Heimskringla - 23.07.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.07.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. JÚLÍ, 1914 HEIMSKRINGLA BLS. 7 FASTEIGNASALAR MARKET H0TEL 146 Prince8S Öt. 4 móti markaOuuni P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG Beatn YlnfOng vindlar og aOhlynning góð. Islenzknr veitingamaOur N. Halldórsson, leitbeinir lslendingnm. TH0RSTEINSS0N BROS. Byggja hús. Selja lóðir. út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTEIGNASAU. Unton Bank 5th Floor No. Belnr hÚ9 og 166ir, og annaö þar a6 löt- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Matn 2685 W00DBINE H0TEL 46*5 MAIN ST. Stnrsta Billiard Hall t Norövesturlandinu Tíu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qlstlng og fæOI: $1.00 á dag og þar yflr liennon A Hebb Eigendur. S. A. SIGURDSON & CO. Hásnm skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. L6n og eldsábyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Slmi Main 4463 Dominion Hotel 523 Main Street Bestu vtn og vindlar, Gistingogfœöi$l,50 M&itið »35 simi .n nai B. B. HALLD0RSS0N, eigandi PAUL BJERNAS0N FASTEIQNASALI SELUR ELDS-LÍFS-OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAK PENINGALÁN WYNYARD, - SASK. Þ 0 KUNNINGI »em ert mikið að heiman frá konu og börnum getur i veit.t pér þá ánægju að gista á STRATHC0NA H0TEL sem er líkara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. j Fitch Bros., Eigendur Skrifstofu sími M. 3364 Heimilis slmi G. 5094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTS0N 204 McINTYRE BLOCK, Wlnnlpegr - Man. HITT OG ÞETTA J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANS0N & CO. Fasteignasalar og peninga miSlar SUITE 1, ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. A. S. B.AlTDAL selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 8hftrbr««ke Strcel Phone Qarry 2182 I Moler Hárskurðar skólinn I § Nemendum boreað gott kaup meðan |g 1 þeir eru að læra Vér kennum rakara ?* g iðn á fáum vikum Atvinna útveauð » að loknuin lærdómi. með $15 til $15 g 1 S kaupi á viku. Komið og fáið ókeypis \ : S skóla skýizlu. Skólinn er á horni ■ 1 King St. og Pacifis Avenue i | M0LER BARBER C0LLEGE 1 J. S. SVEINSSON & CO. Selja lótSlr í bæjum vesturlandslns og skifta fyrir bújartsir og Winnipeg lóbir. Phone Mnin 2K44 710 McINTYRE BLOCK, WINNIPEG LÖGFRÆÐINGAR Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907-908 CONFEDERATION LIFE BLDG. | WINNIPEG. Phone Main 3142 1 'WELLINGTON BARBER SHOPj uudir nýrri stjórn t Hárskurönr 25c, ’ Alt verk vandaö. Viö-f skifta Islendinga óskaö. { ROY PEAL, Eigancli 691 Wellington Ave. GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Raílway Chambers. PHONE MAIN 1561 Lærðii að Dansa J0SEPH T. TH0RS0N tSLENZKUR LÖGFRÆÐINGUR Áritun: McFADDEN & THORSON T06 McArthur Building, Winnipcg. Phone Main 2671 hjá beztu Danskennurura Winnipee bæjar Prof. og Mrs. E. A. Wirtb, á COLISEUM Fullkomið kenslu tím.bil fyrir 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. t H. J. Palmason Chartered Aceountant 807 - 809 SOMERSET BLDG. Phone Main 2736 / p—— “i I F0RT R0UGE THEATRE II Pembina og Corydon. Ágætt Hreyfimyndahús II Beztu myndir sýndar þar. 1 J. Jónasson, Eigandi | Kvöld og dagsköll Manitoba School of Telegraphy R30 MAIN STREET, WINNIPEG McLean Illock I. INGALDSON, Elgandl Kovnltl e«n skrlfllS cftlr npplýnlniram LÆKNAR DR. G. J. GÍSLAS0N Physlclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Grand Forks, N.Dal Athygli veitt AUGNA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — H E R B E R G I Björt, rúmgóð, þægileg fást altaf með fvi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Office opeo 9 a.m. to 9 p m. Phone M. .5670 31 3 Mctntyre Blk v DR. R. L. HURST meölimnr konnnglega skurölieknarAÖsins, útskrifaönr af konunglega læknaskótanum 1 Dondon. Sórfræöingur í brjúst og tauga- veiklun og kvensjúkdómtim. Skrifstofa 305 Kennedy Building, Portage Ave. ( gagnv- Eatons) Talsími Main 814. Til viötals frá 10-12, S—5, 7-9. GISTIHÚS ' ST. REGIS HOTEL Smitli Street (nálægt Portage) Europeftn Plan. Business manna mftltlöir frá k.l. 12 til 2, 50c. Ten Course Table Dé Hote Jinner $1.00, meö v*ni $1.25. Vér höf- um einnig borösal þar sem hver einstaklin- gur ber A si.t eigiö borö. McCARREY & LEE Phone M, 5064 Adams Bros. Plumhing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBR00KE STREET cor. Sargent HITT OG ÞETTA Vér höfum fullar birgftlr hreinustu lyfja og meöala, Komiö meé lyfseÐla yöar hing- aö vér gerum meöulin nékvfemlega eftir Avlsan lneknisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum «iftingaleyfi, COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave, & Sherbrooke St. Phone Oarry 2690—26W. GISLI G00DMAN TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone . . Helmllls Oorry 2B88 Garry 899 SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasöhibúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. 508 Notre l>aine Avenne Vér hrcinsum og pressum klœönaö fyrir 50 cent EinkunnarorÖ ; TreystiÖ oss Klœönaöir sóttir heim og skilaö aft«r Offlce I’hone 3158 I. INGALDSON 103 Mlgrhton Avenue Umbot5smat5ur Contlnentnl Life Inaurnnce 417 Mclntyre lllock WINXIPEG St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hæsta verö fyrir gömul föt af ung- um og gömlum. sömuleiöis loövöru. Opiö til kl, lo á kvöldin. H. ZONINFELD 355 Notre Tlame Phone G.'8b Heyrðu landil Dað borgar sig fyrir hig að láta HALLDÓR METHÚSALEMS byggja bér hús Phone Sher. 2G23 ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Caaada Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjölskyldn hefir fyrir at5 sjá, og sérhver karlmaö- ur, sem ort5in er 18 ára, hefir heimilis- rétt til fjórt5ungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandl i Manitobe, Saskatche- wan og Alberta. Umsœkjandinn vertS- ur sjálfur at5 koma á landskrifstofu stlórnarinnar et5a undlrskrifstofu í þvl hératSÍ. Samkvæmt umbotSi og metJ sérstökum skilyrt5um má faöir, mót5ir. sonur, dóttir, brót5ur et5a systir um- sækjandans swkja um landitS fyrir hans hönd á hvatSa skrifstofu sem er. Skyldur.—Sex mánat5a ábút5 á ári og rœktun á landinu í þrjú ár. Landnemi m«- Pö búa á landi innan 9 mílna frá íeimilisréttarlandinu, og ekki er mlnna fí1 80 ekrur og er eignar og ábút5ar- Jort5 hans, et5a fötSur, mót5ur, sonar. dóttur brót5ur etSa systur hans. 1 vissum hérut5um hefur landnemnn, sem fullnwgt hefir landtöku skildum sínum, forkaupsrétt (pre-emption) at5 sectionarfjórt5ungi áföstum vit5 land sitt. VertS $3.00 ekran. Skyldur:— Verftur ntl slíja 6 mfínutSI nf firi fl landinu í 3 ár frá því er heimilisréttar- landitS var tekitS (at5 þeim tíma met5* töldum, er til þeSs þarf at5 ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur vertSur at5 yrkja aukreitis. Landtökumat5ur, sem heflr þegar ootatS heimilisrétt sinn og getur ekki nát5 forkaupsrétti (pre-emption) á landt, getur keypt heimilisrettarland 1 sérstökum hérut5um. Vert5 $3.00 ek- ran. Skyldur—Vert5it5 at5 sitja 6 mán- ut5i á landinu á ári í 3 ár og rækta 50 reisa hús $300.00 virt5i. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior KENNARA VANTAR við Geysir skóla No. 77.6 frá 1. okt. 1914 til 30. júní 1915. Umsækjendur tiltaki kaup og mentastig (verðyr að hafa Normal Second eða Third Class) Tilboðum verður veitt mót- taka af undirrituðum til 30. ágúst 1914. Árborg, Man., júlí 15, 1914 JÓN PÁLSSON 46 KENNARA VANTAR fyrir Lundi skóla No. 587 yfir átta mánuði, sem hefir 2rs. eða 3.ia. stigs kennara próf. Kennslan byriar 15- september og varir til 15. dcsember, 1914. Byrjar kennslan svo aftur 1. janúar og endar 30. júní 1915. Lyst- hafendur sendi tiiboð sín til undir- ritaðs fyrir 20. ágúst næstk. og sé tckið frarh í þeim, hvaða mentastig | l>eir hafi og einnig hvað mikið kaup þeir áskilji sér mánuð hvúrn. • Icelandic Rivcr P.O., 15 júlí, 1914- JÓN SIGVALDASON 46 Sec.-Treas- y Gamalmennahælið. (Framhald) íslendingar eru ekki þann veg skapi farnir, að þeir auglýsi bág- indi sín á strætum og gatnamótum. Eg þekki mann, sem einhentur og fótalaus hefir barist áfram með dæmalausum dugnaði og gjört fjölda manna skönim. Hver hefir séð íslending með fullu viti ganga manna á milli og betla? Enginn! Hitt er þeim ríkt í huga, að bjarg- ast, og að um það tvent sé að gjöra: annaðhvort að duga eða drepast. Er þetta ekki þjóðarkostur, þess verður, að hlynna að honum? En með ræktarleysi við örbirgð og elli getur hann farið forgörðum. Hrörnar þöll sú, es slendur holti á; hh/rat henni börkr né bar. Svá es maðr, es mangi ann. Hvat skal hann lengi lifa? segir í Hávamálum. Sú eik hrörnar, sem stendur á bersvæði, ef hvorki skýiir henni borkur eða hár. Svo er og þeim manni farið, sem enginn •elskar. Til hvers á hann að lifa? Gamalmennin okkar hafa brotið landið og ræktað, rutt skóga, brúað keldur og bygt hus. Hvervetna sjá- um vér verk þeirra, unnin af ósér- plægnum hönduni, til þess að bua i haginn fyrir börn landsins. Má það viðgángast, að æðistorm- ar ellinnar hreki sem sinustrá, þau af þessum gamalmennum, sem nú 6. Hvora starfsaðferðina álitur hann sigurvænlegri, þá, að reka hnefann fyrir brjóst náungans, sem ekki verður honum að öllu sam- ferða i trúarefnum, og segja: Með þér get eg ekkert unnið, ekki einu sinni að því að bjarga; — eða hina, að rétta hönd yfir djúpið og segja: Kom þú, vinur. Við skulum athuga, hvað við eigum sameiginlegt, og byggja samvinnu okkar á þeim grundvelli, en láta ágreiningsefnin liggja milli hluta. Með guðs hjálp fækka þau og hverfa, því að eitt er takmarkið, og einn er sannleikur- inn? 7. Leggja menn ekki meiri stund á það, að mæla fjarlægðina á milli sín, heldur en hitt, að athuga, hve nærri þeir eru hver öðrum? Eg hefi beint máli minu til síra Jóhanns Bjarnasonar fyrir þá sök, að eg hygg, að hann eigi hér mest- an hlut að máii. Hins vegar get eg ekki gengið þegjandi fram hjá því, sem i sjálfu sér er stórfurðulegt, að kyrkju- þingið gjörði enga atlmgasemd við nefndarskýrsluna, né lét með einu orði i Ijósi, að það væri ósamþykt framkomu nefndarinnar i þessu máli. Ct af ummælum formanns hinn- ar starfandi nefndar, sem á er minst hér að framan, um hið mikla á- hugaleysi, sem lýsti sér bæði- frá hendi Únítara og síra Fr. J. Berg- manns, er nefndin leitaði sam- vinnu um málið sl. vetur, vildi eg geta þess, að mér finst ekki ósenni- standa eftir ein með slitnum kröft- j 'e8b að einhverjar aðrar orsakir um eftir æfistritið? Eiga þau að !klinni bggja til grundvallar fyrir vera í hópi þeirra manna, sem eng- inn elskar? liinum daufu undirtektum þeirra. Að Únítarar, sem voru upphafs- menn þeirrar hugmyndar, sem hér um ræðir (almennings fyrirtækis), séu orðnir áhugalausir fyrir mál- inu, þykir mér ósennilegt. Væri því mjög æskilegt, að heyra raddir úr báðum þeim áttum. Tillögur. Að endingu vil eg leyfa mér, að leggja fram þessar tilögur: 1. Að allir Vestur-íslendingar sam- eini sig um þetta mál, og að öll félög, sem lifa og starfa inrian vébanda þessa þjóðarbrots, hverju nafni, sem þau nefnast, taki það á sína dagskrá. Að 30. ársþing Hins Ev. Lút. I kyrkjufélags gjöri yfirlýsingu! þess efnis, að það æski eftir sam- vinnu allra fslendinga vestan hafs um niálið, og að það vilji vinna að því, að hið upphaflega ágreiningsefni verði þvi ekki aftur að fótakefli. 2. 3. Að stofnunin sé helguð minn- ingu öldungsins, sem nú fyrir skömmu er dáinn, Dr. Jóns Bjarnasonar, hans, — sem bar heill Vestur-íslendinga fyrir brjósti, hans, — sem starfaði með einna mestri ósérplægni allra þeirrá manna, sem þjóðin á mest að þakka. Júnas Þorbergsson. Eg beini þessum spurningum að öllum, sem lesa þessar línur; ekki sem æsingamáli, heldur sem spurn- ingum, er legið hafa fyrir þeim i þrjú ár, en verið svarað einungis slælega. Er málið oss ekki hjartfólgið? Þau ■ummæli háttvirts nefndar- formanns, F. Hallgrimssonar, að svo væri að sjá, sem mál þetta væri mönnum ekki hjartfólgið, hafa vak- ið mig til umhugsunar um það, hvort svo sé i raun réttri, eða hvort einhverjar aðrar orsakir liggi til grundvallar fyrir hinum daufu und- irtektum almennings. 5Iér hugkvæmdist, hvort enn væri ekki hugsanlegt/ að orsökin lægi að einhverju leyti í því, hversu óhappalega tókst til um þetta mál, þegar í fyrstu, sem sé á hinum fyrsta nefndarfundi, sem haldinn var um mólið, og samvinnu leitað. Persónulega er mér það kunnugt, að þau afdrif málsins vöktu hneyksli mjög víða, og hjá mönn- um úr öllum flokkum. Hinu trúi eg miklu siður, að mönnum yfirieitt se mál þetta eáKÍ hjartfólgið. Eg þykist hafa orðið annars var hjá löndum mínum hér vestra, síðan eg fór að kynnast þeim — jafnfljótir og gsamtaka, sem þeir eru til hjálpar, þegar þeir sjá þess brýna þörf. Um þörfina til þessa, reis aldrei neinn ágreiningur upp i þessu máli, og hún er sú sama i dag og á morgun, sem hún var 1911. En svo eg minnist nokkru frek- ara á hið fyrnefnda, þá finst mér sennilegt, að þeir, sem hafa kynt sér sögu mólsins, hér að framan, sjái i hendi sér, hvað varð upphaf- lega málinu að ásteitingarsteini, og ef að á nokkrum einstökum manni getur hvílt ábyrgð fyrir þvi samfara, að 'hafa orðið þrándur i götu menningár fyrirtækis, sóma- máls þjóðar vorrar og kristilegrar líknarstarfsemi, — þá hvílir hún á sira . Jóhanni Bjarnasyni i sam- bandi við þetta mál. Eg vil nú leyfa mér að gjörast svo djarfur, að beina nokkrum spurn- ingum til síra Jóhanns Bjarnasonar í einlægu bróðerni, en með alvöru, og vænti svars: í. Álítur hann trúboð á slíkri stofnun sem þessari svo mikið kappsmál, að heldur beri að láta það undir höfuð leggjast, að bjarga öreiga gamalmennum frá hungri og vinalausri elli, en að leggjast ó eina | sveif með öðrum trúfloRkum? 2. Geti hann ekki unnið með þeim að almennri kristilegri líknarstarf- semi, að hverju getur hann þó unn- ið með þeim? 3. Mundi honum það ekki nærri skapi, að láta þungan dóm falla i garð kathólskra manna, breytti þeir, að eins vöxnu máli, likt við hann og trúbræður hans, einsog gjörði gagnvart trúarflokkum þeim, sem hér «itu hlut að máli? 4. Sc þessi framkoma hans ckki einsdæmi i kýrkjusögunni, hetir hann þá ekki orðið þess var, að slikur þvergirðingur hafi dregið likan dilk á eftir stír, og hér varð raun á, — og að hin mikla sundur-1 vélum, einsog hverjum liðan mótmælenda-kyrkjunnar eigi | hentast. að miklu leyti þangað rót sína að rekja? 5. Hafi hann orðið þessa var, á- lítur hann þá heppilegt og eftir- sóknarvert, að kyrkja KristS liðist sundur i sem flestar sundurleitar og sundurlyndar greinar? ist ágæt og hefir fengið beztu viður- kenningu hjá hérlendum og útlend- um, og er af plægingamönnum talin hin mesta gersemi. Nú i sumar mynduðu nokkurir málsmetandi menn og efnamenn fé- lag, og er það þegar löggilt. Póll Reykdal, stjórnarlanda umboðsmað- ur, er forseti þess og ráðsmaður. Helgi sjálfur er varaformaður. Árni Anderson lögmaður er skrifari og gjaldkeri. Ennfremur eru þeir kaupmennirnir G. Breckman og S. Einarsson, á Lundar, stofnendur þessa félags. Höfuðstóllinn er $20,- 000, enn sem komið er. En löggild- ingin verður óefað hækkuð fljótlega. Nú að undanförnu hefir Helgi sjólfur'verið í Winnipeg, að láta smiða fyrsta plóginn á verkstæði, og er hann bráðlega fullgjörr. Hann er 1600 pund á þyngd og dregipn af gufuvél. Verð þessara plóga verður mjög náið þvi, sem nú gjörist á plógum þeim, sem notaðir eru við að plægja viðarlendi og trjáróta lönd. Félagið ætlar að setja á stofn verkstæði ó Lundar nú þegar. Það verkstæði smiðar ekki einasta þessa nýju plóga, heldur meðhöndlar einnig öll akuryrkju verkfæri, sem nú eru á markaðnum hér i landi. Nákvæmamri fréttir og upplýsing- ar verða birtar á prenti innan skamms. — Þess skal getið, að fé- lag þetta heitir: The Northern Manitoba Implement Company. Brúðkaupsvísur. til CARLS J. VOPNA 1. júlí 1914. VeA- eg, ‘‘Calli”, visur hér Vakni disir Braga. Eldheit lýsi auðnan þér Ævi fram um daga. Vöku og blundi vinarþel Vefji þig arma hlýju. Eg þin minnist íðilvel Ármn fyrir niu. Ekki þekki’ eg æltfólk þitt Alda fyrr á dögam; Er því ekki áform mitt Vm það hjala’ í bögam. Happadis þér hagleik gaf Hrauslur vopna bcilir. Þn ert kannske kominn af Krossavikur Geitir? Ættarfylgju- og auðnubyr Islendingar hreptu. Brodd-Helgi og Bjarni fyr Brýndu lijör og skeptu. IIól eg ekki skrifa á skrá, Né skrum' af forfeðrunum. En sveita lýsa ætið má Aðal skapferlunum. Ný uppfynding. Helgi Sveinsson á Lundar, Man., hefir fundið upp plóg með nýju lagi. Hann er gjör-ólikur þeiin plóg- um, sem tiðkast hafa við akuryrkju. Gömlu plágarnir hafa ás (beam) að megintré, sem snýr fram og aftpr. Þessi Helga piógur byggist á megin- gjörð eða hring i miðju plógsins. Hún liggur iárétt. A hana eru negld- ar fjórar álmur. Tvær koma saman að framamn og tvær að aftan. Fram- álmurnár hvíla á hjólásnum. Ofan á þeim er útbúnaður fyrir tvær lyfti- stengur, og tannakamba þá, sem þær renna í. Með þeirti má máta grynku og dýpt plógfarsins, Aftan í megingjörðina, inn á milli aftari álmanna, gengur járnplata mikil. Framan á henni er skeri (cutter), sem snýr upp og niður. Hann hefir I tábrodd. Þegar hann kenntr í tré | | cða rætur, þá gengur hann -beint inn \ I í þær; kernur skáhallur og klýfur | rótina eða tréð. Tuttugu þuinlung- ] | um aftar á járnplötunni kemur hinn venjulegi plógskeri. Plógur þessi byggist á hinni áður- nefndu megingjörð eða hring, sem j hefir 4 feta þvermál; þýðir það, að j upp um hana knýr framskerinn alt það, sem fyrir hann hefir safnast, i | stað þess, að hinir gömlu plógar aka þvi með sér og fcstast í þvi. — Á afturenda plógsins er þriðja lyfti- j hann | stöngin. Hún er til þess að lyfta i honum upp úr plógfarinu, þá þörf er á. Hann getur Tist strenginn frá 1 þumlung ofan i 10 þuntl. þykt. — Þessir plógar verða smiðaðir á mis- munandi stærðum. Strengjabreiddin getur verið frá 12 til 24 þumlunga, ] búnir að flytja stras og má draga þá með akdýrum eða einum er Töfravef á glæsiglæ Gyðjur hafa undið. — Sólskins blett og svalan blæ Sérhver grtiir fundið. Slröng þó duni stornuihríð, Stundar beiskju vekji, Elin linna öll um sið, — Alvalds stjórnar ttpeki. Nú er sól á suðurátt, Sumardagar blíðir. Faðmast alt í friði’ og sátt. Forlaga blómgast líðir. Yndissól á Árborg skin, Ástir funa hcitar. Undur hýrleit auðarlin Vpp i faðm þér leitar. Mcðan gkkar liggtir leið Lífs um ludda vegi, Haldið þið þráfalt orð og eið Vpp frá brúðkaup'sdegi. Mundu bliða mcnja hrupd, Mundn stundir hressar. — Til minnis þér -itm morgunslimd — mæli’ eg bögur þessar. K. Ásg. Bencdiktsson. INNFLUTNINGUR í LANDIÐ. Það er komið á annað ár síðan Ilelgi Sveinsson fékk einkaleyfi i Canada og Bandarikjunum fyrir þessari uppfyndingu sinni. Síðasta | Eftir skýrslum stjórnarinnar í Ottasva að dæma, er búist við, að ! innflutningur í landið verði með minna móti á þessu ári. Hefir stjórnin látið innfiutninga skrif- i stofu sína í Lundúnuin tilkynna j það, að ekki sé óskað eftir öðrum t hingað nú, en þcim, sem séu til- út á land og séu svo efnum búnir, að þeir geti það. Sagt er, að vegna þessara fyr- mæla muni færri koma. Siðastliðið ár fluttust hingað rúmt 350,000 manns. En nú er gjört ráð fyrir, að ekki muni koma á þessu • ári yfir 150,000. — Að sumu leyti er þetta vetur smiðaði hann fyrstu frum- j gott; því einsog nú árar er enginn mynd plógs þessa. Hann plægði með j fögnuður að hingað komi fjöldi alls- henni i vor og sumar. Hún reynd-1 lausra manna.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.