapi alt af hita, þá dregst hún saman og smámink- ar. þeim mun minni, sem hnöttur- I 'nn er> þeim mun minna af hita þarf til að hnlda honum á vissu hitalstigi. Svo þó hnötturinn gefi ‘ alt af frá sér hita, getur hann : haldist við sama hitastig, ef hann ! minkar og þéttist. þetta er nú ein af hinum mörgu og undarlegii Jtversögnttm vísindanna. Til þess, að sólin haldist á sattia hitastigi, verður þvermál hennar að stytt- ast um 360 fet árlega. Sólin mittk- ar bví svo Htið á ári hverjtt, að það verður ekki fyr en eftir þús- ttndir ára, að nokkttr munur finst, jafnvel meö n&kvæmustu verkfær- um. Loks verður sólin svo þétt í sér, að hún getur ekki dregist satnan eins mikiö eins og þarf til þess liún haldist á þessu hitastigi. þá kóln- ar hún og gefur minni og minni hi-ta frá sér. Satnkvæmt tilgátu Helmholtz, verður hún orðin kald- ur hnöttur eftir tíu tnilíónir ára. Má svo vera, að eftir óteljandi aldir rekist sólin á amiam hnött, og alt brevtist aftur í efnisþoku og nýtt sólkerfi myndist. Þrettán millíonir punda London 15. janúar : Nú er ár liðið frá því, að lífsábyrgðarlögin ensku gengu i gildi. Finna sumi eitt og annað að þeim, eins og blaöið Times, en aítur mun þaði vera fjöldinn, sem telur þau vera stórkostlegar umbætur og hafi þegar gjört gagn, sem meira sé en hægt sé að meta. Læknar voru í fyrstu andvígir þeim af því, að þau ákváðu þeim gjöld lítil fyrir verk sín. En nú er sá andblástur að engu orðinn, og silfrið hringlar engtt minna, eí ekki meira í vösutn læknanna, efnafræðmganna og lyf- salanna. það voru ueínilega svo margir áðttr, sem þeir fengu ekk- ert fvrir að itjálpa, eða þeir urðu að vera án allrar hjálpar, en nú fá þeir þó eitthvað, þó að smátt sé. þetta fyrsta ár var þá þessum þrettán milíónum varið þannig : Sjúkrastyrkur .........$,720,000 Til lækna fyrir störf þeirra ............ 4,400,000 Fvrir meðttl ......... 1,050,000 Styrkur til kvenna, sem liggja á sæng ..... 1,500,000 Til lækna fyrir að stttnda tæringarveika 250,000 Til tæringarveikra á sjúkrahúsum ........ 150,000 Samtals .........13,070,000 Talið er, að tillögin, sem lögin ákveða, safnist svo greiölega, aÖ nú séu þegar í sjoÖi 10,000,000 punda sterling. - / Taktu greinina. Ritstjóri Heimskringlu. Gjörðu svo vel, að birta í Hkr. við fyrstu hentugleika grein þá í Lögréttu, dags. 14. jan. sl., sem fjallar um ritgjörð síra Fr. J. Bergtnanns i Breiðabliknm frá nóv- ember sl. í sambandi við Eim- cdiipafélag íslauds. i það getur orðið ástæða til sið- ar meir, að athuga ritgjörð Lög- réttu, og því gott, að hún veröi mönnum hér kunn. þinn, B. L. Baldwinson. • Gfannefnd Lögréttu-grein er á þessa leið : Mótmæli gegn öfgum o g fjarstæðum. Lögr. hitti í gær hr. Jón Bíldfell að máli og mintist við hanu með- al annars á grein þá eítir sira Fr. Bergmann, sem ísaf. prentaðii síð- astl. laugardag upp úr Breiðablik- um. Hr. BíldfeK var illa við grein- ina og sagði, að ltana mætti hvorki skoða, sem rödd frá for- stöðunefnd eimskipafélagsins þar vestra, né heldur Vestur-lslending- ttm yfirleitt ; höf., síra Fr. Berg- mann, talaði þar eigi fyrir aðra en sjálfan sig. Hafði hr. Bíldfell símað vestur til formanns nefnd- arinnar út af greininni, og íengið það svar, undirskrifað af formanni og ritara nefndarinnar, að greittin væri nefndinni óviðkomandi. Rn sira Fr. Bergmann er einn af nefndarmönnunum, og þvi vökttt ummæli greinarinnar meiri eftir- tekt en ella hefði veriÖ. Og ísaf. var svo smekkvís, að htin vildi gjöra úr greininni nokkurs konar erindisbréf handa hr. Bíldfell. En þeim nmmælum er fyllilega hnekt með bvf, sem hér er sagt á undan. Greinarhöf. segir hvorki tneira né minna en það, að starfsmenn ifyrirtækja hér yfirleitt hafi notaÖ ! stöðu sína sér í hag, en fyrirtækj- unum til ógugns. Og í sambandi við það er talað um, að fésýsla geti orðið notuð til þess, að "æfa sig í prettvísi og fjárbrögðum”. En þótt fjársýsla hafi mistekist hér fyrir ýmsum, svo að finna mætti þessttm orðum stað, ef bent væri á eitthvert sérstakt tilfelli, þá ná ttmmælin engri átt, þegar þatt ertt notuð alment. Og þótt það eitt hafi vakað fvrir höf., a8 i koma fram með áminning til viö- J vörunar, þá eru svona ósanngjörn gífun.’Tði afar óheppileg. Sama er að segja um getsakira- ar til danskra fjármálamanna, sem vei'tt hafa hingað lánsfé, aö gífuryrðin í því sambandi eru af litlu viti eöa þekkingn töluö, og, að það er síður en svo, aS fyrir- tækimi, sem hér er um aö ræSa, . sé nokknr styrkur f þess konar meðmælttm. Main Opfice 221 Bannatyne. Phones Garky 740 741 and 742 Sérstakt Jola-goðgæti Bollinger kampavío, búið til 1906. Kampavín búið til 1898, 1900, 1904 1906. Veuve Amiot í tuga körfunt 2, 3, 4, 6 flöskur í hverri. Sjerrí, 106 ára gauialt, búið til 1807. Ágætt bampavín, Claudon & Co. 83 ára, 1830. Agætt karapavín, Ctaudon Jc Co. 55 ára 1858. Gamalt portvín búið til 1870 Leon Violland, Burgundies, búið til 1898-1904. Gaden & Klipsch. Bordeaux, rauðvín. Ed. Saarbach & Co.. Rínurog Moselle vín. William Fould, skoskt Vin. Bavarian Munieh bjór. Bohemian Pilsner bjór Golden Grain Belt bjór. Richard Beliveau Co. Ltd. Stofnað 1880 Importers of Wines, Spirits and Cigars Pfaone M 5762, 5763 330 Main St. SENDIÐ KORN YÐAR TIL VOR. F&ið bestan Arangur Vér gefum góða fyrirfram borgun. Vér borgttm hæsta verð. Vér fáum bestu flokkun. Meðmæleudur: hvaða banki eða peningastofnun sem er Merkið vöruskrá yðar: Advice Peter Jansen & Co. Grain Exchange, Winnipeg, Man. Peter Jansen Company, 314 Grain Exchaage. PHONE GARRY 4H4« OWEN P. HILL CUSTOM TAILOR 8jáið mig viðvíkjandi haustfatnaðinum. Alfatnaður frá $19 og upp. Verk ábyrgst. Eg hreinsa, pressa og gjöri við kvenna og karla klæðnaði. Loðvara gerð sem ný. Opið hvert kveld. n r “ 522 NOTRE DAME AVE. ^Phoné M. 3357 Res. G. 41720 j G. ARNASON J f REAL ESTATE f ^906 Confederation Life Bidg.< DominionMeatMarket Bezta kjöt, fiskurog ktötmeti. Yðar j'ónustu reiðubúinn J. A. BLJNN, Eigandi Phone 8. 2607 S02 8argent Av Bökunarofn yðar græðir á reynslu vorri v Bökunarofn yðar framleiðir meira brattð og betra brauð. Vér lofum Því. Tfu punda sýnishorn er tekið úr hverju vagnhlassi, sem oss er sent malað, og brauð bakað úr þvf. Ef brauðið er stórt og gott, þá not- um vér hveitið, annars er það selt. Loforð vort um meira brauð og betra brattð úr þessu mjöli, er engin getgáta. “ Meira brauð og betra brauð ‘ og “ betri kökur líka. “ ri’oui

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.