Heimskringla - 23.04.1914, Side 7

Heimskringla - 23.04.1914, Side 7
HRIMSKSINGLA WINNIPEG, 23. APBIL, 1914 MARKET HOTEL 146 Princess öt. á móti markaOnnm P. O’CONNELL, eigBHdl, WINNIPEQ Beatn vlnfóng vindlar og aöhlynning gód. Islenzkur veitingamaóur N. Halldórsson, leiðbeinir lslendingnm. WELL1NGT0N BARBER SH0P nndir nýrri stjórn Hárskurðnr 25c, Alt trerk vandað. Við- skiffca islendinga öskað. ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave. Woodbine Hotel 463 MAIN ST. Btmsta Billiard Hall 1 Noróvestnrlandinn Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qlatlng og f»01: $1.00 á dag og þar yflr Lennon A Hebb. Eigendnr. Vér höfum fullar birgölr hreinnstu lyfja og meöala, KomiÖ meö lyfseöla yöar hing- að vér gerum meöulin nákvæmlega effcir ávlsan l»knisins. Vér sinnum ufcansveifca pönnnum og seljnm giffcingaleyfi, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, A Sherbrooke St, Phone Öarry 2690—2691. HERBERGI Björt, rúmgóð, !*gileg fást altaf með Þvi aö koma til vor City Rocming and Rental Bureau OflSce opeo 9 a.m. to 9 p m. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk. SHAW’S Stærsta og elzta brökaðra fatasölubíiðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame. Dominion Hotel 523 JYlain St. Hf.tu vln TÍDdlar. GigtÍDaog f(vAi$l,50 ............... ,35 Mimi n nai B. B. HALICCFSSCN eigandi LOKUÐUM tilboíum um fluttningr á pósti í þjónustu Hans Hátignar, um fjögra ára tíma, sex sinnum á viku á milli Headingly og Pigeon Lake, R. ;it. D. No. 1, gegnum St. Prancois Xavi- er og Pigeon Lake og hvert annaó Post Office er kann ab verba .stofnab & þessari leitS. Samningar byrji sam- kvæmt ákvæbum Yfir-Póstmeistarans. Prentaöar auglýsingar samningum viBvíkjandi og umsóknar miba má yfirlita og fá á Pósthúsinu á Headingly St Francois Xavier ob Pigeon Creek, og skrifstofu Póstmála umsjónarmanns í Winnipeg. H. H. PHlNáEV, Póstm. Umsjónarm. Ekrifstofu Póstm. umsjónarm., Winni- peg, Man. April 17. 1914. I. 30, 31, 32. J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANSON & CO. Fasteignasalar og peninga míSIar SUITE 1. ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. ^■411111111111 n»11 ih Sherwin - Williams;; P AINT fyrir alskonar bðBm&lningu. Prýðingar-tími n&lgast nfl. D&lftið af Slierwin-Williams hflsm&li getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rflkið ekker annað m&l en f>etta. — S.-W. húsm&lið málar mest, endist lengur, og er Aferðar- fegnrra en nokkurt annað hús m&l sem búið er til. — Komið jnn og skoðið litarspjaldið.— CAMER0N & CARSCADDEN QUALITY HAHDWARE Jt Wynyard, - Sask. fa-I-H-H-l-I-M-H-H-W-I-Mi STÖKUR Á STANGLI. Rýna flost og þýðing þrenn þeim í verður suði sína lesti litlir menn Jeggja á herðar Guði. Kýs ég vera klerkur þá, Kvittur hörðum pfnum ef herrann beri ábyrgð á öllum gjörðum mfnum. Má ei vera heldur hitt, hugsa beri fremur fái hver að sjá um sitt, síðsta hér þá kemur. Trúar megin málin hög mörg, oss fegin benda en tálar dreginn margur mjög mátti veginn enda. Nú er lýðum tæpast tamt trúa, víð þó hliðin, > svi var tíð vér sáum skamt, sú er tíðin liðin. Hálu megin miður liög mál, oss segin henda, stáli slegin munu mjög mála veginn enda. * ■ 'Yi 3>að var annað þá en nvi þóttinn rann í brjósti, vísindanna veginn trú varði manni þjósti. Þetta sanna þykir sú þekking manna fengin vísindanna vængjum nú veginn bannar enginn. Reynvrm ná í hæsta hnoss liæðir má það færa, Svo ag fái seðja oss sannleiks-þráin kæra. J.G.G. SKIFT UM BÚNING Kjarnanum var aldrei eitt, umhúðirnar fúna. Því er oft um bygging breytt, og bvining fyrir trúna. Bygging svi er völt og veik, —um verkið márgir glfma— saman elt af orðaleik, ósamstæðra tíma. Það ágreining veldvir, að hávaðinn heldur, hann hugsi svo rétt. Þess heimurinn gcldur, þcim ginnungum seldur —en góð væri frétt— Ef færri með eldinn, sér léku svo létt en lögmálið héldu, sem Guð hefir sett. H.B. NÝÁRS BÆN TEMPLARANNA. Það gaf oss margt cr gleyma ei má, gamla árið sem er runnið— Brag saving fvigl um blómin smá, þess björtu sólskins dögum á, það gaf oss vin, það gaf oss þrá, þó gengi seint var mikið unnið. Það gaf oss margt er gleyma ei má. gamla árið sem cr runnið. Gefðu okkvir únga ár ennþá fleiri sólskins daga. okkur færðu ekkert fár— öll vor græddu fornu sár. Eldheit færðu af augum tár. Ei orma láttu hjartað naga. Gefðu okkur unga ár ennþá flciri sólskins daga. Lífgaðu öll vor látnu blóm og ljáðu oss nýjan dug að vinna, hríf þú oss úr hræsnis klóm, svo heimsins getum forsmáð dóm, þá viljum sýngja sætum róm um sólskins bletti daga þinna lífgaðu öll vor látnu blóm, og ljáðu oss nýjan dug að vinna. Láttu okkar instu þrá uppfillast f skauti þínu, þér ljósar nætur lifa hjá, lát oss bjartar stjörnur sjá, lífs vors bókar blöðum frá burt tak hverja svarta línu. Láttu okkar innstu þrá uppfyllast í skauti þínu. Gefðu okkur unga ár ennþá fleyri sólskins daga; Bakkus veittu bana sár, Byrlaranum vektu tár, þá okkar verður heiður hár, um heimin berst vor frægðar saga. Gefðu okkur únga ár ennþá fleiri sólskins daga. Ragnli. J. Davíðson FYRIRSPURN. Vill Heimskringla gjöra svo vel og gefa upplýsingu um livert nokkur íslenzk byggð er í Montana, og hvar helzt 1 því ríki. Og vill hún gefa upplýsingu vim áritun einhvers á- reiðanlegs íslendings í þeirri byggð. Virðingarfylst, einn kaupandi Heimskringlu. « SVAR:—fslendingar hvia hér og hvar í Montana, en ekki er þar THOS. JACKSON <X SONS verzla með alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstcin, Múrlím, Mulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháfsplpu Fóður, Kalk (hvitt og grátt og eldtraust) Málm og Viðar ‘Lath’ ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Einnig sand hlandað Kalk (Mortar), rautt, gult hrúnt og svart. West yard.—horni á Ellice og Wall St. Sími Sherbrooke 63 Fort Rouge.—'horni á Pembina Highway og Scotland Avenue Elmwood.—horni á Gordon og Stadacona St. Sími St. John 498 AÖalskrifstofa : 370 Colony Street Winnipeg, Manitoba SÍMI SHERBROOKE 62 og 64 Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivið D. D. Wood & Sons. --...-..': " Limited —•••••••.—---— Verzla me6 Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, "Hardwall and Wood Fibre” p'astur, brentjir tígulsteinar, eldaCar pípur. sand steypu steinar, “Gips” rennu- stokkar, “Drain tile,” harö og lin kol, eldiviö og fl. SKR1FST0FA: Cor. R0SS & ARUNGT0N ST. nokkvir veruleg íslen/.k þyggð. Helzta svæðið þar sem íslendingar bvva er í Hill County, og pósthúsið er Dunkirk. Vér þekkjum þar fáa íslendinga. Einn helztur bóndi þar er Þorkell J. Brandson, frá Garðar. A. V. ROE, FLUGMAÐUR og flugvélasmiður ætiar að bráðlega verði flogið yfir Atlantshaf, áður en flugið verður reynt í kring vim hnöttinn. A. V. Roe var fyrsti flugmaðurinn enski er flaug þar, og fyrsti Eng- lendingurinn, er smíðaði þar vatna- dreka (hydroplane) og hinn eini maður í heimi sem flogið hefir með 9 hesta afli. Allir aðrir hafa haft meira afl. Hann smíðaði þrívængjaða drek- ann sem Raynham nýlega flaug á 16,000 fet í loft upp; hærra en nokk- ur maður hafði áðvir flogið á Eng- landi, og rendi sér niður loftið frá þesssri hæð á vængjunum einum. því að olían var þrotin. Hann og félagi hans hefir smíðað dreka marga er bera skulu menn og fallbyssur léttar. Og nú er hann leynilega að smíða 5 loftdreka afar- stóra. A hver þéirra að knýjast áfram með vélum tveimur <>g hefir hver þeirra 120 hesta afl eða als 240 hesta afl. En þaö er 100 hestöflum meira en nokkur annar flugdrcki hefir. Verður það hinn stærsti dreki í heimi og á að bera fallbyssu. loftskeytaáhöld og 5 menn með öllu, sem þeir þurfa. Hann á að fara 80 mílur á klukkutímanum. Þégar fregnritinn talaði við Roe um flug þessi, sagði hann að það væri alt komið undir aflinu sera mcnn liet'ðu ráð á. Ef að rnenn liefðu nógu mikið aflið, l>á gæti drekinn tekið Westminster Abhey i klónum og flogið nieð það, eins og fálkinn tekur rjúpu-unga. Páskasamkomu í staö hins vana lega sunmidagaskóla hélt sunnu- dagaskóli Skjaldborgar safnaöar1 á páskadagiun kl. 3.30 e.h. þar fóru fram söngvar, upplestrar, samtöl ojr ^in ritgjörð. Alt var þar flutt | fram af nemendum skólans, aö rit- gjóröinni undanskilinni, sem lesin j var af einum meðlim ‘Bjarma’. — I Fjöldi fólks sótti samkomuna, sem í all-a staöi var hin ánægjulegasta. ; — Við guðsbjónustuna að kveldinu j bættust við í söfnuðinn 50 sálir, j þar af 37 fullorðnir. Að guðsþjón- ! ustunni lokinni fór fram sérstök I a 1 ta ri sgön gu-a thöfn. BULGARÍU DROTTNING FÆR KENSLUKONU í HJÚKRUN ARFRÆÐI FRÁ BANDAR. Frá Washington kcmur sii fregn að M iss Mabel T. Boardman, yfir-! forstöðukona Red Cross félagsins j hafi tilnefnt Miss Helen Scott Hay ’ er veitt hefir forstöðu Western Sub- j urban spítalanum í Chicago, að fara I til Sofía f Bulgaríu og taka við for- j stöðu hjúkrunarfræðis skólans sem Eleanor Bulgaríu drottning hefir sett þar á fót, Drottning er sjálf útlærð hjúkrunar kona og liafði umsjá yfir herspítölunum •í strfðinu milli Rússa og Japana. Hún sendi heiðni til Red Cross! lélagsins og bað þær að senda sér ! kennara. er tilsögn gæti veitt Bulg- j arfu konmn í hjúkrunarfræði. Með- ' an á Balkan strfðinu stóð er talið j að afar inikill fjöldi liermanna hafi j dáið vegna hjúkrunar skorts og ! vanþekkingar Bulgara á meðferð hinna særðu. Drottning hefir á- kveðið að koma til Ameríku í næsta mánuði og ferðast uin Bandaríkin og kynna sér spítala fyrirkoniulag þar. KAUPMENN VERJAST SAM SKOTA LEITUN. Svo mikið hefir vcrið með sam- skota leitanir, gjafa heiðnir fyrir öll möguleg félög, fá auglýsingar á prógram, samkomumiða sölu og þessháttar, að kaupmeniv. borgar- innar hafa nú myndað samtök til þess að verjast umsátri þeirra er þetta liafa á tooðstólum. Hér eftir verður hverjum vísað er hitta vill kaupmanninn, einhverju þessu við- vikjandi, tii nefndar manns kaup- manna félagsins. A’eiti liann fyrir fyrirtækjum þessvim meðmæli sín, fær hann gjafa leitendum staðfest skilríki því til sönnunar, er fram- vísa skal svo aftur við kaupmenn- ina er beðnir eru um styrk til þessara úmsu stofnana og fyrir- tækja. l>eim sem engin vottorð liafa verður engin áheyrn veitt. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt ai ný- komendum, sem flytja til bú- festu 1 Vestur-Camada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar rrkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikúrinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná yíðtækari viðurkenm ingu. Hin igætu lönd lylkisins, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess vi8 beztu markaði, þess ág«etu mentaskilyrði og iækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, aem ár. lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast aö hér I fylkinu ; og þegar fólkið aezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir 1 tilsvarandi hlutfðllnm Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestm I Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til :i JOS. BUJiKE, Industrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JA8. HARTNR7, 77 Tork Street, Toronto, Ontario. J. F. TENNANT. Oretna, Manitoba. IF. O'. UNSWORTH, Emerson, Manitoba; S. A BEDF0RD. Deputy Minnister of Agriculiure, Winnipeg, Manitoba. V7ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- * göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. j DREWRnjEDWOOMMR |>að «r léttur, Ireyðandi bjór, gerður timgömgm mr Malt og Hops, Ðiðjið ætíð um kamn, E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. | 99999999*99999999999999999999999999999999999 ■MSPJNMM d Skrifstolu tals.: Main 3745, Vörupöntunar tals,n Maim _ National Supply Co., Ltd. Verzla meN ÍTRTAVIÐ, GI.UGGAKARMA, hurðir, cista, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWADL* GIPS, og beztu tegund al ‘PORTLAND’ MtlRLtM (CEMENT), Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á r ^ McPHILLIPS OG NOTRE DAME BTRETUM, MeP þvl bö biðja wfiuleira u» ‘T.L. CIQAH,'* þá ertij mö fá AirwtaD TÍDdil. (UNION M ADB) Western L'igar Kaelory Thom&s Lee, eigandi WinnnipeK mtwiwwwnnwwwwwtwtiwnwwwwmniwfmn MlPlf IEBF WIWE"CB. Lld. Thos. H. Lock, Manager) Þpgar )>éT leiti<' <>ftir GÆÐUM þ& komið til vor. Vér ábyrgj- ^ umst fljótu afgreiðslu Zz Mail Ordera í póst pöntunum) gefið sérstakt athygíi og ábyrgiumst yöru vora að vera þá BESTU — Reynið oss eitt skifti og þér nninnð koma aftur — Gleymið ekki staðnum = 328 SMITH ST. -Phone M»ín 1041 WINNIPEC I* O. Kox 110» Islenzka lyfjabúðin Vér leggjum kost, á að hafa og lata af hendi eftir læknisá- visan hin bcztu og hreinustu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið lækniaávisan irnar yðar til egile E. J. SKJ0LD LyfjasArtræðings í Prescription Spec- ialistá horninu á Wellinfiton op Simcoe Gnrry 436N- H5 ST. REGIS H0TEL Smith Street (n&lægt Portage) Europeau Plan. Busiuess mantia mAltlÐir frá kl. 12 til 2, 50c. Teu Course Table De Hote dinner $1.00, með T‘ni $1.25. Vér höf- um einnig borösal þar sem hver einstaklin- gur ber á siifc eigið borft. McCarrey & Lee Uhone M, 5664

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.