Heimskringla - 11.06.1914, Side 4

Heimskringla - 11.06.1914, Side 4
Bls>. 4 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. JÚNl 1914 Heimskringla (Stofnat5 1886) Kemur út á hverjum fimtudegi. tJtgefendur og eigendur THE VIKING PRESS, LTD. Nú var eftir að komast að þolan- legum kjörum. Varð því að sýna félaginu í tvo heimana, að stjórn og fylkisbúum væri full alvara með að koma á talsímakerfi, og þó til þess þyrfti að koma, að keppa við félagið. Var því málið lagt fyrir með öðru við almennar kosningar, og gait almenningur einhliða já við. að stjórnin kæmi á almennu talsímakerfi í fylkinu, er vera skyldi almenn eign. Nú var stjórnin búin að fá það í hendur, sem hún þurfti til þess að gjöra kaupskap við félagið. Nú var kominn í það skelkur við, að fyrir- tæki sitt yrði ekki eins arðsamt Munið eftir þessu. Hvert at- framvegis, er það ætti að fara að kvæði sem greitt er með Roblin- kePPa við samskonar fyrirtæki, er stjórninni er greitt Manitoba í hag, eign væri hins °Pinbera- —með góðum skólum, góðum veg- ' ar I)að Þvf f janúar 1908, rétt um, hagsýnni fjármálastefnu, al- mennum framförum. Og hvert atkvæði sem greitt er með Sveini Thorvaldssyni er greitt með Nýja íslandi, þjóðflokki vorum og þjóð- arrjettindum. VertS blatSsins í Canada og Bandaríkjunum $2.00 um árit5 (fyrirfram borgab). Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgat5). Allar borganir sendist rát5s- manni blaísins. Póst et5a banka ávísanir stýlist til The Viking Press, Ltd. Ritstjóri RÖGNV. PÉTURSSON Rát5smat5ur H. B. SKAPTASON Skrifstofa 729 Sherbrooke Street, Winnipee BOl 3171. Talsfmi Garry 4110 félagið og kaupa af því kerfið. talsíma- Framfarasaga Manitoba síðan 1899. fyrir þing, að yfirmaður félagsins hér í Canada — Mr. Sise — kom hingað til bæjar, og baðst þess, að mega gjöra stjórninni tilboð að selja henni alt talsímakerfi féiags- ins innan fylkisins. Var þá haldin ráðstefna nokkra daga og urðu þau málalok, að stjórnin keypti talsímakerfið einsog það stóð þá, og tók við því strax. Verðið var •$3,400,000 fyrir alt saman. Töldu flestir, að með því hefði verið stigið eitt mesta framfaraspor í viðskifta- málum þessa fylkis. Fram að þessum tíma hafði félag- ið ekki látið tals.kerfi sitt falt fyrir þetta verð, og virtist það því van- hugsað, er það sætti helztum mót- mælum, að of mikið hefði verið fyrir það gefið. Ef, einsog öllum bar saman um, að það fyrata, er fyrir lægi, væri að kaupa upp kerf- ið einsog það stóð, og er það var sannreynt, að það fékst ekki fyrir minna* þá var ekki hægt, að finna víðast var það til úti um fylkið eða j svo mjög að þessum gjörðum í hinum bæjum fylkisins. Og hér j stjórnarinnar. Að vísu var það haft var það mjög siitrótt og fáar tal-1 eftir Mr. Sise, eftir að kau'pin voru vélar. Bæði var það afar dýrt, og | um garð gengin, að féiag hans hefði svo var það f höndum Bell Tele- grætt um eina milíón doliara á tal- phone félagsins, sem er aðal einok- j símakerfinu í Manitoba. En það unarféiag talsímakerfanna hér í var ekki þar með skiiið, að talsíma- Ameríku. Hvað margir talsímar I kerfið hefði verið selt þetta of hátt, voru hér þá í notkun, vita menn ! heldur að gróðinn hefði verið ekki með vissu, því félagið gaf eng- þessi, og þá að sjálfsögðu talið mcð m. TALSÍMINN. Nú á dögum er talsíminn eitt- hvert_mesta menningartæki þjóð- félagsins, og er talsíma samband, samhliða járnbrautum og öðrum samgöngubótum, eitt hið nauðsyn- legasta fyrir alt viðskiftaiíf þjóðar- innar. Árið 1899 var komið á talsíma- samband hér í Winnipeg bæ, en ó- Með öðrum orðum: árið sem stjórnin tók við talsímunum, voru þeir 14,042, en á síðastliðnu liausti eru þeir orðnir 45,1117. Áður var tæplega nokkur þráður út um sveitir fylkisins eða í minni bæjum, en nú er ekki sá smábær til í fylk- inu, að ekki hafi hann símastöð. Simakerfið hefir kostað í það heila, einsog það er nú, $9,624,878.00, og hafa allir þeir peningar fengist með vægum lciguskilmálum, eða á 4 prósent. En um þá leiguskilmála hefði ekki verið að ræða, ef'stjórn- in hefði orðið að eiga langa sam- kepni A*ið Bell félagið, svo að fyrir- tæki hennar hefði ekki borið sig. Það vill enginn lána þeim, sem eru 1 á höfðinu, og það ekki, þó stjórnir ! séu. þetta alt eru meginþættir menn- ingarinnar, og þetta alt veitir tal- síminn. Það er alment orðtak, að líf manna hangi á veikum þræði í flestum skilningi. Það er fallvalt, það er brcytingum liáð, það er í dag, en á morgun horfið. Hið sama mætti með miklum sanni segja um siðmenningarlíf vort, Það leikur á veikum þræði — talsímaþræðinum. Sláandi punktar í ræðu Sir R. P. Roblins í ST. PIERRE, 2. JÚNf. hinum dyggu og trúu mönnum, sem hafa staðið mér hlið við hlið, og slegið skjaldborg um mig þessi árin, sem vér höfum verið að berj- ast strangri og harðri baráttu fyr- ir Manitoba. Og ég tek það fram, að enginn hefir verið trúrri og dyggari, en einmitt maðurinn, sem þér hafið útnefnt í dag til þess að bera merki yðar í hinum komandi slag”. — (Hér er átt við þingmanns- efnið Albert Prefontaine). Ekki varð tekjuhalli af kerfinu, einsog spáð var, að undanteknum tveim árum, árunum 1911 og ’12. En sá lialii var tveimur orsökum að kenna. Sú fyrri var, að þessi ár voru keypt öll ósköp af áhöldum til talsímalagningar, er ekki varð komið í verk að leggja þau ár, og lagðist það í útgjaldalið kerfisins, en hin ástæðan var sú, að forstöðu- maður kerfisins var ekki eins vand- ur og vera þurfti. Vitnaðist það og honum var vikið frá. Þá voru líka ýmsir er talsíma lagningar höfði á hendi, óhlutvandir um að liafa hag annara en sjáifs sín fyrir augum. — Voru þeir, stundum finnast menn, skoðunar, að hvorki þyrfti að spara eða fara vel með það, sem það opinbera ætti, einsog í því væri ekkert verðmæti! “Eg hika mig ekki við að full- yrða, að það er alveg óheyrt í sögu Canada ríkis, síðan slagurinn varð á Abrahamsvöllum, að pólitískur flokkur haldi fund með sér, án þess að minnast einu orði á foringja sinn, einsog Liberala lienti sein- ast”. “Eg álít, að hver einasti Conserva- tív í fylki þessu eigi að vera stoit- ur af yfirlýsingu Liberal flokksins. Hún er til liciðurs og sóiha fyrir okkur Conservatíva, — framfara- stefnu vora og föðurlandsást”. “Eg kem liér fram fyrir yður, að leíta stuðnings yðar og staðfesting- ar á hlutum þeim, sem vér höfum verið að gjöra, og vér ætlum oss, að halda áfram f framtíðinni, að fram- einsog | kvæma hluti þá, sem auka og efia þeirrar framfarir vorar í félagsskap, menta- málum og vclgengni og hagsæld þjóðarinnar í heild sinni”. “Þér getið farið til ,og rannsakað hvaða grein hinna opinberu mála, sem þér viljið: fiutninga, fjármál, opinberar byggingar og umbætur, mentamál akuryrkju, þjóðeign op- inberra eigna, áhaida eður starfa; Búnaðarnámsskeið í sumar. En þessu var rækilega kipt í lið- inn, svo að síðastliðið ár var tekju- afgangur $326,690.74, er allur kostn- aður var borgaður, og var liann I iagður í varasjóð til endurborgun- j — þér getið rannsakað livert citt ar láninu, og verður það gjört fram- i einasta atriði eður starf, sem stjórn- ar ábyggilcgar skýrslur um það En afar fáir voru þeir. starfrækslu-gróðinn frá ári til árs, meðan ]>að var í félagsins eign, og það, sem fastcignir höfðu stigið í Eftlr aldamótin fer saga taisíma-1 verði. Enda kom Það skjótt f ljóSj málsins -að breytast Eftir því, sem i þegar Saskatchewan fylkið nokkr- brautir bygðust og lengdust- og j um árum seinna fetaði f spor Manl. fleiri svæði fylkisins voru sett í toba og kepti talsímakerfið þar nákomnara verzlunarsamband við 1 vegis með allan tekjuafgang, er hér eftir kann að verða. Samtals var tekjuafgangur fyrstu þrjú árin $357,092.70, er rann í fýlkissjóð. — Raunar var tekjuafgangur meiri vegna þess, að margt af þyí, sem til kerfisins var keypt, var tekið til in hefir um fjallað, og þér munuð finna feykilegan vöxt og viðgang og ]>roskun í öllu þessu seinustu 14 árin, og hlýtur iiver og einn for- dómslaus borgari, sem veitir þessu athygli, að fyiiast aðdáunar og á- nægju yfir öllu því liinu mikla og miðstöð fylkisins reksturskostnaðar, sem ekki var þó j margbreytta, sem unnið hefir verið rétt. I í öllum greinum. Tíl tekja má einnig telja þann “££ 8ct ennfremur sagt og full- sparnað, sem fylkisbúum hefir ver-' vissað yður um ])að, að öll hin ið veittur með niðursettu afnota-1 ,llikla °E dýra járnbrautabygging, gjaldi, og skiftir það milíónum öll I Bem vér höfum látið byggja, með árin. Þá er og ótalinn sá sparnaðui- öllum þeim þægindum og hagnaði, sem talsíminn hefir veitt notendum,: sern llrrn yeitir mönnum, — hefir er stöðugt fer fjölgandi, með verk- i ekki kostað fólkið í Manitoba einn sparnaði, og ýmsum öðrum þæg-' miiiónasta part úr eenti”. Vér ætlum að taka í varðveizlu . , vestra; varð það að gjalda hlut- j indum, sem það hefir skapað, og eftir því varð natiðsynlegrf að h®™*n Manitoba I skiftir bað áreiðanlega milíónum. vora og umsjá hin víðáttumiklu fjm það sem það fekk. eyðilönd, sem fylkið hcfir nýlega En það, scm mestu varðar af öllu,!, .. ... . Þegar kaupin voru gjörð, voru | em þægindin, sem fólki eru fengin I g eignar og umráða, með framlengja og fjölga talsíma línun- um, því bæði eru ritsfma sambönd ófullnægjandi og alls ekki þægileg j eig"ir talsímafélagsins þessar: í viðskiftalífinu, og svo útheimta ‘i j íneð talsímanum, sem þjóðeign, er | : fkki hefði fengist, ef hann hefði enn Stöðvar ttils 70; bæjartalsímar þau vissa þekkingu, er almenning- j i^'lið ; sveitasímar 1,52.3, og 3,350 ! verið félagseígn . Hvað snemma ur hefir ekki yfir að ráða, svo hægt j mílnr af lögðum vírurn. ! ilefði felag lagt talsíma ]angar lelð. væri að nota ]>au. Talsfminn var ! Hve skamt það náði til þess að j ir út í afskektar sveitir, þar scm ó- því nauðsynjaraál. Yerzlunarmenn j fullnægja kröfum og þörfum fylk-; möguiegt er, að hann geti borgað þurftu að geta talað við viðskifta- j Isins og bæjanna, má marka af þvf, ! sig í mörg ár, ef það eitt hefði átt menn sína, bændur og smásalar að þá strax á því sama ári, bárusj j luh að ráða? En það hefir fengíst nú mjög eftirtölu-lítið. Ein línan ber aðra í öllu kerfinu, og með því það er þjóðeign, þá er reynt að gjöra öllum jafnt 'undir höfði, þó allar línurnar borgi sig ekki eiín sem komið er, svo lengi sem kerfið ber sig. geta fcngið verðlagsskrá hveís þeiðnir tii stjórnarinnar um síma- dagsins sér til leiðbeiningar í þvf, ; lagningar, er tók meira en tvö ár sem þeir höfðu til sölu; auk þess að ljúka við, og var þó unnið við var það afar þægilegt með litlum tilkostnaði, að geta pantað það, sem menn þurftu, án þess að gjöra sér kostnaðarsama ferð inn til bæj- arins. En talsímakerfið, með einkaleyfi til fjölda margra ára hér f þorg, var í höndum Bell félagsins, og gekk því seint, að fá það til að líta á lagninguna af kappi. Og af kappi hefir alt af verið unnið síðan að auka og endurbæta kerfið, svo að á síðastliðnu hausti hafði tala símastöðva sem næst tvöfaldast; talsímar í bæjum þrefaldast; sveita- símar tífaldast, og mílnatal þráða- og síma-lína nærri fimmfaldast Þrátt fyrír allar hrakspár um, að : ing fylkinu mjög kostnaðar-lítil. — hag fylkisbúa á undan sínum eig-! ofdýrt hefði verið keypt af Bell fé- | Einsog nú stendur, kostar hver tal- in hag, og bæta og stækka kerfið, ! laginu, og að talsímakerfið myndi sími í Manitoba til jafnaðar $232.00. | Talsímakérfíð hefir sett Manitoba framarlega sem menningarland, og j er ekki minst í það varið. Og fyrir ! hagsýni stjórnarinnar er sú menn- svo að það kæmi að fullum notum. Stjórnin varð því að láta sig mál þetta varða. Var fyrst talað um, að fylkið setti á stofn talsímakerfi sjálft. Var það grannskoðað og komist að þeirri rjiðurstöðu, að ’það væri tilvinnandi, þó búast mætti við samkepni frá Bell félag- inu og að fylkiseignin bæri sig eng- anveginn fyrst um sinn. En þó það gæti verið tilvinnandi, voru þó | öllum hinum miklu auðæfum, sem þau iiafa í sér fólgin. Vér ætium áð varðveita þau og geyma fyrir iólkið, fólkið í fylkinu, fóikið í al- j íkinu, og við það mark ætlum vér að miða og binda alla vora stefnu í opinberum málum. Hinir Liber- ölu vinir vorir hafa ekkert þvílíkt að bjóða”. p; i r 7 f •». •. -. -»> ' “Eg legg mikiá áherzlu á það, að stefna vor í bindindisinálum er ekkí einungis sú: að afnema brenni- vínssöluna, heldur vínið sjálft, — algjört vínbann fyrir fylkið með local option, eins fljótt og fólkið auglýsir vilja sinn að koma því á”. “Vinir vorir, andstæðingarnir, eru mjög starfsamir nú, og háværir, því að þeir eru hungraðir. í full sextán árin sátu þeir að veizlu und- ir borðum, hlöðnum hinum dýr- ustu krásum, sem þetta frjósama, fríða land gat framleitt og látið þeim í skaut falla. En nú geta þeir, aldrei bera sig, var byrjað með því, j I Saskatehewan kostar hann $292, eftir að síminn var orðinn fylkis-! og í Alberta $327.83. í Dakota eru , , ■ • , .... , , . , ..... , , , tetnn, ekki emu sinni setið með eign, að sctja niður símagjold um morg talsfmafélog. og er talsíma- . , „ , * , „„„„„ . | huskorlum að borði. Með öðrum Þriðjung, eða ur $36.00 fyrir husfón gjald ]>ar mcira en þriðjungi dyr-: „ v ,, , , . ., ,v , , orðum: Þeir verða nu að neyta ofan í $24.00. hokkrum árum síðar ara fynr vikið en hér. , . , I brauðsins í svcita síns andiitis. Með því að hafa talsíma á jafn- Þeir verða að vinna fyrir því, sem var gjald þetta hækkað um $6 á ári | upp í $30.00 og hefir það verið það j síðan. Hver sparnaður þessi nið- urfærsla var fyrir talsíma notend- ur, er auðreiknaður. Bezt sýnir þó skýrsla talsíma- margir erviðleikar því til fyrir- uefndarinnar vöxt og viðgang kerf- stöðu. Eylkið hafði ekki fé til þess, lsrns slðau það varð almennings- að koma þvl á fót. Til þess hefði eign’ og er 1,1111 Þesi: það þurft að taka mikið fé til láns. til þess hjá peningastoínunum, meðan við öflugan keppinaut var að fást, og óséð, að fyrirtækið gæti borgað sig. Helzta ráðið var því, að jeyna að komast að samningum við Jan. 1908 ... Tals. í Winnipe*. ... 8,823 Tals. i fylkinu 5,219 Febr . 1909 ... ... 10,184 6,635 Des. 1909 ... ... 12,708 8,654 Des. 1910 ... ... 16,041 13,628 Des. 1911 ... ... 20,046 16,992 Des. 1912 ... ... 22,810 17,473 Des. 1913 ... ... 25,386 19,731 mörgum heimilum og hér er, hefir þeir eta. En þetta gjörir þá reiða félagslíf manna á meðal stórgrætt. og æsta, svo að þeir eru,í alt bún- En það á eftir að græða betur. Tal- j ir. — Herra forseti, eg hefi nú í 30 síminn kemst inn á hvert heimili,1 ár verið þjótin þess opinbcra í fylki því það verður engum um megn, | þessu. Og vafalaust hefir mér oft að veita sér þau þægindi, eftir því I skjátlast, en aldrei nokkurntíma sem árunum fjölgar og borgast af hefi eg hikandi verið, hvað skylda hinum upphaflegu skuldum kerf- j mín væri við hið opinbera. isins. En þá fyrst finna engir sig j <*Eg er stoltur af Ö1IU því, sem longui afskekta. Það er spakmæli,! gjort hefir verið þessi 14 ár, sem eg að cftir I)V1 scrn mönnum er veitt hefl verið formaður stjórnarinnar. léttara að ná saman, tala saman, hugsa saman og starfa saman, eftir þvf vex bróðurhugur og manndáð og framtak meðal þjóðarinnar. En Eg er stoltur af fólkinu, sem eg vinn fyrir; stoitur af hinu Ijómandi út- liti, sem blasir framundan þessu mínu elskaða fylki; — stoltur af Með þessu blaði birtist auglýsing um búnaðar námskeið er haldið verður á ýmsum stöðum hér í fylk- inu á þessu sumri. Ganga tvær lestir liéðan úr bænum og liafa þær meðferðis öll þau áliöld er að bú- skap lýtur, svo sem vélar, verkfæri, matreiðslu tæki o. fl. Verður sýnt á hverjum stað þar sem lestin stansar, hvernig nota á þessi verk- færi og áhöld. Kennarar búfræöis- skólans fylgjast með lestunum og eru þeir allir sérfræðingar hver i sinni grein. Lestirnar koma við á flestum stöðum ]>ar sem Islendingar bi'ta. Oss kom til hugar að benda íslcndingum á að þeir ættu að hag- nýta sér það sem þetta námskeið liefir að bjóða. Það cr leitt ef þjóð vor gjörist eftirbátar anriara þjóða hér í iandinu í einu eða öðru. En | ])ess höfum vér orðið vísir að oft er deyfð og áhugaleysi svo mikið inanna á meðal, að þeir láta margt ]>að ónotað sem gæti orðið þeim til ómetanlegs gagns, og svo er með námsskeið þessi. Undanfarið hafa menn ekki sótt þau cinsog skyldi, og er það fólki sjálfu mestur skaði. Ekki er alt svo fullkomið í búskap vor á meðal íslendinga, að ekki geti það staðið til bóta, eða á því mætti gjöra umbætur. Og oft er ])að, að á einutn degi má meira læra af ])eim, scin kunna, en með mörgum árum, þó reynt sé fyrir sér, en ávalt farið skakt að öilu. Fyrirlestrarnir, sem fluttir verða um hússstjórn, um liúsaskipan úti á landsbygðinni, um korntegundir og um fuglarækt, eru afar fróðleg- ir. En í þcim efnum eru margir fá- kunnandi. Menn sýta yfir ervið- leikunum og baslinu, en mikið af erviðleíkum og basli stafar af fá- | kunnáttu og því, að ekki eru liag- nýtt þau tækifæri, sem hjálpað geta mönnum í baráttunni og stríðinu. íslendingar ættu nú ekki að þessu sinni, að láta það um sig spyrjast, að þeir ekki notuðu tæki- færið að auka þekkingu sína á aðal atvinnugrein sinni, en sætu heima, þegar aðrir freru. Það er leitt til afspurnar, og ber vott um menn- ingar- og nenningarleysi. Öllu þarf til skila að lialda í sam- j kepnínni hér. Vér þuríum á öllum mpnníiigartækjum að iialda. Not- um þau. Frjáls og framtakssöm og sannleiksleitandi þjóð, — það séu einkunnarorð íslendinga. KOMIN HEIM. Hannes Pétursson og kona hans Tilly Pétursson komú heim aftur á fimtudagskveldið var, frá Que- bec, þar sem þau urðu að bíða í 3 daga, cftir að þau komust þang- að eftir skipstrandið voðalega í St. LawrCnee fljótinu þann 29. sl„ er Empress of Ireland fórst Hörmung- ar þær, sem fólk varð að ganga í gegnum, er bjargaðist af, eru ólýs- anlcgar. Lakast af öllu þó það, hve Canadian Pacific félaginu fórst á allan hátt óhöfðinglega og smásál- arlega við þá, sem björguðust. — Fyrsta tilraunin frá félagsins hálfu kom raunar í Ijós daginn, sem slysið bar að höndum, er það lét alt af senda fölsk skeyti um at- burðinn; — eitt var scnt hingað til bæjar um hádegi þennan dag, og sagt, að allir hefðu komist af. Strax og komið var í land með þá, scm björguðust, var farið með þá á gististað í bænum Rimouski; en ckki var farið að hafa útsjón með, að fá klæðnað handa þeim, er allir voru þó klæðlausir, fyrr en eftir hádcgi. Og þá fengu þeir klæðnað þann, sem hægt var að fá, með þvi að skrifa undir bréf frá - -..... ) verzlununum, um hvað klæðnaður- inn kostaði, og auðvitað til þess, að félagið geti reiknað þessu skip- brotsfólki aftur alt sem það fékk, ef til skaðabóta kæmi frá félagsins hendi. Er til Quebec kom, voru allir, sem á þriðja farrými höfðu verið, reknir um borð á skipið Corsican, er lá þá ferðbúið á liöfninni. Var Þeim ekki leyft að fara í land eða hugsa neitt um sína dauðu, ef ein- hverjir findust, heldur reynt með þessu móti, að koma þeim sem fyrst burtu og af stað til útlanda. Mcð hina, af fyrsta og öðru far- rými, var farið upp á hótel í bæn- um. Þar var þcim fengin ávfsun á búðir til þess að ná sér í klæðnað. En á sama hát og í Rimouski urðu allir að skrifa undir kvittun fyrir þeirri upphæð, sem þeir tóku út á, og til þess, á sama hátt, að það yrði reiknað þeim upp í skaðabóta- kröfur, ef nokkrar fengist. Eins var farið með farbréf til Winnipeg- Fyrir þeim varð að gefa kvittan, svo hægt yrði að reikna þau upp í skaðabbóta-kröfurnar síðar meir. — 1 einu orði sagt: Félagið gjörði ekkert, nema með því eina móti, að tryggja sér borgun fyrir það á einn eða annan hátt. Ofan á þetta hefir félagið bætt annari svívirðingu, sem eingöngu má skoðast sem undanbrögð við almenning, að komast hjá allri fjár- málalegri ábyrgð. Slysið var ekki fyrr orðið, en félagið byrjaði á þvh að reyna að sanna, að skip sitt liefði staðið grafkyrt og orðið fyrir árekstri. Færði það skuldina alla yfir á skipið Storstad. Með því var félagið ekki ábyrgðarfult fyrir far- angri og lífi manna. Alt þetta var tilhæfulaust. Skipið var á hraðri ferð, og það játuðu skipverjar sjálf- ir, er þeir voru aðspurðir. Var þé byrjað á öðrum refjum, som von- andi er, að það komist ekki upp með, er vonirnar urðu daufari með, að iiitt tækist. r Þegar athuguð er saga Canadian Pacific félagsins frá því fyrsta, er fékk alt, sem það hefir frá þjóðinni — í pcningum, landi og einkarétt- indum, er vaxið hefir að auð og ofurvcldi af vinnu og starfsemi ál- mennings, l)á er það næsta atliug- unarvert, að þegar fyrsta stórslysið ber að höndum, sem það á beinast- an þáttinn í, þá vill það á allan hátt smokka sér undan fjárhags- og siðferðis-ábyrgðinni, sem það var skyldugt til að bera gagnvart þjóðinni, til þess að verða ekki fyrir tekjuhalla. Líf og heilsa og kring- umstæður fjöldans eru ekkert til þeirra, — en peningarnir eru alt. Sannast á þvf, einsog flestum þeim okurfélögum, sem þjóðirnar hafa verið glaptar til að styrkja og efla, — í hvaða landi sem er —, að það er snákur, sem þjóðin liefir lagt sér að hjarta. Og í snákahreiðri okurfélaganna þróast hvorki dygð né frelsl, en þó mannréttindin sízt. Fólkið lýtur í lægra haldi; — það má farast, það má svifta það öllu, því það fækkar ckki fingurgullum á höndum forstöðumannanna, er ])ýlyndur aðall og konungalýður krýnir sem riddara og lávarða og setur yfir öll lög og rétt. Kringlur. í Saskatchewan halda Liberalar völdum. Þar er áfengissala í sínu æðsta veldi. Vínsöluleyfi ótak- markað og hvað lítil bæjar hola sem er getur fengið eins mörg vínsölu leyfi og það vill. Þar nær bindind- is stefna Liberala sér vel niðri. Ef iiótel brennur eða fyrir einhverja aðra ástæðu má til með að loka því, eru skeggrakara stofur teknar og notaðar fyrir áfengissölu búðir. Sömu stefnu á að taka hér upp ef Alopata stcfna Norrisar kemst að, að því einu frábrugðnu áð hægra á að gjöra þeim fyrir sem guðadrykk- inn vilja eignast. Það á að senda liann heim til manna í kúta og tuunnutali, verða þá öll flutninga tæki látin ganga til þess, og er sagt að Norris só búinn að setja hjól- börunefndir í öllum stærri bæjum fylkisins til þess að hjálpa til við aksturinn. í þær nefndir eru helzt i

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.