Heimskringla - 11.06.1914, Side 5
WINNIPEG, 11. JÚNÍ 1914
HEIMSKRINGLA
Bls. 5
I M B U R
SPÁNNÝR VÖRUFORÐI
Vér afgreiðum yöur fljótt og greiölega og
gjörum yður í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö
þá sem verzla viö oss.
THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., LIMITED...
Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg
skipaðir þeir sem er veltandi hjól og
vaðalskollar, og er enginn hvörgull
á þeim nú um þessar mundir.
* * *
Kvenréttinda og Bindindisheróp
Lögbergs í síðasta hiaði, bæði hvað
rök og stíl snertir, minnir á sögu
eina gamla, eftir Bellmann kýmnis-
skáldið góða, er þetta var upphaf
að “Upp með pilsin og niður með
buxurnar!”
* * *
Roblin cr á móti skólum segir
Lögberg, er hér ekki ein þeirra stað-
hæfinga sem byggir á rangfærslum
einum. Skóla skýrzla fylkisins sýnir
að 1912 eru borgaðar úr fylkissjóði
$731,274,35 til skólamála í fylkinu.
3>að sama ár eru lagðar til $21,157
fyrir kenslu bækur er gefnar voru
til skóla barna. Árið 1899 var engu
barni gefin bók og þá nam tillag til
allra skóia í fylkinu tæpum $190,000.
Til skóla bygginga (æðri skóla)
hcfir Roblin stjórnin varið $4,494,
092.65 — Skóla er ekki voru til í
Greenways tíð og hefði aldrei orðið
til, ef Greenway eða flokkur hans
hefði við völdin setið.
* * *
Drykkju skólar eru slæmir. En af
hverju læra börnin nema því sem
fyrir þeim er haft. Og ef færa á vín-
drykkju nú á hcimilið er engin vafi
á því að Norris getur orðið frömuð-
ur all margra drykkju skóla hér í
fylkinu.
* * *
Hverju lofar Norris í bindindis-
málinu? Því sem Ed. Brown segir
honum. Og livað segir Brown? að
ieggja afnám vínsöluborða fyrir al-
menna atkvæða greiðzlu. Ef at-
kvæða greiðslan gengur á móti
afnáminu hvað þá? Handaþvottur
og afsakanir frammi fyrir almenn-
ingi.
"Ó, SEG OSS”.
“Ó, seg oss”, þeir báðu, “hve fleyi
fám
við forðað við þessi sker,
sem grunnsævis-aldan ríður rám?”
— “Róið þér”, sögðum vér.
“Ó, seg oss”, þeir báðu, “hve seiða má
sorgirnar brjósti úr?”
Til svars vér aftur sögðum þá:
— “Sofnið þér yður dúr”.
“ó, seg oss, hve hana sigra má”,
þeir sögðu, “er dýrst oss er,
svo varpi’ hún líf vort ylsól á?”
— “Elskið þér”, sögðum vér.
Jón Runólfsson.
AÐ FINNA MÁLM í JÖRÐU.
Prá Göttingen á Þýzkalandi kenrur
sú fregn að Leimback háskóla kenn-
ari þar liafi verið að gjöra tilraunir
nú undanfarandi með þráðlausum
skeytum, eða rafafls öldum að
senda þær ofan í jörðu til þess að
komast að liversu jarðkúlunni sé
varið að innan. Segist hann nú
með þessum tilraunum sínum hafa
fundið neðanjarðar lindir og einnig
málma af ýmsum tegundum. Telur
hann víst að finna megi málm í
jörðu með þessum aðferðum hvar
sem leitað sé. Reynist það svo að
vera, er þá hér ekki um smáa upp-
fyndingu að ræða.
GJAFIR í SAMSKOTASJOÐ
til
MISS STEINUNNAR PÉTURS-
SON,
Mr. og Mrs. G. Stefánsson... $ 3.00
St. V. Helgason............... 0.50
Andrés Eyólfsson.............. 0.50
Stefán Helgason .............. 1.00
Baldvin Sveinbjörnsson........ 0.50
Björgólfur Johnson............... 0.50
ónefnd........................ 0.25
GuÖjón Stefánsson................ 0.50
Sigrrður Espólín Torfason. ..... 1.00
Arni Jóhannesson............... 5.00
Ónefndur....................... 1.00
Gunnar Hermannson................ 0.50
Jón Magnússon Austman....... 1.00
1». Einarson, San Francisco. . .. 2.00
Mr. og Mrs. B. Austman, Lundar 1.00
Mr. og Mrs. G. Siguröson, “ 1.00
Mrs. E. Jónasson, Sturgeon Crk. 1.00
Miss í». Jónasson, Sturgeon Crk. 1.00
Miss FriÖl. Gunnlaugsson..... 1.00
Jóhann Jóhannsson, Icl. River 1.00
Rúna Eastmann, Icl. River.... 0.50
KvenfélagiÖ “Úndína”, Hekla.. 10.00
Jóhann IC. Johnson, Hekla, Man. 2.00
Jóhannes Halldórsson........... 1.00
Áöur auglýst................ 268.90
AIIh ................... 305.15
RÚSSAJARLINN RÍKI Á
- BOKHARA.
St. Pétursboig, 10. maí: 3>að er
jarl Rússa eður cmír í borginni
1 Bokhara, á miðju liálendi Asíu.
Hann hefir hina stærstu prívat-
I hyrzlu, sem líklega nokkur maður
I hefir í heimi. Rússneska blaðið
Turkestanskiye Kraj segir, að fjár-
hirzlan sé 315 feta löng, 45 feta
breið og 20 feta hó, og er alveg troð-
full frá gólfi til lofts af stöngum af
skíru gulli og myntuðum gullpen-
ingum.
Fyrir nokkrum árum síðan lét
cmíi-inn byggja aðra fjárhyrzlu, —
steinhvelfingu einsog hina. Og nú
er liún orðin fuil lfka. Við hirðina
í Bokhara segja menn, að sé feyki-
lega mikil inntektabók (cashbook)
og í henni liafa verið innfærðar
kynslóð eftir kynsióð allar tekjur
| jarlsins í reiðu peningum, en aldrei
hafa þær verið bornar saman við
! gullið í fjórhyrzlunni Það er helg-
í ara en svo, að jarlinn vilji láta róta
I mikiö við því.
Fjórdróttur er algengur ]>ar í
Bokhara, — talinn sjálfsagður. Em-
bættismenn og þjónar jarfsins fá
ekkert kaup, þcir verða að sjá fyr-
ir því sjálfir. Engin áætlun er ]>ar
gjörð um útgjöld eða inntektir. Og
hér um bil hin einu ákveðnu út-
gjöld emírsins eru $15,000 til spítal-
ans árlega og einhver lítilfjörleg
þóknun til rússnesku logrcglunnar
og Bokhara herliðsins, sem hefir
fækkað svo mikið, að það er nú að
eins lélegur lífvörður emírsins.
Það er taiið, að emírinn ieggi upp
$8,000,000 á ári. Og nú er hefð komin
á það, að hann sendi verðmætar
“gjafir” til rússnesku yfirvaldanna
í Samarkand og Tashkent. Gjafir
þessar eru gólfdrikar og vefnaður
úr dýrasta silki, og selja yfirvöldin
það jafnóðum og þau fá það. En
emírinn kaupir þetta þá oft aftur
við lágu verði og sendir það svo
aftur næsta ár.
SKRÁSETNING KJÓSENDA.
Hérmeð auglýsist að það hefir
verið ókveðið að yfirskoða og semja
kjörskrá yfir kjósendur í
MIÐ, NORÐUR og SUÐUR
WINNIPEG.
verða skrásetningar umsjónarmenn
á sínum tilteknu stöðum. Mánudag-
inn, Þriðjudaginn og Miðvikudag-
inn, þann 35, 16 og 17 Júní, til þess
að taka á móti skrásetningar um-
sóknum. Allir karlmenn sem teijast
Brezkir þegnar, innfæddir eða út-
lendir og eru tuttugu og eins árs
að aldri og búscttir liafa verið í
fylkinu árlangt, liafa rétt til að
skrásetja sig og verða að gjöra þó
umsókn í eigin persónu.
Sjá augiýsingar er skýra fra skrá-
setningar deildum, stöðum og tíma,
dagsetningum fyrir endurskoðun
kjörskránna, o. .s. frv.
JOSEPH BERNIER,
Provineial Secretary.
Aukalestir Búnaðarnámsskeiðsins.
C. P. R.
Morris, Þriöjudaginn, 16. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Plum Coulee, ÞriÖjudaginn, 16. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Morden, í»riÖjudaginn, 16. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Darlingford, MiÖvikudaginn, 17. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Manitou, MiÖmikudaginn, 17. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
La Riviere, Miövikudaginn, 17. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Pilot Mound, Fimtudaginn, 18. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Clear Water, Fimtudaginn, 18. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Cartwright, Fimtudaginn, 18. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Killarney, Föstudaginn, 19. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Ninga, Föstudaginn, 19. júní, 2 e.h. til 6 e.h.
Boissevain, Föstudaginn, 19. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Deloraine, Laugardaginn, 20. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Waskada, Laugardaginn, 20. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Lyleton, Laugardaginn, 20. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Napinka. Mánudaginn. 22. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Melita, Mánudaginn, 22. júní, 1.30 e.h. til 3.30 e.h.
Elva, Mánudaginn, 22. júní, 4 e.h. til 6.30 e.h.
Pierson, Mánudaginn, 22. júní* 7 e.h. til 10 e.h.
Hartney, Þriöjudaginir, 23. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Findlay, ÞriÖjudaginn, 23. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Reston, I»riÖjudaginn, 23. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Souris, MiÖvikudaginn, 24. júní. 9 f.h. til 12 á h.
Oarrol, Miövikudaginn, 24. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Methven, Miövikudaginn, 24. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Glenboro. Fimtudaginn, 25. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Cypress River, Fimtudaginn, 25. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Holland, Fimtudaginn. 25. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Treherne, Föstudaginn, 26. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Rathwell, Föstudaginn, 26. júní, 12.30 e.h. til 3 e.h.
St. Claude, Föstudaginn, 26. júní, 3.30 e.h. til 6 e.h.
Carman, Föstudaginn, 26. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Elm Creek, Laugardaginn, 27.júní, fyrir hádegi.
§tarbuck, Laugardaginn, 27. júní, eftir hádegi.
Engin fundur aö kveldi.
Whitemouth, Mánudaginn, 29. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Beaus^jour, Mánudaginn, 29. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Bird*shill, Mánudaginn, 29. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Poplar Point, Þritfjudaginn, 30. júní, 9 f.h. til 12 á h.
McGregor, ÞriÖjudaginn, 30. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Austin, I»ri?5jiidaginn, 30. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Sidney, MiÖvikúdaginn, 1. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
Carberry, MiÖvikudaginn, 1. júlí, 2 e.h. til 5 e.h.
Alexander, MiÖvikudaginn, 1. júlí, 7 e.h. til 10 e.h.
Griswold, Fimtudaginn, 2. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
Oak Lake, Fimtudaginn, 2. júlí, 2 e.h. til 5 e.n.
Virden, Fimtudaginn, 2. júlí, 7 e.h. til 10 e.h.
Hargrave, Föstudaginn, 3. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
Elkhorn, Föstudaginn, 3. julí, 2 e.h. til 5 e.h.
McAuley, Föstudaginn, 3. júlí, 7 e.h. til 10 e h.
Carnegie, Laugardaginn, 4. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
Harding, Laugardaginn, 4. júlí, 2 e.h. til 5 e.h.
Lenore. Laugardaginn, 4. júlí 7 e.h. til 10 e.h.
Arrow River, Mánudaginn, 6. júlí, 9 f.h. til 12 ;i li.
Hamiota, Mánudaginn. 6. júlí, 2 e.h. til 5 e.h.
Oak River, Mánudaginn, 6. júlí, 7 e.h. til 10 e.h.
Minnedosa, I»riÖjudaginn, 7. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
Newdale, I»riÖjudaginn, 7. júlí, 2 e.h. til 5 e.h.
Shoal Lake, PriÖjudaginn, 7. júlí, 7 e.h. til 10 e.h.
Foxwarren, Miövikudaginn, 8. júlí, 9 e.h. til 12 á h.
Binscarth, Miövikudaginn, 8. júlí, 2 e.h. til 12 á h.
Russell, MiÖvikudaginn, 8. júlí 7 e.h. til 10 e.h.
Neepawa, Fimtudaginn, 9. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
Arden, Fimtudaginn, 9. júlí. 2 e.h. til 5 e.h.
Keyes, Fimtudaginn, 9. júlí, 7 e.h. til 10 e.h.
Westbourne, Föstudaginn, 10. júlí, fyrir hádegi.
McDonald, Föstudaginn, 10. júlí, eftir hádegi.
Engin fundur aö kveldi.
Gimli, Laugardaginn, 11. júlí, fyrir hádegi.
Clandeboye, Laugardaginn, 11. júlí, eftlr hádegi.
Engin fundur aÖ kveldi.
C. N. R.
Union Point, Fimtudaginn, 18. júní, 9 f.h. til 12 á h.
St. Jean, Fimtudaginn, 9. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Letellier, Fimtudaginn, 18. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Roland, Föstudaginn, 19. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Miami. Föstudaginn, 19. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Altamont, Föstudaginn, 19. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Wakopa, Laugardaginn, 20. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Lena, Laugardaginn, 20. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Holmfield, Laugardaginn, 20. júní, 7. e.h. til 10 e.h.
Neelen, Mánudaginn, 22. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Glenora, Mánudaginn, 22. júlí, 1 e.h. til 3.30 e.h.
Baldur, Mánudaginn, 22. júní, 4 e.h. til 6.30 e.h.
Belmont, Mánudaginn, 22. júní, 7.30 e.h. til 10 e.h.
Ninette, Þriöjudaginn, 23. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Dunrae, í»riÖjudaginn, 23. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Minto, Þriöjudaginn, 23. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Elgin, MiÖvikudaginn, 24. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Agnew, MiÖvikudaginn, 24. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Cromer, MiÖvikudaginn, 24. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Beulah, Fimtudaginn, 25. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Isabella, Fimtudaginn, 25. júní, 2 e.R. til 5 e.h.
McConnelI, Fimtudaginn, 25. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Eden, Föstudaginn, 26. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Birnie, Föstudaginn, 26. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Kelwood, Föstudaginn, 26. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Erickson, Laugardaginn, 27. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Elphinstonc, Laugardaginn, 27. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Oakburn, Laugardaginn, 27. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Rossburn, Mánudaginn, 29. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Angusville, Mánudaginn, 29. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Shellmouth, Mánudaginn, 29. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Roblin, I»riÖjudaginn, 30. júní, 9 f.h. til 12 á h.
Grandview, I»riÖjudaginn, 30. júní, 2 e.h. til 5 e.h.
Gilbert Plains I>rit5judaginn, 30. júní, 7 e.h. til 10 e.h.
Valley River, MiÖvikhdaginn, 1. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
Sifton, MiÖvikudaginn, 1. júlí, 2 e.h. til 5 e.h.
Ethelbert, MiÖvikudaginn, 1. júlí, 7 e.h. til 10 e.h.
Bowsman, Fimtudaginn, 2. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
Kenville, Fimtunaginn, 2. júlí, 2 e.h. til 5 e.h.
Benito, Fimtudaginn, 2. júlí, 7 e.h. til 10 e.h.
Durban, Föstudaginn, 3. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
Swan River, Föstudaginn, 3. júlí, 2 e.h. til 5 e.h.
Minitonas, Föstudaginn, 3. júlí, 7 e.h. til 10 e.h.
Dauphin, Laugardaginn, 4. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
St. Rose, Laugardaginn, 4. júlí, 2 e.h. til 5 e.h.
Makinak, Laugardaginn, 4. júlí, 7 e.h. til 10 e.h.
McCreary, Mánudaginn, 6. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
Glenella, Mánuciaginn, 6. júlí, 2 e.h. til 5 e.h.
Plumas, Mánudaginn, 6. júli, 7 e.h. til 10 e.h.
Warren, Þri'ðjudaginn, 7. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
Woodlands, Þriöjudaginn, 7. júlí, 2 e.h. til 5 e.h.
Lundar, Þriöjudaginn, 7. júlí, 7 e.h. til 10 e.h.
Moosehorn, ivflövikudaginn, 8. júlí, 2 e.h. til 5 e.h.
Ashern, MiÖvikudaginn, 8. júlí, 7 e.h. til 10 e.h.
Deerfield, MiÖvikudaginn, 8. júlí, 9 f.h. til 12 á h.
LÖKUÐUM TILBOÐUM árituöum til-
undirskrifa'ðs, og merkt “Tender for
Pubic Buildings, Prince Hupert, B. C.
verður veitt móttaka á skrifstofu
undirtiraðs þar til kl. 4.00 e. h. á
mánudaginn, 6. júlí, 1914. um að
byggja áðurnefnda byggingu.
Uppdrættir, skýrslur og aðrar upp.
lýsingar, einnig eyðiblöð fyrir tilboö,
má fá á skrifstofu hr. G. B. Hull, Dis-
trict Engineer, Prince Rupert, B. C.
Mr. William Henderson, Resident
Architect, Victoria, B, C., og hjá undir-
rituðum.
Engin tilboð verða tekin til greina
nema J>au séu á þar til prentuðum
eyðublöðum og með eigin handar und-
irskrift þess sem tilboðið gjörir. sömu-
leiðis áritun hans og iðnaðargrein.
Ef félag sendir tilboti, þá eiginhandar
undlrskrift, áritun og iðnaðargrein
hvers eins félagsmanns.
Viðurkend bankaávísun fyrir 10 p.c.
af upphæð •þeirri sém tilboðið sýnir,
og borganleg til Honourable The Min-
ister of Public Works, verður að fylgja
hverju tilboði, þeirri upphæð tapar svo
umsækjandi ef hann neitar að standa I
við tilboðið, sé þess krafist, eða á
annan hátt ekki upjjfyllir þær skyldur
sem tilboðið bindur hann til. Ef til-
boðinu er hafnað verður ávísunin send |
hlutaðelgenda.
Ekki nauðsynlegt að lægsta eða
nokkru tilboði sé tekið.
R. C. DESROCHERS
ritari.
Department of Public Works,
Ottawa, 6. júní, 1914
Blöð sem flytja þessa auglýsingu
leyfislaust fá enga borgun fyrlr.—60241
No. 38
Ef félag sendir tilboð, þá eiginhandar
undirskrift, áritun og iðnaðargrein
hvers eins félagsmanns.
Viðurkend bankaávísun fyrir 10 p.c.
af upphæð þeirri sem tilboðið sýnir,
og borganleg til Honourable The Min-
ister of Public Works, verður að fylgja
hverju tilboði, þeirri upphæð tapar svo
umsækjandi ef hann neitar að standa
við tilboðið, sé þess krafist, eða á
annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur
sem tilboðið bindur hann til. Ef til-
; boðinu er hafnað verður ávísunin send
j lilutaðeigenda.
Ekki nauðsynlegt að
i Jiokkru tilboði sé tekið.
lægsta eða
R. C. DESROCHERS
ritari.
Department of Public Works,
Blöð sem flytja þessa auglýsingu
leyfislaust fá enga borgun fyrir.—60241
Ottaw'a, 4. júní, 1914.
Blöð sem flytja þessa auglýsingu
, le' fislaust fá onga borgun fyrir.—61027
X.B. — Uppdrætti eða kort af þessu
verki má fá á Department of Public
1 Works, gegn $25.00.
No. 38
LOKUÐUM TILBOÐUM árituðum tii-
undirskrifaðs, og merkt “Tender for
Quay Wall and Excavation at Victoria
Harbour, B. C., verður veitt móttaka á
skrifstofu undirritaðs, þar til kl. 4 e.h.
mánudnginn, 27. júli, 1914, um að
byRgja Quay Wall and Excavation at
Victoria Harbour, B. C.
Uppdrættir, skýrslur og aðrar upp.
lýsingar, eirinig eyðiblöð fyrir tilboð,
má fá á skrifstofu District Engineers
at Victoria, B. C. New Westminister,
B. C. Confederation Llfe Building.
Toronto, Ont. Shaughnessy Building,
Montreal, P. Q., og á skrifstofu undir-
ritaðs.
Engin tilboð verða tekin til greina
nema þau séu á þar til prentuðum
eyðublöðum og með eigin handar und-
irskrift þess sem tilboðið gjörir, sömu-
leiðis áritun hans og iðnaðargrein.
' LOKUÐUM TILBOÐUM árituðum til-
undirskrifaðs. og merkt “Tcnder for
Supplying Coal for the Dominion
Buildings”, verður veitt móttaka á
skrifstofu undirritaðs, þar til kl. 4. e.h.
; mánudaginn, 6. júlí, 1914, for the supply
of Coal for the Public Buildings
throughout the Domlnion.
Uppdrættir, skýr.*;5ur og aðrar upp.
lýsingar, einnig oyðiblöð fyrir tilboð,
i má fá á skrifstofu undirritaðs og um-
i sjónarmönnum hinna ýmsu stjórnar
1 bygginga í Canada.
Engin tilboð verða tekin til greina
nema þau séu á þar til prentuðum
eyðúblöðum og með eigin handar und-
iríkrift þess sem tilboðið gjörir, sömu-
leiðis áritun hans og iðnaðargrein.
Viðurkend bankaávísun fyrir 10 p.c.
af upphæð þeirrl sem tilboðið sýnir,
\ og borganleg til Honourable The Min-
ister of Public Works, verður að fylgja
. hverju tilboðij þeirri upphæð tapar svo
1 umsækjandi ef hann neitar aö standa
við tilboðið, sé þess krafist, eða á
annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur
j sem tilboðið bindur hann til. Ef til-
boðinu er hafnað verður ávísunin send
I lilutaðeigenda.
Ekki nauðsynlegt að lægsta eða
nokkru tilboði sé tekið.
R. C. DESROCHERS
ritari.
Department of Public Works,
Ottawa, 2. júní, 1914
No. 38
PRENTUN
rita, lögskjala, ritfanga, bóka, sam-
komumiða, nafnspjalda, osfrv.
Pæst nú á prentsmiðju “ Heimskringlu”. Það hafa
verið keypt ný óliífld cg vélar svo allt þetta veik getnr
nú verið vel og vandlega af hendi leyst. 011 “ Job
Printing” hverju nafni sem nefnist er nú gjörð, og
verkið ábyrgst. Fólk sem þarfnaðist fyrir prentun af
einhverju tagi utan af landsbygðinni ætti að senda pan-
tanir sfnar til blaðsins. Skal verða vel og sanngjarn-
lega við f>að breytt og því sett allt á rýmilegu verði.
Einnig veitir skrifstofa blaðsins vic töku pöntunum á
pappfr, ritföngum, (óprentuðum) og (>Ilu sem að bók-
bandi lýtur, og afgreiðir það fljótt og vel. Er það gjört
til hægðarauka fyrir fólk, er þá ekki hefir til annara að
leita. En allri þessháttar pöntun verða poningar að
fylgja. Sendið peninga, pantanir og ávísanir til:
. --------------------- ■
The Viking Press
P.O, BOX 3171
Winnipeg, íYlan.
LIMITEO
264
Sögusafn Heimskringlu
Jón og Lára
2G5 266
‘Látum svo vera, góða mín; eg ásaka ekki Eðvarðj Celia tók liattinn af sér og fór úr kópu sinni, en
fyrir aö hafa ekki beðið mín þvl eg liefði neitað hon- Lára hringdi borðklukkunni og baö um te.
um, ef hann hefði gert það. En finst þér það ekki j Teborðið var flutt að ofninum óg teinu helt í boll-
benda á sjúkan hugsunarhótt, að hann læzt vera ana. Celia var óvanalega þögul síðustu tíu mínút-
móðgaður af því eg giftist öðrum?” urnar.
“Hann læst ckki vera móögaður, hann er það. Þú “Þú ságðir, Celia, að mamma þín hefði beðið þig
mátt ekki vera reið við hann fyrir þá gremju, semstaf- að vera kóta, en eg held þú hafir aldrei, fyr en í
ar af tilfinningum hans til þín”. jkveld. getaö þagað í tíu mínútur”, sagði Lára.
“Eg er mjög reið við hann fyrir hans ósanngjarna j “Við skulum þó fara að tala”, sagði Ceiia. er vakn-
og óréttláta hatur til mannsins míns. Eg held, Celia, aði af dngdraumum sínum við þessi orð Lóru
að ef þú vissir, hve hatur hans er stórkostlegt, þá
mundir þú einnig ásaka hann fyrir ranga breytni”.
“Eg veit ekkert, Lára. nema að Eðvarð líður illa; uugan uiann"
hann lokar sig inni ó daginn undir því vfirskini, að' “Celia!”
“Hvað eigum við að tala um?”
“Nú, sé þér það ekki á móti geði, þá .*kulum við
hann sé að vinna, cn hann vinnur ckkert, hann situr
við ofninn og hugsar og reykir einsog — já, einsog
hvað? Gufuvagn er ekkert f samanburði við hann”.
“Það er gott, að liann er ekki samvizkulaus”, sagði
Lóra.
“Þú átt við, að það gieðji þig, að honum líður
illa”, sagði Celia, “þvf mér finst að hin helzu störf sam-
vizkunnar sé að gera okkur ógæfusöm; hún stöðvar
Þér finst l>að voðaiegt”, sagði Celia, “en svo og
segi eins og er, þá hugsa eg mest um það nú. Eg hefi
scinustu þrjá dagana ekki um annað hugsað”.
Lára þagði og liorfði á eldinn.
“Eg býst við, að það sé Gerarð”, sagði hún loks-
ins.
“Hvernig ferðu að geta þess?”
“Það er auðvelt. Hér eru að eins tveir álitlegir
ungir menn, og þú hefir sagt mér hundrað sinnum,
Sögusafn He i m s k rin g1u
Jón og Léra
267
okkiu aldrei, þegar við erum að gera eittlnað iangt, ag þý vildir livorugan. Hr. Gerarð er eini gesturinn,
cn k\clur okkur á eftir. \ið skulum slepjia þessu. sem fcomjg hefir á ]>restssetrið, svo gátan cr auð-
Mamma bað mig að gera alt, sem eg ga‘ti, til að liugga j-óðin”.
þ:g. iionni likar illa að þér skuli ekki líða vel . “Heldur þú, Lára, að eg sé af þeim flokki kvenna,
“Mér leiðist ávalt, þegar maðurinn minn er ekki sem geta gifst fátækum manni?” sagði Celia áköf.
heima, en eg hefi fcngið skemtilcgt bréf frá honum í dag
og býst við, að hann komi bróðlega heim, svo eg get
verið eins vongóð og þú vilt. Eg hefi verið hörð og
vanþakklát við þig, góða mín. Eg ætla að skrifa
mömmu þinni fáeinar línur, og segja að þú verðir hér
til laugardags”.
“Gerðu það, ef þú óskar þcss. Eg held eg þoli
það, þó eg sé fáeina daga að heiman”.
Þaö er mjög sennilcgt, að þú getir gert það, af
því að þú hefir ávalt sagt að þú gerðir það aldrei”.
Ekkert gæti hcldur komið mér til þess”, sagði
Ceiia.
“Er það mögulegt?”
“Nema eg væri ákafiega óstfangin af fátækum
manni”.
“Er það komið svona langt?”
“Það er komið beina leið til hjarta míns. 6, Lóra,
pf þú vissir, live góður hann er, hve kjarklega hann
hofir barist við tilveruna, með hve miklum dugnaði
og óst hann stundar stöðu sína, — þá gætir þú ekki
annað en dást að honunt. Eg er viss um, að hann
verður mikill maður, sem nær 1 auð og metorð með
tímanum”.
“Viltu giftast honum af því þú ert sannfærð um
þetta?”
“Hann hefir enn ekki spurt mig um þaö, þó ég
haldi, að það hafi oft verið komið út á varir hans,
Hann á heima í lélegri götu í London. f lélegasta
hluta borgarinnar, liefir 150 pund um árið og borgar
30 pund í húsaleigu. Það tr voðalegt, að hugsa tii
þcss fyrir mig, sem er svo skrautgjörn”.
“Sannarlega voðalegt, vina mín, ef þú álítur
skrautlegan fatnað og allsnægtir vera helztu gæði
lífsins”.
“Eg ólít þetta ekki æðstu gæðin, góða vina, en eg
álít vöntun þess vera harða reynslu” svaraði Celia.
“Eg vildi ekki gifta mig fyrir augnbliks óhrif, af
ótta fyrir, að æfilöng iðran yrði afieiðingin. Þú þekk
ir hr. Gcvarð enn svo lítið, að það nr lítt hugsanlegt,
að þú skeytir hið minsta um hann”.
“Eg er ekki alveg svo heimsk, að eg byrji strax að
el«ka við fyrsta augntillitið, en mér finst eg þekkja
Gerarð eins vel og við hefðum verið vinir í 3 ár í stað
3 daga”.
“Er ekki bróðir þinn og hann góðir vinir?”
“Eg skil ekki, hvernig vináttu þeirra cr varið
Eðvarð er svo þögull um alt, sem snertir Gerarð, og
eg vil ckki spyrja hann svo að hann fái engan grun
um tilfinningar mínar viðvíkjandi unga manninum'
“Er Gerarð farinn til London?”
“Já”, sagði Celia. “Hann fór snemma á þriðju
dagsmorguninn með Parlaments-lestinni. Að hugsa
sér, að framtíðarinnar Sir William Jenner skyldi ferð-
ast með jafn hægfara lest í vanalegum gripavagni”.
Honuin verður bráðlega umbunað ríkulega, ef
hann er framtíðarinnar Jenner”.
“Já, en það er langt að bíða”. sagði Ceiia hnuggin.
“Það er auðvitað”, sagði Lóra: “t'ii konu. sem sæti
heima við bág kjör, findist tímiim cnnþá -lengri”.
“Sæti!” endurtók Celia. “Ilún gæti aldrei setið
kyr, — hún yrði að sópa gólfið þvo, elda mat eða
sauma hnappa í föt”.
“Eg lield þú ættiv að sleppa þessari hug.sun, Cclia,
og hugsa heldur um Sampson, sem dáist að þér af
alvöru, og sem á gott hús ög liefir góðar tekjur”.
“Gott hús!” sagði Celia moð fyrirlitningu, “þá vil
eg heldur eiga lieima í lélegu herbergjunum hans Ger-
arðs. Gott hús? Og allir húsmunirnir eins Ijótir og
beir geta verið!”
|Ef húsmunirnir eru eina hindranin, þá er eg viss
um, að hann fær sér aðra nýja”.
“Húsmunirnir eina hindranin!” sagði Celia gröm.
Þekkirðu nokkuð í fari mínu eða lunderni, sem
heimilar þér að ætla að eg giftist litlum, stuttnefjuð-
um, rauðhærðum manni?”
“Sleppum þá giftingarspjallinu. Þú segist ekki
geta gifst Sampson. og Gerarð áttu ekki að giftast”.
Þú þarft ekki að óttast að og fremji slíka hcimsku
— hann er farinn til London aftur. og ó^fst að eg sjái
hann nokkru sinni framar”.
Af því bréf Trevertons hafði glatt Láru, gat hún
haldið við kótínunni hjá Celiu. og kveldið var all-
skemtilegt. Næsti dagur var laugardagur, og Lára
gerði sér von um, að Jón gæti kannskc komið heim
um kveldið. Celia vildi annaðhvort aka til Beech-
hampton eða ganga um heiðina en Lára vildi ekki
fara feti lengra, en svo að hún sæi garðshliðið.
“Þú mátt vera viss um, að maðurinn þinn kernur