Heimskringla


Heimskringla - 25.06.1914, Qupperneq 1

Heimskringla - 25.06.1914, Qupperneq 1
I SIFTINOALEYFIS- I VEL GBRÐUR BRLF SELD ILETUR GRÖFTUR Th. Johnson Watchmaker, Jeweler& Optician Allar viðpierdir tij6tt og vel af hendi loystar 248 IWain Street Phonð IVlatn 6606 WiNNlPEQ, MAN Fáið Dpplýsingar um f PEACE RIVER HÉRAÐIÐ OG DUNVEGAN framtídar höfaðból héraðsin® HALLDORSON REALTY CO. 710 iHrlntyre Kloek Phone Main 2844 WINNIPEÖ MAN --------------------------- XXVIII. AR WINNIPEG, MANITOBA FIMTUDAGINN, 25. JÚNÍ 1914 Nr. 30 Útnefningar í Winnipeg. l>á cr búið að útnefna öll þingmanna efni Oonservatíva hér í bænum. 1 Mið Winnipeg eru útnefndir í einu hljóði Alfred J. Andrews lögmaður, og F. J. G. McArthur, bæjairáðsmaður. Ctnefningar fundurinn var haldinn á briðjudagskveldið var og var afar fjölmennur. Báðir liessir menn eru alkunnii' öllum bæjar- búum, ekki síst Alfred Andrews, sem er einhver vinsælasti opinber maður bessa' bæjar. Andrews var hér fyrir nokkrum árum borgar.stjóri og þótti einhver sá besti sem bærinn hefir nokkru sinni haft. Er hann íslendingum vel kunnugur enda á þeirra á meðal marga styrktannenn og vini. 1 Suður Winnipeg er útnefndur núverandi þingmaður þar Mr. Lendrum McMeans, lögmaður, og Mr. Harry \\ hitla, lög- maður. Eru báðir alþektir hæfileika og dugnaðarmenn og hafa búið hér langann aldur. Mr. McMeans var um tfma hér í bæjarstjórn og þótti þar bæði hyggin og atkvæðadrúgur. Við síðustu kosningar sótti hann sem þingmannsefni Conserva- tíva í Suður Winnipeg og vann þar með allgóðum atkvæða mun. Mr. Whitla hefir eingöngu stundað hér lögmensku, var fyrst í félagi með Macdonald og Haggart, er nú skipa báðir dómara- sæti liér í borg. Fyrir fáum árum var félag þetta leyst upp og hefir Wliitla síðan verið formaður lögmannafélags er liann stofnaði, og heitir Whitla, Hoskin og Hyman. Báðum þessum inönnum er talinn sigurinn vfs. ÍNorður Winnipeg eru tilnefndir Daniel McLean bæjaráðs- maður og J. P. Foley, einn með efnilegri fjársýslu mönnum hér í bæ. Voru þeir báðir útvaldir á mjög fjölmennum og einróma fundi sem haldin var norður í bænum á mánudagskveldið var. Ekki hefir enn heyrst hverjir sækja á móti þeim. Alfred J. Andrews, K. C. Controller F. J. G. McArthur H--------------------- Sir Robert L. Borden. Þann 21. júni er gefin út í Lund- únum skrá yfir þá sem hafa verið sæmdir nafnbótum nú á afmælis- hátíð konungs. Hefir ýmsum Can- ada mönnum hlotnast sú virðing nú sem endrarnær. Þegar þessu mannvirðinga-brauði er útbýtt, hrökkva smámolar út til nýlend- unna, er meðtaka það með lofi og þakkargjörð. 1 þetta sinn hefir heiðurinn kom- ið niður á helztu stjórnmálaleiðtog- um hér i Canada. Ráðherra Can- ada, Right Hon. R. L. Borden, hlaut hæstu orðuna, sem hingað var veitt, og er það ailra mál, að virðingarvottur sá hafi maklega komið niður þar sem hann er. Hann er mikilhæfur maður, fram- úrskarandi gætinn og þjóðhollur i öllum sínum tillögum, og nú sem stendur æðstur valdsmaður hér í landi. Er hann nú gjörður riddari af St. George og St. Michael orð- unni. Verður titill hans framvegis: fíiffht Honorable Sir ltobert L. Bor- den, G.C.M.G. Er þetta sama tign og Sir Wilfrid I.aurier hefir. Þá er Hon. G. E. Foster veitt slétt riddaratign, og Hon. Charles E. Boucher, senator og fyrverandi ráðherra Quebec fylkis. J. A. M. Aik- ens, Þingmanni, frá Winnipeg er veitt riddaratign; svo er W. Kirk- patrick McNaught, frá Toronto; Dr. T. G. Roddick, lækni i Montreal og W. W. Sullivan, dómara á Prince Edward Island. EMPRESS SL7SIÐ Nú er þegar farið að hitna fyrir rannsóknarréttinum, sem settur var að prófa Empress slysið. Málaflutn- ingsmaður “Storstad” eigendanna hefir borið það fram og nefnt vitni til að sanna það, að stýrisumbún- aður allur á Empress hafi verið í ólagi, þeir hafa ekki getað stýrt skipinu slyndrulaust ofan fljótið. Heitir lögmaður liessi Haight og er frá New York. Brá mönnum svo við þetta. að jafnvel formaður rannsóknarréttar- ins Mersey lávarður hitnaði. Hann varð heimsfrægur sem formaður rannsóknarréttarins er fjallaði um Titanic slysið og va r því viðbrugð- ið hvað rólegur hann var þegar aðrir voru uppvægir. Hann hét Galway maðurinn og hafði verið einn af lægri yfirmönn- um skipsins (quartermaster). Bar hann það fram á leiðinni upp fljótið til Quebec. Sagði hann að þegar hann hefði verið við stýri í strengj- unum á fljótinu rétt fyrir neðan Quebcc ]>á hefði skipið ekki látið að stýri og hefði látið nærri að þeir liefðu rekist á annað skip. Aftur var hann við stýri á Empress seinna og segir að þá liafi hið sama komið fyrir. Reyndar var þessu öllu sam- an neitað af öðrum, en ]iað sýnir hvað skoðanir eru skiftar og hvað ilt og erfitt verður að greina hið sanna frá hinu logna. Ekki ólík- legt að ]>að þurfi nokkur 10 punda lóð að vigta hana, — lýgina. Slysið í Hillcrest, Alta. Það var voðalegt slysið lietta. Allir karlmenn að heita má í náma- bæ þessuin grafnir tólf hundruð fetum í jörð niður, nærri 200 manns. 200 heimili liafa mist annaðhvort föður eða eigin mann eða son eða bróðir. Þenna morgun foru 225 verka- menn ofan í námuna en einum 20 hefir verið bjargað lifandi, aðrir segja eitthvað 30. Það var kl. 7.30 um morguninn, sem þeir foru niður. En kl. 9.30 heyrðist voðalegur þung- ur hvellur og fylgdu lengi drunur miklar og skruðningar djúpt í jörð- unni. En ofanjarðar sprakk i loft upp vélahúsið á No. 1 námunni. Þegar það kom niður aftur var dynkur mikill, en kafþykkur, svart- ur reykurinn gaus upp og veltist úr námuopninu, og sáu þeir þá sem úti voru hvílíkur voði var þarna á ferðum. Tiu mínútum seinna fóru þessir fáu, sem lifðu að ryðjast út úr nám- unni vanalega tveir og tveir saman. Þeir voru eitthvað 30, og sögðu að einhverjir myndu enn þá lifandi. Menn foru undireins að reyna að bjarga ef hægt væri og foru í hópum ofan. Náðu þeir þá fáeinum, en sáu þá að allur þorrinn hafði þar lífi týnt 195 til 200 manns. Þarna voru konur þeirra og börn, mæður og systur grátandi að hvetja mennina til að leita og fara niður og það var gjört. Menn með oxygen hjálmum tróðust í gegnum þvöguna og fóru niður einn á eftir öðrum og tveir og þrír 1 hóp. Langt niður foru þeir og komu svo upp með einn eða eða annan dauðan og hver fór að líta eftir sínum. Þegar þetta var skrif- að höfðu eitthvað rúmir 20 fundist dánir en vonlaust um hina. Ætla er að allir hafi kafnað af eitruðu lofti, en sumir hafi látist er klettar og bjálltar hrundu á þá. Yfirmaður námanna Mr. Quigley er ófundinn ennþá og ætla menn að hann liafi farist. Ekki vita menn orsök að slysinu, eða af liverju sprengingLu hefir íom ið. En djúft er þar niður og loft skemt, og það vond vist að þræla fyrir lífi sfnu 1,200 fet í jörðu niðri stöðugum lífshásk'a, langt frá dags- birtu og lireinu lofti. Og má cngin vita, sem niður fer hvert hann kem- ur lifandi upp aftur. Menn venjast að vísu við það sem annað, en ekki er það hressilegt. Pólitíin hóta verkfallL Laun lögregluþjóna í DanrnOrku orsökin. Það er bæði merkilegt og ein- kennilegt þetta verkfall í Kaup- mannahöfn. Það kemur alt af því, að þar er farið að gjöra konur að lögregluþjóniim og borga þeim hærra kaup en karlmönnunum fyrir þann starfa. Konur voru gjörðar að lögreglu- þjónum i fyrstunni til þess að láta þær eiga við konur, sem brytu lög— in eða væri eitthvað að, og börn öll, j og segir fréttaritarinn að þær fái 300 krónum meira kaup yfir árið, er þær byrja, heldur en nýjir karl- ar. Ef nokkuð verður af þessu verk- falli, sem lögreglumennirnir hóta, eru líkur til, að formönnum lög- reglunnar verði ekki bylt við. Þeir snúa sér þá til kvenfólksins og setja eintómar konur sem lögregluþjóna. SKEMTIFERD. Ungmennafélag Únítara hefir skemtiferð til St. Andrews Locks laugardaginn 4. júli næstk. Farið verður með skemtiferðabátnum Lockport, setn er stærsti og fegursti báturinn, sem nú er í förum á ánni. Báturinn leggur af stað frá Lusted Street bryggjunni kl. 2 e.h.; kemur aftur til Winnipeg kl. 7. — Þeir, sem vilja, geta farið af bátnum íHyland Rark í bakaleiðinni og beðið þar síðari ferðar bátsins. — Fargjald er einn dollar fyrir fullorðna og limtíu cents fyrir börn. — Þetta verður óefað bezta skemtiferðin, sem íslendingar eiga kost á að fara á þesu sumri. — Gleymið ekki að skemta ykkur vel fjórða jiili. Árekstur. Þeir ætla að fara að ganga eins og landfarsótt þessir árekstrar stór- skipanna. Eitthvað viku eftir að Empress sökk var Allanlínu skip eitt á leiðinni upp Thames fljótið til Lundúna. En þá rakst það á nokkuð minna gufuskip, mölvaði inn siðuna á þvi og sökti því á 10 mínútum. Annað skip var rétt á eftir þvi og endilega þurfti það að rekast á það líka, svo sem 2 rnínút- um á eftir hinu og steypa því í kaf. Skipshöfn var 21 *maður og 3 farþegar, og björguðust allir. Þá rakst hið mikla þýzka fólks- flutningaskip Vilhjálmur keisari annar, á gufuskipið Incemere og brotnuðu bæði skipin svo að þau gátu að oins komist á haínir inn og þannig bjargað farþegunum. Það var í þoku mikilli þetta í Ermar- sundi milii Englands og Frakk- lands. Árekstur þenna bar mjög líkt að og Empress-slysið, og verð- ur úr því stórinál. Gufuskipið Buelow, með 300 far- þega, festi nefið á milli skerja tveggja, og reyndu 3 gufuskip að ná þvi þaðan, en gátu ekki, og varð að taka alla farþega af þvi. Ef þau ekki rekast hvort á ann- að skipin, þá renna þau sér föstum á grynningar. Eitt stórt gufuskip rakst nýlega á sker við Skotlands strendur og sat þar fast, svo að menn örvæntu um, að geta náð því á flot aftur. Það var fast að framan og brotið og reri þar á skerinu, en dýrar, nýjar vélar voru í afturhluta þess, sem laus var, og var þá tekið það ráð, að sprengja það i sundur nálægt miðju, rétt framan við vélarnar. Þetta tókst vel; dynamitið tók það alveg i sundur og þá tóku gufuskip það og drógu í land afturhlutann, en framparturinn sat á skerinu. — Átti svo að smiða framhluta í það í stað þess, sem á skerinu sat. Þau eru orðin eitthvað 10—20 stórskipin, sem farist hafa á stutt- um tíma, annaðhvort sokkið eða stórlaskast, eða strandað á skerj- um eða grynningum, eða rekið á sand upp. KYRKJUÞINGSFRÉTTIR. Kyrkjuþing hins Únitariska Kyrkjufélags Vestur-lslendinga var haldið að lundar, Man., 19.—22. þ.m. Flestir söfnuðir i félaginu sendu fulltrúa á þingið, en sökum sérstaks annríkis á ýmsum stöðum, var þingið ineð fámennasta móti. Erindi var flutt á þinginu af síra Guðm. Árnasyni um W. E. Channing og Thedore Parker, og trúmálafund- ur var haldinn; var umræðuefni á honum Framtíðarkgrkjan, og hóf hr. Skapti B. Brynjólfsson umræður um það efni. Trúmálafundur pessi var mjög vel sóttur og urðu allmikl- ar úmræður á honum. Einnig var sunnudags guðsþjónustan vel 'sótt. Mary Hill og Grunnavatnsbygðar söfnuðir tóku mjög myndarlega á móti erindsrekum og gestum; og héldu ölluin viðstöddum myndar- legt samsæti að þinginu afstöðnu. Forseti félagsins fyrir komandi ár var endurkosinn hr. Skapti B. Brynjólfsson, skrifari sira Rögnv. Pétursson og gjaldkeri Hannes Pét- ursson. Þing þetta var, eftir aðsókn að hinum opnu fundum þess að dæma, Únitarasöfnuðunum í Álptavatns- og Grunnavatns-bygðum mjög til uppörfunar og stuðnings. Og dvölin þar úti var öllum aðkomumönnum sérlega ánægjuleg, vegna gestrisn- innar og alúðarinnar, sem allstað- ar mætti þeim. G. A. KALT 1 EVRÓPU Paris, 8. júní: Þenna dag kom þar snjór og hagl, svo að fádæm- um sætti, 2% þumlungur á þykt í einum hluta Parisar um kveldið. Það var rétt einsog kominn væri hávetur. Hestarnir voru flatjárnað- ir og gátu því ekki fengið fótfestu og ultu um eða köfuðu skaflana fyr- ir skrautkerrunum. Fór mælirinn ofan í 40 stig á Fahrenheit. Varð ]>á hinum fínu stúlkum svo kalt, að þær skulfu og nötruðu, en karl- mennirnir börðu sér til þess að reyna að halda á sér hita, og voru þvi þó óvanir. Úr Bænura Á mánudaginn komu sunnan frá Dakota hr. Guðm. ólafsson og dæt- ur hans tvær, Miss Ólöf Good- mundsson og Nurse Fannie Síver- son. Sezt Guðmundur að hjá dóttur sinni og tengdasyni Mr. og Mrs. G. Goodmundsson á Simcoe St. Er hann alfluttur hingað til bæjar. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítara kyrkjunni:— Srnáir hlutir, sem hafa stórt gildi. — Allir velkomnir. Á miðvikudagsmorguninn þann 24. þ. m. lagði hr. Arinbjörn S. Bar- dal útfararstjóri af stað héðan úr bænum austur til Montreal. Verður hann þar fram á næsta þriðjudag og mætir á hástúkuþingi Good- templara fyrir hönd stórstúk. hér í Manitoba. Að loknu þvi þingi er ferðinni heitið til Kristjaniu i Nor- egi, á allsherjarþing Goodtemplara, er haldið verður þar dagana frá 24. júlí til 4. ágúst. Býst hann við, að bregða sér þá upp til Islands, áður en hann kemur til baka aftur. Hr. B. B. Olson frá Gimli kom að vestan frá Lundar i fyrradag og hélt heimleiðis sama dag. Fór hann vestur þangað til þess að vera viðstaddur -kyrkjuþing Únítara kyrkjufélagsins, er haldíð var þar vestra. Síðustu fréttir frá Islandi (3. júní) segja, að ráðherra lslands Hannes Hafsteinn hafi beðist lausn- ar frá embætti, og sagt af sér ráð- herrastöðunni. Bað konungur hann að halda embætti áfram til næsta þings, að minsta kosti. Hver verður nú ráðherra lands- ins? Annars má það liku gilda, þvi fullsannað er það, að þjóðin unnir engum manni þeirrar sæmdar til lengdar. hvað mikið, sem hann fyr- ir hana gjörir. Það á að heita sjálf- stæði, — en hamingjan veit, hvað >að er. Vér viljum beina athygli lesenda vorra, að auglýsingu íslenzka raf- áhalda félagsins, sem birtist nú i blaðinu. Félag þetta er nýmyndað. Hefir það tekið út stofnskrá og er heimilaður höfuðstóll $100’000. —- Fyrir stofnuninni gangast hr. Páll Johnson og hr. Jón A. Blöndal. Og kaupir þetta nýja félag einkaleyfi Mr. Johnsons á raf-eldavélum þeim, sem hann fann upp og sem hafa verið til sölu hér i bæ. Sunnudagaskóli Únitara ki/rkj- urinar hefir skemtiferð sína til City Park næstkomandi laugardag, þann 27. júní. Lagt verður af stað frá kyrkjunni kl. 2 e. h. — Er öllum, ungum og gömlum, vinsandcga boð- Besta Canada Hveiti Ogílvie’s Royal Household Hveiti FRÁ HAFI TIL HAFS OG UM ALLA VERÖLD, FÆR ÞAÐ ÞENNAN VlTNlSBURÐ O G HELDUR HONUM. Th* Ogilvie Flour Mills Co. Ltd. WINNIPEG, FORT WILLUM. MEDICINE HAT, MONTREAL, Stærstu hveitimölunarmenn í brezka ríkinu. Mala dag- lega 18,000 tunnur. Ivonungleglr mnlarar. Þann 18. þ. m. voru gefin saman í hjónaband, af síra Guðm. Árna- syni herra Bjarni .1. ólafsson, frá Dafoe, Sask., og ungfrú Olga J. Kjarval, héðan úr Winnipeg. Brúð- hjónin fóru samdægurs til Dafoe,, þár sem þau setjast að. AFL MEÐ LOFTSKEYTUM Nýlega flutti A. A. Campbell Sev- inton rafmagnsfræðingur fyrirlestur f Lundúnum fyrir félagi loftskeyta- manna og talaði hann þá um að senda afl í gegnum loftið án nokk- urra rafþráða. Gat hann fyrst um traust það, er þeir Nicola Tesla og Pedersen danski hafði á frámtíð aflsendinganna og beindi svo at- hygli manna eftirfylgjandi atriði, sem sannað væri, en það er það að á heiðríkum sólskinsdegi tekur jörðin við 4,500,000 hestafla á hverja ferliyrningsmílu af yfirborði hennar ið að vera með. VANTAR VINNUKONU Stúlka vön hússtörfum getur feng- ið vist ið vist á góðu íslenzku heim- ili. Ráðsmaður Hkr. vísar á. sem við sólu snyr. Þetta kemur til jarðarinnar í electro-magnetiskum öldum og fer réttúrlega í gegnum loftið. Þessvegna, segir hann, er enginn efi á því, að mögulegt er að senda feykileg ósköp af afli gegnum loftið án nokkurra þráða. Sameiginlegir þingmál- afundir í Gimli kjörd. Fundir á eftirgreindum stöðum og tíma verða haldnir i Gimli kjördæmi til þess að skýra fyrir kjósendum stefnu og skoðanir stjórnmála flokkanna í fylkismálum. Á fundum þessum mæta bæði Islenzku þingmanna efnin, hr. Sveinn Thorvaldson og hr. Einar S. Jonsson. Var það að samningum gjört milli þeirra til þess að spara fólki ómök og tíma. Krcuzberg skóla. laugardag 27. júní kl. 10 f.h. Melev skóla, mánudag, 29. júní, kl. 10 f.h. Árborg skóla, þriðjudag, 30. júní, kl. 2 e.h. Framnes Hall, miðvikudag, 1. júli, kl. 2 e.h. Víðir skóla, fimtudag, 2. júlí, kl. 2 e.h. Húsavíkur skóla, föstudag, 3. júlí, kl. 3 e.h. Gimli, föstudag 3. júlí, kl. 8 e.h. Hnausa skóla, laugardag, 4. júlí, kl. 2 e.h. Arnes skóla, laugardag, 4. júlí, kl. 8 e.h. Geysir skóla, mánudag, 6. júlí, kl. 10 f.h. Icelandic River, mánudag, 6. júlf, kl. 8 e.h. _______ Hekla, miðvikudag, 8. júlí, kl. 4 e.h. _________ Á fundum þessum mæta ræðumenn frá beggja hálfu, auk umsækjenda, verða því umræður fjörugar og mál sem fyrir kjósendum liggja rækilega rædd. öllum er boðið að sækja fundina og allir eru velkomnir. S. THORVALDSON E. S. JONASSON Lendrum McMeans

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.