Heimskringla - 02.04.1914, Side 7

Heimskringla - 02.04.1914, Side 7
I HElMSIRINetÁ' WINNIPEG, 2. APRIL, 1914 1 I ! Islenzkaíyíjabúðin 0 Vér leggjum kost. á að hafa jf og lata af hendi eftir lækniíá- risan hin bcztu og hreinustu lyf og lytja efni sem til ern. Sendið læknisárisan irnar yðar til egils E J. SKJOLD Lyfjasérfræðines (Prescription Spec- ialist» horninu á Wellinpton oe Simcoe tíarr.v 4888-85 1 Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Emyndir sýndar þar. jnasson, eigandi. J. E. Stendahl. Nýtfzku klæðskeri. Gerir við og pressar föt. Alfatnaðir.1 kosta $18.00 og meira [eftir geðum. I 328 Logan Ave. Winnipeg J. J. Swanson H. G. HinTÍkson J. J. SWANSON & CO. F asteignasalar og peninga miSlar SUITE 1. ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. St. Panl|Second Hand Clothing Store Borgnrjhmsta verO fyrir gömní föt af ung- nm og gömlum. sömuleiðis loðvörn. Opii til kl, 10 A Uvöldin. _ H. ZONINFELD 355 Notre Dame Phone G. 88 ST. REGIS HOTEL Smith Street (n&lægt Portage) Xnropeftn Plan. Jiasiness manna máltlöir frá kl. 12 til 2, 50c. Ten Course Table De Hote dinner $1.00, meö v*ni $1.25. Vér höf- vm einnig borösal þar sem hver einsiaklin- ^nr ber á sitt eigiö borö. McCarrey & Lee Phone M, 5654 GRAHAM, HANNESSON & McTAVlSH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Bkrilstoia opin hv*xn lö»t» ‘<U« trá kl 8—10 að kv«Mftn« o* langardaga tri k|, • |, kid, til kL • •, hiil, H»H4 H4IIIIIHH H4 Sherwin - Williams;: AINT P fyrir alskonar hðBm&lningn. Prýðingar-tfmi n&lgast nú. D&lítiö af Sherwin-Williams .. búsm&li getur prýtt húeið yð- ;; ar utan og innan. — B rú k i ð * | ekker annað m&l en petta. — S.-W. húsm&lið mftlar mest, ;; endist lengur, og er áferðar- !! fegunra en nokkurt annað húe * * m&l eem búið er til. — Komið *! inn og ekoðið iitarepjaldið.— •• í CAMER0N & CARSCADDEN t OUALITY HARDWARE |; Wynyard, - Sask ! .M-H-l-I-H i 111 ll % % % % % % % \ % % % % % % \ 5, *. % % % % % k[ s % : \ i \ - % 2 % % - % : % % % % % Brtiðkaupsljóð til G. J. Goodman og Hólmfr. G. Isfeld, 5. Febr. 1914 Brosir á heiðhvelfi blástjarnan skær, Blikandi um loftið og geima. Höndum í kveld bindast halur og mær, Hugástir blossa og streyma. Lífstunda bylgjurnar bcrast á straum, Brothættar stundum og hvikar. Vonanna stjörnur vaka í draum, Vinanna sælasti bikar ‘ j^j Alt er hér hverfult á eilífri ferð, Enginn les forlög og tímann. Hugsjóna flug rás og liamingju merð, Hávetrar skyggir á gríman. J , * Mcð vonir þið leggjið á ljósbjartan sjó, Lánið og höppin í stafni. [‘ Hljótið að ending heimsfrægð og ró Háleitu í guðanna nafni ! í:g bið þeirrar bænar, að berist ei á Broshlýju sælunnar draumar. Bölið og sorgir, ei bagi ykkur frá Blíðviðri um stundirnar naumar.— Sífelt bið munið þá sólbjörtu fold, Er svignar við norður ljósin. Síðast þá hnigið f helkalda mold Hjúfrar sig lífstunda rósin. K. Asg. Bnediktsson Hið byrjið göngu lífs um nýja leið, Lán og farsæld vegi ykkar greið. Sorgir engar hitti ykkur hót, Hjartans gleði veitir öllum bót. Ykkar framtíð verði björt og blíð Blessun hljótið þá um hinstu tíð, Gleðjið ykkar lund og ljúfa sál, Lærið drottins helga gleðimál. Verið öðrum hjálp í hjartans þraut, Huggið þá sem viltir ganga af braut, Eallins bróður batna kjöi in þá, Berið ykkur hæsta merki ná. Kæru brúðhjón, kæru menn og fljóð, Komið nú og syngið gleðiljóð; Y'kkar gleði ekki dvína má. Engin sorg né döpur vinabrá. Trausti G. ísfeld. SS s % % % % % % % i % % * i i % % % i % % i % i i ii \ % % % i i Í % Í % Bölva Istendingar mest ailra þjóða í beimi? líg heyrði íslenzkan vesturlieims- prest prédika fyrir nokkru síðan,— ef rétt er að kalla það þv’í nafni, — því tal hans þá var sannana- lausar stíiðhæfingar, gripnar úr lausu lofti, og árásir á sína sam- þjóðarmenn. Reyndar las hann upp guðspjall, en svo mintist hann ekki framar á það eitm orði. Kn presturinn hélt sjálíur, að hann væri að prédika guðsorð, og því er bezt að kalla það því nafni. það var sérstaklega þrent í pré- dikun prestsins, sem vakti athygli mina. það fyrsta var það, að hann bar það fram fvrir fólk það, sem hhistaði á ræðu hans sér til sáluhjálpar : “Að íslendingar bölv uðu mest allra þjóða í heimi”. það er nokkuði viðurhlutatnikið fvrir hvern sem er, að kasta fram slíkri staðhæfing, sein þessari, og hafa ekkert í höndunutn til að sanna orð sín með. því liver sá, sem vill staðhæfa, að ein þjóð haifi þann siðferðislöst, er engin önnur þjóð liins mentaða heims hafi, — hann verðnr að vera náknnnugnr prívatlífi og siðferði þeirrar einu þjó'ðar, og þar af leiðandi um leið allra hinna, til þess að geta dæmt uin slíkt. En það er svo langt frá, að þessi prestnr sé það. því í fýrsta lagi held ég að hann hafi lítið far- ið út fvrir takmörk sinnar eigin sýslu á meðan hann dvaldi á ís- landi. Og í öðru lagi, komið rak- leiðis frá íslandi hingað til Can- ada. Og í þriðja lagi, aldrei um- gengist neina af Evrópu þjóðnn- nm, nema ef hann hefir kynst nokkrum Evrópu mönnutn hér í þessari heimsálfu. A þessu scsrt, alð presturinn er lítt kunnur prívatlífi og siðferði allra þjóða heimsins, nema lítil- lega íslendinga og enskumíelandi manna hér í þessari heimsálfu, og getur þess vegna með engri sann- girni borið tslendingum þann vitn- isburð “að þeir bölvi mest allra þjóða í heirni”. É!g get frætt herra prestinn á því, að merkur Islendingur, Guð- mundur Hjoltason, sem lifað hefir mörg ár i Noregi og umgengist fólk af öllum stéttum þess lands, sagði, að alþýðal Noregs heiði svo Ijótt orðbragð, að slíkt hefði hann aldrei heyrt áður, og sig hefði hrylt við, að þurfa að hlusta á slíkt. Sömu söguna hafa' að segja Sig. Sigurðsson, skólastjóri á Hólum, sem dvaldi all-lengi í Noregi. Og ekki hefi ég heyrt aðra eins vörum Islendinga við hvað lítið, sem út af ber, eins og ég hefi heyrt til danskra verkamanna, og jafnv’el enskra líka. því þar sem ég hefi unnið með enskum verka- mönnum hér í Canada, hefir mér fundist, að þeir blóta og klæmast engu minna en Islendingar. En sá er þó munnrinn á íslend- ingum og Enskum, að Islendingar miða öll sín bJótsyrði við djöful- inn og hans heimkynni, en ensku- mælandi menn við guð og Krist og heilagan Móses, og svívirða þannig guðstrú sína á hinn hrak- legatsta hátt, sem hægt er að hugsa sér. En hvað er lrerra presturinn að finna að því, þó menn bölvi? Sit- ur það á hontim, að gjörai það ? Er hann ekki með því að rífa nið- ur sínar eigin kcnningar ? Eða hverjir bjuggu til og hafa í 1900 ár viðhaldið í hjörtum og vitund fólksins hugmyndinni um djöful og hclvíti og alla ára og púka, sem þar eiga heima, neana prestar, í nafni kyrkjunnar ? þér prestar haf- ið haldið í þessar kenningar dauða haldi, og álitið, að öll sáluhjáJp væri ómöguleg hverjum þeim, sem slepti úr huga sér hugmyndinni um djöful og helviti, og alt það dót. Ilverjir hafa soðið samati aðrar eins blótsyrða-svívirðingar eins og bannfæringarnar (þá minni og stærri) ? Og hvenær hefir hat- ursfullur maður bölvað óvini sín- uin á eins hræðilegan hátt eins og prestarnir hafa gjört i nafni kyrk j- unnar, þúsnndum af saklausu fólki, með hannfæringmnum ? Vesturheimsprestarnir íslcnzku segja máske, að þetta alt heyri katólsku kyrkjunni til. En er ekki katólska trúin móðir lútersku trú- arinnar ? Og greip ekki lúterska kyrkjan fegins hendi við helvítis- kenningunni, sem arfi frá móðtir sinni ? Og hafa ekki lútersku prest arnir dyggilega reynt að viðhalda þeim arfi ? E!g veit eikki hetur, en þér, prestur góður, sem finnið að því, að menn bölvi, sénð með hnú- um og hnefum að viðhalda helvít- is og djöfuls kenningunni í hjört- um þeirra, sem sí og æ eru að lilusta á ræður yðar, ef hægt er, að kalla þær því nafni. Segið þér ckki, að þaö sé í hvers manns valdi, hvort hann fari til himna- ríkis eða helvítis ?! Og að þér emið vissir um, að fara til hitnnarikis ? Og að þér vonist eftir, að sjá þar ;suma af þeim, sem hlustal á orð yðar ? En 'ekki allá? þvi sjúlfsagt er, að guðs þ í n s hedftarreiði hafi það sér til gamans, að se®da nokkrar sálir við og við til helvít- is! Og eruð þér ekki með þessum myndum meðal fólksins, scm fiest- ar þjóðir hins mentaða heims miða öll sín blótsyrði við ? Hefir ekki kyrkjan þeSsar fögru hugmyndir á brjóstum sér meðal kristinna inamia, og eruð þér prestar ekki einsog hlýðnir synir ástkærrar móður, að úthreiða slík- ar kennin'gar? — Jú, og þúsund- sinniim jú. Annað atriði í ræðu prestsins, setn vakti athygli tnina, var það, að hann sagði, að sú hefði verið tíðin heima á íslandi, að heldri mennimir hefðu gengið á undan al- þýðunni með drykkjuskap, og eng- inn hefði þótt tnaður með mönn- um, nema hann léti fiöskustútinn standa upp úr vasa sínum á öllum almennum samkomum og manna- ; mótum. þetta er saltt. En svo bætir presturinn því vdð, að nú sé þetta breytt. Nú gangi allur drykkjuskapur niður á við, og hver sá helma, sem opinberum störfum hafi að gegna, skammist sín fyrir, að láta sjá sig fullan á almannaföeri. ITér fer prcsturinn með rangt mál. Y’índrykkjan heima gengur öll upp á við nú einsog áður, hara í annari mynd. það er ekki lægsta stétt þjóðfélagsins íslenzka, setn drekkur mest áfengi. það er hið svokallað’a beldra fólk, sem mest j áfengi drekkur. Nú er vín selt að eíns á fjórnm stöðum á landintt,— j þar setn flest lieldra fólkið býr. : það var ekki lægsta stéttin, sem j gckk í félag til að sporna á móti ! vínbanninu, þegar þalu lög voru ! samin. Munurinn cr að eins þessi, að j hjá fátæklingunum kemur drykkju- ! skapurinn fram í allri sinni nekt, | en hjá hinum prúðbúinn. Og virð- | ist því í fljótu hragði, sem lægsta i stétt fólks á Islandi drekki meira áfengi en hærri stéttirnar. En reynslan sannar hið gagnstæða. Og víst er það tallega gjört af I prestinum, að sporna við áfengis- I nautn, en gjarnan mætti hann líta nær sér í þedm sökum1, en vera [ ekki að sletta til einstakra manna í öðrum bygðttm um þær sakir. — þriðja atriðið í ræðu prests- í ins, sem mér þótti kynlegt, og I setti kóróhaði alla hans siðfræðis- i þekkingu á mannlifinu var það : “Að alt það íólk, sem dansar, dansi djöflinuim til dýrðar”. Eg vissi það ekki fyrri en ég heyrði þessa háfleygu hugmynd prestsins, að djöfullinn væri til staðar á öllum danssamkomum til að taka á móti dýrð sinni frá fólkinu. Oft hafa prestarnir kallað djöfulinn friðarspilli, en hann mætti heldur kallast friðeflandi, ef það er liann, sem stjórnar öllutn danssamkoinum. því einmitt þá er oftast gott samkomulag á mill- tun fólks, sérstaklega á milli kynj- anna, án þess þó að það góða samkomálag gangi í nokkru of langt. Ileldur þvert á móti hcfir það vanalega lífgaudi og liress- andi afleiðingar. það er annars nærri óskiljanlegt af hvaða ástæðu að lúterskir prestar hér gjöra sig að athlægi fólks fyrir hatur sitt á dansi. — Manni liggur við að álíta, að i þetta hatur þcirra á dansi koini , af öfund. það hefir einu sinni komist inn höfuð presta hér, að þeir ættu ekki að dansa, og svo hata þeir dansinn af öfund við aðra karl- menn, sem vcrða þeirrnr sælu að- njótandi, að hafa kvenfódkið í faðmi sínum meðan það dansar. En líklega vilja ekki hinir heil- ögu kannast við, að það sé ástæð- an fyrir hatri þeirra á dansi. En liver er þá ástæðan ? það væri gott, að fá að vita hana. það er ckki nóg að hrópa og segja : “.Jtegar þú dansar, þá dansar þú djöfiinum til dýrðar! ” og gefa svo engar ástæður fyrir því, í hverju þessi mikla dýrð sé innifalin. Osr hvers vegna hrópa prestar : niður með dansinn, en láta aðrar skemtanir afskiftalaus- ar, sem hafa miklu meira peninga- tap og siðferðis-tap í för með sír ? Svo skil ég ekki, hvernig ein- tómri hugmynd getur verið dýrð eða ekki dýrð í hinum og þessum verknaði, sem framkvæmdur er. því það ætti þó presturinn að vita betur en nokkur annar, að djöfullinn er ekkert annað en hug- mynd, sem þróast hefir svo aðdá- anlegal vel í skauti k'vrkjunnar. þétta var nú aðalkjarninn í þessari ræðtt prestsins. Skyldu annars margir verða sáluhólpnir fyrir að hlýða á aðrar eins ræður og þessa ? Eg fyrir matt leyti held ekki. August Einarsson. runu aí blótsyrðum koma fram af kenningttm, að viðhalda þeim hug- Það er alveg víst að það borg- ar sig að aufe- lýsa í Heim- skringln I Islenzkar ávísanir Union Banki Canada gefur sérstaka athygli og lætur sér ant um íslenzkar ávísanir. Það er hinn léttasti og besti vegur að borga gjöld yðar. Komið inn og talið við bankastjórann um þær. Logan Ave. og Sargent Ave., útibú. A. A. WALCOT, Bankastjóri MflPLE IEHF lM!m Llri. | (Thos. H. Lock, Manager) Þegar þér leitið eftir GÆÐUM þ& komið íil vor. Vér ftbyrgj- umst fljóta afgreiðslu Orders ( póst pöntunnm ) gefiÓ sérstakt athygli 3 og'&byrgjumst yöru vora að vera þft BESTU — Reynið oss eitt skifti og þér munuð koma aftur — Gleymið ekki staðnum 13 328 SMITH ST. WINNIPEC | IMione Jlalii 40«! r.O.Box 1108 H nmimMmimiimmiúiúimimiúimmvz MIGKELSOHS KILLEM OUIGK GUARANTEED TO KILLTHEMQUICK EASY TOJUSE_PR.CE »1.« MICKELSON DRÚG*A<CHE°MÍCÁL CO.. LTD. WINMIPtO OAMAO* Þegar þú biöur um Mickelson’s KilÞEm-Quick Gopher eitur þá skaltu fullvissa þig um, að böggullinn sem þú faerð, sé alveg eins útlítandi og þessi, sem hér er sýndur. Taktu ekki við neinumöörum böggli, því að þessir bögglar eru þeir einu, sein gjörðir eru undir umsjón Anton Mickel- sen’s sjálfs. Gættu þess, að hver böggull hafi ljósmynd og eigin handar undirskrift þá, sem hér ersýnd. ii ja iillum erö'önm lyfKölou 75c., $1.25 50o., Mickelsons Drug & Chemical Co., Ltd. WINNIPEG. Office and Factory: Cor. Yonng St. & Portage Ave. (Dept. K) PRENTUN rita, lögskjala, ritfanga, búka, sam- komumiða, nafnspjalda, osfrv. Fse6t nú á prentsmiðju “ Heimskringlu”. Það hafa verið keypt ný áhöld og vélar svo allt þetta verk getur nú verið vel og vandlega af hendi leyst. 011 “ Job Printing” hverjn nafni sem nefnist er nú gjörð, og verkið ábyrgst. Fólk sem þarfnaðist fyrir prentun af einhverju tagi utan af landsbygðinni ætti að senda pan- tanir sfnar til blaðsins. Skal verða vel og sanngjarn- lega við það breytt og því sett allt á rýmilegu verði. Einnig veitir skrifstofa blaðsins viötöku pöntunum & pappfr, ritföngum, (óprentuðum) og öllu sem að bók- bandi lýtur, og afgreiðir það fljótt og vel. Er það gjört til hægðaranka fyrir fólk, er þ& ekki hefir til annara að leita. En allri þessh&ttar pöntun verða peningar að fylgja. Sendið peninga, pantanir og ávísanir til: The Viking Press P.O. BOX 3171 Winnipeg, Man. UMITED KAUPIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.