Heimskringla - 25.06.1914, Page 5

Heimskringla - 25.06.1914, Page 5
V WINNIPEG, 25. JÚNÍ, 1914 HEIMSKRINGLA Bls. 5 TIMBUR SPÁNNÝR VÖRUFORÐI Vér afgreiöum yöur fljótt og greiölega og gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla viö oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., LIMITED... Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg þá, sem hvorki hafa tíma né tæki- færi til að kynna sér stjórnmál til nokkurrar hlítar, — geta heft og ónýtt sín beztu mál. Þessi hin beina löggjöf er nú að- almál I.iberala, sem þeir flagga með framan í ffjöldann, án Jjess að láta menn skilja, hvar þar felst fiskur undir steini. En þar gæti lít- ill hópur hinna lélegustu kjósenda, æsingamanna, bruggara, vínsala og afturfararmanna — eyðilagt alt, sem bindindisfólkið er búið að fá framgengt til þess að hefta vinsöl- una og vínnautnina. Með einu stryki getur hin beina löggjöf eyði- lagt það alt saman. — Landar ættu sannarlega að gæta að Jjví, hvað mikið er i veði, þvi undir hinni beinu löggjöf má breyta öllu. Það má breyta skattlögunuin, breyta eignarréttinum í hag þeim, scm með mútum og víni geta smal- að saman nógum atkvæðum fyrir breytingum i það og ]>að skiftið. Pað gildir ejnu, hygð góð lög eru, — það má breyta þpim á skömm- um tímst; jafnvel svo, a« taka eig- urnar ai bóndanum, sem hann er búinn að afla sér í sveita síns and- Jitis um margra ára tíma, — taka af honum eigurnar og láta hann með konu og börnum standa uppi félausan og vinna fyrir daglegu fæði sinu. .? Hétt iiuná hafa menn dærnin fyrir sér, hvað hin beina liiggjöf gjörir i Californiu. Vitaskuld getur hinn skynsam- ari og betri hiuti fólksins borið þessa menn ofurliði ineð atkvæða- fjölda; en þá þurfa þeir einlægt að standa á vaðbergi, að óaldar- mennirnir fái ekki yfirhönd, og aldrei mega þeir rólegir vera, því að einlægt má búast við ómildum höndum þeirra, sem krókinn vilja mata. I biskups aga. Þeir eru hræddir við biskupa liberalar nú á dögum. óttinn er svo mikill inni fyrir hjá þeim að þeir halda að ellir aðrir séu .iaiii- hræddir og það meg* nota biskups nafnið eitt til þess að hræða vitið úr alþýðu manna'og koma þeim til að kjósa hvaða leppalúða sem er, sem þeir hafa á boðstólum. 1 þeim tilgangi eru þeir að hugsa upp og segja allra handa sögur um ímynd- aða leynifundi milli erkibiskupsins í St. Boniface og Sir Roblins, er gjöra á afstöðu Roblins tortryggi- lega í augum kjósenda og hræða menn á því að eitthvert samband eigi sér stað milli Jiessara tveggja manna. Alt á það að miða að sam- tökum um skólanna b.ér í fylkinu, breyta þeim í vil kaþólskum mönn- um. Vita þeir sem er, a Kaþólik- um eru gjórðar þungar búsifjar með útsvari til skólanna Jiar sem þeir eru látn'r greiða jafnt eins og aðrir til Jjeirra, en nota þá samt ekki fyrir börn sín, heldur lialda J uppi skólum sínum sjálfum. Borga þeir þvf tvöfaldann skóla skatt Er Jjað viðlíka sanngjörn meðferð og ef hér væri ríkiskyrkja, og þeim sem engri kyrkju vildu tilheyra, væri þrengt til að borga til hennar jafnt sem hinuin—ástæða sem Lloyd George og aðrir brezkir stjórnmála- menn hafa lagt fram gegn ríkis- kyrkjunni. Er þvf altaf óttinn við Jiað hjá íiberölum að I einhverju verði slakað til við Kaþólíka, og þeim annað hvert lagt til örlítið fé úr almennum skóla sjóði—þeirra eigið fé—til sinna skóla, eða þá að einhverju minkað við Jiá gjöldíii til aimennu skóíanna. Það er því altaf verið að búa Jiað tll að Jieir séu á einlægum lelni fundum erkibiskup og Sir Roblin J um J>etta mál. Síðast á miðviku- daginn þann 17. bar Norris fram 1 ræðu í Dauphin langa uppspunna sögu um það, að á einum þéSSUm fundi hefði Rohlin átt tað hafa gengist inn á það Við erktbiskup að veita beiðni kaþólskra í þessu efni og hefði þá auglýst sig sem ramm- an andstæðing alþýðu skólanna. Allt þetta er tilhæfulaust, og í ræðu sem Sir Roblin flutti nú í Emerson Jiann 19 bendir hann á staðleysur allra Jiessara aðdráttana og upp- spuna sagna. Inn á það hefir hann aldrei gengið. En mentamáladeild- in hefir nú um langan tíma verið að reyna til að koma jöfnuði á Jiessi skólamál. Þannig að kaþólíkar legðu skóla sína undir umsjá mentamáladeildarinnar og stjórn skólanefndanna í hinum ýmsu skóla héruðum fylkisins,—láta ríkið taka við þeim og hætta að halda uppi sérstökum skólum. Væri unn- ið tvent með því í einu. Fyrst að koma á sömu kensluskrá við alla skóla fylkisins, og annað, að taka fyrir þann ójöfnuð að nokkrir fylk- isbúar þurfi að borga tvöfaldann skóla skatt. Þetta( er alt sem felst í breytingar tillöguin Hon Mr. Coldwells, við skóla lögin, að það heimili rfkinu að taka við kaþólsku skólunum, og út úr þessu eru liberalar að snúa, og hræða menn á biskupinum. Vitnað er í svonefnda Orange menn að þeir hafi sumir liverjir ýmigust á læssum breytingum. En hverjir eru Orange menn og hver er þeirra frjálslyndis saga.? Þeir eru flokkur ofstækis manna sem mynd- uðust, er síðasti kaþólski konung- urinn (Jakob II) var rekinn frá ríkjum Breta, en í hans stað kjörin einvalds konungurinn Vilhjálmur frá Orange. Var aðal mark og mið Jiessa Orange félags að bindast sam- tökum með það að hér eftir skyldi konungur Breta tilneyddur, fús eða ófús, að játa Kalvinska trú. Þeir eru trúgæzlu menn konungsins, sjálfkjörnir og ótilkvaddir.! Og verkahring sinn hafa þeir stækkað liannig að Jieir álíta það sé sér við- komandi hverja trú starfsmenn liess opinbera aðhyllast og játa. Flokkur þessi er hinn protest- antiski Jesúíta flokkur sögunnar. Þeir hafa verið böðlar og kúgarar írlands, þeir hafa verið styrktar- menn trúarofsókna, brennu og pintingar vantrúarmanna í rikinu, vinir trúarófrelsisins, og nauðungar hlýðni við kreddur, páfadóm og prestavald ensku kyrkjunnar, og andstæðlr öllum trúarrýmkunar- lögum f brezka þinginu. Til þessara er vitnað með fyrirkomulag frjálsra uppfræðslu mála f frjálsu Igndi. Þessir eiga að veita goðasvarið um skólafyrirkomulag Manitoba fylkis. Undir skipanir þessara manna skrifar ritstjóri Lögbergs. “Mikil er trú þín kona.!” Kringlur. Lögberg séglr: “Þégar menn láta siga sér til þess, að fara með vísvit- andi lýgi í opinberum blöðum, þá er sjálfsvirðingin farin að lækka”.— Þetta er satt, Jjar sem um sjálfsvirð- ingu hefir verið að ræða; en uin Oau sár þurfa Jieir ekki að binda á Lögbergi, þvi það mun fátt vera, sem sagt hefir verið um stjórnmálin jar á þessu vori, sem við nokkur rök hefir að styðjast. * * * Þessi voðafregn, sem T. H. John- son kom með, að 1500 borgarabréf hafi verið tekin út hér á dómhúsinu fyrir menn, sem ekki væri til, hefir fallið i frjófgan huga hjá ritstjóra Lögbergs. Ræðir hann það af miklu kappi i siðasta blaði. Minnir það á skrípainynd úr myndasafninu Rus- ter Brown, þar sem menn og skepn- ur eru látnar tala. Á einni myndinni er sýnt, að Buster hnýtir Indíána- likneski, er stóð fyrir utan tóbaks- búð aftan í bifreið föður síns. Verður af þessu gauragangur mikill á götunni. Lítill kamphundur ofan til i götunni heyrir gauraganginn og segir við sjálfan sig: “Hér er eitt- hvað gott í efni til að gelta að”. * * * Borgarabréfa-fölsunin, sem Free Press ber Conservatívum á brýn, reyndist fremur sannanalitil, er til kom. En Lögberg beið ekki eftir rannsókn í því efni. — T. H. John- son hnýtti þessum Indíána aftan i kerru Norrisar föður sins, og Lög- berg fór að gelta. — Þá htó Mar- benditl! * *• -* Skúli ferðast ó Gandi frá einum enda til annars um alt kjördæini sitt og syngur tenór ó Gjallar- (-uxa-) horn: “Níiitiu og fjórar þúsundir. Roblin fer frá völdum. Kjósið inig”. Oak Point búi. * * * Um vegagjörð Lögbergs í St. George var þetta kveðið: “Loftkastala byggjast brgr Blegtu yfir fúla. Eflaust greiða allar kýr Atkvæði með Skúla Þröstur. * * * Lögberg segir það ósannindi, að hvað smó bæjarhola sem er í Saskat- chewan geti fengið vínsöluleyfi. — Sem dæmi smábæjar, og einhverrar þeirrar minstu holu, dettur oss i hug bærinn, er lengst var heimabær ritstjórans. Þar munu vera tæpt 20 atkvæðisbærir menn, en þar er hótel og þar er brenniviin, og þar er drukkið, og þar er höfuðstaður Lib- erala í kjördæminu, og þar drápu þeir mann i fylliríi — einn bezta Liberalann i kjördæminu — Jón heitinn á kartöflunum. Nokkru vest- ar er annar bær; þar bjó ritstjórinn einnig um hríð. Þar mun íbúatalan ekki ná 500 manns. Þar voru tvö hótel. Annað þeirra brann síðastlið- inn vetur, og var þá sá hluti hótels- ins, sem mestu varðaði stjórnina, færður yfir götuna — drykkjuborð- ið — inn i rakarabúð, og þaðan rek- inn á dyr rakarinn, með hnífana og skærin og sápuna og oliuna, en sett í staðinn kútar og tunnur og heil- anker, full af brennivíni, og áfengið selt þar hverjum, sem hafa vildi. Hvað hafði bær með 500 íbúa að gjöra með rakara? Hár og skegg var fæstum til þyngsla, svo ekki kæm- ust þeir ferða sinna fyrir því. En Jiað var munur með blessað brenni- vínið. Það þurftu menn að hafa, — lof sé Liberölum! * * * Ekki er peninga-hugsunin lítil á Lögbergi Þegar þeir ætla að segja 2000 manns, verður það $2000 manns! Ætli þó sé farið að dreyma að Liberalar séu komnir til valda og að þeir hafi fengið lykilinn að fylkis-féhirzlunni? * • • Lögberg segir, að byrjað sé að gefa út tímarit fyrir svertingja hér í bænum, og heiti það Winnipeg Appeal, og í það skrifi prestarnir C. W. og J. L. Gordon, en Nellie Mc- Clung yrki. En þeir skyldu nú ekki láta Lögberg nægja í þessu hallæri og reyna að komast af með eitt bluð. KENARA VANTAR fyrir 4 mánuði við Walhalla skóla No. 2062. Byrjar 1. júli, ef hægt er. Umssækjandi tiltaki mentastig, æf- ingu í kenslu, kaup og hvort hann geti gefið tilsögn í söng. Móttöku tilboðum veitir til 15. júlí 1914 August Lindal, Sec’y Treas. Holar P.O., Sask. GJAFIR I SAMSKOTASJOÐ til MISS STEINUNNAR PÉTURS- SON, Safnað af Mrs. Guðrúnu Fredrick- son, Brandon: Mrs. Guðrún Fredrickson .. $2.00 Th. Fredrickson........... 0.50 Wajter Smith ............. 0.25 H. Halldórsson............ 0.25 Mrs. H. Halldórsson..... 0.25 Mrs. S. Bjarnason ........ 1.00 Mrs. A. Árnason........... 1.00 G. A. Jóhannsson.......... 0.50 Mr. og Mrs. G. Johnson .. 1.00 Mrs. Ra Johnson........... 0.50 Mrs. S. Johnson........... 0.50 Mrs. Sigurbjörg F'gilsson.. 1.00 E. Egilsson .............. 1.00 ónefnd kona............... 0.50 Mrs-. H. Stephenson ...... 0.50 Joe Johnson............... 0.50 Mrs. H. Saxen............. 1.00 Mrs. Kohen ............... 0.25 Mrs. Sigurlaug Johnson .. 0.25 Mrs. R. ólafsson ........ 0.50 J. Jónasson ............. 1.00' D. Anderson ............. 1.00. Mrs. Stefanía Bjarnason .. 0.30 Samtals .....'........$ 15.55- Frá Grafton, N. Dak.: Mrs. Skúlína Síversen________ 1.50 Ónefndur................. 1.00 Áður auglýst .........$319.15 Alls .................$337.20 mmmtaHttmnmmttmmimttmtuminmmimmfflttmffiimnsiammttKtmmmmmmmtwnimmtmffltmttmm NIÐURSETT JÚNÍ SALA á kvennbúningi 20 til 50 per cent og meiri af hinum vanalega prís. Það er einmitt tíminn núna fyrir oss aö slá af — og það er mjög hentugur tími fyrir yður að nota nú tækifærið. Það er hin reglulega vara, flutt inn frá hinum al- kunnu tízku-sölum heimsins. Fancy cloth suits up to $45 for $22.50 Silk suits up to $47.50 for....27.50 Serge dresses, up to $30.00 for. 12.75 Silk Blouses, up to $9.50 for....1.95 Corsets up to $800 for-..........2.00 White Lingerie dresses up to $25.00 for..............$ 5. 50 Silk Dresses up to $45.00 for. ..22. 50 Cloth Coats up to $37. 50 for... 14.75 Trimmed hats for...............3.75 Cloth Skirts up to $12.00 for.. . 6.75 Þetta eru nærri alt innfluttar vörur, teknar úr hillum og skápum okkar, keypt til að seljast á þessu sumri. Tíminn fyrir yður að velja og kaupa snemma á sölutímanum. Toronto 297-299 PORTAGE AVENUE WINNIPEG Montreal a 280 Sögusafn H e i m s k rin gIu Þessu, hvernig ætli J ón o g L á r a 281 282 Ef öll hótelin í London eru llk höll drottningarinnar sé þá?” Kurteisi þýzki sveinninn opnaði dyr gestasalsins fyrir þær. Þar brann eldur á arni. “Viljið þér dagverð?” “Nei, ég þakka, cn færið mér te,” sagði Laura um leið og hún settist. “Ef að iriaður, sem kallar sig Samp son, skyldi spyrja eftir mér, sendið hann þá hingað u pp.” ‘,Já, frú. Flvaða nafn.” “ó, þér meinið mitt nafn. —Frú Treverton. Mary beiddi um steikt ket með teinu. Svo fór liún og stofustúlkan að laga til í svefnherbergi frú Trever- ton, opna ferðatöskuna og taka upp ýmsa smámuni. Nii fór Laura fyrst að skilja þessar hörmungar, sem vofðu yfir henni. Stundum gleymdi hún kringum- stæðunum. “Við , skulum fara til hans, Mary,” kallaði hún.’ “Gefðu mér liattinn minn og kájiuna, við skulum fara strax.” “En, frú, við fáum ekki að fara inn. Yður var sagt að ]>ér fengjuð að eins að sjá hann á vissum tímum.” “Ó, Jiað er leiðinlegt.” “Þér verðið veikar, frú, ef þér haldið áfram að ergja yður. Á ég ekki að útvega yður kjötseyði, Jiað er nær- andi.?” “Nei, Mary, það gagnar ekki. Eg get ekkcrt borðað Eg vildi að Sampson kæmi.” “Það er bráðum of seint að vænta lians. Hann hefir máske ekki getað lagt af stað í dag.” “Ekki lagt af stað,” sagði Laura. “Iiann yfirgefur aldrei mann minn í vandræðmn hans. Á sania augnabliki kallaði Jiýzki sveinninn “herra Zamzon.” “Ég kem fremur seint, frú Treverton,” sagði Samp son, “en ég hélt þér vilduð sjá mig og því kom ég. Eg hefi leigt mér herbergi í hótelinu hér og verð hér mcðan þér Jmrfið mfn.” “En hvað þér eruð góður. Komuð þér til London núna.?” “Já, ég koin með næsta lest á eftir ykkur og var hér kl. 7. í;g hefi fundið herra Leopold, sem er nafnkunn- ur fyrir vörn í glæpamálum, og fengið hann til að taka að sér mál okkar. Við fórum ofan í Cibbergötuna og fengum Jiar allar Jiær upplýsingar sem hægt var. Hús- freyjan )>ar er veik, svo við gátum ekki spurt hana. en við töluðum við herra Gerard, og liann sagði okkur hvað hann gæti vitnað, en. annars er honum mjög nauðugt að bera vitni. Það er slæmt að herra Desrolles er ekki til staðar, hann liefði máske getað frætt okkur um eitthvað.” Laura varð dauðhrædd Jiegar hún heyrði nafnið Desrolles, það var l>að nafn sem faðir hennar bar, þegar bann var í )>essu húsi sem konan var myrt í. “Berið þér nokkurn kvíðboga fyrir endalokum málf l>essa,” spurði Laura. “Maður minn getur líklega sann að sakleysi sitt.” “Eg held að sakaráberinn geti ekki sannað að hann sé sekur,” svaraði Sainpson. “Þá verður hann alla æfi sína brennimerktur með þessum skammarlega grun.” “Eg hefi ekki næga reynslu til að segja neitt ákveðið um slfkt mál og þetta." “Hvað segir hr. Leopold?” spurði Laura. Eg hefi ekki heimlld til að segja það.” Honum finst lfklega margt mæla á móti John.” “Hann hefir cnga fasta skoðun ennþá.” “Hann man vfst alt sem sagt var í blöðunum.?” “Hy. Leopold gefur blöðunum engan gaum, ef hann gerði það, þá væri hann ekki jafn hátt settur og hann er nú.” “Jæja, við verðum að bíða og vona. Þrautin Sögusafn Heimskringlu .1 ón o g L á r a 283 jung, en maður verður að bera hana. Verður nokkuðján nokkurrar heimildar, og þefið og snuðrið um alt gert á morgun.?” jsem lögreglan var áður búin að rannsaka, og ári síðar “Það verður réttarhald og yfirhersla í Bow götunni komið þér með þessa ujipgötvan um rýtinginn. Hvaða “Verður hr. Leopold þar.?” vlssu höfum við fyrir því, að rýtingurinn hafi verið eign “Auðvitað. Hann vakir yfir málefninu cins og hins ákærða.?” köttur yfir mús.” I “í'K á rýtinginn,” sagði John Treverton. Segið þér honum að ég álíti ekki helming eigna, Leopold leit til hans leiftrandi augum. Maður, sem minna of mikið cndurgjald, ef hann getur sannað.hafði heimild til að þegja samkvæmt lögum, var það sakleysi .Tohns.” flón að koma með þessa viðurkenningu óbeðinn. “Hr. Leopold krefst ekki auðs yðar. ríkur að hann veltir sér í peningum. skyldu sína án þess að ég hvetji liann. þér reiöa yður á.” Hann er svo Hann gerir Það megiö 40. KAPITULI Daginn eftir var réttarhald, og flest vitnin til staðar sem voru fyrir rétti í þessu máli fyrir ári síðan og báru nákvæmlega hinn sama vitnisburð fram. Georg Gerard var nýtt vitni, og var mjög tregur til að lýsa því hvernig hann fann rýtinginn í mynda- kassa Jaeks Chicots. “Það hefir verið mjög einkennileg uppgötvan, hr. Gerard,” sagði Leopold, þegar búið var að yfirheyra vitnið, “og kemur 1 ljós á undarlegum tíma. Hvers vegna sögðuð þér ekki lögreglunni frá þessum fundi undir eins.” “Ég var ekki kallaður sem vitni.” “Nei, en ef þér hafiö álitið þessa uppgötvun nokk- urs virði, var það skylda yðar að segja lögreglunni strax frá henni. Þér gangið inn í hús sakborningsins “Finnið þið rýtinginn og látið héraðslæknirinn rannsaka hann,” sagði dómarinn. Yfirheyrslunni var frestað samkvæmt beiðni hr. Leopolds, er þurfti tíma til að safna gögnum svo hann gæti sannaö sakleysi skjólstæðings síns. Klukkutíma síðar var hr. Treverton ásamt Leopold og Sampson lokaður inni í klefa sínum í Olerkenwell. “Skýrsla læknisins segir að morðið hafi verið framið kl. 1, og þér urðuð þess fyrst var þegar kl. vantaði 5 mínútur í 3,” sagði Leopold. “Hvað höfðust þér að á þessum tíma. Við þurfura að geta sannað að þér liafið verið annarstaðar en heima.” “í;g er hræddur um að |>að verði erfitt,” sagði Treverton lmgsandi. “Mér leið afar illa um þetta leyti æfi minnar og liafði gert mér að vana að flækjast um göturnar frá miðnætti til morguns. Ég var f bókmenta klúbb þessa nótt sem rnorðið var framið, og fór þaðan fáar míútur eftir 12; nóttin var björt og hlý og ég gekk til Hampstead Heath og til baka aftur.” “Nú, þér fóruð úr klúbbnum kl. rúmlega 12, mátu- legur tími fyrir morðið. Og menn sáu yður ganga heim á leið, býst ég við.” “Já, ég varð samferða öðrum félaga, málara, sem heima á í Hawerstock Hill.” “Og hann varð yður samferða til Hawerstoek Hill.?” “Nei, við urðum samferða til St. Martins kyrkjunn- ar, þar tók hann vagn og ók heim.”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.