Heimskringla - 09.04.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.04.1914, Blaðsíða 3
HJEIMSKRINGEA WINNIPEG, 9. APRfL, 1914 Thorsteinsson Bros. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 Bjarni Th. Johnson B.A. Cand. jur.” Fasteignasali. Innheimtar. Vá- trygingar. UmboSsmaSur beztu lánsfélaga' í Canada. WYNYARD, SASK. 'w ■ Lærðu að Dansa hiá beztu Dans kennurura Winnipee bæiar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUM Fullkomið kenslu tímabil fyrir %2 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. * ---------- Dr. G. J. Gíslason, Physlcian and Surgeon 18 Soutli 3rd Str., Orand Forks, N.Dak Athygli veitt AUONA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓifUM. A SAMT INNVORTIS SJOKVÓM- UM og UPPSKURÐI. — íslands fréttir. (eftir ísafold) ÞINGMENSKUFRAMBOÐ 1 næstu viku (laugard. 14 marz) er lokið framboðsfresti til albingis. Fullvíst er ekki enn uin framboðin öll. En eftir því sem næst verður komist mun þingmannalistinn verða ó þessa leið: í Reykjavík: Sveinn Björnsson og Sigurður Jónsson, Lárus H. Bjarnason, Jón Magnússon og Jón Þorláksson. Gullbringu- og Kjósarsýslu: Björn Kristjánsson, Kristinn Daníelsson. Ekki heyrst um aðra frambjóðend- ur þar Árnssýsla: Jón Jónatansson, Sig- urður Sigurðsson og Þorfinnur Þórarinsson. Rangárvallasýsla: Jónas á Reynifelli, Tómas Sigurðsson á Barkastöðum, síra Eggert Pálsson og Einar Jónsson á Geldingalæk. Yestmannaeyjar: Karl Einarsson sýslum., Hjalti Jónsson skipstjóri. Vestur-Skaftafellssýsla: Sigurður Eggerz sýslum. Mælt að enginn muni við iiann keppa. Austur-Skaftafellssýsla: Þorleifur Jónsson, Sigurður Sigurðsson cand. theol. Suður-Þingeyjarsýslu: Sigurður Jónsson á Arnarvatni, Pétur Jóns- A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um út- íarir. Allur útbúnaður sá bcsti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 8IS Sherbrooke Street ______ Phone Oarry 2152 Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 901—908JJCONFEDKRATION LIFE BLDO. WINNIPEG. Phone Main 3142 son á« Gautlöndum. Norður-Þingeyjarsýsla: Benedikt Sveinsson, Steingrlmur Jónsson. Eyjafjarðarsýsla: Kristján H. Benjamínsson Tjörnum, Hannes Hafstein, Jón Stefánsson ritstjóri, Stefán í Eagraskógi. Akureyri: Ásgeir Pétursson kaup- maður, Magnús Kristjónsson kaup- maður. Skagafjarðarsýsla: Jósef Björns- son, Ólafur Briem. Líklegt, að eigi verði aðrir í kjöri. Húnavatnssýsla: Guðm. Hannes- son prófessor, Guðm. Ölafsson Ósi, Björn Þórðarson sýslum., Tryggvi í Kothvammi, Þórarinn Jónsson. Strandasýsla: Magnús Pétursson | læknir, Guðjón Guðlaugsson. Norður-ísafjarðarsýsla: Skúli 1 Thoroddsen einn. ísafjörður: Magnús Torfason, Sig- ! urður Stefónsson. Yestur-ísafjarðarsýsla: Sr. Þórður | Ölafsson, Matthías Ólafsson. Barðastrandasýsla: Hákon Krist- ófersson, Snæbjörn Kristjánsson. Dalasýsla: Bjarni Jónsson frá | Vogi, Björn Magnússon símastjóri. Snæfellsnessýs.: Sigurður Gunnar son, prófastur, Halldór Steinsson, liéraðslæknir. Mýrasýsla: Sveinn Níelsson á Lambastöðum, Jóhann Eyólfsson, Sveinatungu. Borgarfjarðarsýslu: Hjörtur Snor- rasson, Skeljabrekku, Halldór Vil- hjálmsson, skólastjóri. í Norður-Múlasýslu bjóða sig fram Jón Jónsson, á Hvanná og Björn Hallsson á Rangá, báðir fylgjandi sjálfstæðisstefnunni, en af Sam- bandsmanna hálfu þeir: Einar pró- fastur Jónsson og íngólfur Gislason læknir á Vopnafirði. Á Seyðisfirði eru í boði: dr. Valtýr j og Karl Fnnbogason. l’iri Suðurmúlasýslu enn ófrétt. Kosningar fara fram 11. apríl. Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBROOKE STREET cor. Sargent RELIANCE CLEANING & PRESSING Co. 508 Notre llame Avenue Vér hrcinsum ogr pressum klœénaö fyrir 50 cent Eiukunuarorö ; Treystiö oss Klœönaöir sóttir heim og skilaö aftur DR. R. L. HURST meölimur konunglega sknrölæknaráösins, útskrifaönr af konuuffleíra lækuaskólanum I London. SérfraBÖin«rur 1 brjóst or taujra- veikluu or kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Keunedy Buildim?, Portage Ave. ( gagnv- Eatous) Talsimi Maiu 814. Til viötals fré 10-12, 3—5, 7-9. Dr. A. Blondal Ofíice Hours. 2-4 7-8 806 VICTOR STREET Cor, Notre Dame Phone Oarry 1156 ÁRSFUNDUR FISKIFÉLAGSINS. Hann var haldinn 3. þ. m. Hér fer á eftir fundargerðin: Fundarstjóri var kosirm Hannes Hafliðason, en skrifari Sveinbjörn Egilsson. Forseti, Matthías Þórðarson út- vegsbóndi, skýrði frá störfum stjórn arinnar eftir siðasta fund í ítarlegri ræðu. Félagið hefur tekið sér tvo róðunauta, en erlenda erindsreka- starfið er ekki veitt enn og cr frest- ur til umsóknar lengdur (frá nýári) um óákveðinn tíma. Isvarnargarð fyrir ölfusárósi, til að varna ógangi af ísreki, fékk félag- ið Jón Þorláksson verkfræðing til að gera áætlun um, og taldi liann að kosta myndi 49 þús. kr., og er því ókleift verk í bráð. Mótorbátahöfn í Þorlákshöfn var sama manni falið að gera áætlun um, en rannsókn þar að lútandi getur hann ekki lokið fyr en í vor Aflaskýrslur hefur hún og gert ráðstafanir til að fá hálfsmánaðar- lega frá þeim stöðum, sem fiskur er seldur héðan erlendis, og símar þær svo til allra deilda sinna. Deildir hafa tvær bæzt við á ár- inu, í Vestmannaeyjum með 56 manns, eru deildirnar nú als 15 Sú á Eyrarbakka fjölmcnnust (200 manns), sem cr að þakka formanni hennar, Guðm. fsleifssyni á Háeyri. f Reykjavíkurdeild eru 212 manns, þar af 58 æfifélagar. Steinolíumálið hefir stjórnin liaft til meöferðar. Var nær fullsamið við enskt steinolíufélag um góðan stuðning í því máli, en mcð síðasta skipi tilkynti það, að ekki gæti orð- ið af samningi við það á þessu ári, þar sem það hafði snúið sér aö öðru landi. Annars voru mestu örðug- leikar fyrir stjórnina í þessu máli, að almenningur hafði ekki nægan áhuga á þvi, að ógleymdri neitun landstjórnarinnar ó einkaleyfinu fyrir steinolíusölu til handa félaginu ’VJérðlaun fyrir björgun úr sjóvar- háska fól fundurinn stjórninni að koma með tillögur um á næsta aðalfundi. Fiskimatslögin fól fundurinn 5 manna nefnd að athuga og skyldi hún koma með tillögur á næsta að- alfundi. 1 nefndina voru kosnir: Þorsteinn Guðmundsson fiskimats- maður og skipstjórarnir Geir Sig- urðsson, Jón Ólafsson, Jón Magnús- son og Hannes Hafliðason. Lög um lilutafélög vildi fundurinn áð albingi gaifi út og kaus til að undirbúa jiað mál: Jón ólafsson alþm., Lárus H. Bjarnason próf., | Björn Sgurðsson bankastjóra, Gísla j Sveinsson lögfræðingur og Magnús ; Sigurðsson lögfræðing. Stjórn á bátum þótti ýinsum fund- j armönnum mjög ábótavant og vav ! kosin nefnd í það mál: Páll Hall- j dórsson skólastjóri, Magnús Mag- j nússon kennari, Ellingsen slipp- I stjóri, Geir Sigurðsson og Þorsteinn j Sveinsson skpstjóri. Um skipströnd urðu nokkrar um- j ræður og vitnaðist þar, að landslög eru að vettugi virt (síðan björgunar skipið Geir kom til sögunnar), þegar skipbrot ber að höndum og björgunarskipið er kallað til. Um kaðalsnúning og hampspuna j var stjórninni falið að leita upplýs- j inga og athuga, hvort ekki mætti j gera það innlendan iðnað. Viðskiftaþingi var stjórninni falið j að koma á í sumar með samvinnu við stjórn Búnaðarfélags Islands. Skyidu þar fulltrúar mæta fyrir kaupfélög, sláturfélög, smjörbú og önnur atvinnufélög landsins og i'æða um sameiginlega hagsmuni. Var þetta eftir uppástungu eand- Halldórs Jónassonar. * * * i Skfðafélagið er þegar tekið til starfa. Það bíður drengjum ókeyp- is skíðakenslu núna um helgina. Kennarinn er hr. L. Muller verzlun- arstjóri. Lfklegt að margir verði j til að. nota betta ágæta færi til að | læra á skíðum. * * * Nýlega er nýtt skip hlaupið af stokkunum hér í bæ. Heitir það Hrafn Sveinbjarnarson. Eigandi er Bjarni Ólafsson skipstjóri á Ak- ranesi. Skipið er smiðað í Völundi og yfirsmiður sami og smíðaði Heru í haust, Magnús Guðmunds- j son. Hrafn er 20 smál. 32 fet á lengd j 13 á breidd. * * * Stjórnin íslenzka hefir skipað hr. Olgeir Friðgeirsson, fyrrum verzlun- arstjóri örum & Wulffsverzlunar í ! stjórn Eimskipafélags íslands. * * * . Samgöngumála-ráðunautur er ný- j skipaður af stjórninni Olgeir Frið- geirsson frá Vopnafirði. Fær hann | 4000kr. fyrir það starf. * * * Dómur var kveðinn upp í undir- rétti í fyrradag í einu þeira mála, er Sigurður Hjörleifsson höfðaði í fyrra út af brottför sinni frá fsafold. Þrjú mál höfðaði hann alls, eitt gegn ritstjóra ísafoldar, annað gegn Birni Kristjánssyni bankastjóra og hið þriðja gegn Árna Jóhannssyni bankaritara. Það er þetta síðasta mál, sem nú hefir verið dæmt. Er Árni alsýkn- aður af kröfum Sigurðar Hjörleifs- sonar, en málskostnaður látinn falla niður. Jón Magnússon vék sæti og var ólafur Lárusson cand. juris skipaður setudömari. Mál S. H. og Bj. Kr. r farið til dóms en málið við ísafold ekki kom- ið svo langt. * * * Fyrir snjóflóði urðu síðastliðinn laugardag, 7. þ. m. tveir unglings- piltar, 15 og 17 vetra, synir Jóns bónda Helgasonar í Skrapatungu í Vindhælishreppi í Húnavatnssýslu. Komust þeir báðir lifandi úr snjó- flóðinu, en yngri bróðirinn þó svo þjakaður og skemdur, að hann beið bana af skömmu síðar. Hinn er á góðum batavegi og meiddist þó til muna. * * ¥ Hafís er sagður nokkur úti fyri'r Vestfjörðuin. Fyrir því ræður nú Saabye, höfuðsmaður. Leiðsögu- maður og túlkur er nú eins og und- anfarin ár Þorsteinn J. Svinsson, sem er góðkunnur lesendum vorum fyrir fróðlegar ritgerðir um fiski- veiðamál vor. Valurinn fer til veiða seinni hluta vikunnar. SANNAÐ Að MAGNET rjóma skilvindu square gear byggingin sé sú eina vél- fræöislega rétta. SANNAÐ Með tólf ára daglegu brúki í rjóma búum víösvegar um Canada, aö einstykkis fleytir MAGNET er miklu betri en fleytirinn meö fjörutíu disk- unum. SANNAÐ Meö MAGNET aö ónauösynlegt er aö fylla rjóma kúl- una meö fjölda diska til þess aö skilja vel mjólk frá rjóma. SANNAÐ Aö MAGNET, einstykkis fleytirinn hreinsar mjólkina, tekur allan sora úr henni, og alla vélina má hreinsa á þremur til fimm mínútum. SANNAÐ Að tvístudda MAGNET rjóma kúlan hristist ekki og þessvegna skilur vel. SANNAÐ Aö ómögulegt er aö þvo hina mörgu diska í worm gear vélunum, á vír spotta, hver diskur veröur aö þvost sérstak- lega, ef smjöriö á aö veröa hreint,—tíma tap 15 til 20 mínútur hvert sinn sem mjólk er aöskilin. Kaupiö MAGNET og komist hjá öllum óþægindum. MAGNET er fimmtíu ár frá brotamálms hrúgunni. The Petrie Manufacturing Co., Ltd. Winnipeg, Hamilton, St. .John, Kegina, Calgary, Vancouver, Edmonton FA R B R É F Alex Calder & Son General Steamship Agents KVEÐJA til Dr. Sigurðar Júl. Jóhannessonar .frá Wynyard og Leslie byggðum 27. marz 1914 er hann tekur við ritstjórastö'ðu í Wpeg. Hver var oss kærri’ en þú, sem aldrei þreyttist, er þyngst var raun og harðast æfi-strfð? Þú gafst oss vinarorð, sem aldrei breyttist, ef áttir kost að hlynna sjúkum lýð. Hver var oss betri bróðir lífs í stríði og brautarljós úr heilsu-slita þraut? Frá dauða’ og gröf þú leiddir byggðarlýði til ljóss og heilla’ í vona’ og gæfuskaut. Vér fundum engan bróður annann betri: Þitt bros var huggun rauna bjáðri drótt. 1 bjartan vordag breytti nótt á vetri þín bróðurhönd, sem vakti líf og þrótt. Og mál þitt glatt og létt sem lækjarkliður var lífs vors efling bæði’ í gleði’ og sorg. Og hvar sem komstu, glæddiSt gleði’ og friður, — á garði bónda, — hreysi’ og sal í borg. Þú drengja frónskra dags- og nætur-stjarna, vort dýrsta leiðartákn í Vatnabyggð; — þín minning prýðir samtið samanfarna, vor saga lofar hug þinn, starf og dyggð: — Þú vaktir löngum vikur, daga’ og nætur, sem verndarengill,— sjúkum bræðrum hjá og færðir öllum böls- og rauna-bætur, sem bænir hjálpar til þín létu ná. Þín stóra sál ei metur menn að auði, en mönnum öllum samhug ljær í þörf: — í huga þér var ofar oft hinn snauði— en auðsins son, — þá framdir líknarstörf. — s< Því þér er alt, að vinna kærleiksverkin og veita hjálp þar raunin gerist mest. í framkvæmd sáust sálar þinnar merkin: — Þín sæla var, aS reynast þreyttum bezt. Þú varst oss öllum vinur kær og bróðir, og von í framkvæmd,— hvers er þurftum við — og þar sem lýstu þínar sálarglóðir, var þýddur ís og varin sumargrið. Þá hjálpar þinnar svífur sól til viðar oss sýnist byggðin föl og gleði sneydd: Vér sjáum hvergi bætur þeirrar biðar, að bót þess fáist til vor endurleidd. Þú herguð sannleiks, frama’ og frelsismanna, scm fjær oss beinir leiðum nokkra stund, — þú cnn munt verða sannleiksstjarnan sanna, í svika-fenris-gin þótt bregðir mund; — þú skalt þó heila hönd oss rétta aftur, — til heilla leiða margann frónskann dreng: — Þér íær ei grandað kyrkju- og stjórnar-kjaptur, né krapt þinn lamað, auðvalds heptistreng. Styrkárr V. Helgason. : Ef pér haíið f hyggja að fara til gamla landsins. þá talið við oss eða skrifið til vor. Vér höfum hinn fullkomnasta útbúnað í Canada. 663 Main Street, Phone Main 3260 Winnipeg, Man. EINA ÍSLENZKA HÚÐABÚÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl, Borgar hæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg A. P. Cederquist Ladies’ & Gent/emens’ Taiior Nú er tíminn að panta vor klæðnaði Phone Main 4961 201 Buildera Exchange Portage & Hargrave Winnipeg Abyrgst að fara vel. Nýtfsku klæðnaðir. W.H. Graham Klæðskeri. \ Eg sauma klæðnaði fyrir marga hina helztu íslendinga þessa borgar. Spyrjið þá um mig. Phone Main 3076. 190 James St., Winnipeg. * * j $ * W. F. LEE heildsala og smásala ó BYGGINGAEFNI til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar áætlun gefin ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar. é \ i36 Portage Ave. East Wall 5t. og Ellice Av. f PHONE M 1116 PH0NE SHER. 798 J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.