Heimskringla - 26.03.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.03.1914, Blaðsíða 5
HBIHSKRIVGLA WINNIPEG, 26. MABZ, 1914. BYGGINGAVIÐI Af Öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. JR The Empire Sash & Door Co., Phone Main 2510 Henry Ave. East. Limited Winnipeg veriö kúg'ajðir, oísóttir og fótum troðnir öld eftir öld, og í ofsókn- um og hrakningi hafa 'þeir lært það, að styðja og styrkja hver annan. Jjetta hefir knúð þá til þess^, að mynda samvinnufélögin, bæði lán- félög, kaupfélög og bændafélög. það eru fióttamennirnir frá harð- stjórn og kúgun Norðurálfumanna, sem gjörðu þetta. þegar hér kom, sáu þeir strax glampa á dollarinn í hásæti við ský uppi, og þeim leist ekki, sem drottinn sá mundi fullur miskunnar og umburðar- lyndis, heldur hið gagnstæða. Skínandi var hann að vísu, og sló bjarma af honum, en harður var hann og kaldur og hjartalaus. í Norðurálfunni var það svipan, sem lamdi Gj'ðinginn frá litla bú- garðinum sínum, eplatrjánum og fíkjutrjánum inn í borgirnar. þar hnöppuðust þeir saman í léleg- ustu hýbýlum og aumustu kofum, en héldu þó hóp. Og svipan gekk á þeim öld eftir öld, og vafalaust hafa þeir grátið oft, eins og endur fyrir löngu við Euphrats strauma, því að blóðug voru bökin og brunasár oft á höndum og fótum, af pindingartólum, en sveitina sína syrgðu þeir þar. Og þegar hingað kom, þá var hugur þeirra lengi á reikandi róli. þeir, sem voru í borgunum, fengust við verzlun af öllu tagi. Loks fóru þeir að fást við búskap. Kynbróð- ir þeirra, barún de Hirsh, fór að styrkja þá, og þegar þeir fóru að flytja frá Rússlandi i stórhópum, fátækir og allslausir, þá fór hugur þeirra að snúast að landinu. En allir vita, að þeir eru fjár- I glöggir menn, og þeir fundu brátt ; hvar skórinn krepti. þeir greru fastir við landið, rétt eins og eik- in læsir rætur sínar djúpt i moldu niður, og svo fóru þeir að mynda félögin, akuryrkjufélög og iðnað- arfélög. þetta voru styrktarfélög og lagt til grundvallar stofnfé frá Hirsh barvvn. Fyrst vor.u Gyðingabændurnir að einangrast út af fyrir sig, og jók það á vandræði þeirra, að þeir töluðu iitlendar tutigur, sem enginn skildi, og svo kunnu þeir lítið eða ekkert til búskaparins. þeir urðu því fljótlega að bráð og féþúfu hinna samvizkulausu fjár- glæframanna, peningamanna og okurkarla. Fjöldi þeirra var félaus og þurfti peninga og hið fyrsta, sem 'þessi nýju félög gjörðu, var, að lána þeim peninga með 4 prósent vöxtum móti veði i löndttm og gripum þeirra. En fljótlega sást það, að ef' að þeir <ættu nokkurntima áfram að komast, þá þurfti sem fyrst að kennai þeim að vinna saman. Á þessu sk-eiði málsins kom til þeirra maður einn skarpur, hug- sjónamaður með brennandi þrá að bæta og hjálpa. það var Iæonard Robinson. Var hann fyrst verka- maður, en síðar forstjóri félags þeirra. Hefir hann meira en nokk- ur annar stuðlað til þess, að mynda samvinnufélög þeirra og leiða þá á brautina að nota þau til þess aði hjálpast úr vandræð- unum og erfiðleikunum. Hann var Gyðingur og hafði gengið á þyrnibroddunum eins og þeir hinir innflytjendurnir. Fimtán ára gamall lenti hann í New York af þriðja farrými. Hann vann sig í gegftum Harvard háskóla, las svo lög, og var kennari áður en hann tók að sér það starf, sem hanit var svo einkar vel fallinn til. Hann sá fljótt, hvað gjöra þurfti, að hið fyrsta og mest á- ríðandi var það, að kenna þeim. Vandræðin voru að vita hvernig hann ætti að hjálpa þeim. þafi var eitt, eða eiginlega tvent, se3n þeim öllum var sameiginlegt, tn það var vanþekking á öllu <)ðru en hebresku. það var því van- þekkingin og hebreskan, sem þeim öllum var sameiginlegt. Hann stofnaði því blað eitt, er hann nefndi “Gyðingabóndinn’’, og sem er hið fyrsta jarðræktarblað, sem gefið hefir verið út á hebresku. Fyrir ritstjóra blaðsins fekk hann Gyðing einn ungan, Jósep Pincus, sem lært hafði á jarð- yrkjtiskóla í Connecticut og bænda skóla Gyðinga í Woodbine, N. V. Varð hann nokkurskonar trúboði þeirra í jarðyrkjumálum, og flutti vísindin hei.m að dyrum þeirra. (Meira). Grain Growers Association. Kæri ritstjóri Hkr. Eg þakka þcr fyrir birtingu á grein frá mér um hið svokallaða Grain Growers Gráin Company, eða á íslenzku : Verzlunar kaupfé- lav bænda. Eg vil nú mega bæta við dálitlu utn hið svokallaða Grain Growers Association. það er aðallega hugmynd mín með linum þessum, að draga at- hygli ýmsra dugandi manna að þessu mikla og nauðsynlega mál- efni. það stoðar litið, að vinna og erja alla daga og líta aldrei upp, og vita lítið, hvað gjörist, eða vera svo sinnttlaus nð láta sig það eins og alls engu skifta, hvað verið er að gjöra fyrir þá, og eins á hinn bóginn, hvað verið er að gjöra J)t»im til hins mesta tjóns. það er áreiðanlegur sannleikur, að hver bóndi ætti að vera jneðlimur í Grain Growers Association (bændafélaginu)j það er sérlega uppfræðandi um öll landsmál, að- allega bændum viðvíkjandi. það hjálpar o<t stvður á allan mögu- legan hátt. Eg leyfi mér að útskýra hér um stofnun og iðju þessa bændafélags- skapar. Fyrsta deild félagsins var stofn- uð í Indian Head árið 1903, og skömmu þar á eftir var önnur fé- lagsdeild stofnuð hið sama ár í Virden, Man., og var Mr. Scallian hinn fyrsti formaður þess félags- skapar og aðalhvatamaður að stofnun hans. Síðan hefir stofnun þessi þróast og blómgast svo, að nú eru orðnar 1500 'deildir i þess- um þremur sléttufylkjum, með eina höfuðdeild í hverju fylki, en fulltrúar deildanna frá sveitunum halda ársþing fyrir hvert fylki, og þar að auk eru ýms aukaþing höfð þá þörf gjörist. það lítur eítir hag ba'ndastéttarinnar bœði í lög- gjöf og öðrum efnum, aðstoðar þá í ýmsu til að koma bví íram, sem horfir til lveilla yfirleitt bændum sem stétt í þjóðfélaginu. Mér hefir oft gramist, hvað Is- lendingar eru seinir að samlaga sig þessum deildum-, o<r vona ég, að þeir gjöra þetta yfirleitt Detur eu ég hefi vitneskju um. T. d. var í haust sem leið mikil dieild mynd- uð af löndum í Kandahar, Sask., og eiga þeir því þann heiður, að vera hinir fyrstu, eða með þeim fyrstu, að mynda deild og leggja hönd á verkið. Svo er einnig fréttabréf í Lögbergi, dags. 5. feb- rúar, skrifað af fyrv. alþm. Jóni Jónssyni, Siglunes P.O., um sér- lega mikla og góða deild af lönd- um, sem hafa samieinað sig og sumir komið að 15 mílur í miklu frosti. þetta sýnir manndáð meiri en alment gerist. Ef við sæktum svona hart og vel að yfirleitt, þá myndi hagur vor standa betur. það er þetta hirðuleysi vort, að vera svona seinir til frnmkvæmda, og sameina sjálfa oss bæði seint og illa. Hér er vor sárasti ósigur, og t a p i ð við þetta er óreikn- andi, á tvístringi vorum, að önn- ur höndin rífur niður það sem hin byggir, en er aftur hinn stóri gróði fyrir öll auðfélög, sem virð- ast ætla alt að taka. En þessi fé- lög haldast i hendur og vinna sam- an, og í þessu efni gefa þau gott eftirdæmi. — Fyrir þetta bréf Mr. Jóns Jónssonar er ég honum mjög þakklátur. það er auðséð, að hann sér og vieit afstöðu vora hér og erfiðleika, sem er auðvitað orsak- að aí -auðfélögum, en er oss sjálf- um um að kenna. Við lítum ekki upp frá störfunum, og hver er út af fyrir sig. Við vitum litið, h.vað gjörist með né móti okkur. En ef við mynduðum deildir með þessu bændafélagi og sætum á þingum þess og fundum, þá myndu augu og evru okkar opnast. það er svo margvíslegur fróðleikur og marg- ar og góðar bendingar, sem er með öllu ómissandi, og alt til efl- ingar og hagnaðar fyrir bændur alla við iill störf, sem að búnaði lúta. Að fara að rita um alt það, sem þessar deildir hafa afkastað, yrði of langt mál. það er svo margt og á svo margvíslegan hátt og yrði óþarfleg málalenging. Og þar sem menn eins og Mr. Jón Jónsson frá Sleðbrjót eru íarnir að rita um þetta efni, þá fer þessu að þokast áleiðis, og þar sem hann er að sýna svo greini- lega, hvað miklu mætti afkasta, ef bændur vfirleitt fylgdu þessu máli a‘ kappi. Hann segir : ‘‘Svona samtök væru samboðin ‘frjálsum bændum í frjálsu landi’, eins og við eegjum hér oft dálítið yfir- mannlega víð landa okkar heima á íslandi að við séum, en gætum þess ekki, ,að við látum auðfélögin befta okkur eins og húðarklára í öllum viðskiftum, þó ráöin til að losa okkur við höftin séu í hönd- um okkar sjálfra, ef við beittum því andlega og verklega afli, sem við eigum.til”. Já, þakklátur er ég höfundinum fyrir alla hans góðu grein, en þó sérílagi fyrir þenna kafla, því satt að segja er sáralítið ritað eða sagt um bændanna sárpstu mein. Ritstjórar okkar rita e k k i svonai, og jafnvel bændur sjálfir rita alls ekki neitt, þeir virðast taka við öllu þegjandi, jafnvel þó þeir viti, að verið sé að hefta frjálsræði þeirra og beint í bága við þeirra eigin hagsmuni. Og ein- mitt um þetta atriði er það, sem þessi bændafélög eru að reyna að koma bændum til að skilja, sýna þeim háskann, og sýna, hve lengi geti ilt versnað, með því að leyfa alls konar auðfélögum að gjöra rétt eins og þeitn sýnist, eins og við sjálfir gjörum við skepnur okkar. Já, þetta er satt, það er alls ekki samboðdð “frjálsum bændum”, að láta fara svona með sig, og með hverju árinu er ver og fastara linýtt að. l>að var nú í sumar eða haust, að hafskipin, sem flytja hveitið okkar frá Fort William og Port Arthur til I.iverpool á Englandi, að þaiu settu upp prísinn, sem ekki var minna en 10 cent á. hvert bushel. “það mátti ekki minna vera”. það er því engin furða, þó hveitið lækki í verði hér í Vestur- landinu, og þar sem hveitið er að- alatvinnuvegur þessa mikla Can- ada veldis, þá er þetta hin arg- asta svívirðing. “Og stjórnin og þingmenn, hvað gjöra þau?” — Vissulega þó ekki algjörlega blind fyrir þessu. — Skýrsla um hveitið í ár hér í Vesturlandinu sfynir, að í vmsum tilfellum hefir hveitið verið selt fvrir 4 til 7 cents minna, en kostaði að framleiða það. það er heldur alls engin furða, þegar svona er farið að, og þessum gráðugu auðfélögum er leyft að sjúga svona merg og hjartablóð framleiðenda landsins. Og nú kemur spurningin : Hverju er þetta að kenna ? Er þetta að kenna stjórninni og þingmönnum ? það er ef til vill á parti, en aðallega er þetta að kenna o k k u r sjálfum. — Bændaifélögin sýna þetta og sanna — setn er í stuttu máli þetta : að það er svo erfitt að s a m e t n a bændur. Bændurnir láta auðfélög- in, þá kosningar^koma, tvístra ser og atkvæðum sínum, skifta bæn<l- um í tvo ílokka og láta þá svo greiða atkvæði hvom á móti öðr- um, og þannig drepa hvors ann- | ars atkvæði. Já, hér er þeirr.t j stórfengilegi gróði, “en okkar sár- I asta talp”. Ef bændum að cins j lærðist að sameina sig og öll at- ! kvæði sín, sem einn maður, þá | mundi stjórnin og þingmenn allir beygjai sig að vilja okkar, þvi þá j gætum við yfir.stigið öll auðfélög, j og það hæglega, og þá mundu bændur og allur vinnulýður baðií borgtim og bæjum fá að njóta sinnai eigin verka og framleiðs’u. Og vissulega væri það tilvinnat’.di, og mikil væri sú umbreyting á kjörum alls mannfélagsins, ef slikt yrði ofan á. En nú dugir ekki, að láta stg dreyma um allskonar dýrð, heldur hitt, að ganga að verki og niða hátt, og gjöra allgjör samtök ,iö bændur og allan verkalýð í l)org- unum, að hætta að vinna og stríða sem undirtvllur nokkurra auðkýfinga, sem öllu ráða hér nú, bæði á sjó og landi. Eg vil svo ekki orðlengja þetta frekar, en að eins vildi ég mælast til þess við einhvem af ykkur, kæru lesendur, að taka þetta til ihugunar, og fari ég hér með vill- ur og rangindi mun ég fúslega lja leiðréttingum við það eyra. lig játa, að ég geng hér frá hálfunnu verki, í það minsta í þetta sinn. það er því tækifæri fyrir ykkur hina, að láta í ljósi skoðanir ykk- ar um þcssi mál. Við megum alls ekki þegja og liggja undir öllu, — það er sama og að segja já og amen við öllu, sem að. okkur er rét.t, hvað mikið himins ranglæti, sem það kann að vera. það er sannarlega tími til kuminn, a'ð vinna að einhverju, er^miðar í þá átt, að halda frjálsræði okkar og hafa það ekki algjörlega háð öðr- um, — með því leggjum við mjög sviksamlega undirstöðu fyrir hina ungu og uppvaflandi þjóð. Að læra að sameina okkur alla e r m eð a 1 i ð, og mynda dedldir eins margar og eins mannmargatr hverja deild eins og mögulegt er — það er vissasti og bezti vegur- inn nú sem stendur. A. Johnson. mig tninnir að stuttu seinna sann- aðist að upptök sullaveikinnar væri frá hundunum. það er nokk- uð svipað ennþá, aðeins gilt í snið- um; hefur gleymst að gilla ofan í kjölinn. Fyrir nokkrum árum kom ég f fjós til nágranna. Hann var að mjólka kýrnar sínar Svín var taust i fjósinu og var að leika sér að velta blikkbolla um gólfið. þeg- ar bóndi er búinn að mjólka grípur hann bollann og án þess að hrista nokkuð af honum veður með hann ofan í injólkina. til að mæla sopa handa svíninu, sent hann lét í annan dall. Hann hafði þó það gott af þess- ari sýningu að ég eyddi ekki rjóm- anum lians f kaffið- B. B. FÁEIN ORÐ UM HREINLÆTI MAT. Mér var ungum mörgum sinnum brígslað um gikkskap og matvend- ni, að ég ekki vildi éta mat minn úr hundsleiktu fláti. Og viðkvæðið var þetta: hundstungan er þó hrein. I>á náði hreinlætis pólitík fjöld- ans aðeins á hundstunguna, en Takið eftir. Fundi þeim, sem haldast átti þann 19. þ. m. í “The Fishermen’s Protective Union of Lake Winni- peg”, hefir verið frestað þar til þann 7. apríl næstk., og þá skal hann haldimi í Valhöll a6 Gimli, Man. Öskandi er, aS aillir meSlimir einingarinnar mæti á þessum fundi og sýni meS því, aS þeim standi ekki alveg á sama, hvernig fariS er meS þeirra sérmál af þeim, sem þar hafa yfir aS ráSa. Husawick P.O., Man., 19. mairz 1914. W. B. ARASON, ritari F.P.U. of L.;Wí. Utnefningar í fylkinu: Eftir öllu aS dæma smá dregur nær kosningum hér í Mani- toba. Hafa útnefningar fariS fram í 27 kjördæmum, og hafa þessir hlotiS heiSurinn: Constitueneies Arthur Assinibaia Beautiful Plains Birtle Brandon Carrillon Cypress Dauphin Deloraine Dufferin Elmwood Emerson Oladstone Glenwood Oimli Oibert Plains Iberville Hamiota Kildonan A St. Andr. Killarney Lakeside Lansdowne Le Pas La Verandrye Manitou Minnedosa Mountain Morden-Rbineland Morris Nelson-Churchill Norfolk Norway Portage la Prairie Roblin Rock’”’ood Russell St. Boniface St. Clements St. Rose St. George S"an River Turtle Mountain Virden Winnipeg Centre Winnipeg Centre Winnipeg South Winnipeg South Winnipeg North Winnipeg North Candidates A. M. Lyle J. T. Haig B. W. L. Taylor Albert Prefontaine George Steel W. A. Buchanan J. C. W. Reid H. D. Mewhirter Dr. D. H. McFadden A. Singleton Sv. Thorvaldsson A. L. Young Hon. Dr. Montague H. O. Lawrence J. J. Garland J. B. Lauzon W. B. Waddell L. T. Dale W. J. Tupper Jacques Parent P.O. Addresa Lyleton Winnipeg St. Pierre Olenboro Dauphin UnderhiU Winnipeg Emereon Gladstone Icelandic River Winnipeg Winnipeg Winnipeg Portage la Prairle Winnipeg Minnedosa Baldur Winnipeg Letellier F. Y. Newton E. Graham Thomas Hay J. Hamelin E. L. Taylor J. Stewart H. C. Simpson FozT,arren Selkirk St. Rose du Lac Winnipeg Tbunderhill Virden Er þetta allt einvala HS, og mikil-hæfir menn, og má vafa- laust telja að þeir hljóti kosningu hverjir aSrir sem í kjöri verSa. 174 Sögusafn Heimskringlu Jón og Lár 175 176 Sögusafn Heimskringlu ‘Lýsingin er rétt’, sagSd Desrolles og hló stuttan hlátur, sem endaSi mieS stunu. ‘þegar ég var lítiS barn, fékstu tnig í hcndtir þín- um, eina sanna vini frá æskuárunum. Hánn tók mig til sín sem fósturdóttur, og skildi viS þig deyjandi, aS hann hélt. Arin liðu, og þú lést hann álfta, aS þú værir dáinn. í tíu ár gerSirSu ekki vart viS, þig á neinn hátt. Dóttir þín, einkabarniS þitt, var alin \ upp á annars manns heimili, án þess þú létir þér 1 koma til hugar, aS spyrja, hvernig hennd HSi'. ‘Ekki beinlinis. Hvernig getur þú vitaS, livaSa | aSferS ég hefi notaS til aS fregna um þig, án þess aS J spilla framtíSarhorfum þínum ? þaS var hagsmuna þinna vegna, aS ég duldi mig og lét gamla vininn j halda, aS ég væri dauSur. Sem kjördóttir hans var J framtíS þín örugg. Hvernig hefSi líf þitt orSiS hjá mér? Tdl þess aS bjarga þér réSist ég í aS ljúga.’. ‘Mér þykir þaS leitt’, sagSi Lára kuldalega. 'Ég hata alla lýg’i- É'g get ekki sannfærst um, aS hún leiði til nokkurs góðs’. ■J þessu tilfelli hefir leitt gott aif mínum ' sak- lausu prettum. þú ræSur yfir stórum og góSum eignum, gift manni, sem siagt er aS þú elskir’. ‘Af ölíu hjarta’. * ‘Er þaS þá of mikiS, aS biðja um geisla af sól- skini þínu — ofurlítinn velgerning af auS þínum ? ‘Eg vil breyta rétt’, svaraSi Lára, ‘ég vil ekki fyrir föSur minn — þó aS þú IvefSir veriS þaS,, sem faSir á aS vera fyrir barn sitt — þola, íið eigur Jas- per Trevertons séu rangt notaðar. þú sagðist standa einn í heiminum, án nokkurs, sem þinnar að- stoSar þyrfti mcS, eSa sem þér væri skylt aS annast um. Sex hundruð pund á ári ættu aS þera jþér mögulegt, aS lifal heiSarlega og þægilega’. ‘þaS er satt, þegar ég er laus við skyldur liSna tímans. Mundu eftir því, aS hjálpin, sem þú veittir mér þangaS til fyrir 6 mánuiðum síSan, nam ekki ég ferSalangur. HeldurSu, að ég geti unaS aS Jifa i meiru en hundraS pundum á ári, aS nndan-tekinni fæSishúsi af stvrktarfé? þaS, mundi deySa mig, sem aukahjálp, sem ég fékk stundum. HundraS pnnd er valnur viS ferSalög og umbreytingar. ’ Nei, góSa um áriS i I.ondon hjálpa manni aS eins til að verj- ast ^ulti. Ég var þess utan í sbuld, ég var óhepp inn í gróSabralli, s;em leit vel út í byrjun-. ‘EftirleiSis þarftu ekki aS eiga við neitt gróða- brall’. ‘það er satt’, sagSi Desrolles* og stundi viS, — fylti glasið meS konjaki og drakk vir þvi í einum teig. Jón og Lára 177 En hvað er þessi maSíur aS vilja hér — hjá hótaindi. þér ?’ ‘Hann er ættingi minn, sem þú spurSir mig einu mín, skyldaSu mig ekki til að lifa innilokaSur eins sinni um, Jón’, sagSi hún, ‘þú hlýtur aS muna þaS’. og í klaustri. GefSu mér styrktarfé þitt ársf jórS- ‘þessi tnaSur frændi þinn’, kallaSi Jón Treverton, ungslega, án nokkurra skuldbindinga. Láttu um-— jx-si-i maðiur’. boSsmann þinn í London borga mér peningana, ogj ‘Já. þiS þekkist?’ ég skal lofa því hátiSlega, aS gera þér aidrei ónæSi] ‘ViS höfum sést áður’, svaraði Trevwton, sem hér eftir’. lekki haföi litið af andliti mannsins. 'Seinast þegar ‘Eg krefst j>ess ekki’, sagði Lára hugsandi. ’þaSjviS sáumst, valr þaS undir mjög sorglegum kringum- er að eins skylda, aS viS sjáumst viS og við. En|stœSum. þaS er undarlegt, að hann skuli vera ætt- ingi þinn, hann hr. auglýsinguna um HingaS. til hefi ég hlíft gera það, en ég dyl hann ekki lengur. niður {<)n geymir leyndarmál þitt mín vegna ivera viss um’. jtað t mér viS að Jón Trever- þaS máttu Lára horfSi á hann angurvær. Hún fyrirvarS sig þú h,efir perl nK'.r ómögulegt, aS kannast viS þig fynr, aS vera i ætt við mann, sem var fallmn jafn sem íö8ur opinberlega, af, því að þú sveikst fóstra f 'ltp1ó K , , . /minn. Allir hér í Hazlehurst álíta, að faSir,<minn sé ... V.,mer nu’ ÚYe lengt þu ert buin að vera 1 dáinn, þar eS Jasper Treverton tók mig og ól mig hjonahandi sagði Desrolles. upp. En ég ætla þó að se igja manni ctínum allan ‘VtS giftum okkur á gamlaársdag í fyrra’. I.sannleikann ‘pa hefír þu verið gift í heilt ár, og. ég heyrði fyrst minst á það í kvöld í veritin^ah úsinu j frá’. ‘þú hefSir getað séS I Times’. | ‘Ég hefSi kannske getaS þaS, en éc sá það samt, . , , ekki. Nu, jæja, eg byst vtð, aS eg hafi afsalaS meri , , , ,, . , . ... „ föSurréttindunum, þegar ég fékk öSrum í hendur , ‘1 ver V ar' 's V R 1 K 1 barn mitt, og er þaS þó hart’. % krrf’^----------- ■Ilvers vegna ertu að særa sjálfan þig meS óþörf-j Hann °S stoS °R starSl ottasleginn á um ásökunum Ég vil gera alt fyrir þig, sem’ skyld-;d-vrnar milli herbefgjanna, ems og hannheíSi séö ' aln krefst af mér. þaS er mín innileg ósk, aS fratn- voin- _ tíSarlíf þitt verði þægilegt og virSingarvert. SegSul EuS minn goður , hrópaði hann, hvaS viljiS þcr ; mér, hvar þú ætlar aS vera eftirleiSds, og hvernig ég l'ing:1|ö ? ! get bezt stutt að hamingju þinni’. ! Jon Treverton stóS í dyrunum opnum, klæddur 1 Hættu’, hrópaði Desrolles og talaSi nú hærra en áður, og stóS upp um leiS. ‘Ég fyrirbýS þér, aS ‘Hamingju’, hrópaði Desrolles og ypti öxlum. j ‘Hana hefi ég ekki þekt síSan ég var 25 ára. Hvar | heimdli mitt verður? spyr þú. Hver veit þaS ?, Ekki ég, þaS máttu vera viss um. Af vana og löngun er ‘Mansfield’, greip Desrolles fram i. ‘Vegna Láru hefi ég breytt nafninu Mjaleolm í Mansfield, þaS er nafn úr ætt móSur minnar. þaS gæti veriS niSr- andi fyrir hana, aS viSiírkennal þann manrn fyrir ætt- ing.ja sinn, sem heimiurinn hefir troSdS. undir fótum sér síSustu tíu árin’. Desrolles var orSinn náfölur eftir aS hann.sá Jón Treverton, og ivm leið og.hann helti i þriSja staupiS handa sér, skalf hendi hans eins og strá i víndi. ’Mjög nærgætnislegt af ySur, hr. Manstield’, svar- mig'eSa mínar’ sakir vTð mann þinn. þeg- Trev-erton. ’Má ég spvrja, uif hvaða ástæSu - - ....... þer hetSriS konti mina meS heimsókn vðar svona sein t ? ’ ‘Vanalega ástæSan, sem hrekur fátæklinginn aS heimili ríka mannsins. Ég þarf peninga, og Lára hefir efni á, aS hjálpa mér um þá. Hvers vegna þurfum viS a5 tala meira um þetta ? ’ ‘þess þarf ekki. þaS er bezt aS tala sem fæst um flest. Én fyrst þetta eru vandalaus afskifti, þá er rétt, aS ég afgreiði þau fyrir konu mína. Lára, viltu þaS ekki? þú mátt treysta því, aS ég skal ekki halltnæla stöðu hans’. ‘Ég reiði mig á þig nú og æfinlega’, svaraSi Lára og rétti honum hendi sína, gekk siðan til Des- irwfifuitífififif vniMoiiFiVHnii im wifiimi dökkum flauelsslopp. Lára þant til hans. ‘Hvers vegna ertu kominn á fætnr, góSi minn?’ sagSi hún. þaS var óvarkárni af þér’. ‘Ég heyrSi háværa mannsrödd eins og hún væri i i |-m.i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.