Heimskringla - 09.07.1914, Síða 5

Heimskringla - 09.07.1914, Síða 5
WINNIPEG, 9. JÚLl 1914. HEIMSKRINGLA Bls. 5 GEO. STEEL Goorge Steel, sækir í Cypress kjör- dæminu um endurkosningu. Tekur kjördæmi hans inn í hina blómlegu Argyle bygð. Éru bví allmargir Islendingar kjósendur í kjördæm- inu. Þekkja þeir flestir Mr. Steel og það að mannkostum. Kom hann sérstaklega vel fram í bænda sam- tökum nú fyrir nokkrum árum, er hafin voru til þess að berjast á móti hveiti einokunar verzluninni. Átti hann mikinn og góðann þátt í löggjöfinni sem samin var gegn hveit} samkundunni hér í bænum pg flestir kornkanpmerui voru óá- nægðastír 12??. ' Hann hefir ávalt iitið á hag land- búans, enda gengið gegnum þann skóla sjálfur. Ættu íslendingar að styrkja hann einsog að undanförnu, því svo mikill er munur hans og þess sem á móti honum sækir sem munur er á svörtu og hvítu. Hann er þingmálastarfi vanur; hann er þörfum byggðarinnar kunnugur, hapn er áreiðanlegur í öllum sínum loforðum — hajin er hygginn og stefnufastuo" maður. L. T. DALE. 1 Mountain kjördæminu sækir L. T. Dale, — vel fær maður og góðum hæfileikum búinn. Er vonandi, að iandar þar vestra fylgi honum fast fram, að halda á lofti fána Conser- vatíva og vera fulltrúf þeirra á hinu komandi þingi. Þeir verða að sjá um að standa svo með honum, að engin verði tvímæli á, hvor sigrað hafi. Það er fyrir sínum eigin mál- m er þeir berjast: fyrir framför og roska fylkisins; fyrir framför og þroska bændanna' sjálfra. — Þeir Þekkja hann, hann hefir verið fuíl- trúi þeirra áður; hann er einn hinn fyrsti frumbyggi sinnar bygðar. Hann hefir styrkt hina Conserva- tivu stjórn til hinna viturlegu laga, til hinna mörgu og miklu fram- kvæmda, til hinna flekklausu fjár- mála, til hinna stóru bygginga og miklu framkvæmda fyrir akuryrkj- una og bóndann. — Lítið þér nú til, að láta ekki draga reipið úr höndum yðar. Þetta eru alvörumál og þau þýðingarmikil. ISAAC RILEY 1 Rockwood kjördæmi býður sig fram frá hlið Conservatíva Isaac Riley, vel hæfur maður og gott þing- mannsefni. — Heimskringla hvetur tslendinga til þess, að kjósa hann til þess að sýna, að þeir viðurkenni það. sem gjört hefir verið fyrir þá, •— allar lilnar nifkTu framltvæmJíf, sem stjórnin hefir gjört fyrii* bænd- urna, fyrir fylkið, fyrir sannar framfarir í einu og öllu. Þvi að það er eins óhrekjanlegt og nokkuð get- ur verið, að síðan fylki þetta mynd- aðist hefir því aldrei verið stýrt jafn viturlega, eða gjört eins mikið til að efla framfarir, frelsi þroska velferð ibúa þess — eins og siðan Sir Roblin náði stjórnartaumunum með mönnum þeim, sem hafa stutt hann að málum. Þér sendið þarna góðan dreng til að standa með honum, þar sem IsaacRiley er. Látið yður nú ekki skjátlast, svo að þér gangið siippir heim af hólmi. Verið vissir um, að koma honiun inn og það með mikl- um atkvæðafjölda. CONSERVATÍV ÞINGMANNSEFNI ...... í GLADSTONE...... A. SINGLETON þetta, að hann stendur fast með Robiin, mesta manninum, sem Con- servativar hafa eignast, — mannin- um, sem hinar miklu framfarir fylk- is þessa eru mest að þakka; mann- inum, sem bygði akuryrkjuskólann; manninum, sem náði hinum miklu landflákum til norðurs, öllum fyrir fylkið; — manninum, sem bygði, eða lét byggja, járnbrautanet fylkis- ins, sem hefir safnað milíónum i i sjóð fylkisins og stýrt fjármálum þess með viturleik og samvizku- semi. CONSERVATÍV ÞINGMANNSEFNI 1 St. George kjördæminu sækir E. L. Taylor lögmaður. Hann er reynd- ur stjórnmálamaður og ipælsku- maður, og allar líkur til, áð hon- um verði boðið sæti á bekkjum ráðgjafanna, enda má hann þeim að góðu gagni verða, því að hann er maður hinn færasti til opinberra starfa. Þeir þekkja hann þar norð- ur frá og ættu nú að kjósa hann aft- ur, og launa nú alt það, sem búið er fyrir þá að gjöra. Þeir liafa séð mark á því, að hann hefir látíð sér ant um hag þeirra, alténd með vega- bóta-tillögin árið sem leið; og svo II M B U R SPÁNNÝR VÖRUFORÐI Vér afgreiöum yður fljótt og greiölega og gjörum yður í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla viö oss. THE EMPIRE SASH AND DOGR CO., LIMITED... Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg .. I NORTH-WINNIPEG. DAN McLEAN E. L. TAYLOR Abyrgst að fara vel Nýtfsku klæðnaðir. W.H. Graham Klæðskeri. Eg sauma klæðnaði fyrir marga hina helztu íslendinga þessa borgar. Spyrjið þá um mig. Phone Main 3076. 190 James St., Winnipeg. F A R B R É F ALEX. CALDER & SON General Steamship Agents Ef þér hafið í hyggju að fara til gamla landsins, þá talið við oss eða skrifið til vor. Vér höfum hinn fullkomnasta útbúnað í Canada 633 MAIN STREET PHONE MAIN 3260 WINNIPEG, MAN. Júní atsláttur Hálfvirði og Minna 48 alfatnaðir úr Novelty Clotbs, Fancy Cheeks og Serge o.s.frv. skrautlega gjörðir. Skoðið þér pj'nis- horninn í glugganum. Vanaverð $50.00. nú..’...$1 9.50 “ $85.00 “ ..........$14.50 Þvotta kjólar úr Ratine, Ginghams og Voiles Vanaverð $9.50—$12.00, nú. $4.75 Skrautjúls úr Serge og Novelty dúkum Vanaverð $12.00, nú........$6.75 Vér ábyrgjumst að gera yður------- -----í besta lagi ánægðan Prófiö BLUE RIBB0N TE. Vér vitum aö þér veröiö hrifnir af þvf. Kaupmaðurinn yöar selur þaö ’ og ábyrgist að þaö sé áreiöanlega af bestu tegund Treyjur úr Nets Chiffens, Crepe de Chimes og fancy silki Vanaverð upp að $8.50, nú........$1 .95 “ “ að $12.00, nú........$5.00 Þvotta úlpur úr Voiles—óbreyttu albródéruðu Voiles— Organdie, crepes skreyttar með bróderingum, insertions og fancv krögum. Sérstakt verð....................$3.75 Kápur úr Zebeline, Serge og Ratines Vanaverð $37.50. nú.............$1 4.75 BLUE MBBON Sendu Þcssa auglýsingu meö 25 centum til Blue Ribbon Limited, Winnipeg, og fáið BLUE RIBBON MATREIÐSLUBÓKINA. Það er besta matreiðslubókin í Vestur Canada. Skrifið nafn og utanáskrift greinilega. Alklæði úr Serge skreytt með Taffeta V’erð upp að $30.00, nú.........$12.75 Upphlutir—CoutilleB og Fancy Brocaaes Vanaverð $12.00, nú..............$5.00 Ofannefcdur fatnaðurer allur úr hinum orðlögöu ‘Fair- weathers' dvíkum ttkinn vír búðarhiliunum okkar. . , • • vr*Þ *■ •8*** - 297-299 PORTAGE AVENUE Toronto WINNIPEG Montreal . ? / £ . .■* i ■ ■' • i f ‘ ’ . . ■* .* rj- v 296 S ö g u sa f n H e i m s k r i n g 1 u Gamla vandláta konan var dáin íyrir rúmu ári, en ek^i vissi frú Pew, svo hét þessi ekkja, hverjir liefðu búið eða dáið í liúsinu áður en hún kom þangað. Lára þakkaði ekkjunni fyrir greiðvikni hennar og gaf litia drengnum sixpenee . “Fyrstu vonbrigðin”, sagði Sampson. “Hvað eigum við nú að gera?” Laura hafði ekki hugmynd um það og fann nú að það aar hyggilegt, að hafa Sampson með sér. “Við skulum ekki strax gefast upp", sagði Samp- son. “Það verður líkiega bezt að finna þann, sem annast um líkfarir. En þér eruð fölar, fru. Viljið þér ekki fara til London aftur?” “Nei, nei”, sagði Lára áköf. “E^ er ekki þreytt, eg vil heldur vera kyr en fara”. Sampson hristi höfuðið efandi, en sagði ekki meira. Þau fóru nú á pósthúsið til að fregna, hvar lík- farastjórinn affti heima, og eftir að hafa fengið að vita það, fóruþau þangað. Það var lítil og gömul búð, sem hann hafði, og þar hittu þau gamlan mann. "Heyrið þér”, sagði Sampson glaðlega. “Þér er- uð nægilega gamall til að muna, hvað hér hefir skeð síðustu 17 árin, sem cg býst við að þér hafið verið hér” “Eg man eins vel, hvað skeð hefir fyrir 60 árum og það, scm skeði í ga;r”, svaraði maðurinn. í næst- komandi júlí hefi ég verið 69 ár í þessu húsi”. “Þér eruð maðurinn, sem eg vil tala við”, sagði Sampson. “Mig langar til að sjá líkfararbækurnar fyr- ir árið 1856, og segið mér svo, hvort þér sáuð um jarð- setningu hr. Malcolms frá Zoy-húsinu i Markham-göt- unni. Þér jarðsettuð fyrst frú Malcoim, einsog þér ef- laust munið, og mann hennar litlu seinna. Það var kyrlát jarðarför”. Maðurinn klóraði sér bak við eyrað hugsandi. “Eg get fundið þetta í bókum mínum” sagði hann; Jón og Lára 297 “en eg hefi gott minni og vil síður nota bækurnar. — Zoy-húsinu? Það var húsið, sem ungfrú Frys átti. Ilún var jarðsett fyrir ári síðan”. Sampson beið þegandi og vonandi. “Látum okkur nú sá”, sagði hann hugsandi. — Zoy-húsið i siðustu 30 árin. Eg hcfi scð um útfarir 12 leiguliða úr því lnisi, flest gamalt fólk. Malcolm Malcolm, maður og kona, ég ætti að muna það! Ung og fögur kona, hér um bil 27 ára, og maðurinn vcikj- ist og dó stuttum tima síðar. Nú man eg það. Jarðar- för hennar var viðhafnarlausr og maðurinn var eini syrgjandinn. Ctför hans var stórfengileg, það man ég, þvi rétt fyrir andlátið kom gamall og ríkur vinur hans, sem borgaði skuldirnar og lagði jieninga til úifararinn- ar. Við hans jarðarför voru tveir syrgjendur, læknir- inii og gömul, heldri kona frá London. Eg man eftir konunni, því að jarðartonnni afstaðinni kom Inín lil mín og spurði, hvort eg hefði fengið borgun, sein hiin kvaðst viljug til að afgreiða, þar eð hinu framliðni hefði verið bróðursonur sinn. Mér fanst þettu fallega gjört af henni”. “Fékk hún yður ekki áritun sina?” spurði Saiúp- son. “Mig minnir, að hún fengi mér nafnspjald sitt, og að eg skrifaði heimilisfang hennar i útfararbókina. En nú skal eg aðgæta í bókinni”. Hann gekk að skápnum, sem var í einu horninu i búðinni, og tók af hillu i honum mjóa og langa bók, meðal í^iargra annara af sömu gerð, sem geymdu æfi- sögu hans frá ári til árs “Já”, sagði hann, þegar hann var búinn að fletta mörgum blöðum, “hér er það. Frú Laura Malcolm, grenikista, hulin svörtum dúk, svartir naglar —” “Þetta er nóg”, sagði Sampson, þegar hann sá, hvernig Láru brá; “finnið þér nú hr. Malcolm”. “Hér er hann, þremur mámuðum seinna. Stephen 298 Sögusafn Heimskringlu Malcolm, Esq.; póleruð eik, málmhandtök, mjög falleg kista, það inan ég vel”. “Það geta auðvitað ekki átt sér misgrip stað í slík- um bókum?” sagði Sanipson. “Misgrip!” sagði maðurinn móðgaður. Ef þér finnið nokkuð rangt bókfairt í mínum bókum, skal eg borga 5 prósent af síðustu tíu ára tekum mínum”. “Það er þá enginn efi á þvi, að hr. Stephen Mal- colm dó í Zoy-húsinu, og að þér sáuð um útförina?” ‘Tinginn ininsti vafi”. “Gott. Ef þcr viljið gcfa mér staðfesta afritun af innritun dánarvottorðsins í útfara-bókina, skal eg borjja yður ríflega. Skjalið er nauðsynlegt viðvíkj- andi lítilfjörlegum lagalegum viðskiftum. Lifir la>kn- irinn, sem stundaði hr. Malcolm?” “Neí, það var gamli Dewsnipp. Hann er dauður, en yngri Dewsnipp er núna læknir hérna. Hann mun geta gefið allar þær upplýsingar.sem þér viljið fá”. “Þökk fyrir en ef þér viljið gefa mér afskriftina, þá mun hún duga. Það er satt, finnið þér mn leið heiniilisfang gömlu heldri konunnar”. “Já, eg skil. Fyrst yður er ant um fjölskylduna, viljið þér auðvitað liafa það líka, enda ])ó eg haldi að hún sé löngu dáin”. * Heimili hennar fanst: — Frú Malcolm, 97 Russell Square,— sem Sampson skrifaði í vasabók sína, og þakkaði gamla manninum fyrir velvild hans og fékk honum nafnspjald sitt, sem á var skrifað Midland liotel. Dagurinn var því nær á enda, og Sampson vildi sejji fyrst komast heim með frú Treverton. “Eg hefði getað rannsakað útfararbækurnar undir eins”, sagði hann, “en eg vildi fá að vita meira, og það hefi eg líka fengið, að því er snertir gömlu kon- una” “Já, eg man, að eg dvaldi einu sinni viku í húsinu hennar”, sagði Lára. “En hvað mér finst vera langt Jón og Lára 299 síðan. Það er eins og endurminning frá öðru lifi”. Lára var mjög ánægð yfir því, að þessi mannræfill var ekki faðir hennar. Það var scm þungu fargi væri létt af huga hennar. , “Hver getur þessi maður verið?” spurði hún sjálfa sig. “Hann hlýtur að hafa verið kær vinur föður míns — annars hefði hann ekki getað náð í myndna og öll bréfin”. > Húnásetti sér að heimsækjahúsið í Russell Square, enda þótt hún gerði sér litla von um að finna hana lif- andi, þessa frænku sína. 43. KAPÍTULI. « Daginn eftir ók Lára beina leið frá fangelsinu til Russell Square. Samfundur hjónanna var hinn á- nægjulegasti. Hr. Leopold liafði vcrið hjá skjólstæðing sínum og var í góðu skapi. Hann var í engum efa um endir málsins, þó Desrolles vantaði, og lögreglan var viss um að finna hann. ‘Maður á hans aldri og með hans venjum, ferðast ekki langt”, sagði Leopold. I.ára sté út úr vagninum sínum fyrir framman eitt af álitlegustu húsunum í Russell Square. Gamall þjónn í gömlum fötum opnaði dyrnar. “Býr frú Malcolm ennþá hérna?” spurði Lára. “Já, frú”. “Er hún heima?” “Eg skal spyrja að því, frú, ef þér gerið svo vel að gefa mér nafnspjald yðar”. — . ...................

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.