Heimskringla - 12.03.1914, Page 8

Heimskringla - 12.03.1914, Page 8
WINNIPEG, 12. MARZ, 1914 HEIMSKRINGO'JI Þekkir þú á Piano? Þú þarft ekki aS þekkja á verð- lag á Píanóum til þess.aS sann- færast um aS verSiS er lágt á hinum mismunandi Píanóum vorum. ViSskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurverS í verzlun McLean’s. Þessi velþekta verz- lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi. hér í j borginni. Piano frá $235 til $1500 J. W. KELLY. J R. EEDMOND, W. J. KOi^S: Einkft eigendur. Wínnipeg sttersta hljóðfserabúð Hom: Portaife Ave. Hargrave St THQS. JACKSON <5 SOMS selur alskonar byggingaetni svo sem: Sandstein, f.eir, Reykháfs-Múrstein, Múrlim, MuliB Grjót (tnargar tegundir), Kldleir og Múrstein, ReykháJspípu FóBur, Möi, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Miiriún, Katk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og ViCar ‘LaAh’, ‘Plaster ol Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skuröapipur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’, — Binnig sand blandaö Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart, Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipex, Man. Hi 111 í . K5S og 04 Útibú: WEST YARD horni á Elliœ Ave. og Wall Street Simi : Sherbrooke 63. EbMWOOD—Horni & Gordon og Stadacona Streot Stmi : St. John 498. FORT RODGE—Horninn á Pembina Highway of Scotland Avenue. Úr bænum. BÍLDFELL í FORT ROUGE. Ilerra Jón J. Bíldfell hefir fund J meö Fort Rouge íslendingum á' föstudagskveldiö í þessari viku, kl. 7.30, í húsi hr. Bergthórs K. Johnson. Endurtekur þar ræöuna, scm hann flutti í Goodtemplara- húsinu um Eimskipaiélag Islands. Óskaö, aÖ þeir, sem vildu gjörast hluthafar í félaginu, gefi sig íram 4 fundinum. LENHARÐUR FOGETI Yerður leikinn í Goodtemplara- húsinu Miðvikudag og Fimtudag 18 0G 19 MARZ Mrs. Rósa Brynjólfsson frá Birkinesi, var flutt hingaö á spít- alann í bæntnn. Var gjörður á henni uppskuröur viÖ fótarmeini, og er sagt, aö henni heilsist eftir ölium vonum. ASgöngumiSar kosta 75c., 50c., 35c., og 25c., og verSa til sölu í búS Nordals og Björnssonar, eftir há- degi, föstudaginn, 13. þ.m., aS 674 Sargent Ave. I kvöld (miðvikudag) flytur hr. Arngrímur Johnson, frá Victoriai, B. C., fyrirlestur í Mennitigarfélag- iíiu. Umtalsefni hans er : “Verka- mannamáliö’’. Ætti sem flestir aö sækjai fundinn, því Arngrímoir er vel aö sér um það mál, og þess ntan mesti fróðleiks og greindar- maður. Halldór Árnason, frá Brú, Man., kom hingað til baejar á laugar- daginn var. Með honum kom son- ur hans, Jónas Anderson fbá Cy- press River. Fór hann suður til Morden, aö sitja þar í kviðdómi viö sakamálsréttinn. Halldór sa o-Si almenna vellíðan vestra. — Gjörir hann ráð fyrir, að dvelja hér nokkra daga í bænum. Hingað komu til bæjarins í fyrri viku Jón J. Straumfjörð og Mrs. A. Malgnússon, frá Otto, til þess aö vera við jarðarför systur þeirra Mrs. 0. A. Eggertsson. Tón II. Johnson, fiskikaupmaöur írá Hove, Man., kom hingað til bæjar 11 m helgina. Síðastliöinn fimtudag (5. marz) voru þau Guðmundur Ingimundar- son Goodman og Iíólmfríður GuÖ- jónsdóttir ísfeld, bæöi frá Ice- l.mdic River, Man., gefin satnan í hjónajband, að 833 Ingersoll St., af síra Rúnólfi Marteinssyni. þau lögöu svo af stað í heimsókn til ættfódks brúðarinnar að Fvold i Norður Dakota. Phone Sherb. 2542. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, frá •Wynyard, var staddur hér um miðja síöastliðna viku. Hann kom hingaö meö sjúkling, er hann flutti inn á spítalann. Allmargar ritgjöröir hafa oss borist í seinni tíö, en rúmleysis vegna hafa þær beöið. Eru marg- ar þeirra mjög góöar, og kunnum vér þeim, er sendu, þökk fyrir. Hr. Björn Líndal, er suður fór til Dakota, að vera viðstaddur jaröarför Vilhjálms sál. þorsteins- sonar (hjá Hallson), kom heim aftur 4. þ.m. Sagði hann líöan manna bærilega þar syöra. Vil- hjálm sál. jarðsöng síra K. K. Ólafsson, fór útförin fram frá Pét- urs kyrkju, og hafði verið fjöl- menn. Og lamgar Björn til að biöja Heimskringlu, aÖ flytja öll- um aliiöarþakklæti sitt, er hlut- tekning sýndu hinum látna í hans þungbæru legu. Vill hann sérstak- lega tilgreina þá Indriða Einars- scm og Guðmund Jónsson og Jón son hans, ásamt öllum hinum, er heiöruöu minningu hins látna meö nærveru sinni viÖ jaröarför hans. þakkar hann einnig öllum höfö- ingsskap og gestrisni, er hann mætti þar hvarvetna meðan hann taföi þar í bygðinni. um heimilisfang sitt, eöa Skula Einar, Pearl City, Oahu, Sandw. Islands. StúdentafélagiÖ íslenzka heldur ársfund sinn laugardagskveldiÖ í þessari viku, þann 14. þ.tn., kl. 8. Fundurinn veröur haldinn í sam- komusal Fyrstu lútersku kyrkj- unnar. Meölimir beönir aö fjöl- menna, því kosið verður í em- bætti fyrir næstkomandi ár. “Lénharöur fógeti” var leikinn í Reykjavik snemma í vetur. Leik- ritiö fékk mikiö lof í öllum blöö- um, og var mjög vel tekið af al- menningi. Var þaö leikið hvaÖ eft- ir annaö fyrir fullu húsi. Nú er það boðið Vestur-íslendingnm, og má ganga að því vísu, að það fái ekki verri viðtökur hér. “Lög- eéttu”, dags. 1. jan., farast þann- ig orð um leikinn : “Hann var leikinn í fyrsta sinn á annan í jól- um, og hefir síðan verið leikinn á hverju kveldi. Nær alt af hefir hús- ið verið troðfult. það er álíka að- sókn að honum og var að ‘Fjalla- Eyvindi’...... Leiknum hefir verið mjög vel tekið, og á hann það líka skilið. ... Leikritið er bæði hugðnæmt, skemtilegt og vel lag- að til leiks ...", — Allur undir- búningur hefir verið vandaður eft- ir beztu föngum. Böðvar Helgason Ja|kobss<jn fiá Árborg og Guðlaug Eyjólfsson frá Geysir voru gefin saman í hjóna- band, að 420 McGee St., 19. febr., af síra Rúnólfi Marteinssyni. Hinn 24. febr. voru þau Ste|>hen Ilofteig Irá Minneota, Minn., <>g Margrét Benson, frá Wild On.k., Man., gefin saiman í hjónanand af sira Rúnólfi Marteinssyni, að 493 I.ipton St. Samkoma stúkunnar Heklu, sem auglýst er á öðrum stað í blað- inn, er, eins og skemtiskráin ber með sér, með beztu íslen/.ku sam- komum, en verðið er þó ekki hierra en vanalega, kvarturinn gnmli, sem enginn lætur sig muna um. Bindindismenn, komið og hjálpið vkkar eigin miálefnil’ þið, scm viljið fá góða kveldskemtun fvrir lágt verð, komið og skemtið ykkur. þið megið iengi bíða, þar til ykkur býðst betra. Safnaðarfundur Almennur fundur Únítara safn- íiiðarins verður haldinn sunnu- ,1 ..skveldið kemur eftir messu.— Ariðandi að allir mæti. B. Pétursson, forseti. Breyting á rafvagnaferðum milli Selkirk og Winnipeg : Breyting þessi er gjörð eftir til- mælum fjölda manna, er feröast með brautum þessum frá Selkirk til Winnipeg og láta ferðdmar bet- ur falla saman við lestagang norð- ur með vatni. Robson dómari gaf út ákvæði um gangdnn rafvagnainna, og gild- , ir hann vikudaga alla, að undan- teknum sunnudögum. Vagnarnir faira frá Selkirk klukkan 7, 8 og 9 f. m., í staðinn fyrir 6.45, 7.30 og 9.30, sem hingað til hefir verið. En frá Winnipeg fara þeir kl. 8, 9 og 10 fyrir miðdag, í staðinn fyrir kl. 7.45, 8.30 og 10.30. betta gengur í gildi þann 15. þessa mánaðar. þann 24. febr. er oss skrifað frá Pearl City, Oahu, Hawaii, að þann 10. s.m. hafi látist að heim- ili sínu hjá Strattford, Kings Co., California, hr. Lawrence Larson. Var hann Islendingur og hét réttu nafni Lárus Iúgvar Lárusson, og var ættaður frá Ásgeirsá í Viði- dal í Húnavatnssýslu. Eru ætt- menni Lámsar heitins, systir og hálfbræður 2, beðnir að láta J. Clarence Rice, Public Administra- tor of Kings Co., California, vita , Hermála ráðstofan í Ottawa. J X.> OKUÐUM TILBOÐUM, er merkt séu “Tilboð um eldivitf’, |um að leggja til eldivið við her- ínainnabyggingarnar í Winnipeg og Brandon, Man., og Regina, Sask., til árs, upp til 31. mars 1915, — verður veitt móttaka af undirrit- uðum á aðal hermála skrifstofu landsins í Ottawa. Prentuð satmningsform, er gefa allar upplýsingar þessu viðvíkj- andi, geta menn fengið hjá um- sjónarmanni hermála skrifstofunn- ar í Ottawa, og hjá héraðsum- sjónarmanni í Winnipeg. öllttm tilboðum verður að fylgja igild peninga-ávísun, er svari 5 prósent af upphæð tilboðsins, borganleg til hermálaráðgjafa, og : tapar íbjóðandi þeirri upphæð, ef hontim veitist nmsóknin, en ljúki hann ekki skyldum samkvæmt samningi. Peningarnir verða end- ; ursendir sé tilboðinu hafnað. j Ráðstofan skuldbindur sig ekki til þess, að takai Iægsta eða nokk- : uru boði. EUGENE FltSETT, offurstl. Hermála ráðstofan, Ottawa, 4. febr. 1914. Nýja Eaton’s söluskráin fyrir vor og sumar mánuöina 1914, er nú komin út. Er þaS verSskráin er vér höfum ennþá útbýtt um vestur Canada.. . Vér höfum sent út svo þúsundum einaka skiftir, og ef þér hafiS ekki fengiS eitt þeirra þá skrifiS oss og skal þaS tafarlaust sent kostnaSarlaust. Eaton’s söluskráin bætir úr öllum yðar ÞaS er engin sá hlutur til sem þér getiS þarfnast aS ekki sé hann auglýstur í sölu- skránni. Þar eru allir hlutir, em fáanlegir eu, og á bezta verSi. Þes utan, sem verzlunar leiSarvísir, er hún bezti tízku kennarinn um búninga karla og kvenna. Ekki fariS út í öfgar en fegur- stu og fullkomnustu. búningar sýndir og af svo mörgu tagi aS hver getur fengiS þaS sem honum hæfir. VerSskrá þessi mætti meS sanni kallast “ BúSargluggi veraldar verzlunarinnar. ” þörfum. Er henni er flett bera fyrir augu vörur er meS ástundun, og erfiSi safnaS hefir veriS samanfrá fjarlægum löndum. I kvennfatnaSi ernýtízku búningar frá Lundúnum, Paxis og New York, smekkvíslega valdir, eftir mis- jöfnum þörfum viSskiftamanna vorra. Á sama hátt eru vörur helztu iSnaSar verk- smiSja í útlöndum þar til sýnis, raSaS saman aS segja má heima hjá þér, svo þér gefist kostur á aS yfirvega þær og velja eftir eigin geSþótta. ÞaS borgar sig fyrir ySur aS verzla viS Eaton. Vér kaupum í stórkaupum fyrir pen- inga þar sem varan er ódýrust. Vér leggjum aSeins örsmáa uppfærslu á vöruna, sparar fólk sér því llan gróSa milliverzlana. VerzlunarkostnaSi vorum er svo hagaS aS hann er næsta lí till á hvern híut, og þurfum vér því ekki aS látasvara þar stórum útlátum. % Ef þú hefir ekki ennþá fengiS vor og sum ar verSskrá vora, þá skrifiS oss og vér skulum senda þér hana ókeypis meS fyrstu ferS. Ver Sur hún þér ómetanlegur leiSarvísir í öllpm þínum kaupskap. T. EATON WINNIPEG - CANADA. * y CO 1II LIMITEO Skemtisamkoma 0? Dans til arSs fyrir stúkunna Heklu FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 13. MARZ 1914. í Goodtemplarahúsinu. SKEMTISKRÁ 1. —Ávarp forseta S. B. Brynjólfsson 2. —Comet Solo............C. J. Anderson 3. —Quartette . . . . Jónas Stefánsson, Halldór Metúsalemsson, DavíS Jónasson, GuSm. Stefánsson 4..—Vocal Solo............Mrs. P. Dalman 5 —RæSa............Séra FriSrik FriSriksson 6. —Quartette.....Mrs. P. Dalman, Miss Kr. Einarson, Skúli Bergman, C. J. Anderson 7. -Stuttur gamanleikur 8. —Quartette 9. —Dans Byr jr kl. 8 Inngangur 25cents CRESCENT TAPAST HEFUR að Winnipeg Beach, Man., svört meri, hvít í framan, með beizli. Með henni er' eitt folald rautt, með hvíta blesu, og eiunig með beizli. Finnandi segi til þelrra og fái fundarlaun hjá Joseph Strelecki, Winnipeg Beach, Man. STÚLKA er vildi taka vist úti á landsbygð, getur fengið góða heimilisvist hjá íslenzkri fjölskyldu. , Engin ung- böm. Fimrn i heimili. Heóms- kringla vísar á. Wonderland. Ágætis sýningar ávalt. í sex þáttum. Miðvikudag og Fimtudag, 18 og 19. Marz. Albrezkar myndir. KomiS og sjáiS J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANSON & CO. F asteignasalar og peninga miSlar SUITE 1, ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. KENNARA VANTAR fyrir Harvard skóla No. 2026. Kenslutími 8 mánuðir. Byrjar 1. aipríl. Umsækjendur tilgreini menta stig, 1 æfingu og kaup. Tilboðum | veitt móttaka til 20 marz af O. O. Magnússon, Sec’y-Treas. Wynyard, Sask. ™ D0MINI0N BANK Uorni Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjöður - - $5,700,000. rx> Allar eignir - - $70,000.000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst afi gefa þeim fulinægju. Sparisjóðsdeiid vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir i borginni. Ibúendur þessa hluta borgariun- ftr óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leikn, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa. yður, konuyðarog börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. K'lium- Gai-i-y 3 45 0 MuniS eftir aS þiS getiS fengitS ljómandi fallegan veggja pappír frá 5 centum upp í 1 5 dali róluna í gegnum THORLACIUS OG HANSON 39 Martha Street, Telephone Main 4984 MJOLK 0G RJ0MI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðn vel í að nota meira af þvf. ENGIN BAKTERIA lifir f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. ffalalm* : Main 1406, Adams Hros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur getin 588 SHERBR00KE STREET cor. Hargent Fróði fflann er á leiðinni, karlinn, en gengur hægt, því hann er gatnall og mæddur orðinn. Jrað er búið að renna nokkru af honum gegnum pressuna, og býst hann við, að verða farinn að spjalla við knnn- ingja stna í næstu viku. Winnipeg, 3. marz 1914. M. J. SKAFTASON. B. LAPIN HLUSTIÐ K0NUR Nú erum vjer aðselja vorklæönað ofar ódýrt. Niðorsett verðáöllu. Eg sel ykkur í alla staði þann bezta alklæðnaö fáaniegan, fyrir $B5.(K) til $37.50 Bezta nýtizku kvenfata stofa Tel. Garry 1982 392 Notre Dame Ave. Hérer tækifæri yðar Kanp borgaö meöan þér lœriö rakara iön f Moler ökólum. VAr ketinum rakara iön til fuilnu.Htu á 'Z mAmiöum, 7iuna til staðar þeear þér orið fulluuma, eða þér Kctiö byrjað sjálíir. Mikil eftir- spurneftir Molerröknm meðdiplomas. Varið yður á eftirlíkinRura, Komið eða skriflð eftir Moler Catalogue. Hársknrður rakstnr ókeypis npp A lofti kl. 9 f. h. til 4 e. h Winnipeg skrifstofa horni KING & PACIFIC Rogina skrifstofa 1709 BR0AD ST. “APINN” Gamanleikur mjög skemtilegur, verður leikinn í Victoria Hall. Baldur, Föstudaginn, 20. Marz, kl. 8.30 e.h. undir umsjón Lest- rarfélagsins sland. Hljóðfæra- sláttur á undan og eftir. Inn- gangseyrir, 35c. fyrir fullorÖno, og 1 5c. fyrir börn innan 1 4 ára.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.