Heimskringla


Heimskringla - 12.03.1914, Qupperneq 2

Heimskringla - 12.03.1914, Qupperneq 2
WINNIPEG' 12. MARZ, 1914 HEIMSKRINGEA Thorsteinsson Bros. Byggja hús. Selja lóðir Útvepa lán o" eldsábyrf'ðir E Phone Main 2992 Room 815-17 Somerset Block Bjarni Th. Johnson B. A. Cand. jur.” Fasteignasali. Innheimtar. Vá- trygingar. UmboSsmaSur beztu lánsfélaga í Canada. WYNYARD, SASK. Dr. G. J. Gíslason, Physician and Surgeon 18 Souíh 3rd Str., Orand b'urkn, N.Ihil Athyyli veitt AUQNA, EYHNA og KVERUA 8JCKVÓMUM. A 8AMT ÍNN V0RTJ8 SJÖKDÓM- UM op Ul'PSKURÐI. — Islands Fréttir. (eftir Lögréttu) 24. janúar Fólksfjöldi í Reykjavík reynd- ist viS manntal í nóv. síSastl. 1 3, 354. Fjölgur.inn á síÖastl. ári 689. Fjölmennasta gatan er I.augavegur með 15 38. og íjöl- mernasta hús.ð Bjarnaborg með ^ Eyrarbakka, 1 39. j hér í Reykjavík. * * * ; * ¥ ¥ Ása málari er nýfarin til Lund- Vísisdrengurinn 1 ur fór héðan einnig á þetfb náms- skeiS og heldur þar fyrirlestra. j þaS á aS standa yfir frá 2. til 7. þ. m. ¥ ¥ ¥ HeimilisblaSiS, sem Jón Helga- son prentari gefur út, hefur veriS stækkaS töluvert nú meS byrjun 3. árg. ÞaS hefur áSur komiS en kemur nú út A. S. BARDAL »el.r líkkistur og annast um út- laxir. Allur útbúnaður sá besti Sn; Iremur s*lur hann allskonai mi nisvarSa og legstetna, 813 Nlierbni.ke Stret Phon. Oa ry 2 152 Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907—9(J8^CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni AodersoB E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers PHONE: main 1561. J. J- BILDFELL PASTEIONASAU. GnlonrBank Sth.Floor No. »2o Selar hús og lóðir, og annaft Þar a6 lút- andi. Utvegar peningaláu o. n. Phone Main 2685 S. A.SICUROSON&CO. Húsnm skirt fyrir lðnd og lðud tyrir hús. (jáa og eldsébyrgð. Room : 208 Carleton Bldg Slmi Maii* 4463 COLISEUM DANS SALUR 9 Kenzla hvert kvöld 7 30 og 8.15 H | Jlaugardaga 2.30 Kenzlutímabil $2.50 Sérstök tilsögn af óskað er úna á husmálningasýningu mikla sem þar stendur yfir. þaSan ætl- ar hún svo til Þýskalands. ¥ ¥ ¥ Frá ISnaSarmannafélaginu. FormaSur þess hefir beSiS fyir ef- tirfarandi: " Á fundi ISnaSar mannafélagsins í gærkveldí var á- heitir dálítiS mánaSarblaS meS myndum, sem dagblaSiS ‘Vísir’ er fariS aS gefa út, og fer ágóSi af sölu þess til drengjanna, sem bera Vísi út um bæinn. ¥ Almanak handa ísl. fiskimönn- um fyrir 19 I 4 er nýlega komiS út, kveSiS, aS koma ekki fram meS 1 gefig út aS tilhlutun stjórnarráS- npinn lista viS bæiarstiórnarkos- I í ramrSXi yig foringja sms og í samráSi ! varSskipsins. ¥ ¥ ¥ i Mentaskólinn. Gamla og nýja I kenslufyrirkomulagiS er var til um 1 ræSu á Stúdentafélagsfundi síSas. neinn lista viS bæjarstjórnarkos ningarnar, meS því aS F-listinn væri afgreiddur til borgarstjóra meS Pétri HjalteseS efstum.” ¥ ¥ ¥ Ávísvin. Út af greininni”Ósann- _______________ ind” Ingólfs’ um steinolíufélag- | laugardagskvöld og var aS lok- iS” sem birtist í síSasta blaSi Lög. num umræSum kosinn 7 manna frá stjórn steinolíu félagsins, biSur j nefnd til þess aS íhuga máliS ritst. ‘Ingólfs’ þess getiS, aS hann rækilegar og koma síSan framm ’svaraS þessari yfirlýsingu aS fullu j meg tillögur um þaS. í dagblaSinii ‘Vísir’ á þriSjud. var j ¥ ¥ ¥ og muniþaS svar einnig verSa birt ASfaranótt síSastl. föstudags í ‘Ingólfi’ á morgun”—En engin j kviknaSi í húsi, sem Sunuhvoll hét meSmæli getur Lögr. látiS fylgja j á Húsavík nyrSra, og áttu þaS þessu í þá átt, aS umsögn ritstjóra j bræSur tveir, FriSgeir og Hjálmar ’lngólfs í ‘Vísir’ um máliS sé trú- J Magnússynir, og bjuggu þeir uppi aS.því hvernig svo sem þessu máli j [ húsinu en þriSja fjölskildan niSri er variS, þá er hitt víst, aS kunn- j VarS fólkiS niSri fyrst vart viS ingsskapur hans viS sannleikann eldinn, en hann var þá orSin mag- hefur oft veriS minni en æskilegt naSur. BjargaSist fólkiS út um ur gustmikill. Ekki spyr hatvn Jón a-5, hvort hann þykist sér jaín- snjall. öegir hann prófors álit sitt um þaö efni. Snækollur sálugi bar það þó undir álit Grettis, hvor þeirra væri snjallari. Hvernig þeir skildu, kemur ekki þessu máli við. Á öðrum stað og litið til hliðar, sá ég að þeir áttust við, bóndinn Árni og guðfræðingurinn Guttorm- ur. Sá ég, að glímu-tök Arna voru samkvæmt glfmu-reglum. Varð ég strax hræddur tim prest. Vissi líka að hann hafði hlekkjak^Sju um fcA- inn, læsta með lykli og í keðjunni hangandi máske lýsipundslóð. Lóð- ið heitir Frest-eiður. — Lttkkulega J Arn-vle-bvgð, að eiga slíkan bónda í félaginu sem Arna! Nú veit ég alð einhver af nábú- utti mínum heflr orsök til að hugsa sem svo ; þegi þú, B jarni, og legg ekki til þessa máls, því þú heiir ekkert vit á því. Lítið kraftaverk væri, að sannfæra mig ttm þetta, því ég man vel, að ég lærði að stafa á kver handa minni-mannai börnum, en ekkert orð lærði ég í stafrófskverinu handa meiri-manna börnum. Bæði þau kver voru geCn út af sálusorgara einum á Akur- væn. ¥ ¥ ¥ "Sterling” kom frá útlöndum .í morgun. Farþegar: A. Claessen kaupm. Jakob Kristjánsson prent- ari, ÞórtSur Bjarnason verslunar- stjóri, Halldór Gunnlaugsson verslunarm., Bookless útgerSarm. í HafnarfirSi. ¥ ¥ ¥ 28. janúar Fyrirlestra um ísland þeir Finnur Jónsson prófessor og Daniel Bruun kafteinn í Atlants- eyjafélaginu 15. des. síSastl. F.J. taíaS i um ísl. þjóSkvæSi og sam- band þeirra viS dönsk þjóSkvæSi en D. B. um Island nú á tímum. Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto Phone G»rry 2988 <fc Notre Dame. . . Helmllln Garry 899 FlaggmáliS í Danmörku. blöS segja, aS þingmenn Hægri- manna hafi haldiS fund til þess aS ræSa um máliS, út af áskorun- um um þaS frá stjórn flokksins, og hafi þingflokkurinn svaraS þannig. aS ‘ líii megi svo á, <em máliS sé útkljáS”. En hvorki á- skoruninn né svariS er birt í blöS- Arne Möller prestur, sem oss Islendingum er aS góSu kunnur, bæSifrá ferSum hans hér um land og fyrir þaS, aS hann hefur hvaS eftir annaS tekiS vorn málstaS í dönskum blöSum, hefur ritaS á- gæta grein í málgagn danskra lýS- háskólamanna, “Höjskolebladet” um fánamál vort. ¥ ¥ ¥ gluggana, alt nema Hjálmar og sonur hans á 3ja ári. HafSi stigi veriS settur upp aS glugganum og fariS inn aS leita þeirra, en þeir fundust ekki. En daginn eftir fundust lík þeirra í rústunum og hélt Hjálmar drengnum í fanginu. j Kona Hjálmars og tvö eldri börn j þeirra komust úr brunanum. En 6 af þeim, sem björguSust, I eru sögS skaSbrend á höndum og héldu andliti. Því sem næst engu var bjargaS úr húsinu. ÞaS hafSi veriS va- J trygt, en innanstokksmunir ekki. ¥ ¥ ¥ Sláturfélag SuSurlands hefir j slátraS í haust miklu fleira fé en j nokkru sinni áSur. þaS er búiS Dönsk ! aS slátra: I sláturhúsinu í Rvík. .40400 fjár “ Borgarn. 20313 fjár Samtals 60713 fjár 1 Borgarnesi hefir auk þess veriS slátraS í haust um 2000 fjár og hér íReykjavík hafa aSrir, Is- húsiS og kaupmenn, er hafa leyfi til aS slátra, slátraS um 14200 fjár. • Auk þess hafa enstaka menn keypt fé á fæti, og er lágt á- ætlaS aS gera þaS 900 fjár. Hef- ir því als veriS í haust slátraS í Reykjavík um 55500 fjár. Stefán Björnson ritst. Lögbergs í Winnipeg ráSgerir aS koma hingaS heim í sumar komandi, en , aSeins snögga ferS aS því er séS Próf viS sönglistaskólann íK,- j verSur af blaSinu. höfn hafa þeir tekiS nýlega synir ! ¥ ¥ ¥ GuSmundar Jakobssonar tré- ; SíSastl. viku og fram yfir helgi smíSameistara, Eggert og Þórar- | vorU rosar og snjóveSur. Flóa- Panl Bjarnasoa FASTEIGNASALI 8ELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALXN WYNYARD SASK. RELIANCE CLEANING & PRESSING Co. 508 Notre ]>ame Avenne Vér hrcinsum og pressum klœCnað fyrir 50 cent Einkunnarorö ; Treystiöoss Klœönaöir sóttir heim og skilaö aftor inn, og er þaS fullnaðarpróf. Eg- gert hefur lagt fyrr sig organslátt, en Þórarinn fiSluspil. Er þaS haft eftir kennurum þeirra um Þórarinn, aS hann sé efnilegasti fiSluleikarinn, sem lengi hafi ver- iS þar á skólanum. Eggert hafa beir 05 hrosaS imkiS o:j sagt, nS hann hefSi alveg sérstaka organ- leikarahæfileika. BáSir hafa þeir fengiS ágætis einkunnir.— Þeir bræSurnir voru hér heima í sumar og léku þá á hljóSfæri tvisvar sinnum fyrir almenning í BárubúS 1 ¥ ¥ ¥ Einn ritstjórinn hefur slept stöSu sinni út af okkur, Erik Han- sen, viS “Hovedstaden”. Hann greindi svo alvarlega á viS ábyrgS báturinn tafSist frá póstferS í 3 daga. I gær og dag stilt veSurfar og frostlaust. • ¥ ¥ ¥ Drukknun. I gærmorgun vildi þaS slys til á vélbáti, sem Matth. ÞórSarson útg.maSur á og var á leiS héSan til SandgerSis, aS vél- stjórinn féll fyrir borS og drukkn- aSi. Hann hét Jónas Benónís- son. Þetta var í ofsaroki og ó- kyrrum sjó. ¥ ¥ ¥ Ný sönglög. Jón Laxdal hefur j samiS lög viS ljóSaflokkinn “Hel- I ga hin fagra," eftir GuSm. GuS- 1 mundsson ogvoru þau í fyrsta sinn j sungin á skemtisamkomu kvenn. I fél. “Hringurinn” síSastl. föstu- DR. R. L. HURST me'ilimnr konnnRleKa sknreiækDaráðsins, útskrifaönr af konnnRÍeRa læknaskólannm i London. SérfræCÍDaur 1 brjóst og tan«a- reiklun o* kvensjúkdómum. Sknfstofa 30o Kennedy Buildina, Portaco Aye. («a(rnv- Eatoas) Talslmi Main 814. TJ TlOtals frá 10—12, S—5, 7—9. Dr. A. Blondal Office Hours. 2-4 7-8 806 VICTOR STREET Cor, Notre Dame Phone Qarry 1156 armanninn um þaS, hvernig ætti j dagskvöld. aS taka í málefni íslands, aS hann fór. ÞaS er líklegast fyrsta skiftiS, sem mál Islands hafa hafti ________ ____ slík áhrif meS dönskum blöSum. skáld, Johan Bojer. * * * j heitir “Ástar-augun" 4. febrúar * * * Arkiv for nordisk Filologi. Ný- komiS hefti af því riti er aS miklu leyti eftir þá B. M. Ólsen og F. Jónsson prófessora. B. M. Ó. ritar skýringar viS einstök erindi í Voluspá og leiSréttir eldri skiln- ing á þeim. Er þaS löng og fróS- leg ritgerS. Eftir F. J. er fram- hald af fornislenskum málsháttum einnig fróSleg ritgerS. ¥ ¥ ¥ AustfirSingar héldu venjulega árssamkomu sína síSastl. laugar- dagskvöld á Hótel Reykjavík, og var þar fjölm^nt samkvæmi og góS skemtun. ¥ ¥ ¥ Jón Þorláksson landsverkfræS- ingur fór síSastl. föstudag upp aS Hvanneyri til þess aS halda þar fyrirlestur á bændanámsskeiSi. VerSur burtu alt aS hálfsmánaSar tíma. ¥ ¥ ¥ LeikhúsiS. þar á aS sýna næst eftir “LénharS” leik eftir Norskt Leikurinn heitir HafnargerSin. Skemdir urSu nokkrar á GrandagarSinum aS- faranótt 28. . f.m., í stórbrimi Eftir var aS fylla nokkurt skarS eyna, en trévirkiS meS brautarteinum komiS alla leiS, og braut sjórinn þaS. Var fljótt úr þessu bætt, en töluverSur skaSi er þaS. Smásögu-kaflar. éyri árið 3856. Líka man ég það, sein hatft var eftir prestskonunni fyrir austan : “þið cigið að þegja, maðurinn minn á að tala”. Mað- ur hennar og einn sóknarbóndinn voru að jagast. Já, víst og satt, ég hefði átt að þegja, — eti svona vildi það til. Mér heyrðist sjóða upp úr kyrkju- íélagspottinum. Ein aldan setur aðra á stað, segja þeir, sem sýsla með loftskeytin. Nii, af því að ég nefndi öldu, kemur mér í hug önn- ur alda, sem sögð er að hafa haft tipptök sfn austur í gömlu heim- kynnum Lúters. Sumir nefna hana “Ný-guðfræði’’., aðrir “tJnítöru”, þriðju “Villu-trú* ’ og fjórðu enn nú eitthvað annað. Útlit fyrir, að hún haft komið við í Reykjavík, talað við þórhall og prestaskóla- kennarana og fleiri landsmenn. þair næst lagt 4 Atlantshaf og komist klaklaust til Winnipeg, og í ná- munda við þá Fyrstu lútcrsku, en sú allra-helgasta vildd ómögulega vera í tvíbýli með henni. Vildi hel/.t stansa hana á ferðinni, að dæmi gamla Jósúa. En síra Frið- rik Bergmann, óþægur gömlu skoð- aninni, er á næstu grösum. Hefir hann býgt sér sæmilegan minnis- varða með Breiðablikum, en ekki með Aldamótum. Suður á Gardar cr ungur mað- ur, síra Magnús Jónsson. Lofar penni hans gagnlegri framtíð. þar bvr líka sagna-höfundurinn Geir- mundur Olgeirsson. Einnig Jónas Hall. Jieirri bygð tilheyrir líka Hjálmar Bergmann og margir aðr- ir óþrælbornir menn. Eitthvað lítiLsháttar kyntist ég gömlu skoðaninni á ungdómsárum mínum. Og hlýjan hug her ég til þeirra, sem reyndu að koma mér í skilning um hana, þó árangarinn hafi orðið lítill. Mér fanst stund- um, að óþokka gauturinn hann gamli djöfsi “renna” i raun og veru öllu “maskínuríinu”. Enda tæki í kaup sitt næstum alla upp- skeruna. Stundum var annar til nefndur, til að eiga ejtthvað við j stjórnina, sem vildi vel, en gæti ekki, en hinn sprettinn gæti, en vildi ekki. Ekki var það Samciningin, sem talaði fvrst um jarðstjörnuna Neptúnus, áður en hún sást í gegn um sjónpfpuna. En hitt var meiri furða, að Missourska kyrkjufélag- ið, sem þykist vera svo ákaflega “plenarv” innblásið og uppblásið, skyldi engan grun hafa um, að Neptúnus var til á himninum, og láta það þannig falla í hlut hinnar forhötuðu skynsemi og sannleiks- elskandi manna, að segja fyrst um tilveru jarðstjörnunnar, áður en hún sást. Niðurstaða. hugleiðinganna ui atvik þetta, hlýtur að verSa þessi —: þaS er skynsemin og sann- leikselskan, sem lyftir einstakling og þjóSum af lægri tröppu á hærri, en ekki trúairjátningar. þær hafa nóg aS "iöra meS aS spila og tefla hver viS aSra. Sagan er af því, hvemig þeir komu mér íyrir sjónir á ritvellin- um guSfræSingarnir þrír : Síra Jón Helgason, síra Bjöm Jóns- son, síra G. Guttormsson, og svo líkal bóndinn Árni Sveinsson. Mér bæSi sýndist og heyrðist, að síra Jón Helgason koma út á rit- völlinn hógvær og af hjarta lítil- látur, bera fram trúmálagreinar sínar með einlægni og vinsemd. * * * . þar næst kemur kyrkjuftlags for- Einar Helgason garSyrkjumaS- setinp fram á völlinn, og er held- Lífsrevnsla mín er þessi : Ég hefi orðið var við sterka hönd, sem hefir lengt líf mitt um tutt- Dgn og fjóra klukkutima 4 hverj- um degi síðastliðin sjötíu og fjög- ur ár, og greitt úr mörgum af heimskum mínum. Eigin grunn- skygni er sá eini djöfull, sem mér hefir nokkru sinni nrandað. þetta stef er úr einu af kvæðum Lárusar ; “Seytjándu aldar svarti skuggi — hníga mtmtu nátt-tröll fyrir hækkandi sól, hærri hugsjónum á himni and- ans”. Og Matthías segir við bergoð Bis- marcks : “Flyt þig hleika Böðvars sól . hak um hrannar flæði”. Mountain, N.D., 4. fehr. 1914. Bjarni Bjarnason. SPARAÐI $55.00 Einn eigandi “Magnet” skifa'Si oss aS hann þyrfti aS fá stærri skilvindu sökum þess aS hann hefSi fjölgaS kúm. Vér sögSum honum aS hann þyrfti ekki aS kaupa stærri vél, aS skifta fleytirnum í rjóma kúlunni sem hann hefSi, og auko á þann hátt framleiSslu magn vélarinnar, fyrir aSeins fáa dollars. Vér breyttum til eins og sagt er, og litlu síSar skrifar hann oss:—“£g er á- nægSari en áSur meS “Magnet” skilvind- una, framleiSsIan er eins og lofaS var, og hún sýnist eins létt og áSur. ÞaS kostaSi mig $55.00 minna heldur enn nábúa minn aS skifta um vélar. Hann átti auSvitaS ekki “Magnet” svo öll vélin varS aS skif- tast." m C C. Diefenbacher í Hawksville, skrifar oss: "Ég hef notaS “Magnet” í meixa en átta ár. SkiliS mjólkina hvem dag og aldrei borgaS neitt fyrir viSgerSir. Tek- ur alla smjörfitu úr mjólkinni og snýst létt. TvístuSningur rjóma kúlunnar er ómiss- andi. Ég er ánægSur meS "square gear" “Magnet"—vildi ekki kaupa ’worm gear’ vélar fyrir neitt. £g þurfti aS fá stærri skilvindu. Mér þótti góS frétt S þurfa ekki aS kaupa nýja vél, og aS ég gæti breytt “Magnet” sem ég átti í stærri vél fyrir aSeins fimm dollara. ÞaS hefi ég gjört, og hún vinnur ágætlega.” MuniS, “MAGNET” rjóma skðvindan endist meira en fimtía ár. The Petrie Manufacturing Co., Ltd. Winnipeg, Hamilton, St. .Tohn, Regma, Calgary, Vancouver, Kduionton FARBRER Alex Calder & Son Genera! Steáraship Agents Ef þér hafið l'hyggja að fara til gamla lajBdsins þi talið við oss eða skrifið til vor. Vár hðfnm^hinn fnllkomnaata útbúnað f Canada. ^' 663 Main Street, Phone Main 3260^ Winnipeg, Man. EINA ISLENZKA HUÐABUÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla meB hxiðir, gærur, og allar tegurdir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seneca Koote, m.fl. Borgar Hæðsta verð.jjg ...... ‘ -----------1“ “ fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co. Phone Carry 25SO 236 King St., Winnipeg A. P. Cederquist Ladies’ & Centlemens’ Tailor Nú er tíminn að panta vor klæðnaði Phonc Main 4961 201 Bullríers Exchango Portage & Hargravo Winnipeg Abyrgstað fara vel Nýtfsku klaeðnaðir. W.H. Graham Klæðskeri. Ég sauma klæðnaði fyrir marga hina lielztu íslendinga þessa borgar. Spyrjið þá um mig. Phone Main 3076. 190 James St., Winnipeg. \ W. F. LEE J heildsala og smásala & r 5 BYGGINGAENI i á til kontractara og byggingnmanna. Kosnaðar flætlnn gefin ’ ef nm er beðið, fyrir stór og smá byggingar. á i36 Portage Ave. East Wall St. og Ellice Av. PnONE M 1116 PHONE !ÍE SHER. 798 J t

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.