Heimskringla - 02.04.1914, Page 2

Heimskringla - 02.04.1914, Page 2
WINNIPEG, 2. APRÍL, 1914 HBIMSKtlFGCl Thorsteinsson Bros. Byggja hús. Selja lóðir Útvega lán og elilsábyrgðir Phone Main 2992 Room 815-17 Somerset Block Islands Fréttir. Bjarni Th. Johnson B.A. Cand. jur.” Fasteignasali. Innheimtar. Vá- trygingar. UmboSsmaSur beztu lánsfélaga í Canada. WYNYARD, SASK. Dr. G. J. Gíslason, Phystclan and Surgeon J6 8outh 3rd 8tr., Qrand Forks, N.Dah Athygli veitt AUQNA. EYRNA og KVERKA SJCKDÚMUM. A- 8AMT JNNVORTJS SJÚKDÚM- UM og UPP8KURÐI. — A. S. BARDAL ■eliMr llkklatur o% anna*t iu Bts larír. Allu* útbúnaCux a4 bearti, Emiremur aelur hann allakoaax tni: nisvarfia o* lcgstdnaa 813 8herb?ooke 8tret Phoae Oarry 2152 Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐING AR »01-908*CONFKDERATION LIFE BLDO. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson B. P Gerland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers PHONE: main 1561. J. J. BILDFELL PASTBIGNA5ALI. UnlonlBiink 9thZP1oor No. diu Belnr hós og lóöir, og annaö þar aC lót* andi. Utregar ipeningalán o. fl. Pbone Maln 2685 S. A.SIGURDSON & CO. Hásum skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. Lán og eldsáhyrgö. Room : 208 Cari.eton Bldg Slrei M»il. 4463 COLISEUM DANS SALUR • Kenzla hvert kvðld 7.d0 og 8.15 laugardaga'2.30 Kenzlutímabil $2.50 Sérstök tilsögn af óskað er Gísli Goodman TINSMIÐUR. VKRK8TŒÐI; Cor. Toronto & Xotre Dame. Phone Barry 2988 Helmllls Garry 890 Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting iZ Viðgerðun sérstakur ganmur gefin f 588 SHERBROOKE STREET cor. Sargent’ “ £ (Eftir Isafold). J>ann 8. þ.m. lézt austnr á Ilæli i Hreppum Kagnhciöur Thoraren- sen ekkja Vigfúsar Thorarensens (Sigurössonar prests í Hraun- geröi), er síöast var sýslumaöur í I Strandasýslu (d. 1854). Frú Kagn- | heiöi skorti tvö ár í tírætt. Ilún j var næst-elzt liinna mörgu barna I’áls atntmanns Meðlsteö, 4 árum vngri en l’áll. T/ifði hún Pál ein allra þeirra systkina. Með henni eru þau öll dáin. Meöal barna frú Ragnheiöar er Anna, ekkja Péturs hæjargjaldkera, móðir dr. Helga Péturss, SigríÖur Thorarensen kenslukona og Steinunn húsfreyja á Ilæli (móöir Gests hónda). Frú Ragnheiöur var tíguleg myndar- kona og valkvendi. — A Aknreyri lézt í fyrradag Guöjón Steinsson, faöir Friöfinns prentara og leikara. Hann var hálfbróöir Friöbjarnar hóksala, kominn hátt á sjötugsaldur. — Brezk grein um ísland, mjög vingjarnleg, hirtist þann 3. þ. m. síöastliöinn í jiinu víðlesna tíma- riti The Spectator. Er hún eftir Breta einn, er hér var lieima í sumar og K. II. Thurston heitir, mjög vel mentaöur og víðförull efnamaöur. ITann segir fyrst frá fánáúrskurðinum 22. nóv., fer nokkuð út í sögu íslands, minnist á “gleymskuna” 1814 í Kilarfriðn- um, osfrv. Segir hann, aö frá miðri 19. öld hafi stefna íslendinga veriö sú, aö ná öllum málum sín- tim undan yfirráöum eöa stjórn- málaeftirliti I>ana. J>á getur hann um stjórnarskrána 1874 og ýmis- legt viðvikjandi samhandinu milli 1 landanna. Ilann telur legu íslands mjög mikilsverða frá herstjórnar (stra- | tegic) sjónarmiði, þar sem ísland sé beint í leið hrezkra stglinga. til | Vesturheims. íslausar hafnir, ó- | mælandi vatnsafl og óþrjótandi j fiskimið teíur höfundurinn helztu I einkenni landsins. Kol og málmar | telur hann líklegt, að sé í jörð hér | — svo að ísland veröi síðar iðn- I aðarmtðstöð og inálmgraftarla,nd | mikiö. Ef vatnsveitur væru aukn- ar, hvggur hann að hægt nvundi j oss að birgja Bretland að sauða- ! kjöti. J>essi cru greinarlok : “Islenzkan er hin gamla Xoröur- i landa tunga,' stm enskan er aö miklu leyti og Norötirlandamálin aö öllu Ieyt'i runnin af. íslending- j ar hafa lagt drjúgnn skerf til nú- j tíðarmenningiar með því að varð- veita hina fornu tungu og gjörast j tniðlar milK fornrar og nýrrar I menningar. Brezkt hlóð rennur I drjúgjiim í æðttm íslendinga”. — Mr. E. Archbold, alkunnur al- þýðufræðari og jafnaðarinannafor- ingi brezkur, hefir í vetur flutt er- : indi um Island og sýnt íslenzkar skuggamvndir í ýmsum borgum á : Norður-Knglandi. Hefir hvervetna I verið gjörður ltinn bezti rómur að máli hans og aðsókn veriö mikil. Síöast ðutti hann Islands-erindi í Burnley, í samkomusal, sem rúm- ar liöugt 1000 manns. Salurinn var ekki einungis troöfullur, held- ur varö að vísa mörgttm frá. J>aö mátti furða heita, hve skýr og ná- kvæmur fyrirlesturinn var, þar j sem Mr. Archbold hvorki les ís- j lenzku, né hefir verið á íslandi, en j vitanlega var lýsing hans á þjóð- háttum ekki eins lifandi eins og ef svo heföi veriö. Aftur á móti tókst honum ótrúlega vel, að lýsa náttúrufegurð og landslagi, enda hafði hann til þess mikla hjálp, þar sem vortt litaðar skuggamynd- ir Magntisar ólafssonar. — J>að hefir orðið að samkomu- Iagi með eigendum blaðanna Lög- réttu og Reykjavíkur, að sameina j þau fyrst um sinn. (Kftir Vísi). I>eim, sem vel þekkja til hér maður og ólafur Rósenkranz leik- fimiskennari. Nefndin hefir fengið að vita, að síra H.N. er ekki ó- fáanlegur til þcss aö verðal við væntanlegum tilmælum um þetta mál. Hún hefir líka leitað til Frí- kyrkjtisafnaöarins ttm lnisnæði, og málintt hefir verið tekið vel og lip- urlega bæði af safnaðarstjórn og safnaðarfundi. — Auðvitaö kostar þetta nokkurt fé. Kn við því er húist, að mjög margir ntttni verða fúsir að leggja eitthvað fram, mik- ið cöa litið, eftir sínum ástæðum, til þess að þessnt máli verði fram- gengt. — I.istar liggja nú frammi í bókverzlun Isafoldar og lijá Htsill- dóri Jjórðarsyni hókhindara, nr. 4 I/augaveg. þeir, sem vilja taka þátt í fyrirtækínu, eru heðnir að skrifa nöfn sín og heimili á þessa lista fyrir næstu mánaðamót. — Að ]>eim tíma liðnum verða þeir boðaðir á fund, sem hafa skrifað nöfn sín á listalna. Á þeitn ftindi verður afráðið, hvort leggja skuli út í fyrirtækíð, og þá með hverju fyrirkomtilagi. — Kin deildin af þjóömenjasafn- inu á að verða Mannmyndasaínið, og er þjóðmenjavörður þessa dag- ana, að senda áskoranir til manna um, að senda því myndir, sérstak- lega ljósmyndir. Vonandi er, að menn hregðist hér vel við og. að þetta verði til þess, að fjöldi merkra mynda nái aö varðveitast. Kins og nti stendtir glatast ljós- myndir mjög í eigu cinstakra raanna og er það ómetanlegur | skaði. — Minningarkver lítið verður gefið út um Ilallgrím l’étursson á sunmidaginn, er lians verður minst í kyrkjmn landsins. Kr þar mynd af honum og handriti hans, “Alt eins og hlómstrið eitts”, á íslenzktt og latínu, og skrá yfir <">11 rit hans. — Árni Pálsson cand. heldur fyrirlestur um Hallgrím Pétursson í Iðnó á sunnudaginn. Kr þetta að tilhlutun alþýðuíræðslunefndar Stúdentafélagsins, — (komið haföi til orða, að Sig. Guðmundsson magister héldi fyrirlestur þennan, en varð ekki úr). Aðgöngueyrir j verötir lítið eitt hærri nú en venju Iega (15 au.). — Nýkomið er ljóðasatfn á dönsktt (hið þriðja á því máli) eftir Jónas Guðlaugsson, er hann nefnir : “Sange fra de hlaa Bjcrge”. — Kinnig er útkomið líka á dönsku leikrit Guðm. Kambans: “Hadda Padda”. — Báðar bækurit- ar ltjá Gvldendal. — í enska stórblaðinu “The Scotsman” 13. þ. m. stendur þessi fregn : “Tíðindi bárust í gær til Grimsby frá Fugley í Færeyjum um sjóslys, er svift hefir eina hina stærri evja þar öllum vinnandi karlmönntim. 26 karlmenn af 27, er í eynni vortt, rertt snemma í þessum mánttði til fiskjar á smá- bátum, er stikku allir, og fórst livcrt mannsbarn á þeim. Kini karlmaðurinn, er eftir lifir á eynni, er ófær til vinmt vegna elli”. — Blaðið á eílaust við druknttn þá, er gaf tilefni til samskota í ICatip- mannahöfn handa ekkjttm hinna drtikniiðti, og Vísir hefir getið ttm áður. Fullveldi Canada. John S. Ewarl'K. C. Kn vér erum ekki undirgefnir og ekki heldur er yfir oss drotnað, og þess vegna erum vér ekki heldur neinn hluti cigna eður veldis nokk- urs ríkis. Og þar sem vér höfum fult sjálfstjórnarvald, þá getum vér ekki þolað, að um oss sé talað sem undirgefna þegna, er stjórnað sé af einvöldu ríki. J>að er mjög náttúrlegt, að menn, sem á umliðnum árum hafa talað ttm, að Canada væri einn hluti Bretaveldis, sétt hikandi að taka, við hugmynd þessari. J>eir crtt íúsir, að fullj rðai það, að' vér höftun syálfstjórn. Kn þeir fella sicr ekki við nafnabreytinguna, scm sjálfstjórnin útheimtir. J>eir ertt hrifnir af því, að það skuli vera svona, en, sjá svo eintóman aðskilnað og landráö í nöfnunum, orðunum, sem litskýra þetta. Jieir samþykkja allar þær gjörðir, scm að þesstt lrafa stuðlað, en geta ekki þolað Jiessi nöfn og orðatil- tæki, sem stjórnarfarsbreytingin hefir gjört nauðsynleg. |>eir eru gramir í hjarta yfir orðinu : ný- len-da, en eru þverir og ófáanlegir, að setjai hiö viðeigand'i orð í stað- inn. Kn máske metm vrðtt liöugri til þess, ef að til eru færð orð nokk- urra keisarasinna. Og sem dæmi ætti það að vera lieppilegt, að taka orð Milners lávarðar, settt nú er fremstur allra keisairasinna : ' “Orðið keisaraveldi (etnpire) er að visstt leyti miður heppilegt. Vafalaust skýrir það vel afstöð- una milli hins sameinaða komings- ríkis og hinna undirgefntt landa, svo sein Indlands og landeigna vorra í Mið-Afríku. Kn hvað sam- bandið snertir milli hins samein- aða ríkis og nýlenda þeirra, er sjálfstjórn hafa, þá er það rang- nefni, og það mjög.svo óheppilegt, því að nafni því fylgir hugmyndin ttm yfirráð og drotnun” (Stan- dard of Kmipire, 23. maí 1908). Fyrir nokkrtim árum síðan (og það áður en vér fórum að ráða eigin utanríkismálum vorttm), fór- ust Sir Frederick Pollock orð á þessa leið. (Kn hann er einn hinn bezti núlifandi lalgamaður á Iing- landi) : I/átum hefð og venjur eiga sig, en lítum á hlutina eins og þeir eru, og þá verðum vér þess vís- ari,' að “hinar sjálfstjórnandi ný- lendttr” ertt eiginlega sérstök kon- ungsríki, sem hafa hinn sama kon- ung og móðurlöndin, en sleppa viljug þcim hluta sjálfstjórnar, sem lýttiú að utanríkismálum. ...... ... Neðri málstofa Knglands inundi ekki fremtir dirfast, að samþykkja lagofrumvarp, er gjörði breytingu á giftingarlögtim Astralíu, eða toll-lögum Canada, en sambandsþing Cainada færi aö semja lög um sporvagnana í I.on- don. J>essi sjálfstjórn er heilaspttni einn. Ríkin í hinu brezka veldi standa á saraa fótstallinum, nema hvað stjórn eins þeirra er full-trúi allra hinna, og er kurteislega leyft að taka á sínar herðar að borgal íyrir það, að liafa sjóvatrnir á liendi fyrir þær allar”. Hér höftim vér eina af hinttm keisaralegu fjarstæðum. J>að er mjög erfitt að útskýra, hvaö ríkið er. Vér köllum það til hægðar- auka keisaraveldi (empire), en þetta keisaravald (jmperitim), eða rétturinn, sem á að húa hjá ein- hverjum, tiþþess að gefa út skip- j amir, sem allir verði að hlýða, — | ltann er ekki og býr ekki hjá eða j í nokkrttm ttrnnni. Saturday Review (25. júlí 1908) j fer þessum orðnm titn þetta : “Hver er nú staða Bretaveldis, sem keisaraveldi, meðal þjóða heimsins ? Wolfe mundi hafa orðiö forviða af ttndrun, ef að ltann hefði getað séð fyrir ástandið, J>etta keisara RELIANCE [CLEANING & PRESSING Co. 508 Híotre J>ame Avenne Vér broinsum og pressum klKfinaé fyrir 50 eent Einkunnarorb ; TreystiBoss KlœðnaMr sóttir beim og skilab aftur (Framhald). Hafi ég nú getað sannfæst yður um sjálfstæðisréttindi vor skýrt og fyllilega, þá kemtir að hinni næstu spurningu : Hver er hin sanna stjórnfræðislegaj staðp. vor ? j eins og það er nú. Upprunalega vorum vér algjört, j veldi, sem hann gjörði mögulegt, alt til skams tíma að nokkru leyti j hefir engain keisaralegan her. J>ar — undir stjómn nýlendumála deild- | er enginn varnarher, er hverjum ar Breta. Og liefir sú deild á hönd- landsbúa sé skylt að ganga í, og um alla stjórn og umsjá nýlendu- I hver hluti keisaraveldisins leggi til mála. Kn nii erum vér lausir við j annaðhvort menn eða peninga. þessa stjórn. Ilvaða stjórnarfars- Þar er enginn keisaralegur sjó- hæntim (Rvík), er kunnugt um Aega þýðingu hefir þaö? Hvernig 16oti, í hinni sönntt merkingu þess I það, að margt fólk þráir það, að | vér lagalega að skýra sam- j orðs^aan^ alt keisaraveldið lijálpi DR. R. L. HURST moölimnr konoDglega sknrölæknaréöf-ins, útskrifaönr af konunglega læknaskólannm 1 London. Sérfraejöingnr í brjóst og tauga- veiklun og kvensjnkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Building, Portage Ave. ( gag^uv- Eatoos) Talsfmi Main 814. Til viötals fré 10—12, 3—5, 7—9. Dr. A. Blondal «i Office'Honrs. 2-4 7-8 806 VICTOR STREET Cor, Notre Dame Pbone Oarry 1156 geta fengiö að staðaldri að hlusta á prófessor Ilarald Níelsson, sem ; prédikara. J>ann tíma, sem hann j var prestur við dómkyrkjuna, var j aðstreymiö að giuðsþjónustum hans óvenjulcga mikið, og fjölda | raanns þótti það mjög sárt, þegar hann varð að segja af sér vegna heilsubrests. — Nú hefir nokkrum mönnum, körlttm og konum, lmg- kyæmst, að gjöra tilraun til að fá sira Ilarald Níelsson til að pré- dika. Ný safnaðarmyndun er ekki fyrirhttguð, heldttr eingöngu sam- tök með því augmamiði, að semja við síra II.N. nm að halda guðs- þjónustur annan hvern sunnudag með sálmasöng otr prédikun.' — Mennirnir, sem áttu upptökin að Jiessu fyrirtæki, áttu fund með sér fvrir skömmu og kusu þá bráða- birvðanefnd til þess að korna mál- inu eitthvað áleiðiss. f nefndinni eru : Ásgeir Asgeirsson stud. theol., Kinar Hjörleifsson rithöf- tindur, Hojlldór J>órðarson hók- hindari, Ludvig Kaaber stórkaup- band það, sem nú á sér stað m'illi . til að lialda við. J>ar eru engan vor og alríkisins ? Áður fyrri var keisaraleg borgararéttindi, því að afstaða vor til alríkisins sem ný- j þegnum konungs, scm fæddir eru í lenda ein. Vér vorum einn hluti af ; einum hluta veldis þessa, er bann- eignum Breta. Canada vat land- aöur iungangur í hina aðra hluta eign Bretaveldis. J>eir höfðu hefð- ’þess, ckki af1 neinu valdi, er arvald yfir oss. J>ing þeirra samdi gildi umi alt keisaraveldið, heldur lög fyrir oss, stjórn þeirra gaf' út valdi, sem aíj eins gildir í einum ; skipanir til vor, utanríkisstjórn sérstökum hluta þess. Að vera j þeirra gjörði samninga íyrir oss brezkur þegn gefur mönnum ekki I við aðrar þjóðir. Vér vortim einn j b’n einföldustu frumréttiijdi móti j hltiti hins brezka veldis, oss var valdi því, sem ekki viðurkennir liið stýrt og stjórnað af alríkisstjórn- brezka keisaraveldi. í þessu veldi inni. Ivn hvað ertun vér nú ? j er engín aðgreining í verzlunar- Vér erttm, hvernig sem alt velt- málum eins hluta veldisins frá öðr ist, ekki einn hluti Bretaveldis. um, eða frá öðrum löndttm. í fá-1 “MAGNET” er fimmtíu ár frá brotamálms hrúgunni Þegar yður vanhagur um rjómaskilvindu, þá skoöiC vand- lega byggingu hinna ýmislegu skilvinda og þér munið sannfærast að þær séu allar að MAGNET undanskilinni, of veikar og léttar til aö endast vel, flest alt eru þaB vélar sem fyrir hagsmuna sakir hafa veriS smíSaðar veikar meS worm gear og fáum hjólum. Véla fræSingar eru sammála um aS worm gear sé óhæfur í vélum meS þeim snúnings hraSa sem rjóma skilvindur hafa. Lélegu vélarnar fást fyrir næstum hvaSa verS sem er sökum þess aS þær endast aSeins fáa mánuSi. MAGNET er smiðuC meC square gear í sterkri, þungri umgjörö, einstykkis stál fleytir, afar sterkur og hæglega þveginn. HjólstöCvarinn (brake) óviðjafn- | anlegi, stöCvar vélina á 8 sekúndum án I skemda. Öll vélin er svo úr garSi gerS, að átta ára barn getur unnið hvaBa stærð sem er- Gerið samanburS á hinum ýmsu vélum, og þér muniB kaupa hina ábyggilegu MAGNET, jafnvel þótt hún sé nokkrum dollurum dýrari í byrjun. MuniS að fjórtán ára reynsla sannar að MAGNET er snúnings léttasta, auO hreinsaCasta og bezta skilvindan. MAGNET er fimtíu ár frá brotamálms hrúgunni. The Petrie Manufacturing Co., Ltd. Winnipeg, Hamilton, St. .Tohn, Regina, Calgary, Vancouver, Edmonton F A R B R E F. Alex Calder & Son General Steamship Agents Ef þér hafið í hyggja að fara til gamla landeins. þú talið við 088 eða skrifið til vor. Vér höfum hinn fullkomnaefa útbúwað f Canada. 663 Main Street, Phone Main 3260 Winnipeg, Man. A. P. Cederquist Ladies’ <& Gentlemens' Tailor Nú er tíminn að panta vor klæðnaði Phone Main 4901 201 Buildera Exchange Portage &. Hargravo Winnipeg Abyrgst að fara vel. Nýtísku klæðnaðir. W.H. Graham Klæðskeri. jÉg sauina klæðnaði fyrir marga liina lielztu íslendinga þessa borgar. iSpyrjið J>á um mig. 190 James St., Winnipeg. Phone Main 3070. J>að er ekki einungis skýrt og Ijóst, heldur fyllilega viðurkent af skynberandi mönnum. Konungs- •eða keisara-veldi er samsafn af undirgefnnm ríkjum, sem drotnað er yfir af hinu rík jandi veldi. Og ef að vér erum undirgefið ríki, þá hljótum vér að vera eiun liluti af einhverju veldi. Og sé drotnað vfir oss, af einhverju einvöldu ríki, þá erum vér einn hluti þessa veldis. um, um orðutn sagt : J>essir einstöku Iiltttar .veldisius ertt í verzlunarlegu tilliti, sem titlendar þjóðir eigi ein við aðra. Hver hluti veldisins get- ur stjórnarfarslega veitt útlcndum þjóðum betri kjör, en nokkrum öðrum hluta veldisins. jþetta keis- aradæmi hefir enga keisaralega stjórn. J>að er ekkert það vald til, I er geti framfylgt ákvæðum stmim, jafnt í hverjum hluta veldisins. t I 5 I W. F. LEE heildsala og sm&sala A BYGGING AE NI til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar fiætlun gefin ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar. i36 Portage Ave. East Wal! St. og Ellice Av. EINA ISLENZKA HÚÐABÚÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla nteC htiöir, gærur, og allar teguDdir af dýraskÍBnnm, mark t aös gengum. Líka með ull og Seneca Roota, m.fl. Borgar hæðeta verð.|g fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg í í Í PHONE M 1116 PHONE SHER. 798

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.