Heimskringla


Heimskringla - 12.02.1914, Qupperneq 6

Heimskringla - 12.02.1914, Qupperneq 6
WíNNIPBG, 12. FBBR. 1014. IIKIMSKRINGLA MARKET HOTEL 146 Princess öt. A móti markaOaam P. O’CONNELL, elfandf, WJNNIPEQ Hasta vfnfODK vindlar og aðhlynning fóð. iHleuzkar vtfitiugAmaDur N. íalldðrsson, leiðbeioir isiendíntnim. WELLINGTON BARBER SHOP ondir nýrri stjyðrn ' Hárskurðnr 25c, Alt verk vandað. Yið-J skifta Jslendinga óskað ROY PKAL, Eigandi 691 Wellington Ave. Fréttabréf. Woodbine Hotel 461 MAIN ST. dtmrsta Billiard Hali I NorðvestorJandion Tla Pool-borð.—Alskonar vfa>tg fiadltr Qisttnji og faoOI: $1.00 á dag og þar y flr Lennon A Hebh. Gigendar. Vér hðfum fallar birgölr hreinasta lyfja Oir me®ala, KomiO með lyfseðla yðar hin*r- að vér gerum meðalin nákvœmlega eftir ávfsao lapkaisins. Vér sinnum utansvoita pðnunnm og seljum giftiogaleyfi. Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, & Sherhrooke St. Phone Qarry 2690—2691. stu»ujXed Xs*3 u* íi SHAW’S ^tærsta og elzta brfikaðra fíWJBÖlubfiðin f Vestur Canada. 479 Notre Oaiue. Domlnion Hotel 523 /Vlain St. J9«.tu vluog vÍDíllar, GistinK ./• f» 0 $1,30 MAitie ............. ,35 Mimi n llYl B. B. H A LLD0RSS0N ,'eigandi iamtmicm JJTX V/MOLESAi-F. «,Í?F.THiL V ’Tvjk 334 MAIN *t * "crí OQ I>að var a5 kveldi þess 8. októ- ber sl., aö uppi var fjööur og fit hjá íslendingum hér í Glenboro. Allir voru á hraðri ferð og allir stefndu í sömu átt, að íslen/.ka satnkomithúsinu. Eftir að fólkið hafði safnast þar saman, sýndi hópurinn — milli 60—70 manns — á sér ferðasnið, og var förinni heitið heim tíl þeirra hjóna Mr. og Mrs. Alex E. Johnson, öllum á óvart. Ilr. Jón Ólafsson kaupm. liafði orð fvrir gestunum og ávarp- aði húsráðendur, og fvrir hönd að- komufólks afhenti þeim hjónum laglegt “dinner set”, sem hann I bað þau að þiggja sem vinamerki frá þessum hóp, og tjáði þeim nm leið, að aðkomufólk mundi þá um stund taka að sér allal hússtjórn. S’tóðu þá hendur fram úr erm- tmi, og tóku gestir til óspiltra málanna, sumt fólkið að stíga dans, en aðrir skemtu sér við spil og samræður. Nálægt miðri nótt voru veitingar framreiddar, höfðu gestir útbúið sig með vistaföng, enda voru yfirdrifnar veitingar og gómsætar. Og ér borðum var hrundið, var aftur tekið til að skemta sér, og er fagnaðurinn stóð sem hæst, kvaddi Mr. John- son sér hljóðs, og þakkáði aðkomu fólki með nokkrum velvöldum orð- um, fyrir hönd þeirra hjóna, fvrir gjöfina og vinamerkin, sem fólkið hefði sýnt þeim á þessu kveldi, sem hann sagði að hefði verið þeim til sannrar ánægju. Jíálægt kl. 2 var satnfundum slitið, og allir héldu heim kátir í huga. Mr. Johnson hafði stuttu áður flutt í stórt og afar vandað hús, sem hann var nýorðinn eigandi að. Má óhætt fullyrða, að öllu vand- aðra, verðmætara og skemtilegral hús er ekki í eigu íslendinga hér í Vestur-Canada utan Winnipeg- borgar. Mun það hafa kostað full- gjört frá 8 til 10 þúsund dali, bygt úr múrsteini. það var bygt fyrir nokkrum árum síðan. En Mr. Johnson mun haía fengið góð kaup á því á síðastl. sumri. Mr. Johnson hefir verið búsettur í Glenboro síðan 1895. Settist hann þá að hér nær félaus maður, en j nú er hann vel fjáður orðinn. ) Hann stundar atvinnu í bænum og i hefir fjölda mörg “tea.m”, ásamt ! því, sem hann stundar jarðyrkju á j Jý sec. af landi nálægt bænum, sem I hann vinnur með drengjum sínum. i Hann rekur verzlun í stórum stiýl i með kol og við, í félagi með öðr- j tim. Mr. Johnson hefir tekið góðan og mikinn þátt í félagsskap ís- j lendinga hér, og oft verið lífið og I sálin í félagsskap þeirra. Hann hef- j ir verið pólití fyrir sveitina nm | mörg ár og reynst duglegur í j þeim verkahring. Hann er stakur geðprýðismaður, ávalt með spaugs yrði á vörum. Hann er vel virður af löndum sínum og hérlendum mönnum, enda er maðurinn stak- ur reglu.maður, stálduglegur og hinn bezti drengur í hvívetna. — Kona hans er Margrét Friðbjarn- ardóttir. Ilefir hún ávalt stutt mann sinn af ráði og dáð, og er hin bezta kona. þann 18. des. sl. voru gefin sam- an 1 hjónaband, að Kjarna í Víðir- nes bvgð í Nýja íslandi þau Guð- mundur S. Johnson, frá Glenboro, og ungfrú Guðný Arason, dóttir hr. Benedikts Arasonar póstaf- greiðslumanns, Husawick P.O., Man. Athöfnina framkvæmdi síra Carl J. Olson á GimU. Ungu hjón- in héldu tafarlaust til Glenboro, þar sem brúðguminn átti heimili. þegar þessi tíðindi spurðust til Glenboro, tóku nokkrir af vinum og frændfólki brúðhjónanna sig saman og stofnuðu til samsætis fyrir þau þann 29. des. að kveld- inu, í Northwest Hall. Komu þar saman nálægt 100 manns. I>egAr alt fólkið var komið í sæti sín, sté sá, er þessar línur ritar, upp á ræðupallinn og ávarpaði heið- ursgestina, og bauð þau velkomin, og skýrði tilgang þessa fagnaðar, og afhenti þeim tim leið snoturt “silver tea set”, sem gjöf frá fólkinu, og bað þau þiggja. Kall- i aði hann þar næst n Mr. J. J. And- j erson og Alex E. Johnson, og j fluttii beir stuttair en skörnlegar ræður og vel viðeigandi. Að því loknu bað brúðgttminn sér hljóðs, og í stuttusmiáli þakkaði hanti fvr- gjöfina og kærl-eikann, sem þeim hjónnm hafði verið svndur þetta kvöld. Nú vnr unga fólkið búið að fá nóg af ræðunttm, og tók þaö nú tafarlaust að stíga dans. Fór dansinn ljómandi vel fram undir stjórn hr. Hermanns Arasonar. Á meðan s'kemti eldra fólkið sér við spil og samræður. Voru menn kát- ir og lékti á alls oddi. Kltikkan að ganga 12 vortt veitingar bornar t kring og gómsætt kaffi, skorti þar ekki góðgæti allskonair. Forstöðu- konur veitinganna vortt Mrs. Thor- berg Johnson og Mrs. Kr. Frið- bjartrarson, og fórst þeim það prvðilega tir hendi eins og þeirrá var von og vísa. Stnttu eftir mið- nætti fór fólkið að tínast heim. Gskttðu allir brúðhjóntinttm httg- heiflar framtíðar or langra lífdaga. — Mr. Johnson hefir átt heima f Glenboro tim nokkttr ár og stimd- að smiðari; er hann smiðttr hinn bezti hæðt á tré og járn og btig- vitsmaður með afbrigðum og hinn mesti mvndar- og snvrtimaðnr. Kona hans er hinn skörulegasti kvenkosttir, eins og hún á ætt til. G. J. Oleson. j því mörg þín lýsing snildair-snjöll i hvert snertir íslenzkt hjarta. , þú sýnir okkur sveitir, fjöll j og silungsvatnið bjarta. Og lækjanið og fossaföll þú færir þreyttum lýði, og blómttm gróinn vænan völl og vorsins skraut og prýði. Já, fyrir starf þitt fáðu þökk, — það fvrnist ei né glevmist. í hugum vorum hrein og klökk þín hugljúf minning geymist. Scm roða slær á rökkur tjöld, er röðttll gyllir pólinn, svo ljómi upp þitt æfikvöld guðs eilif kærleikssóHn. S k u 1 d. Sumarlok 1913. Til írú Torfhildar Þ. Hólm. 2. febr. 1914. Á sjötugasta afmæli hennar. Ég veit að Saga á skæran skjöld, þitt skrifar nafnið stðar. En einstæðángs er ellin köld, og oft þess lengi að bíða. Éig orða bundist ekki get, þó eigi fátt að segjaj, f fátækt ljóðin saman set, — fyrst synir Braga þegja. þú fingraför ei settir svört á siðmenningu þjóðar, en hýrleit vonin brosti björt og bjargföst trú hins góða. það frá þér lengi leggur yl, sem lífgar dofin hjörtu, og flestum þeim, sem fundu til, þú færðir hnossin björtu. En samtíð dæmir sjaldan rétt, hvar svipdimm öfund læðisti; því hatrið er ei heldur mett, ef hroki og úlfúð ræðnr. En hitt ég veit, mörg hjörtu klökk þig heiðra á þessum degi, og fyrir starf þitt færðu þökk, þó fieira verði eigi. En okkur fyrir handan höf um heima-landið dreymir. Við eigum mörg þar vöggu og gröf sem viðkvæm minning geymir. En hljótt er um þann helga reit, og hrundar æskuborgir, sem enginn maðtir auga leit, — illa gleymdar sorgir. rátum skiftir laufið grænt, Kklega’ er að falla. þetta stunar var oss vænt, vildi ^leðja alla. þó að til mín tæki ei tugi milíóna, mikla fékk ég mjólk og hey, — Mammon verð ég þjóna. Sá, er vildi vinna, fékk vetrar-forða nægan t kátur því til hvílu gekk, kunni blttnda þægan. * þó að stundum bogni bak brekku háa klyfa, ekki’ er meira’ en meðaltak og mannskapur að lifa. * þakka skulttm þeim, er gaf þetta’ og annað fieira ; . sigla djarft um heimsins haf, hirða litt um metra. Nægjusamur. ¥ . OKUÐUM TILBOÐUM, sem merkt séu : “Tilboð um að fram- lengja að nýju ísbrjót á Port Ar- thur höfn, Ontario”, verður veitt móttaka á undirritaðri skrifstofu til kl. 4 e.h. mánudagsins 2. marz 1914, um að byggja við það, sem kallað er “nýju ísbrjótar” á Port Arthur höfn, í Thunder Bay o Rainy River héruðunum í Ontario. Lýsingar, uppdrættir, samnings- atriði og fyrirskipuð form fyrir til boðurn, eru veitt á skrifstofu þess- ari og hjá héraðsverkfræðingum Confederation Life Bldg., Torcmto, Ont., og Port Arthur, Ont., og á pósthúsum Montreal og Quebec. Engum tilboðum sint, nema gjörð séu samkvæmt fyrirsoipuðu formi, undirskrifuð fullu nafni um- sækjanda, er tiltaki heimili og at- vinnugrein. Sé félag umsækjandi, skal tiltaíka nafn, heimili og at- vinnugrein hvers félaga. Tilboðum fylgi gild peningaávís- an til verkamálaráðgjafa, að upp- hæð 5 prósent tilboðsins, er um- sækjandi tapaff, standi hann ekki við samninga að þeim fengnnm. Sé tilboðinu hafnað, er ávísanin endursend. Ekki skuldbindur deildin sig til að taka lægsta né nokkru boði. R. C. DESROCHES, ritari. Ráðstofa opinberra verka. Ottawa, 27. jan. 1914. MANITOBA Mjög vaxandi athygU er þessu fylki nú veitt af ný- komeidum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkjn og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum svna einnig, að margir flvtja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viöurkenn-< ingu. Hin ágætu lönd lylkisins, óvíðjafnanlegar járnbrauta-< samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágaetu mentaskilyrði og lækkandi fiutningskostnaður — eru hin eðlilegit aðdráttaröfl, «em ár-< lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast aö hér ( fvlkinu : og þegar fóliið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar— segiö þeim að taka sér bólfestu I Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til :i JO.S. BURKK, Indnxlriol Bureau, Winnipeg, Manitóba. JA8. UAllTNRY, 77 Tnrk Strcet, Tóronto, Ontario. ./«. F. TRNNANT. Oretna, Mani'oba. W. 11'. UNSWORTIT, Emerson, Manitoba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agriculiure, Winnipeg, Manitoba. \/rITUR MAÐUR er varkár raeð að drekka ein-J » ’ Sföngu hreint öl. hér g;etið jafna reitt vður á. * I DREWRnjEÐWOOMJ^ 1 það er léttur, freyðandi bjór, gerður eiagönga úr Malt og Hopi. Biðjið ætíð um hann, E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. | 9999999999999^99^9999« J Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.:: Main 34051 ÍNational Supply Co., Ltd. Verzla mefl TRJAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, OSTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL* GIPSj og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLÍMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á r McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRÆTUM. Moð þvl aö biðja æfinle«a um kT.L. CIGAR/' þá ertn viss að fá ágfBtan vindil. TL. (L'NION MADE) Western Cigar Faetory Thomas Lee, eigandi Winnnipeu <132 Sögusafn Heimskringlu Jón o g Lára 133 134 Sögusafn Heimskringlu jrtfÖs nafni!' Gefið þér mér eitt staitp af brennivíni, el þér viljið ekki sjá mig deyja hér í húsi yðar\ Ásigkomulfig mannsins var aumkunarlegt, svo epfla þótt hr. Mosheh áliti hann svikara, kendi hann { brlósti um hainn, opnaði borðstofudyrnar og kall- «ðj á konu sina. ‘Rachel, komdu með brennivín og glas’. Frú Mosheh kom með það umbefSna. *Er herrann veikur?’ spurði hún. ‘Hann er vesall. Svo, vinur minn, þetta er nóg. (Farðu nú’. 'þeir eru óvanalega vel gerðir’, sagði Moshelt, om leið og hann skoöaði steinana, einn eftir annan, *tén þeir eru alHr falskir. Ef þér viljið skilja þá eftir KJa mér, þá skal ég komast eftir, hvar þear eru fals- aðíe.’. ‘Nei, nei’, svaraði hinn i flýti, tók alla steinana otf vafði þá innan í baðmullarpjötluna. ‘það gagnar ráfe ekki að vita, hvar þedr eru búnir til, ef þeir eru fálskir, eins og þér segið, þá er ég eyðilagður mað- ur. Góða nóttf. Hann hafði drukkið hálft ölglas af brennivíni, og þáS stöðvaði skjálfta hans. Steinana lét hann í hrjóstvasami og gekk svo með hægð út úr húsinu. ‘Skal þessi maður vera heimskingi eða þorpari?’ httgsaði Mosheh með sjálfum sé<r. 19. KaPÍTULI. /úní var byrjaður og sutnarið komið aftur, feg- arsti tími ársins, þegar blómin eru fariu að sýna sig <V skógurinn búinn að fá grænan lit, himininn heið- skír og dagurinn svo Jangur, að manni liggttr við að er viss um það, að í þínum sportim hetði ég grátið gleyma þvi, að nóttin sé til. úr mér augun’. þetta var sá tími ársins, sem Lára hafði ávalt ‘það hefði ,ekki breytt ástandinu. É<g hefi ekki elskað, og þó að skugga nokkurn bæri á lífsleið slept voninni, Celia, og þegar ég er þunglynd, fer ég hennar, gladdi fegurð náttúrunnar hana. Celia ttndr- að vinna til að gleytna sorgum mínum. það er eft- | aðist yfir fjöri hennar, af því hún hataði Jón Trev- ir svo mörgtt að líta á þessu heimili : húsið, jörðin, erton, og það ennþá meira siðan henni var bannað fátæklingarnir. Ég hefi ávalt nóg að gera’. að minnast á hann. ‘þú ert fyrirmynd annara í starfsemi! Mér sýn- 'Eg þekki engan mann, sem tekur lífið nteð jafn ist garðarnir fallegri nú en nokkru sinni áður’. mikilli ró og þú gerir, Lára', sagði hún einu sinni ‘fiig vil, að alt sc í sem beztu ásigkomulagi’, síðari hluta dags, þegar Lára kom heim frá langri sagða Lára, og roðnaði yfir hugsan sinni. skemtigöngu í skóginum, sem var skamt frá Manor ‘ Aðalhuggunin hennar þessa síðustu mánuði var Ilouse. < að prýða gamla ltúsið og umhverfi þess, í þeirri von ‘Hvers vegna ætti ég að sökkva mér niður í sorg-að Jón Treverton kæmi aftuy einhvern daginn, og ir minar á þessum tíma árs ? þegar jörðin er svo að lífið yrði aftur skemtilegt og gæfurikt. Á hverj- Jtrungin af ánægjn og von, að maður getur ekki var- ttm morgni hugsaði hiín : í dag kemur bann ; og ist að vona líka’. á hverju kveldi : á morgun kemur hann. ‘þú getur það máske ekki, en segðu ekki, að 'É'g verð máske að bíða mörg löng ár’, hugsaði maður g<eti það ekki’, sagði Celia í bitrum róm, ‘ef hún stundum, ‘en þegar hann kemur skal hann sjá, þú ætlar áð telja mig með. Eg slepti voninni áður að ég er góð ráðskona’. en ég var 18 ára. Hvatða von getur maðitr alið í ‘Síðan hún kom heim úr hveitibrauðsferðinni, sHkri sókn sem þessari, þar sem að eins eru tveir hafði hún aldrei yfir gefið Manor House, enda þótt álitlegir ungir menn, annar eins viðbjóðslegnr og hiin hefði fengið mörg heimboð. erfðasyndin, en hinn slíknr æringi, að hann virðist á Enda þótt Lára héldi sér vel, að því er fegurð liverju augjiabliki ætla að hefja bónorð, en gerir það snerti, þá komn þó fyrir hana stundir, sem hún var þó aldrei’. mjög hnuggin og vonlaus. ‘þú gleymir að telja aðdáanda þinn, hr. Sarnp- Hún elskaði hann of heitt til þess, að geta verið son, hann er sá þriðji’. reið við hann, enda þóbt henni findist ltann hafa gert ‘Sandlitað hár og sveitalögjnaður!' þústtnd þakk-sér rangt að ýmsu leyti. Og bréfið hans sýndi, að ir, Lára, en svo djúpt er ég ekki fallin. Ef ég giftist hann elskaði hana innilega. honttm, myndi ég á sömu stundu giftast systur hans, Nær hafði hún byrjað að elska hann? spurði hún EIizu, og það væri alt of voðalegt. Nei, ég get un-sjálfa sig. Frá þeirri stundu, er hún sá hann fyrst, að við að lifa eins og ég geri, frjáls og óháð, við var svarið. meyjardra«ma mína. En hvað þlg snertir, Lára, þá ‘í litla skóginum bak við Manor Hlouse undi ert þú dásamleg. þú hefir aldrei verið fallegri. Ég Lára sér bezt, og þangað fór hún, þegar sorgir henn- , ar voru of miklar til að rúmast í görðuuum heima Jón og Lára 135 við Manor House. Landinu hallaði litið eitt að mjórri á, sem rann í gegnum skóginn, og á bakkan- ttm hins vegar við ána uxnt furutré all-þétt. Kvöld nokkurt í júnímánuði, eftir afarheitan dag, hafði I/ára gengið í skóginn og að ánni, þar var svalt og gott, og þar settist hún á árbakkann. Hún tók upp úr vasa sínum eitt af skáldritum Shel- leys, og fór að lesa um “Rosalinde og Helon”, unz hún kom að nokkrum línttm, sem lýstu landsplássi alveg eins og því, sem hún dvaldi nú f •; frásögnin var þunglynd, alveg eins og hennar eigin hngsanir. það var ástasaga, hrein og trygg ást, sem endaði i sorg. Hún lét aftur bókina og grét, þetta var of líkt henttar eigin ástæðum til þess að bún þyldi það. Svo varð henni litið yfir ána, og sá þar háan, fölan mnnn, sem horfði á hana. Hún stóð upp og lá við að hljólða, því við hið hverfandi dagsljós var andlitið svo fölt og vofulegt, en á sama augnabliki klappaði hún saman höndunum og hrólpaBi : Ég vissi að þú mundir komai’. / þetta var fagnaðarkveðja til flóttamannsins. Ekkt ktildaleg-t tillit, engin ásakandi orð, — heldur vndislegt andlit, geislandi aif gleði og blíð rödd. Tón Treverton stiklaðí á steinunum vfir ána, og áðitr en mínúta var liðin stóð hann við hlið konu simtar. Fvrst gat hann ekki komið upp einu orði, en þrýsti henni að hjarta stnu og kysti hana ótal kossa. ‘Mfn eina. mín elskaða kona’, hvfslaði hann. ‘Nít ertn mín. Ég hefi verið þolinmóður. Vertu ekki hörð við mig’. Stðasta bónin stafaði af því, að hún dró sig úr faðmi hans með hægð. ‘Ertn komin til Hazlehurst til að dvdja hér eitt

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.