Heimskringla - 10.09.1914, Síða 2

Heimskringla - 10.09.1914, Síða 2
 ni. 2 HEIM8KRINGLA WINNIPEG, 10. SEPT. 1914. ™ DOMINION BANK Horni Xotre Dame og Sherbrooke Str. HöfníSstAlI uppb..... Varasjóöur........... AJlar eienlr......... .... 9.6,000,000 .....$. 7,000,000 .....$78,000,000 Vér óskum eftir viöskiftum verz- lunarmanna og ábyrgumst aÖ gefa þeim fullnægju. SparisjóÖsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- ir i borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska aö skifta viö stofnun sem þeir vita aö er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. Byrjiö spari innlegg fyrir sjálfa yöur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONE GARRY 34Ö0 SYAR. íCrescentí t MJÓLK OG RJÓMI t ♦ er svo gott fyrir börnin að ♦ > mæðurnar gerðu vel i Í að nota meira af því t Engin Bakteria lifír á mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. TALSIMI MAIN 1400 ÍSLENZKA LYFJABOÐIN Yér leggjum kost, á að hafa og iata af hendi eftir lækoisá- visan hin bcztu og hreinustu lyf og lyi ja efni seni til eru. Sendið læknisávisan irnar, yðar til egils E. J. SKJÖLD JLyfjasérfræðtnk’S ! Prescription Spec- ialíst á horninu á Wellington oe Simcoe <»arrv FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER yt" l“>' H-l-H-H-H-H-H11" I" I" ♦» fr t SHERWIN - WILLIAMS Greinarkorn það, er eg sendi Heimskr. og birtist 20 ág. síðastl., virðist hafa dregið athygli lesenda blaðanna, og er mér það gleðiefni. Efni greinar minnar var að sýna fram á, að biöðin Heimskringla og I.ögberg, þó aðaílega hið síðar- nefnda, hafi birt óáreiðanlega og jafnvel hlutdræga dóma um söng- fræðileg atriði, nú um nokkurn undangenginn tíma. Máli mínu til sönnunar nefndi eg nöfn tveggja manna, sem blöðin hefðu gefið yfir- vigt á. Þetta var auðvitað nauðsynlegt til sönnunar grein minni, þvi hefðu blöðin farið með rétt mál og menn- irnir átt lofið skilið, var vitanlega ekki nema sjálfsagt, að láta menn- ina njóta sannmælis, einsog eg tók fram í minni fyrri grein, án nokk- urs tillits til, hvaðan þeir væru. Margir hafa svo komið fram á rit- völlinn þessum mönnum til varnar, en ekki blöðunum eða blaðinu, sem þó grein min var stýluð til. Margra grasa kennir í penna- sennu þessari. Flestir verða þó um það eitt sáttir, að öfuhdssýki og af- brýðissemi gagnvart þessum mönn- um og jafnvel löngun að hnekkja atvinnu þeirra, gangi mér til. Þessu neita eg algjörlega öllu og vísa frá mér, og eru ástæðurnar í fyrsta lagi þessar: Hvorugur þesara manna stundar sömu atvinnnugrein og eg, og á hinn bóginn veit eg ekki af neinu, sem þessir menn hafa gjört, sem er svo öfundsvert, að eg hafi hina minstu löngun til að helga mér það, eða ágirnast að neinu leyti. Áður en eg nefni nokkur sérstök atriði í greinum þessum, skal eg taka hér fram tvær smávillur, sem voru í minni fyrri grein, enda þótt þær skifti litlu máli. — Fyrst, að dómkyrkuorgelið hafi eitt nótna- borð; átti að vera tvö. Sömuleiðis ummæli Th. Árnasonar um Br. Þ., sem svo mikið númer er gjört útaf, eru ekki í Lögbergi heldur í Heims- kringlu 29. jan. 1914. Á þessu bið eg háttvirta lesendur blaðanna vel- virðingar. Ervitt verður, að tína hvert smá- atriði upp úr greinunum, enda eru sumir, ef ekki allir búnir að viður- kenna, að í aðalatriðunum hafi grein mín verið algjörlega réttmæt, nfl. að blaðadomarnir hafi ekki verið rétt- ir. — Aðallega er það ritstjóri Heims- kringlu, sem ekki vill huggast láta. Hann viil sem sé telja lesendum sinum trú um, að ekkert hafi birst í blaði sínu um þessa menn, sem ekki sé fyllilega réttmætt og hann geti vel staðið við, Farast honum þannig orð: “Það eittt, sem vér höfum sagt í Hkr. um Mr. Þorláks- son, er svo létt að færa sönnur á”.— Þetta eru auðvitað aðeins hreysti- svör hjá vini mínum ritstj., og er orð: “Hann kann það verk betur en Nú bið eg heiðraða lesendur að aðrir og er þess utan bæði hinn I taka vel eftir. Theodor eyðir heil- j bezti söngkennari og smekkvísasti j um blaðsiðum i að kalla mig ósann- meðal íslendinga austan hafs og j indamann, að ummælum mínum, vestan”. — Sjálfsagt hefði ritstjór- inn hagað orðum sínum öðruvísi, hefði hann haft þá lífsreynslu, sem hann nú hefir. Hér gæti eg kannske sagt fáein orð máli mínu til stuðn- ings, en þar eð mér finst eg ekki í stórri hættu staddur, er óþarft að beita öllum vopnum. Heimskringla 6. ágúst 1914 kemst þannig að orði um Brynjólf: “Vafa- laust má telja hann flestum hæfari í öllu því, sem að söng lýtur”.. Þetta alt saman vona eg að nægi til að sýna, að blaðið Hkr. hafi stíg- ið skör framar, en saiingjarnt var. Áður var eg búinn að sýna, að lær- dómur Brynjólfs lægi aðallega i þvi að spila sálmalögin og léttar pre- ludium og auðvitað vanaleg söng- lög. Þar með skilið, þar sem það er alt í sama “klassa”. Þarf eg þvi ekki að þræta um það við neinn mann, að Br. geti æft söngflokka á algeng- um lögum. Eg vissi það og veit full- vel, að maðurinn getur það, enda er hvergi til orð eftir mig, sem mót- mælir því. Eg vissi einnig fullvel, að Br. liendi söng, eða réttara sagt, lög við skólana heima, og einnig, að hann spilaði í dómkyrkjunni i Reykjavík. Hvorugt þesara em- bætta krefjast annarar þekkingar en þeirrar, sem eg tók fram, nfl., að spila algeng lög. Það er auðvitað alveg sama, að spila í dómkyrkj- unni og hverri annari kyrkju sem er á íslandi. Bara sálmalögin og hin algengu messusvör. Enn heldur Hkr. áfram að tala um “music” og segir 25. sept. 1913: “Fína.sta kvikmyndaliús bæjarins Gaitty hefir ráðið Theodor Árnason til sín fyrir fiðluleikara, og borgar honuin hæsta kaup, sem nokkrum leikhússpilara er goldið. Margir höfðu sótt um, að komast að þess- um starfa, og þegar Theodor kom, tók leikhússtjórinn honum stutt- lega; samt fékk hann fyrir náð að reyna sig, og það á honum óþekt- um lögum. Hann lék þau svo vel, að leikhússtjórinn réði hann sam- stundis”. — En láðst hefir Hkr. að geta um, hvenær hann hætti eða hvers vegna, eða með öðrum orð- um um endalyktina; að líkindum hefir hún verið góð. — Þessi grein er til orðin áður en núverandi rit- stjóri tók við blaðinu. En 13. nóvember 1913 er hinn nú- verandi ritstóri tekinn við, og þá birtist þetta: “Fiðluleikur Theodors er ekki einasta heiilandi og liljóm- þýður, heldur er hann hrein lidjt”* Svo mörg eru þá þessi orð; ineira þýðir ekki að nefna að sinni. Nú má vel segja, að eg hafi ekki leyfi til a segja neitt um þessi um- mæli blaðsins, þar sem eg spili ekki á fíólín sjálfur. Þetta er líka rétt- mætt. En nú ber svo vel í veiði, að Mr. Johnson, sem er sá eini Islend- það sizt láandi á þessum siðustu og in^,ur h.ér * bf’ sem kennir fíó|in- Prýðii.yar-tfmi nálgnst nö. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáii yetnr prýtt húsiö yö ar utan og innan. — B rö k i ð ekkerannaö mái en þetta. — 8,-W. húsmálið málar mest, endist lengnr, og er áferöar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið iitarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN UUALITV HAKDWARE Wynyard, - Sask. VAGNA MAL Gjörir gagna og Garðyrkju áhöld eins og þau væru ný. verstu tímum. Eftir þessu að dæma er þá Br. Þ. beztur allra í öllu, sem að söng- fræði lýtur f Hkr. 29. jan. 1914 er þetta með- al annars, þar er átt við Br. Þ.: — “Hann átti við þröngan kost að búa, en áhuginn og ástin á hljómlistinni bar hann áfram, og svó langt, að enginn Islendingur mun honum jafnsnjall organleikari”. — Þó nii þetta sé eftir Theodor Árnason, en ekki ritstjórann sjálfan, skiftir ekki miklu máli, þar sem ritstjórinn kemur Theodori til hjálpar, með að scgja, að aðfinslur mínar við grein- unum séu alveg út í hött. Nú stend- ur svo á, að revnt er að gjöra mig að mesta óbótamanni fyrir að nefna dýr eða stór orgel. Aðeins hafi verið átt við harmoníum eða stofuorgel, og það helst aðeins éina tegund. Svona var eg aldrei ófor- skammaður í garð Brynjólfs, þrátt fyrir ait afbrýðistalið, að eg segði að hann kynni aðeins á eitt stofu- orgel. Hver skilur nú? Sami mað- urinn, sem segir að Br. Þ. sé snjall- asti organleikari ísiendinga, má svo ekki heyra nefnt orgei, og þá sízt gott, í sambandi við þann satna mann. Eg kannast við það í auðmýkt, að mér er þetta ofvaxið. í sama blaði Hkr., eða 29. jan. 1914, stendur þetta meðal annars: “Það, sem Brynjólfur hefir fengið mest orð á sig fyrir, er það, hver snillingur hann er að leika á orgel- harmonínm”. — Hér er að sjálf- sögðu átt við stofuorgel, en í hin- um staðnum átt við pípuorgel. Á mannlega vísu verður þetta því að skiljast þannig: Pípuorgelspilari cr hann beztur allra íslendinga, en stofuorgelspilari, þó sérstaklega á eina vissa sort, enn þá ofar; en hve miklu hærri, fáum vér ekki skilið í þessu lífi. Þetta hvorutveggja, sem er tilvís- að, er eftir unglingsmanninn Theo- dor Árnason, en fær náð í augum ritstjóra Hkr. undir lagastafnum: aðfinslur Mr. Pálssonar sagðar út í hött. Sama blað, eða Hkr. 29. jan. 1914. Þar er verið að tala um, að Br. Þ. stemmi píanó og gjöri við orgel. Falla þá ritstjóra af munni þessi spf!, að Th. Árnasyni undanskild- um, hefir bæði skrifað ritdóin og einnig látið í ljósi þess utan, að um- sagnir þessar séu algjörlega rang- látar. Þarf eg því engu meira við þetta að bæta. Vona eg nú, að ritstj. Hkr. kann- ist við yfirsjónir sínar, einsog góð- um dreng sæmir, og sjái, að aðfi.nsl- ur mínar hafi ekki allar verið út i hött, heldur engin; því enn stendur fyrri grein mín algjörlega óhrakin. Finnist því ritstjóranum enn hann standa á réttu máli, hlýtur manni að detta i hug: Mikil er trú þín, kona. Aðalefni greinar L. Guðmunds- sonar er að sýna, að hann hafi ekki vit á músik, og þar að eg er hon- um þar alveg sammála, hefi eg ekk- ért við það að athuga. Áður en eg hætti má eg til að minnast á tvö atriði í reiðilestri Theodors Árnasonar til mín. 1. í grein minni sagði eg, að Th. Árnason hefði sagt: En því miður er líklega ekkert orgel til í Winni- peg viðeigandi. útaf þessu sendir drengurinn mér öil sin verstu fúk- yrði, og tneðal annars þessa klausu: “Alt raus Jónasar um þetta er því ekki annað en uppspuni, og höggið, sem liann ætiar okkur Brynjólfi, lendir á honum sjálfum. Og ekkert hefir hann upp úr krafsinu annað en það, að hægt væri að gefa hon- um “certificate” fyrir visvitandi ó- sannindi til þess að hengja upp á vegginn hjá sér við hliðina á “dip- lómanu” frá Toronto skólanum”. — sem áður er um getið. Bið eg nú les- endurna að dæma fyrir sig sjálfa.— I Ummæli okkar beggja eru þá þann- ig: Eg segi í Hkr. 20. ágúst sl.: ‘“En þvl miður er liklega ekkcrt orgel til i Winnipeg viðcigandi”. — Theodor Árnason segir í Hkr. 29. jan. 1914: “Vandkvæði munu þó vera á því, að fá viðeigandi hljóðfæri hér i borg- inni: Vart getur maður trúað, að ung- lingur um tvítugs aldur sé svona spiltur, að kaldhamra beina lýgi I með þvilikum gauragangi. Maður | stendur undrandi, að slíkt skuli geta búið í “persónu”, sem ekki er meiri fyrir manni að sjá en Theodor er. Þó aldrei nema hann hafi sár- skammast sín fyrir framhleypni sína, sem von var, átti hann að hafa vit á að þegja. Síðasta atriðið, sem eg ætla að svara úr grein Thedors, er það, að eg hafi gjört Vestur-íslendingum minkun með framkomu minni, sem spilari á samkomu þeirri, er eg héit í Reykjavik sumarið 1912. Ekki get eg vel skilið, hvað drengurinn á við. Engin ókurteisi var mér sýnd af neinum, sem á sam- komunni var, og blöðin töluðu hlý-1 lega í minn garð, og voru ummæli Lögréttu prentuð upp i annaðhvort íslenzku blaðanna hér fyrir vestan. Á hinn bóginn má vel vera, að um- j mæli Theodors hafi við einhver | hulin rök að styðjast, sem eg ekki j veit um. En nú vill svo vel til, að við hðf- um hér á rneðal vor þann mann, sem hlotið hefir einróma lof á íslandi og Theodor sjálfur kallar “snill- ing”, —- manninn Brynjólf Þorláks- son. Skora eg þvi hér með á Theodor Árnason, að fá Brynjólf til að hafa opinbera sameiginlega samkomu j með mér hér í bæ innan mánaðar j frá birtingardegi þessarar greinar. j Fyrst skulum við spila hvor sér í lagi þau stykki, sem við höfum til J þess valin; því næst skiftumst við j á, eg spila hans og hann spilar min. Eg skuldbind mig til að spila á hvert það hljóðfæri, sem Brynj- ólfur kýs sér, hvort heldur píanó, orgel eða harmoníum. Ailan kostn- að býðst eg einnig til að standast df samkomunni. Viku fyrir samkomuna skulum við afhenda hvor öðrum þau stykki sem við ætlum að spila, og einnig hafa jafanan aðgang að hljóðfærinu, sem við eigum að spila á, að minsta kosti tveimur dögum fyrir samkom- una. Þrír hérlendir inenn, sem eru færir söngfræðingar, skulu kosnir af okkur báðum sameiginlega sem dómarar. Hvernig sem þetta fer, hlýtur deilan að falia niður mtð samkom- unni. Vona eg nú, að eg hafi svarað öllu því, sem nauðsyn krafðist í deilu þessari, hvað aðalatriðin snertir, annað hirði eg ekki um. Jónas Pálsson. *—Aths. Er tftkið upp úr samkornu frétt og skrifað af séra Er. J. Berg- mann um samkomu er haldin var í Tjaldbúðjtrkyrkju síðastl. vetur.— Ritstjóri. MeÖ þvl «6 biDja œfíuleKa um ‘T.L. CIGAR,” þA ertn viss «ö fé áifHfttRn vindil TL (UMO> MADE) WeMtervt t'ignr Factory Tho,r,B 4 T/fre. Wír>r'nipf*c> ENGIN BREYTING á verÖi á BLUE RIBBON TE BLUE RIBBON TE FÉLAGIÐ hefur þá á- nægju aö lýsa því yfir aö þaö ætli ekki aö nota sér þettaö tækifæri aö hækka verö á tei. Þettaö félag getur skaffaö alt þaö Te sem Vestur Canada þarfnast, og gjörir það um óákvéöinn tíma fyrir sama verö og áöur. P.S,— Vii) höldum áfram að selja Blue Ribb- on Kaffi með gömlu verði, þrátt fyrir ufphœkkað toll gjald. BLUE RIBBON LIMITED WINNIPEG EDMONTON CALGARY Það er of seint. að rannsaka byggingu rjómaskilvindunnar, eftir að þú hefur keypt hana. Vér óskum að koma í veg fyrir ó- ánægju,—sem þér verðið áreiðanlega fyrir ef þér kaupið “worm gear” skil- vindu, með því að sýna yður áður en þér kaupið nokkra skilvindu, ‘square’ eða “eommon sense gear” “MAGNET” rjóma skilvindurnar, og gera saman- burð á “worm gear” annara skilvinda. Skoðið einnig TVÍSTUÐNING RJÓMA KÚLUNNAR I MAGNET og berið saman við einstuðning kúlunln- ar í öðrum skilvindum. Reynið “MAGNET” við allar aðrar skilvindur, hún skilur bezt. Reynið “MAGNET” hún snýst léttilega. Skoðið hina fullkomnu ball race. Reiknið tíma sparnaðin að hreinsa “MAGNET” með einstykkis fleytirinn, fimm mínótur. Tuttugu mínútur þarf til að þvo sumar aðrar véiar. Vinnu sparnaður átján dagar á ári. Skoðið byggingu “MAGNET” allt bezta efni, og smíðuð af sér- fræðingum. Hún er ekki ódýrust, af því vér viijuin ekki leggja gæði hennar 1 sölurnar. Vér leggjum máiið í dóm, vitandi að ef þér athugið vel það sem hér er sagt þá verður það “MAGNET” sem þér veljið. The Petrie Mfg. Co., Ltd. Verksmiöja og aðalskrifstofa Hamilton, Ont. Vancouver, Calgary, Regina, Winnipeg, Hamilton, Montreal, St. John Þegar þú þarfnast bygginga efni eía eldivið- D. D. Wood & Sons. Limitcd — Verzla meö Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaöar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennu- stokkar, ‘*Drain tile,” harö og lin kol, eldiviö og fl. SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. EINA ISLENZKA HOÐABOÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar teguudir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seaeca Roots, m.fl. Borgar hæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co.. . Phone Garry 2590.. 236 King St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.