Heimskringla - 09.07.1914, Síða 7

Heimskringla - 09.07.1914, Síða 7
WINNIPEG, 9. JÚLí 1914. HEIMSKEINGLA BLS. 7 * ^m FASTEIGNASALAR THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- yega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL PASTEiaNASAU. Unlon Bank Sth Floor No. Belor hús og lóöir, o* annaö þar aO ldt* andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2685 S. A. SIGURDSON & CO. Húsom skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. Lán og eldsábyrgð. Room : 208 Cableton Bldg Slmi Main 4463 PAUL BJERNASON FASTEIUINASALI SELUR ELDS-LÍFS-OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAK PENINGALÁN WYNYARD, - SASK. Skrlístofu siml M. 3364 Heimilis sími G. 6094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 McINTYRE BLOCK, Wlnnipeg: - Man. J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANSON & C0. Fasteignasalar og peninga miðlar SUITE 1. ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. J. S. SVEINSSON & C0. Salja lótSIr I bœjum vesturlandslns og skifta fyrir bújaróir og Winnipeg lót5ir. Phone Maln 2844 710 McINTYRE BLOCK, WINNIPEG LÖGFRÆÐINGAR Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 807-908 CONÍ'EDEHATJON LIFE BLLG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GRAHAM, HANNESSON AND McTAVISH LÖGFEŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu- dag frá kl. 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h. GARLAND & ANDERS0N Arni Auderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 J0SEPH T. TH0RS0N ISLENZKUR LÖGFRÆÐINGUR Aritun: McFADDEN & THORSON 706 McArthur Building, Winnipcg. Phone Main 2671 H. J. Palmason Chartered Accountant 807 - 809 S0MERSET BLDG. Phone Main 2736 LÆKNAR DR. G. J.GÍSLAS0N Fhysfclan and Surgeon 18 Soulh 3rd 8tr., Orand Forks, N.Dak Athygli veitt AITGNA, ETRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM. A- SAMT lNNVORTlS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — GISTIHUS ST. REGIS H0TEL Smith Street (n&lægt Portage) Enropean Plan. Bnsiness manna máltiBir frá k). 12 til 2, 50c. Tea Conrse Table De Hote Jinner $1.00, meö v*ni $1.25. Vér höf- um einnig borösal þar sem hver einstaklin- gur ber á silt eigiö borö. McCARREY & LEE Fhone M, 5664 MARKET H0TEL 146 Princess tít. á móti markaönnm P. O’CONNELL, elgandi, WINNIPEG Beztn vlnföng vindlar og aöhlynning fóö. íslenzkur veitingamaöur N. talldórsson, leiöbeinir lslendingnm. W00DBINE HOTEL 465 MAIN ST. Stærsta BiUiard Hall 1 Norövestnrlandinn Tln Pool-borö.—A lskonar vín og vindlar Qisting og fffiOi: $1.00 ó dag og þar yfir JLennon A Hebb. Eiprendtir. Dominion Hotel 523 Main Street Bestu vln og vindlar. Gisting og fæöi$l,50 ................... >35 Simi 91 1131 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi ^ i . IÞ0 KUNNINGI »em ert mikið að heiman frá konu og börnum getur veitt þér þá ánægju að gista á STRATHC0NA H0TEL sem er líkara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Fitch Bros., Eigendur fififiSfi!Pfiltf*fifiSIHHÍl“fi*H8SB^^S HITT OG ÞETTA A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 Sherbrooke Street ______Phone Qarry 2152 H Moler Hárskurðar skólinn Nemendum borfað Rott kaup meðan þeir eru að læra. Vér kennum rakara iðn á fáum vikum Atvinna útvefuð að lcknum lærdómi. með fis til S*5 kaupi á viku. Komið og fáið ókeypis skóla skýrzlu. Skólinn er á horni King St. og Pacifis Atenue M0LER BARBER C0LLEGE WELLINGTON BARBER SH0P nudir nýrri stjórn Hárskurðnr 25c, Alt verk vandaö. Viö- skifta Islendinga óskað. ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave. M 11 Lærðu að Dansa hjá beztu Dans kennurura Winnipef bæjar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUM Fullkomið kenslu tfmabil fyrir ,2 so Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. —.. A I F0RT R0UGE THEATRE j Pembina og Cobydon. Ágætt Hreyfimyndahús Beztu myndir sýndar þar. J. Jónasson, Eigandi 11 Beztu Lj Kvöld og dagskðll Manitoba School of Telegraphy 530 MAIN STREET, WINNIPEG McLeun Block I. INGALDSON, Elgandl Komlð etSa skrlffó cftlr npplýKlngnm DR. R. L. HURST meölimnr konnnglega sknrölppknaráösins, útskrifaönr af konunglega læknaskótanum f London. Sérfræöingur 1 brjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Bnilding, Portage Ave. ( gagnv- Eatons) Talstmi Alain 814. Til viötals frá 10-12, 3-5, 7-9. HER BERGI Björt, rúmgóð, þ»gileg fást altaf með þvi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Office open 9 a.m. to 9 p m. Phon« M. 5670 31 3 Mclntyre Blk HITT OG ÞETTA___________ Vér höfum fullar birgölr hreinustu lyfja og meöala, Komiö með lyfseöla yöar hÍHg- aö vér gerum meöulin nákvæmlega eftir ávlsan læknisins. Vér sinnnm utansveita pönunum og seljum giftingaleyfl, C0LCLEUGH & C0. Notre Dame Ave, & Sherbrooke St, Phone Qarry 2690—2691. Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBR00KE STREET cor. Sargent GÍSLI G00DMAN TINSMIÐUR. VEHKSTQSÐl: Cor. Toronto & Notre Dame. Phone . . Helmllts Qarry 2988 * * Garry 899 SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. 508 Notre I>ame Avenue Vér hrcinsum og pressum klæöuaö fyrir 50 cent Einkunnarorö ; Treystiö oss Klæönaðir sóttir.heim og skilaö aftur Offlce Phone 3158 I. INGALDS0N 193 Mighton Avenue Umbo'ðsmaTSur Continental Life Insnrance 417 Mclntyre Block WINNIPEG St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hæsta verö fyrir gömul föt af uug- um og gömlum. sömuleiöis loðvöru. OpiO til kl, lo á kvöldiu. H. Z0NINFELD 355 Notre Dame Phone G.'88 Hvað Whitney segir iim “Banish the Bar” Whitney er maðurinn, sem vann sigurinn fræga í kosningunum í On- tario, sem einmitt gengu út á þetta atriði. Það var aðalmálið. Um Banish the Bar fórust Whit- ney orð á þessa leið: “Það er óbifanleg sannfæring mín að ef vér afnemum brennivínsgarð- ann, þá muni það vera til bölvunar en ekki bóta. Það er ekki einungis réttur hvers manns, heldur bein- linis siðferðisleg skylda hvers og eins, að. gjöra alt, sem honum er inögulegt til þess, að vinna á móti og sporna við og draga úr bölvun þeirri, sem vínsalan hefir í för með sér. Stjórnin hefir gjört skyldu sina í þessu efni”, sagði forsætisráðherr- ann, “og það sem vér vorum stolt- astir af i vinbannslöggjöf vorri, var greinin um þrjá fimtu atkvæðanna, eða þar sem að eins þurfti þrjá fimtu hluta atkvæða til þess að út- reka vinsöluna. “Á þessu vann stjórnin og fékk stórkostlegan meiri hluta”. Manitoba lögin hafa feykilega mikla yfirburði yfir þessi lög, þvi að eftir þeim þarf að eins einn í meiri hluta til þess að reka út alla vínsölu. Ef menn að eins hættu að rífast, en beindu kröftum sínum að því, að reka út vínið, má gjöra það á einu ári. Dr. Jón Bjarnason Fæddur 15. nóv. 1845. Dáinn 3. júní 1914. Þó fái hrun við fjörva blund fólginn muna kraftur, sem kurl þá funa fela um stund fram hann brunar aftur...... Björn Guhnlaugsson. Horfinn cr frá söfnuði sínum Sálarhetja reyndist æ; Stýrði knör að ströndum dýrðar, Stefnufastur lífs um sæ. Margur ber þvi harm í hjarta. Ilimna föðurs trúi þjón; Með Sólons vit og Lúters lundu Leiðtogi vor Doktor Jón. Þó sé fallinn fræða meiður, Fólkið geymir minning hans. Blómin andans eftir skildi. ódauðlegan sæmda krans. Þó jarðleifar geymi gröfin, Glóir sálin ofar mold. Bautastein sér beztan reisti, Er brestur seint á vorri fold. — Nú er fengið það sem þráðir: Þrotið strið og sigurkrans, Vísdóms blóm og sannleikssólin Sæla eilífs friðarlands. Ástkær frúin sorgar sárið Sárast hlaut við missir þinn. Bæn og trúin bezt það græðir. Blessuð sé þín minningin. Sv. Símonarson. FRAMGANGUR KVENNA Antoinette Brown Blackwell var hin fyrsta kona, sem vígð var til prests i Ameríku árið 1853, og tók það mikið erviði og baráttu fyrir hana, að geta fengið þvi framgengt. En nú í dag eru yfir 2,500 konur hér í landi, sem vigslu hafa tekið og gegna prestslegum störfum meðal safnaða sinna. Þegar Miss A. B. Blackwell var að berjast fyrir að fá háskólamentun um 1843, þá var að eins einn æðri kvennaskóli til í Ame ríku, Oberlin College í Oberlin í Ohio. En nú í dag eru í háskólum og öðrum æðri skólum Bandaríkj- anna yfir 5,000 konur, sem prófess- orar og kennarar og meira en hundrað þúsund kven-stú- dentar. Það eru meira eri tvö þús- und konur lögmenn og meira en sjö þúsund konur prófgengnir læknar. — þetta sýnist þó vera dálítil framför. írland. írland er nú alt sem einar her- búðir og er eins og voðinn hangi i loftinu yfir eyjunni grænu, og seg- ir lávarður Lansdowne, að eitthvað verði til bragðs að taka, ef að ekki eigi illa að fara. Þetta sagði hann, er umræðurnar stóðu núna í efri málstofu Breta um breytingar á írsku lögunum. En þær hljóða aðal- lega um það, hvaða hlutar írlands, eða eiginlega Ulster héraðið, skuli undanþegnir lögunum. Um þetta atriði er einlægt verið að berjast og eiginlega er það slagur milli ka- þólskra og prötestanta. Alt er ír- land kaþólskt nema Ulster og því vilja Ulster menn ekki vera með kaþólskum, að þeir eru hræddir um, að þeir verði ofurliði bornir, en þeir eru i miklum minnihluta, því að Ulster er horn eitt af írlandi. Upprunalega voru það stjórnargæð- ingar frá dögum Elisabetar; þá voru trúarofsóknir á írlandi og atti að eyða kaþólskum, og var fjöldi prótestanta fluttur til Ulster,' en kaþólskir reknir af löndum sinuin, en þau fengin prótestöntum. Síðan hefir einlægt verið ilt á milli þeirra og íra, enda var illa til stofnað í fyrstu. D0MINI0N BANK llorni Notre Dame o* Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjdður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst ati gefa þeim fullnægju. <Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir i borginni. íbúendur þessa hluta borgarian- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn. C. M. DENIS0N, RáSsmaður Plione Garry 34 5 0 PERFECT eða Standard Reiðhjól eru gripir sem allir þuría að fá sér fyri sumarið. Því þá meiga menn v.ra visai um að vejða á undan þeim »em eru öðrum hjólum. Einnig seljum vi8 hjól sem við höfum breytt svo á vísindalegan hátt að þau eru eins góð og ný enn, eru þó ódýrari. Gerum við reiðhjól, bíla, motorhjól og hitt og þetta. CENTRif BICYCLE WÖRRS 566 NOTRE DAME AVENUE PHONE GARRY 121 S. Matthews, Eigandi CRESCENT MJÓLK 0G RJÓMI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar£gerðu«vel í að nota meira af þvf. ENGIN BAKTERIA lifir f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hána. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. TALSÍMI MAIN 140Q Heyrðii landil Það borgar sig fyrir þig að láta HALLDÓR METHÚSALEMS hyggja þér hús Phone Sher. 2623 Þitt guðspjalla málið merka Mönnum boðar hreina trú; iistaverk í letur færðir, Lærdómsrík er bókin sú. Lof sé guði, er lét þig fæðast, Eifa og stofna kyrkuþing, Glæða ljós og mentir manna injög i stórum verkahring. Autt er sætið þitt á þingi, Því kom skarð i félags múr Þann, er bygði liönd þín hrausta, Hetja Krists og vinur trúr. •— Þung er sorgin safnaðanna, Sjá, að beztan hafa inist Sinn forseta, er fjórðung aldar Fólki kendi af snild og list. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir aö sjá, og sérhver karlmaö- ur, sem orðln er 18 ára, heflr helmllls- rétt til fjóröungs úr ‘section’ af öteknu stjórnarlandi 1 Manitobe, Saskatche- wan og Alberta. Umsækjandínn verB- ur sjálfur aö koma á landskrlfstofu stjornarlnnar eöa undlrskrifstofu í þvi héraöi. Samkvæmt umboöi og meh sérstökum skilyrðum má fatSir, mótllr, sonur, dóttir, brótSur eöa systir um- sækjandans swkja um landiö fyrlr hans hönd á hvat5a skrifstofu sem er. Skyldur—Sex mánatSa ábútS á árl og ræktun á landlnu i þrjú ár. Landneml má þó búa á landl innan 9 mílna frá íeimillsréttarlandinu, og ekki er mlnna en 80 ekrur og er eignar og ábútSar- Jör?5 hans, e9a fötlur, mótSur, sonar, dóttur brótSur etSa systur hans. ^ ,iaaum ueruuum ueiur íananemi sem fullnwgt hefir landtöku skildi sínum, forkaupsrétt (pre-emption) sectionarfjórt5ungi áföstum vitS la ■Jtt. Ver,s *3-00 ekran. Skyldur yertiur atS aitja (I mdnutSI af Arl , n5Í2u i 3 ár frá því er heimilisrétti !s?Jdlti var teklts (ats þeim tima m< !el.dum’ er til þess þarf atS ná eigni a heimilisréttarlandinu), og ekrur vertSur atS yrkja aukreltis. I'andtökttmatStir, sem hefir þe| notats helmilisrétt sinn og getur el pao forkaupsrétti (pre-emption) landi, getur keypt heimilisréttarla i sérstokum hérutium. Verö $3 00 < ran. Skyldur—VertiitS a« sltja 6 m< utSi á landinu á ári í 3 ár oe rækta reisa hús $300.00 virtSi. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. Mcðan íslenzk tunga er töluð Tapast eigi niinning þin, Og svo lengi meir er metið En myrkrið ljós er glaðast skín. Bljúgir þökkum þér af hjarta Þitt dagsverkið kærleiksríkt, Sannleiksþrá og ætttlands elsku Og alt það böl, sem hefir mýkt. Elska mammon ei þú gjörðir, Æðra, hærra merkið barst. Sönn og fögur fyrirmyndin Félags yngri presta vart. Þinnar stéttar bræðra betri Bent gat sízt á íslending. Trúrra þjóna verðlaun veit eg Veitt þér hefir æðsta þing. Zions horg á ljóssins landi Leiztu sjúkdóms gegnum ský. Von og trú með gleði glansinn Göfgu lifði hjarta í. Þú varst sæll, er sólarlagið Sást, nær fjör og dagur þraut Engill friðar bar þig blíður beina leið í drottins skaut. Við þau settu takmörk tíðar Trúin liresti innra mann, Bendi yfjr liðnar leiðir Ljúfum hug, og margan þann Leist, er hafðir stutt í stríði og stefnu réttta bent þeim á, Sem að fóru villir vegar. Von og trúin styrkti þá. «:::: a ?t:: i::::::::::::: t::::::: « HERBERGI TIL LEIGU tt tt a 3 Stórt og gott uppbúið her- tt 3 bergi til Ieigu að 630 Sherb. tt 3 Str. Teiephone Garry 270. tt 3 Victor.B. Anderson tt tt tttttttttttttttttttttttttttttttt Enginn betri bænarorðum Beðið getur föður sinn, Beðið getur föður sinn, Ileldur cn þú á hinstu stundu í himin .sig að leiða inn. Eins vel þinna andstæðinga Ant þér var um líf og nöfn, Sem ei vildu samleið með þér Sigla inn á dýrðarhöfn. Mexikó. Síðasta fregnin af sáttafundi Mexico inanna og Bandaríkjanna, er haldinn hefir verið í Niagafa Falls, segja, að samningar séu nú fullgjörðir og undirskrifaðir af báð- um málspörtuin. Er með því fyrir- bygt stríð milli Bandamanna og Huerta. Aðalatriði samninganna eru þessi: Huerta leggur niður vöídin. Al- menn grið géfin öllum, er þátt tóku i styrjöldinni. Engar skaðabætur á hvoruga siðu til ríkjanna, en ráð fyrir gjört, að nefnd sé skipuð til þess að meta skaða og eignatjón, er ; útlendingar hafa beðið í Mexico. — Sett verður bráðabirgðarstjórn, sem ! Bandaríkin heita fullri viðurkenn- [ ingu, er setjist að vöidum meðan i undirbúnar eru kosningar sam- | kvæmt lögum ríkisins. En eftir að | kosningar eru afstaðnar leggur [ bráðabirgðastjórn þessi niður völd- [ in. Samningar þessir gjöra einnig | ráð fyrir einhverri málamiðlun við uppreistarforingjana Villa og Car- ! ranza. En ekki er fyllilega frá þeim i greinum gengið. Da Gama, sendi- ! herra Brazilumanna, sem verið hef- ; ir formaður sáttanefndarinnar, sagði um leið og fundum var slitið, að nú væri það eitt eftir að koma á innbyrðis friði. Taldi hann að það gæti tekið nokkurn tíma. en afstýrt væri ölllum utanríkisófriði nieð þessu. Haft er eftir Huerta, að hann muni þó ekki ætla að gefast upp að svo stöddu. “Fyr skal hálf Mexico- borg lögð í eyði, en eg fer frá ríkj- um”, sagði hann við einhverja vini sína á föstudaginn var. 20,000,000 DOLLARA BRUNI Gamla virðulega borgin Salem í New Y'ork ríkinu varð fyrir þessum voðabruna núna. Brunnu þar þús- und byggingar og sumt af. því verk- smiðjur, vöruhús og stórhýsi. — Þessi borg er kunn að þvi, að þar voru galdrakerlingarnar "Witches of Salem”, sem höfð mök við djöf- ulinn og voru teknar og dæmdar og brendar á báli, þegar síra Jónatan Edwards og fleiri lærðir menn og leikir hömuðust á mótl þeim. >*>oooooooooo<x ÍSLENZKA LYFJABOÐIN Vér leggjútn kost, á að hafa oe lata af hendi eftir læknisá- visan liin lieztu ok hreinustu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til esils E. J. SKJÖLD LyfJasérfraBÓincs (^rnsr.ripnon Spec» tahst á horpinu á Welliugtonoe Simcoe Garry X>00<X>00<XX>0<! '5 on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER : SKERWIN - WILUAMS P AINT fyrir alskonar húsmálningu. !: Prýðingar-tfini nálgast nú. • • Dálftið af ÍSherwin-Williams ; * húsmáli getur prýtt húsið yð- .. ar utan og innan. — B rú k i ð •r ekker annað mál en þetta. — • • S.-W. húsmálið málar mest, J |* endist lengur, og er áferðar- :: .: fegurra en nokkurt annað hús • * ■ • mál sem búið er til. — Komið :: “ inn og skoðið iitarspjaldið.— •• :: CAMERON & CARSCADDEN $ QUAUITY UARDWARB 1: Wynyard, - Sask. 5 ágfc-HsJrHrl-HrH-I-H'ir I M.J&

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.