Heimskringla - 09.07.1914, Síða 1

Heimskringla - 09.07.1914, Síða 1
♦ ------ ! GIFTINGALEYFIS-1 VEL GEJÍODR ' BBLF SELD | LETUR GBÓFTDR Th. Johnson Watchmaker, Jeweler& Qptician i Allar viðf;erðir íijótt og vel af hendi lpystar 248 Main Street 1 Phone Main 6606 WINNIPEG, MAN » ------------------------------ ♦ --------------- ■ ■ ■ ■ -..- ♦ Fáið npplýsingar um DUNVEGAN PEACE RIVER HÉRAÐIÐ OG framtíðar höfaðból héraðsin» HALLDORSON REALTY CO. 710 !Tlclntyre Klock Fhone Main 284» WINNIPEG MAN > XXVIII. AR. WINNIPEG, MANITOBA FIMTUDAGINN, 9. JÚLÍ 1914. Nr. 41 »T tief aoejQ g y eijf Fylgi Roblins fer dagvaxandi ALFRED J. ANDREWS Með Alfred Andrews ætti ekki að Jiurfa að mæla við slenzka kjósend- ur hér í bænum, er hann þeim of kunnur til })ess. Einn með þeim fyrri er hingað komu, nú fyrir nærri mannsaldri síðan, um það leyti sem Islendingar voru hér fyrst að nema sér bólfestu hér. Var viðkynning á þeim árum mikinn mun nákomn- ari en hún hefir orðið síðan við þá sem seinna komu. Á fyrri árum var Andresws einliver hel/.ti ráðunautur íslendinga um flest cr þeir þurftu til lögmanns að sækja. Taldist hann sem næst einn í þeirra hópi, þvf með þeim sat hann fiest hátíð- LENDRUM McMEANS armót þeirra og var jafnvel við- staddur fleiri tækifæri. Er hann var kjörinn bæjarstjóri hér áttu vin- sældir hans meðal þeirra, er “gestir voru og framandi” og mátti sín lítils, en er hann ávalt lét njóta réttar síns, mestan ]>áttinn í því hve mikinn meirihluta hann þafði við þær kosningar, og hv^ stjórnar- tímabil hans var stórfriðsamt, þótt verkföll og annað er óspektir gæti valdið, kaMTiu upp. Frá þessum fyrstu tímum hefir hann verið sartnur og jafn í gaið íslendinga. Fjöldi manna hefir viðskifti við ])á bræður, Alfred og Eitt Liberal þingmannsefnið flýr af hólmi-ls- lendingar verðið ekki eftirbátar annara í að styðja þá framtakssömustu stjórn sem þetta fylki hefir nokkru sinni haft. ,h. Iberville kjördæmið einröma með Roblin stjórninni. Aime Ben- ard kosinn gagnsóknar- laust. Við útnefninguna á föstudaginn var (3. þ.m.) dró Liberal þing- mannsefnið sig til baka á síðustu stundu og var því sækjandi frá hálfu Conservatíva kosinn gagn- sóknarlaust. Hefir slíkt ekki bor- iðvið í almennum fylkiskosnmgum í síðastl. 20 ár. Er þetta lítið sýnishorn hvernig stjórnin stendur sem aitaf er verið að spá falli. Lib- eralar hafa engann þar í kjördæm- inu sem þorði að gefa kost á sér, og sjálfir töldu þeir svo vonlaust að ná kjödæminu að þeir gáfu upp alla sókn. Fleira mun á eftir fara. Fleteher Andrews, og hefir sjaldan verið ástæða undan þeim viðskift- um að kvarta. l»að er því ekki nema maklegt að íslendingar myndu honuni gamlan kunningsskap og nýjan nú við þessar kosningar. Með því líka ,að þeim er ]>að svo létt, þar, sem hann sækir í því kjördæmi bæjarins þar sem langflestir þeirra búa. Ýmls- iegt hér í bænum gæti tekið stórum umskiftum ef sá erindsreki er á þingi sæti skyldi til hlýtar hlutverk sitt. Bæjarstjórn og þing hafa afskift þenna hluta ávalt. Er það vegna þess að ekki liefir verið eftir rétti vorum gengið, en ])að myndi Andrews áreiðanlega gjöra. LENDRUM McMEANS Fyrverandi bæjarráðsmaður, í sitður Winnipeg. Hann sækir á ný í sínu gamla kjördæmi undir sömu merkjum og áður. Þeir Islendingar, sem atkvæði eiga í suður Winnipeg ættu ekki að liggja á liði sínu að koma honum að. Hann er einn með atkvæða meiri mönnum í þing- inu og hefir ávalt komið þar fram í öllu til hags ög bóta fyrir bæjinn. Verður því ekki annað sagt en hanr. hafi gætt skyldu sinnar vel, og væri það því fjarstæða að hafna lionum fyrir einhvern annan sem menn ]>ekkja lítið og vita alls ekki hvernig myndi gefast. Flokksmál ganga of langt, þegar menn eru ekki látnir njóta sannmælis. En hvað Mr. McMeans snertir liafa and- stæðingarnir lokið upp sama munni með það og aðrir að hann sé valin- kunnur maður. Sýnir ])að best hversu hann er látinn og hvernig hann er kyntur. DR. W. H. MONTAGUE HON. DR. W. H. MONTAGUE Dr. W. H. Montague, verkamála- ráðgjafi Manitoba stjórnar, sækir í St. Andrews og Kildonan kjördæm- inu. Var hann kjörinn á siðastliðnu hausti við aukakosningar þar, og skipaður í stjórnarráðið. Dr. Monta- gue er einn alkunnasti opinberra manna i Canada. Var hann um tíma þingmaður í Ontario, og i sam- bandsstjórninni hélt hann ráðherra stöðu, fyrst sem utanríkis ráðgjafi og siðan sem akuryrkjumála ráð- gjafi. Er hann alment viðurkendur einhver mesti hagfræðingur þessa lands Við kosningarnar í hausti var, sótti á móti honum einn sterkasti Liberalinn, sem völ var á þar í kjördæminu. Og ef eitthvað hefði verið hægt að tína til og setja út á persónu Dr. Montagues, þá hefði það verið gjört. En það kom hvergi HON. SIR RGDMOND P. ROBLIN. í ljós. . .Free Prcss fór að róta til i öllum haugum, en fann ekki neitt, sem kastað hefði getað skugga á gamla manninn. Enda sýndu úrslit siðustu kosninga, hversu fólk tók umsókn hans, og hvað það virti manninn mikils. Hann liafði einn þann mesta meirihluta, sem það kjördæmi hefir veitt nokkrum þing- manni sínum. Fólk gat ekki annað en virt það, að fá völ á að hafa jafn hæfan fulltrúa, og lét þvi hvorki fá orð eða mörg hafa áhrif á sig, er til atkvæðagreiðslunnar kom. Ekki er heldur öðruvísi hægt á það að líta, SVEINN THORVALDSON f fslenzka kjördæminu Gimli var hann formlega útnefndur á föstudaginn var í Gimli bæ, og höfðu yfir 400 kjósendur undirskrif- að útnefningar skjal hans. Sýnir ]>að nokkuð hvað mikið fylgi og traust hann hefir þar f kjördæminu enda er hann þar vel kunnur og hefir húið þar lengstan aldur. Andstæðingar hans eru tveir, Galiziu maður, að nafni Ferley. Á SVEINN THORVALDSSON en að kjördæminu sé sæmd að þess- j um fulitrúa sinum. Er það eitt af því sem íslendingar i kjördæminu ættu að minnast. Einsog það er gagnlegt, að hafa einhvern mikit- hæfasta manninn fyrir fuiltrúa, svo er það líka ánægjulegt, að sveit manna sé á því þekt út á við, að fulltrúinn sé fríður og tiginn. útnefningar skjali hans stóðu 25 nöfn, sem fæst eru sveitar-kunn; mun það nokkuð lýsa fylgji hans. Einar S. Jónasson sem einnig sækir lagði fram skjal sitt. Á því voru 34 nöfn. Að báðum keppinautum Sveins ólöstuðum, er hann 1 a n g-hæfasti maðurinn. Hann liefir lífsreynslu og þekkingu á opinberum málum á við hina báða. Þess utan er hann þrautreyndur hagsýnis maður. Fyrlr sveit sýna sem liann hefir ver- ið o’ddviti fyrir um svo langan tíma liefir hann reynst farsæll og fram- takssamur, og eru flestar framfarir l>ar neðra, lionum að þakka á einn eður annan hátt. Talsíminn væri ekki nú í byggðina kominn ef hann hefði ekki að því unnið. Ekki væri heldur orðið jafn umskipað með samgöngur í byggðinni og er nema fyrir hann. Engin mun og heldur mæla á móti því, að mjög hafi hann og félagi hans bætt verzlun í nýlendunni við það sem var. Landsafurðir hafa risið í vérði fyrir framkvæmdir hans sérstaklega allar búpeningsafurðir. Eru þá ó- taldar allar þær vegabætur sem hann hefir látið gjöra. íslendingar þar neðra ættu því að ljá honum óhikað fylgi. Hann er þeirra maður, þeirra bygðarsonur og verður þeim öllum, vinum og samsveitungum til sæmdar út á við sem þingmaður og erindreki héraðsins. HARRY WHITLA Harry Whitla lögmaður er anr.ar þingmaður Conservatíva í Suður- Winnipeg. Hæfilegleikar lians eru þjóðkunnir. Hann er búin að starfa hér sem opinber embættismaður um langann aldur og meðan hann var í félaginu með þeim dómurunum Haggart og Macdonald var hann aðal málaflutningsmaður félagsins. Fólk hans flest er til heimilis hér í bæ og eru eldri frændur hans stofn- endui' og eigendur klæðasölu húss- ins niikla R. J. Whitla & Co. Mr. Wrhitla er því bæði gagnkunn- ugur öllum hliðum viðskiftalífsins auk þess sem hann er lögmaður með afbrigðum. Eru liað einmitt þeir kostir sem þingmenn þessa bæjar þurfa að vera búnir. Án þess þeir þekki inn á viðskiftalifið, gcta þeir ekki fyllilega gætt hags bæjarins á þingi. Þvf eins og menn vita eru viðskiftin í ýmsum mýndum aðal líf og viðhald þessa bæjar. Því skyldi þá ekki vera kjörinn einmitt þesskonar maður til þess að fara með umboð vort hér. Islendingar látið ekki telja ykkur hughvarf með neinimi skringiiatum McMeans og Whitla eru mennirnir er þið fettuð að kjósa, því með því eflið þið þá stjórn sem gjört hefir veg þessa fylkis mestan. og gjört flest sem til framfara horfir til þessa. Yður er sagt að stjórnin niuni falla. Er það altaf látið klingja og á það að vera næg afsökun til þess að lilaupa úr liði. En það er engin liætta á því. Stjórnin situr svo lengi sem hún gjörir ekkert sem verðskuldi vantraust almennings. Og það hefir liún ekki gjört enn, heldur hið gagnstæða. F. J. G. McARTHUR Fred. J. G. McArthur, sem sækir í Mið-Winnipeg með Mr. Andrews, er íslendingum ekki eins kunnur og Andrews, enda ungur maður og til- tölulega skamt siðan, að hann for að láta til sín taka. En hann er bæði vel að sér og óþreytandi dugnaðar- maður. Hann er alinn upp hér í bænum og þvi þörfum þessa bæjar gagnkunnugur. Hefir auk þess verið um tima i þæjarráðinu og kynst þar bæjarmálum enn betur. Er hann ó- efað álitlcgasta þingmannsefnið. sem völ er á fyrir B-sætið í Mið- Winnipeg. F. J. G. McARTHUR w. J. TUPPER W. .J. Tupper sækir í Morden- Rhineland íslenzka bygðin í ]>essu kjördæmi er ekki stór, en hún er skipuð hæfum og valin- kunnum mönnum. Hafa allir þeirra þay, sem nokkuð þykir kveða að, tekið höndum saman með að styrkj- a Mr. Tupper til kosningar. Enda er það fyllilega maklegt því liann er stórhæfileika maður, og á til þeirra að telja sem að liefir ])ótt kveða um opinber mál liér í Canada. Hann er sonur Sir Charles Tupper riddara ]>ess er var einn aðal maðurinn sem kom á sambandsmyndaninni í Can- ada. H. W. WHITLA Mr. Tupper er hámentaður maður útskrifaður frá Upper Canada Coll- ege 1 Toronto og frá laga skólanum við Harvard háskólann. Hefir hann haft langa og þýðingarmikla æfingu sem opinber maður. Hann er enn á bezta aldurskeiði, réttra 52 ára gamall. Er með hann eins og Dr. Montag- ue að kjördæmi hans er sæmd í að fá liann sem erindsreka, og fylkinu hagur að fá iiann á þing. Ætti það tvent að vera nægileg kvöt til þess að íslendingar tækju engann fram yfir hann, og legðu það fram sem þeir eiga til þess hann verði kosinn. W. J. TUPPER

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.