Heimskringla - 12.03.1914, Síða 1

Heimskringla - 12.03.1914, Síða 1
------------—-----------—------ ♦ 1 (tTFTIK<iALBYFTS-1 VKT. (1EIÍBHK BKIJC SBL.D I LCTUK HROETUK Tb. Jobnson Watchmaker, Jeweler & Optician AJlar við^erðir Hjótt og vel af hendi leystar 248 Main jStreet Phone Maln 6600 WINNIPEO. MaN - -------------------------------♦ Fáid DpplýsinKar uro PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN framcíðar höfuðból héraðsin51 HALLDORSON REALTY CO TIO Vlcliityic Itlnek Fhone Main 2844 WINNIPBQ ÍVIAN • ---- Mrs A B OIsod janU XXVIII. ÁR. Mexikó. Seigt ojj fast jjengur þíiö i Me.vi- kó ennþi. Rannsóknarnefnd átti aö sendast alf hálfu Bandarikja til a6 skofia fík Bentons, engelska mannsins, stm átti að hafa ráðist á Villa, herforingja u<ppreistar- tnanna, og var drepinn, — sumir sögðu eftir dómd, en aðrir, að bann hefðó royrtur verið. Kn þeg- ar nefndin ætlaði að lt;gja á stað írá E1 Paso, Texas, þá kom bann frá þeim hershöfðingjunum, Villa og Carranza, og nefndinni neitað um grið, ef hún legði á stáð. ísagði Carranza, að Benton liefði .verið enskur borgari, og enginn annar en Englendingar gæti um málin fjallað. En meðan á þessu gcngur rotnar líkið í jörðunni, svo ómögulegt verður af því 1 að segja, hvernig dauða hans hafi að Höndutn boriö. En Kn-glendingar eru fyllilega á- aáttir með, að liandaríkjatnenn fjallt um málið, og vilja ekkí hendi fyfta fyrri en þeir eru frá gengnir. Er nú svo mikill bræðrahugur siilli þjóða þessara, að aldrei hefir jíifn mtkill verið. A VVilson forseti þar rnestan þátt i, og hefir fratn- koma hans kastað ljóma miklum á Battdarikin. En hvað Villa snertir, þá ganga nú dylgjttr ttm þttið, að hann liafi játað, að hafa rrovrt Benton. Ben- ton þekti hatin áður fyrri, elti hann einu sinni á fjölliintitn þar og tók af honum gripahjörð allstóra, er ViUal með fleirum hafði stolið írá hontim. Nú voru uppreistarmenn aö ræna og stela gripum Bentons, og fór þá Benton á fund Villa og var óvopnaður, en skammaði Villa fyr- ir gjörðir hans og framkomu. J>á mun Villa hafa tekið til skam- hleypunnar og skotið Benton, og varð það hans bani. Villa var al- vanur skotmaður og hittinn og hafði mörgum manni banað áður, þvt að hann ræningi og þjófur. Haerta sitnr í Mpxikó Ci'ty og segiist einlægt ætla að fara sjálfur ineö her á hendur þeim Villa og Carranza, en aldrei verður af neinu. En uppreistarmenn ræna sem þeir geta, drepa mennitta, svívirða konurnar og sitja í búum þeirra og gjöra upptækar eignirnar. Nái þeir efnuöum mönmim, taka þrir þá og setja í hald, og segjast hengja þá, eða skjóta, nema þeir leggi stórfé til lausnítr sér, og fái þeir féð, þá látast ]>eir sleppa þeém, en skjóta þá eða hengja, þegar þeir eru komnir út úr fang- elsimi. Um daginn gintu þeir mann einn, Bandaríkjaborgara af spænsk um ættum, til að kotna yfir lín- una miUi Bandaríkja og Mexikó. þeir loftiött honttm að borga fyrir gripi, sem þeir hötðm stolið frá honttm. Kona hans og börn freist- uðu, að halda honum frá að fara, en það dugði ekki. En þegar hann kom yfir landamerkin, tóku þeir hann strax, og vissi svo enginn, hvað af honum varð, — ltann hvarf, en Mexikó menn sögðust ekkert um hann vita. Svo fréttist að einhver hefði séð hann hanga dauðan í tré einu. En hinir neit- uðu. Loks tóku bændur í Terxas sir saman og fóru að leita h’ans suður yfir línttna. Voru þeir 90 saman og vel vopnaðir og aí þeitn. hóp voru nokkrír hernvenn. þeir fundtt tréð, þar sem hann hafði hengdur verið, og gröf þar hjá, og var þar lík Vergara (það var nafn mannsins) illa útleikið, en lítt rotið. T>eir tóktt líkið og höfðu með sér norður yfir. Sannaðist þá, að Vergara haíði verið skotinn og höfðu tvær kúlur farið tregnum höfuð hans og þriðja gegnum hálsinn, en höfuðkúpan möluð, sem hefði hann laminn ver- i« með byssuskefti, og vinstri hönd hans var svo hrend, alð hún líktist hrendu kolastykki, og sýnir hað meðferð þá, sem ltann hefir orðið að sæta af hendi óvina sinna, írelsismannanna, sem svo kalla sig. Ekki var Mexikó-búum mikið um íör þessa, en þótti óvænlegt a þá að ráðast. Og nú er Diaz, frændi gamla Diazar, en félagi Iluerta að steypa Maderó, kominn til Walsh- ington, og er eiginlega að leita leyfis hjá Bandaríkja stjórninni, að gjöra nú eina uppreistinal ennþá, til þess að steypa þeim báðum, Huerta og Carranza. En Banda- ríkin taka dati.flega í mál ltans. Telja flestir það óhjákvæmilegt, að Banda&nenn fari í stríð, og taki að minsta kosti allan norður- hluta landsins, sem er aðalhlutinn. En Wiilson forseti vill fara sintvm ráöuni fram og taka í taumana, þegar honttm sýnist. Eru nú allir á það sáttir, að láta halnn ein- ráðann ttm það, hvað hann gjöri og hvenær það verði, sem hann hefjist handa. Wilson Bandaríkjafor- seti og Panama málin. það voru tollmálin á skipum og llutningi um Panamaskurðinn, sem nærri lá, að mvndi valda misklíð ; og fjandskaip allra hinua meiri þjóða heimsins. Bandaríkjamenn bygðu skuröinn fyrir sína peninga og lögðu til þess stóefé, mörg hundruð milíónir, og nú vildu tnargir þeirra halfa eitthvað upp úr honum. Var það vilji mjög margra, að afnema toll allan á vörum þeitn öllum, sem Banda- itietin flyttu á eigin skipum stnum gegnum hann. Við það heföi verzl- uii þeirra aukist feykilega rrakið, og eiginlega engin þjóð <retað kcpt við þá á þeim leiðttm. En nú höfðu þeir gjört samning við Englendinga (Hav-Pottnceíoofe Treaty) og þar heitiö Engiending- ttm, að skurðurinn skyldi jafn cil- um þjóðum og enginn hafa hagn- að öðrum fremttr. En þessi orð skildu Bandamenn svo, að þau ættu við allar útlendar þjóðir, — heim skyldi öllum gjört iaínt tmd- ir höfði. þeir sjálfir kæmu ekki ttndir þann lið. þeir settu skurðimi sjálfir, og mættu fara toll-laust á sínu landi og sínum vötnum. En Englendingar sögðtt : Nei! Við þetta sat, og lög voru samin, sem tóku Bandaroenn ttndan og létu þá vera tollfría. En nú keimtr Wilson forseti og skorar a þingið, að breyta þess- um löguni. það sæmi ekki jafn voldugri þjóð, að gjöra fyrst samninga og rjúfa þá síðan, er þeir sjái, að þeir hafi óhag af þeim. þeir hafi sjálfir hagað orð- um samninganna, eða að minsta kosti samþykt þau, og sómi þeirra bjóði þeim að standa við þau. — Enginn maður hefði trúað, að nokkur einn maður, og þó fleiri væru, gæti snúið svo .hugum Bandamanna í jafn stóru peninga- spursmáli og þesstt. En Wilson gjörði það. Hann var nógu stór til þess, að leggja út í það og framkvæma Bað. Er hann nú talinn líklega hinn mesti forseti, er Batndaríkin hafa nokkru sinni átt. Og segja Ev- rópu biöðin, að hann hafi gefið heiminum nýja fyrirmvnd í hrein- leika og drengskap í stjórnimál- ttm. Og víst er ttm þalð, að eng- ittn maður ber nú jaínhátt höfuð- ið ttm þvera og endilanga Atne- ríku, sein Wilson forseti. t ræðu sinni til þingsins gat Wil- son þess, að ltann vissi eigi, hvern ig hann ætti að snúa sér í málum, sem þyrfti að sýna ennþá meiri nærgætni og væru þýðingarmeiri og afleiðingaríkari fyrir nálæga tíð, — fyrri en þessi mál, tollmál- in, væru afgreidd og af höndum komin. En út af þessum orðum ltafa dylgjur risið hjá tnönnum, og eru tnenn að geta sér til, hver ]>essi “þýðingarmeiri og afleiðingarík- ari’’ mál scu, sem sýna verði enn meiri nærgætni. En hvað aðalmálið sncrtir, þá eru allar líkur til, að Wilson fái þingið til þess, að gjöra sem hann vill, og myndi það auka svo vin- sældir Bandaríkjamanna og Eng- lendinga, að ekki myndi hnífttrinn milli þeirra ganga, og eru slíkt góðar fregnir. En vegur Wilsons vex með degi hverjum. Maðurinn er stórvitur, líreinn og drenglttndaðttr, svo að ekki getur annan betri. Fyrsta Járnbraut íslendinga. Sú fregn var sítnuð til blaðsins Daily Mail and Empire frá Kaup- mannahöfn 2. marz, að nú skuli farið að leggja hina fyrstu járn- braut á íslandi, 60 mílnai spotta. En ekki er þcss getið, hvar hún skuli lögð, — liklega frá Reykja- vík og austur. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 12. MARZ 1914. Urgur i Norðmönnum við konung sinn. Kristiania, 2. marz : Uppá- stunga ein hafði verið borin upp í stórþinni Norðtnfjnna um það, að aftaka þatt einkaréttindi konungs, að nefna eftirmann sinn, ef hann ætti engan löglegan erfingja. Var uppástungal ]>essi svo til komin, að farnar voru að ganga dylgjttr miklar um það, að konungttr ætl- aði að segja af sér. En á þinginu var upi>ástungan íeld með mikltun atkvæðamun. Einkasonur konungs er Ölafur prins, og fæddist árið 1905. Kn Maud drotning er dóttdr Játvarð- ar heitins Emglakonungs. Er það í hámæli, að hvorugt þeirra hjóna mvndi syreja það, þó að þau færu burt úr landi. þingið norska hefir verið hontim erfitt og afnumið ýms forréttindi, er hann hafði sem konunguhf þessi seinustu árin. Drotningu fellur ekki loítið og veðurlagið, og er í litlu aíhaldi hjá þjóðinni, því að htin þvertekur fyrir, að læra norska tungu. Hafa þær sögur gengið manna á meðal í meira en ár, að konttngur og drotning séu að halda i hvert cent — en þau eru sparneytin bæði. En tilgangurinn með aukasparuað þennan sé sá, að geta haít eitt- hvað til að bvrja húskap með á Englandi, ef þau verði að ht'ökkva burtu úr Noregi. Bögglasendingar. ^ Ottawa, 5. marz : það gekk í j gildi þenna dag, að taka 11 pd. böggla og flytja með pósti, í stað 6 punda, sem áður var. Um ledð og þetta gekk í gildi var einnig gjörð sú yfirlýsing, frá póststjórn- itini, að burtu væri numið 5 centa gjald það, sem goldið var, nneð því að lima 5 centa frímcrki á böggla þá, sem berast skvldu út af pósthústntum, ]>ar sem bréf og blÖð eru út borin. En ekki geta menn kevpt ábyrgð á böggla fyrri ett 1. tnaí. þangað til verða menn að ‘registera’ þá. Aðstoðarpóststjóri W. O. Mer- cer <rat þess, að breytingar þessar væru gjörðatr svona fljótt af því að ]>eir hefðu skýrslur um og vissu fyrir, að póstafgreiðslumenn úti um ban og sveitir væru við því búnir og færir um, að mæta hin- um auknu störfum. það væri, roeð öðrum orðum, alt í lagi til að taka á móti og afgreiða hvað sem í þeirra hendur kæmi. Sendingar böggla með póstum hafa stöðugt aukist, en ekkert af- skaplega. Og nú, þegar póstar taka að flytja fulla þyngd, 11 pd. höggla, býst póststjórndn við því, að kaupmenn, iðnaðarmenn og aðrir auki sendingar sínar að miklum mun, og sendi nú héðan af með póstinum, í staðinn fyrir, að senda með ‘express’ félögttnum. Sannarlega ættu menn að nota ]>etta og ekki láta r hin auðugtt “express” félög sjúga úr sér merg o<r blóð lengur. þau eru orðin nógu rík. Og sannarlega mega menn vera st jórninni þakklátir fyr ir, að veita mönnum ótilkvödd þessi kjör, og reyna að losa lítið eitt um klærnar attðfélaganna, sem læstar eru svo djúpt í holdi al- þýðunnar, og er vonandi, að hér komi meira á eftir, því að ennþá lettgra er komið i málum þessum sttnnan við línuna litlu við hliðina á okkur. SPRENGING MEÐ L0FTGEISLUM. Fregn frá Madrid 2. marz segir, að Spánverjinn Iglesias Blanko, hafi nýlega gjört tilraunir með fjólubláa geisla, líka þeim, sem Ulivi hinn ítalski sprengdi ttpp púðrið með í tveggja mílna fjar- lægð, og vortt torpedórnar þó djúpt í vatni. Blanko þessi lét grafa dýnamit 1 jörðu niður í kassa einttm. Tlafði hann svo vél sína hálfa mílu í burtu. Og er hann setti hana á stað, flaug dvnaimitið í Ioft upp. Blanko þessi segir, að hann geti sprengt tipp sprengiefni og púðttr í geymslubúrum herskipa og gaso- lin-kössttm flugdreka. Og verður þá lítil gleði þeirra, sem með þessa hluti fara, og betur að satt væri. Fyrir 20 þúsund árum þetta er kannske hintt inerkasti líornleifafundur, sem heimurinn j nokkurntíma hefir séð. þeir komu heim til New York lí'. febr. kalpteinn Besley frá I.ott- don og fclagar hans þrír. þeir höfðu verið að rannsaka eyöimerk- ttr, ókunnar bygðir, fjöll og firn- j indi í Perú í Suður-Aroeríku og og Brasilítt. Höfðu farið með hin- ttm efri kvLslum Amazon-fljótsins, Skja Idmeyja-elfunni miklu og verið , á fcröum þessttm í tíu mánuði. þeir fylgdu slóðum ]>eirra Cro- j tner og Seljen rannsóknarmanna, • sem týndir voru. Og loks fttndu ]>c.ir l>ein þeirra Seljen og Patrick O. Iliggins. Voru þatt hrotin til mcrgjar, og höfðu þeir verið etnir iaf tnannætum viltum. En svo fttndu þeir ltka þrjár borgir tniklar, eða rústir þeirra, frá tímumim eða öldttnttm löngu á undan veldi Tnca-anna. Kn þeir réðu ríkjum í Perú, þegar Spán- ; ver jar voru þar fyrst á ferðinni og lögðu þá undir sig með svikttm og refjum. En þessar borgir höfðtt verið yfirgefnar fyrir 10 eða 20 þústtnd árum siðan. það var á þeim hið dásamlegasta listasmiði, víða ó- skcmt og óhaggað ttm 'þústindir ára. þar voru búsgögn og vopn úr málmblöndtt, sem “campi” nefnist, en það er blendingttr af gulli og silfri. ]>ar fundu þeir og meðíram hin- um efri kvíslum Amazon-fljótsins borg eina mikla og forna mjög. Voru umhverfis hana múrar háir og vandaðir og steinhlið á múrttn- um, ákaflega stórkostleg, og vikt- uðu björgin í þeim þúsundir tonna HfJfðu þeir sett stýflugarða í fljót- ið úr grjóti, svo að þeir gætu veitt því á land til ræktttnar og í svki timliverfis borgina til varna. þeír höfðu og reist þar kastala af- arsterkann, hver röðin víganna ofar annari, eins og bekkir í ledk- húsi, eða hinar traustustu kastala- borgir nútímans. þeir höfðu farið yfir fjöllin á llamas og burrós og smáum hest- um. Var þar víða ilt yfiríerðar. Fjöllin 20 þúsund feta há, vegir engir, en skógar svo þéttir, að þar sá ekki sólu, en þeir þurftu að liöggva og saxa sér braut í gegn- um hann með öxum og limhnífum (machete). Svo urðii þeir að berjast við ill- þýði, ræningja og mannætur, íbú anna hinna indversku. Höfðu þess- ir að vopnum sumir eitraðar örv- ar, en sttmir æfagamlar pönnu- hyssur. Loksins ftindu þeir þjóð- veg einn æfagamlan, sex fetal hreiðan. I/iggttr hann ttm fenin, foræðin og skógarflétturnar, er hann steinlagður allttr og stein- garðar beggja miegin. Fimtán hundruð milnal er hann lattgur, og hygður af fornmönnum endttr fyri löngtt. meðnn heimurinn var ung- ur. þar fttndu þeir fltigtt eina, setn er eitraðri og banvænni en hin ill- ræmda “tsetse” fluga i Afríkti. Signý Olson AC á garði Geirríðar gestum heimill matur var. öllutn vildi hún aðstoð veita, attma Ixtð hún til sin feitn. Sömu lund hún Signý bar, sí og æ hún lika var aumnm líkna, svanga seðja, svala þvrstnm, hrelda gleðja. J.J.D. Úr bænum. Fróði á leiðinni, en þungt undir árttm. M. J. Skaptason. Wonderland er eitt bezta hreyfi- myndaleikhúsið, og það er vel sett Brevtt til um tnvndir á hverjum degi. Eitt mesta meistarastykki hins góðfræga Charles Ilickens verður ]>ar til sýnis nú i viknnni, en 5 cent meira kostar aðgangur, að sjá þítlð, en vanalega er sett að leikhúsinn. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í tJnítarakyrkjimm: Betri skilningur og fullkomnara bræðralag milli Vestur-íslendinga og heimaþjóöarinnar. — Allir vel- komnir. Nr. 24 ROYAL H0USEH0LD FLOUR Áð gjöra gott brauð cr létt ef þú aetfð hefur hið besta mjöl. Ini getur ekki búist við góðum árangri, ef að þú ert að gjöra tilraunlr við injöltcRundir. Hafðu Ogilvie' s Rbyal Hou$ehold Flour það bregst þér aldrei Og notir þú það getur þú æfin- loga haft brauðin stór og fullog og bakaðar kökur af HOUSEHOLD floub. kau^mani’in” koyal sýípcsi t L ncrufvcijiw l The Ogilvie’s Flour Mills Co , Ltd Medicine Hat. Winnipeg, Kort William, Montrea \ f— —H oraiviti 1 Utnefningar í fylkinu: Eftir öllu aS dæma smá dregur nær kosningum hér í Mani- toba. Hafa útnefningar farið fram í 23 kjördæmum, og hafa þessir hlotiS heiSurinn: Constituencies Candidates P.O. Address Arthur A. M. Lyle Lyleton Assinibaia Beautiful Plains J. T. Haig Winnipeg Birtle Brandon Carrillon Albert Prefontaine St. Pierre Cypress George Steel Glenboro Dauphin W. A. Buchanan Dauphin Deloraine Dufferin J C. W. Reid Underhill Elmvood H. D. Mewhirter Winnipeg Emerson Dr. D. H. McFadden Emerson Gladstone Glen«ood A. Singleton Gladstone Gimli Gibert Plains Iberville Sv. Thorvaldsson Icelandic River Hamiota Kildonan <» St. Andr. Hon. Dr. Montague Winnipeg Killarney H. G. Lawrence Winnipeg Lakeside Lansdo«ne Le Pas J. J. Garland Portage la Prairia La Verandrye Manitou J. B. Lauzon Winnipeg Minnedosa W B. Waddell Minnedosa Mountain L. T. Dale Baldur Morden-Rhineland W. J. Tupper Winnipeg Morris Nelson-Churchill Norfolk Nor«ay Jacques Parent Letellier Portage la Prairie Roblin Rock«ood Russell St. Boniface St. Clements E. Graham Foxwarren St. Rose St. George S«an River Turtle Mountain J. Hamelin St. Rose du Lae E. L. Taylor Winnipeg J. Stewart Thunderhill Virden Winnipeg Centre H. C. Simpson Virden Winnipeg Centre Winnipeg South Winnipeg South Winnipeg North Winnipeg North r" Er þetta allt einvala líS, og mikil-hæfir menn. og má vafa- laust telja aS þeir hljóti kosningu hverjir aðrir sem í kjöri verSa. Landránið. Áin, sem ber hana og' bátinn, Blýgrá í logninu, skýrum Ljósglömpum sett er sem sál þess er býr f sögum og æfintýrum. Svo rær hún in djarfa, meÖ dökkva Dreginn í hörund og brána, .. Horfir á dropana, er detta af ár Sem deplar svartir á ána. Hún róðurinn hægir og hlustar, Heyrir hvar arinskíS braka. Nú eru aðrir viS eldana þá. En andar dáinna vaka. Döggin á dysjunum þrýtur. Drnkkin af andvara nýjum. Áin sjálf er sem úthelt blóS Austan frá dagroSa skýjum. LoftiS er geigur og grunur, Gufublátt titrandi sýSur. Hefndin, uggur og afstaSiS fár Efir taugunum skríSur. FaSir hennar er fallinn, Frændur reknir á skóga. Hún hörpuna grípur, þá loga hennar ljóS Og leiptrin í augunum glóa. Kr. Stefánsson bréf á heimskringlu. Á. P. SÍRurðssoii. Miss Jóhattna Jóítsson, Ástvin Johnson. Miss Ragnh. J, Davíðsson, Guðtn. Eyjólfsson. Sig. Helgason, tónskálds G. Snæbjörussou/ O. T. Anderson. Lárus Guðmundssou,-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.