Heimskringla


Heimskringla - 12.03.1914, Qupperneq 5

Heimskringla - 12.03.1914, Qupperneq 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. MARZ, 1914 BYGGINGAVIÐUR Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. The Empire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2510 Henry Ave. East. Winnipeg Skilagrein Bildfells. Hún var röggsainlega gerC í íslenzka Goodtemiplarahúsimi á föstudagskveldiS, fyrir nær 200 á- heyrendum, meö nálega 2 klukku- stunda ræðu, sem bæði reyndist einkar fróðleg og öllum áheyrend- um ánægjuleg. Herra Bildfell kvaðst haía lent í Reykjavík á aðfangadagskveld jóla, og þá strax að jólunum af- stöðnum farið að starfa að því við forstöðunefnd Eimskipafélags Islands, að komast .að samningum við hana um þær breytingar á bráðabirgðarlögum félagsins, sem Vestur-lslendingar hefðu falið sér að fá íramgengt. Kvað hann við- tökur sínar ha4a verið einkar hlý- legar og alúðlegar, og á þeim 9 undirbúningsfundum, sem hann hefði átt með nefndinni, hefði hann orðið þess áþreifanlega var, að allir nefndarmenn voru ekki ein- asta samvinnufúsir, heldur létu sér einkar ant um, að veita allar þær kröfur til breytinga á lögunum, sem hann fyrir hönd Vestur-ís- lendinga krafðist að gjörðar yrðu, og sem ekki voru í bága við ríkis- lög Danaveldis. Aðal stofnfundurinn var, eins og auglýst hefir verið, haldinn i Revkjavik þann 17. janúar, og blakti þá fáni á bverri stöng í höfuðborginni, en verzlttnum og atvinnu-stofnuntim borg-arinnar var lokað eftir hádegið, svo að borgarbúar ættu kost á, að sækja fundinn, sem svo var fjölsóttur, að mörg hundrtið manns yrðu frá að hverfa vegna rúmleysis. Fundurinn byrjaði á hádegi. Forseti var þar Halldór yfirdóm- ari Daníelsson, en Sveinn Björns- son lögmaður var framsögumaður málsins. Og svo virtist hr. Bíld- fell, sem alþýða manna þar legði meiri alúðivið þetta mál, en nokk- urt annað, er hnnn vissi til. Til daamis gat hann þess, að þó bráðabirgðarlög félagsins ætluðu 2 prósent fvrir söltt hluta í félag- inu, þá hefði ekki einn einasti maður á íslandi þegið nokkurn eyri fyrir neitt það, er ltann hefði starfað til ttndirbúnings lélags- stofnunarinnar, hvorki að hluta- sölu, eða fyrir nokkurt annað verk. II r. Bíldfell skýrði fundinum frá erindi sinu til íslands, — kvaðst þangað kominn til samvinnu með félagsmö'nnum. Hann væri þar fyr- ir hönd Vestur-íslendinga, som> samnings-aðili, og með neitunar- valdi þannig skorðuðu, að hlut- taka Vestur-íslefndinga gæti því að eins orðið, að fundurinn sam- þykti þær breytingar, sem sér fyr- ir jteirra hönd væri falið að krefþ ast. ' I 'j, þær breytingar kvað hann hafa verið þessar : 1. Að höfuðstóll félagsins sé færð- ur upp í 2J^ miltón kr., í stað einnar milíón kr., sem bráða- bdrgðarlögin gera ráð fyrir. 2. Að engir arðmiðar fylgi hltvta- bréfum félagsins, sem eftir hlutarins eðli ek'ki geta þegar í upphafi gefið nokkra arðs- tryggingu. 3. Að sala hlutabréfa sé ekki háð þeim bindandi skilyrðum, sem bráðabirgðarlögin ákveða. 4. Að skulda-ábyrgð hluthafanna takmarkist við ógoldnar upp- hæðir af hlutaverði þeirra. 5. Að lögmæti allra opinberra funda félagsins sé bundið við að þar séu vnættir 51 prósent af öllum seldum lilutum fé- lagsins. 6. Að aukafundir séu kallaðir, þegar 50 hluthafar krefjast þess. 7. að nýir hluthafar hafi fundar- réttindi eftir 10 daga frá því þeir gjörast hluthafar, í stað 4 mánaða, sem bráðabirgðar- löoin gjöra ráð fyrir. 8. Að Vestur-lslendingar hafi á fundum félagsins rétt til að greiða atkvæði á alt vestur- íslenzkt hlutafé, þegar alt at- kvæðisbært hlutafé annara en þeirra er mætt á fundum. . 9. Að kjörtímabil félagsstjórnar- innar sé bundið við 1 ár, í stað 7, sem bráðabirgðarlögin gjöra ráð fyrir. 10. Að félagtið kjósi féhirðir, sem gefi hæfilega ábyrgð fyrir starfi sínu. 11. Að framkvæmdarstjóri gjöri fé- lagsstjórninni fjárhagslega skil- grein á hverjum 3 mánuðum. 12. Að hámark launa til stjórn- enda félagsins sé 500 krónur á ári. 13. Að engin uppbót sé veitt þeim hluthöfum, sem flytja vörur með skipum félagsins. 14. Að engin uppbót eða "tanti- em” fé sé veitt stjórncndum félagsins fyrir störf þeirra. 15. Að enginn afsláttur frá fastá- kveðnum vöruflutnings taxta sé veittur nokkrum. 16. Að engum sé veitt ókeypis far eða ívilnun í farg.jaldi, sem með skipum félagsins ferðast, nema framkvæmdarstjóranum. 17. Að tveir Vestur-íslendiugar séu ávalt kosnir í stjórnar- nefnd félagsins. þessar 17. breytingartillögur Vestmanna voru allar samþyktar á stofnfundinum, nema Nr. 1, um hækkun höfðuðstóls félagsins, sem vegna ríkislaga Danaveldis var ekki hægt að veita. þau lög skipa svo fyrir, að höfuðstóll félaga skuli allur seldur, og ákveðið, hvemig skuli borgast, áður en fé- lagið er myndað, en jafnframt gjöra þau ráð fyrir, að höfuðstól- inn megi hækka eftir þörfum, samkvæmt framangreindum skil- vrðum. Nr. 2, ttm að ekki séu arðmdðar með hlutabréfum. Félagsstjórnin taldi það nymæli, sem félags- mynduninni gæti staðið hætta af, ef slept yrði, með því að arðmiða utgáfan væri algild regla í Ev- rópu. Og í öðru lagi af því, að útbvting arðs yrði landsmönnum of dýr á annan hátt. En að því, er Vestur-lslendinga snertir, þá verður arður af hlutum árlega sendur á banka hingað vestur og kvittun frá bankanum fullnægjandi fyrir hönd allra Vestur-lslendinga, svo að arðmiðar með hlutabréfum Vestur-íslendinga missa sína þýð- ingu, og að því leyti er krafan veitt oss Vestmönnum. Nr. 17, um kosningu Vestur- íslendinga í stjórnarne;nd félags- ins. Skipa lög Danaveldis svo fyr- ir, að til þess að skipdn geti talist íslenzk, með skrásetning og aðal- skrifsto<fu á Islandi, — þá verði stjórnendurnir að vera danskir borgarar. En herra Bíldfell var á- kveðið Iofað, að lögð sktldi fyrir næsta alþingi tillaga um, að veita Vestur-íslendingum undanþágu í þessu sambandi, og var talið senni- legt, að þingið mundi veita hana. Nr. 15. og 16, um afslátt á far- gjöldum og flutningi á vörum var ekki sett í lögin, en gert að íastri og ákveðinni fundarsamþykt, með þeirri breytingu einni, að vanaleg- ur afsláttur verði veittur þeim viðskiftavinum, sem flytja árlega með skipum félagsins vörur sem krefjast 5 þúsund króna flutnings- gjalds eða meira. Málið stendur þá svona : Af Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í Canada Norðvt OlU rlandinu. Bérhver manneskja, sem fjöl- tkyldu hefir fyrir að sjá, og »éi> írver karimaður, sem orðinn er 18 kra, hefir heimilisrétt til fjórðungs ír ‘section' af óteknu stjórnarlandi t Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsa^cjandinn verður sjálf- «r að koma a landskrifstofu stjórn erinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með térstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða •ystir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða •krifstofu s'em. er. S k y 1 d u r. — Sex mánaða fc- búð á ári og ræktun á landinu 1 þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 milna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en $0 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð bans, eða föður, móöur, son- «r, dóttur bróöur eða systur hans. I vissum héruöum hefir landnem- Inn, sem fullnægt hefir landtöku •kyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionaxfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 tkran. S k y 1 d n r :—Verður að •itja 0 mánuði af ári á landinu f I ár frá því er heimilisréttarlandif var tekið (að þeim tima meðtöld- nm, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ékrur verður að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notaö heimilisrétt sinn og getur tkki náð forkaupsrétti (pre-emtion k landi, getur keypt heimilisréttar- land f sérstökum héruðum. Verð 13.00 ekran. Skyldur : Verðið að •itja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár og rækta 50 ekrur, reiss éús, $300.00 virði. w. w. coiM, Deputv Minister of the Interior, T 17 breytingartillögum höfum vér fengið framgengt öllum, nema þeim tveimur, sem ríkislögin banna, og önuur þessara tveggja er líklegt að veitist með þingsam- þykt í júní næstkomandn Næst gat herra Bíldfell um ráðning framkvæmdarstjóra, sem er Emil Neilsen, sem verið hefir í þjónustu Thore félagsins um mörg ár, og af öllutn talinn hæfasti og ágætasti maður til þess starfa. Neilson, ásamt Skerfinberg skip- byggingameistari — og talinn mcö nafnfrægustu mönnum í sinni grein í Evrópu, og annar valinn vélfræðingur, — eru þegar farnir til útlanda til þess að sjá um bv-~iu"u þeirra tveggja skipa, sem félagið hefir þegar pantað, og sem eiga að vera að öllu hin vönduðustu, enda nokkru dýrari, en uophaflega var áætlað. Skal annað skipið kostaj 580 þúsund krónur, en hitt 500 þúsund krón- ur. Til þess að mæta þessum kostnaði tekur félagið um hálfrar milíón króna lán í Hollandi, með 5 prósent vöxtum. Annað skip- amna verður bygt í Danmörku, og máske bæði. Stjórn íslands hefir keypt hluti í félaginu fyrir 100 þúsund krónur, setn gefur henni 4 þúsund atkvæði á fundum félagsins. ]>ess utan legg- ur stjórnin til 300 þúsund krónur til þess að kaiupa tvö strandferða- skíp, er yerði hennar eign, en starf- rækt af félaginu, og með því ár- lega tillagi úr landssjóði, er um semst milli stjórnarinmar og fé- lagsins. Skip félagsins eiga að, vera full- gjörð til starfa : annað í marz 1915, en hitt í júni sama ár. Svo er reiknað, að hlutafé fé- lavsins verði strax í byrjun 700 þúsund krónur, — þar af frá landssjóði 100 þvisund krónur. frá hluthöfum á Islandi 400 þús- und krónur og frá Vestur-íslend- ingum 200 þúsund krónur. En svo samdist herra Bíldfell við stofn- hindinn, að Vestur-íslendingair skuli jafnan hafa þriðjung at- kvæða á öllum fundum félagsins, og var það gjört að föstu laga- ákvæði. En með því skilyrði þó, að Vestmenn taki tiltölulegan þátt í þeirri aukningu höfuðstóls félagsins, sem framvegis kann að verða gjörð eða ákveðin. Hérra Bíldfell kvað það yfirleitt liggja á meðvitund marnia á ís- landi, að félagsmyndun þessi sé mesta áhugamál, sem íslenzka þjóðdn hafi haft á dagskrá í sögu hennar allri, og svo er sú sann- færing sterk mcðal allra flokka þar, að jafnvel fátækar ekkjur og fjölskyldu-verkamenn, sem um mörg liðin ár hafa verið að reyna að safna fáeinum krónum árlega á sparisjóð, drógu nú út hvern eyri, sem þeir áttu þar og lögðu þann- ig aleigu sína í félagið. Og yfir- leitt hefir þjóðin tekið miklu nær sér fyrir þetta málefni, en alment er vant að vera, eins og sést á því, að af þeim 340 þús. króna hlutum, sem búið var að kaupa á Islandi, þegar fundurinn var hald- inn, voru strax uppborgaðar 355 þúsund krónur. þjóðin er einhuga um, að fá umráð yfir sínum eigin siglingum, og að gjöra alt, sem í bennajr váldi stendur til þess að tryggja það, að fyrirtækið hepn- ist. þess gat Bíldfell ennfremur, að svo væri vandað til kosninga í stjórnarnefnd félagsins, að ekki þyrfti að óttast vanrækslu í em- bættisfærslu þeirra manna. Eins hefði verið vandað til þeirra þriggja manna, sem kosnir hefðu verið til þess að yfirskoða starfs- reikninga félagsins. Fyrir hönd Vestur-tslendinga voru kosnir í stjórnina þeir Halldór yfirdóimari Daníelsson og Jón Gnnnarsson kaupmaður. Aðrir nefndarmenn voru kosnir þessir : Sveinn Björnsson yfir- dómslögmaður, Garðar Gíslason kaupmaður, Eggert Claessen yfir- dómslögmaður, Jón Bjömsson kaupmaður og ölafur Jónsson kaupmaður. Margt annað fróðlegt var í ræðu hr. Bíldfells, sem öll féll fundinutn svo vel í geð, að. hann vottaði þakklæti sitt með því, að hvert mannsbarn stóð á fætnr og með miklu lófaklappi lýsti ánægju sinni — og að því loknu gáfu sig íratn eftirfylgjandi 40 manns til þess að láta skrifa sig fyrir hlutum í fé- laginu : S. F. Olafsson............kr. 500 Símon Símonarsson............—100 A. S. Bardal.................—750 Friðlundur Jónsson...........—500 Bjarni Magnússon.............—100 Haldór .T. Eggertson.........—100 Haldór Metusalemson ........—250 Sigurjón Olafsson............—100 Guðmundur Stefansson........— 100 Friðrik Swanson..............—100 Skuli Bergman................—200 H. S. Bardal................ -500 Rögn. Guðbjartsson...........—100 Bjarni T. Jónasson..........—200 Mattías Thorsteinsson ......—100 Barney Finnson..............—200 Hjahnar Gfslason............ —100 John Swanson.............—100 Eiríkur Sigurdsson...........—100 lfallur Magnusson............—400 Mrs. C. Anderson.............—100 Miss Elizabct Sigurdson.....—100 Símon Johnson................—500 Björgúlfur Thorlacius........—300 Dagbjartur Patrick...........—100 Þórður Bjarnason.............—100 S. Sveinson..................—100 Steindór Jacobson............—100 Guðjón Skaptfell.............—300 Otto Kristjánsson............—100 Ilafnkell Bergson............—100 Stefan Baldvinson............—100 Olafur Bjaruason.............—250 Smundur Björnson.............—100 C. Thorlakson................—100 Johannes Jónsson............— 25 Stefan Sigurdson.............—100 F. Filipsson..........: ....—100 Rúna Thorsteinson....... .. ..—100 Guðvaldi Eggertson.........—1,000 Eggert Jónsson ..............—100 Samtals með áður auglýstu—182,400 tí. Li. tíuldwinson. TJNDARLEGT HUGREKKI. Fyrir fáum árum-ég bjó þá á landi mínu, hafði ég fyrir stuttu keypt 1-4 af skóglandi 2 mílur frá heima- landi. Eg vildi girða það svo ég gæti haft þar gripi, og þurfti að fá mann mánaðar tíma, en það var lítið um lausa menn í byggðinni. En hepnin var með. Eg varstadd- ur við kirkju og fann þar mann, nýlega komin frá gamla landinu, hann var tii mcð .ið tak r vinmi, cg bað liann að vinna iijá mér eint mánuð og segja hvaða kaup liann setti svo ég gæti gengið að cöa fjá. Hann þurfti nú fyrst að leita scr nægra upplýsinga um hvert það væri fært fyrir sig að leggja út á þá hættu að cyða einum mán- uði hjá mér, en svo kom lianu til mín. Maðurinn var mjög liðmann- legur að sjá og á besta aldri, hafði verið á Möðruvalla skóla og eftir það barnakennaii, og mátti með lagi skilja á honum að hann leit ekki mjög hátt á okkur bændur. Nú byrjaði vinnan, sem var að höggva girðingar staura. Ég vaið að verameð honum þó væri naum- ast ferða fær. Ég hafði meiðst árið áður og komst þá ekki lengd mína. Eitt kvöld erum við að fara heim, var á vegi okkar nokkrir gamlir og þurir eikar stofnar, og vildi ég taka þá í vagninn, það var svo góður eldiviður, bað hann að hlaupa ofan og flegja þeim upp 1 vagninn. Hann fer og ítir einum niður en um leið og stofnin féll hljóðar hann hátt og hendist langa leið til baka. Mér var liálf hverft við, hélt hann hefði meiðst, en það var bara að hann sá fáeina maura iðandi í rotinnl sem kom upp úr moldinni. Ég vavð að brúka öll bríningarorð sem ég fann fært til að viðhafa til að gcia fengið hann að kasta spítunni upp í vagninn. Svona var hann hrædd- ur við vesalings litlu maurana, en hann var ekki hræddur við að drekka vfn meir en góðu hófi gegn- di, og frjósa til dauðs af þeirri oi> sök milli húsa, stuttu eftir að hann fór frá mér. B. B. Póstspjald færir yður vorn stóra verðlista. McKENZIES AGÆTA ÚTSÆÐl "^E3S Fullkomnasta útsæöis verzlun i Canda. Má heita viö húsdyr j’ðar. 1E3Í Ábyrgð að útsæði vort sé hið bezta—byggð á gæðunj vörnimar H eppni yðar eru framfarir vorrar 8 jófca bygg- ing 70 x 120 fet. H inir glöggnstu og skarpskygtinnpfTi velja t>að. Hinir gætnnstn og sjiarsriunistu nota það. “fsðll Vöruhúsið velþekt.a frá hafi til hafs- útsæðið virði alheims notkunar. Útsæðið jilþekta—hraust og liftmdi útsa-ðið rueð st.erkji llfskraftimun. Utsæðið sem fljótt frjóvgast -sterk og hranst, jurt af hverju fraii A. E. McKENZiE CO, LTD. BRANDCN. MAN CALGARy, ALTA. Vesturlandsins stærsta fræ verzlun. C r-t W » a < SL cx •< < n> tr c Ð3 n D. Of 358 Sögtisafn Heimskrinjrlu Jón og Lára 159 160 Jón Wg Lára 161 23. KAPÍTTTLI. Jón Treverton málaBi aldrei skrípamyndir eftir þetta, en hann hélt áfram, afS æfa sig í hinni æÖri mytidagerB. tHann var byrjaBnr á, aB draga upp mynd af konu sinni, mjög líka og fagra mynd, og aB henni vann hann tvær stundir á díilg. Auk þess hafSi hann margt annaS aB athuga, jarByrkjuna, dýraveiB- ar og öll viSskíftin, sem fylgja því aB stjórna stórri landeign, sem Jón vildi gera og gerBf vel. Hann endurbætti jörSina stórkostlega, en Jasper Treverton hafBi stækkaS hana en ekki bætt. þaB var á nllan hátt ánægjulegt líf, sem Trevertons hjónin lifBu fyrsta áriS, og þegar útlit varS fyrir, að barn ætti aS fæSast i þessu gnmla htisi, sem ekki hafSi skeB í marga tugi ára, virtist seinasta vonin ætla aS upp- fyllast og fylla gæfúhikar þeirra. MeSan ánægjan ríkti á Manor House, slæptist ESvarS heima hjá foreldmm síntim, og gamli faSir hans var búinn aS venja sig viS þá hugsun, aS ES- varS yrSi aldrei annaS en landevSa. SíSan ESvarS kom heim frá London, hafSi hann veriS viSiFeldnari í viSbúS en áSur. Jafnvel Celia áleit, aS hann væri búifin aS gleyma Kst sinni á Láru. ESvarS hafSi fengiS herbergi til sinna eigin nm- ráSa í prestshúsinu, sem lá viS endann á löngum gangi, meS einum glngga, er sneri aS heiSinni. þar Ri'Tdu menn aS hnmn stundaSi skáldskap sinn, cn þeg- lar svo bar viS, aS móSir hans eSa systir komu snögglega inn til hans, lá hann vanalega endilangur 4 leguheikknum og reykti vindil, og sá Celia brátt, aS framför hans var harla litil. Hann hélt áfratn aS rita smávegis fyrir viku- blöSin, og fékk fyrir þaS nægilegt til aS geta klætt °g keypt sér tóbak og annaS, sem hann þarfnaS- íst, en mat sinn borgaSi hann aldrei. ‘þaS, sem ég þarf, er lifsviSurhald fyrir næsta ár, þangaS til ég hefi hlotiö nafnfrægö’, sagSi hann viS móSur sina, ‘og það er ekki stór krafa til föSur míns þar eS ég er eini sonurinn'. Prestur samþykti þaö, aS þessi krafa væri rými- °g móSir hans, sem elskaSi hann innilega, bjó herbergi hans eins vel út og henni var unt. þau kvöld, sem systkinin voru ekki í Manor House, var Celia vön að færa honum kaffi kl. 5, og sat þá og spjallaSi viS bann langar stundir. ASallega snerist samtaliS um vini hennar í Man- or House. Hún var hætt aS hata Jón Treverton og hrósaSi honum all-mikiS meS köflum, og sagSi hann fullkominn sem eiginmann, og lét þá ósk i ljósi, aS sér hefSi hlotnast slíkur maSur. ‘Eg held Lára sé sú hamingjuríkasta stúlka í heiminum’, sagSi hún. Slíkur maSur, slíkt hús, slíkt gripahús og slíkir garSar og svo allir peningarnir. þaS er nærri leiSinlegt, aS sjá hana taka alt meS ró. Eg held hún sé forsjónir.ni þakklát, því hún er trú- kona, eins og þú veizt, en hún er alt of hæglát. IlefSi ég hlotið sem svarar helmingi af hennar ham- ingju, myndi ég hafa hoppaS upp í tungliS ai ánægju'. ‘Lára er fullkomin í framkomu sinni, góSa min. Vel uppaliS fólk hugsar aldrei um, aS hoppa upp í tungliS’, sagSi EðvarS. ‘Mcr þykir vænt uffl, aS henni líöur vel’, sagSi ESvarS blíSlega. ‘ITamingjunni sc lof, aS ég er laus viS ást til hennar, og aS ég get litiS á velliSan henn- ar án afbrýSi, en jaínframt furðar mig 4 því, live JB.Í.U II LLI U I IUJ.Í Ui&IiUúJaIUxLLL ánægS hún getur veriS meS manni, hvers liSnu æfi hún þekkir ekkert’. ‘Hvernig veizt þú þetta, Ted ? Hiin veit, hver hann er, og hvaS hann er. Hún veit, aS hann var foringi í hernum og seldi stöSu sína, af því hann var búinn aS eySa öllum öSrum fjármunum sínum’. ‘Seldi stöðu sína fyrir 7 árum’, sagSi ESvarS, ‘en hvaS hefir hann gert síSan?’ ‘Flækst um göturnar í London’. 'þaS er mjög óákveSiS svar. Sjö ár. Hann hef- ir orSiS aS vinna fyrir mat sínum þeuna tima, því ekki hafa peningarnir, sem hann fékk fyrir srtöðu sína, enst mjög lengi. Hann hefir hlotiS að eignast kunningja á þessum tíma. Hvers vegna koma þeir ekki í ljós ? Hvers vegna er hann svo þögull um líf sitt þessi sjö. ár ? þú mátt vera viss um þaS, Celia, að þegar einhver ér þögnll um sjálfan sig, þá hefir hann eitthvaS aS dylja’. ‘þaS er eitthvaS undarlegt viS þaS’, sagði Celia . samþykkjandi. ‘Jón Treverton talar aldrei nm æfi ’ sína eftir aS hann yfirgaf herinn, ég held hann hafi ávalt veriS í London, þvi hann minnist stundum á þaS, aS lifiS í London sé þreytandi. Ef að ég væri Ivára, þá krefðist ég að fá að vita þetta’. ‘þaS á scr engin varanleg hamingja stað milli manns og konu', sagSi ESvarS, ‘án óbifanlegs trausts’. ‘Vesalings Lára’, sagSi Celia og stundi. ‘E'g hefi ávalt sagt, aS hniðkaup þeirra vissi á ilt, en í seinni tíS virSist sá spádómur ekki hafa ræzt’. ‘Hefir hún aldrei sagt þér orsökina til þess, nB Jón yfirgaf hana strax eftir giftinguna ?' ‘Nei, ekki meS einu orSi. Hún sagSi mér einu sinni, aS hann hefSi fariS til Buenos Ayres viðvíkj- andi viSskiftum, en aldrei meira. ’þaS hafa veriS undarleg viSskiíti, sem iölluSu IlilJJM U Itl. 1 I 1 i 1 1 11 . : l, 1,1 ,u_i hann burt frá konunni á sömu stundu og hann gift- ist’, sagði EðvarS. Celia kinkaSi kolli. Henni þótti væ.nt um Láru, en henni þótti vænna um mákilfenglegt hneyksli. ESvarS stundi dálítiS og ruggaði höfðinu á kodd- anum, sem táknaði fyrirlitningu fyrir lífinu. ‘Kæri Ted, ég er hrædd um, aS þú sért enn ekki biiinn aS gleytma Láru’, sagði Celia. ‘Mér þykir leitt aS hugsa um þaS, aS hún skuíi vera gift þorpara’. ‘ó, Ted, hvernig geturSu fengiS þig til aS se-ja slíkt ? ‘Maður, sem ekki getur gert grein fyrir 7 árrnn af æfi sinni, hlýtur að vera þorpari’, sagSi ESvarS alvarlega. ‘Eg biS þig a8, segja ekkert viS Láru, sem getur vakiS hjá henni óró. Biddu og athugaSu, eins og ég. Einhvern daginn kemur tundurgos i Manor I House’. ‘E!g hélt þér þætti vænt um Treverton’, sagði | Celia. ‘Mér virtist ykkur koma vel saman’. | . 'Eg er knrteis viS hann vegna Láru’. ESvarS langaSi til aS særa Jón Treverton dauS- legu sári, og þó vissi hann, aS þaS versta, sem h >nn gæti gert honum til meins, gerSi sér ekkert ga"-n. Skapraunin eySilegöi hann algerlega, gerði hann aS landrækum afbrotamanni, og gæti máske oröið til þess, aS kona hans, sem elskaöi hann, dæi af sorg. ! Hann var eins og skellinaSran, sem getur geymt < - -1 r- iS í tönnum sínum, þangaS til hún þarf aS brúka þaS. ! ' ^ : ■ ' 1 '

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.