Heimskringla


Heimskringla - 23.04.1914, Qupperneq 8

Heimskringla - 23.04.1914, Qupperneq 8
WINNIPKG. 23. APRÍL, 1914 H E 1 MSKR.INGIJA Þekkir þú á Piano? Þú þarft ekki a8 þekkja á verS- lag á Píanóum til þess aS sann- faerast um aS verSiS er lágt á hinum mismunandi Píanóum vorum. ViSskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurverS í verzlun McLean’s. Þessi velþekta verz- lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi hér í borginni. Piano frá !$235 til $1500 J. W. KELLY, J, R. EEDUOND, W, J. RO»9S: Einka eigendur. Wínnipeg stasrsta hljóðfærabúð HorD; Portage Ave. Hargrave St Úr bænum. Ungfrú Sigrún Baldwinson, söng- kennari og Píanoleikari, kom heim mftur frá Torontoborg, þar sem hún hefir dvalið í vetur, nú rétt fyrir páska. Fór hún austur sér til hressingar og heilsubótar og hefir dvölin eystra verið henni til gagns og uppbyggingar. Sezt hún að hjá •föður sínuni aftur og tekur nú á crnóti nemendum í jjíanóspili einsog Aður. Ura. ingimundur Erlendsson frá Reykjavík P. O. Man., koin hingað til bœjar í vikunni sem leið að vitja bróður sfns Guðjóns er hingað kom i vetur og hefir verið hér að leita lækninga við meinsemd innvortis. Ingimundur fór lieim aftur á föstu- daginn. bví miður eru horfur um bata Guðjóns ekki eins góðar og menn höfðu gjört sér vonir um. Hann er sárþjáður og liggur rúm- fastur nú. iiann er inaður lítið yfir miðjan aldur, og því sárt ef hann nær ekki heilsu sinni aftur. B. LAPIN HLUSTIÐ KONUR Nú erum vjer aðselja vorklæönað afar ódýrt. NiCorsett verCá öllu. Eg sel ykkur f alla staöi þann bezta alklæönab fáanlegan, fyrir $35.00 til $37 50 Bezta nýtizku kveníata stofa Tel. Garry 1982 392 Notre Dame Ave. Hr. Pétur Bjarnason, frá Otto, er veriö hefir 4 feröalagi utnNýja Island, kom til bæjarins á mánu- daginn. Segir hann, að árferði hafi verið hið bezta og líðan manna m-eð langr-bezta móti. Mikil sala á fiski og járnbraiutarböndum, og hefir það fært mikla peninga inn í s\"eitina. Hr. Guðm. Magnússon, frá Framnesi, var hér 4 ferð eftir helgina. Kvartaði hann um, að heilbrigðis-umsjón væri léleg þar neðra. Nú, þar sem þykir víst, að bólan sé komin inn í sveitina, taldi hann eitt hiö nauðsynleg- asta, að fólk yrði bódusett, en'þar kvað ekkert kúalbólu-efni vera fá- anlerrt. Er það vanræksla, sem er ill-afsakanleg. því alt af getnr stafað . hætta af þeirri veiki, að norðan frá Indíánum, sem tnenn neyðast til að hafa umgang við norður í fiskiverunum. Ern Indí- ánar alkunnar bólukindur. Herra Jónas Johnson, írá Oma- haj, Nebraska, kom hingað til bæj- ar nú um helgdna. Hann hefir dval- ið syðra lengst af í vetur. Islend- ingum er hann hér að góðn kunn- ur, því hér hefir hann verið tvö undaníarin sumur. Hann er einn af fyrstu landnemum íslenzkum liér í álfu, og þekkir bann flesta hina eldri menn, er hingað fluttust fyrr á tíð. Jónas fann upp, nú fyr- ir nokkrum árum síðan, eitthvert hið bezta línhreinsenar-lyf, er menn þekkja. það er og talið gott við allan þvott og hreinsun, hvaða tagis sem er. Til útsölu hefir hann það nú um tíma, og má hitta J hann á verkstæði hr. Gísla Good- manns, á Toronto st. (nálægt Notre Dame ave.), eða heima hjá hr. Páli M. Clemens, bygginga- meistara, á Maryland st. Pétur Anderson frá Lundar var hér á ferð um miðja síðastliðna viku. Seigt og fast hvað hann ganga í sveitarstjórninni. Hra. l»orst. Björnssou, cand. Theol befir verið hér í bae nokkra daga. Myndarleg íslenzk stúlka, sem er yön hússtörfum og kann til mat- regðslu, getur feggiö vist á góðu islenzku lieimili. Umsæk jendur eru beðnir að snúa sér til Mrs. Á. Egg ertsson, 120 Emily st. Vér vildiun vekja athygli Islend- mga á auglýsingu hr. M. A. Mc- Intyres, rafljósafræðings, hér í blaðinu. Hann selur rafljósaáhöld ódýrara en flestir, sem vér höfum haft spurnir af. Áhöld sín fær hann öll sunnan úr Banadarikjum, ■og eru þau af nýjustu og vönduð- ustu gjörð. Hr. Stefán Thorson, bæjarstjóri á Gimli, var hér á ferð í bænum í vikunni sem leið. Var hann að Ief'rja á markaðinn, samkvæmt bæjarsamþykt, ‘’block” af lóðum, sem bærinn á og hefir ákveðið að selja. Lóðir þessar eru austur af skeantigarði bæjarins, og eiga að kosta $400.00 hver. Ekki gefur bærinn nein sölulaun fyrir að selja þessar lóðir, en kaupendum veitir hann væga skilmála. Og pantið vor nauðsynja vöruna Alt sem yður vanhagar um fæst í Mail Order deildinniy á lágu verði Vorið er komift. Einn mánuður líður, og.þá er sumarið komið. Þúsundir manna í Vestur Canada eru nú að kaupa sumar og vor nauðsynjar. Yfirstandandi tíminn er hent- ugasti til vörukaupa. Vöru byrgðirnar eru fullkomnar, mörgu úr að velja og verðið lágt. Alt sem þér kaupið nú kemur að góðum notum. Vor og sumar klæðnaðir eru nú nauðsyn. Með því að kaupa strax fáið þér mest fyrir peningana. Eaton vöruskráin er viðurkend tízkubók Þið getið ekki fengið meira vöruúrval heldur en það sem Eaton vöruskráin býður. Það er alt þar sem ykkur vanhagar um, og verðið svo lágt að fáheyrt er. GANGIÐ VEL TIL FARA, ÞAÐ KOSTAR LITIÐ. Vöruskráin úir og grúir af nýtízku hlut- um. Beztu skykkjur, yfirhafnir, pils, treyj- ur, hattar af öllum tegundum. Þar er alt sem útheimtist til að klæðast vel. Allir sem vilja klæðast vel og ódýrt ættu að lesa þessa bók. EATON ÞÆGINDI FYLGJA VÖRU SKRANNI. Ef það er eitt fremur enn annað sem þessi bók færir ykkur, þá er það þægindi. Ef þér hafið bókina á heimilinu þá hafið þér þar afarstórt vörugeymslu hús, sem þér getið farið um eftir vild. Þar eru skráðar aðcins úrvalsvörur og á fjölda mörgum blað- síðum eru hlutimir með náttúrlegum lit- breytingum. í fáum orðum sagt sparið þið tíma og peninga með þvf að nota Eaton vöruskrána, og fáið um leið ánægjuna sem fæst með því að verzla “Eaton Mail Order Way.” FÁEIN DÆMI UPPÁ PENINGASPARNAÐ Eftirfylgjandi eru fáeinir hlutir sem skráð- ir eru í Eaton vöruskránni á lágu verði:— Treyjur. 85c til $3.95; Pils, $1.25 til $6.50; Kven- kjólar, $2.75 til $13.50; Kvenn Vorklæðnaðir, $10.00 til $20.00; Kvennsoklcar, 12V2c til 65c; Hattar, $2.10 til $14.85; Kvennhanzkar, 25c til $3.00; Kvennskór, 95c til $5.00; Ungra Kvenna Klæðnaðir, $1.95 til $8.00; Unglinga Kjólar, $1.85 til $3.95; Kvenna Kápur, $4.50 til $15.00; Stúlkna Klæðnaðir, $10.00 til $20.00; Kjólar sem hægt er að þvo, $1.25 til $2.50; Drengja Klæðnaðir, $1.95 til $7.85; Barnaskór, 50c til $1.25: Karla Skór, $1.75; til $4.50; Karia Klæð- naðir, $5.50 til $25.00; Karla Hattar, 39e. til $9.75; Skyrtur, 75c til $4.50. "SERVICE” DEILDIN HJALPAR YKKUR Ef þið sjáið ekki J)að sem yður vanhagar um f vöruskránni, þá skrifið “Service” deild vorri. þar eð vér höfum ótakmarkaðar byrgðii'. “Servfce” dcildin hjálpar ykkur í valinu ef þið aðeins leitið þar upplýsinga. HvaS sem ykkur vanhugarum til vorsins eða sumarsins, þá getur Eaton Mail Order látið ykkur hafa það Lesið og veljið úr því sem vöruskráinn býður. Pantið snemma og fáið beztu vörurnar. HIÐ NÝJA "PARCEL POST" FYRIR KOMULAG ER EFTIRTEKTAVERT—Með 11 punda takmarkinu getið þið sparað mikla peninga, með því að kaupa hjá Eaton T. EATON WINNIPEG CANADA HERBERGI TIL LEIGU Að 674 Álverstone stræti fást tvö björt og þægileg herbergi; annað er stórt, hitt minna; öll nútfma þæg- indi húsa era inni. Fæði fæst ef óskað er. Stórt og vandað svefn- balcony fæst einnig f sama húsi. Reglusamt og þrifið fólk einungis tekið inn. Rentu skilmálar sann- gjarnir. Talsími Garry 4161 1.33 SKEMTISAMKOMA samkomunni, og er hún haldin til arðs fyrir sjúkrasjóðinn. Sjúkranefnd Stúkunnar “SKULD" I. O. G. T. stendur fyrir PROGRAM 1. Orchestra Seleetion 2. Sól og sumar, Sig. Júl. Johanuesson 3. Piano Solo, Miss Sigrún Baldwinson 4. Karimanna Quartette 5. Upplcstur, R. Th. Newland 6. Vocal Solo, Miss H. Friðfinnsson 7. Vocal Duett, Miss Anderson og Mr 8. Bergnumn 8. Orchestra Selection 9. Ice Cream Þriðjudaginn, 28 Apríl Samkoman byrjar kl. 8. í efri sal Good Templara, Sargent og McGee Street. Aðgöngnmiðar seldir af nefndinni og við dyrnar DANS TIL KLUKKAN 1Z Inngangur 25c. Hrá Siguröur Gíslason, er hér hefir átt heima í bæ, en dvajið hefir norSur á Gimli í vetur, er alfluttur aftur til bæjarins, þau hjón, Mr. og Mrs. Kristiun Stefánsson skáld, er hér voru upp frá í vetur, fóru alfarin ofan að Gimli fyrir sumarið 4 föstudaginn var. Öskum vér, að þeim megi ve^na þar sem bezt og koma aft- ur hingað 4 slóðir þegar haustar. Sagt er, að hætt hafi verið skóla á Gimli sökum bóluveikinn- ar, er þar kvað hafa komið uppt. Vair skólanum sagt upp um viku- tíma í bráðina, þangað til séð verður, hvort veikin fær nokkra útbreiðslu.; Frézt hefir, að Júlíus Sólmunds- son á Gimli hafi keypt kjötsölu- búð Bergþórs jjórðarsonar 0g s£ nú tekinn þar við verzlun. ataiutxtxtitxitnnntitxtixitx n HERBERGI TIL LEIGU n n — n n Stórt og gott uppbúið her- t* n bergi til leigu að 630 Sherb. « n Str. Telephone Garry 270. « n Victor B. Anderson . « nnnnnnnnnnnnnnnnn Sumardaginn fyrsta — 23 April- verður skemtisamkoma haldin í i Fyrstu lútersku kyrkjunnni horni Bannatyne og Sherbrooke - Undir umsjón kvenfélags safnaðarins S&mkoman byrjar kl. 8 aíðd. Veitingar & eftir akemtuninni. SKEMTISKRa Organ 8olo.............................••....• ..S. K. Hall Ræða -“Florence Nightingale”...........Miss Jackson, B. A. Duet...................Mrs. Thorsteinsson, Mrs. P. Johnston Solo....................................Mr. H. Thórólfsson Ræða—Suinarkoma á íslandi..................Mr. J. J. Bildfell Solo........................................Mrs. S. K. Hall Violin Duet..............Messrs. Jóhannesson og Frederickson Franklin Quartette....B. Olson, S. Bardal, P. Bardal, A. Albert Aðgangur 25 cents Concert og Social undir umsjón kveníélags Tjaldbúðarsafnaðar verður haldið Fimtudaginn, þann 23 þ.m. (á Sumvrdaginn fyrsta) í Tjaldbnðar ’rirkjunni á Victor St. PROGRAMMÉ: /. Rœda Scra F. J. Bergman 2. Fíolín Solo Miss Rutk Pryce 3• Samsöngur Nokkrir unglmgar 4- Vocal Solo - ■ - - Mrs. P. Dalman 5• Upplestur - Miss Magnea Bergman 6. Ptano Duet Mtsses L. Ottenson og G. Jónasson 7• Vocal Solo - Miss S. Hinriksson 8. Quartette - Ste/ansson, Björnsson, Bergman og Gudmundsson 9■ Samsöngur Nokkrar ungar stúlkur lO. Vocal Solo - Miss Margrét Anderson i r. 12. Orchestra - KAFFI Aðgangur 25c, Byrjar kl. 8 Heyrðu Iandii Það borgar sig fyrir þig að láta HALLDÓR METHÚSALEMS bygrja þér hús Phoae Sher. 2623 Fantomas Man In Black, Part Four, f fjór- um þáttum. MI5vlkudag og Firatudag 22. 23 Nœstu vlku: HTTI.K MAItY BICICFOHH I HEAKTS ADRIFT

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.