Heimskringla - 25.06.1914, Page 8

Heimskringla - 25.06.1914, Page 8
Bls. f HEIMSKRÍNGLA WINNIPEG, 25. JÚNI, 1914 Þekkir þú á B. LAPIN Piano? Þú þarft ekki að þekkja á ver<5- lag á Píanóum til þess a<5 sann- færast um a<5 verðiS er lágt á hinum mismunandi Píanóum vorum. ViSskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurvecS í verziun McLean’s. Þessi velþekta verz- lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi hér í borginni. Piano frá $235 til $1500 ***•■. /V *• v <fr Uítfv J. W. KELLY, J R. EEDMOND. W, J. RO/SS: Einka eigendur. Wínnipeg stærsta hljódfærabúð Horn; Portage Ave. HarKrave St. ÚR BÆNUM. Hr. Aðalsteinn Kristjánsson og kona hans lögðu af stað héðan úr bænum á miðvikudaginn áleiðis til íslands. Fara þau tli Montreal og taka sér far með Allanlínu skipinu Corsican. Gjöra þau ráð fyrir, að hafa stutta viðdvöl á Englandi á norðurleið, en koma við í Noregi á baka leið. HLUSTIÐ KONUR Nú erum vjer aöselja vorklæönað afar ódýrt. Niö.irsett veröáöllu. Eg sel ykkur í alla staöi þann bezta alklæðnað fáanlegan, fyrir $35 00 til $37.50 Bezta nýtizku kvenfata stofa Telephone Garry 1982 392 NOTRE DAME AVENUE Firam Prósent afsláttur Allar niatvörutegundir eem þið þarfnist þar á meðal ágætis kaffi aem svo margir þekkja nú, og dáðat að fyrir m mekk og gæði. fást í matvöru búð B. Arnasonar, á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Arnason gefur 5% afslátt af doll. fyrir cash verztun. Phone Sher. 1120 B. ARNASON inn, en eftir þann uppskurð fóru lífskraftar smámsaman að réna. Fé prví sem safnast hefir hér verður afhent móðir hennar eftir því sem ráðstafanir verða gjörðar milli blaðanna er fjársöfnunina hafa haft með höndum. Verður frá því skýrt í næsta blað. Nokkrir fslendingar komu hing- að til bæjar að heiman frá fslandi á sunudagskveldið var. Láta þeir hið bezta af ferðinni. Hr. A. B. Olson frá Gimli kom hingað til bæjar um miðja vikuna. Eftir nýkominni frétt frá Reykja- vík er síra Jón Helgason væntanleg- ur hingað bráðlega. Er ráðgjört, að hann verði hér við Tjaldbúðina í sumar, eftir því sem Lögrétta segir. Á fimtudaginn var kom til bæjarins hra. Brynjólfur 8. Johnson frá Hall- son, og Kjartann MagnuSson póst- meistari á Hallson. Þeir töfðu hér í bæ um tveggja daga tíina. Fréttir engar að sunnan neina öllum líður þar sæmilega. Hra. Bjarni Stephansson frá Mikley var hér á ferð um miðja viku. Sagði hann allt fremur tið- indalítið þaðan að norðan. Bjarni vinnur nú við fiskiklakið á Mikley er sett var á fót fyrir nokkru. Góð- ar horfur segir hann þar nyrðra með kosninga úrslitin og telur hann eyjuna alveg vísa fyrir Svein. Ben Rafnkelsson frá Clarkleigh var hér á ferð um miðja síðustu viku. Segir hann alt gott að frétta að norðan. Engin tvíinæli telur hann á að Taylor verði kosinn ]iar ytra. Hra. Björn Sigvaldason frá Vidir I Nýjaíslandi var hér á ferð síðari hluta vikunnar sem leið. Hafði hann hér aðeins skamma viðdvöl. Engar nýjungar að norðan. Hra. Johannes Gillies frá Warren Man. kom hingað til bæjar í kynn- isför til bróður sfns og svp í verzl- unar erindum um miðja síðastliðna viku. Lét liann vel af líðan manna þar vestra. Komið og sjáið liina ágætu mynd- asýningu snemma á föstudagnn, því að Lueille Love verður betri en nokkurn tíma áður. En til leið- beininga þeim sem ekki geta koinið snemma má geta þess að seinasta sýningin byrjar kl. 9.30 e.m. ;og Lueille Love 10.30 e.m. Taktu nú cftir rnilíón dollara leyndardómn- um og $10,000 verðlaununum, sem bráðlega koma. Laugardaginn jiann 20. júní voru jrau Guðmundur Stefánsson frá Winnipeg og Jóharma Sigfússon frá Clarkleigh, Manitoba, gefin sam- an í hjónaband af síra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Fálkarnir eru nú á undan Inter- mediate League, og hafa unnið hvern leik, sem þeir hafa leikið, nema einn. Er jrað vonandi, að þeir haldi þessu striki og láti ekki dólga þá sigra sig, sem á móti eru. * * * Tennis-klúbburinn er að afla sér vina, eftir jiví sein frarn í Sækir, og eftir útliti að dæma skemtir unga fólkið sér ágadlega vel. Klúbburinn hefir fyrsta kappleik sinn þessa viku og byrjar fimtudagskveldið. Það er þegar búið að draga hluti um félaga, en enginn kappleikend- anna veit hver félagi sinn er fyrri en leikkveldið,— jiegar á hólminn kemur. * * * Æfingarkveld fyrir sunnudaga- skóla drengina verða miðvikudags- og laugardagskveid. Það er von- andi, að foreldrarnir hjálpi nefml- inni með því, að láta drengina fara. * * * Hópur drcngjanna frá Fálka- klúbbnum taka jiátt í skozkum leik- um Dominion-daginn. Meðal þeirra verður Einar Abrahamsson, sem nú er glímukaþpi Canada, og vann hann heiðursnafn það fyrir fáum vikum, er hann skelti báðum köpp- um Austur- og Vestur-Canada, á að- almóti Canada-veldis, er haldið var hér í Winnipeg. Einar er fyrsti kappinn frá ísl. klúbbnum hérna. Vér skulum vona, að liann verði ekki hinn seinasti. Allir þeir, sem ætla, að íslenzkar glimur séu að deyja út í landi þessu, munu skifta skoðun, er þeir sjá eitthvað fjórtán listamenn taka þátt í íslenzkri glímu 1. <lag ágúst- mánaðar. Verður það fögur sjón og skemtileg fyrir jiá, sem eitthvað bekkja til þessa forna leiks. iír. Sigurður Jónsson, frá Bantry N. I)ak., kom hingað á þriðjudag- inn var. Tíð góð; akrar í góðu út- liti, og grasspretta góð. Heilsufar gott. Allir þar hinir ánægðustu með kjör sín. Kom á kyrkjuliingið lút- erska frá Melankton söfnuði, og fer til Gimli í dag. Á laugardaginn var kom hingað til bæjar vestan frá Kyrrahafsr strönd, ungfrú Sigríður Hermann, sem verið hefir þar vestra síðan á síðastl. hausti. Hún fór á mánu- •daginn var til Gimli og er til dvala þar um tíma og tók með sér móður sína Mrs. Guðrúnu Hermann sem dvaiið iiefir hér í borg síðan þær mæögur komu að lieiman í fyrra sumar. Á miðvikudagskveldið var and- aðist á almenna spítalarium ungl- ing túlkan Steinunn Peterson, er fyrir ‘lyzinu varð í Maeoun, og verið var að safna fyrir hér í bænum. Hú var svo mikið brunnin að sárin gátu ekki gróið. Vrar búið að t ka af henni vinstri liandlegg- Hr. Jón Sigvaldason frá Icelandic River, var staddur hér í bæ á mið- vikudaginn. Hann er kjörstjóri fyrir Giinli kjördæmi, og var í þeim er- indum, að sækja kjörskrár og af- ljúka öðrum verkum lútandi að embætti sinu. Hr. Einar S. Jónasson, Liberal jiingmannsefni fyrir Gimli kjör- dæmi, koin tii bæjarins á þriðju- daginn. Hefir hann og Mr. Sveinn Thorvalrlsson komið sér sainan um, að hafa sameiginlega fundi með kjósendum sinum í Gimli kjördæmi fyrir kosningarnar. íslendingar i Nýja fslandi eru inintír á þingmálafundina, sem auglýstir eru hér í blaðinu. Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivið D. D. Wood & Sons. Limited Garry 2620 eða 3842 Verzla meö Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaöar pípur, sand steypu steinar, “Gips" rennu- stokkar, “Drain tile,” harö og lin kol, eldiviö og fl. SKRIFST0FA: Cor. R0SS & ARLINGTON ST. Geðshræringar. Áhrif þeirra á líkama og líffæri mannsins. Merkilegar tilraunir á köttum og; biindum gjörðar af prófessor W. B. . Cannon, Haruard. Prófessor Cannon og Iærisveinar han* hafa rétt nýlega lokið hinumr vandasömusfu rannsóknum á geðs- hræringum og tilfinningum, svo sem reíði, sársauka og ótta og áhrif- um þeirra á liíkama. og byggingu mannaog dýra. Hannsókn þessi var hafin, er menn komust að því, að bæði sum dýr og nokkrir menn, er höfðu fríviljuglega iátið rannsaka það á sér, hiifðu fengið víssar teg- undir af magaveiki eftir æsingar einhverjar. Ofan og aftan. við nýrun eru smá- líkamir tveir, sem kallast adrenals, eða aukanýru. En úr þessum auka- nýrum rennur stöðugt í sífellu vökvi einn út í blóðið, og er hann nefndur ýmist: adrenin, epinephrin eða adrenalin, og er það líklega tíð- ast. Err efni þetta hefir áiika áhrif á allar hinar smágjörðu agnir iíkam- einsog rafurmagnsslög á taug- arnar. Og ef að aukanýru þessi eru tek- in úr kindum eða kálfum og efni þetta er drukkið eða því spýtt inn í æðar manns, þá þenst sjáaldrið út og stækkar, hárin rísa upp á höfð- um manna, rétt einsog á broddgölt- um, og margir gjörast þá undarleg- ir hiutir aðrir. Með öðrum orðum: Þetta efní hefir alveg sömu áhrif og oss hefir verið sagt að hinar sympathetisku taugar hafi, taugarnar frá himtm neðri heila. Það sem taugar þessar vanaiega gjöra, það hið sama gjöra vökvarnir í þessum smáu kyrtlum. Tilraunir á köttum. Svo tók I)r. Cannon svolítinn snepil eða stykki úr innýflum katt- ar eins og hafði fyrir reiði-mætir. Og |>essi litli snepill er svo tilfinn- inganæmur, að einn dropi af blöndu þeirri, sem gjörð var af tuttugu milión dropum af vatni og einum dropa af adrenatin, kipraði saman þenna smáa lepp úr innýflum katt- arins. Á þenna hátt gat I)r. Cannon sannað það, að í hvert skifti, sem hundur geltir að ketti, eða köttur- inn setur upp kryppuna, frísar og hvæsir og býst til áfloga við hund- inn, þó að hann hálfhræddur sé, ()á hefir geðshræringin látið einhvern aukaskaint af udrenalin renna inn i blóðið. Eins gat I)r. Canmm sýnt það, að þegar hinn fnæsandi og frisandi köttur stekkur með útglentum klóm í hundinn þá má finna aukinn skerf af adrenalin i blóði hunds- ins. Eins var það, þegar dýrin urðu fyrir einhverjum sársauka, svo sem þegar verið var að veiða bifra, úlfa, otra eða önnur <lýr í gildru; ()egar hænsin voru tekin til slátiunar; þegar skotnir voru hirnir, fuglar, eða önnur dýr, þá var æfinlega meira af adrenulin í blóðinu en vera átti. f hvert skifti, sem ótti, reiði eða sársauki greip dýrin, og þá eins mennina, þá fóru aukanýru þessi undir eins að spýta vökva sínum — adrenalin — inn í blóðið. Þá er adrenalin hið bezta lyf við þreytu. Menn þreytast miklu síður og þreytan fer af manni, sé maður þreyttur orðinn, þegar aukanýru þessi fara að herða sig að spýta vökvanum inn í blóðið, og eins, ef að honum með verkfærum er spýtl inn í æðarnar. Svo hefír adrenalin einníg önnur áhrif, en það er það, að Iileypa blóðinu í æðunum í lifrar eða láta það storkna, og þó að æðar séu opnaðar eða skornar, þá rennur ekki blóð úr þeim um nokkurn tíma, ef að> borinn hefir verið á dropi eða partur af dropa af vökva þessorri. Þá gat Itr. Cannon sýnt það, að bæði sterkar geðshræringar og sársauki vei-kar alveg á sama hátt og adrenalin, sykrið vex í blóðinu og nýrnavökvanuni og þreytan hverfur úr vúðvumun. Ef að köttur, er haifður er í búri og gjörður reiður eða þá hræddur við geltandi hund, eða háskólastúdent eftir harðan fótboltírleik eða ervitt próf, er skoðaður, þá má finna meira sykur í blóðiiru en vanalega og blóðþrýstingurinni er meirú og þar af leiðandí er þreytan í vöðv- unum minni og þeir eru stæltari. Það, jafnvel, að taka Irænu og láta hana á eggin i hreiðri sínu, eða taka í fál' á sauðkind eða gríshvolp eykur blóðþrýstinginn í æðunum og gjörir hann þrefáldan eða ferfáld- an. Skapraunir, háski, öánægja, reiði, æsing, óffi, hatur verka einnig á vöðva, bæði magans og öll mefting- arfærin, svo að þetta alt saman að meira minna leyti ha*ttir að vinna, og allar þessar geðshræring- ar láta meltingarvökvana hætta að 'renna. I)r. Cannon hefir komist að því„ að adrenalin hefir alveg söniu á- hrif. Það rekur blóðið úr melting- arfærunum og sendir það á fluga- ferð um hjartað, lungun, hendur, fætur og heila. Ennfremur hefir það orðið mönnum Ijóst af rannsóknum þess- um, að blóðið hleypur saman (þykknar) fimm til sex sinnum fljotara í æðunum á reiðum mönn- um, en þeim, sem eru kaldir og ró- legir. Allar þessar uppgötvanir sýna, hvað dásamlega náttúran varðveit- ir manninn frá eyðileggingu. Ekk- ert af þessu kemur eða orsakast af sjálfsdáðum vilja eða óskum manna, svo að þeir séu sér þess meðvitandi. í hvert skifti sem þú ferð að berjast eða flýja, eða reiðist, eða verður hræddur, þá verka geðs- hræringarnar á einhvern dularfull- lan hátt á þenna adrenal-vökva, eða }>að er hinn neðri heili, eða hin dulda dulvitund eða djúpvitund, og sykurinn, sem geymdur hefir verið í lifrinni, fer að spýtast úr henni í blóðið. Og sykurinn verðui bæði fæða og brenniefni fyrir vl.ðv- ana og þessi þreytutilfinning hverf- ur, en blóðið fossar inn i hjarta og lungu, eða þangað, sem mest er ()örf á því; og séu sár á manni, eða skornar eða slitnar æðar, þá storkn- ar blóðið þar og hleypur saman, svo að liminuin eða manniinim sé borgið, ef að hægt er. Þarna er hurðinni rétt lyft frá stafnum, svo að sjá má innum ofur- urlilla rifu með öðru auganu. Ef til vill stækkr hún, rifan, en langt verður þangað til menn sjá alt, eður skoða það, sem þar er inni fyrir. Til Sölu eða Skifta “Livery, Feed og Dray”starf meS húsi og lóð á Gimlibæ. Ágætt tækifæri fyrir róttan mann. Frekari atriði og upplýsingar fá3t hjá George Shortreed, Gimli, eða B. N. FRASER 615 Mclntyre Block, Winnipeg Phone Main 2585 eða Sher. 4940 ■» Eaton s Miðsumar sala bestu kjörkaup Nýjar Miðsumar-Sölu Skrár eru sendar um alla Vestur-Canada. Eaton s miðsumarsölu skráih er nú búin og verður send um Vestur Canada komandi viku. Þessi sala er orðin að föstum vana, en sökum pess hve fágætir prísarnir eru núna, verður hún petta árið merkilegri en nokkru sinni áður. Afslátturinn er fáheyrður. Það verða hin bestu “Mail Order kaup fyrir skiftavini Eaton’s. Salan stendur frá 2 Júlí til 15 Áugúst. Salan heldnr pví áfram 6 víkur og byrjar annan Júlí með stöðugu framhaldi til 15 Ágúst. Með því að forði vor tæmist skjótlega með hess- um lága prís, pi borgar fáð sig fyrir hig aö kenna snemma og kaupa. Ef að nafn pitt er ekki á póstlista voruiu, þá skrifaðu eftir eintaki af Eaton’s Semi-Annual Catalogue, sem þér skal sendur verða gjaldfrítt. <*‘T. EATON Cq;,„. WINNIPEG - CANADA .JoIiiisiiii’s Electric Mo hefir keypt af Paul .Johnson einkaleyfi hans hæði í Canada og Bandaiíkjunum til að búa til og selja i’afeldavélar ()ær er Mr Johnson hefir fundið upp, sem nú eru álitn- ar þær bestu, sem eru á markaðnum. Ekki er hægt að lýsa vélum þessum hér, væri oss því ánægja að sýna yður þær í nýju búð vorri að 281 Donald Street, rétt á móti Eaton’s búðinni, og tjá yður kosti þeirra. Beztu meðmæli þeirra eru að þær eru á- byrgstar í þrjú ár. Búnar til af öllum stærðum. Ekkert eldsneyti er nú eins ódýrt og rafmagn, ekkert eins þægilegt í sumarhitanum. Svo höfum vér til sölu alskonar rafmagns húsgögn, svo sem þvotta vélar, straujárn, “Vacuum Cleaners” kaffi og te könnur, stór og smá blævsengi, krullutangir, ofl. Einnig alskonar ljósa- hjálma og lampa af beztu tegund. Vér tökum einnig að oss $ð leggja rafþræði, vatns og hita- leiðslu í hús, stór og smá, og viðaðgjerðir þar að lútandi. Johnson’s Electric Cooko Ltd. PH0NE MAIN 4152 - - 281 Donald St. á móti Eatbn. BRJEF Á HEIMSKRINGLU Jón Berg. Loftur Jörundsson. A. P. Sigurðsson (2 bréf). íslandsbréf — Jón Halldórsson. Mrs. Stofanía Siginundsdóttir. Mr. Kristján G. Snæbjörnsson. G. Z. Halldórsson.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.