Heimskringla - 10.09.1914, Page 4

Heimskringla - 10.09.1914, Page 4
BLS. 4. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. SEPT. 1914. Heimskringla (Stofnuð 1886) Kemur út á hverjum fimtudegl. TJtgefendur og eigendur THE VIKING PRESS, LTD. Ver?5 bla?5slns í C&nada og Bandarlkjunum $2.00 um árið (fyrlrfram borgatJ). Sent til Islands $2.00 (fyrirfram boreatJ). Allar boraanlr sendist rábs- manni bla’ðsfns. Póst etSa banka áTÍsanir stýlist til Tbe Viking Press, Ltd. Ritstjórl RÖGNV. PÉTURSSON Rábsmabur H. B. SKAPTASON Skrifstofa 729 Sherbrooke Street, Winnipee BOl SI71. Talsími Oarry4110 Hermálafundurinn á fimtudaginn. Fundur þessi er boðaður meðal Islendinga i bænum. Gangast fyrir fundarhaldi þessu menn þeir, sem hafa undirskrifað fundarboðið, er birtist í þessu blaði. Er sá tilgangur með fundinn, að islenzkur almenn- menningur hér beri ráð sin saman um, hvað sé hvorttveggja sæmilegt og hyggilegt fyrir þjóð vora að gjöra landi þessu til hjálpar meðan á núverandi ófriði stendur. Æski- legt er þvi, að sem allra flestir sæki fundinn, svo a8 minsta kosti i þvi efni sjáist, að engan áhuga skortir meðal vor fyrir neinu því, sem lýt- ur að hag og heill þessa lands, sem vér búum í. ske réttara sagt, hafðar stgrkar gæt- ur á, hvað vér séum að hafast að. Vér vöknum upp við það nú, þeir, sem ekki hafa séð það áður, að þetta land er ekki óháð og sjálf- stætt ríki. Vér vöknum upp við það að sú prédikun hefir vecið ósönn, sem flutt hefir boðskapinn, að Can- ada sé aðeins háð Bretlandi að nafninu til. Það er ekki eingöngu háð því, heldur er það bundið því um háls og hendur. Og verði Bret- land sigrað, — tekið, verður þetta land vort, einsog ambátt á uppboði, selt til skuldalúkningar þrotabúinu. Land þetta var ekki óháð fyrir ári síðan, ekki fyrir mánuði siðan, ekki fyrir degi síðan og er það ekki enn! Munið eftir því, þegar yður verður næst fluttur sá boðskapur, ef nokk- ur dirfist að gjöra það, við hvaða tækifæri, sem það kann að vera gjört, að svo er ekki. Getur þá far- ið svo, að ekki sýnist það jafn á- % kveðin nauðsyn að hraða þjóðernis- glötuninni — gæti það orðið skiljan- legt, að hér sé ekki um sjálfstætt þjóðerni að ræða, er fengist gæti í skiftum fyrir hitt, þótt fornt og slit- ið sé.----------- Þó engin ástæða sé til að efa það um eitt augnablik, að sá áhugi sé til hjá oss, er þó alls ekki laust við, að allir útlendingar, hverrar þjóðar sem eru, séu grunaðir um meira og minna áhugaleysi í sainbandi við þetta' stríð og málalok þess fyrir brezka veidið. Þó ekki hafi þessi skoðun komið mjög fram í dagsljós- iS, þá mun hún þó vera nokkuð rik undir niðri hjá sumum. Og ef eng- inn ytri vottur kemur í ljós, er sýni hið gagnstæða, er einmitt hætta bú- in með, að skoðun þessi hjá inn- lendu þjóðinni geti orðið oss til ó- gæfu og erviðleika í fleira en einu efni. Bezt er að skoða hlutina einsog þeir eru. Ef sú skoðun fengi nokk- urn stuðning með háttsemi vorri, að hollusta vor til brezka rikisins væri lítil og sérdrægul, er það alveg á- reiðanlegt, að til vor yrði ekki litið neinum vinaraugum af innfæddum brezkum borgurum ríkisins. Það er mjótt mundangshófið og skamt þess á milli, að vera skoðaður ræktarlít- ill um velferð ríkisins og hreinn og beinn. drottinssvikari, óvinur þessa þjóðfélags og landráðamaður. Og sá, sem myndi skoða oss svo, færi úr því ekki að gjöra sér mörg ómök til þess, að sýna oss sæmd eða virð- ingu. Nú munu margir íslendingar sækja atvinnu sína til hinna inn- fæddu meðborgara vorra. Fjölda margir eiga alla sína framtíð í við- skiftalega átt undir þeim; en allir eigum vér rétt vorn að verja og und- ir þá að sækja, sem fámennasta þjóðin í landinu. Hversu lengi myndum vér halda atvinnu vorri hjá þeim, ef sú skoðun næði að búa um sig, að vér værum óheilir eiði vorum við ríkið? Hversu myndi oss ! farnast i viðskiftum, ef vér værum taldir landráðamenn? Einsog nú er þröngt um hvorttveggja atvinnu og fé, er vel að hugsa sem bezt um Að hugur hérlendu þjóðarinnar sé að einhverju leyti þessi, sem vér höfum bent á, er ekki að efa. Hitt er annað mál, hvort nokkur gild ástæða sé til þess, að hún líti þeim augum á útlendinga. Vér erum á því, að það sé ekki. En svo mikið er nú af fumi og öfgum, að í þessu, sem öðru er gengið mikið lengra en ástæður eru til. Ekki þarj annað en benda á gjörðir og framkomu borgarstjór- ans hér til þess að sjá, hvaða vog vér erum hér öll mæld á, er fædd erum utan brezka rikisins. Fyrir all-nokkru síðan boðar Deacon borgarstjóri til fundar hér i bæ meðal borgara bæjarins til þess að ræða um þátttöku bæjarins i þessu stríði. Fundurinn var sóttur af al- menningi, og kom fáum til hugar, að þangað væri boðaður aðeins viss hluti fólksins. En svo mun það þó hafa átt að skilast, því ekki all-löngu þar á eftir kveður hann til annars fundar, er haldast á nú síðari hluta þessarar viku, fyrir alla útlenda borgara brezka rikisins, er heima eiga I bænum. Er það ekki látið uppi að fundur þessi eigi að ræða um þátttöku þessa fólks í ófriði þess- um, heldur fá yfirlýsingu frá því um þegnhollustu þess og trúskap við ríkið. óskar bæjarstjórinn eftir, að fá tvo ræðuinenn frá hverjum þjóðflokki, er þessu lýsi yfir hátíð lega fyrir hönd sinnar þjóðar. Er vonandi að hann fái þessa ræðu- menn, og að þeir bregðist því ekki, að lýsa yfir bæði því og öðru í heyranda hljóði, og reka heim til háttvirts borgarstjórans þá smán, sem hann velur útlendingum þessa bæjar með þessu útboði. Þeir eru ineð þessu stimplaðir sem vvíasam- ir þegnar þessa lands. Þeir eru sett- ir í flokk sér, sem ótryggari og lítt ábyggilegi hluti þjóðarinnar, er | fyrst og fremst þarf að kenna þegn- hollustu,, og halda próf yfir hvort ekki þurfi þeir frekara eftirlit en verið hefir. Á annan veg verður ekki þessi fundur skilinn, hvort sem honum og ensku blöðunum, er mælt hafa sterklega með fundinum, er þetta ljóst eða ekki. Sýnir það, hvað undirniðri býr hjá hávaða innlendu ! þjóðarinnar. [ Með þessu dæmi fyrir augum ættu I inenn ekki að láta neitt hamla sér ! frá, að sækja íslenzka fundinn. — ! Verða margir þar til frásagna um, honum sýraist. En íhuga mætti lítil- lega, hvað að líkindum kann að verða borið þar fram. Og hið fyrsta, fyrst um það er að ræða, hvað hægt sé að gjöra ríkinu til styrktar, er að íslendingar bjóði sig fram til herþjónustu. Um það er það eitt að segja, sem vér höfum áður sagt, að það er skoðun vor, að enginn hefir nokkurn siðferðislegan rétt til að skora þar á annan til þeirra hluta, nema hann hafi fyrst sjálfur boðið sig fram og skrifað sig í herinn. Og við það skal bætt nú, að það eitt er ekki einhlitt. Þvi viti hann eitthvað því til fyrirstöðu, að framboð hans verði þegið, þá það saina, sem hann hafi ekki boðið sig fram, því það er þá að eins i yfirskini gjört, og hefir hann þá engu meiri rétt en áður til þess að hvetja inenn til herþjónustu. Nú má skrifa sig í herþjónustu á þrjá vegu: 1. til landvarnar heiina fyrir; 2. til varnar i öðrum nýlend- um og skattlöndum Breta; 3. til þjónustu í hernum, sem nú er í stríðinu. Og svo er sagt, að enn- fremur megi skrifa sig óákveðið, að eins gefa sig fram til að taka heræf- ingar, og verði að þvi loknu að bjóða sig fram í einhverja af hinum þremur stöðunum. Um þetta síðast takla finst oss að ekki þurfi mikið að ræða. Það, sem íslendingar verða að forðast í sambandi við þetta mál, er að gjöra sig hlægilega og setja mannorð sitt í veð. Að skrifa sig í þann ófriðarher, að taka einungis heræfingar hér í bæ, eina eða tvær stundir i viku, virðist ganga háðleik næst, ef um virkilega hjálp til ríkis- ins ætti að vera að ræða. Ríkið get ur fengið nóga til þess, að ganga í einkennisbúningi, — ef það vill leggja til fötin, og jafnvel til þess að halda á byssu, ef það vill leggja til byssuna, og að telja það landbjörg, er að gefa litlum hlut stór-t heiti. Finst oss því ósennilegt, að islenzk- ur fundur ætti að eyða augnabliks umhugsun um það. Markmið fundar- ins ætti ekki að vera þsð, að finna eitthvað upp til þess að sýnast. Það er ósamboðið þeirri stefnu, sem vér ættum að eiga í málefnum þessa lands. Auðvitað gæti það nægt til að friða samvizkur þeirra góðu manrta, sem hakla að útlendingarnir Sitji á svikráðum við þetta land. En vér kysum heldur, að þær væru friðaðar með öðru móti, eða þeim væri þá lofað, að sitja með sínar vondu sam- vizkur. Auðvitað mætti segja sem svo, að áskorunin um að sækja þenna fund vel, byggist á þvi, að láta oss sýnast í augum hinna hér- lendu; en svo er ekki. Hún byggist á því,, að vér gefum .ekki tilefni til þess, að óhugur á oss, sem þjóð- flokki áhugalausum um velferð þessa lands, nái að festa rætur. Að ekkert það i hegðun vorri verði út- lagt þannig, að sú skoðun eigi við rök að styðjast. Þá er um fyrsta og annað atriðið að ræða: landvö^n hér eða i hinum styrk til rikisins, virðist það vera aðalhjálpin, sein menn geta veitt. En svo er með stríðið einsog við horfir nú, að líkindi eru til að senn séu allir stærstu bardagarnir búnir, og þó ekki sé hægt að sjá fyrir endann á því, að um það að þeir af Islend- ingum, sem nú eru alveg óundir- búnir, eru orðnir svo æfðir að til- tök væri að senda þá, að þá verði þvi að miklu leyti lokið. — Auk þess liefir hermálaráð Breta látið þess getið, að rikið hafi ekki þörf fyrir nema 22,000 manns héðan. En nú sitja í herbúðum í Valcartier rúmar 32,000 manna, auk Patriciu her- deildarinnar, sem telur um 1,000 manns. Eru því likur til, að ekki verði notað alt það lið, sem nú þeg- ar er safnað, og þá ólíklega, þó ein- hverju verði bætt við. Virðist því sanngjarnast, að menn séu látnir sein mest sjálfráðir um, hvort þeir bjóða sig fram eða ekki, meðan ekki rekur meira á eftir og ekki koma beinar ’ áskoranir um meira lið. Það auðvitað hlýtur fund- urinn að ákveða sjálfur. En hvað sem hermálunum vjð- kemur, þá eru önnur stórmál, sem fyrir fundinn hljóta að koma, en það er að hafa útvegi með björgun þeirra, sem heima eru. Horfurnar \ eru þær, að þessi vetur muni geta að mörgum sorfið. Og endurtökum vér það, sem vér höfum áður sagt, að lslendingar ættu að sjá svo um, að ekki einn einasti þeirra þyrfti að vera upp á það opinbera kominn með styrk til að lifa. Það er land- vörn lofsverð, að reyna af fremsta megni, að verja allan iðnað falli, allar atvinnugreinar manna, lífsút- vegi og öll bjargráð yfirleitt. Og til þess geta íslendingar hjálpað mikið, ef þeir af alhuga vilja leggja sig fram um það. 3. 4. Islands ferðir og fréttir að heiman. Á hverju ári hafa nokkrir Islend- ingar héðan að vestan farið heim. Hafa hópar þessir verið mismun- andi stórir. En eitt og sama erindi hefir fyrir öllum vakað, er heim hafa farið, að yngja úpp fornar end- urminningar og heilsa, eftir lengri eða skemmri burtuveru, ættingjum og fornum vinum. Á þessu ári hafa all-margir farið heim, þó færri en upphaflega ráðgjörðu það i vor. — Flestir munu hafa farið sumarið 1912, eða nú fyrir tveimur árum síðan. En þótt færri hafi farið þessi síðastliðnu tvö ár en áður, kemur það ekki til af því, að hugur manna sé að breytast i garð ættjarðarinn- ar, eða þess, sem heima er að gjör- ast. Aðrar kringumstæður munu valda því, og þá helzt, að árferði hefir ekki verið eins gott nú þessi siðustu missiri einsog áður. Óhætt mun að fullyrða, að flestir vilja gjarnan fá sem flestar og greini legastar fréttir að heiman. Eru menn sólgnir i að heyra það alt. Eins er þá menn koma að heiman, eru þeir spurðir um menn og málefni og alt, öðrum nýlendum Breta. Ilugsan- sem heima er að gjörast.. legt er það, að það gæti verið rík- j Nú. meðan á þessu mikla Norður- inu töluverður styrkur, að ungir þessi efni. Yfirvega skynsamlega 1 hversu hann er sóttur’ og hversu á' eins hið ólíklega sem hið líklega. i huga vorum se varið 8a«nvarl fund' I arefninu. En á hitt mætti minna um \ér erum orðin svo vön við, að ]eið, að sem fæstir íslendingar inenn gæfu sig fram til þess. Þó ekki hafi komið nein^r áskoranir, oss vitanlega, í nokkru blaði frá alrík- isstjórninni um það, að hún þarfn- aðist menn til þessa verks og menn byðu sig fram til þess, — þá gæti það komið fyrir seinna, ef stríðinu héldi lengi áfram, og taka yrði til varnarliðsins í stríðið, eða vig- álfu-stríði stendur, eru likur til, að minna verði um íslands-fréttir í blöðunum, en áður hefir verið. Er það mest vegna þess, að íslenzku blöðin koma ekki hingað með sömu skilum og áður, og fréttir berast oss ekki á annan hatt. í því trausti, að það þyki alt betra en berir öngl- ar hefir oss hugkvæmst að láta koma nú áframhaldandi í næstu blöðum nokkur ferðasögu-brot frá sumrinu 1912 til íslands. Kemur ]>að um, og teljum vér þó víst, að fleiri muni vera eftir, enn sem vér höfum ekki ennþá haft spurnir af. Til þess, að hægt sé betur að glöggva sig á þesari skrá, setjum vér hér nöfn allra þeirra, sem vér vitum um nú að farið hafi, ásamt heimili þeira og foreldra-nöfnum, þar sem oss er kunnugt um þau: 1. Jón (Aðalsteinsson) Laxdal — með herdeild frá Edmonton, Alberta; fór héðan sunnudag- inn 23. ágúst; er hann sargeant við herdeildina. Hann er son- ur Mrs. Sigríðar Swanson hér í bæ og fyrri manns hennar Að- alsteins Jónssonar. Fæddur í Eyjafirði; rúmt þrítugur. 2. Jóhann V. Austmann, íslenzki skotkappinn, — með nitugustu herdeildinni i Winnipeg. Fór héðan mánudaginn 24. ágúst. Hann er sonur Snólfs J. Aust- manns trésmiðs, og er fæddur hér í bæ; rúmt tvítugur að aldri. Faðir hans er ættaður af Austurlandi. Jóhann er sarge- ant i hernum. Kotskeggur T. Þorsteinsson — með nítugustu herdeildinni 'í Winnipeg; fór héðan mánudag- inn 24. ágúst. Hann er tæpt hálf þrítugur; fæddur í Skagafirði og sonur Tómasar Þorsteinsson- sonar hér i bæ. fíjörgvin G. Johnson — með 106 herdeildinni í Winni- peg; fór héðan mánudaginn 24. ágúst. Hann er rúmt tvítugur að aldri, fæddur hér í bæ 1893; sonur Guðmundar Jónssonar kaupmanns. Er faðir hans ætt- aður úr Suður-Þingeyjarsýslu. Björgvin er corporal í Comany 6 við deildina. Jóel fí. Pétursson — með nítug- ustu herdeildinn i Winnipeg; fór héðan mánudaginn 24. á- gúst. llann er sonur Björns Pét- urssonar og er fæddur á Bakka í Austur-Fljótum í Skagafirði 25. júni 1895. Pétur I. Jónasson — með nitug- ustu herdeildinni í Winnipeg; sonur Ivars Jónassonar, að 618 Agnes Street. Fór mánudaginn 24. ágúst. Hann er fæddur hér í bæ 17. nóv. 1895 Magdal Ifermannsson — með nítugustu herdeildinni í Winni- peg; fór mánudaginn 24. ágúst. Sonur G. Hermannssonar, að 940 Ingersoll Street. Fæddur á Seyðisfirði 1895. G. Hávarðsson, — fór með nit- ugustu herdeildinni í Winnipeg mánudaginn 24. ágúst. Hann er fæddur á Austurlandi á Islandi; sonur Guðmundar Hávarðsson- ar við Siglunes, Man. G. Goodman, frá Kenora, Ont.; fór þaðan úr bæ með 100 Gren- adier herdeildinni föstudaginn 28. ágúst. Guðmundur P. Goodman;—fór með “34 Fort Garry Horse” sunnudaginn 30. ágúst, héðan úr bæ. Hann er fæddur hér í bænum 20. sept. 1895, sonur Kristinns (Guðmundssonar) Goodman. Þorsteinn G. ólafsson— fór með “34 Fort Garry Horse” sunnu- daginn 30. ágúst, héðan úr bæ Hann er fæddur hér í bænum 1895; sonur Guðlaugs ólafsson ar smiðs; ættaður úr Húna- vatnssýslu. Bjarni B. Viborg — frá Kenora, Ont., fór þaðan úr bæ sunnu- daginn 23. ágúst með “98 Light lnfantry”. Hann er fæddur i Reykjavík og er sonur Guð- mundar gullsmiðs Víborg. “Heilir hildar til, heilir hildi frá, hermenn Islands!”. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. Fréttir frá Islandi. girða þyrfti betur nýlendu þafnir í uppbót á það, sem vantar í frétta- eða útstöðvar ríkisins. Það er lika í úálkana íslenzku meðan samgöng hverjum borgara næst og sæmilegast að verja sitt eigið land. Ekki væri urnar eru teptar. Byrja brot þessi nú i þessu blaði og endist, ef til vill, í nokkur blöð> En þeim fslands-frétt- skoða heiminn frá sjónarmiði frið- ar og fastra laga. Ekkert af oss er svo gamalt, að vér munum þá tið, að staðið hafi yfir alheimsstríð. — Það er því erfitt, að setja sig inn í þann hugsunarhátt, og skoða öll þau atvik, er upp geta komið í því Ijósi. En heimurinn er ekki nú einsog hann var fyrir skömmum tíma sið- a^. Þetta land er ekki það sama. Það á í ófriði alveg eins og Norður- álfulöndin, sem nú berjast daga og nætur, þó hér sé ekki óvinaher enn kominn i borgarhliðið. Orð og at- hafnir eru vegin og mæld. Og yfir oss, sem ef til vill höfum getið oss öfundarorð fyrir afkomu vora hér, sæktu borgarstjóra fundinn og helzt engir, nema þeir, sem valdir væru til þess, að hafa þar orð fyrir oss og lýsa skoðunum vorum þar. Gæti það orðið til þess, að opna augu þessara innfæddu vina vorra í fram- tíðinni, ef engir íslendingar væru þar aðrir, og það orðið þess varn- andi, að þeir við hefðu slika fram hleypni og fruntaskap i garð útlend- inganna á komandi tíma. Þess gjörist ekki þörf, að leggja mönnum nein ráð, hvað gjöra skuli á þessum fundi, því sjálfsagt eru einhver mál undirbúin, er fram verða lögð af þeim, sem til fundar- ins kveðja, og getur almenningur er haldinn leynivörður, eða kann-jtekið ákvæði i þeim eftir því, sem hægt að misskilja hvatir lslendinga um, sem vér getum náð í, muniim í því, að bjóða sig fram til varnar þessu andi, sem þeir búa í eða öðr- tim brezkum nglendum. Það er i alla staði sómasamlegt liðsboð, þó ekki reki neitt á eftir með það sem stendur. Þá er framboð í striðið sjálft. — Tólf íslendingar hafa nú þegar gjörst sjálfboðar í það stríð, og geta vel verið fleiri, þó ekki vitum vér um þá. Aðalhjálpin til ríkisins virð- ist vera fólgin í þvi að gefa sig i stríðið. Ef brezka rikið ætti ekki í ófriði, þyrfti það ekki frekar hjálp- ar með nú en endrarnær. En það er vegna ófriðarins, að það á nú i vök að verjast og þarfnast allrar þeirrar liðveizlu, sem þegnar þess geta i té látið. Ef um herþjónustu ræðir, sem vér ekki halda til baka þess vegna, heldur láta þær allar koma, svo fólk fái þær sem nákvæmastar að unt er og cins fljótt og oss er mögu- legt. Islendingar í Canada- hernum. í tveimur undanförnum blöðum höfum vér getið um nöfn þeirra ls- lendinga, er boðið hafa sig fram í stríðið. En nafnaskrá þessi er ófull- komin vegna þess, að ekki hefir ver- ið hægt að fá nöfn allra þeirra, er gengið hafa í herdeildirnar og nú eru farnir. En siðan blaðið kom út siðast hafa oss borist nöfn nokkur í viðbót við þá, sein getið hefir verið —Sturla Þórðarson lögmaður og sagnaritari átti 700 ára afmæli 28. f. m. Æfisaga hans er í Safni til Sögu íslands frá 1856 rituð af Sveini Skiilasyni, löng ritgerð og fróðleg, en síðan hefur B. M. ólsen prófessor skrifað um ritstörf Sturlu í hinni merkilegu ritgerð sinni um Sturl- ungu í sama riti —Ríkharður Jónsson mynda- höggvari frá Khöfn dvelur hér í bænum f sumar. Hann hefir gjört í gibs upphleypta vangamynd af Steingrfmi heitnum Thorsteinsson og hefir hér til sölu nokkur eintök. Verðið er 12 kr. og myndin mjög vel gjörð. —Hillingar heitir kvæðasafn eftir Svb. Björnson, sem verið er nú að prenta í Gutenberg. —Náttúrufræðisfélagið og náttúr- ugripasafnið hér í Rvík áttu 25 ára afmæli 16. júlí síðastl. Aðalfor- gangsmenn að stofnun þeirra voru þeir Stefán Stefánsson skólameistari og Benedikt heitínn Gröndal skáld. Var Gröndal framan af formaður félagsins og forstöðumaður safnsins en síðan tók við af honum Bjarni Sæmundsson kennari og hefir haft hvorttveggja á hendi síðan. Safnið er nú geymt í Landsbókasafnshús- inu niðri og fer smátt og smátt vax- andi, og lætur forstöðumaðurinn sér ant um að auka það og gæta þess sem best. —Dáinn er 30. f.m. Arnbjörn Ólafs- son kaupmaður og útgerðarmaður í Keflavík, 65 ára gamall. Hann andaðist í Khöfn og var banamein- ið heilablóðfall. Arnbjörn var kvæntur Þórunni Bjarnadóttur, systur sr. Þorkels heitins á Reyni- , völlum. Sonur þeirra er Ólafur kaupmaður í Keflavik, en annan son mistu þau ungan. —Þýzki háskólakennarinn, sem þjóðverjar ætla að kosta hér við háskólann, kom hingað í síðastl. mánuði. Hann heitir dr. Kurt Busse og kallast lector. Hann er ungur maður mjög álitlegur. ís- lenzku hefir hann lært hjá prófess- or Heusler í Berlin og skilur hana og talar þegar svo, að auðfundið er að hann mundi fljótlega vel fær í málinu, ef hann dveldi hér. En nú hefir hann farið heimleiðis aftur vegna stríðsins. Hann fór út með “Ceres” 1. þ.m. Vonandi er, að hann komi hingað aftur heill á húfi úr stríðinu. Hann hafði sagt það, áður hann fór, að ef hann kæmist lífs af, kæmi hann hingað aftur. —“Prins Friedrich Wilhelm” heit- ir þýzka skemtiferðaskipið, sem hér var sunnudaginn 25. júlí, mjög stórt skip og vandað. Með því voru um 500 farþegar. Héðan fór það norður um land og ætlaði til Spitsbergen og svo suður með Noregi, eins og venja er til um þessi skip. En 2. þ. m. fékk þýzki konsúllinn hér skeyti um, að skipið hefði ekki komið fram, engar fregnir komið um komu þess til Spitsbergen, en þaðan er loftskeyta-samband til Noregs. Eru menn hræddir um, að skipinu hafi hlekst á norður i íshafi. —Porvextir hjá bönkunum hafa verið hækkaðir upp í 7 pct. 1. þ.m. 1 Berlín voru forvextir þá 5 pct., í Khöfn 6 pct. og í Lundúnum 8. pct. Síðar hefir frétst, að forvextir Eng- landsbanka væru komnir upp f 10 pct. —Veðrið er hið best nú siðustu dagana, sólskin og þurkur. Yfir höfuð hefur tfðin verið góð um hálfsmánaðar tíma. —Fálkinn tók 1. þ.m.enskan botn. vörpung “Drypool” frá Hull, við- landhelgisveiðar á Patreksfirði. —Morðmálið. Undirréttardómur- inn í því hefur verið staðfestur t Landsyfirdómi. f —Sæsfminn er nú opinn allan sól- arhringinn og bæjarsíminn hér til kl. 12 á kvöldum. —Englendingar liafa tilkynt, að símskeyti til útlanda verði að vera á ensku eða frönsku. —Stjórnarráðið hefir bannað út- flutning á aðkeyptum vörum, nema kolum og öðrum nauðsynjavörum til skipa. —Sterling átti að koma hingað frá útlöndum 16. þ.m. En nú er símað frá Khöfn að skipið fari ekkí þá ferð. —Botnía lagði af stað frá Khöfn morguninn 3. þ.m. með svo marga farþega, að öll rúm voru full. —Skálholt leggur á stað á morgura frá Khöfn áleiðis hingað. Lögrétta, 5. ágúst —William Paton Ker, prófessor £ enskum bókmentum við Lundúna- háskóla, kom hingað með “Vestu" og fer austur í Árnessýslu í dag. Prófessor Ker hefir um langan tfma lagt stund á íslenzku og talar hana vel. Hann er höfundur að tveim bókum, “The Dark Ages” og “Epic and Romance” og er í þeim mikið um forn-íslenskar bókmentir. 1 hinni síðartöldu er mjög mikið um íslensku fornsögurnar, og er sá kafli bæði skemtilegur og frumlegur. Auk þess hefir hann skrifað greinar um Sturlu lögmann Þórðarson, Guðmund biskup góða, Jón Arason o.fl. Hann hefir kostað hina nýju útgáfu af þýðingu Sveinbjarnar Eg- ilssonar af ódysseifskviðu, sem kom út í hitt eð fyrra. —Heiðursmerki fékk landritari Kl. Jónsson kommandörkross dbr. orðunnar af 2. fl. —Sama dag fengu skrifstofustjór- ar Stjórnarráðsins Indriði Einarson og Jón Hermannsson riddarakross dbr.-orðunnar. J. F. Aasberg skip- stjóri á Botnfu varð sama dag dannebrogsmaður. —Gefin voru saman í hjónaband hér í bænum 8 þ.m. Sigurjón Pét- ursson fþróttamaður og frk. Sigur- björg Ásbjarnardóttir. —Alþingi verður slitið á morgun. —Síðustu dagana er sólskin og góður þurkur. —Grasvöxtur er nú orðinn meiri en í meðallagi austan fjalls, og yfir- leitt mun hann allgóður vlðast

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.