Heimskringla - 25.06.1914, Page 7

Heimskringla - 25.06.1914, Page 7
WINNIPEG, 25. JÚNÍ, 1914 HEIMSKRINGLA Bls. 7 FASTEIGNASALAR THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. út- vega lán og eldsábyrgðir. Reom 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL PaSTBIQNASALI. Unlon Bank 5th Floor No. »4o 8elnr hós og lóöir, og annaó þar aó lút- andi. TJtvogar peningalAn o. n. Phone Main 2685 S. A. SIGURDSON & CO. Húsnm skift fyrir lönd og lönd fyrir'hús. LAn og eldsAbyrgO. Koom : 208 Carleton Bldg Stmi Main 4463 PAUL BJERNASON FASTEIGNASALI SELUR ELDS-LÍPS OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAK PENINGALÁN WYNYARD,, - SASK. Skrifstofu simi M. 3364 Heimilis sími G. 6094 l PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 McINTYRE BLOCK, Winnipeg: Man. J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANSON & C0. Fasteignasalar og peninga miðlar SUITE 1, ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsimi M.2597 Winnipeg, Man. GISTIHÚS ST. REGIS HOTEL Smith Street (nálægt Portage) Knropeftn Plan. Bnsiness manna máltteir trá k). 12 til 2, 50c. Ten Course Table De Hote dinner $1.00. n>e» vtni $1.26. Vér höf- nm einnig borösal þar s.m hver einstaklin- gnr ber á sil-t eigiö borð. McCARREY & LEE Phone M, 5664 MARKET H0TEL 146 Princess St. A móti markaöuum P. O’CONNELL. elgandl. WINNIPEQ Beztu vlnföng vindlar og aöhlynning góö. íslenzkur veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingnm. W00DBINE HOTEL m main st. Stnrsta Biliiard Hall 1 Norövestnrlandinn Ttn Pool-borö.—Alskonar vfn og vindlar Gl.ttng og fæOi: $1.00 á dag og þar yflr Lennon & Hebb. Eigendur. Dominion Hotel 523 Main Street Bestn vfn og vindlar, Gistingogfœöi$l,50 Máltlö ............. »35 simi n ii3i B. B. HALLD0RSS0N, eigandi J. S. SVEINSS0N & C0. Selja lótSlr í bæjum vesturlandsins og skifta fyrir bújar-ðir og Winnipeg lótSir. 1‘hone Mnin 2844 710 McINTYRE BLOCK, WINNIPEG ÞÚ KUNNINGI iem ert mikið að heiman frá konu og börnum getur veilt þór þá ánægju að gista á STRATHCONAH0TEL sem er líkara heimili en gistihúsi. • Horninu á Main og Rupert St. Fitch Bros., Eigendur LÖGFBÆÐINGAR Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR #•1-908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Matn 3142 GRAHAM, HANNESSON AND McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu- dag frá kl. 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h. GARLAND & ANDERS0N Ami Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 J0SEPH T. TH0RS0N ÍSLEÍÍZKUR lögfræðingur Aritun: McFADDEN & THORSON 706 McArthur Building, Winnipcg, Phone Main 2671 H. J. Palmason Chartered Accountant 807 - 8Q9 S0MERSET BLDG. Phone Main 2736 LÆKNAR DR. G. J. GÍSLAS0N Physlclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Orand Forks, N.Dah Athvali veitt AUONA, EYRNA og KVERKA 8JÚKDÓMUM. A■ SAMT ÍNNVORTIS SJÚKDÓM- Uil og UPPSKURÐI. — HITT OG I»ETTA HITT OG ÞETTA A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá hesti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 81ierbraoke 8treet Phone Qarry 2152 Moler Hárskuríar skólinn Nemendum boriaÖ ROtt kaup meðan þeir eru að læra. Vér kennum rakara iðn á fáum rikum. Atvinna utyeruð að laknum lærdómi. «eð $15 til $*5 kaupi á viku. Kamið og fáið dkeypis skóla skýrzlu. Skólinn er á borni King St. og Pacifis Avenue | M0LER BARBER C0LLEGE i WELLINGTON BARBER SH0P nndir nýrri stjórn Hársknrönr 25c, Alt verk vandaö. Viö- skifta Islendinga úskaö. ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave. Lærðu að Dansa hjá beztu Dans kennurum Winniper bæjar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUM Fullkomið kenslu tímabil fyrir $2 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. Vér höfnm fullar birgölr hreinnstu lyf ja og meöala, Komiö með lyfseöla yöar hing- aö vér gernm meöulin nókvæmlega eftir óvlsan lreknisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftingaleyfi, C0LCLEUGH & C0. Notre Darae Ave, & Sherbrooke St, Phone Oarry 2690-2691. Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBR00KE STREET cor. SargeDt GÍSLI G00DMAN TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame, Phone Garry 2088 Melmills Garry 899 SHAW’S • Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin í Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. 508 Síotre I>nme Avenne Vér hrcinsum og pressnm klreönaö fyrir 50 eent Einkunnarorö ; Treystiö oss Klœönaöir sóttir heim og skilaö aftur AGRIP AF RÆÐU SIR R. P. R0BLINS í CARMAN 15. JÚNÍ. Offlce Phone 3158 I. INGALDS0N 193 Mlghton Avcnue UmbotSsmafcur ContlnciKal Llíe Inanrance 417 Mclntyre Block WINNIPEG Vfb ^ tmmmm w<r.*r::Q i i St. Paul Second Hand Clothing Store % Borgar hœsta verö fyrir gömnl föt af ung- um og gömlum. sömuleiöis loövöru. Opiö til kl, 10 á kvöldin. H. Z0NINFELD 355 Notre Dame Phone G. 86 Heyrðu landil Uað borgar sig fyrir þig að láta HALLDÓR METHtfSALEMS byggja þér hús Phone Sher. 2623 ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada Nor'Svesturlandinu. stjórnarlandi wan of ur sjá____ ______ stjórnarinnar elSa undirskrifstofu í þvi Tiéi “• ~ ‘ ---- “Eg ber engan kvíðboga fyrir úr- slitunum. Eg treysti fylkinu. Eg treysti samlöndum mínum. Eg veit, að stjórnin er heiðarleg, að hún ann framförum og heill fylkisins, og þess vegna er eg eins sannfærð- ur ,um það og nokkur getur verið, að kveldið 10. júli muniS þér hafa endurkosið mig, sem fulltrúa yðar; — og ekki einungis það, heldur munu 40 eða meira af hinum 49 þingmönnum fylkisins fylla þann flokk með skýlausu umboði kjós- endanna, að styðja mig og stjórn- ina til þess, að geta haldið áfram sömu framfarastefnunni, sem við höfum haldið að undanförnu. “Og nú vil eg með fáum orðum minnast á aðalatriði stefnu vorrar. “Eg hefi því nær fjórtán ár hald- ið þessu stjórnarembætti. Og við erum stoltir af því, sein gjört hef- ir verið. Framfarir Manitobafylkis, viðreisn þess og velgengni er aðdá- unarverð, og það er ekkert atriði i siðferðislegu, mentalegu eða efna- legu tilliti, sem vér ekki höfum hlúð að og meðhöndlað á þann hátt, að vér höfum áunnið oss virð- ingu og heillaóskir allra þeirra, sem færir eru um að hugsa og tala um málin. “Hvað Liberala snertir, þá hafa þeir enga bindindisstefnu, enga stefnu í málinu um atkvæðisrétt kvenna. Það er alt bull og endi- leysa, og enginn heiðarlegur, skyni- borinn maður vill við þeim líta, eða skoðunum þeirra. En því mið- ur eru í fylki þessu allmargir skyn- berandi menn, sem ekki eru heið- arlegir, er þeir tala um stjórnmál. Og ef vér förum út i það, þá verð- ur fyrir oss eitt aðalspursmál — hin beina löggjöf — direct legisla- tion. — En hvað þýðir hún? Hún þýðir það, að svo framarlega, sem Liberalar komist til valda, þá ætla þeir að afnema ábyrgðarfulla stjórn í þessu fylki. Þeir hafa stungið upp á, að innleiða þjóðveld- isstefnu þá, sem hér er útlend, and- stæð og óhugðnæm hverjum manni, sem ant er um Breta stjórn, og fána þeirra og stjórnarfyrirkomu- lag. Undir beinni löggjcif verða þingmennirnir einsog peð á tafl- borði, einsog garmar einhverjir, sem ekkert hafa að segja, ekkert vald, og ekkert til að hvetja þá til að starfa. Þá er innflutningur fólks i fylk- ið. Það er stórvægilegt atriði. Og vér höfum gefið því vort bezta at- hygli. Vér höfum ákveðna fram- sóknarstefnu í þeim^ málum, sem gefist hefir ágætlega. Afleiðing hennar er sú, að seinustu tvö árin höfum vér sett 5,000 búendur með fjölskyldum þeirra á hin auðu lönd í hinum nyrðri og eystri hluta fylk- is þessa. “Vér höfum skýra og ákveðna járnbrautastefnu. Höfum vér þegar bygt þvi nær 2,000 mílur af járn- brautum í fylki þessu. Og enn ætl- um vér að bæta við milli 500 til 000 milum, svo að allir borgarar fylk- isins geti haft sem fylst not þeirra. Þetta höfum vér gjört án þess það hafi kostað fólkið í Manitoba einn einasta dollar. Eg legg áherzlu á þetta; þvi að fyrir hverjum ein- asta þumlung þessara mílna höfum vér þurft að berjast við hina liber- cilu vini vora. Ef þér spyrið, hver sé stefna þeirra í þessum málum, þá verður svarið: Hún er engin,— alls engin. Alt, sem þeir tala um, er j>að, að ef að konur hefðu at- kvæðisrétt, þá væri engin nauðsyn fyrir aðrar framfarir. “Á bindindis- eða vinbannsmálið vil eg minnast með fáum orðum. “Stjórnin hefir ákveðna stefnu i ill þvi greinast átumein út um leynin liuga. Guðs það vilji mun og manns menn ei dylji hrekki; lærð hvort skilji lögin hans lýðum hylji ekki. Dvina á nú þrætan þrenn, þar við má ei tafið. Vigðir sjáið verkamenn vörn þér smáa hafið. J. G. G. Radium. Á seinustu tímum hefur ekkert efni verið jafnmikið notað til skott- umeðala og skottu læknnga eins og radium. Og sökum þessa hefir hið brezka vísinda félag tekið þetta fyrir til rannsóknar, í þeim tilgangi að reyna að vernda lítt fróða alþýðu frá því, að láta óhlutvanda menn teyma sig á eyrunum með trölla- sögum um radium. Menn hafa ætlað að þetta radium væri á hverju strái og hver gæti fengið það sem hefði nóga peninga. En það er eins og margt annað, ein tröllasagan. Hreint radium er aðeins til í einum stað í heiminum, ofurlítið agnarkorn, innsiglað í svo- litlum bauk, eða dós úr hreinum kvartskrystall. Það er frú Currie í Paris sem á það og það fer aldrei úr vörzlum hennar. Þetta radium, sem menn eru svo mikið að blása um, það er ekki annað en sölt af radium, annað- hvort klórsalt, chloride of radium eða hrómsalt, bromide of radium, vanalega hið síðarnefnda, og þetta er efni það, sem almenningur hefur tekið, sem bót allra me‘na. Menn ætla margir að þetta sé eitt- hvert dýrindislyf, sem læknar hafi uppfundið. Það er raunar ákaflega dýrt, en það sé líka “lyfið góða”. Og ef að það hefði ekki verið fyrir undarlegan, fáheyrðan atburð þá hefðu engir aðrir en fáeinir vísinda- menn vitað um það að það væri til, eða til nokkurs nýtt. Sjálfsagt ekki verið almenningi fremur kunn- ugt en cerium, thorium eða urani- um. Reynið af fremsta megni þann dag, að unna sjálfum ykkur og öðrum eins mikils mannfrelsis, eins og þið eigið rétt til. Gleymið ekki þeirri ástsemi, sem þið eruð Manitoba um skyldugir, — og svíkið ekki af ykk- ur glaðværðina á þann liátt, að sitja heima og með ólund kosninga- daginn, — þó eg gjöri það. Með vinsemd. B. B... _• LJÓSAÞRÆÐIR TRYGGING FYRIR ELDINGU Sérbver manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir a$ sjá, og sérhver karlmat5- ur, sem or'ðin «r 18 ára, hefir heimilis- rétt til fjór’Öungs úr ‘section' af óteknu gAlberta. “umsækj’anmnn^vert'- l,eim niálum: Algjört vínbann með Ufur ali koma á landskrifstofu atkvæðagreiðslu i hinum einstöku option fort rouge theatre Pembina og Corydon. Ágætt Hreyfimyndahús myndir sýndar þar. I. Jónasson, Eigandi _! Ivvöld og dngskðll Manitoba School of Telegraphy 830 MAIN STREET, WINNIPEG NIcI>can ftlook I. INGALDSON, Eifrandi Komlð clín skriflð eftlr applýalnernm héra'ði. Samkvæmt umbotii og meb Ihéruðum — local Bérstökum skilyrðum má fafSir, móðlr, fiióll ns niiiffnlcöt er að fá nlmenn- sonur, dóttir, bróbur eöa systir um- UJUU moguiegl ei ao la diiueim sækjandans swkja um landió fyrir inff til að saillþvkkja það Og greiða hans hönd á hvatia skrifstofu sem er. , ‘. , Skyldur.—Sex mánaöa ábútS á ári og Gtkvæðl Slll f> 1IX þvi ræktun á landinu i þrjú ár. Landnemi “AnAcln'Xinooi- Vnrín hofn pnao má þó búa á landi innan 9 mílna frá AndStæðingar \onr ttaia enga leimilisréttarlandinu, og ekki er minna stefnu í þeim máluill. Hver maður, en 80 ekrur og er eignar bg ábutiar- v „ T .. , , , jörb hans, e*a fötsur, mó^ur, sonar, sem segir yður, að Liberal flokkur- dóttur bróöur eöa systur haks inn flokkur, hafi 1 vissum héruöum hefur landnemnn, ’ , eem fuiinwgt hefir iandtöku skiidum stefnu i bindindis- eða vinbanns Bínum, forkaupsrétt (pre-emption) ats ,, »_ sectionarfjórtsungi áfostum vits land malum, — liaiin fer blatt v&suT*.* Mtja |km£n»*iS a^rVí með hreilu,stu ósannindi ISÍiSVa? tekfö “ Þetta eru að eins fáÍr Punktar töldum, er til þess þarf at5 ná eignar- úr langri, ljómaildi ræðu, er Sir R bréfi á heimilisréttariandinu), og 60 ,, fl ... . ,____ ekrur vertSur a« yrkja aukreitis. P. Roblin flutti 1 Carman þann EandtökumatSur, sem hefir þegar 15. þessa mánaðar. notatS helmilisrétt sinn og getur eklel DR. R. L. HURST íeölimnr konnnglef?ft sknrClreknaráösins, tskrifaöur af konunglega lœknaskólannm London. Sérfrœöingur I brjóst og tauga- eiklun og kvensjúkdómum. Skrifstora o0.) iennedy Building, Portage Ave. t^garfnv- latons) Talslmi Maiu 814. Til viutals frá 9-12, 3-5, 7-9. HERBERGI Björt, rúmgóð, þægileg fást altaf með þvi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Office open 9 a.m. to 9 p m. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk áfram Það var einu sinni að prófessor Curie för frá Paris til Lundúna til þess að sýna vísindainönnum jiar þetta nýja efni, sem kona hans hafði með miklum erfiðleikum náð úr úranium málmi. Hann hafði það f vestisvasa sínum og brendi efnið skinnið af síðu hans í gegnum föt- in og var jiað mikið sár og ilt. En um sama tíma urðu menn þess varir að X geislarnir brenna skinn mann- a þegar þeim er stefnt á það og í sumum tilfellum hafa þeir lækn- andi áhrif. - *,*. #* Sambandið milji X geislanna og radium geta menn séð, er menn líta til ]iess, að þegar frú Currie fyrst fann radium, þá tók bún eftir þvf að efni þetta sendi geisla frá sérog voru geislarnir þrennskonar og nefndi hún þá eftir þremur fyrstu stöfunum f gríska stafrofinu: alfa, beta, gamma. En þriðja tegund geislanna, gammageislarnir, virtust vera alveg liinir sömu og X geislarn- ir, sem menn liafa ekkert ráðið við á spítölunum. Þetta leiddi til þess, að menn fóru að nota radium alstaðar þar, sem X gelslarnir höfðu komið að lialdi, en verð lítt viðráðanlegir. Radium cr ákaflega mikils virði þegar rétt er með það fai'ið. En tessar radiums-skottulækningar eru nú að verða sannkölluð bölvun marmkynsins. Læknadeild hins breska vísindafélags vill um fram alt drepa ]iær. Xúna nýlega var farið að lialda því fram að radium lækni krabba- mein og hefir ]>að flogið sem fiski- saga um allan heim En hinar ná- kvæmustu rannsóknir vönduðustu og áreiðanlegustu vísindamanna segja það alveg tilhæfulaust. En það mun áreiðanlegt, að ]>að linar þrautir og kvalir. Vísindafélagið breska er nú að reyna að koma þvf á með lögum að | radium sé flokkað með eiturtegund- um. Þá verður sala þess heft, og óhlutvandir menn geta ekki lengur elt það fyrir þúsundir eða hundrað þúsundir doilara þeim sem nóga hafa peningana, en eru nógu auð- trúa til þess, að láta gabba sig. Það mun vera alinenn trú manna að ljósaþræðir séu hættulegir í Þrumuveðri og leiði eldingu inn í hús manna, og er það að vissu leyti rétt. Og þegar þrumuveður ganga, þá hlaupa menn i ljósaþræð- ina og snúa rafurmagninu af, til þess að varna því, að eldingin leið- ist inn eftir þráðunum. En þetta er ekki áreiðanlegt að hefta elding- una, þvi hún hleypur oft yfir langt bil, þó engin leiðsla sé. Hún getur ósköp vel hlaupið þaðan, sem henni var snúið af og í húsið eða húsmuni og alla leið í jörð niður. Ef menn hugsuðu út í það, þá mundu menn sjá, að það er miklu tryggara og óhultara, að snúa ekk- ert af, og láta eldinguna eða rafur- magnið hafa óhindraða leið i vír- unum. Byggingar með ljósaþráðum eru miklu tryggari fyrir eldingum, en þær byggingar, sem eru án þeirra. Þræðirnir eru leiddir inn í bygg- inguna, og þar tengjast þeir vatns- pípunum, sem leiða meiri eða minna hluta rafmagnsins alla leið í jörðu niður. Og þegar svo eldingin kemur í þræðina, þá hleupur hún eftir þeim i bygginguna, en hún finnur leiðina niður til vatnsrenn- anna, þvi að þá fylgir hún bæði vatni og málmi. En þegar engir ljósa- eður raf- þræðir eru i byggingunni, sem geta leitt eldinguna í jörð niður, þá vill hún leita i strompinn eða mænir, eða einhvern þeirra hluta bygging- arinnar, er fram standa, eða í vatnspípur, er leiða vatn af þökun- um, og pípur þessar geta oft verið góðir þrumuleiðarar. En byggingin sjálf leiðir ekkert, og þar brýtur eldingin sig inn. þar molar hún alt. Og það geta menn einlægt reitt sig á, að ljósaþræðir trvggja liverja byggingu, því að þar er leið fyrir eldinguna, séu þræðirnir tengdir vel við jörðu, og mjög sjaldan eru þau hús af eldingu stegin, sem tal- síma eða ljósaþræði hafa. né.IS forkaupsrétti (pre-emption) 6 landi, petur keypt helmilisréttarland I sérstökum hérutSum. Verti $3.00 ek- ran. Skylilur—VertSitS at5 sitja G mán- utSi á landinu á ári í 3 ár og rækta 60 reisa hús $300.00 virtSi. W. W. COKY, Deputy Minister of the Interlor. n HERBERGI TIL LEIGTT 8 » ---------- « 1 » Stórt og gott uppbúið her- » | » bergi til leigu að 630 Sherb. » » Str. Telcphone Garry 270. « « Yictor B. Anderson »j »»»»«»»»»«»»»»»8» TÆKIFÆRIS VÍSUR Tölum rött og höfum hljótt hjartað mótt þá lemur, hvern við óttar sæng og sótt síðust nótt þá kemur. Deyfast mein við dánar stein, deilur beinar sefast. Þá mun eining aftur hrein aldrei neinum gefast. Sýnast reyna, sorg er ein, sannleik hreinan buga; FÁEIN ORÐ UM NÆSTU FYLKIS- KOSNINGAR Það he'fir nýlega af samlendum og innlendum mönnum verið geng- ið nokkuð hart að mér, að gefa eða greiða atkvæði mitt við i hönd far- andi kosningar. Eg hefi af vissri orsök, og i fyrsta sinni síðan til þessa lands kom, þverneitað. En.eg vil líka, af vissri orsök, biðja ykkur, landa mína, að selja ekki þann dag (kosningadaginn) al-íslenzkan drengskap fyrir vín eða peninga, eða nokkuð það, sem á nokkurn hátt er óheiðarlegt eða ykkur sjálfum til vansæmdar. — HÖRÐ ER SÓKNIN. Nýlega varð slagur við messu i hinni mestu kyrkju í Lundúnaborg, St. Páls kvrkjunni, sem er einhver mesta og tignasta kyrkja í lieimi. Þar voru konur inni við messu, og vissi enginn fyrri en þær tóku til að biðja yfirvöldin að líkna kon- unuin og láta þær ná rétti sinum. En þá var undir eins farið að reka þær út, en þær þæfðust fyrir og fór í handalögmál og var harðlega með þær farið. Sumar fleygðu sér niður og aðrar á þirr ofan, til þess að erviðara væri að taka þær. Og heyrðust þá köll mikil uni kvrkjuna, því að margar voru þar þær konur inni, sem fundu til með þeim og vildu ekki láta fara ilia með þær, þó að þær væru ekki beinlí'nis i flokki kvenréttindakvenna. Loks voru jiær allar tcknar og útbornar, en margar settar i fangelsi. En nú loksins unnu þær mikið á og meira en margur hefði hugsað, Því að ráðaneytisforsetinn Asquith samþykti loks, að veita þeim mót- töku og hlýða á mál þeirra og til- tók staðinn og stundina, og skyldi vera á laugardaginn þann 20. júni Það var i áttunda sinni, sem Sylvia Pankhurst hafði verið sett í j fangelsi, og einiægt sveit sig, þang- j að til.menn sáu, að hún mundi ! svelta s.ig í hel, ef að hún væri ekki 1 laus látin. Nú var hún látin laus einu sinni sem oftar úr Holloway fangelsinu, og var lnin þá föl seni nár, veik- burða og máttfarin. Það beið henn- ar bifreið, sem kona ein stýrði. — Hún fór beina leið til Westminster, þar sem þingbyggingarnar eru, og sté þar úr vagninum og settist neðst á þrepin, sem liggja upp að þingsalnum, og bjuggu vinir lienn- ar þar uin hana með svæflum og hægindum, en ekki hafði lnin mat- ar neytt; en kvaðst raundi sitja þar þangað til að hún eða aðrar kven- réttindakonur fengju að tala við Asquith. Þetta var hljóðbært orðið, og safnaðist þangað fjöldi manns. Kom þá verkamanna þingm. Kier Hardy berhöfðaður út úr þing- liúsinu og talaði við hana í 3 min— útur, og fór síðan inn að tala við þá Asquith. Þrisvar sinnum kom hann og þrisvar sinnum fór hann inn aftur. Þetta var við miðdyrnar á þinghúsinu. Loks kom Mr. Lans- bury með orð frá Asqnith, að hann skyldi veita þeim viðtal. i

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.