Heimskringla - 11.06.1914, Side 2
Bls. 2
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. JÚNÍ 1914
FTRIRSPtrRN.
Hver, sem veit um utanáskrift til
Sigurlaugar Þórarinsdóttur, sem
kom frá Akureyri á íslandi síðast-
liðið sumar er beðinn að senda á-
ritun hennar til:—
Miss Sveinbjörg S. Flóensdóttir, £fíir pgr[ nóaklvlSson) Jackson
Sinclair P.O., Man. ----
Islenzkar sagnir.
Endurminningar úr Hjaltastaða-
þinghá frá 1851 til 1876.
RAÐSKONA ÓSKAST
á gott íslenzkt heimili í smá bæ úti
á landsbygð. Upplýsingar um
kaupgjald og annað fást með því
að skrifa til
BOX 25
LANGRUTH, MAN.
™ DOMINION BANK
Hornl Notre Danie og Sherbrooke Str.
Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00
Varasjóður - - $5,700,00O.íX)
Allar eignir - - $70,000,000.00
Vér óskum eftir viðskiftumverz-
lunar manna og ábyrgumst a'S gefa
þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor
er sú stærsta sem nokkur banki
hefir í borginni.
Ibúendur þessa hluta borgarinn-
ar óska að skifta við stofnun sem
þeir vita að er algerlega trygg.
Nafn vort er fulltrygging óhult-
leika, Byrjið spari innlegg fyrir
sjálfa yður, konu yðar og börn.
C. M. DEN1S0N, Ráðsmaður
Phone Garry 3 4 5 0
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ
um heimilisréttarlönd í Canada
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjölskyldu
sérhver karlmaö-
(Framhald).
KÓREKSSTAÐIR.
Kóreksstaðir eru spölkorn fyrir
austan Jórvík. Einsog eg hefi áður
ge.tið, er sögulegur viðburður frá
fornöldinni tengdur við Kóreks-
staði; bað er bardaginn í Njarð-
vík, sem peir féllu 1 Ketill þrymur
hinn yngri, bóndi í Njarðvík, og
Þiðrandi Geitisson, systurson Ket-
ils og fóstursonur, því /óstur.son
Ketils mun Þiðrandi hafa verið,
leinsog segir í Gunnarssögu-þætti
| í>iðrandabana*), en ekki Hróars
| Tungugoða, einsog Fljótsdæla seg-
| ir. Þar er sagt, að Hróar hafi boð-
j ið Þiðranda til fósturs af því hann
| hafi verið barnlaus, en svo er að
I heyra, að hann hafi verið barn-
elskur og langað eftir erfingja, en
það er ekki rétt. Kona Hróars hét
| Arngunnur Hámundardóttir, syst-
ir Gunnars á Hlíðarenda; þeirra
son var Hámundur halti. Hróar
var veginn fyrir 980 af sama manni,
sem vóg Áskel goða í Reykjadal
árið 970. En bardaginn í Njarðvík
var nærri árinu 990. Þá bjó á Kó-
reksstöðum Þorbjörn Kórekur, sem
bærinn er kendur við. Tveir af son-
um hans voru f bardaganum.Gunn-
stcinn og Þorkell. Þeir höfðu farið
ofan til Njarðvíkur til að rétta
hluta sinn á fúlmenni, scm Ásbjörn
nefndist, vegghamar svokallaður,
af því honum var svo vel lagið að
hlaða túngarða, og þess vegna
urðu margir til að taka hann til
vistar. Kórekur og synir hans tóku
hann fyrir skjólstæðing. En hann
launaði þeim með þvf, að hlaupa
frá fjölskyldu sinni ofan til Njarð-
vfkur, á náðir Ketils bónda þar,
einsog áður er minst á. Kórekssyn-
ir voru þeir einu, sem stóðu lífs
uppi, af þeim, sem í förinni höfðu
vcrið, þegar bardaginn hætti og
Gunnar austmaður hafði skotið
h«flr fyrlr aö ejé, og
ur, sem orðln er 18 ára, heflr heimllls-
rétt tll fjórSungs úr ‘section’ af óteknu
■tjórnarfandi f Manitobe, Saskatche-
wan og Alberta. Umsækjandinn verö-
ur sjálfur aö koma á landskrlfstofu i _ . ... , .
■tjórnarinnar etsa undirskrifstofu i þvi Þiðranda til bana. Þeir voru mjog
íémökum%”Vy*“utmUráb0fr®ir“ímó”ir1! ! ‘iárir ®g komust með naumindum
sonur, dóttir, bróöur eöa systir um- upp undir Gönguskarð Og bárust
■sekjandans swkja um landiö fyrir , , . , , .... ,
hans bönd á hvaöa skrifstofu sem er. l>ar fyrir f liellir um nóttina; þar
Skyldur.—S®* mánaöa ábúö á ári og lézt Þorkell áður nóttu lauk. KÓ-
rsektun á landinu í þrju ár. Landneml | , , , , ,. ....
má þó búa á landt innan 9 mílna frá rek karl dreymdi illa um nottina,
íeimilisréttarlandinu, og ekki er mlnna 1 „„ „rllrla*i evnir cínir mnnrtn
en 80 ekrur og er elgnar og ábúöar- grunaoi HO synir Sinir munau
jörz hans eöa fööur, móöur, sonar. vera f nauðuin staddir, vakti upp
dóttur bróóur eóa systur hans. .
1 vissum héruöum hefur landnemnn, ^Úliilöiníinn SÍnii Og SCndí hanil OÍ-
■•m fullnwgt hefir landtöku skildum an yfjr Göílguskarð um nóttin til
Bínum, forkaupsrétt (pre-emption) að . ... . __ . , _ .
sectionarfjóröungi áfostum vi« iand | heliisins. Hann kom þangað þegar
víVaoy"* !itj£ SkrmíBn*iS-flda”rV* W«ti af degi. Þá var Gunnsteinn
landinu í 3 ár frá því er heimilisréttar
landit) var tekió (aó þeim tíma metJ-
er til J>ess þarf ap ná eig:nar
g lýsti af degi.
mjög aðfram kominn, af sárum og
kulda. Sauðamaður kom honum f
söðul og komust þeir heim að Kó-
reksstöðum um hádegisskeið. Þá
hafði Kórekur húið iaug; hann
60
tðldum,
bréfi á heimiiisréttarlandinu), og
•krur veröur a® yrkja aukreitis.
Landtökumaöur, sem hefir þegar
notati helmilisrétt sinn og getur ekkl
náð forkaupsrétti (pre-emption) á
landl, getur keypt heimilisréttarland fœp-A! «ór sonnr sínk nc veitti hnn-
1 sérstökum héruoum. Verö 83.00 ek- tWfí01 31 sonar sms leittl lion
rnn. Skyldnr—Veröiö aö sitja 6 mán- 11111 hægindl SÍlk Sem hann máttí.
utli á landinu á ári í 3 ár og rækta 50
reisa hús $300.00 virtii. Þegar kom fram á vetur og daga
W W CORY
Deputy Minister of the interior. lengdi, hafði Kórekur hóndi heim-
| sókn af köppunum Þorkeli Geitis-
syni og fræijdum hans, Dropiaug-
! arsonum. Með þeim voru nokkrir
|HIIH IfllH I H IIIH4
SHERWIN - WILUAMS
P
AINT
menn ofan af héraði, og voru þeir
átján alls. Þeir gistu hjá Kóreki
náttlangt; en fyrir dag lögðu þeir
j af stað norðaustur yfir Blár, sem
kallaðar eru, út fyrir neðan Sand
brekku og út að Unaósi, og á leið
I ofan til Njarðvíkur. Erindi þeirra
• • j var að ná lífi Gunnars Þiðranda-
fyrir alskonar ’ | bana, sem fyrr er getið. Gunnsteinn
húsmálningu. .. Kóreksson var í förinni.
• •
.. Klettur mikill er fyrir norðaust-
Prýðingar-tfmi n&lgast nú. ** an Kóreksstaði, sem kallast Vígi.
Dálftið af Sherwin-Williams !! i Uppi á klettinum er sagt, að Kórek-
húsmáli getur prýtt húsið yð-• • ur hafi verið drepinn, og heygður
ar utan og innan. — Brúkið!! þar. .Jarðflötur er uppi á klettin-
ekker annað m&l en þetta. — •• um, kúpumyndaður; þúfa sást í
S,-W, húsm&lið málar mest, **|miðjum fletinum. Svo sagði frá Jón
endist lengur, og er áferðar- !! Sigurðsson í Njarðvík, að á æsku-
fegurra en nokkurt annað hús • • árum hans hefði verið grafið í þúf-
mál sem búið er til. — Komið !! una, og hefðu þar þá fundist leifar
inn og skoðið litarspjaldið.— •• eftir sverð. En ekki fundust nein
mannabein; hefir líklegast ekki
verið grafið nógu djúpt. Kletturinn
stendur þarnastakur, og hefir víða
hrapað grjót úr honum, sem sýnir,
m_______________ að í fornöld hefir verið hægt að
j ■ !! I komast upp á hann víðaír en í ein-
I! ^Vynyard, “ Sask. •• um stað; Þvf annars liefði Kórekur
lí________________________ ;; sótst seint þar uppi. Munnmælin
sögðu, að það hefðu verið tveir
menn, sem drápu Kórek, og hefðu
heitið Ásmundur og Ásbjörn, og
Kórekur hefði verið staddur uppi á
klettinum til að líta yfiT engjar
sínar. 1 minni tíð var ekki hægt
að komast upp á vígið nema í ein-
um stað, suðvestan að því; við
smásveinar lékum okkur oft að
því, að klifra þar upp og skemtum
okkur vel.
Kóreksstaðir eru bezta heyskap-
arjörð í Hjaltastaðaþinghá og hey-
gæðin eftir því; engjar eru þar
nærri óuppvinnanlegar, og víðast
CAMER0N & CARSCADDEN %
QUALITY UARDWARB
-H-l-i-I-I-I-I-iH-i-H-H-I-I-I-þ
AÐ GANGA Á FLJÓTANDI VATNI
Beipidge, 26. maf: Þar hefir mað-
ur sýnt, að ganga megi þurrum fót-
um á auðu vatni, líkt og á harð-
fenni á vetrardag, og það jafnvel þó
að vindur sé og öldur nokkrar.
Hefir maður einn í Bemidje, V.
Voller, gert skíði af hinum fislétta
málmi aluminium. Þau-eru 14 feta
iöng, óefað tvöföld, loftheld, þó að
ekki sé þess getið.
Á skíðunum er tábaná, sem öðr-
um skíðum, og geta þau borið 1206
pund, eða rúmlega hálft ton. Mað-
urinn stígur fætinum í tábandið,
en við það eða skóinn eru festar 18
þumlunga langar árar og draga
þær skíðin áfram, þegar maðurinn
gtígur fætinum niður. Segja þeir,
sem séð hafa, að þetta vinni fljótt
og vel.
Frásagan í Fijótsdælu um það,
hvernig Pgrrjddur átti að hafa
frclsað Droplaugu frá jöí,r’'rum,
mun engum nútfðarmanni hlana-
ast hugur um, að er forneskju ó-
sannindi. Hún mun hafa verið
dóttir Þorgríms á Giijum á Jökuls-
dal, einsog segir í Droplaugarsona-
sögu hinni minni, en ekki Björg-
ólfs jarls.
hvar svo lagaðar, að mætti koma
við sláttuvél. En galli var á í minni
tið, og mun vera enn, að á, sem
kcmur sunnan úr bygð og rennur
i gegnum engjarnar i mörgum krók-
um og fer þar mjókkandi, flæddi
upp, þegar rigningar höfðn lcngi
gengið, svo engjarnar urðu allar
yfirflotnar vatni, og voru einsog
sjávarhaf yfir að lita; flóðið náði
alveg lieim að túninu á Kóreksstöð-
um og hjáiendunni Kóreksstaða-
gerði. Hey, sem var á engjunum,
bæði flatt og í hraukum, hrakti
víðsvegar og varð alt gegnum geng-
ið af ieir; og þó það væri brúkað
til fóðurs, þá var það óætt. Þessi
flóð komu tvisvar fyrir í minni tíð,
árin 1860 og 1863.
Útsýni er fagurt að líta á Kóreks-
stöðum norður og austur. En fram-
undan bænum í suðaustur átt er
það ljótara, iáglendismýri; er þar
kölluð ófærumýri, varla fær nema
gangandi manni. Handan við liana
hækkar land, þegar dregur nær
Kóreksstaðagerði. Landfláki mikili
liggur undir jörðina til suðurs og
suðausturs, bæði heimahagi, fjall
lendi og afréttarland.
Kóreksstaðir voru í minni tíð fá
tækrajörð; bóndinn þurfti ekki að
gjalda aðra ábúðarleigu, en halda
hreppsómaga, barn eða gamal-
menni, og stundum var ómaginn
vel matvlnnungur og vann alt hvað
hann gat; og svo fékk bóndinn
landsleigu af lijálendunni Kóreks
staðagerði.
Á Kóreksstöðum hjó framan af
nítjándu öld Jón Þorsteinsson vef-
ari, bróðir Hjörleifs prests á Hjalta-
stað, og ]>ar á eftir Jón Jónsson
frá Sandbrekku, Bergþórssonar
kona hans var Halla. dóttir Jóns
vefara. Og svo bjó þar Magnús,
bróðir Jóns, og svo Árni Scheving
Stefánsson. Árið 1854 flutti búferl
um að Kóreksstöðum Sveinn Jóns
son frá Tjarnalandi. Hann var son
ur Jóns Sigurðssonar á Skjöldólfs-
stöðum, sem fyrr er getið. Sveinn
var lítill vexti en þrekinn; var
sterkur og harðfengur, fáináll og
hygginn. Hann var vel iaginn til
að segja börnum til í lærdómskver:
þeirra (hinni kristilegu barnalær-
dómsbók), og var börnum oft kom
ið fyrir Jijá honum til lærdóms, sem
tornæm voru.
Kona Sveins var Guðiaug Jóhann
esdóttir frá Fjallseli. Hún var önd
uð, þegar hann flutti að Kóreks-
stöðum; hörn þeirra voru: Jó-
hannes, Guðlaugur og Guðmund-
ur, Guðrún, Anna, Aðalbjörg
Kristrún og Salný. Jóhannes tók
við biii á Kóroksstöðum af föður
sínum árið 1862. Kona lians var
Soffía Vilhjálmsdóttir, frá Hjalta-
stöðum, Árnasonar og Guðnýjar
Gunnarsdóttur, frá Asi f Keldu
hverfi, Þorsteinssonar prests á
Eyjadalsá; synir þeirra voru: Vil-
hjálmur, Sveinn, Gunnar og Guð
jón. — Jóhannes Sveinsson var hár
og þrekinn, með mikinn herða-
hring, afar sterkur, og mun hann
hafa gengið næst Birni Einarssyni
í Dölum að afli. Að auki Þcirra
tveggja, sem taldir hafa verið, sem
sterkastir menn f Hjaitastaðaþing-
há, voru fleiri kraftamenn í sveit-
inni, harðfengir við átök, svo sem
þeir Klúkubræður, sem áður er
getið, og Runólfur Pétursson á
Hroliaugsstöðum, og Þorkeil Hann-
esson, sem áður hefir verið nefndur.
Þorkell var sonur Hannesar Geir-
mundssonar, sem eitt sinn bjó á
Ásgrfmsstöðum, og Guðríðar Þor-
kelsdóttur frá Gagnstöð.
Jóhannes Sveinsson var allvel
greindur og upplýstur. Hann var
stundum snöggur í viðmóti, en var
saint góðmenni og vel kyntur. —
Hann iézt fyrir níu átum síðan í
Blaine, Wash.
Gunnlaugur Sveinsson lærði jarð-
yrkju, sem kaiiað var, og var hók-
hneigður maður. Hann bjó á Refs-
mýri í Fellum. Hans kona var Guð-
ný, dóttir Jóns bónda á Refsmýri,
og Guðbjargar Sigfúsdóttur prests
að Ási í Fellum, Guðmundssonar.
Guðlaugur andaðist um fertugt að
aldri.
Guðmundur Sveinsson bjó lengi
í Fjallseli; siðan á Fossvöllum í
Jökulsárhlíð. Hann flutti til Ame-
ríku 1875; var einn af frumbyggjum
Nýja íslands. Látinn fyrir mörgum
árum.
KÓREKSSTAÐAGERÐI.
Nú er eg f ritgjörð þessari kom-
inn á æskustöðvar mínar, Kóreks-
staðagerði, l>ar sem eg var fæddur
13. september 1847. Eg var þar, þar
til eg var 26 ára gamail; fór þaðan
að Úlfsstöðum í Loðmundarfirði
vorið 1874, og var svo síðasta árið,
sem eg var á íslandi, í Dölum, —
næsta bæ við Kóreksstaðagerði til
austurs.
Eg tel að eg geymi endurminn-
ingu frá árinu 1851, þegar eg var
fjögra ára gamall. Börn muna
vanalega éftir fáu, sem við bar, þeg-
ar þau r?ru á þeim aldri, jiema ef
það hefir verið eitthvað, sem hafði
áhrif á þau til ótta, undrunar eða
gieði. Þó gat það nú varia heitið,
að það væri nokkuð þess háttar,
sem eg man eftir. Það var um sum-
artíma á útengja-siætti, að eg man
að eg húkti á brunnhversbarmi fyr-
ir neðan bæjarhlaðvarpann í Kó-
reksstaðagerði; brunnurinn var
sjálfgjör af náttúrunni, svo barm-
arnir voru sléttir við hann. Eg hélt
á skaftlausri ausu og var að leika
inér að sökkva vatni í hana. Eg
var að því þar til eg stakkst á höf-
uðið f brunninn. Foreldrar mínir
voru að heyvinnu þar skamt frá.
Móðir mín gætti að, þegar eg hvarf
og hljóp til brunnsins og náði mér,
um leið og eg var að sökkva, eða
öllu heldur, þegar mér hefir skot-
ið upp, einsog sagt er að mönnum
gjöri, þegar þeir falia í vatn. Hún
bar mig inn í bæjargöng, klæddi
mig úr fötunum og lagði mig þann-
ig niður, að vatnið gat runnið upp
úr mér. Svo var sent eftir manni,
sem var í kaupamensku á næsta
bæ, sem hafði þekking á meðulum,
og gaf hann mér eitthvað inn, og
eftir tíma fór eg að tala. Það næsta,
sem eg man eftir, var að eg sá föð-
ur minn vera að aka sorpi í brunn-
inn og fyila hann upp. Með tíman-
um greri upp þúfa, þar sem brunn-
urinn hafði verið, og eftir að eg fór
að slá í túni, áskildi eg mér á
hverju sumri að slá þúfuna. Eg
býst við, að eg mundi þekkja hana,
ef eg kæmi heim að Kóreksstaða-
gerði.
Heyskapur er mikiil í Kóreks-
staðagerði. Þó voru í minni tíð
engjarnar að jöfnu hlutfalli ekki
eins víðáttumiklar og engjarnar á
Kóreksstöðum. Það leit út fyrir, að
einhverntíma hefði ábúandi á Nó-
reksstöðum afskift Gerðisbúanda
á engjunum. Hlíðarhóls-engi nefnd-
ist engjaslétta ein 1 Gerðisengjum;
mönnum har saman um. að óvíða
sæist eins fallegur cngjablettur, og
skemtilegt væri að renna þar
sláttuvél í gegn. Hólar tvcir standa
austan við engið, sem kaiiast Hlíð-
arhólar. Þeir voru lyngi vaxnir í
minni tíð, og var þar mikil blá-
berja tekja, sem eg og önnur börn
notuðum.
Klettar eru margir í Kóreksstaða-
gerðis landareign; mestur þeirra
var Háklettur fyrir sunnan bæinn;
Þegar komið var upp á hann, sást
víða norður á Héraðsflóa og suður
og austur til fjalla. Þar bygði eg
mér með systkinum mínum mörg
steinhús, og býst eg við, að nú séu
þau hrunin, þó steinarnir séu kyrr-
ir. Þó er liklegt, að seinni tíða börn
Gerðisbænda liafi endurreist þau.
Á sumrum, þegar eg í æsku var
vakinn á morgna, um það klukk-
an sex, til að smaia, gekk eg fyrst
upp á Háklettinn, setti hönd fyrir
augu og litaðist um, hvort eg sæi
nokkuð af ánum. Stundnm bar við
að þær lágu allar skamt fyrir sunn-
an klettinn, f laut, sem kallaðist
Kvíabotn. Þá glaðnaði yfir mér, en
þvert á móti, þegar eg sá enga á,
einsog oft var; því varð eg vanalega
að ganga upp í fjalllendið, og gckk
þá oft illa smalamenskan; ærnar
voru víðsvegar um iandið. Eg lét
fjárhundinn reka þær heim jafn-
óðum og eg fann þær. Mér þótti ilt
að hætta og koma lieim fyrr en eg
hafði fundið ailar ærnar, en það
vildi nú stundum bregðast, að mér
tækist það.
Auk Háklettsins eru margir fall-
egir klettar í Kóreksstaðagerði, og
lékum við börnin okkur oft í
kringum þá, og kölluðum þá ýms-
um bæjanöfnum. Okkur iangaði
eftir, að sjá huidufólkið, ef það
kyftni að búa í klettunum. En það
gaf sig aldrei í augsýn.
Búnaðarhættir í Hjaltastaðaþinghá.
VORVINNA.
Túnarækt.
Aðferð við túnarækt var hin
sama og höfð var í nálægum sveit-
um. Áburðurinn, sem ekið var á
túnin á vctrum, var barinn í
smátt á vorin, og svo rakaður yfir
túnin; alt það grófasta úr áburð-
inum var aðskilið frá því fínasta,
og settu sumir það í dýpstu lautir
og fyltu upp á milli þtifn^. Oft
vildi nú þrjóta áburð á túnin, því
honum var ekki haldið til notkun-
ar einsog mátt hefði, þar sem hann
var að fá, svo sem einsog á mjaita-
stöðvum á sumrum (ásauðartað),
og úr fjárhúsum á vetrum, og
mylsnu undan fénaði á yfirhorði
taðsins. Einstaka menn tóku nýja
kúamykju og þyntu út með vatni,
og þvoðu út um bletti á túnum og
reyndist það vel, ef góð var gróðr-
artíð; þar óx þá upp blátaða. En
ef miklir vorkuidar voru, viidi
brenna undan áburðinum, enda
ar hann ekki notaður, nema þegar
hinn vanaiega áburð skorti.
Að túnvinnu unnu konur sem
kariar.
Lftið var um túnasléttun; þó of-
urlítil undantekning, og víst hefðu
menn getað unnið meir að þeirri
búbót, hefði þeim hugsast það.
Þegar tún fóru að grænka, voru
unglingar látnir vaka yfir þeim til
að gæta þess, að kvikfénaður gengi
ekki um þau og skemdi gróðurinn.
Ekki voru túngarðarnir, en sum-
staðar sást, að til forna höfðu ver-
ið túngarðar, sem voru þó orðnir
vallgrónir; hafa iíklegast verið
hlaðnir af Ásbirni vegghamar, sem
áður er nefndur.
Um hirðing sauðataðs.
Áður en túnvinnu var lokið, var
sauðfjártað, sem notað var fyrir
eldsneyti, stungið út úr fjárhúsum.
Maður byrjaði framvið dyr; stakk
með járnrekuspaða upp ferstrenda
hnausa, og börn og ungiingar báru
stykkin til dyra. Þar voru þau lát-
in á handbörur, sem tveir mcnn
báru á milli sín út á völl. Þar tóku
konur við og klufu hnausana í
þunnar skánir og breiddu svo til
þerris á völlinn; og svo eftir tíma
voru skánirnar reistar upp, tvær
og tvær til samans iagðar á efri
brúninni, og svo op á milli að neð-
an. Og svo þegar taðið var ovðið
gegnþurt, var það borið saman í
pokum og gjörðir rambygðir tað-
hlaðar, og þeir svo þaktir torfi, og
svo á haustin voru taðleifarnar eft-
ir sumarið bornar inn í eldhús og
hlaðið þar upp á ný. Konur fengu
sinn skerf af taðburðinum; þeim
var ekki hlíft við áreynslu eftir því
sem kraftar þeirra leyfðu.
Hrísviðartekja.
Á móum, sem kallaðir voru, cða
þar sem láglendið var öldumynd-
að, óx hrísviður, sem rifinn var upp
að vori, og borinn heim fyrir elds-
neyti. Fólk var nálega undantekn-
ingarlanst kappsamt og ósérhlífið
við öll áreynsluverk, og það lagði
cins þunga hrísbagga á bakið, sem
það gat gengið undir. Upp til fjall-
lendis f sveitinni óx hinn stórgjörf-
ari hrísskógur, sem brúkaður var
til kolagjörðar og eldsneytis. Sá
viður varð ekki borinn á bakinu,
svo menn óku honum á sjólfum sér
heim á vetrum.
(Meira).
SLANGA STINGUR UNGBARN.
1 Wiseonsin kom það fyrir um
daginn. Barnið, tveggja ára gam-
t
all drengur, lá og svaf í rúmi sínuv
þegar móðir þess kom inn og leifc
til þess. Varð henni fremur hverffc
við, er hún sá, að slanga ein löng
var buin að hreiðra sig í rúminu
yfir barnið og höggva það í brjóst-
ið. Slangan var óðara drepin og
var hún 5 feta löng, en móðirin tók
barnið og hljóp með það út og til
frænda síns í næsta húsi. Hann
brá þegar við og saug blóðið úr
sárinu, en lítil von er um, að pilt-
urinn lifi.
VATNSDREKI MEÐ SUNDFÓTUM
UNDIR.
Hingað til hafa menn haft skíði
með lofthólfum í undir flugdrek-
um, sem á vatni sitja og af vatni
fljúga, einsog endur af sundi. En
nú hafa menn á vesturströnd Eng-
iands fundið upp á umbótum við
skíði þessi. En það eru fætur fjór-
ir undir skíðunum eða belgnum,
sem liggur á vatninu, og þar sem
sundfæturnir eru á fuglunum, hafa
þeir skíði sem árablöð. Skrúfan á
drekanum knýr vatnið á árarnar
eða skíðin á fótum þessum, en vi®
það lyftist vélin upp af vatninu.—
Þá er hinni eiginlegu vél hleypt af
stað, og spaðarnir, sem flogið er
með, knýja drekann áfram og lyfta
honum í loft upp. Þetta á að gjöra,
flugmönnum léttara, að lenda á
vatni, Þegar þeir þurfa að bæta við-
sig olíu, eða einliverju, sem þyngsli
eru í, eða ef vél þeirra bilar og þart
viðgjörðar, sem þeir geta ekki feng-
ist við á fluginu í loftinu.
Ef að mönnum lukkast þetta i
stærri stýl, þá er það forboði þess,
að menn fara að byggja miklu
stærri dreka, en ennþá hefir verið,
— dreka, sem bera eitt eða tvö ton
af olíu eða vopnum og vistum.
Englendingar eru manna fremstir
í öliu því, er að vatnadrekum lýt-
ur. Enda hafa þeir lengi sjómenni
verið.
FA R B R É F
ALEX. CALDER & S0N
General Steamship Agents
Ef þér hafið í hyggju að fara til gamla landsins, þá talið við oss
eða skrifið til vor.
Vér höfum hinn fullkomnasta útbúnað í Canada
633 MAIN STREET
PH0NE MAIN 3260 WINNIPEG, MAN.
EF AÐ ÞlJ
HEFÐIR
ALFALFA
1 f&einum ekrum, sem þú nú s&ir hveiti,
og svo
( (
MAGNET”
Cream Separator
í staðinn fyrir einhverja aðra skilvindu &
búi þínu, þ& hefir þú fengið lykilinn að
hinni bestu peningakistu akuryrkjunnar,
sem nokkur maður hefir kynst alt til þessa
dags.
Hafir þú þá góðar mjólkurkýr—kostgóð-
ar og sæmilega hlmjólkar—þá tekur Mag-
net skilvindan hina seinustu ögn af smjör-
inu úr mjólkinni og getur pú óðöra breytt
þvf í peninga.
Magnet yfirgeugur alt að taka smjör úr mjólk. Hún er ein-
föld og létt að vinna henni. Húu er eins föst á fótunum og
granitblokk, pegjandi f öllum sínum hreifingum, og rennur svo
létt og lipurt eins og gangur n&ttúruunar.
Heróp vort er AÐ FULLNÆGJA og það gjörum vér sannarlega.
Vér getum sannað hvert einasta abriði um yfirburði “Magnet”
á búgarði þfnum—uppá okkar eigin kostnað.
The Petrie Manufacturing Co., Ltd.
Verksmiöja og aðalskrifsjofa Hamilton, Ont.
Vancouver, Calgary, Regina, Winnipeg, Hamilton, Montreal, St. John